Lögberg - 07.06.1917, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JúNf 1917
Or bœnumog grend. Manitobastjórninog Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar.
Séra Rúnólfur Marteinsson fór
noröur til Hnausa á föstudaginn me'S
íjólskyldu sinni; hann ætlar a8
dvelja þar um tíma á sumarbústaS
sínum.
FÓÐURUPPSKERA FYRIR MJÓLKURKÝR.
GuBmundur Eyford hefir veriö um
tíma aö undanförnu úti viö Birds
Hill aö smíöa stóreflis hús ásamt
fleirum.
Þorsteinn Sigfússon frá Wynyara
kom hingaö til bæjarins í vikunni
sem leiö meö 7 ára gamlan son sinn
Theodór aÖ nafni. Haföi hann oröið
fyrir slysi þannig aö verið var að
dengja plógskera og neisti hrökk í
auga hans; er taliö líklegt aö piltur-
inn missi sjón á auganu.
Siguröur Björnsson frá Mozart
kom til bæjarins á föstudaginn ásamt
konu sinni, sem er að leita sér lækn-
inga hjá Dr. Brandsyni. Hún var
skorin upp á sjúkrahúsinu á laugar-
daginn og líður vel.
Þau hjón S. Einarson og kona hans
frá Markerville í Alberta komu hing-
aö í vikunni sem leið vestan frá
Saskatchewan; höfðu þau dvalið þar
í tveggja vikna tíma að heimsækja
v'ini og kunningja. Mrs. Einarson
var að leita sér lækninga hjá þeim
Brandson og Bjömson. Þau hjónin
báðu Lögberg að flytja þeim Saskat-
chewanbúum beztu þakkir fyrir vin-
áttumerki og viötökur meðan þati
dvöldu þar.
P. Th. Bjarnason frá Selkirk, sem
dvaldi vestur í Alberta alllengi í vet-
ur sem leiö var hér á ferö á fimtu-
daginn og fór heim aftur samdægurs.
Mrs. A. Reykdal frá Árborg kom
hingað til bæjarins í vikunni sem
leið; hún dvelur hér um tíma og ætl-
ar siðan suður til Noröur Dakota aö
heimsækja vini sína og frændfólk.
Mrs. Margrét Davíðsson frá Bald-
ur kom hingað til bæjarins á föstu-
daginn og dvaldi hér fram á mánu-
dag. Hún var að koma frá Portage
fa Prairie af Hvítabandsþingi, sem
þar var haldið frá því á þriðjudags-
morgun til föstudagskvelds. Þar
voru mættir 60 fulltrúar og voru þrír
þeirra íslenzkar konur, allar frá
Baldur. Það var Mrs. Davíðsson,
Rósa Christopherson og Mrs. Ó.
Anderson. íslenzku konurnar á Bald-
ur munu vera þær einu, sem halda
uppi Hvítabandsdeild vor á meðal
hér v'estra, þótt undarlegt sé. Hér í
Winnipeg var deild í gamla daga, en
hún lognaðist út af. Á Baldur var
einnig jafnréttis félag kvenna eí
baröist fyrir því aö konur fengjú
atkvæöi; þegar kvenréttindalögin
komust í gildi i Manitoba sameinað-
ist það félag Hvítabandinu. — ís-
lenzku konurnar *á Baldur hafa látið
meira að sér kveða um langa tíð í
opinberum málum en í nokkurri ann-
ari íslenzkri bygð og mættu systur
þeirra annarsstaðar taka þær sér til
fyrirmydnar.
Þann 3. þ. m. voru gefin saman i
hjónaband aö heimili brúðarinnar hér
í bæ, þau William B. Scheving og
ungfrú Anna Kropla. William er
elztur af börnum þeirra Stefáns J.
Scheving frá Hólalandi í Borgarfiröi
Austur og Josephinu Jósafatsdóttur
frá Kárastööum i Langadal. Brúð-
urin er af hérlendum ættum.
Hjálpar kvenfélag 223. herdeildar-
innar heldtir sinn reglulega fund á
mánudaginn 11. þ. m. í Somerset
skólanum. Fundurinn byrjar kl. 8
Guðsþjónusta var haldin til minn-
ingar um Jón heitinn Benjamínsson
í lútersku kirkjunni aö Lundar, Man.
síöastl. sunnudag. Séra Albert Krist-
jánsson prédikaði. Fjöldi fólks var
viö athöfnina. Hr. Jónas píanókenn-
ari Pálsson lék á organið. — Eins og
áöur hefir verið getið um hér í blað-
inu þá féll Jón í orustunni við .Vimy-
hæö hinn 9. apríl. — Héöan úr bæn-
um fóru ættingjar hans til þess að
vera við athöfnina. Gísli Jónsson og
kona hans, Hildur Johason, María
Johnson og Einar P. Jónsson. Þau
komu aftur á mánudagsmorguninn.
