Lögberg - 26.04.1917, Blaðsíða 7
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 26. APRÍL 1917
7
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
Kaupmannahafnar
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
Vatnsþróin.
Bftir Edward Beliamy.
Land nokkurt var afar þurlent og
ófrjótt; vatnsskortur var fólkinu ó-
bærileg plága. Frá morgni til kvelds
leitutiu menr svölunar, en fundu ekki,
og fjöldi lét daglega lífiö fyrir þorsta
sakir. En i landi þessu voru nokkr-
ir menn slægari og farmsýnni en
aSrir. Þeir höfðu fundiö vatn, safn-
að því saman og geymt þaö vandlega.
tÞessir menn hétu auSkýfingar.
Svo skeöi þaS, aS fólkiS í landi
þessu kom á fund auSkýfinganna og
bað þá allra undirgefnast aS veita sér
sv’ölun og gefa sér hlutdeild í vatn-
inu er þeir höföu safnað saman, svo
þatS mætti drekka, þvi þorstinn var
óbærilegur. En auökýfingarnir
svöruðu og sögðu: FariS frá oss,
þér heimskingjar! Hví skyldum vér
gefa yður af vatni því, er vér höfum
safnatS? ÞaS mundi leiíia til þess,
að vér yrtSum jafnir ytSur og færumst
ásamt yíSur. Gjörist þjónar vorir og
þá skal yður ekki vatn skorta.
Og fólkið sagði: GefiS oss að-
eins vatn að drekka og vér skulum
vður þjónustu veita, vér og börn vor.
—Og þetta varð.
En auiSkýfingarinr voru slægir og
framsýnastir sinnar kynslóðar. Þeir
skiftu niíSur fólkinu, sem nú var orð-
þjónar þeirra, í flokka með for-
ingjum og stjórnendum; suma settu
þeir við uppsprettumar, til þess a?
ausa upp vatni, en aíira létu þeir
bera vatnið og enn afSra létu þeir
leita að nýjum uppsprettum. Og alt
vatnið var flutt á einn stafS og þar
létu auðkýfingamir gera afar stórt
ker til þess afS geyma þafS í, og keriiS
var kallaS markafSur, því þangafS fóru
allir—jafnvel þjónar aufSkýfinganna
•—til þess að fá vatn. Og autSkýfing-
arnir sögfSu vifS fólkifS:
Fyrir hverja Vatnsfötu er þér fær-
ifS oss svo vér megum hella úr henni
t kerifS, sem er markatSur, gefum vér
v-f5ur einn pening, en fyrir hverja fötu
af vatni, er vér tökum úr kerinit
handa yfSur, svo þér megiS drekka,
skulutS þér og konur ytSar og börn
borga tvo peninga; og mismuninum
stingum vér í vorn eiginn vasa. Má
vtSur þatS ljóst vera, atS ef vér ekki
fyrir þenna lítilfjörlega hagnatS
gjör'ðum ytSur þenna mikla greitSa, þá
mnndutS þét* allir úr þorsta deyja.
Og fólkið lofatSi autSkýfingana
fyrir gæzku þeirra, því þatS skorti
skilning og þekkingu. Og dag eftir
dag báru menn v’atn í keritS og fyrir
hverja fötu gáfu autSkýfingamir þeitn
einn pening, en fyrir hverja fötu.v jÞelm-
vér kaupa af ytSur á eftir, því vér
kveljumst af þorsta.
En autSkýfingarnir svöruðu fólk-
inu og sögtSu: Hvt skyldum vér
borga yður fyrir að sækja oss vatn,
þegar v'atnskerið, sem er markaður-
inn, er svo fult að út úr flóir? Kaup-
ið þér fyrst vatn af oss; svo þegar
kerið er tæmt og þér hafið keypt alt
vatnið, þá skulum vér veita yður
vinnu á ný.
