Lögberg - 26.04.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.04.1917, Blaðsíða 6
6 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 26. APRÍL 1917 58 Lagasafn Alþýðu löglegum ráðamanni hans, svo sem umboðsmanni, fjárhaldsmanni, lögmanni o. s. frv. pess ætti vel að gæta þegar skuld er greidd í hendur annars en þess sem skuldina á að það sé enginn annar en einhver sem löglegt vald hefir til þess að veita skuldinni móttöku. 81. Líkur fyrir skuldalúkningu. pegar skuldu- nautur hefir í höndum viðurkenningu, hvers eðlis sem hún er, annaðhvort fyrir því að hann hafi greitt skuldina, eða eitthvað sé tekið gilt sem greiðsla hennar o. s. frv., þá eru það sterkar líkur fyrir því að hann 3é laus allra mála og er talið svo að vera nema því að eins að hægt sé að sanna það gagnstæða. Hafi mjög langur tími liðið án þess að skuldar hafi verið krafist eru það taldar líkur fyrir því að skuldin hafi verið gfeidd. (Um þetta efni verður nánar getið síðar). 82. Hvemig borgun skuii varið. pegar ein- hver skuldar sama manni fleiri upphæðir en eina, þá hefir hann rétt til að ákveða sjálfur upp í hverja skuldina borgun skuli ganga ef allar eru fallnar í gjalddaga; en ákveði hann ekkert um það, þá getur lánardrottinn tekið borgun á hverja skuldina sem honum sýnist. pegar hvorki skuldu- nautur né lánardrottinn ákveða neitt um það hverja skuldina borgun skuli kvitta, heldur er borgunin aðeins færð til inntekta þeim er greiddi' fyrir ákveðinni upphæð, þá yrði þannig ákveðið fyrir rétti ef til kæmi að borgunin skyldi tilfærð þeirri skuldinni, sem erfiðust væri skuldunaut. Lagasafn Alþýðu 59 Ef skuldin er fyrir vörur samkvæmt reikningi eða fyrir áritaðan víxil eða fyrir veð eigna og dæmda skuld, þá mundi réttur ákveða þannig að dæmda skuldin gengi fyrir. Væri skuldin aðeins fyrir vörur samkvæmt reikningi, gengi það fyrir með borgun sem elzt væri. 83. Skuldamiðlun. Skuld, sem deila er um hvort réttmæt sé t ða ekki, má borgast með hverri þeirri upphæð sem málsaðilum kemur saman um. Slíkt samkomulag ætti að vera skriflegt eða vott- fast. 84. Samningstilboð. er það þegar einhver reynir að komast að samningi, hvort sem það er samningur um að gera eitthvað eða borga eitt- hvað. Eigi að borga í vörum, þá verða vörumar að vera hinar sömu að vöxtum og gæðum og af- hentar á þeim stað sem til var tekið í samningn- um. Eigi skuldin aftur á móti að greiðast í pening- um, þá verður hún að greiðast í þeim peningum, sem gjaldgengir eru í því landi sem um ræðir, sé þess krafist; þess verður ekki krafist að lánar- drottinn eða skuldheimtumaður taki gilda banka- ávísun sem borgun. Sé því neitað að taka við nokkrum hluta af skuld eða vígsli, þá hefir það engin áhrif á skuld- ina á nokkum hátt. Jafnvel það að maður neiti að veita móttöku fullnaðarborgun skuldar, losar þann ekki, sem skuldina á að greiða, en þá getur hinn venjulega ekki krafist vaxta né annars kostnaðar, sem á Húðir, Ull og .... LODSKINN Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.ftslu og haesta verði fyrir ull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. T TTTT TTTT TTTTTTTTTTTT TTTTT | Glaðar stundir | At5 kveldi hins 24. marz síðastlið- inn söfnuSust.um 50 manns að heim- ili Mr. og