Hjálmar Gíslason aö 506 Newton
Ave. Elmwood, Winnipeg. hefir ný-
lega fengið til sölu: kvæði Hannesar
Hafsteins, “Tvær gamlar sögur” eftir
Jón Trausta. “Líf og dauði” eftir
Einar Hjörleifsson, “Óöinn” o. fl.
Sveinn Pálntason héöan úr bænuni
flutti nteö fjölskyldu sína norður til
Hnausa nýlega og dvelur þar sumar-
langt í nýju sumarhúsi, er hann hefir
bygt sér.
Hjörtur Jósefsson og fjölskylda
lians, sent að ttndanförnu hefir átt
heima hér í bænum aö 464 Toronto,
ern nýflutt út til Otto.
Samkomu lteldur kvenfélag Fyrsta
lút. safnaðar II. þ. m. til arðs fyrir
Rauða kross félagið. Skemtiskráin
er birt á öörum stað t blaðinu og verð-
ttr aðgangur ókeypis, en samskot
tekin. Þessi samkoma veröur vönd-
uð. eins og sjá má á því, sem þar á
aö fara fram, en sérstaklega vildum
vér benda á eitt atriðið. Jórunn
Hinriksson, hin góðkunna ísl. náms-
mær flytur þar ræöu og mun marga
fýsa aö heyra hana. Jórunn er fyrsta
íslenzka kona, eftir því, sem vér bezt
vitum, sem lagt hefir fyrir sig lög-
fræöisnám. Kirkjan ætti aö veröa
troðfull viö þetta tækifæri, bæði vegtta
hins góöa málefnis og eins hins, hve
vel er til samkonunnar vandað.
Arnór Árnason fór suður ti!
Chicago á þriðjudaginn til þess að
mæta konu sinni og dóttur, sem eru
nýkomnar heiman frá íslandi.
Vegna þurkanna, sem hafa veriS
víöast 1 Manitoba I maimánuSi, er
ekki Ilklegt aS heyskapur verSi eins
mikili og hann annars hefSi orSiS.
pegar betta er athugaS I sambandi
viS hina miklu eftirspurn eftir smjöri
og osti, þá er þaS mjög seskilegt aB
Aíanitobabændurnir, sem hafa mjölk-
urkýr, rækti I ár eitthvert aukafóSur,
til þess aS kýrnar geti mjólkaS vel SÍ5-
ari hluta sumarsins og I haust.
BúnaSardeitd Manitobastjörnarinnar
hefir nýlega gefiS út (á ensku) nr. 41
flugrit, sem heitir "Nokkrar föSur-
tegundir I Manitoba”.
þetta flugrit var skrifaS af Harri-
son kennara viS Manitoba búnaSar-
skólann og er sumt af þvl sem hann
segir prentaS hér meS þessum orSum.
J»örf á góðu ársfóðri.
HvaSa fáSur sem er má nota handa
kúm, ef ÞaS fullnægir þeim kröfum,
sem hér fara á eftir. Má nota þaS
hvort heldur sem er fyrir haga eSa
aS siá þa'S meðan þaS er grænt og
gefa kúm þaS tafarlaust.
1. þaS verSur aS geta vaxiS I lé-
legum jarSvegi. .
2. ÚtsæSiS verSur aS vera ódýrt og
auSvelt áS fá þaS.
3. þaS verSur aS vaxa vel.
4. paS má ekkl vera auSdrepiS
meS þvl aS beitt sé á þaS.
5. paS verSur aS vera þánnig aS
gr'ipunum líki þaS. þaS má ekki spilla
bragSinu á mjólkinni.
6. JarSvegurinn ætti aS vera látinn
vera I góSu lagi aS haustinu til hveiti-
sáningar næsta vor.
Fóðnr sem má nota.
þær fóSurtegundir, sem hér fara á
eftir fullnægja aS mestu þvl, sem aS
ofan er taliS.
1. Hafrar.
2. Hafrar og baunir eSa hafrar og
"vetch”.
3. Mais.
4. Vorrúgur.
5. Kál (þúsund höfuS, sem kallaS
er).
6. “Millets”.
7. Vetrarrúgur.
Hafrar.
Mæla má meS notkun hafra I þess-
um tilgangi, vegna þess aS hægt er aS
ná I útsæSiS og af þvl kemur mikil
uppskera af góSu fóSri.
Hvernlg landlð þarf að vera.
