Lögberg - 17.05.1917, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MAl 1917
• 7
o
Dr. Robinson
Sérfræðingur í tannsjúkdómum
BETRI TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN
Ef þú ert í vafa um hvcrt tennnr þínar séji heilbrigðar eða ekki þá þarft
þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem
hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé
eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir
fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í' al-
mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom-
ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að-
ferðir eru reyndar og s*ánnaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir
tíu árum voru það margir af iborgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir
því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar
miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar.
Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágrenni mínu
Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað.
Permanent Crown og 7
Bridge Work, hver tönn . . 'P /
Og það var áður $10.00
BIRKS BUILDING,
WINNIPEG,
MAN.
1 2 Stólar
Whalebone Vulcan- d* 1 A
ite Plates.” Settið... 'P •
Opið til kl. 8 á kveldin
Dr. Robinson
TANNLÆKNIR
Mcðlimur Tannlœkna'Skólan8 f Manitoba.
10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn
72
Lagasafn Alþýðu
veit ekki um svikin, þá getur sá síðari innheimt
víxilinn. pað kemur pá ekki til greina hver svikin
voru eða blekkingin.
103. Falsaðir víxlar eða handveð og ávísanir.
Víxill eða ávísan, sem fölsuð eru, verða aldrei inn-
heimt og eru með öllu ógild, hversu sem á stendur.
En ef einhver annar ritar nafn sitt á falsaðan
víxil síðar, þá má innheimta hann frá þeim hinum
sama.
104. Víxill einstaklings.
$400.00 Winnipeg, 25. sept. 1916.
Níutíu dögum eftir dagsetning þessa víxils
lofa eg að borga eftir kröfu Northern Crown
bankans hér fjögur hundruð dali fyrir meðtekið
verðgildi.
J. Jónsson.
pessi víxill er t. d. gefinn Eimskipafélagi ís-
lands fyrir hlutum, en í stað þess að stíla hann til
Eimskipafélagsins, þá er hann stílaður til bank-
ans, sem félagið skiftir við, og síðar ritar félagið
upp á víxilinn. petta er algild regla hér í landi
og á þá víxilgjafinn að greiða skuld sína til bank-
ans.
En slíkur víxill má ekki vera áritaður af fé-
laginu áður en hann er afhentur bankanum, held-
ur verður bankinn fyrst að árita hann sem við-
takandi. Ef félagið áritaði víxilinn áður en hann
væri meðtekinn, þá gæti bankinn ekki innheimtað
skuldina af félaginu.
Lagasafn Alþýðu
69
97. Gjalddagi víxla. Víxill er löglega fallinn í
gjalddaga á þriðja degi “náðartímans” og má
borga hann hvenær sem er á vinnutíma þess dags.
Eigi víxillinn að borgast á banka, þá verður að
borga hann á starfstíma bankans.
pegar tíminn er talinn í dögum á víxlinum,
þá verður að telja hinn ákveðna dagafjölda. peg-
ar öðruvísi er tekið til orða, er dagsetningardag-
ur víxilsins ekki talinn, heldur byrjað á næsta
degi. Sé tíminn talinn í mánuðum, þá er átt við
almanaksmánuði, en ekki þrjátíu daga. Til dæmis
er víxill dagsettur 10. apríl, gildir um þrjá mánuði
og fellur í gjalddaga 10. júlí; síðan bætast við þrír
dagar (náðartíminn), verður þá hinn lögákveðni
gjalddagi 13. júlí. m
Víxill eða handveð, sem í gjaladaga fellur á
sunnudegi eða öðrum helgidegi, skal borgast næsta
virkan dag.
98. Greiðavíxlar. Svo eru þeir víxlar nefndir,
sem maður gefur án þess að fá nokkurt verðgildi
á móti, heldur að eins í greiða skyni skrifar á víxil
fyrir annan. Sá sem þannig ljær nafn sitt á víxil
ber fulla ábyrgð fyrir honum, sem sínum eigin
víxli.
