Lögberg - 07.06.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.06.1917, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JúNí 1917 Búnaðardeild Saskatchewan stjórnarinnar. Búpeningur seldur bændum í Saskat- chewan með vœgum borgunar- skilmálum. Samvinnusala búpenings og afurða, smjörs, ullar, hænsa o.s.frv. 1917. Samvinnurjómabú í Saskatchewan. Elzta samvinnu hreyfing meðal bændanna í Saskatchewan til þess að fá betri markað, er samvinnan við mjólkurafurðir. Var sú hreyfing byrjuð snemma á seinasta áratug aldarinnar sem leið, en mjög litlu fékk hún áorkað fyr en eftir fylkiskosning- amar. Vöxtur og viðgangur mjólkurbúa í Saskatchewan síðar^ fylkið var stofnað, hefir þar á móti verið meiri en í nokkru öðru fylki á nokkrum tilsvarandi tíma. Mjólkurverzlun í Saskatchewan fyrir 10 árum var í bemsku og mjög tilkomulítil. Nokkur rjómabú höfðu verið stofnuð áður, en fyrir ýmsar ástæður höfðu fæst þeirra borið sig fjárhagslega. Eftirspumin eftir heimatilbúnu smjöri var mjög lítil og jafnvel fyrir það litla, sem hægt var að selja, fékst svo lágt verð, að tæp- lega borgaði sig fyrir framleiðenduma. Samt sem áður sáu bænd- umir í'fylkinu það þá, eins og þeir sjá það nú að kvikfjárrækt var nauðsynleg til þess að búskapurinn gæti orðið varanleg og ábatasöm atvinna í framtíðinni, og sökum þess að smjörið var það eina, sem sumir bændur höfðu til þess að selja fyrir peninga mik- inn hluta ársins, þá var það alment á tilfinning manna að sú grein búskaparins ætti að vera styrkt og henni gefinn gaumur. Mjólkurdeild stofnuð og styrkveitingadeild byrjuð. Á fyrsta fylkisþingi, sem haldið var vorið 1915 voru samþykt lög viðvíkjandi mjólkurframleiðslu. í þeim lögum var svo ákveðið að allmikill styrkur skyldi veittur til mjólkur framleiðslu, en þess einnig gætt að ekki skyldi verða óráðlégur kostnaður í sambandi við rjómabússtofnanir eða ostagerðarstofnanir á þeim stöðum, sem ekki væru til þess fallnir, eða í héruðum, þar sem væru óhentug til mjólkur framleiðslu. Til þess að koma þessu í framkvæmd var stofnuð deild í stjómarráðinu, sem þetta mál hafði með höndum; var sú deild í sambandi við búnaðarstjómina. Til þess að standa fyrir þessu var kosinn maður, sem W. A. Wilson heitir og hefir hann gegnt þessari stöðu ávalt síðan. Jafnframt þessu var sú regla tekin upp að hafa strangt eftirlit með mjólkurframleiðslunni og veita þeim alla mögulega aðstoð, sem hana lögðu fyrir sig. Skynsemi þessarar stefnu kom bezt í ljós með þeim afleiðingum, sem hún hefir haft og síðar verður frá skýrt í þessari grein. Tilgangur stefnunnar. Tilgangurinn var sá að örfa samvinnu tilraunir í þá átt að koma framleiðanda og kaupanda í sem nánast samband og útiloka þannig fé það, sem millisalar ná í með því að höndla annara manna vömr; sömuleiðis var það haft í huga að minka kostnað með því að draga saman verzlunina og framleiðsluna eftir því, sem kring- umstæður leyfðu; með þessu var bóndanum eða framleiðandanum gefið tækifæri til þess að fá sem hæst verð fyrir vöru sína, án þess þó að ofþyngja þeim sem keypti