Lögberg - 26.04.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.04.1917, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGIKN 26. APRÍL 1917 Or bœnum og grend. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra John W. Ruttan þau C. A. Rasmussen í 223. herdeildinni og Helen Laufey Reykdal, bæCi frá Oak Point. GuíSbjörg Hnappdal, kona Sigurð- ar Hnappdals að 16l/í Sutherland Ave. lézt 16. april, 41 árs að aldri. Jarðarför henanr fór fram frá út- fararstofu A. S. Bardals þ. 18. þ. m. Séra R. Marteinsson jarðsöng. Vigfús Hallson frá Akra, N.D., fyrrum að Glasston, andaðist 8. apríl 78 ára að aldri. Líkið var flutt til Cavaliér og jarðað þar 12. þ. m. af séra K. K. Ólafssyni. J. G. Hallson járnvörukaupmaður frá Kamsack sonur Vigfúsar fór suður og fékk A. S. Bardal til þess að smyrja líkið. Hildur Friðriksdóttir Johnson, móðir J. K. Johnson lézt 5. apríl í Selkirk 75 ára gömul. Hún var jörðuð af séra R. Marteinssyni fn' útfararstofu A. S. Bardals, 9. apr'ú Björn Hjörleifsson frá Winnipeg Beach skrifar Lögbergi og þykir það vel til fallið að Sólskin birti öðru hvoru æfiágrip merkra íslendinga að fornu og nýju. Hann er ekki á sömu skoðun og þeir, sem ekkert sjá nýti- legt í íslenzku þjóðinni og telja það landráð að vilja vera lifandi hér Vestra. Sigurlaug P. Johnson biður þess getið að hún hafi tekið við $55.25 fyrir samkomuna, sem haldin var til styrktar veikri konu nýlega. Kostn aðurinn hafi verið $11.00 og ágóðinn því $44.25. Hún þakkar öllum, sem að samkomunni unnu og sérstaklega B. M. Long fyrir frábæran dugnað Með 200. herdeildinni fór héðan á leið til Englands þann 9. þ. m. Jón Sigurðsson frá Lundar. Jón er fæddur 30. júlí 1892 að Svignaskarð í Mýrasýslu á íslandi og er sonur Sigurðar Sigurðssonar og Ragnheið- ar ÖÞófðardóttur, sem um eitt skeið bjuggu í Svignaskarði. Hann kom til Ameríku 1901 og hefir lengst af dvalið í Álftavatnsbygð. Hann inn- ritaðist fyrir rúmu ári í 108. her- deildina, en var í hornaflokk þeirrar deildar og var færður yfir í 200. deildina þegar deild hans fór yfir til Englands. Honum fylgja heilla- óskir frá frændum og vinum. Miss Rósa Nordal kom hingað til bæjarins á þriðjudaginn var. Hefir hún verið vestur í Saskatchewan nú um tíma, aðallega hjá systur sinni í Leslie. Hún fór einnig til Kandahar og Víðar að heimsækja þar kunningja sína. Segir hún alt gott að frétta þaðan að vestan, nema hversu sein' vori. Snjór er enn á jörðu og engin hlýindi. W. H. Paulson þingmaður frá Leslie var á ferð í bænum í Vikunni sem leið og dvaldi hér nokkra daga. Kona hans hefir verið hér um tíma áður ásamt dóttur sinni. — Aðallega kom Paulson til þess að kveðja ís- lenzku hermennina. Vinnukona óskast í vist á gott heimili nálægt Baldur, Man. Fjóriv í heimili; engin börn; má hafa stálpað barn ef svo stendur á. Umsækjandi tiltaki kaup. Kári /. Johnson. Hluthafar Eimskipafélagsins hafa fjöldamargir sent ritstjóra Lögbergs yfirlýsingu viðvíkjandi áskorun ti! fulltrúa þeirra um að fylgja algerðu afnámi áfengis af skipum félagsins. Þeir sem enn ekki hafa sent áskorur. sína geri það sem fyrst. Koná Ólafs Thorlacius frá Dolly Bay dvelur hér i bænum um þessar mundir. Walker. “Intoleranre” hin mikla mynda le'ksvning Davids Griffiths verður á Walker í síðasta skifti þessa viku. Þessi leikur hefir hlotið alment lof og þrátt fyrir það þótt hann hafi verið eins lengi endurtekinn og rauri er á, þá hefir hann aldrei verið betur sóttur en upp á síðkastið. í>ar fylgist alt það: efnið sem skáldið hefir valið sér; meistaraleg meðferð hans oð aðdáanleg list þeirra er leika. Leikið verður á hv'erjum degi kl. 2.30 e. h. og kl. 8.30 að kveldinu. Margt fleira verður til aðdráttar fólki á Walker þessa viku og þá næstu og ekki ættu menn að láta hjá líða að njóta þess. Orpheum. Sullivan leikhússtjóri fékk hrað- skeyti frá New Ýork á mánudaginn 23. þ. mv og var honum þar gefið til kvnna að leikhúsið yrði opið í eina viku enn. Mánudaginn 30. apríl verð- ur því Goodwin hinn