Sá sem víxillinn var áritaður fyrir getur ekki
iifnheimt gjaldið af þeim, er nafn sitt léði, heldur
hinn er víxlinum heldur.
99. Borgun víxla. Aldrei ætti að borga neina
afsalanlega víxla eða veðbréf öðrum en þeim, sem
víxilinn eða veðbréfið hefir; og þess ætti að gæta
mjög kláðugar. Til þess aS verja þær
kláSa þarf ekki annaS en aS hella
einni mörk (pint) af kreolini i þrjá
fjörSu tunnu af vatni og láta kartöfl-
urnar liggja í því I tvær klukkustund-
ir. þetta á aS gerast áSur en ötsæSiS
er skoriS.
þegar búiS er aS sá ætti aS Jaerfa
tafarlaust meS litlu herfi. þetta
verSur bæSi til þess aS eySileggja ill-
gresi og til þess aS halda raka í jörS-
inni. Aftur ætti aS plægja eftir 3—4
daga og svo í þriSja skifti rétt áSur
en kartöfiurnar koma upp. Sé notaS
herfi meS tönnum sem breyta má er 6-
hætt aS herfa rétt eftir aS sáS er, meö
því aS losa tennurnar og snúa þeim
aftur. þegar griisin verSa of stór tii
þess aS varlegt sé aS herfa, þá verSur
að nota hrifu og raka upp í raSirnar
þangað til moldin kemur saman milli
grasanna. þegar rignt hefir ætti aS
rífa upp moldina eins fljótt og hægt
er að nota verkfæri. Fyrst þarf aS
róta upp fremur djúpt, en eftir þvi,
sem grösin vaxa skai grynna þaS. Sé
vel rótað upp þá helzt rakinn í mold-
inni, illgresi og gras drepst og þaS er
áríSandi til þess aS hafa góSa kartöflu
uppskeru.
Heilbrigði.
Botnlangabólga.
Botnlangabólga er, yfir höfuð að
tala, aSeins meCal kjötneyzluþjóöa;
þó má ekki taka þaö þannig, aö botn-
langabólga orsakist einungis af kjöt-
neyzlu. Kjötfæöa er samt ef til vill
ein aöalástæðan fyrir þeirri veiki, í
fyrsta lagi sökum þess að rotnunar-
efni eru afar mikil í kjöti og í öðru
lagi vegna þess aS kjötfæða er freni-
ur bindandi.
Þegar það því fylgist að að fæðan
hefir í sér rotnunarefni og að hún
liggur lengi í meltingarfærunum, þá
veldur þaS sjúkdómum og veiklun í
' innýflunum og getur þannig orSiS
óbein frumorsök til botnlangabólgu.
Læknir sem Hennig heitir og heima
á í Þýzkalandi skrifaSi ræSu, sem
flutt var á 15. alþjóSa þingi, sem
haldiS var um heilbrigSi í Washing-
ton D. C. áriS 1912 um skýrslur viS-
víkjandi orsökum fyrir botnlanga-
bólgu og l^ekning hennar. Hann
segir þar meSal annars: “KjötfæSa
hef ir mikla þýSingu ‘ í sambandi viS
botnlangabólgu. “KjötfæSa leiðir til
hægSatregSu. Oft er þaS aS þegar
fæSan er lengi í innýflunum, þá
byrjar í þeim bólga; af því veiklast
aftur botnlanginn og mótstöSuafl
hans gegn sjúkdómum minkar.”
Þessi læknir skýrSi frá 38 skúkl-
ingum, sem hann hafSi undir hönd-
um meS botnlangabólgu meðal 10,000
kjötneyzlumanna, en á sama tíma
hafSi hann aSeins 3 sjúklinga meS
sömu veiki meSal 10,000 manna, sem
ekki neyttu kjöts.
