Lögberg - 07.06.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.06.1917, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JúNí 1917 82 Lagasafn Alþýðu aftur á móti gefinn með lægri vöxtum en 5% og ekki greiddur í gjalddaga, þó hækka vextimir upp í 5%“eftir þann tíma. pó má í hvoru tilfellinu sem er tiltaka að öðruvísi skuli vera og er það þá gilt. Ekki er þó nóg að skrifa aðeins orðin “þang- að til borgað er”, eins og oft er gert. Dómstólam- ir hafa gefið þann úrskurð að það þýði aðeins til- tekinn gjalddaga; því það er tíminn, sem borgun er ákveðin á. Til þess að sömu vextir séu trygðir eftir gjalddaga verður að orða víxilinn þannig: “Með .... (vaxtarupphæðin) vöxtum til gjalddaga og sömu vöxtum eftir það þangað til að fullu er greiddur víxillitm. Eðe: “Með .. .*. (vaxtarupp- hæð) vöxtum bæði fyrir og eftir gjalddaga, þangað til að fullu er borgað”. Vextir fyrir gjalddaga eru kallaðir vextir á lagamáli, en eftir gjalddaga eru það nefndar skaðabætur fyrir samningsrof. pess vegna er það að ef vextir eru ekki tilteknir í víxlinum, þá verða þeir auðvitað fyrir dómi á- kveðnir hinir sömu og löglegir vextir. Samt sem áður getur dómari eða kviðdómur ákveðið hvaða vexti eða skaðabætur, sem sanngjaraar þykja eftir málavöxtum, þegar um það er að ræða að víxillinn var ekki greiddur í gjalddaga. Má þá ákveða vextina hina sömu eða lægri eða hærri, en upphaflega var til tekið. Víxill, sem stílaður er þannig að borga skuli 1% á mánuði, verður fyrir dómstólum ákveðinn að vera með 5% á ári, nema ársvextir séu sér- staklega tilteknir. Lagasafn Alþýðu 83 önnur yfirsjón manna er sú að þeir tiltaka stundum hærri vexti eftir gjalddaga, ef víxill sé þá ekki greiddur. Er það t. d. orðað þannig: “fyr- ir 7% vöxtu fyrir gjalddaga og 10% eftir gjald- daga, ef þá er ekki borgað”. þegar þannig er ákveðið er ekki hægt löglega að innheimta hærri vöxtu en 5%, eða í allra hæsta lagi 7%. pað að hækak vöxtu eftir gjalddaga er skoðað sem sekt, en enginn einstaklingur getur sektað annan; það er dómstólanna. pað er álitið ljótt að setja hærri vöxtu en lög- ákveðna á víxla og jarðaverð og þess vegna viður- kenna lögin það ekki. öðru máli er að gegna þegar verðbréf er gefið fyrir vörum, þar sem gengið er út frá því að ekki sé öll upphæðin greidd í gjalddaga. Er það títt þegar skift er við verzlunarfélög, en slík verðbréf eru annars eðlis en víxlar. J?á er venjulega þann- ig kveðið að orði, sem hér segir: “Fyrir 10% vöxtu til gjalddaga og 12% þar á eftir, þangað til borgað er að fullu”. þetta er álitið að hafa verið gert með samþykki beggja, þannig að seljandi vör- unnar hafi ekki ætlast til að borgað væri að fullu í gjalddaga. f þessu tilfelli er vaxtahækkunin ekki talin sekt. 114. Lausafjár veð. pegar svo er tiltekið á verðbréfi að skuldin greiðist í vörum eða ein- hverju lausafé í stað peninga, þá er það kallað lausafjárveð. Slík verðbréf em ekki framseljan- leg, jafnvel þótt orðið “samkvæmt kröfu” eða 1 Glaðar stundir j; t »■»+♦ + ♦ + ♦+4+-»+++++-M-+++-»~»*+ Glaðar stundir