til neyzlu. Auk þessa aðaltilgangs stefnunnar er rjómabúunum einnig veittur ríflegur styrkur; þar með talin einstakra manna rjómabú. Um þau er frekar rætt annarsstaðar. Upplýsingar og fræðsla. Eins og hlýtur að vera í öllum ungum löndum, voru margir bændur í Saskatchewan, sem höfðu mjög takmarkaða þekkingu í mjólkurframleiðslu; af þeim ástæðum var það mjög nauðsynlegt að veita þeim fræðslu. Á hverju ári síðan þessi deild var stofnuð, hafa fundir verið haldnir í ýmsum stöðum fylkisins, til þess að ræða um mjólkurbú og mjólkurframleiðslu. Og um nokkra vetur að undanfömu hafa jámbrautarvagnar verið á vissum stöðum hinna ýmsu járbnrauta með öllum áhöldum og,tækjum til þess að sýna og kenna mjólkurframleiðslu. Hafa þetta verið nokkurs konar ferðaskólar, sem mörgum hafa komið að góðu liði. Skrá sú, sem hér fylgir, sýnir vhersu margir búnaðarfundir hafa verið haldnir undir stjórn þessarar deildar og hversu margir fulltrúar hafa sótt þá. petta nær frá þeim tíma, sem fylkið var fyrst að þau eru orðin seytján á ýmsum stöðum fylkisins, öll undir st j ómarums j ón. J?að að koma mörgum rjómabúfum þannig undir eina sameig- inlega stjóra, verður miklu ódýrara; auk þess hefir það þann kost í för með sér að það fríar bændur við að verða að hafa hugann stöðugt á þessu atriði búnaðarins, þegar þeir, ef til vill, hafa nóg að vera við annað, og nauðsynlegar upplýsingar í ýmsu tilliti eru þeim erfiðar og kostnaðarsamar. petta hefir einnig þann kost að þegar ein stjóm er fyrir mörgum stofnunum má kaupa áhöld og nauðsynjar með miklu lægra verði en ella, þar sem svo mikið er keypt í einu; og auk verðmunarins sem þannig verður er flutn- ingsgjald einnig miklu lægra, þegar mikið er flutt í senn. J7etta nær einnig til smjörsins, flutningur á því í stórum stíl er ódýrari. pegar mikið er flutt í einu má fara með það þangað sem hæst verð er gefið fyrir það og flytja það með minstum kostnaði. Samvinnu andi skapast meðal stjórenenda hinna ýmsu rjómabúa og starfið verður framkvæmt á sama hátt alstaðar, sem þýðir það að bæði verður það fullkomnara og ódýrara og það sem mest er í varið: varan verður öll eins. Bókfærsla fyrir rjómabúin verður líka meira í einu lagi með þessu móti og því kostnaðarminni. Aukning samvinnurjómabúa. Skýrsla sú, sem hér fer á eftir, sýnir starf það, sem samvinnu- rjómabúin hafa leyst af hendi frá 1907 til 1915 Ár Bændur sem Smjörpund Smjörverð senda rjóma búin til alls 1907 213 66,246 $ 16,068.96 1908 553 220,282 53,176.61 1909 876 324,404 80,286.10 1910 1,166 462,221 112,275.24 1911 1,596 703,583 168,040.24 1912 1,755 649,958 179,184,28 1913 2,681 850,525 229,405.58 1914 3,625 1,161,230 294,937.47 1915 5,979 2,012,401 558,010.49 1916 9,208 2,538,061 771,092.36 Ár Fundir Fulltrúar 1906 26 416 1907 27 692 1908 45 1,072 1909 45 1,463 1910 — 1911 39 1,208 1912 53 880 1913 36 1,720 1914 95 6,473 1915 86 6,454 1916 91 3,536 Alls 543 23,914 pegar þessar töflur eru athugaðar sést það að tala rjómabú- anna sem stofnuð hafa verið er ekki lá; hins vegar hefir svo vel verið hagað til að þau