Lögberg - 17.05.1917, Page 6

Lögberg - 17.05.1917, Page 6
6 LÖGBERG, FTMTUDAGINN 17. MAl 1917 70 Lagasafn Alþýðu að taka við víxlinum sem viðurkenningu, um leið og hann er greiddur. þegar borgaður er víxill manni, sem ekki hefir víxilinn í höndum til þess að afhenda hann um leið, þá treystir sá er það gerir viðtakanda til þess að hann fari með peningana eins og fyrir er lagt, en slíkt er aldrei varlegt. Ef svo skyldi vilja til að slíkt traust væri sýnt og víxillinn væri svo seldur öðrum í hendur, en sá er við fénu tok hefði ekki afhent það, þá gæti sá er víxilinn hefir innheimt hann aftur og þannig yrði sá, er víxilinn gaf að borga tvisvar sömu upphæðina. Líka gæti svo komið fyrir að sá er víxilinn hefði hefði lagt hann inn á banka og fengið út á hann peninga»þar; þá yrði hann að borga hann á bankanum, en hvergi annarsstaðar og yrði að borga hann aftur þar þó eigandinn hefði fengið hann borgaðan. , Aldrei ætti að borga umboðsmanni vixil, el hann hefir hann ekki meðferðis til þess að skila honum aftur um leið og hann tekur við peningun- um. pótt hann gæfi viðurkenningu fyrir pening- unum, þá hefði það enga þýðingu ef víxilhafinn fengi þá ekki; hann gæti innheimt peningana með lögum eftir sem áður. 100. Að eyðileggja nöfn. pegar vixill *er greiddur ætti ekki að rífa nafnið af, eins og sumir gera, heldur aðeins stryka yfir bæði nöfnin—þess er víxilinn gefur og hins er hann áritaði, ef hann er nokkur; eða hafa stimpil, sem skeri í víxilinn orðið “borgað”. Lagasafn Alþýðu 71 Víxlar ættu ávalt að geymast, eins og hver önnur viðurkenning. 101. Ábyrgðarmaður og áritari. Ábyrgð þeirra, sem rita á víxil fyrir annan, sem ábyrgð- armann, er sú sama og þeirra, sem víxilinn gefa, þeir hafa einnig sömu réttindi og víxilgjafar sjálfir. pegar einhver skrifar nafn sitt framan á víxil sem ábyrgðarmaður, þá ætti hann að skrifa orðið “ábyrgðarmaður” fyrir ofan nafnið. Er það gert til varúðar ef eitthvert deilumál kynni að rísa út af skuldinni á milli víxilgjafans og ábyrgðar- mannsins eða milli annars þeirra og erfingja hins, þá er víxillinn til sýnis um það, hvers skuld er um að ræða. Ef ábyrgðarmaðurinn skrifar nafn sitt aftan á víxilinn, þá er hann aðeins áritari og verður sá er víxilinn hefir að fara samkvæmt lögum með það að framvísa víxlinum til borgunar, annars er áritarinn laus allra mála. Ef einhver ritar nafn sitt framan á víxilinn ipeð þeim er víxil gef- ur, þá er hann ekki einungis áritari, heldur verður hann einn þeirra er víxilinn gefur og ber þá fulla ábyrgð, hvort sem víxilhafinn framvísar honum til greiðslu eða ekki. 102. Víxill fenginn með svikum. Víxill sem fenginn er með svikum er ógildur í höndum þess er hann fékk upphaflega, ef víxilgjafi getur sann- að svik eða blekkingu. En ef víxillinn hefir komist í hendur annars manns áður en hann féll í gjalddaga, og sá hefir keypt hann fullu verði og Œfisaga Benjamína Franklins Rituð af honum sjálfum. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. Skömmu eftir að vi8 komum til Philadelphia kom nýi stíllinn frá Lundúnaborg. Við gerðum upp reikningana vi8 Keimer og fórum frá, honum meS samþykki hans áður en hann komst aS því hvaö á seiCi var. Vi8 leigCum hús rétt hjá sölutorg- inu. Húsaleigan var ekki nema 24 pund sterling á ári, þó hún síÍSar færi upp í 70 pund. En til þess aC gera ieigugreiðsluna auðveldari leigfiSum viö manni, sem Thomas Godfray hét og var gleraugnasmiöur, part af hús- inu. Hann var kvæntur maöur; átti hann aö borga okkur talsveröan hluta þeir okkur í sérlega góðar þarfir. Má vera a8 þetta sé aC nokkru leyti ástæCan fyrir því, hversu miklu meiri þökk og hlýrri hug eg bar til þessa manns, en venjulegt er með þá, sem verk byrja aC læra eia til aCstoSar koma. Til eru hrakspámenn í öllum lönd- um. Einn slíkra manna átti heima í Philadelphia; hann var nafnkunnur maður og við aldur; hann hafði lag á því að sýnast vita lengra en nef hans náSi og var alvarlegur i tali. Þessi maður hét Samuel Mickel. Eg þekti hann alls ekki; en einhv’ern dag kom hann heim til mín og spurði hvort eg væri ungi maðurinn, sem hefði ný- lega byrjaö á prentsmiSju. Eg svar- aði því au8vita8 játandi. KvaSst hann þá kenna í brjósti um mig. Þetta væri dýrt og kostnaðurinn, sem það hefði í för meí5 sér færi til einskis. Sagði hann aö í Philadelphia væri ómögulegt aö láta neitt bera sig fjár- húsaleigunnar, en vi« áttum aftur á hags]ega. fólkis væri yfir höfuS alt moti aö kaupa af honum mat og h^lf þjónustu. gjaldþrota eða því sem næst. Þótt sumum sýndist ýmislegt benda í Þegar viö vorum nýbyrjaðir, kom gagnstæða átt, t. d. nýjar byggingar, maður sem eg þekti og George Househækkun á húsaleigu o.s.frv. þá kvaSst hét, meS mann, sem hann hafði mætthann vita þaS meC vissu a® þetta úti á götu og var aö spyrjast fyrirværu alt sjónhverfingar og fals. Ein- um prentsmiðju. Vig réSum þennanmitt þaS, sem fólkiS héldi aS benti mann í vinnu til okkar. Nú höfSumá vellíSan og spáSi glæsilegri framtiS ViS variS hverju centi sem viS áttum.kvaS hann vera þess eSlis aS þaS til þess aS setja okkur á laggirnar. væri til eySiIeggingar fyrir oss yfir Þessi maSur, sem nú fór aS læra hjá höfuS. Og hann sagSi mér svo margt okkur, borgaSi okkur fknm skild- inga í námsleigu. Voru þessir fimm skildingar kærkomnari en nokkrir dalir, sem eg eignaSist síSar. Voru þaS fyrstu peningar, sem viS tókum ínn í þessu fyrirtæki okkar og komu og svo nákvæmlega um alls konar verzlunaróhíp'p, sem einmitt um þaS leyti væru aS eiga sér staS og sem bráðlega hlytu aS eiga sér staS aS eg varS hálfhugsjúkur, þegar hann hafSi lokiS máli sínu. HefSi eg þekt hann áSur en eg byrjaSi, þá hefði eg aS líkindum aldrei þoraS að byrja. Þessi sami maSur hélt þó áfram aS eiga heima í þessum eySileggingar- staS, en neitaSi altaf aS kaupa þar hús v'egna þess aS alt væri á heljar þröminni og komiS í hundana þá og þegar. Eg hefSi átt aS geta þéss fyr aS haustinu áSur en þetta var, hafSi eg gengiS í klúbb, sem hafSi þaS fyrir markmiS að fræSa og bæta hag manna á víxl. Klúbbur þessi nefnd- ist “Junto”. ViS höfSum fundi é föstudagskveldum. Eg stofnaSi eig- inlega klúbbinn sjálfur meS beztu kunningjum mínum. Reglur þær sem eg setti kröfSust þess aS allir félagar skyldu í ákveSinni röS koma fram meS