Mrs. Jóns Thorleifssonar, Permoek P. O., Sask., í tilefni af burtför þeirra úr þessu bygöarlagi, þar sem þau eru a8 flytja búferlum trl Winnipegosis, Man. ACkomufólkið tók strax atS sér alla innanhússstjórn um kveldið. Talaði Mr. Pen, skrifari Penrock skólahér- aðs og þakkaði þeim hjónum þátt- töku þeirra í félagsmálum er sérstak- lega snertu skólahéraðið; heföi Mr. Thorleifsson veriö formaður skóla- nefndarinnar alllangan tima og gegnt því starfi með ráödeild og dugnaði. Afhenti hann svo þeim hjónum gjafir frá skólanefndinni :* vandaSa tóbaks- pípu og borödúk. Því næst talaöi Mr. G. Eggertson fyrir hönd kvenfélagsins “Tilraun’. Þakkaöi hann Mrs. Thorleifsson starf hennar og stuðning þann sem hún heföi veitt kvenfélaginu þann tíma, sem hún hefði verið meölimur þess. Afhenti henni svo vandaSa ferSatösku, sem vinagjöf frá kven- félagskonunum. Mr. og Mrs. Thorleifson þökkuSu gjafir þessasr og hlýleik þann og vin- áttuhót, sem þeim væru sýnd meS þessari óvæntu heimsókn svo margra bygSarmanna. Svo voru veitingar framreiddar, sem aSkomukonurnar höfSu haft meS sér í ríkulegum mæli, Eftir þetta skemtu menn sér meS samræðum og ýmsu öðru langt frani á nótt. Fór svo hver heim til sín; glaður og ánægður yfir aS hafa notiS sasmeiginlegrar ánægju stundar með hjónunum, sem þeir komu til að kveðja. Ólhætt má fullyröa að hugheilar hamingjuóskir bygðarmanna fylgja þeim Mr. og Mrs. Thorleifsson ti! hins nýja heimkynnis, sem þau hafa valiö sér. B. Þ. Nýr landspítalasjúðar. Um aldir hafa Islendingar staðiö aS baki öörum þjóöum í því aS stofna sjóSi til þarflegra fyrirtækja eöa í guSsþakka skyni. Víst má segja, aö meðferð sumra eldri sjóða, sem til eru, hafi ekki veriS mjög örfandi fyrir aðra til að verja fé sínu ti! sjóöstofnana, svo illa hefir sjóðanna verið gætt, sumra hverra. Á seirtni árum er eins og sé aS móta fyrir nýrri öld í þessu, og ber þar mest á nafni Geirs Zoega kaupmanns og konu hans frú Helgu Jónsdóttur og Kristjáns Jónssonar, læknis, og ann- ara erfingja hans. Þegar Vífilstaðahælið var bygt, gáfu þau Zoega-hjónin 5600 kr. til útbúnaöar 10 herbergja í húisnu. Um sömu mundir, eða nokkru síðar, stofnuðu þau, ásamt öörum erfingj- um Kristjáns sál. Jónssonar, Minn- ingarsjóS Kristjáns Jónssonar með 10,000 kr. stofnfé. Og nú fyrir fá- um dögum hefir gamli maSurinn Geir ZoegaJ, enn komiS færandi hendi, meö 5555 kr. gjöf til sjóö- stofnunar, og á aö verja fénu til styrktar sjúklingum á landspítalanum ófædda. Þetta fé er kallað Gjöf fri vinum Kristjáns sál Jónssonar i Vesturheimi, og má því meö sanni segja aS nafni hans er vel haldiS á lofti bæði hér og vestra. Kunnugii segja mér að eitthvaö hafi Geir Zoeg v'erið riðinn viS stofnun þessa nýja sjóSs, fyrir tilhlutun hans og milligöngu sé hann til orðinn og hafi lent á þessum staS. Fyrsta landspítalasjóðinn stofnaði Geir Zoega og frú Helga Zoega með 2,000 króna framlagi, sem mig minnit að áöur hafi verið getið ,um í ein- hverju blaði. Sá sjóöur er ætlaður til aS styrkja sjúklinga til spítalalegu, sem þurfa meiri háttar skurölækn- ingu. Eg veit ekki hvort aðrir hafa tekið eftir því að frá áðurnefndu skylduliði Geirs kaupmanns Zoega og erfingjum Kristjáns sál. Jónssonar (og vinum) eru á þessum árum lagð- ar