hafa verið stofnuð á hentugum stöðum og salan frá þeim hefir gengið svo vel að fjölgun viðskiftavina og aukin framleiðsla af smjöri, sem taflan sýnir, eru á svo háu stigi að slík þekkjast ekki dæmi í jafn ungu fylki. pess ber einnig að gæta að ekkert rjómabú hefir verið stofnað undir umsjón stjóm arinnar í Saskatchewan, sem ekki hafi hepnast eða borgað sig. » Kostur við stjórnaraðstoð. Vöxtur rjómabúa sem orðið hefir, og sérstaklega á fyrstu ár unum, er að mestu leyti að þakka aðstoð þeirri, sem stjómin ásetti sér að veita og hversu vel hún hefir staðið við þá stefnu. Vegna strjálbygðar og gripafæðar hefir orðið að flytja rjómann frá stór- um svæðum til þess að fá svo mikla umsetningu að framleiðslan gæti orðið ódýr og flutningur; talsvert af öðrum kostnaði rjómabúanna, varð stjómin að standast fyrstu árin. Hefði þessi aðstoð ekki verið veitt, þá hefðu mjög fá rjómabú haft það af að lifa fyrstu erfiðustu árin, þegar við margt var að stríða og alt í bemsku. Mjög líklegt er það að ef stjórnin hefði ekki haft hönd í bagga með þessari grein búnaðarins, þá hefði miklu fleiri rjómabú verið stofnuð; og í stað þess að nú em þau sterkar og sitórar stofnanir, þá hefðu þau verið lítil og arðlaus og á völtum fótum. Sumum þeirra hefði að sjálfsögðu farnast vel, en miklu fleiri hefðu ef til vill orðið að hætta og þessi grein búnaðarins þannig hlotið blátt auga hvað eftir annað. Vetrar smjörgerð. f nokkur ár fyrir 1906, þegar umsjón samvinnurjómabúanna komst undir stjórnina í Saskatchewan, hafði lítið eitt verið fengist við vetrarsmjörgerð. Umsjónarmaður rjómabúanna sá brátt hversu mikilsvert atriði héry var um að ræða og hversu mikill gróði þar gat verið fyrir íbúa fylkisins. Sökum þess að stjómin hafði trú á fylkinu í þessu efni, hefir hún látið sér mjög ant um vetrarsm j örgerð. Vetrarsmjörgerð í Saskatchewan var fyrst byrjuð árið 1907 til 1908. pað ár var að eins eitt rjómabú starfandi að vetrinum. 113 bændur fluttu þangað rjóma og alls voru þá búin til 21,558 pund af smjöri og var meðal verð fyrir það rúm 28 cent pundið eða alls yfir veturinn áður en kostnaur var frá dreginn $6,017.16. petta þótti svo góður árangur að vetrarsmjörgerð hefir haldist á hverju ári síðan. Eftirfarandi skýrsla sýnir í stuttu máli vetrarsmjörghrð í Saskatchewan á árunum 1907 til 1916. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum Vetur Viðskifta- Smjörpund Meðaltal punda vinir framleidd í hverju rjómabúi 1907—08 113 21,558 21,558 1908—09 182 31,267 10,422 1909—10 358 45,599 11,399 1910—11 456 64,635 16,158 1911—12 761 • 87,357 9,706 J912—13 1,132 112,344 14,043 1913—14 1,677 237,500 29,687 1014—15 2,088 270,336 24.576 1915—16 3,897 489,729 32,629 í þrent rjómanum í öllum rjómabúum, sem stjómin hefir yfirráð yíir, a þann hátt, sem hér segir: Nr. 1 ágætt, var það rjómi svo goður sem frekast mátti verða, sætur, hreinn og jafn; Nr. 1, sem varð að vera alveg hreinn, ósúr og jafn með engri ögn af drafla; i J?,kan fjómi; gat hann verið súr og nokkuð ójafn, en yfir hofuð likur alt í gegn. pað kostar