Sökum nú þess að auðkýfingarn
leigðu fólkið ekld lengur til þess að
sækja vatn, hafði það ekki peninga
til þess að kaupa fyrir það vatn, er
það hafði sótt, og af því fólkið hafði
ekki peninga til þess að kaupa vatnið,
sem það hafði sótt, leigðu auðkýfing-
arnir það ekki til þess að kaupa
meira vatn. Og neyðaróp var á hverri
tungu meðal verkamanna. Þorstinn
v'ar þeim óbærilegur. Nú hafði ham-
ingjan snúið við blaðinu frá því, sem
var á dögum feðra þeirra, þegar
landið valr heimilt öllum jafnt og
allir höfðu jafnan rétt til þess að
drekka og svala þorsta sínum, án
þess að þurfa að kaupa dýrum dóm-
um það vatn. sem þeir sjálfir höfðu
aflað. En nú höfðu auðkýfingarnir
tekið á vald sitt alla brunna, allar upp-
sprettur, allar lindir; ennfremur allar
fötur og önnur vatnsílát, svo enginn
skyldi geta náð vatni án þeirra hjálp-
ar. Þá höfðu þeir einnig tekið öl!
skip og báta og öll samgöngufæri.
svo engum var fært að ferðast á sjó
né landi nema undir vernd þeirra.
Og fólkið möglaði gegn auðkýfing-
unum og sagði: Sjá,' vatnskerið er
svo fult að út úr flóir, en v'ér förumst
af þorsta. Gefið oss vatn að drekka,.
svo vér ekki deyjum.
En auðkýfingarnir svöruðu: Nei,
það gjörum vér ekki. Vér eigum
vatnið; þér fáið ekki einn einasta
dropa, nema þér kaupið það fyrir
peninga. Og þeir sóru þess dýran
eið, að gefa engum vatnsdropa og
tóku í munn sér orðtæki það, sem
þeim var kærast og þannig hljóðar:
Verzlun er verzlun.
En auðkýfingunum var órótt er
þeir sáu að fólkið hætti að kaupa af
þeim vatn; þeim var það ljóst, að
þótt kerið væri fleytifult, þá veitti
það engan arð, ef ekki v'ar hægt að
selja vatnið. Þeir litu hver á annan
og sögðu: það virðist sem gróði vor
hafi komið í veg fyrir að vér megum
meira græða. Hvernig víkur því við,
að það, sem vér höfum grætt, virðist
ætla að gjöra oss félausa? Látum
oss leita spámanna og táknþýðenda,
svo v'ér megum skilja hvað þessum
undrum veldur. Og þeir sendu eftir
sem þeir tóku úr kerinu handa fólk-
inu, tóku þeir tvo peninga.
Og þegar margir dagar voru liðn-
ir, var kerið fult orðið, svo út úr
flóði á alla vegu og fólkið fékk fyrir
hverja fötu, sem það helti í kerið, að
eins það, er til þess þurfti að kaupa
aftur hálfa fötu. Og fyrir því, setn
eftir varð af hverri fötu, rann út úr
kerinu; því fólkið var margt en auð-
kýfingarnir voru fáir og þeir gátu
ekki drukkið meira en aðrir. Fyrir
þá sök rann út úr kerinu.
Og þegar auðkýfingarnir sáu að
vatnið
fólkið: Sjáið þið ekki að kerið, sem
er markaður, er svo fult að út úr
flóir. Setjist nú niður, hvílið yður
og verrð rólegir, því þér þurfið ekki
að færa oss meira vatn fyr en kerið
er tæmt.
En þegar fólkið fékk ekki lengur
fé frá auðkýfingunum fyrir vatns-
burðinn, þá mátti það ekki lengur
vatn kaupa, því það hafði ekkert til
emlurgjalds. Og þegar auðkýfing-
arnir sáu að þeir græddu ekki lengur,
af því enginn gat keypt vatn, hrygð-
ust þeir í hjörtum sínum og báru sam-
an ráð sín. Þeir sendu menn út á
stræti og þjóðvegu og til allra staða,
þar sem von var manna, og létu þá
kalla hástöfum segjandi: Sé nokkur
þyrstur þá komi hann að vatnskerinu
og kaupi vatn af oss, því út úr því
flóir! Og auðkýfingarnir sögðu sín
á meðal: Verzlunin er dauf, vér
verðurn að auglýsa.
En fólkið svaraði og sagði: Hvern-
ig eigum vér að kaupa vatn af yður,
nema þér veitið oss vinnu? Hvernig
ættum vér á annan hátt að hafa nokk-
uð til þess að kaupa fyrir ? Leigið
þér oss því eins og áður til þess að
sæjcja vatn fyrir yður, og þá skulum
Og spámennirnir kunnu þá list
einkar vel, að mæla tviræðum orðum.