fram yfir 23 þús. krónur til spítala hér á landi; mér þykir þaS eftirtekt- arvert. A thugull. ' —Eogrétta. Jósef Einarsson frá Iijallalandi í Vatnsdal. Látinn 21. maí 1917. ÞaS árla sýndu hans æfispor hve athöfn brýndist við hugstór þor. Þau öfl ei týndust í eyöiskor er ungdóms krýndu hans heiðu vor. ViS aldurs þungann er yíié bar sá engan drunga til hrörnunar, hann sífelt ungur í anda var, af eldhug þrunginn til framsóknar. Ei hræddist skafla, né hraun né ál — það hló við taflið hans sigurmál. Hér bjó við aflinn það æskubál er óf í kaflann hans gull og stál. MeS trygð og festu hann traust sér vann og traustið bezta þar margur fann; ViS ráðþrot flest eða bjargar bann er bjargiö mesta þeim reyndist hann. Nú syrgir dalur viS djúpa und, því drengur valinn þar féll á grund. Hver taka skal nú hans skjöld í mund aS skipi salinn hans höfðings lund? Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetið glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. Því frægan garðinn sinn gjörSi hann úr grýttu barSi þar skriðan rann. Hér stendur varðinn um stólpann þann viö stærsta skarðiö í bænda rann. The Empire Sash & Door Co. --------------- Limlt.d ------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG Þó fetin endi hér fullhugans á framtíð benda þau niðjum lands. Ei lyftu hendur neins meðal manns því merki er stendur viS kumbliö hans. _ M. S. Dánarfregn. Júlxana Helga HallgrxmSson. Þann 1. okt. 1915 andaöist að heimili sínu í Seattle, Wash. konan Júlíana Helga Hallgrímsson. Hún var fædd á ísafiröi á íslandi, 16. júlí 1888. Foreldrar hennar eru þau Ásgríru- ur Ásgrímsson Hallssonar, ættaöur úr SkagafjarSarsýslu og Sigríöur kona hans Jónsdóttir, Halldórssonar frá Veðrará í önundarfirði Vestra. Með foreldrum sínum fór Júlía sál. til Ameríku, á barnsaldri. Dvöldu þau fyrst í Duluth, Minn.„ en ti! Seattle komu þau 1903. Júliana heit. giftist 8. ágúst 1908, eftirlifandi manni sínum Hálfdáni Hallgrímssyni frá Hólum, í Fjörðum i Þingeyjarsýslu. Þeim hjónum varð eins sonar auðiö, er syrgir lát móður sinnar, ásamt föður sínum. í allmörg ár hafði Mrs. Hallgríms- son verið verulega hraust, en síðasta ár æfi sinnar þjáöist hún ósegjanlega mikið. Naut hún þó aðhjúkrunar foreldra sinna og manns síns, sem gerðu sitt ítrasta til að láta henni líða sem bezt. Hún var elskuleg. dóttir og ástkær eiginkona, og hjartkær systir. GleSi hjartanleg og eiginleg í dag- fari hennar, gerði hana kæra öllum, sem þektu hana. Þess vegna var harmurinn sár ást- vinunum er hún v'ar numin á brott — en GuSi sé-lof fyrir lausn hennar. Hún var jarðsungin 12. okt. af séra J. A. Sigurðssyni í norskri kirkju í Seattle, tóku og þátt í þeirri athöfn prestur þeirrar kirkju B. E.. Bergesen, og séra Sig. Ólafsson tengdabróöir hinnar látnu^ Las séra J. A. Sigurösson þar upp kvæði frumort, sem því miSur getur ekki fylgt þessum línum Siff. ólafsson. Jóhannes Guðmundsson. Hann andaðist hér í Blaine, aS kveldi þess 14. þ. m. Sólveig kona Jóh. sál. andaðist hér í Blaine 1910. Jóh. sál. fór til Ameríku árið 1874. Var hann fyrstu ár til heimilis við Parry Sound, Ontario. ÞaS^n fór hann til Nova Scotia. Dv'aldi hann þar nærri 7 ár, en þá fluttist hann til Grand Forks, N. D. Seinna dvaldi