frægi gleðileik- ari þar. Tæpast hefir nokkur maðuv í allri Ameríku áunnið sér meiri frægð en hann. Aldrei hefir verið auglýstur leikur, sem hann hefir kom- ið fram í, sem ekki hefir verið svo vel sóttur að húsfyllir hefir verið. Þetta út af fyrir sig er sönnun þess hversu mikið þykir í hann varið og hveru mikils má vænta þegar hanri kemur fram á Orphenum. MANITOBA CREAMERY Co., Itd. 509 William Ave. VJER KAUPUM RJÓMA mm^^mmm^^mmmmmm^^mmmmmm^ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm MUNIÐ eftir að senda rjóma yðartil Manitoba Cream- ery félagsins og þá munið þér gleðjast yfir góðum kjörum sem við gefum öllum okkar mörgu viðskiftavin- um. Vér borgum hæsta verð, borgun send um hönd. Vér borgum allan kostnað við flutning. Sendið oss því rjómann yðar og þér munuð sannfærast um að vérskift- um vel við yður. Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phone: M. 4574. Áreiðanlegan íslenzkan umboðsmann æskir The Monarch Life Assurance Co. aðalskrifstofa, Winnipeg. Hefir Dominion Charter Höfuðstóll $1,000,000. J. T. GORDON, Forseti W. A. MATHESON, Fyrsti varaforseti F. W. ADAMS, Annar varaforseti T. W. W. STEWART, RáSsmaSur. J. A. MACFARLANE, A.I.A. Skrifari. Upplýsingar að 210 Boyd Building, Portage & Edmonton HALLD0RSS0N BR0S. Lundar, Man. Kaupa kartöflurnæstu 1 Odaga og borga $1 í peningum fyrir bush. Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og húðsjúkdómum. Gigt orsakast af þvagsjúkdómum í blóðinu; þig losnið við það á þennan hátt. Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Amott, Transcona. GÓÐAR VÖRUR! SANNGJARNT VERÐ! Áreiðanlegir verkamenn Petta er það sem hvern mann og konu varðar mestu á þessum tímum. Heim- sœkið verkstœði vort og þér sannfærist um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta verð í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel H. SCHWARTZ & CO. The Popular Tallors 563 Portage Ave. Phone^Sh. 5574; 1 Vinnukona óskast Tist . . mjög létt húshald, engin börn, gott kaup. Ráðsmaður þessa blaðs vísar á. Ekkjan Hildur FriSriksdóttir Jónsdóttir, sem margir Islendingar kannast viB frá fornu fari í Winni- peg, varð bráðkvödd a® heimili sínu t Selkirk fimtudaginn, 5. apríi. Hún var 75 ára að aldri, ættuö úr Bár5- ardal á Islandi; kom frá íslandi me5 manni sínum Jóni Jónssyni áriíS 1876. Þau settust fyrst a8 í Nýja íslandi, en voru þar stutt og fluttu til Winni- peg. Þar misti Hildur mann sinn af slysi á járnbrautarlest fyrir 34 árlm siðan. HaffSi hún þá fyrir tveimuv tingum börnum að sjá, Jónínu og J. Kristjáni, 352 McGee St., Nokkru seinna féll það mótlæti uppá, að dótt- ir hennar v'arð veik og var það þang- að til hún dó fyrir fjórum árum síð- an. 1 Selkirk var hún 10 síðustu ár- in. Útför hennar fór fram frá út- fararstofu Bardals, að viðstöddum hinum nánustu hennar og sumum sem rnundu eftir henni frá fyrri tíð í Winnipeg, 9. apríl. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng hana. Hildut var kristin kona, háttprúð og vönduð t allri framkotnu. Mrs Margrét Halldórsdóttir frá Haytend pósthúsi biður Lögberg að flytja New York Life félaginu bezta þakklæti fyrir góð og greið skil á $1,004.66, sem var lifsábyrgð Hall- dórs sál. Halldórssonar manns hennar. Sömuleiðis þakkar hún herra Chr. Ólafssyni umboðsmanni félagsins fyr- ir þá aðstoð, sem hann veitti í því máli. Sérstök Matvörusala laugardaginn 28. Ap. 20 pd. sykurpokar............$1.95 1 pd. Blue R. I. Salada...........45 ‘‘Sweet Pickles”, vanal. 35c, nú .25 Laukur, vanal. 35c, nú á..........23 4 pakkar “Corn Flakes”.........25 “Quaker Oats” stórir kassar .. .23 2 pakkar af “Jelly” dufti.......15 1 pakki “Seeded” rúsínur........10 2 pakkar “Seedless” rúsínur .. .25 1 kanna af silung...............20 1 kanna af “Com”................15 1 kanna “Maple Leaf Peas” .. .13 1 kanna af “Tomatoes”...........20 1 kanna af perum í sýrópi.......15 1 kanna “Pine Apples”...........20 4 pd. hrísgrjón, vanal. 