Þeir vortt hygnir og slægir sem högg-
crmur. Þeir urðu við bón auðkýf-
inganna fyrir þá sök, að þeir voru
á þann hátt vissir um að fá gnægð
vatns handa sér og börnum sínum.
Og þeir töluðu til fólksins fyrir hönd
auðkýfinganna. Þeir skynjuðu það
brátt, að auðkýfingamir voru menn
ekki djúphygnir, og alls ekki til þess
færir, að tala sjálfir svo í lagi færi.
Og auðkýfingarnir skipuðu spá-
mönnunum að skýra frá því, hver
rann niður, sögðu þeir Við væri orfk |>ess Þeir ekki
sama groða af vatninu og þetr hofðu
áður gjört, eða hv'ers vegna fólkið
hefði hætt öllum vatnskaupum, þar
sem þeir hefðu gnægð vatns til sölu.
Og nokkrir spámannanna svöruðu
og sögðu: Það stafar af ofmikilli
framleiðslu. Og aðrir sögðu: Það
stafar af offylli, en það þýðir
hvorttveggja nákvæmlega hið sama,
ef vel er athugað. Og enn aðrir
neituðu þessum ástæðum, en kváðu
það standa í sambandi við sóldílana.
Loksins kváðu sumir allar þessar á-
stæður rangar, en töldu undur þau,
er um var að ræða af vantrausti
sprottin. Og meðan spámennirnir
deildu sín á meðal, sváfu auðkýfing-
arnir, og þegar þeir vöknuðu, mæltu
þeir við spámennina: þetta nægir;
þér hafið v'eitt oss frið mcð ræðum
yðar; farið nú og talið með sömu
áhrifum við fólkið, svo það sofni og
láti oss í friði.
En spámennirnir — vísindamenn
hörmunganna, eins og þeir voru af
suraum nefndir, — veigruðu sér við
að ganga fyrir fólkið, þar eð þeir
óttuðust að þeir mundu verða grýttit,
því fólkið var þeim fráhverft. Og
þeir sögðu við auðkýfingana: Náð-
ugu herrar, það er eðli fræði vorrar
og kunnáttu, að ef menn eru hvorkl
svangir né þytstir, þá v'eitist þeim
hvíld og værð af orðum vorum, eins
og nú hefir raun á orðið með yður,
en sétt þeir þyrstir eða ef þeir svelta,
mega þeir enga værð hljóta, en snú-
ast til fjandskapar gegn oss, þvi svo
virðist sem kunnátta vor megi engin
áhrif á þá hafa sem þyrstir eru og
svelta, nema ef vera skyldi til ills eins.
En auðkýfingarnir svöruðu og
sögðu: Farið og hlýðið boðum vor-
um! Eruð þér ekki sendimertn vorir
fóru til fólksins og skýrðu fyrir því
leyndardómj. of mikillar framleiðslu
og hvernig á þvi stæði, að það færist
af þorsta fyrir þá sök, að ofmikið
var-til af vatni; og hvernig því væri
varið að það gæti ekki fengið nógu
mikið þegar til væri of mikið. Svo
skýrðu þeir fyrir þvi sóldílana og
einnig vantraustið, er þeir höfðu
minst á v'ið auðkýfingana.
En svo fór sem spámennina hafði
grunað, speki þeirra v'ar misskilin og
talin einskis virði og fólkið smánað:
þá og sagði: Farið frá oss, þér ill-
menni! Komið þér hingað til þess
að gjöra gys að oss? Haldið þér oss
þá skynskiftinga, að trúa því, að
gnægð valdi skorti. Ætlið þér að
telja oss trú um það, að allsnægt sé
orsök þess að ekkert sé til? Og
fólkið tók steina til þess að grýta þá.
Og þegar auðkýfingarnir sáu að
fólkið hélt áfram að mögla og lét
ekki að orðum spámannanna, og með
þvi að þeir óttuðust að það kærni að
vatnskerinu og tæki vatnið án leyfis,
létu þeir sækja nokkra helga menn,
sem vortt falsprestar og sendu ti!
fólksins. Þeir töluðu um fyrir lýðn-
um og sögðu mönnum að bera sig ve!