áttu menn í Fyrstu lútersku kirkjunni á fösudagskveldið. Var þar safnast saman í tilefni af því að veriS var ai5 enda þetta ár í skóla séra Jóns Bjarnasonar. Séra Rúnólfur Marteinsson skóla- stjóri setti samkvæmið og lýsti í fáum dráttum starfi skólans. Kvað hann erfitt að sýna hvaða starf skólinn hefÍSi haft með höndum aiS því er áhrif snerti; þegar nemendurnir kæmu út í heiminn og ættu ai5 færa sér þai5 í nyt, sem þeim hefi5i v'eriÍS fengiiS þar í veganesi, þá kæmi þai5 bezt í ljós, hvers virÍSi þaÍS hefÍSi ver- iÍS. KvaÍSst hann vænta þess ai5 þeir sem skólann kveddu fyrir fult og alt í ár — útskrifuÍSust — skildu aiSeins við hann aÍS líkamlegum návistum, en létu blessun hugsana sinna hvíla yfir honum hiÍS innra og ytra. Hina sem kveddu skólann aðeins eftir stutt nám kvaiSst hann vona aÍS hamingjan leyfiSi sér að sjá heila á húfi þegar haustaSi aftur, endurnæriSa og styrkta eftir sumarhvíldina. Séra H. J. Leó flutti bæn og las biblíukafla. LagSi hann áherzlu á þaC í bæninni, sem var einkar fögur, aiS alt nám, sem ekki miÍSaÍSi til þess atS fullkomna hinn innra mann og lyfta honum á æðra og göfugra stig væri lítils virSi. BaS hann þann sem öllu ræSur að halda þvi ljósi fyrir hugskotssjónum nemendanna i þess- um skóla, sem sýndu þeith hina réttu leiSir sannarlegs náms og verndaSi þá frá þeim v'illigötum, sem námiS því miSur gæti leitt til og stundum íeiddi til. Var þá samspil þriggja á hljóSfæri, en Mrs. S. K.. Hall, Páll Bardal, Efemia Thorvaldson og Halldóra Hermann sungu sinn einsönginn hvert. Ólafur Eggertsson og Pétur Pálmason sungu tvísöng. Jónas Jónasson skólakennari frá Brandon flutti ræSu viS þetta tækifæri. Hann var einn hinna fyrstu kennara viS skólann, en er nú nýlega kominn heim frá Englandi; ætlaSi í striSiS, en komst þangaS aldrei vegna sjóndepru. Jónasson talaSi vel og skynsam- Iega um þaS hvilíka þýSingu mentun og lærdómur hefSi; hversu manngild- iS hlyti aS aukast viS þaS aS þekkja eSli náttúrunnar í kringum sig, eins og kent væri í vísindadeildum góSra skóla; hvernig bókmenta lærdómur víkkaSi sjóndeildarhringinn og veitti fvllri skilning á lífinu; hversu hinir andlegu kraftar mannsins hlytu aS þroskast viS þaS aS glíma viS hinar erfiSu stærSfræSisúrlausnir o. s. frv. Þá kom fram einn nemendanna og bar fram ' kveSjuorS fyrir þeirra hönd; hafSi hann veriS valinn til þess. ÞaS var Bergþór Johnson. Hann lýsti því hversu mikla þýSingu þaS hefSi fyrir framtiS hinna ungu manna og kvenna aS hugsun þeirra væri beint í réttar áttir og heilbrigS- ar i byrjun námsáranna. Hyrningar- steinar aS framtíS þeirra væru lagS- ir á fyrstu árunum í skólanum eftir aS þau hefSu þroskast þannig aS þau væru fær um aS taka verulegum áhrifum. Hann kvaS Jóns Bjarna- soanr skóla hafa veriS þeim meira en kalda þululærdómsstofnun; þar hefSu fyrir þeim opnast nýir heimar í ýmsar áttir, sem snertu hina dýpstu leyndardóma lífslns og tilverunnar. KvaSst hann seint mundu gleyma þeirri alúS, ást og umönnun, sem hann hefSi notiS frá skólastjóranum og því hversu