Annar læknir, sem Wilson heitir.
hefir samið skýrslu um 50,000 sjúkl-
inga í Austurlöndum (flest Koreu-
fólký, sem hann segist hafa stundaS
persónulega og hafi aSeins einn
jieirra fengið botnlangabólgu. Gefur
hann þaS sem ástæSu aS KoreuJnenn
lifi mestmegnis á hrísgrjónum. En
i hverjum .8 fjölskyldum trúboSanna
þar segir hann aS 5 raanns hafi haft
botnlangabólgu. Hann getur þess
um leið að trúboSarnir hafi-VeriS frá
AmeríktPog að þeir hafi haldið fast
viS vesturlandasiSinn aS neyta kjöts.
“Botnlangabólga er fágæt”, segir(
hatin, “meSal þeirra þjóða, sem ekki
neyta kjöts”.
Læknir einn, sem Snyder heitir,
var 10 ár læknir við hirS 'ríkisstjór-
ans í Persiu og segist hánn liafa haft
aSeins 5 sjúklinga meS botnlanga-
tólgu í Teheran; hafi þrir þeirrs
verið Evrópumenn, sem þar voru
staddir; en aðeins tveir Persar. í
Teheran segir hann aS enginn megi
neyta svínakjöts og nautakjöts sé
svo aS segja aldrei neytt. Annar
þessara Persa, sem botnlangabólguna
fékk var námsmaSur, nýlega kominn
frá Parísarborg og hafSi hann haldiS
áfram aS neyta sömu fæSu, þegar
hann kom heim, sem hann hafSi van-
ist í Evrópu.
í þeim löndum, þar sem mikils er
neytt af kjöti, er einnig venjulega
neytt mikils af sykri, smjöri, steyktri
fæSu í fitu, sætum kökum o. s. frv.
Alt þetta stuSlar að því aS koma af
staS innýfla þrota; þegar Innýflin
þriittna þá nær sú bólga eða veiklun
slímhimnunnar til botnlangaopsins og
þegar opið á honum þrútnar, þá er
honum hætt viS bólgu sjálfum, en
þegar hann er orðinn veikur, þá kom-
ast stundum agnir af fæðu inn i hann
og haldast þar kyrrar; og þvi eykst
þrotinn og bólga leiSir af.
Þessi læknir segir frá því, aS hann
hafi veriS sóttur fyrir nokkrun árum
til tveggja í sömu fjölskyldu. 1
fjqlskyHunni voru alls 9 manns og
liöfSu 5 af þeim þcgar veriS skornir
upp viS botnlangabólgu. “Þessir
tveir voru svo veikir, aS eg yarS að
ráSleggja uppskorS’ segir laknirinn.
Sjö af níu í þesrari fjölskyldu eru
þv'í botnlangalausi-- Sam: neytti
þetta fólk ekki kjöts; en feeknirinn
segir að þaS hafi ah neytt rtikils af
sykri og sykurkendri fæðu, zn sykur
séj ertandi (irritatingý og þvi til þess
fallinn að valda þr.-Aa og bólgu.
Þeim parti innýf'lanna, sem botn-
langinn er á, er hættara viS þrota og
sjúkdómi, frá ertinjgu og óleilntnmri
fæSu, en nokkrum öSrum hluta lík-
amans.
Neyzla sykurs, sf etabrauts og ann-
ara sætinda er af mörgum talin
ástæða fyrir l>otni angabólju. Sama
er aS segja um pipar, nnstarS, alt
sem súrsaS er (pic.klesj oj alla ert-
inga fæðit, seu til þess er ætluð að
auka matarlyst; en alt slílt er meira
notað af þeim set i kjötf neyta en
öðrum. Alt þetta er álLiS aö geti
sérstaklega valdið þrota i kring um
opiS á botnlanganu m og ldtt til botn
langabólgu.
stórveizlu öllu lieimilisfólki og af-
henti forustukonum $25.00 gjöf. Var
það ágóöi af samkomu, sem nokkrar
konur og stúlkur á Gimli stóðu fyrir
ásamt öllu bæjarfólki, sem hjálpaði til
aS gera samkomuna arðberandi.
