Lögberg - 07.06.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
7. JúNí 1917
7
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfiSi og tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundiS upp
meðal búið til sem áburS, sem hann
ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli
af hinni ægilegu.
GIGT
og svo ódýrt a'ö allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera aS
borga læknishjálp og ferSir í sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengiS lækn-
ingu heima hjá sér. paS bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasið.
Póstgjald og lierskattur 15 cent
þess utan.
Einkaútsölumenn
MOTTURAS LINIMENT Co.
P.O. Box 1424 Winnipeg
Dept. 9
Heilbrigði.
Varnir gegn flugum.
Eftirfarandi grein birtist í síðasta
blaði siðbótafélagsins í Manitoba.
“KaupmannafélagiS í New York
hefir gefið út bækling og látið útbýta
meðal almennings. Þar í er þetta:
“Til þess að vernda heilsuna, verður
að eyðileggja húsfluguna. Skýrslur
Bandarikjanna sýna aS hún veldur
fleiri dauSdögum en stríSiS”.
DrepiS tafarlaust allar flugur sem
næst í og brenniS þær.
Af mörgum ástæSum er þaS taliS
líklegt að meira verSi um flugur í
sumar, en venjulega. ÞaS aS drepa
eina flugu nú þýSir aS miljónum
færra verSur af þeim í sumar.
HreinsiS vel alt í kring um húsin
ySar og krefjist þess aS nábúar ySar
geri það sama. HreinsiS sérstaklega
alla króka og kyma.
Flugur fara ekki þangaS, sem þær
hafa ekkert æti og aSal æti þeirra er
alls konar saur og óþrifnaSur.
Flugan er bandiS, sem bindur hiS
sjúka viS viS hrausta, til þess aS
sýkja alt; hiS óheilnæma viS hiS heil-
næma, til þess aS gera alt óheilnæmt.
Ekkert er til, sem ber sóttkveikjur
í eins stórum stíl og flugurnar.
Miljónum sóttkveikja hafa fundist á
einni einustu flugu. ÞaS er fullkom-
lega sannaS aS flugttr bera tauga-
veikis gerla og fyrir því eru einnig
miklar og margar likur aS þær beri
einnig aSra sjúkdóma, svö sem mátt-
leysisveiki þá, sem hér gekk í fyrra.
ÞaS aS flugur séu í húsi er vottur
þess aS þar séu ekki viShafSar hrein-
lætisreglur, sem vera ætti.
Um að gera aS verjast því aS flug-
ur komist aS heimilinu; þaS er miklu
meira áríSándi aS verjast þeim, en
að losna viS þær, þegar þær eru
komnar, og auk þess’ er þaS miklu
þægilegra og hægara.
Júní mánuSur er vel til þess fall-
inn aS eySa flugum og koma í veg
fyrir þær. Úti á landi t fjósum og
hesthúsum og haugum kv'iknar ótölu-
legur fjöldi flugna. Og þær halda þar
ekki kyrru fyrir; þær ferSast og
flögra um í aílar áttir. Auk þess
komast þær inn í bæi og borgir meS
járnbrautum og öSrum samgöngu-
færurn,
Stjórnin í Bandaríkjunum hefir
gefiS eftirfarandi ráSleggingar til
þess aS eySileggja flugurnar: “For-
malin og “sodium salicylate eru beztu
flttgnadrápslyf. Sumir nota einnig
“arsenic”, en þaS er ekki eins gott.
Þess ber aS gæta aS “Arsenic“ er
baneitraS og getur því veriS hættu-
legt aS hafa þaS i húsum, þar sem
börn eru. Miklu óvandfarnara er
meS hin fyrtöldu lyf; auSveld-
ara er aS blanda þau og flugurnar
hænast að þeirn.