samtaka meSkennarar hans hefSu veriS i því aS gera stofn- unina þaS, sem góSur skóli ætti aS vera. RæSa Bergþórs v'ar frábær- lega fögur og vel hugsuS, auk þess hversu skörulega hún var flutt. Er þaS einhver efnilegasti ungur maSur sem Islendingar eiga nú á námsskeiSi og þaS er víst aS endist honum aldur til þá kemur hann aS einhverju leyti viS sögu Canada — ekki aðeins meS- al þjóSarbrots vors, heldur í viStæk- ari skilningi. Séra Rúnólfur Marteinsson skýrSi frá þvi, aS lærisveinum skólans hefSi veriS ákveSiS aS rita sögu, yrkja kvæSi eSa skrifa ritgerS um hvaSa efni sem þeim sýndist og höfSu þeir allir leyst þaS verk af hendi nema einn (sökum annaj. Eitt kvæSi hefSi komiS. ÞaS hét “Báran”, las séra Marteinsson þaS upp og birtist þaS hér í blaSinu. Skólastjórinn var svo greiSv'ikinn aS lána ritstjóra Lögbergs allar rit- gerSirnar og birtast sumar af þeim aS minsta kosti siSar. Gefst mönn- um þar kostur á aS sjá hversu lifandi er bókmentaþátttaka nemendanna á Jóns Bjarnasonar skóla. Þegar tillit er tekiS til þes9 aS þess- ir nemendur eru margir fæddir og uppaldir hér i landi, er þaS aSdáan- legt hversu rétt íslenzkt mál er á þess- um sögum og ritgerSum og hversu rétt þær eru skrifaSar ritfræSislega; er þaS óræk sönnun þess aS skólinn er sterkur þáttur i viShaldi tungu vorrar hér vestra. SamkvæmiS fór alt fram á íslenzku og var ihS unaSslegasta. óst jórn á Rússlandi. Allsherjar fulltrúaþing verkamanna og hermanna lýsti þvi yfir á föstu- daginn aS Kronstadt, hiS mikla vígi til varnar Pétursborg væri á valdi þeirra (fulltrúannaj og var þetta samþykt meS 210 atkvæSum gegn 40, en nokkrir fulltrúanna greiddu ekki atkvæSi. ÞingiS lýsti því yfir aS þaS ViSurkendi ekki bráSabyrgSar- stjóriiina og hefSi tekiS stjórn lands- ins i sínar hendur. Dómsmálastjórinn tilkynti meS- stjórnendum sínum þetta og þótti þeim illa á horfast; hafa þeir reynt aS kippa þessu í lag, en ekki tekist. Nýmæli. Saskatchewan stjórnin rySur braut- ir mörgum nýmælum og framförum. ÞaS síSasta, sem hún hefir tekiS sér fyrir hendur, er þaS aS hjálpa þeim, sem búskap vilja stunda meS því aS k^upa af félögum alt autt land í fylk- inu fyrir lægsta verS í peningum út i hönd og selja þaS síSan bændunum meS góSum kjörum og lágum vöxt- um. Jóhanna Magnússon. Þann 13. ágúst 1916 andaSist aS heimili sínu í þorpinu Glenboro i Manitoba heiSurskonan Jóhanna Magnússon, eins og áSur hefir veriS lauslega getiS í íslenzku blöSunum. Hún var 79 ára er hún lézt, var fædd áriS 1837, dóttir Jóns Steindórssonar frá DrápuhlíS í Helgafellssv'eit í Snæfellsnessýslu á íslandi og konu hans SigriSar Vigfúsdóttur, er var norSlenzk aS uppruna. 