rjómaframleiðandann aukaverk að hafa rjómann goðan og þess vegria á hann það skilið að fyrir hann fáist hærra Ver j-íc Yerðlð fyrir nr- 1 ágætt er þremur centum hærra fyrir pundið a smjörfitunni en af nr. 1, og fyrir nr. 1 er það tveimur centum hærra á pundið en fyrir nr. 2. petta þýðir það að sá sem kemur með bezta rjóma fær 5 centum hærra verð fyrir pundið en hinn, sem kemur með lakastan rjóma. pessi flokkun með þessu mismunandi verði hefir verið höfð alt árið um kring. f einstöku tilfellum hefir verið fundið að þessari flokkun af þeirri ástæðu að erfitt sé að koma með allra beztu rjómategund. Pessi mótbára hefir þó reynst ástæðulaus og sést það bezt á því að sumarið 1914 eða þrjá fyrstu mánuðina sem þessi þriggja númera flokkun var viðhöfð, voru 281,815 pund af smjörfitu eða 28,05% af 1,004,645 púndum, sem meðtekin voru, sem flokkuðust nr. 1 ágætt. pegar tillit er tekið til þess að þetta var fyrsta árið, sem þrif-TfDa. flokka aðferðin er höfð, þá er það ágætt, og á sumrin hafa bændur haft ís eftir það og því betur getað geymt rjómann, hefir það orðið til þess að miklu hærri hundraðstala hefir komið af nr. 1 ágætt. Skýrsla sú sem hér fer á eftir sýnir alla pundatölu af smjörfitu af hverjum flokki fyrir sig frá hinum ýmsu samvinnu- rjómabúum fyrir 12 mánuðina, sem enduðu 30. október 1915, og er það miklu betra en næsta ár á undan. Batnar hagur Skandinava. Útlitið hefir verið mjög ískyggilegt í skandinavisku löndunum. Bæði Þjóðverjar og bandamenn hafa hindr- að svo siglingar þeirra og flutninga að til vandræðis hefir horft. En 30. maí kom skeyti frá Stokkhólmi í Sví- þjóð til Lundúnaborgar á Englandi, þar sem frá því var skýrt að þýzka stjórnin hefið lýst því ýfir að svensk og norsk skip sem séu nú á brezkum höfnum hafi fult frelsi að sigla heim hættulaust eftir 1. júlí. Þetta þýðir bjartari framtíð fyrir skandinavisku löndin og v'erður íslenzku skipunum að líkindum veitt sama frelsi. “Telegram” sagði þessa frétt 30. maí. Rjómabús- Nr. 1 ágætt Nr. 1 Nr. 2 stöðvar pund pund pund Regina . . . . 87,043.6 362,403.4 29,877.7 Moosomin .... . .. . 36,913.1 62,348.2 196.7 Tantallon .... . .. . 19,055.5 18,500.0 1,232.4 Melfort . . . . 95,116.1 58,784.8 5,729.6 Langenberg . . . .. . 20,000.3 17,106.8 13.7 Wadena . . . 80,686.6 24,167.4 755.7 Lloydminster . ... 107,619.4 78,246.6 4,139.5 Birch Hills . .. .. .. 91,774.9 9,889.9 443.0 Shellbrook . . . ... 51,771.0 7,685.6 420.7 Oxbow ... 52,002.7 6,464.7 176.6 Cudworth .... . . . . 46,838.2 20,290.2 1,098.3 Unity . . . 50,178.4 53,502.1 2,722.9 Melville . . . . 55,266.6 46,901.8 6,647.3 Kerrobert .... . . . . 27,809.5 30,442.6 488.2 Canora .. . 28,422.6 37,833.2 924.1 — Alls . .. . . 