spurningar eSa umræSuefni um stjórnmál, siSfræði, heimspeki, nátt- úrufræði eSa eitthvaS því um líkt. Skyldi svo þetta atriði rætt á fundum klúbbsins. Einu sinni á hverjum þremur mánuðum átti hver félags- maSur aS lesa upp ritgerS eftir sjálf- an sig um hvaða efni, er honum sýnd- ist. KappræSum átti forsetinn aS stjórna og átti aS leita sannleikans meS einlægni og einurS, án þess aS sækjast eftir sigri í kappræSunum og án þess aS sækjast eftir deilum. Til þess aS forðast hita var innan skamms bannaS aS gera nokkrar ákveSnar staShæfingar í skoðun eSa bein mót- mæli. Voru lagSar lágar sektir v'iS ef félagar gerðu sig seka í því. Sá fyrsti sem eg fékk í þetta fé- lag var Joseph Breitnal skjalaritari. Hann var vel lyntur, glaSur i fram- komu og vingjarnlegur, miSaldra- maSur; þótti mjög gaman aS skáld- skap og las öll ljóS, sem hann komst yfir og orti bærilega sjálfur. Hann var hugvitssamur mjög og skemtinn í samneSum. Thomas Godfrej hét annar; hann hafði lært reikning af sjálfsdáðum og fant,’ síSar upp þaS sem nú er kall- aS “Halley’s” feriyrningur. En hann var ekki vel aS. sér í öðrum efnum og freniur geðs'irSur. Hann var að þvi leyti eins og flestir aðrir stærS- fræðingar, sem eg hefi kynst, aS hann kraföist ákveSins úrskuröar í öllu, sem til umræSt' var; hann mótmælti öllu, sen1 hann taldi ekki sannaS og gerSi deiluefni úr öllum smámunum. Af honum stafa'ii talsverS sundrung í félaginu og yfirgaf hann þaS innan skamms. Nikulas; Scull hét sá þriðji, VarS hann síSar aSalnælingamaður; hann var bókelskur ma5ur og orti stundum stutt kvæ’ji. William Parscn var einn, skósmiS- ur aS iSr.i; hney;Sur fyrir bækur og skildi tal.svert í stærSfræöi. HafSi hann fyrs t hugstð sér aS lesa stjörnu- fræði, en hvarf frá þvi síSar. Hann varS einm'g aöai mælingamaSur síS- ar meir. Þá var Willian Mangridge, tré- smiður, ák aflega læginn maSur og átti yfir mi!«lu a8,ráöa af heilbrigðri skynsemi. Hugh Meredith, Stephen Potts og George Webb hefi eg lýst áSur. Robert Grace var einn félags- manna; hann var ungur maður vel efnaSur; fjörugur og hnyttinn; hafSi hann unun af oröaleik og var einlæg- ur vinur vina sinna. Loksins v'ar í félaginu William Coleman, sem þá var búSarmaður, á aldur viS mig. Hann var gætnastur, skýrastur og mannkostamestur okkar allra og siSferSisbezti maSur, sem eg hefi nokkru sinni kynst. Hann varS síSar mjög nafnkunnur kaupmaður og einn af aðaldómurum ríkisis vors. ViS vorum ávalt beztu vinir þangaS til hann dó, og var þaS fjörutíu ára skeiS. Félag þetta var til svo aS segja allan þann tíma; var þaS bezti skóli til aS læra í siSferði, heimspeki og stjórnmál, sem þá var til í ríkinu. Spurningar þær, sem átti aS kapp- ræða, voru lesnar upp viku áSur, og varS þaS til þess aS viS lásum meS athygli um þau mál, sem kappræSast áttu, til þess aS geta lagt orð í belg og veriS ekki eftirbátar annara. Þetta kendi okkur einnig aS taka þátt í umræöum alment. Reglur fé- lags vors mæltu svo fyrir aS aldrei skyldi neitt sagt af nokkrum félags- manni, sem móðgaS gæti annan. Þetta varS til þess aö láta félagiS verSa langlift, og mun eg oft hér cftir minnast þessa