9 ára gömul misti hún föSur sinn, fór hún þá í fóstur til þeirra merkis- hjóna SumarliSa Þorkelssonar og Salvarar Gísladóttur á Svelgsá i Helgafellssveit, og ólst hún upp hjá þeim til fullorSins ára. Þegar hún fór frá þeim fór hún aS Hrísá í sömu sveit og var þar í nokkur ár, hjá GuSmundi Magnússyni bónda er þar bjó, hún fluttist meS honum aS Helga- felli, hinu forna höfuSbóli Snorra og GuSrúnar. Hjá GuSmundi kyntist Jóhanna sál. eftirlifandi manni sin- um Halldóri Magnússyni Kikulásson- ar frá Narfaeyri á Skógarströnd (bróSur GuSmundarJ er var henni þar samtíSa. Eftir árs dvöl aS Helga- felli flutti Jóhanna aS Þingvöllum i sömu sveit, og þaS sama ár giftist hún Halldóri unnusta sínum og fluttu þau nærri strax í kauptúniS Stykkis- hólm á Snæfellsnesi og voru þar fyrstu sex árin. Frá Stykkishólmi fóru þau hjón aS Helgafelli og bjuggu þar í átta ár, þaSan fluttust þau til Canada 1883. Voru þau fyrstu tvö árin í Winnipeg borg í Manitoba. Þá voru íslendingar sem óSast aS byggja upp Argyle nýlenduna og þangaS fluttu þau eftir tveggja ára dvöl í Winni- peg, festu þau heimilisréttarland níu milur suSvestur frá Glenboro og bjuggu þar myndarlegu búi þar til voriS 1916 aS þau létu af búskap og fluttu til Glenboro. Þau hjón Halldór og Jóhanna sál. eignuSust fjögur börn. Mistu þau dreng á íslandi þriggja ára gamlan er GuSmundur hét; annar sonur þeirra er bar sama nafn dó 1904 hjá þeim í Argyle bygSinni, eftir stutta legu í lungnabólgu, 29 ára gamall. Var hann hinn mesti efnis maSur og valmenni; hann var kvæntur önnu Kristínu Pétursdóttur ættaSri úr Þingeyjarsýslu. Son eiga þau einn á lífi er nú er næstum fulltíSa og Halldór heitir. Tvær dætur þeírra eru á Jífi, Matthildur, gift Stefáni Christie, merkis og stórefna bónda í Argyle bygSinni, og Kristjana, gift Stefáni Árnasyni til heimilis aS Blaine, Wash. Jóhanna sál. v'ar meSalkona á vöxt og fríS sýnum og hinn mesti víkingur í baráttu lífsins; bar hún sín nærri 80 ár meS prýSi og þreki. Hún var greind kona og skemtileg i samræS- um, hún var fyrirmynd á heimili, hjartagóS, og mátti ekkert aumt sjá. Umhyggjusamari og nákvæmari móS- ur og eiginkonu er vart hægt aS hugsa sér. Hún var í hvívetna ágætis kona. ÞaS slys henti hana, stuttu áSur en þau hjón brugSu búi aS hún datt og mjaSmarbrotnaSi; komst hún al- \T '* „ •• L* V* támbur, fjalviður af öllum Wyjar vorubirgðir tcgundum, geirettu, ogai.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarint. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------------- Limited ----------------- HENRY AVE. EAST WINNIPEG GAMLA EPLATRÉÐ pegar þér finst veturinn á hinum opnu, skjól- lausu sléttum vera of kaldur. pegar þú hugsar um loftslagið, þar sem allar f jórar árstíðimar taka hönd- um saman og þig langar þangað; þar sem gleðileikir geta haldið áfram alt árið undir beru lofti. pegar þú hugsar þér að byrja á ný í nýjum stað á nýju heimili; þar sem vinnan er bæði skemtileg og heil- næm; þar sem þú getur unnið með heilanum ekki síður en höndunum; þar sem þú þroskast sjálfstæð- ur á tíu ekrum; þar sem vagn, plógur og herfi eru einu áhöldin, sem þú þarfnast; og svo eitt hes'tæki; þar sem öll félagsleg þægindi eru hin sömu og þú nú hefir. — Hugsaðu þér bara aldingarð í Similk- ameen dalnum í British Columbia; hugsaðu þér 50 tré á einni ekru og 10 kassa af trénu, sem er $1.50 virði kassinn heima hjá þér. Vér höfum eitt hundrað og einn aldingarða. Spyrjið oss hvemig þér eigið að fara að því að verða sjálfstæður á $1,000 eða hvemig þér eigið að verða yðar eiginn landsdrottinn á $500. Látið heifá yðar vinna. Frímerkisverð veitir yður ferð til þessa und- urfagra dals, ef þér látið hugann fljúga þangað; samfara myndabókinni, sem vér sendum yður. y Skrifið oss. SIMILKAMEEN FRUIT LAND COMPANY LTD. 602 Great West Permanent Bldg. Winnipeg. Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phone: M. 4574. Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og húðsjúkdómum. Gigt orsakast af þvagsjúkdómum í blóðinu; þig losnið við það á þennan hátt. Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph- G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Amott, Transcona. drei á fætur aftur og var rúmföst meira en hálft ár. Árin voru orSin mörg, hún var orSin þreytt og fagn- aSi hvildinni og ljósi eilífSarinnar og frelsaranum, sem hún hafSi óbilandi trú á. JarSarförin fór fram þann 15. ágúst frá íslenzku kirkjunni í Glenboro aS viSstöddum flestum ís- lendingum hér. Séra Fr. Hallgríms- son frá Baldur jarSsöng hana. Bless- uS sé minning hennar. Kunnugur. 1 IÓL8EIX IÓLSKIN S bamið má nærri geta, og nú fann seppi til þess að hann mundi ekki lengur verða vinalaus. Hann fór heim með fjölskyldunni og enginn hundur hefði getað óskað sér betri æfi en seppí lifði nú. Hann lék sér við bömin, ferðaðist með húsbóndanum og lá oft við fætur húsmóður sinn- ar, sem strauk svarta skrokkinn hans. pað átti ekki fyrir seppa að liggja að eiga svona góða æfi lengi. Einn morgun- kom hús- bóndi hans út, dapur í bragði og í hermanna föt- um. Hann klappaði hundinum, sem strax hljóp til hans, sté svo upp í vagn og ók af stað. J?etta var í síðasta skiftið, sem seppi sá húsbónda sinn, sem ætíð hafði verið honum svo góður, síðan hann kom þangað. Nokkm eftir þetta kom ekki litla bamið út, eins og vandi þess var til, og saknaðí hann þess mjög. Nú lék litli drengurinn sér ekki heldur lengur við hann, heldur sat hjá honum með handleggina um hrokkna hálsinn hans og grét. Seppi skildi, þó hann væri aðeins hundur, að einhver djúp sorg hafði lagst yfir heimilið og hann samhrygðist innilega vinum sínum, þó Jiann gæti ekki sýnt það á neinn hátt. Hann tok nú líka eftir því, sér til mikillar hrygðar, að húsmóðir hans, sem honum þótti svo undur vænt um, varð fölari og daprari með hverj um degi sem leið. Hún sat oft úti í garðinum og þá lá seppi ætíð við fætur hennar og horfði upp til hennar, en svo fór hún að koma sjaldnar út í garðinn, og loks kom hún ekki oftar, og seppi beið árangurslaust við auða sætið í garðinum. Nokkm seinna var farið burt með litla drenginn. Hann var nú eini vinurinn, sem hundurinn átti eftir og þessa síðustu tíma höfðu þeir aldrei skilið, því það var eins og þeir skildu sorgir hvors annars svo vel. Drengurinn hafði grátandi beðið um að hundurinn mætti fylgjast með sér, en það var ekki leyft, svo þeir urðu að skilja. petta voru ðaprir tímar fyrir hundinn, því nú voru allir hans góðu vinir horfnir, en í