Fyrir þetta er mjög innilega þakk-
að. Fyrir hönd neindarinnar.
/. Jóhannesson.
Walker.
Dr. Leonard S. Sugden verSur á
Walker leikhúsinu alla þessa viku
meS sínar frægu hreyfimyndir “The
Lure of Alaska”. Dr. Sugden er
fyrverandi f jalla-lögregluþjónn og
tók þá myndirnar; hann var í Alaska
í 17 ár.
Gjafir «01 Bet«l.
E. J. SuöfjörS, Chttrchbridge . .$5.00
Ónefnd kona aS Baldur.........5.00
Mrs. S. F. Sveinson, Wipnipeg 4.OO
FélagiS Dorkas að ÁrbSrg . .25.00
C. B. Julius, Winnipeg .... .. 3.00
Kvenfélagiö “Djörfung” aS River-
ton kom alla leiS til Betel og hélt
SíSdegis næsta mánudag byrja
nýjar myndir og halda áfrarii tvisvar
á dag alla næstu viku. Þessar mynd-
ir heita “The Submarine Eye” og eru
eftir hina frægu Williams Bros.
Myndir teknar á sjávarbotni. Þar
sjást ráSstafanir Englendinga til þess
að forðast neöansjávarbátana.
“The Whip” heitir líka ágætur leik-
ur á Walker.
CANADflfc
nNEsr
ThEATICJ
pESSA VIKU
Efeirmiðdags leikur á miSvikudag
og laugardag.
THE LURE OF ALASKA
og Yukon umhverfiS
Dásamlega útskýrt af hinum snjalla
ræSuskörung
Dr. Leonard S. Sugden
ALLA NÆSTU VIKU
Tvisvar á dag, kl. 2.30 og 8.30
“Tlie Subnuirine Eye”
Atakanlegur sorgarleikur sýndur
I hafinu. VerSa þar augljósar upp
fyndingar Bandarikjanna I neSansjáv
ar hemaSi. Fult af æfintýrum og
blandaS ástamálum.
VerS aS kveldinu 25c, 50c og nokk-
ur á 75c. — EftirmiSdag 25c.
HAVOLINE
REC.US.PAT.OFF.
MEDIUM
ISDHKRIH'iniCOWPAV.
NewYofkCiiv__________
HAVOLINE OLIA
Ef borin er á bifreiðina
rennur hún liðugra
Biðjið kaupmann yðar
um hana eða kaupið af
R. PHILLIPS, 567 Portage Avenue
Tals. S. 4500. Winaipeg, Man.
MAIN’S
sem er ein af betri Hatta verzl-
unum Winnipég-borgar
Yður er boðið að koma og skoða vorar byrgðir af
NÝJUSTU NÝTÍZKU HÖTTUM
Main’s Hattabúð SsiX“
Búðin er skamt frá Sherbrooke St.
IðLIEIN
Holar, Sask., 5. maí 1916.
Heiðraði ritstjóri Sólskins.
Eg ætla að biðja þig að láta þessa litlu sögu
í Sólskinið, ef þér þykir hún þess verð. Hún er
svona:
Bréfið bamanna.
í litlum og dimmum húskofa, í einu af undir-
borgun Lundúna, sat Jón litli Walters og Magga
systir hans. J?eim var sárkalt og þau voru hungr-
uð, en enginn eldiviður var til og enginn matur
handa þeim.
Móðir þeirra var dáin. Hún hafði beðið þau
að vera jafnan góð og hlíðin börn, hversú erfitt
sem þau ættu. Faðir þeirra var drykkjumaður
og hugsaði aldrei um veslings litlu bömin, sem
sátu eins heima og skulfu af kulda. pennan dag
vissu þau hreint ekki hvert þau ættu að snúa sér,
til þess að fá matarögn að borða.
J?á sagði Jón alt í einu: “Heyrðu, Magga,
eigum við ekki að skrifa Guði bréf ? Hvemig lízt
þér á það?”