félags í ýmsu sambandi. STÆLINGAR. Fyllir ritiö hugsjón há hvergi sóma skyggir stillir vitiS aldrei á öfgum dóma byggir. GræSir hylli aldrei á aðra kastar níSi glæSir snilli höldum hjá hvergi Iastar prýSi. Loftur Kárason. \T ✓ • •• 1 • timbur, fialviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettu, og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG Ný mynd af Vithjálmi Stefánssyni MeS því aS mynd Þ. Þ. Þorsteins- sonar af Vilhjálmi Stefánssyni er svo að segja uppgengin, verSur hún end- urprentuS bráSlega. En sökum þess að sumir hafa látiö í ljósi «S fremur hefði átt aS velja aSra mynd af Vilhjálmi, kveöst Þorsteinn ætla aS verSa viS vilja þeirra hinna sömu. Hann ætlar því aS láta endurprenta alt verkiS og hafa aöra mynd; ætlar hann aS sýna v'iSskiftavinum sínum og almenningi yfir höfuS þá sann- girni aS lofa öllum aS velja um hvora myndina þeir vilji hafa. Huldár- hvammur, fæSingarstaöur Vilhjálms veröur eins, og allar smámyndirnar utan meS, nema ef til vill meS lit- breytingum, aðeins verður önnur mynd af Vilhjálmi. Þeir sem þegar hafa keypt myndina geta fengiS henni skift, ef þeir vilja, þegar sú nýja kemur, og kostar þaS þá ekki nema póstgjald, þar sem um þaS er aS ræSa. —Þeir eru margir, sem álíta aS bezt eigi viS aS hafa upphaflegu mynd- ina, sem er sú seinasta, sem til er af Vilhjálmi, en hinum, sem aSra'skoöun hafa, gefst tækifæri aS eignast þá, sem þeim líkar betur. Myndín hefir selst miklu betur en höf. bjóst viS og sýnir þaS hversu vel menn meta þaS, sem gert er til vakningar þjóSerni voru í hvaöa mynd sem þeS er; enda er þessi skrautmynd sv'o ódýr aS eng- um er ofurefli aS eignast. Liklega veröur þessi nýja mynd ekki tilbúin fyr en í fyrsta lagi um miðjan júní. Áritan Þorsteins er 732 McGee St., Winnipeg, Man. Dauðadómi breytt. John Hague, sá er drap M. Tackson Ieyni lögreglumann frá Winnipeg haföi veriS dæmdur til hengingar; en þeim dómi hefir veriS breytt í lífstíSar fangelsi. ÞaS þykir tæplega sannað aS Hague hafi skotiS og myrt Jackson af ásettu ráði, þótt iikur bendi til þess. Tveir læknar drekka sig í hel. lendinga viS þaS aS fæSa allan þann aragrúa sem þeir hafa af þýzkum föngum og Iétta þannig á fóörum. Nýr landstjóri í Belgíu. Merkileg tíSindi gerðust í bænum Weyburn í Saskatchewan 14. april. Tveir læknar dóu þar í sama hótelinu meS éins klukkutíma milli- bili. Annar hét Dr. Hamilton frá Assiniboi en hinn Dr. Stewart, sem var læknir viS 249. herdeildina. Þeir höfðu setiS saman aö drykkju og fundust hjá þeim nokkrar tómar flöskur. HaldiS aS áfengiS hafi veriS eitraS. — AuSvitaS er þaö altaf eitr- aS. pýzkir fangar til Bandaríkjanna Hale þingmaður í öldungadeildinni átti tal viS Arthur J. Balfour nýlega um þýzka fanga á Bretlandseyjum. Hefir Hale komiS fram á þinginu með frumvarp um þaS aS þessir fang- ar séu fluttir til Bandaríkjanna á herteknum þýzkum skipum. Er þetta aaðllega til þess gert aS losa Eng- Hogir.’.U11 LODSKINN Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.Öslu og haestaverði fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. Eins og getiS var um síðast er von Bissing landstjóri í Belgíu látinn. 