hann á ýmsum stöð- um í Canada, síðast í Victoria, B. C. —• í BJaine haföi hann verið í 15 ár. Löngum þráði Jóh. sál. ættlandiö sitt. Þrisvar fór hann heim, en festi ekki yndi er heim kom. Hann var bjartsýnn og trúaður, hafði einkenni þau, sem nauðsynleg eru landnemanum í útlendu og ókunnu landi. Fjör og þrek hafði hann í ríkuleg- um mæli, þar til sjúkdómur sá er leiddi hann til bana tók að gera vart við sig. Dætur hans tvær, þær Jónína Mar- grét Johnson og Jóveig Hall eru bú- settar hér í Blaine. Ein af dætrum hans er í Haselton, B. C. og önnur í Anocortes, Wash.. Sonur hans Kristófer aö nafni er og búsettur hér Htnir miklu hreyfivélaskólar Hemphills þurfa á fleiri nemendum aft halda til þess aft læra atS stjðrna alls konar hreyfivögrnum og gasvélum. Skölinn er bæfti á daginn og kveld’in. Parf afteins fáar vikur til náms. Sérstök deild atS læra nö sem stendur til þess aft vinna vift flutninga á hreyfivögn- um. Nemendum vorum er kent meft verklegri tilsögn aft stjðrna bifreiftum, gasvélum og oliuvélum, stöftuvélum og herflotavélum. ókeypis vinnuvéitinga skrifstofan, sem vér höfum sambandsstjðrnar leyfi til aft reka, veitir yftur aftstoft til þess aft fá atvinnu, þegar þér hafift lokift námi og skölar vorir hafa meft- mæli hermálastjðrnarinnar. Skrifift efta komift sjálfír á Hemp- hilis hreyfivéiaskðiana til þess aft fá ðkeypis upplýsingabðk. feir eru aft 220 Pacific Ave., Winnipeg, 10262 Fyrsta stræti, Edmonton, Alta. Tutt- ugasta stræti austur i Saskatoon, Sask. South Railway str., Regina, be'int á mðti C.P.R. stöftinni. Varist þá, sem kynnu aft bjðfta yftur eftirlikingar. Vér höfum rúm fyrir menn og kon- ur til þess aS læra rakaraiftn. Rakar- ar geta nú alstaftar <engift stöftu, þvl mörgum rakarabúftum hefir verift lok- aft, vegna þess aft ekki er hægt aft fá fðlk. ASeins þarf fáar vlkur til þess aft læra. Kaup borgaft á meftan á náminu stendur. Atvinna ábyrgst. Skrifift efta komift eftir 6|ceypis upp- lýsingabðk. Hemphill rakaraskðlar: 220 Pacific Ave., Winnipeg. Delldir I Regina, Edmonton og Saskatoon. Jóh. sál. var 88 ára er hann dó. Mun hann hafa verið fæddur í Húna- vatnssýslu, og ólst þar upp til ferm- ingaraldurs, en þá fluttist hann suö- ur á land og var lengi upp frá því í Vogum og á Vatnsleysuströnd, í Gullbringusýslu. Þrjátíu ára að aldri kvæntist hann Sólveigu Jónsdóttur. Eignuðust þau hjón 9 börn, af þeim eru 5 á lífi. á Ströndinni. Vel hefði Jóh. Guðmundsson getað gert orð isl. skáldsins að einkunnar orSum sínum: x “Svo ertu Island í eöli mér fest, aö einungis dauðinn oss skilur.” Auk fimm barna hans, sem á lífi eru lifa, og 15 barna börn hans, og 3 barna barna böm. Sig. Ólafsson. Menn og konur! Lærift aS sýna hreyfimyndlr. simritun eða búa kven- hár; lærift þaft I Winnipeg. Hermanna konur og ungar konur; þér ættuft aft búa yftur undir þaft aft geta gegnt karlmanna störfum, svo þeir geti farift I herinn. þér getift lært hverja þess- ara iftna sem er á fárra vikna tíma. Leitift upplýsinga og fðiS ðkeypis skýr- ingabök I Hemphilis American Iftnaft- arskólanum aft 211 Pacific Ave., Winnipeg; 1827 Railway St., Reglna; 10262 Fyrsta str., Edmonton, og Tuttugasta stræti austur, Saskatoon. IðLtKIR Sögusagnir um Esop. En