850,498.5 834.456.3 54,866.4 Krö£ur sendar Borden. Fyrra sunnudag flutti séra Horace Westwood ræðu á móti herskyldu. Eftir messu v'ar haldinn fundur og þar samþykt eftirfarandi ályktur og send Borden. “Þessi fundur lýsir því yfir að hann er eindregið á móti herskvldu manna í Canada samkvæmt skipun stjórnar, sem enga heimild hefir frá fólkinu ,um þetta mál; og það stjórn- ar, sem svo að segja ekkert hefir gert til þess að hindra fjárdrátt í sambandi við hervörusölu eða lífsnauðsynjar. Og vér krefjumst þess að áður en nokkurt spor sé stigið í þessa átt að auður fólks sé herskyldaður og fólk- inu sé leyft að greiða atkvæði um herskyldu manna”. I ræðulok fórust séra Westwood orð á þesas leið: “Þangað til vér höfum verulega þjóðstjórn; þangað til fólkið hefir haft tækifæri til þess að láta í Ijósi skoðun sína með at- kvæðum; þangað til auður landsins hefir verið tekinn til herþarfa; þangað til bannað hefir verið að gera hungur þjóðarinnar að gróðabrellu, er það með öllu siðferðislega rangt að herskylda menn eða reyna til þess að neyða menn til herþjónustu.” Séra Westwood sagði að þeir her- skyldumeðmælendur, sem svívirtu andstæðinga sína með orðunum: “Hugleysingjar” eða öðrum smánar- vrðum ættu að sæta hegningu. . ('Þýtt úr “Telegram”J Á þessum fundum eru gkýrðar og sýndar fullkomnustu að- ferðir og beztu áhöld; lýst mismunandi tegundum gripa og sýnt fram á hagnaðinn við samvinnu í ýmsum efnum. Og þótt hinn virkilegi árangur þessa starfs verði ekki sýndur í tölum, þá liggur það í augHjm uppi hvílíka fræðslu bændur fylkisins fá á þenna hátt, þar sem alls hafa notið hennar um 24.000 manns. Mjólkurframleiðsla hefir einnig verið rædd á ýmsum öðrum búnaðarþingum, sem hér em ekki talin. Og auk þessara funda hafa margir menn verið sendir út meðal bænda til þess að leið beina þeim í mjólkur framleiðslu á ýmsan hátt; heilmiklu af fræð andi bæklingum hefir verið útbýtt meðal bænda og yfir höfuð hefir verið áherzla lögð á það að veita þeim allar mögulegar upp- lýsingar í þessu efni á hvem þann hátt, er að liði mætti koma. Af þessu hefir það leitt, að ekki einungis hefir smjör fram- leiðsla stórum aukist ár frá ári, heldur hefir smjörið orðið betra og vandaðra, eftir því sem lengur leið. Aðstoð til samvinnu rjómabúa. Aðalstefna stjórnarinnar í þessu máli hefir verið sú að Styrkja samvinnurjómabúin; bæði með því að hjálpa til að stofna þau og ekki síður í aðstoð til þess að koma vömnni á markað og fá hátt verð fyrir hana. Stofnun rjómabúa. RjðmabússtöSvar RJómapund pegar um það er að gera að stofna nýtt rjómabú, hjálpar stjómin fyrst og fremst til þess að velja staðinn hentugan. Full komnir uppdrættir af allra beztu rjómabúsbyggingum og áhöldum eru bændum látnir í té ókeypis. Ráðleggingar sérfróðra manna í _____________ __ _________ véla og áhaldakaupum og vali em gefnar án endurgjalds og áhöldip yfir sex vetrarmánuðina árið 1913. sett niður eða til þess hjálpað. Auk alls þessa er rjómabúsfélög- um veitt lán með mjög vægum kjörum, sem nemur virði vélarina og áhaldanna. öll félög, sem fylgja fyrirmælum þeim, sem sett eru í mjólkurbúalögunum fá öll þau hlunnindi, sem hér var frá skýrt. Stjórnarrjómabú. Stjórnin hefir alderi bygt né stjómað rjómabúum, en ákvæði var gart samkvæmt beiðni samvinnurjómabúanna um það áó stjómin hefði yfirumsjón búanna undir stjóm mjólkurdeildar- innar. Með samþykki félaganna tekur stjómin að sér umsjón rjómabúanna