1 hans staS hafa ÞjóSverjar skipaS von Falkenhausen hershöfðingja. Stjórnarvemd á brennivíns- mönnum. ÍÞaS kvaS hafa komiS til orða aö brezka stjómin kaupi alla áfengis- sölustaSi á brezku eyjunum. Joseph Devlin nationalista þingmaöur frá Belford á Irlandi hefir boöiS stjórn- inni fyrir hönd brennivinsmanna aS þeir skuli selja stjórninni helming á- fengissölustaðanna á Irlandi fyrir $10,000,000. VerSi þetta aS fram- kvæmdum veröur lokaS um 7,500 brennivlnssölustöSum þar í landi. Er sagt aö aSal-ríkisskrifarinn sem Duke heitir, mæli meS þvi aS þetta sé gert. Aftur á móti er taliS vafasamt aS þingiS fáist til aS kaupa brennivins- staSina á Englandi, því hundrað þing- menn hafa skuldbundiö sig til þess aS mótmæla því af alefli. Neðansjávarbátamir. Því var lýst yfir í enska þinginu fyrrá mánudag aS ekki væri vert aS gera of litiS úr neðansjávarbátum ÞjóSverja, þeir væru afar hættuleg- ir. Var því lýst yfir um leiS aS Þjóð verjar bygSu fleiri nýja niðansjávar- báta en eySiIagöir væru og fjölgaSi þeim þess vegna í staS þess aS al- ment hefði v'erið álitiS aS þeim fækkaöi. Auk þess var frá því skýrt aS Þjóöverjar heföu fundiö upp nýja tegund neSansjávarbáta þannig úr garöi gerSa aS ekkert heyrSist til þeirra og gætu þeir þvi komiS alveg að óvörum. Leiðtogi horfinn. Svenska “Dagbladet” í Stokkhólmi segir þá frétt aS Nikolei Lemne jafn- manna leiötogi á Rússlandi sé horf- inn og viti enginn hvaö af honum hafi oröið. Lemne var í útlegð, en þegar stjórnarbyltingin var komin á var honum leyft heim aftur og fór hann þá í gegnum Þýzkaland. Lemne hafði veriS foringi þeirra jafnaöarmanna sem lengst gengu og veriS eindreginn talsmaður þess aS friSur væri saminn. f SðLSKIN SðtSKIN S “Hvað skyldi nú verða um aumingja mömmu ?” hugsaði hann. Hann hljóp og hljóp í dauðans ofboði. — Er hann að lokum nam staðar, var hann kominn í dimman. þéttan skóg, sem enginn kom '7enjulega í. Varð hann nú enn þá hræddari en áður, er hann sá, að kringum hann var fult af lifandi verum,sem leytuðust við að hrifsa í hann. Fyrst hélt hann að það væru hundarnir, en er tunglsljósið skein milíi trjánna, sá hann að þetta voru örsmáir dverg- ar í víðum, gráum kuflum, með skotthúfu á höfði. peir voru allir mikið skeggjaðir og höfðu stafi í höndum sér og leituðust við að slá Friðrik með þeim. Hvað skyldu þeir vilja mér?” hugsaði dreng- urinn. “Skyldu þeir ætla að drepa mig? Ætli þeir geti hlaupið mjög hart?” Drengurinn þaut af stað svo hart sem fætur toguðu, en dvergarriir eltu hann. — Alt í einu rakst drengurinn á tré og féll til jarðar. pá komu dvergarnir til hans og réðust á hann margir í senn. Einn dverganna hafði í hönd sér glóandi teng- ur. peim stakk hann í brjóst Friðriks og reif úr honum hjartað. pegar hinir dvergamir sáu þetta, ráku þeir upp gleðióp og sögðu: “Mannshjarta, mannshjarta! En hvað við skulum kremja það og kvelja.” peir bjuggust nú að hlaupa á braut með bráð sína, en í sama bili komu gyðjur tvær til drengsins önnur gyðjan hafði blikandi sverð í hægri hönd sér, en vog í þeirri vinstri. Hin gyðjan var mjög blíð og vingjamleg á svip, og hún