þótt þeir kveldust í þorsta og veita
auðkýfingunum engar árásir né óþæg-
indj. Og þessir helgu menn, sem
voru falsprestar, vitnuðu fyrir fólk-
inu að þessi þraut væri frá guði send
í því skyni, að snúa sálum til himins
og ef lýðurinn sýndi þolinmæði og
bæri þorstann möglunarlaust, sæktist
ekki eftir v'atni og ónáðaði ekki auð-
kýfingana, þá kváðu þeir þann tíma
mundu koma, eftir að hinir þolin-
móðu hefðu skilið við þetta lif, að
þeir kæmu í nýtt heimkynni, þar sem
engir auðkýfingar þektust, og þar
væri gnægð vatns fyrir alla.
Þrátt fyrir alt þetta voru i land-
tnu nokkrir sannir spámenn guðs,
sem aumkuðu lýðinn og neituðu að
ganga í lið með auðkýfingunum, en
töluðu gegn þeim einarðlega.
Þegar nú auðkýfingarnir sáu að
fólkið enn þá möglaði og hvorki lét
það segjast fyrir orðum spámannanna
né falsprestanna, gengu þeir fram
sjálfir fyrir lýðinn, dýfðu fingurgóm-
ttm sýnum t vatnið, sem flóði út úr
kerinu, og hristu svo vatnsdropa af
fingrum sér yfir fólkið, sem þyrpst
hafði umhverfis kerið, og þeir köll-
uðu þessa vatnsdropa kærleiksverk,
en droparnir voru undur beizkir.
Og þegar auðkífingarnir sáu það
enn einu sinni, að hvorki varð fólk-
inu í skefjum haldið með orðum spá-
tnannanna, né hinna helgu manna,
sem voru falsprestar, né tneð vatns-
dropunum, er þeir hristu af fingrum
sér og kærleiksverk nefndust, heldur
varð það með hverri stundu æstara
og ákafara og þyrptist að kerinu, svo
að ekki var annað sýnilegt, en að það
mundi með valdi taka vatn að drekka,
þá báru þeir ráð sin saman og sendu
menn út á meðal fólksins heimulega.
Þessir sendimenn völdu alla þá
sterkustu og voldugustu meðal lýðs-
ins, tóku þá á eintal og neyttu allrar
þeirrar slægðar, er þeim var lánuð og
sögðu:
Kouið með oss! Hvers vegna búið
þér yður ekki sömu kjör og auðkýf-
ingarnir hafa? Ef þér gangið, þeim
á hönd og Veitið þeim lið á móti fólk-
inu, svo það ryðjist ekki að vatns-
kerinu og drekki, þá munuð þér öðl
ast gnægð vatns,—bæði þér sjálfir og
böm yðar.
Og hinir voldugu og sterku, sem
valdir voru, og þeir sem kunnáttu
höfðu í hernaði, hlustuðu með at-
hygli á þessi ráð og létu viljugir til-
leiðast, því þeir kvöldust af þorsta.
Og þeir fóru á fund auðkýfinganna
°g gengu þeim á hönd og sverð og
véldissprotar voru þehn í hendur
fengin, og þeir voru gjörðir að varn
arliði auðkýfinganna og börðu á
fólkinu þegar það þyrptist að v'atns-
kerinu.
Og eftir langan tíma var orðið lágt
í kerinu, því auðkýfingamir höfðu
sér til skemtunar látið gera gos-
brunna og fiskitjarnir, svo vatnið
hafði til þurðar gengið; ennfremur
höfðu þeir látið gera baðstaði handa
sjálfum sér og konum sinum og börn-
um og eytt vatninu í alls konar þæg-
indi.
Og þegar auðkýfingarnir sáu að
kerið var tómt orðið sögðu þeir: Nú
er stríðið . úti! Og þeir sendu út
menn á meðal fólksins með þá gleði-
fregn, að nú skyldu þeir leigja það
til vatnsburðar, þvi kerið væri tómt
orðið., Og fyxir hverja fötu, sem
fólkið bar í kerið, fékk það einn pen-
ing, en fyrir hverja fötu, sem auð-
kýfingarnir seldu fólkinu af vatninu,
sem það hafði aflað, tóku þeir tvo
peninga, svo þeir mættu hagnað hafa.
Og eftir nokkurn tíma’flóði aftur út
úr kerinu á sama hátt og fyr.
Þegar þannig hafði lengi liðið, að
fólkið hafði sótt v'atn í kerið þangað
til úr því rann og þar næst kvalist í
þorsta þangað til kerið var tæmt ti!