lærisveinamir beiddu hann þá að kaupa ljóta þrælinn. Heimspekingurinn hafði ekki tekið eftir Esóp og furðaði sig á beiðni lærisveinanna, sem líklega hefir langað til að henda gaman að þræln- um. Sneri hann sér nú við og spurði Esóp, hvað hann kynni. “Eg kann alls ekki neitt,” svaraði hann. “Hvemig stendur á því að þú skulir ekkert kunna?” spyr heimspekingurinn. “Nú,“ segir Esóp, “hvað ætti eg að geta kunnað? J?essir tveir kunna alt og hafa ekki skilið neitt eftir handa mér.” pá skildu lærisveinamir, að þetta var það, sem Esóp hafði hlegið að áður, en heimspekingn- um geðjaðist vel að gamansvari þessu og sagði við hann: “Viltu vera drengur góður, ef eg kaupi þig?” En Esóp svaraði: “Eg mun verða það alt að einu, þó þú kaupir mig ekki.” pá spurði hann enn fremur: “Muntu nú líka strjúka frá mér?” “Ef eg hefði það í hyggja,” svaraði Esóp, “þá mundi eg víst ekki gera yður viðvart um það fyrir fram.” — Að svömm þessum geðjaðist lærða manninum mæta vel, en hins vegar var auðfundið að hann fældist ljótleik Esóps. Sámaði Esóp það nokkuð og því sagði hann: “Meistari góður! lítið ekki á ytra sköpulagið, heldur hið innra; því gott vín smakkast vel, þó í ljótu keri sé.” pá fann heimspekingurinn enn betur, að þótt Esóp væri ófríður mjög, þá mundi hann samt vera vitsmunamaður og geta orðið sér þarfur, og hann keypti hann því fyrir mjög lágt verð, því það er óefað, að hefði einhver keypt af kaupmanninum báða hina þrælana, þá mundi hann hafa látið Esóp fylg.ja með í kaupbæti. Nú sem Jadmon kemur með þrælinn heim með sér, þá fer hann ekki inn með hann þegar í stað, svo að konu hans yrði ekki ilt við að sjá alt í einu svo ljótan mann, því hún var dálítið undarleg. Sagði hann konu sinni því fyrst, að hann hefði keypt þræl handa henni. Henni þótti vænt um og spurði hversu mikið hann hefði borgað fyrir hann. “Ekki mikið,” svaraði hann. “En því læturðu hann ekki koma inn?” miælti hún, “svo eg geti skoðað hann ?” “pað stendur nú svo á því,” segir spekingurinn, “að hann er fremur ófrýnn ásýnd- um og óhreinn úr ferðalaginu.” Og er hún leit Esóp mælti hún: “Sé eg, að ekki er mikið varið í það, sem þú hefir keypt handa mér. Eitthvað hefðirðu getað keypt betra,” og var hún mjög reið sökum þessa. pá segir Jadmon við Esóp: “Hvað kemur til að þú steinþegir og ert þó annars svo málgefinn. pá datt Esóp í- hug spakmælið foma, sem kveður þrjá illa hluti til vera: vatnið, konuna og eldinn. Hann hafði það yfir fyrir konunni og varð hún við það enn reiðari. En Esóp sagði: “Ekki átti eg við yður, frú mín góð! því spakmæl- ið er um vondar konur. Verið því ekki reiðar, en hagið yður svo, að þér verðið jafnan taldar meðal góðra kvenna.” pá varð konan hægari og sá hún brátt, að Esóp var ekki ónýtur, og einnig komst hún að raun um, að hann var hinn viljugasti og liprasti í öllu, sem hann lagði hendur að. Eftir því tók Esóp, að konan, sem fært hafði manni sínum auð mikinn, vildi öllu ráða á heimil- inu og var honum til mikillar mæðu. pað var eitt sinn að Jadmon sló til hennar, er hún hafði egnt hann til reiði með sáryrðum sínum; hljóp hún þá heim til móður sinnar. út af þessu varð Jadmon áhyggjufullur mjög og sendi til hennar á degi hverjum, að biðja hana að koma heim aftur. En því