var með horn fult af ýmsum munum. petta voru gyðjur rétt- lætisins og kærleikans. “Hvað eruð þið með þama?” spurði réttlætis- gyðjan dvergána. “Lifandi mannshjarta,” svöruðu þeir. “Leggið það á vogina. Ef það er mjög létt megið þið halda því.” Dvergamir hlýddu tafarlaust skipun gyðjunn- ar. Vogarskálin með hjarta litla drengsins seig alveg niður. pegar kærleiksgyðjan sá það, leit hún reiðilega til dverganna og sagði: “Illu dvergar, þið hafið stolið gullhjarta; látið það þegar á sinn stað.” Dvergamir urðu að hlýða skipun þessari og að því búnu hlupu þeir inn í skóginn og hurfu þegar. En gyðjumar tvær stóðu eftir hjá drengnum, og kærleiksgyðjan fylti körfuna hans ýmiskonar góðgæti handa móður hans. Drengurinn horfði ánægður á. Gleði og þakk- látsemi skinu úr augum hans. Hann horfði á 'gyðj umar tvær og sagði: “Elsku góðu gyðjur, hvemig get eg þakkað ykkur þetta nógsamlega? Eg bjóst ekki við að neinn hjálpaði mér, en nú gefið þér mér þessi ó- sköp.” Réttlætisgyðjan svaraði: “Vertu ókvíðinn, drengur minn, við gleymum aldrei neinum, er ber gullhjarta í brjósti.” tSaga Prestur einn ritaði eftirfarandi sögu í “Zions Herold.” Segir hún frá hundi, sem fór af stað til að vemda konu í þakklætisskyni fyrir góðgerðir, er hann hafði þegið af henni. Vetur einn áttum við heima í New Hampshire. Heimili okkar var langt frá öllum mannabygðum, að eins einn bóndabær var nærri. Morgun einn lagði maður minn af stað með litla drenginn okkar. Ætlaðu þeir í kaupstaðinn, sem var í 10 mílna fjarlægð. Mér var sama þó eg væri ein, því eg hafði mik- ið að gera innanbæjar, enda átti eg von á manni mínum og syni heim um kveldið. Um hádegisbil tók eg eftir því, að ský fóm að þyrlast upp á loftið Eftir litla stund tók að hvessa með snjókomu, og að vörmu spori var jörðin orðin alhvít. Eg lét mér hvergi bregða við þetta, en ekki gat eg gert að því, að alt af var eg að renna augunum út eftir þjóðveginum, þótt eg reyndar vissi, að þeirra gæti ekki verið von svo snemma. Myrkrið féll á skyndilega og með því skall á stórhríðarbylur, svo að brothljóð var í húsunum. pað greip mig svo mikil hræðsla, að eg þorði varla að anda; mig langaði til að hljóða af öllum kröftum. Eg flýtti mér að kveikja á aminum. Innan stundar var þar skínandi eldur, sem kastaði rauðum geislum yfir alt gólfið. Eg fór að hugsa um ástand mitt, og hræðslan óx um allan helming. pað var ekki að eins óveðrið, sem ógnaði mér. Tveir menn héldust við í hreysi einu skamt frá. peir voru mjög ískyggilegir útlits. peir höfðu komið til okkar nokkrum dögum áður, til að leita sér skýlis í rigningarveðri. Nú taldi eg víst, að þeir mundu koma, til þess að fá húsaskjól í þessu voða- veðri. Eg hafði séð þá ganga niður þjóðveginn um morguninn í áttina að kaupstaðnum, og þaðan komu þeir aldrei ódruknir. Eg afréð nú að herða upp hugann og reyna að komast til nágranna minna í bóndabænum. En þegar eg opnaði hurð- ina, var ofviðrið nærri búið að kippa undan mér fótunum. Snjórinn lamdist í andlitið á mér, og var nærri búinn að blinda mig. Eg skelti í lás hið fyrsta og hörfaði aftur á bak inn í hlýjuna. En eg var eirðarlaus. Eð fór