“Jú” sagði Magga, “skrifa þú bréfið, eg skal
segja þér, hvað þú átt að skrifa.”
Jón tók blek og penna og fór að skrifa: “Góði
guð! Gætir þú gert svo vel, að senda okkur báð-
um ögn af brauði. Og ef þú sérð hann föður okk-
ar, þá sendu hann heim til okkar. Hann er í blárri
treyju og bláum buxum og ber poka á bakinu.
Frá Möggu og Jóni Walter.
Svo lásu þau það hvort fyrir öðru og bættu svo
við: “Ef þú sendir okkur brauðið, þá láttu vera
ögn af smjöri ofan á því; það þykir okkur svo
ósköp gott.”
pau gengu til næstu kirkju og smeygðu bréf-
inu undir hurðina, fóru svo heim og biðu eftir
svarinu.
Morguninn eftir komu nokkrir smiðir niður til
kirkjunnar, sem voru þar að vinnu. Jleim varð
litið á bréfið, sem lá við þröskuldinn og tók einn
þeirra það upp, og svo hittist á að það var -Tón
Walter, faðir barnanna, sem skrifuðu bréfið.
Hann lagði frá sér verkfærin, las bréfið með at-
hygli og mælti síðan grátklökkur:
“Er það ekki óttalegt, að eg skuli hafa leitt
þessa eymd yfir börnin mín? Eg skal reyna að
bæta úr því með því að gerast bindindismaður og
ganga i Goodtemplara félagið.”
Hann efndi heit sitt sama dag og varð bezti
bindindismaður upp frá því, en bömin sátu aldrei
köld og hungruð eftir það. — pannig svaraði guð
bréfinu þeirra. Með virðingu.
Magga Stefánson.
Leikir.
i.
Segðu fólkinu að þú getir látið fult vatnsglas
undir hatt og drukkið vatnið úr glasinu án þess að
taka hattinn ofan af því. J?essu trúir enginn, sem
ekki veit hvernig það er gert. Svona ferðu að því:
Taktu glas, fyltu það af vatni, láttu það á borð,
fáðu lánaðan hatt hjá einhverjum og láttu hánn of-
an á glasið. Farðu síðan undir borðið og láttu sem
þú drekkir vatnið úr glasinu í gegnum borðið.
Auðvitað trúir fólkið því ekki; en þá segir þú því
að taka hattinn af glasinu og sjá hvort vatnið sé
ekki búið úr því. Einhver tekur hattinn, en þá
grípur þú glasið og drekkur vatnið. J?á ertu bú-
inn að gera það sem þú lofaðir að drekka vatnið
úr glasinu án þess að taka af því hattinn — J?ú
tókst hann ekki, heldur einhver annar.
III.
Segðu fólkinu að þú getir þekt vissan pening
frá öðrum án þess að sjá hann. pú gerir það
svona: pú biður einhvem að lána þér hatt, svo
færðu þrjú cent og lætur þau í hattinn; láttu þau
vera nógu lengi í hattinum til þess að þau kólni ef
þau hafa verið volg eftir það að fólkið hélt á þeim.
Segðu svo einhverjum að taka eitt cent og marka
það þannig að hann þekki það; láttu alla aðra sem
í kring eru skoða það lika og láta það síðan j hatt-
inn. pú breiðir síðan klút ofan á centin og hringl-
ar þeim í hattinum. pú finnur að eitt centið er
volgara en hin og það er auðvitað centið, sem sein-
ast var látið í hattinn, vegna þess að það hefir
volgnað í höndunum á fólkinu; en allir verða hissa
á því að þú skulir geta þekt centið.
II.
Taktu tvö cent upp úr vasa þínum og biddu
einhvern að lána þér eitt cent. pegar þú hefir
fengið það þá teldu centin og segðu: “Eitt, tvö,
þrjú, það verða fjögur cent.” “Nei það eru ekki
nema þrjú cent,” segir sá, sem lánaði þér centið*
“Eitt, tvö þrjú, það verða fjögur cent,” segir þú
aftur, en hinn mótmælir enn og segir að centin séu
ekki nema þrjú. J?ú segir þetta í þriðja skifti, og
lítur á hinn eins og þú sért steinhissa; en hann
heldur því fram enn að centin séu að eins þrjú.