meira sem hann lét biðja hana, því fastari sat hún við sinn keip. En Jadmon varð hugsjúkari dag frá degi. pá mælti Esóp: “Nú! — ef hún vill ekki koma til yðar aftur, hvemig ætti þá nokkur að geta láö yður, þó þér tækjuð yður aðra konu?” Fór Esóp síðan víða um borgina og sagði hverjum manni, að nú ætlaði húsbóndi sinn að fá sér aðra konu. En þegar kona Jadmon heyrði það, þá brá hún óðara við, fór á fund manns síns og spurði hann hvað það ætti að þýða, að hann ætlaði sér að fá sér aðra konu, hann skyldi ekki hugsa sér að hún myndi þola slíkt. Varð hún svo kyr hjá honum og mátti eftir það vel við hana lynda. petta fékk Jadmon svo mikils fagnaðar, að hann bauð nokkrum lærðum mönnum í veizlu og skipaði Esóp að kaupa það bezta, sem hann fyndi fyrir á torginu. Esóp fór og keypti eintómar tungur. Nú er sezt var til borðs, þá kemur Esóp með steiktar tungur. pað líkaði veizlugestunum vel, því tungan er málgagn vizku og góðra fræða. pví næst bauð Jadmon Esóp að koma með næsta rétt, en hann kom aftur með tungur, og voru þær soðnar. pá mælti Jadmon: “Kemurðu aftur með tungur?” “Tungur eru fyrirtak,” mælti Esóp. Og er menn bjuggust við þriðja réttinum, kemur Esóp enn með tungur. ’ “Hvað er þetta?” mælti Jadmon, “hvernig stendur á því að þú kemur ekki með neitt nema tungur?” En Esóp svaraði: “Skipuðuð þér mér ekki að kaupa það bezta, sem fáanlegt væri á torginu? Nú vil eg skjóta því undir dóm yðar allra, hvort tungur séu ekki hið* bezta. pví alt gott, sem manninum býr í hjarta, getur fyrir tunguna í Ijós komið.” Hvað átti Jadmon nú að gera? Honum gramd- ist mjög að gestimir höfðu ekki fengið neitt til / 8 ó L S K I N snæðings nema tungur, en lét þó þar við sitja. “Gott og vel,” sagði hann við Esóp. “Fyrst þú ert svo vitur sveinn, þá kauptu nú hánda okkur á morgun það versta, sem þú fyrir finnur á torginu, eg ætla að bjóða sömu mönnunum aftur.” “Eg skal svo gera, herra!” svaraði Esóp. Fór hann nú og keypti tungur enn sem áður, og er sezt var til borðs, þá bar hann ekki annað fram en tungur sem fyr, og urðu boðsgestir að gera sér það að góðu, ef þeir áttu að fá sig metta. Reiddist þá Jadmon og mælti: “prællinn þinn! í gær taldirðu tungur vera það bezta, en í dag hið versta.” “Vitið þér ekki,” ’svaraði Esóp, “að fyrir tunguna skeður mikið og margvíslegt ilt, og eins skeður mikið og margt gott fyrir hana; því svo segir hið fomkveðna: “Hvert ætlar þú, tunga?” Tungan svarar: “Eg ætla að fara að reisa borg og brjóta borg, því hvorttveggja megna eg.” Einhverju sinnl síðar bar svo til, er Jadmon hafði sent Esóp einhverra erinda, að gárungi nokk- ur elti hann sökum þess, hversu ófríður hann var, og kastaði steinum á eftir honum. Gaf Esóp hon- um þá nokkra aura svo hann hætti og sagði: “Meira á eg ekki til að gefa þér, en þama gengur heldri maður, sem er stórríkur, á honum mun þér fénast betur.” Hljóp þá óþokkinn á eftir mann- inum og henti steinum á eftir honum, en maður- inn lét taka hann fastan og veita honum þunga refsingu. í annað sinn var það, að Jadmon var á skemti- göngu og Esóp með honum, og komu þeir á torg, þar sem jurtir voru seldar. pá ávarpaði garð- yrkjumaður nokkur heimspekinginn og mælti: “Kæri herra! þér eruð lærður maður og munuð ekki misvirða, þó