að öllu leyti. Hún ræður þá umsjónarmenn og aðra nauðsynlega hjálp, kaupir alt sem þarf við stofnunina, selur smjör- ið og innkallar fyrir það, heldur reikninga yfir tekjur og gjöld og greiðir bændum borgun fyrir rjóma þann er þeir koma með. petta fyrirkomulag var fyrst byrjað árið 1906; það ár voru rjómabúin aðeins fjögur og hefir þeim stöðugt fjölgað síðan þangað til 1916 Að vetrarsmjörgerð í Saskatchewan er talin nokkurs virði sést glögt á þessari skýrslu hvort sem heldur er litið á það hve margir nota hana eða hitt hversu mikil framleiðslan er. Vöru- aukningin að vetrinum hefir jafnvel verið meiri en að sumrinu. Veturinn 1915—16 óx framleiðslan um 95,5% frá því veturinn áður. Markaðsþægindi. Eitt af aðalatriðunum í sambandi við samvinnurjómabúin í Saskatchewan undir umsjón stjómarinnar hafa verið markaðs- þægindin og sú góða* sala, sem á rjóma hefir verið. petta hefir mest verið að þakka hinni nákvæmu flokkun bæði á rjóma og smjöri. Eftir því sem framleiðslan hefir aukist hefir orðið að selja meira út úr fylkinu árlega. petta þýðir það að samkepnin verður meiri og er það því áríðandi að varan sé góð, til þess að hún geti staðist hvaða samkepni sem er. Með því að gæði smjörsins fara mjög eftir gæðum og hreinleika rjómans, þegar hann kemur á rjómabúið var nauðsynlegt að taka upp þá aðferð að borga fyrir rjómann eftir gæðum. petta er al- ment kölluð flokkunaraðferð og er hún hvergi á eins háu og full- komnu stigi í Canada og í Saskatnhewan. Rjómaflokkun. Sú regla að kaupa rjóma eftir gæðum og flokka hann var fyrst byrjuð árið 1912. pað ár var rjóminn flokkaður í tvent, 1. fíokks og 2. flokks. petta gilti með öll samvinnurjómabúin og var verðmunurinn á flokkum 2 cent á pundið. pað ár voru 10 rjómabú undir umsjón stjómarinnar og var þar veitt móttaka alls 1,761,014 pundum af rjóma. Af þessu vorú 1,420,928 pund eða 80,4% flokkuð nr. 1 og 340,086 pund eða 19,6% flokkuð nr. 2. \ Næsta ár var sömu reglu fylgt að því er flokkun snerti og þrátt fyrir það þótt framleiðslan ykist stórkostlega og tvö ný rjómabú væru stofnuð, þá sást samt glögt að rjóminn var betri en áður og smjörið auðvitað að sama skapi. Eftirfarandi skýrsla sýnir tölu punda og hundraðstölu hvers flokks sem móttaka var veitt á hinum ýmsu samvinnurjómabúum Rjómap.alls I % af rjöma Rjómabú Nr. 1. Nr. 2. | Nr. 1. INr.2. Shellbrook 29,823.4 334.8 30,158.2 I 98.9 1.1 Moosomin 80,973.9 4,108.8 85,082.7 95.2 4.8 Regina 171,201.0 18,899.5 190,100.5 91.2 8.8 Oxbow 42,240.5 7,071.0 49,311.5 | 85.7 14.3 Birch Hills 48,240.1 9,887.1 58,127.2 83.0 17.0 Cudworth 13,513.0 2,753.6 16,466.6 82.1 17.9 Langenburg 32,043.7 10,052.7 42,096.4 76.2 23.8 Melfort 56,232.7 21,028.9 77,261.6 I 73.0 27.0 Tantallon 26,495.5 11,083.1 37,578.6 I 70.6 29.4 Wadena 20,701.2 10,566.7 31,267.9 f 66.3 33.7 Canora 327.9 4,146.9 4,414.8 | 7.4 92.6 Lloydminster j 52,650.3 44,591.3 97,241.6 í 54.2 45.8 Alls 574,443.2 1144,724.4 719,167.6 | 79.9 20.1 Vorið 1914 var fyrirkomulaginu breytt þannig að flokkað var pessi skýrsla, sem nær yfir rjómabúin í hinum