þeirra stað kom þessi harðbrjósta húsbóndi, sem hann nú hafði og sem ætíð hafði um það eitt hugsað að láta hann vinna sem mest, maðurinn, sem segt er frá í byrjun sögunnar. Enginn á heimilinu hafði verið vingjamlegur við hann, enginn neitt skift sér af honum, nema ef hann átti eitthvað að vinna. Og nú lá hann þama einn og vinalaus, hann, sem hafði þó eitt sinn átt svo marga vini. J?egar hundurinn var í þessum hugleiðingum, heyrði hann að gengið var heim að kofanum, sem hann var í. Hann vissi að það var húsbóndinn og heyrði hann segja að gamli hundurinn væri orðinn svo latur, að það væri ekki til neins að láta hann lifa lengur. “Jæja”, hugsaði gamli hundur- inn, “endirinn er þá kominn”. Nú kom húsbónd- inn inn og kallaði á hann. Seppi gekk út á eftir honum, hann var ánægður að fá nú hvíld. Eitt skot reið af og æfi gamla hundsins var á enda. Lilja Johnson. Frá 73 ára Sólskinsbami. Ljómandi blika nú laufin á meiði, lifnar og þróast hvert fræ í mold, skrúðfögur ljósdrotning skín nú í heiði skuggum alls mannlífs eg bið að hún eyði og vermi’ alt hið kalda er finst á fold. Nú er komið sól og sumar signi drottins mundin hlý. Alt hvað lifir ofar moldu öllu gefur fjör á ný. Blóm og jurtir bráðum dafna, tognar grein af laufi þyngd, öll er skepnan nú að nærast nýjum krafti og verða yngd. Lofum hann, sem lífið vekur, lagt í dvala um vetrar stund. Nú vér sjáum náttúmna nýja rísa af höfgum blund. Blessuð Sólskinsbömin góðu, breiðið faðm mót vorsins yl. óskum, biðjum, að hann þíði allan klaka, sem er til. J. E. Að finna tölur. Taktu sex pappírsblöð eða spjöld og skrifaðu á þau þær tölur, sem hér em prentaðar fyrir neðan — einn talna flokk á hverri örk — með þessu móti geturðu látið mann hugsa sér einhverja tölu og sagt honum hver hún er. J?að er gert svona. Biddu einhvem að hugsa sér vissa tölu; hverja tölu sem hann vilji; þegar hann er búinn að því þá sýnirðu honum pappírsblöðin með tölunum á og biður hann að segja þér á hverjum af þlöðun- um sú tala komi fyrir, sem hann hafi hugsað sér. Eftir augnablik geturðu svo sagt honum hver talan sé og verður hann þá steinhissa. J?etta er mjög auðvelt. J?ú þarft ekki annað en að leggja saman tölumar, sem fyrir koma í efra hominu til hægri handar á öllum þeim pappírsblöðum, sem hann segir að talan komi fyrir. J?áð sem út kem- ur er talan sem hann hugsaði sér. Setjum til dæmis að hann hafi hugsað sér töluna 47; sú tala er á fyrsta, öðru, þriðja, fjórða og sjötta pappírs- blaðinu. Tölumar á efra hominu hægra megin á þessum bappírsblöðum eru: 1, 4, 8, 2 og 32. J?eg- ar þær em lagðar saman verða það 47 og það er talan sem maðurinn hugsaði sér. Með þessu má finna út hversu gamalt fólk er og gera sér alls konar glaðar stundir á einfaldan hátt. Sumir þekkja leik, svipaðan þessum, en þá eru það venjulega tölumar í vinstra hominu, sem þeir hafa lært að reikna eftir og þess vegna fara þeir vilt í þessu. Hér em tölumar: 1 3 5 7 9 11 1 1 3 6 7 10111 2 113 15 17 19 21 23 114 15 18 19 22 23 |25 27 29 31 33 35 |26 27 30 31 34 35 37 39 41 43 45 47 138 39 42 43 46 47 |49 51 53 55 57 59 150 51 54 55 58 59 1 5 6 7 13 12 4 114 15 20 21 22 23 |28 29 30 31 36 37 |38 39 44 45 46 47 152 53 54 55 60 13 ! 