Formalin blanda í þessu skyni er
búin til á þann hátt, er hér segir:
Þrjár teskeiSar af sterku forma
lini er látiS í eina mörk
JpintJ af vatni; en þegar hitt
er notaS má búa þaS til þannig aS
taka þrjár teskeiSar af “sodium
salicylate” dufti og leysa þaS upp í
mörkjjf vatni. SíSan er tekiS þunt
drykkjarglas, og nálega fylt; þá er
tekin undirskál; hvítur þerripappír
er kliptur þannig aS hann sé jafn-
stór undirskálinni og látinn á hana;
undirskálinni er síSan hvolft ofan á
glasiS og öllu er fljótlega snúið við
svo undirskálin snúi rétt en glasiS
verSi á hvolfi; undir barminn á glas-
inu er látin eldspýta til þess aS loft
komist aS og lögurinn geti komist út
í undirskálina. Svona er þaS látiS
standa. Þegar skálin þornar þarf
ekki ananS en losa örlítiS glasiS viS
skálina eSa lyfta þvi; meS þessu móti
helzt pappirinn sívotur.
ÞaS er einkennilegt og ekki sýnast
allir hafa veitt því eftirtekt aS öll
lykt, sem mönnum þykir góS, þykir
fluguntim slæm og hrekur hún þær í
burtu.
Betra smjör fæst með því að hafa
DOW
M A L T
EXTRACT
HEILSUDRYKKURINN
eykur Iíkamsþrótt, skapar matar-
lyst og styrkir taugarnar.
The RICHARD 6ELIVEAU CO., Limited
WINNIPEG, MAN.
The Richard Beliveau Co. of Ontario, Ltd.
RAINY RIVER, Ont.
Flutningsgjald frá Rainy River er hið sama og frá
Kenora; fljótasta afgreiðsla; skilvísar sendingar.
Búnaðardeild Saskatchewan stjórnar
(Framh. frá 2. bls.)
Smjörið frá Saskatchewan nær sér niðri.
Smjörið frá Saskatchewan var þekt og keypt á Kyrrahafs-
ströndinni fyrir alllöngum tíma, en það var ekki fyr en árið 1910
að það var þekt annarsstaðar. pá var það að vagnhlass af smjöri
frá öllum vesturfylkjunum, Manitoba, Saskatchewan og Alberta
var sent undir umsjón Saskatchewan umboðsmannsins til Man-
chester á Englandi.
Herra George Little og félag hans sagði, þegar hann skýrði
frá þessari smjörsendingu:
“Gæði. pegar um þau er að tala verðum vér að gjalda yður
lof; smjörið var alt.gott. þetta er vissulega bezta og vandaðasta
vörðusendingin, sem við höfum nokkru sinni fengið frá Canada,
og ef þessi þrjú fylki halda þessum gæðum á smjöri sínu, þá er
það vafalaust að þau fá mikinn og góðan markað fyrir smjör sitt
á Bretlandi. pað er mjög erfitt að gera nokkurn samanburð á
smjörinu frá hverju fylki fyrir sig, því smjörið var alt af allra
beztu tegund.”
Stjórnarumsjón í tíu ár.
Árið 1916 var stjómin í Saskatchewan búin að hafa umsjón
yfir rjómabúunum í tíu ár. Á þessum tíu árum hafa framfarimar
verið þær að fyrst vora þar 4 rjómabú með 213 viðskiftavinum
og framleiddu 66,246 pd. af smjöri, en nú eru þar 17 rjómabú með
9,208 viðskiftavinum og framleiða 2,538,061 pund, sem seljast
fyrir $771,092.36. pessar miklu framfarir sýna það að hyggiíega
var að farið þegar í upphafi; og það að þessar framfarir voru
mögulegar á einum tíu árum, þegar ekki er nema Ys af öllu lanai
fylkisins ræktað, gefur mönnum hugmynd um, hvílík auðsupp-
spretta þetta geti orðið í Saskatchewan í framtíðinni.
Framtíð samvinnurjómabúanna.
pess er vænst að úr öllum samvinnurjómabúum í Saskatchew-
an verði bráðlega stofnað eitt allsherjar félag, sem heiti “The
Saskatchewan Co-operative Creameries, Limited”. Fulltrúar
hinna ýmsu rjómabúa hafa beðið stjórnina að semja lög er þessu
hryndi áleiðis, og hafa þeir einnig óskað þess að herra W. A.
Wilson umboðsmaður rjómabúanna, sem svo vel og skörulega
hefir staðið í stöðu sinni megi verja öllum tíma sínum til þess að
vinna fyrir þetta fyrirhugaða félag. Framtíð þess félags er sér-
lega björt og blómleg.