ýmsu pörtum fylkisins, sýnir hundraðstölu mismunandi flokka, sem hér segir: Nr. 1 ágætt 48.3%; Nr. 1, 47.9% og Nr. 2, 3.8%. pað er eftir- tektavert hversu mikið Nr. 2 hefir minkað hlutfallslega árlega síðan flokkunin byrjaði. Sannleikurinn er sá, að sú regla að borga fyrir gæði rjómans hefir orðið bezti skóli fyrir bændur eða rjóma- framleiðendur í fylkinu. Hver einasta ávísan, sem send er fyrir rjóma, er þegjandi vitnisburður um það, hvemig rjóminn hefir verið, og hefir þetta komið svo miklu kappi í menn til þess að gera vel að undmm sætir. Flokkun á smjöri. pað að flokka alt útflutt smjör hefir orðið til samskonar hagnaðar og haft samt konar áhrif og hitt að flokka rjómann: hefir á þann hátt verið skapaður stöðugur og góður markaður fyrir smjör frá Saskatchewan. Alt smjör frá samvinnurjómabú- unum er flutt í kælihús, eins fljótt og því verður við komið, jafn- ótt og það er búið til. pað sem kemur úr strokknum í hvert skifti er rannsakað af eftirlitsmanni stjórnarinnar og flokkað eftir gæðum. Er þeim reglum fylgt við það er hér segir: Bragð .................. 45 Jafnleiki .............. 25 Litur.................. 15 Söltun.................. 10 Frágangur ............... 5 ----100 Á hvem einasta kassa með þessu flokkaða smjöri er skrifað nafn þess rjómabús, sem smjörið er frá; sömuleiðis dagsetning og númer. Smjörið í hverjum kassa sem reynist 92% eða hærra er flokkað Nr. 1 rjómabússmjör Saskatchewan stjórnarinnar, og um leið og það er þannig merkt fylgir því vottorð umsjónarmanns stjómarinnar. Flokkun á því smjöri, sem kemur úr strokknum í hvert skifti er sent smjörgerðarmanninum til þess að hann viti nákvæmlega hvemig það er; sér hann þá hvar því hefir verið ábótavant og hefir þannig tækifæri til þess að lagfæra það í næsta skifti þegar hann býr í strokkinn. pað er eftirtektavert og tal- andi vottur um hyggindi þessa fyrirkomulags að árið 1914 reynd- ist alt smjörið frá tveimur af 15 rjómabúum, sem stjómin sá um Nr. 1, árið 1915 reyndist alt smjörið frá fimm af rjómabúunum Nr. 1; en frá 14 rjómabúum var yfir 97% af smjörinu Nr. 1. Árangurinn af smjörflokkuninni 1914 og 1915 er skýrður í eftirfarandi töflu, þar sem sýnt er hundraðstal af smjöri Nr. 1 og Nr. 2. 1914 1915 Rjómabú Nr. 1 Nr. 2. Nr. 1. Nr. 2. Tantallon............ 96.50 3.50 100.00 Melfort.............. 89.99 10.01 100.00 Shellbrook............100.00 100.00 Birch HiIIs.......... 99.13 .87 100,00 Moosomin..............100.00 100.00 Regina.............. 97.98 2.02 99.31 .69 Cudworth............. 90.12 9.88 99.11 .89 Lloydminster......... 83.25 16.75 98.93 1.07 Oxbow................ 91.26 9.74 98.65 1.35 Wadena................82.19 17.81 • 98.40 1.60 Unity................ 70.42 30.58 97.61 2.39 Melville............. 88.73 11.27 ' 97.52 2.48 Canora ............... ^ 97.50 2.50 Langenburg........... 