8c pd. rm 4 pd. fyrir..................25 “Crescent” smjör................46 Aylesbery smjör .. .............45 Bænda smjör ....................35 Talsíma pantanir fljótt af hendi leystar. Baum & Co. 483 Notre Dame Ave. Talsími: Garri 3314. Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skómir sem endast vel, fara vel og eru þar að auki ódýrir. Sársaukalaus Lækning Gamla hræðslan við tannlæknis-stólinn er nú úr sögunni. Tannlækning mín er al- veg eins sársaukalaus og hægt er að gera það verk og verðið er mjög sanngjarnt. Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir * Öll skoðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgst. Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Garry 3030 Horni Log-an Ave. og Main St., Winnipeg Gengið inn á Logan Ave. RJ0MI SŒTUR 0G SÚR KEYPTUR D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. 'oj BRANDON, MAN. ÍSTIL SUMARSINS. Veríð viðbúnir hitnnum, sem altaf koma á eftir stuttu vorí í þessu landi, með því að panta ís í tíma til sumarsins, sem fluttur verður 1. mai V' -------- Bæklingur með verðskrá o. s. frv. fæst ef komið er eða símað. Sími Ft. Rough 981. The Arctic Ice Co., Ltd. 150 Bell Ave. oé 201 Lindsay Bld^. 160 ekrur af landi Vé mílu frá Nettle brautarstöðinni fæst leigulaust fyrir yfirstandandi ár ef aðeins eru ræktaðar 80 ekrur, sem þegar eru plægðar. Landið hefir gefið af sér undanfarin ár frá 60 til 70 tonn af góðu heyi. pað má leigjandi taka frítt. Ráðsmaður þessa blaðs hefir umboð að gjöra samninga. Vér borgum undantekning- arlaust Kæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir Keildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við ATHUGIÐ! Smáauglýslngar í blaðið verða alls ekki teknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð or 35 cent fyrir hvern þumlung dáikslengdar í hvert skifti. Engin auglýsing tekin fyrir minna en 25 cents í hvert skiftl sem hún birtist. Bréfum með smáauglýsingum. soni borgun fylgir ekki verður alls ekkl sint. Andlátsfregnir eru birtar án end- urgjaids undir eins og þær berast blaðinu, en æfimlnningar og erfl- ljóð verða alls ekki birt nema borg- un fyigi með, sem svarar 15 cent- um fyrlr hvom þumlung dálks- iengdar. AtSal mánaðarfundur í félaginu “Jón Sigurðson” verður haldinn 5 samkomusal John M. King skólans, þriðjudaginn 1. maí kl. 8 e. h. Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viSskiftavina minna hafa notaS þetta tækifferi. ÞiS ættuS aS senda eftir verSskrá eSa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verSur hvert tækifæriS síSasta, en þiS sparið mikiS meS því aS nota þaS. Eitt er víst, aS þaS getur orSiS hokkur tími þangað til aS þiS getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum höndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 Ellice Ave. Tal.5.2090 Fred Hilson Uppboð.shaldari og virðingamaður HúsbúnaSur seldur, gripir, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. UppboSssölur vorar á miSvikudögum og laugardögum eru orSnar vinsælar. — Granite Gaileries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 listaVerk og kostar hún að eins 60 cent og póstgjald. Þeir seni vilja eignast þessa mynd skrifi J. J. Vopna. J. J. Vopni ráSsmaSur Lögbergs hefir til sölu mjög fallega og vel gerSa mynd af HornafirSi á íslandi; er hún máluS af Ásgrími Jónssyni og litprentuS heima. Myndin þykir vera Guðsþjónusturð. Sunnudaginn 29. april 1917: (1) AS Kristnesi kl. 12 á hádegi. (2) í Leslie kl. 3.30 e. h. Allir velkomnir. H. Sigmar. Winnipeg Drug Co. Horni Portage og Kennedy. Tals. M. 838. Gömul lyfjabúð undir nýrri og betri stjórn! Litið sýnishorn af prlsum (föstum) okkar. Limestone Phosphates..........30c Williams Pink Pills (3 f. $1) . . 35c Carters Little Liver Pills....15c Zambuk....................; . . 35c Pinkhams Veg. Comp............85c Scotts Emulsion.......... . . . 50c Thermofuge....................35c Norway Pine Syrup.............20c Nestles Food..................50c Pöntunum utan úr bygðinni og talsfma pöntunum slnt rétt eins og ef þér væruð 1 sjálri búðinni. Allar læknis ávísanir meShöndlað- ar af “Graduate Pharmacists”. (íslenzka töluð). Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt aS fá máltíSir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltáSir af beztu tegund og seldar sanngjörnu verSi. KomiS Landar. I. Einarsson Bókbindari ANDRÉS HELGAS0N Baldur, Man. Hefir til s lu islenzkar bœkur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352 !4 Portaffe Ave.—Eatons megin Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur |er járndreg- inn. AnnaS er þurkaSog búiS und- ir járndregningu. Þér finniS þaS ú» aS þetta er mjög heppileg aSfer8 til þeaa aS þvo það aem þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 William Ave. Winnipeg Sendið oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vér kaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. G. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgia Ave. William Avenue Garage Aílskouar aðgerðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmuni ef æskter. Talsimi Sherbr. 3620 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp bið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. ALVEG NÝ og UNDRAVERÐ UPPFUNDING Eftir 10 ára erfiSi og tilraunir hefir Próf. D. Motturas fundið upp meSal búið til gem áburB, sem hann ábyrgist að lækni allra verstu tilfelli af hinni ægilegu. G I G T og svo ódýrt aC allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera að borga læknishjálp og ferðir 1 sérstakt loftslag, þegar þeir geta fengið lækn- ingu heima hjá sér. það bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glaslð. Póstgjald og herskattur 15 ocnt þess utan. Aðalskrifstofa og einkaútsöluinenn að 614 BUILDERS EXCHANGE BLDG. Winntpeg, Man. G0FINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 Elllce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum i öllu sem er nokkurs virðl. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlð á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðlr og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefiun. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIKE VULOANIZING OO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Helrn. Tais.; Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárna víra, allar tegundir aí glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOEA: 676 HOME STREET YEDECO eyði,esKnr 011 ------------------- kvikindi, selt á SOe. l.OO. 1.50. 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD I5c, 25cog óOckanna Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroyiag& Chemical Co. 6S6 Ingersol St. Tals. Sl]erbr. 1285 Ert ÞC hneigður fyrir hljómfrœði ? Ef svo er þá komdu og findu okkur áður en þú kaupir annarsstaðar. ViS höfum mesta úrval allra fyrir vest- m Toronto af Söngvnm, Kenslu-áhöldum, Uúðranótum, Sálmum og Söngvuni, Hljóðfæmáhöldmn. o.sfrv. Reynsla vor er til reiðu þér til hagn- aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn þinni og þær kosta ekkert. WRAY’S MUSIO STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Winnipeg Aflgeymsluvélar ELFÐAR OG IENDURBÆTTAR Vér gcrum við bifhjól og reynum þau. Vér sejjum og gerum viS hrindara, afl- vaka og afleiðara. AUTO SUPPLY CO. Phone M. 2957 — 315 Carlton St. Mrs, Wardale 643^ Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skift. Talsími G. 2355 Gerið vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL Og: VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofa . . .. 370 Colony St. Talsírai Sherb. 62 og 64 Vestur Yards......Wali St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elimvood Yard . . . . í Elmwood Tals. St. John 498 HÚÐIR, LOÐSKINN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar skinn Gerir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar iimi fyrir fatlaða inenn, einnig kviðslltsunibúðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COUONY ST. — WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.