ýmiskonar fagnaðar fyrir auðkýfing-
ana, þá skeði það, að fram komu
menn í landjnu, er kallaðir voru æs-
ingamenn, því þeir æstu upp lýðinn
og vöktu hjá honum óánægju. Og
þeir töluðu við fólkið og eggjuðu það
til félagsskapar og samtaka, því þá
mundu þeir ekki lengur þurfa að
vera á valdi auðkýfinganna og ekki
kveljast i þorsta. Og æsingamenn-
irnir voru skæðari llverri drepsótt t
augum auðkýfinganna og þeir hefðu
fegnir viljað krossfesta þá, ef þeir
hefðu ekki óttast uppþot lýðsins, er
þeir kölluðu skril.
Og æsingamennirnir mæltu við
fólkið á þessa leið: Þér einfeldning-
ar! Hversu lengi ætlið þér að láta
blekkjast af lýgi og trúa því ykkur
til glötunar, sem engan sannleika hef-
ir í sér fólginn? Því sjá, alt þetta
sem til yðar hefir sagt verið af auð-
kýfingunt og spámönnum, eru kænlega
hugsuð ráð, og sama er að segja um
hina helgu menn, er segja það guðs
Tannlækning.
VIÐ Köfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem
er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn
frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af
stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal
umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild
vorri. Hann brúkar allar* nýjustu uppfundingar
við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem
heimsœkja oss utan af landsbygðinni.
Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk
leyst af hendi með sanngjömu verði.
REYNIÐ OSS!
VERKSTOFA: TALSlMI:
Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447
Dr. Basil O’Grady,
áður hjá International Dental Parlors
WINNIPEG
Tals. Garry 3462
A. Fred, Stjórnandi
The British Fur Co.
. - t
Flytur inn og framleiðir ágætar loðskinnavörur bæði fyrir konur
og menn, loðskinns- eða eltiskinnsfóðruð föt Föt búin til eftir máli.
LOÐSKINNA FÖT GBYMD ÓKEYPIS
Allar viðgeiðir frá $10.00 og þar yfir hafa innifalda geymslu
og ábyrgð. Allar breytingar gerðar sem óskað er. Pantanir nýrra
fata afgreiddar tafarlaust fyrir lægsta vetð og aðeins lítil niðrborgun
tekin fyrir verk gerð í vor.
, v ÖLL NÝJASTA TÝZKA.
72 Princess St.
Horninu á
McDermot
- Winnipeg, Man.
Business and Professional Cards
Dr. *. L HUK5T,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útakrifaCur af Royal Collegre of
Physlcians, London. SérfrætSlngur 1
brjóst- taugra- og kven-sjúkdömum.
—Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portag:e
Ave. (& mótl Eaton's). Tals. M. 814.
Hetmili M. 2696. Tlml til vlðtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & WiMiam
TEL&PUONK GARRV 380
Orrtca-TfMAR: a—3
Heimili: 776 Victor St.
Tki.kphonk garrv 381
Winnipeg, Man.
THOS. H. JOHNSON og
hjálmar a. bergman,
fsientkir lógfræBiagar,
SaairsTorA:— Roon 811 McAnhar
Haildin*, Portage Avenue
AatTUN: p. o. Box 1058.
Teletónar: 4503 og 4304. Winnipeg
Vér leggjum sérstaka áherzlu á a8
selja meööl eftir forskriftum lækna.
Hin beztu iyf, sem hægt er aö fá,
eru notuö eingöngu. pegar þér komlö
meö forskriftina til vor, meglö þér
vera viss um aö fá rétt þaö sem
læknlrinn tekur til.
COLCIiEXJGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones XSarry 26 90 og 2691
Giftlngaleyfisbréf seld.
og talsmenn? Til þess v'oruð þér þó
fyrir oss kallaðir. Og spámennirnir vilja að þér skuluð um aldur og æfi
lifa við kvalir og þorsta. Sjá, þeir
guðlasta, þeir flytja lýgi í guðs nafni;
þeir sleppa aldrei hjá hegning, þótt
öllum öðrum kynni að vertfa fyrir-
gefið. Hvernig er því varið að þér
komist ekki eftir vatninu að kerinu?