49.05 50.95 97.03 2.97 Alt smjör, sem til er búið í samvinnurjómabúunum er markað af umboðsmanni stjómarinnar og með flokkunarfyrirkomulaginu er það til stórkostlegs heiðurs fylkisbúum fyrir sakir gæða og jafnleika. pað er orðið viðurkent að um gæði þess smjörs, sexn Saskatchewanstjómin láti búa til þurfi ekki að efast. pað er íkjulaust óhætt að segja að vegna þeirrar miklu viðurkenningar, sem Saskatchewan smjörið hefir þannig hlotið fást að minsta kosti tvö cent fyrir pundið fram yfir það, sem annars væri. Með því að reikna að smjörið væri þannig tveim centum hærra hefir framleitt smjör í Saskatchewan orðið $50,000.00 meira virði árið 1916, en það hefði annars verið. Með öðrum orðum flokkunar aðferð stjómarinnar aflaði $50,000.00 á því eina ári í vasa bænd- anna í Saskatchewan. öll flokkun og sala smjörsins fer fram undir umsjón stjórn- arinnar, án þess að það kosti rjómabúin nokkuð. Og þetta er ekki einungis þannigfneð þau rjómabú, sem stjómin hefir umsjón yfir. Sama flokkun og markaðshjálp er veitt þeim einstaklingum, sem rjómabú eiga eða stjórna, ef þeir óska áð færa sér það í nyt. Árið 1916 voru það margir einstaklingar, sem létu stjórinna flokka fyrir sig smjör og rjóma og útvega markað. (Framh. á 7. bls.) Frá Blaine, Wash- Þessi ungtnenni voru fermd í Blaine, sunnudaginn 20. maí: \Valter Sveinbjörnsson Olga Sveinbjörnsson Ethel Sveinbjörnsson Gilbert Sveinbjörnsson Halldór G. Johnsoh. Á Point Roberts, Wash., voru þessi tingmenni fermd 27. þ. m. Eggert A. Burns Ernest SigurSsson Eva Olson Harry Einarson Sigrún Johnson Myrtle Pettit Mary Pearl Yaucey Palmyra M. Yaucey Dora M. Thompson • Margrét Ludvigson. Öll þessi ungmenni uppfrædd og fermd á ensku. Látin er í Blaine í síbastliönum mánuði Geirdis Ólafsdóttir, kona Jóns Ó. Þorbjarnarsonar. Hún var ættuð undan Eyjafjöllum. Þau hjón bjuggu lengi í Berjanesi, undir Austur-Eyjafjöllum. Þaðan fluttu þau til Vestmannaeyja og bjuggu á Vilborgarstöðum. Þaöan fluttu þau til Vesturheims og settust fyrst að í Selkirk, en seinna fluttust þau hjón ásamt Skúla syni sínum Vestur aS hafi; dvöldu þau fvrst í Vancouver, en •seinna í Blaine. Þeim hjónum Tóni og Geirdísi varö margra barna auöið, 6 af þeim eru á lífi og 17 barnabörn. Geirdís heitin var góö kona og örugg, léttlynd og jafnan glöð í anda. BlessuS veri minning hennar. Sunnlenzku blöðin eru beSin að prenta þessa dánarfregn. Sig. ólafsson. pakklæti og kvittun. SíSan viS kvittuSum fyrir gjafir til okkar í Lögbergi fyrir nokkru síS- an, hafa okkur veriS afhentar af hr. Sigfúsi Bergmann peningagjafir frá þessu fólki: Þorvaldur Sveinson,' Mrs. Elin ÞiSriksson $2 hvort; Lárus Albertsson. S. SigurSsson, K. Sig- urSsson, S. Hannesson, Jón Eiríks- son, Mrs. G. Eiríksson, Jón Olson, H. Anderson, Jón Kernested, H. GuSmundsson, Mrs. Árnason. M. Hjörleifsson, Bjarni Árnason $1 hvert; Miss Jódís SigurSsson, H. Hermannsson, M. Hermannsson, Salynski, Andrés Isfeld, Mrs. Johanna M., Miss Árnason, Sig. SigurSson, Miss H. SigurSson 50c hvert; Hall- dór Gislason, Steve Signatowicy 25c hvert. Þessu fólki þökkum viS af öllu hjarta gjafirnar og biöjum þann aS launa því þær, sem öll góSverk laun- ar. Riverton, 27. maí, 1917. Jón Pálmason Stefanía Pálmason.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.