úr einu herberginu í annað. Mér fanst eg ætla að hníga niður af hræðslu. Eg hafði aldrei fyr þekt hve stórhríðar- byljir fjallanna geta verið geigvænlegir, og eg gleymi heldur aldrei þessum byl. Eg gekk yfir þvert herbergið og yfir að glugganum, og reyndi að skygnast út. Eg fann hvöt hjá mér til að biðj- ast fyrir. Ekki hugkvæmdist mér þó að biðja um heimkomu ástvina minna, því eg vonaði að þeim liði vel í kaupstaðnum, taldi víst, að þeir hefðu ekk- ert þaðan farið. Eg bað Guð svo heitt og innilega sem eg gat, að gefa mér krafta til að sigrast á þessari skelfilegu hræðslu, sem hafði gripið mig. Áður en eg hafði lokið við bænina, var mér svarað. prátt fyrir orgið í veðrinu heyrði eg gelt- ið í stóra hundinum nágrannans rétt undir glugg- anum, sem eg stóð við. Eg flýtti mér að opna og hleypa honum inn. — Snjórinn var hnoðaður utan um hann. Hann gekk yfir að eldinum, lagðist þar niður og leit framan í mig. Mér sýndist mannleg skynsemi skína úr augunum á honum, alveg eins og hann vildi segja: “pú þarft ekki að vera hrædd. Eg skal gæta þín.” Eg lagðist út af þakk- lát í huga og svaf vært alla nóttina. — Eigandi hundsins sagði mér það daginn eft- ir, að öll þau ár sem hann hefði átt hundinn, hefði hann aldrei yfirgefið sig að næturlagi,nema í þetta eina skifti. Hann sagði mér, að í tvo klukkutíma hefði hundurinn ólmur viljað komast út, og loks hefði fólkið ekki séð sér annað fært, en að sleppa honum, því að það óttaðist að enginn mundi geta sofið að öðrum kosti. Svo voru dymar opnaðar. og hann þaut í áttina að húsinu mínu. Að endingu bætir konan þessum orðum við: “Hvað var það sem hvatti hundinn til að gera þetta? Vissi hann, að sú sem hafði gefið honum og kjassað hann, var í nauðum stödd? Eg trúði því þá, og eg trúi því enn, að Guð hafi sent hann.” laðar leynda tóna ljúft úr pabba hörpu. Ef að Snæi er úti, ilma blómin meira, grasið verður grænna, glaðar fuglar syngja. Kerla í Kaldalóni kætist svo hún grætur, vekur visnuð stráin, vökvar þyrstri grundu. II. Heimsókn. Að liðnum degi í ljúfum blæ eg legg á stað til þín. um breiðan, djúpan, bláan sæ mig ber þa löngun mín. En vonin gefur vængjum þrótt, eg veit um bústað þinn; þar vil eg una eina nótt með allan huga minn. Eg stíg á land, fer hljótt og hægt til húss þíns, kunnan veg; en myrkrið flýr, er frá mér bægt; af fótum skó eg dreg, því jörðin er mér helg og há, sem hefir borið þig, og öll mín dýpsta, insta þrá í auðmýkt beygir sig. pú hvílir, sefur vært og vel með vonarbjarma á kinn. Eg honum þig á hendur fel, sem huga þekkir minn. Eg beigi kné og bið þess heitt, að blómum verði stráð þín æfileið — og ekki neitt þér ami í lengd og bráð. Barngœlur. I. Ljúflingurinn litli. Ljúflingurinn litli leiðir geisla bjarta inn í hús og hitar hugi þeirra, er byggja. Kyssir hann og klappar, kæti mönnum eykur, Eg vildi vera lítið ljóð, svo ljúf sem kærleiks orð, sem söngur, ef þín sál er hljóð, sem sólbros kaldri storð. Og ef þér veröld veitti sár, eg væri höndin blíð, sem græddi, stryki blítt um brár og bætti fyr og síð. Arnrún frá Felli. —Eimreiðin.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.