önnur rjómabú.
Síðan stjórnarsamvinnurjómabúin voru stofnuð, hafa ýmsir
einstakir menn, sem fé höfðu milli handa, lagt það í rjómabú á
eigin reikning og talið víst að þeir gætu þaning ávaxtað fé sitt
eins vel og á nokkum annan hátt. Fyrir þessar stofnanir lagði
stjómin til bæði ókeypis flokkun og eftirlit árið 1915 og 1916,
þeim er þess æsktu, og auk þess hefir stjómin haldið uppi fræðslu
í smjörgjörð í öllum þeim héruðum, sem helzt þurftu þess við,
hvort sem þar voru stjómar rjómabú eða einstaklinga. Upplýs-
ingarit stjómarinnar hafa einnig verið send hvert sem óskað
hefir verið, án tillits til þess hvort þar væru stjómar rjómabú eða
ekki.
Nautgripi hefir stjómin útvegað hvert sem um þá hefir verio
beðið, einnig án tillits til þess, hvort beiðnin kæmi frá þeim, sem
skifti við stjómarrjómabúin eða ekki. Stjómin hefir lagt sig
fram til þess að útvega haustrúg bæði vor og haust til sáninga í
haga, fyrir lægra verð en það fékst á annan hátt og jafnvel þaö
hefir ekki verið bundið þeim skilyrðum að menn skiftu við rjóma.
búin.
Ferðavagnar með alls konar smjörgerðaráhöldum og mjólkui*-
verkfærum hafa farið um alla parta fylkisins; fyrirlestrar haldnir
og bækur og fræðirit um ýmsar greinar búnaðar fá menn ókeypis,
þegar þess er óskað.
ÖrlítiS (5 centaivirði) af ‘lavender’
olíu blandaS saman v'io jafnmikiS af
vatni, sem dreift er um herbefgi, þar
sem flugur eru, hrekur þær í burtu.
Þegar um stór herbergi er aö ræða
og þar sem matur er þarf miklu
meira af því.
Lyktin af þessu þykir flestu fólki
gótS, en hún er svo að segja óbærileg
fyrir flugur.
Samkvæmt rannsókunm vísinda-
manna, einkum á Frakklandi, hefir
þat5 sannast aö flugum er sérstaklega
illa við bláan lit; blámáluS eSa blá-
pappíruS herbergi verja því flugum
til stórra muna.
Eitt af því sem notaS er til þess að
drepa flugur er matskeið af rjóma,
matskeið af mölu'ðum svörtum pipar
og matskeiö af púSursykri. Þetta er
baneitraS fyrir flugur; lát þetta í
undirskál í þann gluggann, sem
ekki er breitt fyrir, eftir aS breitt
hefir veriS fyrir alla glugga í her-
berginu nema einn.
Borax er ágætur í fjós og önnur
útihús til þess aS verja flugum og
eySileggja þær. Eitt pund af borax
og 12 mælar af haug er eitraS fyrir
flugur, án þess aS haugurinn míssi
gildi sitt sem áburSur. Dreifa má
borax duftinu yfir hauginn og
sprauta síSan vatni yfir hann.
AS síSustu skal leggja áherzlu á
þaS aS hafa vírglugga og virhurSir
alstaSar þar, sem opnaS er til þess
aS verja flugum.
Umhugsunarefni.
Samkvæmt skýrslum frá Bandaríkj-
unum til 30. júní 1916, liefir matvæl-
um veriS eytt i áfengisgerS, sem
nemur 7,000,000,000 ('sjö þúsund
miljónj punda.
1 þessu er innifaliS hveiti, bygg,
mais og sykur. ÁlitiS er aS um 1-6.
af þessu þurfi til áfengis, sem til iSn-
aSar sé notaS, en hitt er haft til þess
aS veikla heilsu þjóSarinnar og spilla
siSferSi hennar, auk þess, sem þaS
kostar hana beinlínis i eySilagSri
fæSu. Þessi matur, sem þannig er
eyðilagSur, Væri nægilegur til viSur-
væris 7,000,000 manna, eSa sem svar-
aSi allra Canada þjóSinni, samkvæmt
útreikninga Walters B. Cannons og
George Higgins professors í lífeSlis-
fræSi viS Harvard háskólann.