17118119 |22|23|24 128129130 ! 50| 51152 [56157158 20121!161 25|26|27| 31l48|49[ 53154155! 59! 601311 Þegar þaS kemur hingaS er þaS bláfátækt. En þaS kemst undur vel áfram. Þegar þaS tekur sér landblett, byrjar þaS undir eins á því aS búa sér til stóran mat- jurtagarS og sáir í hann til alls konar áv'axta; bændurnir fara oft út í skóga til þess aS vinna sér inn peninga, en konurnar eru eftir heima til þess aS sjá um garSana og heimiliS yfir höfuS. Sumt af þessu Galiciufólki byrjar meS því aS rySja svolítinn blett í skóginum, hreinsa hann og blægja, til þess aS rækta hveiti, bygg eSa hafra til matar. Þá er þaS stundum aS bletturinn er svo lítill aS ekki er hægt aS vinna hann meS skepnum; konurnar taka þá plóggarm, sem margar fjölskyldur kaupa í félagi og plægja blettinn meS því aS ganga sjálfar fyrir plóginum. Þannig fara þær frá einu heimilinu á annaS og hjálpa hver annari. Svo er bletturinn sleginn meS orfi og ljá og korniS þurk- aS og hryst úr stöngunum ofan á ábreiSu. SíSan er þaS tekiS og malaS eSa mariS milli steina. Þetta er aSferSin, sem fátækasta Galiciu fólkiS hefir, þegar þaS er aS byrja í þessu landi. En sumst^Sar hefir þaS haft sig svo vel áfram aS þaS er orSiS stórríkt. ÞiS sjáiS hér á myndinni Galiciu konu, sem er aS tína saman kornstangir á akurbletti og tv'ær litlar stúlkur meS henni, sjálfsagt dætur hennar. Sólskin ætlar seinna aS segja ykkur meira af Galiciu fólkinu. \ 9 10 11 12 13 8 133 34 35 36 37 32 114 15 124 25 26 27 [38 39 40 41 42 43 128 29 30 31 40 41 144 45 46 47 48 49 |42 43 44 45 46 47 150 51 52 53 54 55 |56 57 58 59 60 13 156 57 58 59 60 46 Gjöfin. Gömul lítil saga sett fram í birtuna. I koti einu hér um bil í miSjum skóginum gjörSist sagan. Fátæk þurrabúSarkona sat inni í aSalherberginu me'S fjögra vikna gamalt barn á brjóstinu. MaSurinn lá uppi í rúmi og svaf, hann var nýkominn heim. þreyttur og svangur, eftir erfiSa vinnu allan daginn. Nokkrar eldiviSar spýtur loguSu í ofninum, sem köstuSu ým- ist daufum eSa skærum bjarma á hinar mögru og mjallhvítu hendur móSurinnar, og á barniS, sem blund- aSi í kjöltu hennar. Á milli hennar og ofnsins stóS stór grár köttur, sem ýmist horfSi á hinar logandi spýtur eSa á móSúrina, — eins og hún væri nákvæmlega aS velta því fyrir sér hvort betra mundi fyrir sig þá um nottina aS gista hjá ofninum meS eldinuni, eSa móSurinni meS barniS. Þá heyrSist marra í snjón- um fyrir utan, — dyrnar opnuSust og inn fyrir hurSina kom kuldaleg- ur og litill drengur, hér um bil á áttunda árinu. Galiciu fólkið. i. ÞiS hafiS öll heyrt talaS um Galiciu fólkiS. “Gallarnir” er þaS venju- lega kalIaS. ÞaS er einkennilegt fólk aS mörgu leyti og merkilegt aS mörgu leyti. “En hvaS þú kemur seint, góSi minn!” sagSi konan viS hann. Drengurinn svaraSi ekki, en blés í hendurnar og stappaSi niSur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.