Er það af peningaskorti ? Og hví
skortirNyður fé? Er það ekki fyrir
þá sök, að þér fáið aðeins einn pen-
ing fyrir hverja fötu, er þér berið :
kerið, sem er markaðurinn, en verð-
ið að láta tvo peninga fyrir hverja
fötu, er þér fáið þaðan aftur, til þess
að auðkýfingarnir megi fé græða?
Sjáið þér það ekki, að með þessu
móti hlýtur kerið að fyllast svo út úr
renni, þar sem það er fylt með því
sem yður vantar? Sjáið þér ekki
einnig, að þess meira sem þér vinnið
og þess starfsamari sem þér eruð við
vatnsburðinn, þess ver líður yður,
sökum þess, að því fyr fyllist ícerið,
svo þér tapið vinnu og yður skortir
fé. Og þetta á enga breyting í
vændum, nema þér sjálfir takið í
taumana.
Á þennan hátt töluðu æsingamenn-
irnir í marga daga við fólkið, og eng-
inn veitti þeim áheyrn um langan
tíma. Þó Var það um síðir að fólkið
gaf gaum orðum þeirra og sagði við
æsingamennina:
Þér talið sannleika. Það er auð-
kýfingunum að kenna að vér líðum
skort; það er ávinningur þeirra, sem
eyðileggur oss. Það er þeim að
kenna, að vér verðum að kaupa sjálf-
ir og starf vort er til einskis, og því
meira sem vér keppumst við að fylla
kerið, því fyr rennur út úr því og
vér fáum ekkert af því of mikið er
til, eins og spámennirnir sögðtj oss.
En sjá, auðkýfingarnir eru grimmir
og miskunarlausir. Segið oss. hvaða
ráð vér megum taka til þess að kom-
ast undir v’ernd þeirra. En ef þér
vitið engan veg bjargar, þá grátbiðj-
um vér yður að láta oss í friði, svo
vér megum gleyma böli voru!
En æsingamenhirnir svöruðu og
sögðu: Vér þekkjum óbrigðult ráð.
Og fólkið sagði: Svíkið oss þá
ekki; því þetta hefir tíðkast frá alda
öðli, og enn hefir engum það ráð 5
hug vaknað, er duga mætti, og þó
hafa þeir margir verið, sem þess létu
freistað. Heitar hafa þær bærjir ver-
ið, sem vér höfum sent upp til hæða,
en þeim er enn ósvarað; mörg hafa
þau tár verið, er oss hafa af augum
hrotið, en ekkert hefir áorkast. Ef
þér nú vitið einhvern veg frelsis, þá
tefjið ekki; vísið oss þangað.
Þá töluðu æsingamennirnir við
fólkið ,um ráð og vegi, og sögðu:
Hvaða þörf er yður öllum á hjálp
auðkýfinganna? Hin eina hjálp
þeirra er sú, að þeir njóta ágóða
starfs yðar. Hvers vegna fýsir yður
svo mjög að veita ]>eim alt það, er
þér aflið? Það er einungis fyrir þá
sök, að þeir hafa* fjötrað yður og
leiða yður út og inn; þeir skipa yður
að vinna að vatnsburði og láta yður
svo hafa að eins litinn hluta þess, er
þér hafið aflað. Sjáið nú veg þann,
er vér bendum yður á út úr þrældómi
þessum. Gjörið sjálfir það sem auð-
kýfingarnir gjöra, nefnilega það, að
stjórna vinnu yðar og njóta fram-
leiðslu yðar, þá þarfnist þér ekki
lengnr hjálpar auðkýfinganna og þeir
fita sig ekki á ágóða starfs yðar, en
þér njótið sjálfir þess, er þér aflið;
njótið þess í félagi sem bræður. Þá
rennur aldrei út úr kerinu fyr en allir
hafa fengið næga svölun. Síðar meir
getið þér gjört gosbrunna, fiskitjarn-
ir, laugar og önnur þægindi handa
| sjálfum yður og skylduliði yðar, eins
> og auðkýfingarnir nú gjöra. Þá
| verða þægindi lífsins, er guð gaf öll-
) uni, ekki aðeins liöfð handa fáum.