í marz 1917 kom fram skýrsla frá
öllum menningarþjóSum heimsins i
alþjóSa skýrslum. Þar sjást þau
eftirtektaverSu atriSi, sem hér segir:
ÁriS 1916 var hveitiuppskeran á
norSurhveli jarSarinnar 830,000,000
mælum minni en 1915 og y$ þessarar
minkunar var vegna uppskerubrests
í Bandaríkjunum og Canada. Sama
ár var hveitiuppskera á suSurhveli
jarSar 130,000,000 mæla minni en
1915, eSa meS öSrum orSum var
hveiti uppskera alls 960,000,000
minni 1916 en 1915. ViS þetta bæt-
ist þaS aS útlit er fyrir aS uppskeru-
brestur verSi mikill í ár. Skýrslui
Bandarikjanna, sem út komu 1. maí
i vor áætla aS hveitiuppskera i ár
v'erSi 366,000,000 eSa 116,000.000
mælum minni en 1915, þegar hún var
afar lág, hafSi aldrei veriS eins lág
í 13 ár. Þetta álitur búnaSarstjórn
Bandaríkjanna aS stafi af því hversu
haustiS var þurt og veturinn langur.
ÚtlitiS meS uppskeru i Canada er
álíka ískyggilegt, samkvæmt skýrsl-
um stjórnarinnar og einstakra manrta.
Sérstaklega sést þaS- á skýrslu
Normans Lamberts í blaSinu “Toronto
Globe” um uppskeruhorfur í Saskat-
chewan og Álberta. Michael Clark
þingmaSur segir aS i Alberta sé eng-
in von þess aS hveiti þar vestur frá
verSi þreskt i hau'st, áSur en frost
nái þvi.
Þegar þess er gætt aS svona mikill
uppskeru brestur hefir veriS og er í
vændum og aS Fvrópulöndin þarfnast
meira korns en nokkru sinni áSur
sökum þess aS þar skortir vinnukraft-
inn, þá sést hvílikur glæpur þaS er
aS líSa slíkt óhæfu sem þá aS eySi-
leggja hundruS miljóna hveitimæla
árlega í eiturgerS, sem ekkert leiSir
af sér annaS en þaS aS draga þjóS-
ina niSur i öllum skilningi.
Á Englandi hefir talsvert v'eriS
gert til þess aS bæta úr þessu. Alls
konar skorSur hafa veriS settar og lög
samin til þess aS minka áfengis fram-
leiSslu eSa korneySslu í áfengisgerS.
Tannlækning.
\ /IÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem
» er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn
frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af
stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal
umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild
vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar
við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem
heimsœkja oss utan af landsbygðinni.
Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk
leyst af hendi með sanngjörnu verði.
REYNIÐ OSS!
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447
Dr. Basil 0’Grady,
áður hjá International Dental Parlors
WINNIPEG
Tals. Garry 3462
A. Fred, Stjórnandi
The British Fur Co.
Flytur inn og framleiðir ágætar loðskinnavörur bæði fyrir konur
og menn, loðskinns- eða eltiskinnsfóðruð föt. Föt búin til eftir máli.
LOÐSKINNA FÖT GBYMD ÓKEYPIS
Allar viðgerðir frá $10.90 og þar yfir hafa innifalda geymslu
og ábyrgð. Allar breytingar gerðar sem óskað er. Pantanir nýrra
fata afgreiddar tafarlaust fyrir lægsta verð og aðeins lítil niðrborgun
tekin fyrir verk gerð i vor.
ÖLL NÝJASTA TÝZKA.
72 Princess St. 5
McDermot
- Winnipeg, Man.
Reyndir klæðskerar og loðfata-
------------gerðarmenn-----------------
Föt á menn og konur geið eftH máli
Kosta $25.00 og þar yfir.