eg spyrji yður að einum hlut. Mér hefir oft þótt undarlegt og ekki skilið, hvað því veldur að jurtir, sem sjálfkrafa vaxa, verða svo stórar og fer svo vel fram; en þær, sem sáð er til eða gróðursettar, eru með mikilli fyrirhöfn og elju, þær verða ekki eins stórar og dafna ekki eins' vel; sumar koma varla upp, og ef þær koma upp, þá er samt hætta á að þær verði fyrir hnekki.” “Allir hlutir verða fyrir guðs ráðstöfun,” mælti Jadmon, — “hvert er þitt álit, Esóp?” — pá mælti Esóp: “Hver mundi ekki vita það, að allir hlutir verða fyrir guðs ráðstöfun? Er það ekki sann- leikur, að rétta móðirin gerir barni sínu meira gott en stjúpmóðirin?” “Víst er svo,” svaraði garðyrkjumaðurinn. pá mælti Esóp: “Alveg eins er um jurtimar, sem sjálfkrafa vaxa, og þær, sem gróðursettar eru. Jörðin er móðir alls gróð- urs, en þær jurtir, sem sjálfkrafa vaxa, eru henn- ar réttu böm. En það sem mennirair gróðursetja í jörðina, það eru stjúpbömin hennar. En víst er samt um það, að með iðni sinni og umhyggju get- ur maðurinn mikið framleitt af jörðinni.” pannig sýndi Esóp allajafna vitsmuni mikla, fyndni og dómgreind, og fór frægð hans víða. En fyrir þá sök að hann var þræll og mátti ekki á það hætta, að ávíta hverp, sem vera skyldi, upp í opið geðið eða leiða mönnum fyrir sjónir bresti þeirra, þá færði hann sínar góðu kenningar í dæmisagna hjúp og notaði svo dæmisögumar til að segja þeim, sem hann vildi gera að betri mönn- um, í hverju þeim var áfátt. Og ávalt hélt hann fram dygðinni og drengskapnum, eins og dæmi- sögumar bera með sér. Sakir þessa gaf Jadmon honum frelsi. Fór Esóp síðan víða um lönd, og margir höfðingjar leituðu ráða hjá honum. Og Og þar kom, að Krösus Lydíukonungur kvaddi hann til hirðar sinnar, og veittist honum þar tóm til að setja saman margar dæmisögur, er oss þykir enn gaman að. Að endingu lét Krösus hann fara fyrir sig sendiför nokkra til Grikklands, og notaði Esóp það tækifæri til að kynnast hinum sjö vitr- ingum Grikklands og átti hann við þá rökræður. Loksins kom hann til Delphi-borgar, þar sem hin fræga véfrétt Forn-Grikkja var og margir prestar. Hitti hann þar fyrir vont fólk og guðlaust og með því að hann sem siðvandur maður og siðfræðari átaldi það opinberlega, þá urðu menn nokkrir þar í borginni svo reiðir að þeir hrundu honum fram af kletti, svo að hann lét þar líf sitt. En það sagði hann þeim, sem hann deyddu, að guð mundi hefna dauða síns. Og eigi litlu síðar kom þar hver plágan yfir borgina eftir aðra. En*er píágunum ætlaði aldrei að linna, þá voru þeir teknir, sem Esóp höfðu af dögum ráðið, og var svo gjört við þá, sem þeir höfðu við hann gjört; og eftir það létti plágunum af borginni. Sauðkindin. Æfinlega finst mér það ósköp vitlaust að segja að þessi og þessi sé sauð-heimskur, því sauðkindin hefir sannarlega eins mikið vit og aðrar skepnur og jafnvel meira en mennimir stundum. Svo reyndist föður mínum oftar en einu sinni, þegar hann var heima á íslandi. Vegna þess að eg má ekki taka of mikið rúm frá öðrum bömum í Sólskinsblaðinu má eg ekki segja ykkur nema eina sögu núna. pegar faðir minn var á íslandi, var hann vanur að standa sjálfur hjá kindunum sínum á vetuma.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.