Dr. O. BJ0RN80N
Office: Cor. Sherbrooke & W illiaa
rRLRPHOflR,0ARRT S3|
Offioe-timar: a—3
, HBIMILH
76« Victor 6t> «et
rel.KPI.OINK> GARRT TBS
Winnipeg, Man.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VKRKSTCB®I:
Horni Toronto og Notre Dame
:-! tleiml
« Qarry
Dhone
Omrry 2088
J. J. BILDFELL
FAaTB|QNA8At|
Ho,m5aO Uni.n Bant - TCL 20BM
Seiur hús og 1 ðtlir og annaei
alt þar af) lútandi. Peoingalás
J. J. Swanson & Co.
Verzk með faeteignir. Sjá um
M411H1
Og fólkið svaraði og sagði: Hvaða
ráð megptm vér taka til þess að koma
því til vegar, er þér ráðið oss? Því
það virðist vera oss í hag, ef nokkur
leið finst því til framkvæmdar.
En æsingamennimir svöruðu:
Kjósið nokkra menn á meðal yðar
til þess að hafa forustu á hendi;
komið skipulagi á starf yðar, berið
saman ráð yðar, og þá munuð þér
sjá, að þessir menn, er þér kjósið,
skulu koma t stað auðkýfinganna, en
þeir skulu ekki verða harðstjórar yf-
ir yður, eins og auðkýfingarnir eru,
Iieldur bræður yðar og framkvæmda-
menn, er gjöra vilja yðar. Og þeir
skulu ekki sjálfir stinga t eigin vasa
áVexti starfs yðar, heldur skiftist á-
góðinn jafnt meðal allra, eftir hlut-
föllum. Þá munu ekki lengur þekkj-
ast harðstjórar og þrælar, heldur
'•erða allir bræður. Og á vissum
tímum skuluð þér kjósa aðra for-
ingja, eftir því sem þér sjáið bezt til
fallið.
Og fólkið veitti þessu athygli og
þótti það óskaráð. Og nú sýndist
sem það mundi einnig verða auðvelt
til framkvæmda, og allir hrópuðu ein-
um munni: Verði það sem þér hafið
sagt! Látum oss fylgja ráðum yðar,
guðs nafni!
Og auðkýfingarnir heyrðu hávað
ann er ópin dundu við, og það sem
íólkið sagði, og spámennirnir heyrðu
það einnig og falsprestarnir og hinir
voldugu hermenn, er barið höfðu á
fólkinu fyrir auðkýfingana; og þeir
tirðu ákaflega skelfdir , svo þeir
skulfu og titruðu og sögðu hver við
annan: Það er úti um oss!
Og nokkrir sannir prestar voru i
landinu, er þjónuðu guði lifanda og
vildu ekki vinna fyrir auðkýfingana,
en aumkuðu fólkið; og þegar þeir
heyrðu ópið í lýðnum og það sem
hann sagði, glöddust þeir í hjörtum
sínum og fluttu guði þakkir fyrir
frelsi fólksins.
Og fólkið tók til starfs og gjörði
alt það er æsingamennirnir höfðu
ráðið því til. Og það skeði alt, er
æsingamennirnir höfðu sagt. Og
þorsti þektist ekki lengur t landintt,
ekki heldur hungur né nekt, né kuldi
eða nokkurskonar skortur. Og allir
menn sögðtt hverir við aðra: Bróðir
minn ! Og allar konur sögðu hverjar
við aðrar: Systir mín! Því allir lifðu
saman í farsæld og eining. Og bless-
tin drottist rikti í þessu landi um allar
aldir frá þeim tíma, er fólkið vakn-
aði til meðvitundar um það undraafl,
yr það hefir í sjálfu sér fólgið, og
réttlát samvinna heitir.
Það voru æsingamennimir, svo-
nefndu, er sneru þessu landi neyðar-
innar upp í jarðneska paradís.
—Jafnaðarmanna rit nr. 1.
Dr- J. Stefánsson
«01 Boyd Building
COR. PORT^CE AVE. ðc EDMOJUOJI ST.
Stuedar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frikl. 10 -12 f. h. «g 2 5 e. h.—
Talsimi: Main 3088. Heimili 105
OUvia St. Talsimi: Garry 2315.
jy[ARKET [|OTEL
Vi6 sölutorgið og City Hall
SI .O® til $1.50 á dag
Eigandk P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
.TANNLŒKNIR
614 Somemet Block ‘
Cor. Portage Ave. og Donald Streat
T»l*. OMÍB 530C.