Hreinsun, sléttun og viðgerðir. Ekkert
tekið fyrir geymslu. Fötin sótt heim og
flutt heim eftir að búið er að gera við þau
526 Sargent Ave., - Winnipeg, Man.
Talsími Sherbr. 2888
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja v»ð okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA UT I HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St.. horni Alexander Ave.
Lítill á p C IVI Stör á
25c I»LcEN»U 50c
Hreinsar fljótt silfur og gull;
skemmir ekki finustu muni. Ágætt
til þess að láta silfurvörur vera i gótSu
lagi og útgengilegar.
Winnipeg Silver Plate Co., Ltd.
136 Rupert St., Winnipeg.
NORWOOD’S
Tá-nagla Me ð al
læknar fljótt og vel
NAGLIR SEM VAXA í HOLDIÐ
Þegar meðalið er brúkað
þá ver það bólgu og sárs-
aukinn hverfur algerlega
ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI
TIl sölu hjá lyfsölum eða
sent með pósti fyrir $1.00
A. CAR0TljEI{8, t64 f^oseberry 8t., St.James
Búið tíl í Winnipeg
Tals. M. 1738 Skrifstofutími:
Heimasími Sh. 3037 9 f.h. til 6 e.h
CHARLES KREGER
FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox)
Tafarlaus lækning á bornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suita 2 StobartBI. 190 Portage /\ve., Winrjipeg
GÓÐAR VÖRUR!
SANNGJARNT VERD!
Areiðanlegir verkamenn
Petta er það sem hvern mann og konu
varðar mestu á þessum tímum. Heim-
sœkið verkstœði vort og þér sannfærist
um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta verð
í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel
H. SCHWARTZ & CO.
The Popular Tailors 563 Portagfe Ave.
Phone Sh. 5574
Business and Professional Cards
Dr. R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng„ útskrifaður af Royal Coilege of
Physicians, London. SérfræSJngur I
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á móti Eaton's). Tals. M. 814.
Heimlli M. 2696. Tlmi til viStals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & Wiliiam
TBLEPUONS GARRY3SO
Offick-Tímar: 2—3
Hefmili: 776 Victor St.
T KLKPHONK GARRY 8*1
Winnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS
selja meðöl eftir forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá,
eru notuð eingöngu. pegar þér komiC
með forskriftina til vor, megið |>ér
vera viss um að fá rétt það sem
læknirinn tekur til.
COIiCEEUGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftingaleyfisbréf seld.
Dr. O. BJORN&ON
Office: Cor, Sherbrooke & William
ÖILEFHOHElOkRir 33,
•Offioe-tímar: 2—3
HEIMILII
764 Victor St.cet
IRLEPUONBi garry res
Winnipeg, Man.
Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866.
Kalli sint á nótt og degi.
dr. b. gerzabek.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir
við hospltal i Vinarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospitöl.
Skrifstofa í eigin hospítali, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofuttmi frá 9—12 f. h • 3_6
og 7:—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýfiave'ikt,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Building
C0R. P0RTJ\CE A7E. & EDM0(IT0fl ST.
Stundar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10-12 f. b. «g 2-5 e.b —
Talsími: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Talsfmi: Garry 2315.
jyjAfiKET pjOTEL
VíB sölutopgiC og City Hall
SI.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
JANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Streat
Tals. main 5302.
Talsímið Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírar
°f prýðir hús yðar
ÁÆTLANIR GEFNAR
VERKIÐ ÁBYRGST
Finnið mig áður en þér
Iátið gera þannig verk
624 Sherbrook St.,Winnipeg
592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096
Ellice Jitney og
Bifreiða keyrsla
Andrew E. Guillemin, Ráðsm.
IHE IDEAL Ladies & Gentlemens
SHOE DRESSING PARLOR
á móti Winnipeg leikhúsinu
332 Notre Dame. Tals. Garry 35
12. maí var þaö bannað meö lögum í
Bandarílcjunum aö nota korn eöa syk-
ur til áfengisgerSar þar í Iandi á
meðan stríSiö stæði yfir. Þa8 er aS
segja efri deildin samþykti þaö, og
er þa8 því oröið aS lögum, því allir
viröast þar vera því samþykkir, nema
þeir, sem beinan hagnaö hafa af eif-
ursölunni.