“Jæja má eg eiga centið, sem þú lánaðir mér, ef
eg hefi á röngu að standa?” segir þú, og hann segir
auðvitað “já”. “Jæja, þá á eg centið”, segir þú,
‘“því eg hefi á röngu að standa.”
Maðurinn verður alveg hissa og sér að leikið
hefir yerið á sig.
SÓLSKIN
Barnablaö Lögbergs.
H. AR. WINNIPEG, MAN. 17. MAl 1917 NR. 33
l . GULL-HJÁRTAÐ
Æfintýr eftir F. Herbert.
Lítill og fátækur drengur, Friðrik að nafni, sat
við hvílu veikrar móður sinnar. Faðir hans var
dáinn fyrir mörgum árum og ekki leyt út fyrir
annað en að sótt þessi myndi draga móður hans til
dauða.
Drengurinn horfði á móður sína, en sneri sér
þó oft undan til þess að móðir hans sæi ekki tárin,
er runnu niður kinnar hans.
Á hverjum morgni er móðir hans vaknaði af
órólegum svefni sínum, gekk hann að rúminu
hennar og sagði: “Ertu nokkuð betri mamma
mín?” Hún kinkaði kollinum hughreystandi,
strauk mögru hendinni um kollinn á honum og
sagði: “Já, góði Friðrik minn, mér finst mér
nú vera mikið að skána.”
En hún sagði þetta að eins til að hughreysta
hann, því hún fann vel að henni versnaði með
degi hverjum.
Að nokkrum dögum liðnum áttu mæðginin
engan matarbita til. Friðrik hafði heyrt læknir-
inn segja við mömmu sína:
“Já, kona góð, fyrst og fremst verðið þér að fá
kjamgóða fæðu; það er bezta ráðið sem eg get
ráðlagt.”
Friðrik litli sá líka sjálfur, að mamma hans
þarfnaðist einhvers sér til styrkingar. En hvem-
ig átti hann að útvega mjólk og góða fæðu, er gæti
orðið til þess að mömmu hans batnaði ?
Kvöld eitt, er mamma hans var sofnuð, datt
honum í hug að hann yrði, þótt honum félli það
þungt, að fara til góðra manna og biðja þá um
mat handa mömmu sinni.
Hann tók því stóra körfu á handlegg sér og
lagði af stað.
“Að eins ef einhver vildi hjálpa mér um mat
handa mömmu,” hugsaði Friðrik, “þá skyldi eg
reyna að vinna það af mér seinna eftir megni.”
Víða barði hann að dyruni, en sumstaðar var
alls eigi lokið upp, en er menn heyrðu erindið, var
skelt í lás fyrir framan nefið á honum. pað leit
út fyrir að enginn vildi hjálpa veslings veiku móð-
ur hans. Hann kveið fyrir að koma allslaus heim.
Eina tilraun varð hann að gera enn.
Kvíðafullur barði hann að dyrum hjá ríka
bóndanum; hann hlaut að hafa eitthvað aflögum
handa veikum konuaumingja.
Bóndi var að borða kvöldverðinn, er Friðrik
drap á dyr; þótti honum ilt að vera ónáðaður og
kom því nöldrandi fra.n. En er Friðrik hafði
stunið upp erindinu, vavð hann afarreiður og
sagði:
“Eg hefi ekkert að gefa betlikindum. Sá, sem
nennir að vinna, þarf ekki að beiðast beininga. Á
hvað ertu að glápa, letinginn þinn ? Snáfaðu burt,
annars siga eg hundunum á þig.”
Friðrik litli stóð í fyrstu sem steini lostinn, en
er hann hafði áttað sig, flýtti hann sér burt sem
mest hann mátti. Honum fanst hundarnir vera
á hælunum á sér.