A. S. Bardal
8*6 Sherbrooke St.
Selur Ifkkistur og annast um útfarír
Allur útbúnaður .4 bezti. En.frem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og Iegsteina.
SKrl-fsto'fu Tals. - Qarry 300, 375
FLUTTIR til
151 Bannatyne Ave
Horni Roríe Str.
í ataerri og betri verkstofur
Tals. Main 3480
KanalyEleotricCo
Motor R.pair Specialist
Talsimið Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappirar
og prýðir hús yðar
ÁÆTLANIR GEFNAR
VERKIÐ ABYRGST
Finnið mig áður en Nr
látið gera þannig verk
624 Sherbrook St.,Winnipeg
HVAÐ sem j>ír kynnuð að kaur
af húsbúnaði, þá er hsegt s
, . «mí» v»ð okkur, hvort heldi
þmPENINGA UT I HÖND eð. .
LÁNI. Vér hðfum ALT aem I
húsbúnaðar þarf. Komið oglskoð
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Lld.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
L-
592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096
Ellice Jitney og
Bifreiða keyrsla
Andrew E. Guillemio, Ráðsm.
Electric French Cleaners
Föt þur-hreinsuð fyrir 61.25
því þá borga $2.00 ?
Föt pressuð fyrir 35c.
484 Portage Ave. Tal*. S. 2975
THE IDEIL Ladies & Gentlemens
SHOE DRESSING PARLOR
á móti Winnipeg leikbúsinu
332 Notre Dame. Tals. Garry 35
$1,000,000 skaðabótamál.
Strætisvagnafélagið hefir á prión-
ttnum málshöfðun gegn Winnipeg bæ •
krefst það $1,000,000 skaðabóta fyrir
það tjón, sem þaö hafi biðið við bif-
reiðaflutninga í bænum (jitneysj.
Hunt lögmaður bæjarins kveður enga
hættu stafa af þeirri málssókn og
ráðleggur bænum að gera enga sar’ti-
inga; félagið hafi ekkert á að byggja
Manitoba Hat Works
Við hreinsum og lögum
karlaog kvenna hatta af
öllum tegundum.
309 Notre Dame. Tals. G. 2426
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilis-Tals.: St. John 1844
Skrifstofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtakl bæöl húsaleiguskuld'ir,
veöskuidir, víxlaskuldir. AfgreiÖir alt
sem aö lögum lýtur.
Ttoom 1 Corbett Blk. — 615 Main St.
er
Blaðadrengur tekinn fastur.
Blaðadrengur Gust Sternberg að
nafni hér í bænum var nýlega tekinn
fastur fyrir það að selja blað sem
heitir “Seattle German Press”.
Sömuleiðis var tekinn fastur maður
sem heitir Agust Rinder Wilde fyr-
ir að kaupa blaðið. — Báðum var
mönnunum slept þegar fyrir rétt kom.
Talsímið Main 5331
HOPPS & Co.
__________BAILIFPS _____
Tökum Iögtaki, innheimtum skuldir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomson Bl., 499 Main
Vér gerum við og fœgjum
Kúsmuni, einnig tónum vér
pítnó og pólerum þau
ART FINISHING C0MPANY,
Coca Cola byggingunni
Talsími Garry 3208 Winnipe
Aðalatriðið
okki það hversn mikið þn borð-
ar heldur hitt hversu vel
þú meltir
Alvarlegasta efni þesa-
ara tíma, dýrtíðin, verður
ekki eins tilfinnanleg ef
þe88 er gætt að neyta fæðu
sem auðvelt er. Trinera
American Elixir of Bitter
Wine bætir meltinguna og
styrkir meltingarfærin.
Líkaminn hefir nóg mót-
stöðuafl gegn sjúkdóms-
gerlum. Triners American
Elixir of Bitter Wine er
bezta lyf við meltingaleysi
höfuðverk, hægðaleysi,
taugaslappleik, tíðabreyt-
ingu, námumannasjúk-
dóma og fleira. Verðið
er $1.50. Fæst í lyfjabúð-
um.
Triners áburður bregst
aldrei þegar um gigt er að
ræða, taugaþraatir, bólgu,
o.s.frv. Verð 70c. Sent
með pósti.
Joseph Triner, Manufactnring
Chemist, 1333-39 S.. Ashland
Ave., Chicago, III.