í umræSum í þinginu í Ottawa S.
maí um þetta efni, kom það í ljós í
ræðum þeirra George Fosters og
Devlins aö 2,300,000 mælum af byggi
væri eytt til áfengis í Canada árlega
auk 500,000 af maís og miklu af rúgi,
kyggi og hveiti. Alls er þaö um
3,000,000 mæla af kornmat og er þaö
glæpsamlegt, þegar eins er mikil
bjargarþörf og nú. Þetta er nóg
til þess aö fæða árlega 250,000
manns.
Á meðan stjórnin lætur þetta viö-
gangast hafa sparnaöar prédikanir
hennar litla sem enga þýöingu. Meö-
an hún liður þaö að eitur sé búið til
úr svo mikilli fæöu sem nægileg væri
handa fjórða part úr miljón af ibúum
landsins, er hætt við aö svo veröi litið
á aö hugur fylgi ekki máli þó hún
ráðleggi eintsaklingum aö spara.
Manitoba Hat Works
Við hreinsum og lögum
karla og kvenna hatta af
öllum tegundum.
309 Notre Dame. Tals. G. 2426
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilis-Tals.: St. John 1844
Skrlfstofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir,
veðskuldir, vixlaskuldír. Afgreiðir alt
sem að lögum lýtur.
Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St.
Talsímið Main 5331
HOPPS & Co.
BAILIFFS
Tökum Iögtaki, innheimtum skulúir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomson BL, 499 Main
Vér gerum við og fœgjnm
húsmuni, einnig tónum vér
pítnö 0g pólerum t>au
ART FINISHING C0MPANY,
Coca Cöla byggingunni
Talsími Garry 3208 Winm ^
THOS. H. JOHNSON og
HJALMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræðittgar,
Skmfstofa:— Room 8n McAFlhur
Building, Portage Avenue
Aritun: P. o. Box 1658.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipe*
Gísli Goodman I
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre Dama
Q»rr>O208a
J. J. BILDFELL
FA8TBIQNASA4.I
Room 520 Union Bank - TEL. 26&6 ]
Selur hös og lóBir og anwtst
ait þar aBlútandi. Peningaián
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteégnir. Sjá um
T^u4h1,Um- Anr««t láo o*
eideábyrgðir o. fl.
S«4 n»|
A. S. Bardal
846 Sherbrooke St.
Selur Iikkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og Iegsteina.
Heimilis Tals. - Qarry 2181
Skrifstefu Tals. * Qarry 300, 376
FLUTTIR tíl
151 Bannatyne Ave
Horni Rörie Str.
í stœrri og betri verkstofur
Tals. Main 3480
KanalyElectricCo
Motor Repair Specialist
Föt þur-hreinsuð fyrir Sl.25
því þá borga $2.00 >
Föt pressuð fyrir 35c.
484 Portage Ave. Tals. S. 2975
Kennið ekki maganum
um það.
Hvenær sem meltingar-
leysi ber að höndum er ó-
hætt að reiða sig á að meg-
inn er alis ekki orsök í því.
Margir gleypa í sig fæðuna
án þess að reyna að tyggja
hana. peir sem það gera
eru orsök sjálfir í alls kon-
ar magaveiklun. petta er
mjög slæmur siður, en ekki
dugir annað en taka hann
til greina og reyna að
lækna afleiðingarnar. Trin-
ers American Elixir of Bitt-
er Wine læknar það fljót-
lega. petta lyf hreinsar inn-
ýflin, gefur matarlyst og
bætir meltinguna. Ef þér
þjáist af hægðaleysi, maga-
gasi, höfuðverk, tauga-
slappleika, meltingarleysi o.
s. frv. þá reynið það tafar-
laust. pa.<5 er lyf en ekki
drykkur. Verð $1,50. Fæst
í lyfjabúðum. Triners á-
burður hefir undraverð á-
hrif við gigt, taugaþraut-
um, bólgu, mari o. s. frv.
Verð 70 cent. Fæst í lyfja-
búðum; sent með pósti.
Jos. Triner, Manufactur-
ing Chemist, 1333—1339 S.
Ashland Ave., Chicago, III.
I