Höfrum má sá I hvllt land eSa þar
sem mais hefir vaxiS, en þar sem hægt
er aS sá hveiti er taliS betra aS sá
höfrum eftir aS slegiS hefir veriB.
Sé milUS I akri af viltum höfrum
mætti sa þar höfrum og má þá ann-
aShvort slá hafrana eSa nota þaS til
beitar, áSur en viltu hafrarnir fram-
leiSa útsæSi.
Sáðtími.
Frá 10. maí til 10. júll má sá
höfrum I þessum tilgangi. Sá skyldi
hvaS eftir annaS meB tveggja vikna
milHbili. MeS þessari aSferS fæst hagi
eSa engi til sláttar frá 15. júll þangaS
til frostiS drepur jurtlna.
Ztsæðismagn.
Sé þeirri tegund hafra sáð, sem
"Banner” nefnist, þá þarf aS sá
tveimur mælum I ekruna. Sé þeirri
tegund aftur á móti sáS, sem “Abund-
ance” heitir þarf aS sá meiru.
Sáningar aðferð.
Nota má almenna sáSvél og sá ætti
þriggja þumlunga djúpt.
Hafrar og baunir eða liafrar
og “vetch”.
paS aS hafa baunir eSa "vetch”
saman viS hafrana eykur og bætir
uppskeruna, en útsæSiS verSur dýrara.
Bf óskaS er má sá eins og hér er sagt.
1. “Banner" hafrar, tveir mælar
og canadiskar engjabaunir, einn mæl-
ir eSa
2. “Banner” hafrar, tveir mælar og
alment "vetch”, fjörutiu pund.
þessu á aS sá á sama hátt og sama
tlma og höfrum.
Mais.
Mais hefir ekki verið mikiS notaS
til sláttar eða beitar. Tii sláttar er
þaS betra fyrir hagann. þegar þaS er
notaS á þenann hátt, þá verSur sú
tegund sem heitir "Northwestern
Dent”, "Minnesota No. 13” og "Long-
fellow-’ miklu betri. Sé þaS notaS til
beitar er “Improved Squaw”, "Gehn”
og ýmsar aSrar tegundir heppilegar.
•Jarðvegur.
Mais má sá I land, sem vera átti til
hvíldar. paS hefir sannast aS land,
sem vel hefir veriS ræktaS meS mais
hefir gefiS af sér meiri uppskeru af
hveiti næsta ár, en þaS sem hvilt hef-
ir veriS. þess vegna má nota mais
þegar hvtlt er. ____
Síðtíml.
Eigi aS slá hagann ætti aS sá út-
sæðinu I kring um 24. mal. Eigi þaS
aS notast sem hagi og sáS er þvl, sem
fljótt vex, þá ætti aS sá milli 24. mal
og 20. júnl.
Sáningaraðferð.
Sá má meS venjulegri sáðvél, meS
þvl aS loka trektunum aS neSan a
stokknum, nema einni hér og þar meS
36 þumlunga millibili. pá sáist I
raSir meS þriggja feta millibili þegar
illgresi er I akrlnum er miklu ódýrara
aS sá mais meS maissáSvél og verSur
Þá sáningin þannig aS þrjú fet verða
á milli á hvern veg.
útsæðismagn.
pegar mais er sáS meS kornsáSvél
þarf hér um bil 30 pund I ekruna; sé
sáS I ákveSnar raðir þarf hér um bil
15 pund.
ítæktun.
Eftir aS mais hefir verið sáS ætti að
herfa þrisvar eSa fjðrum sinnum eSa
þangað til jurtin er 5—6 þumlunga há;
sé mikið illgresi þarf aS herfa oft á
milli raSanna.
Vorrúgur.
Vorrúgur er uppskera, sem nota má
meS hagnaði annaShvort fyrir sumar-
haga eða til sláttar, þvl hann vex I
Iqttu landi, sendnu og gróðurlitlu.
•Tarðvegur.
Vorrúgur gefur bezta uppskeru I
góSu landi, en vegna þess aS hann vex
nokkurn veginn I léttu Iandi og
sendnu, þá er arSmest hlutfallslega aS
sá honum I þess konar jörS. Akur sem
átti aS hvíla en er ekki hvlldur er
ágætur I þessum tilgangi.
Sáðtími.
SáS skyldi einhvern tlma á milli 1
mal og 10. júlí. Ef sáð er hvaS eftir
annað, eins og ráSlegt er meS hafra
þá er tryggur hagi eSa engi frá þvl um
mitt sumar og þangaS til frost kemur.
Sáðmagn.
Sá .ætti hér um bil \i/2 mæli I ekr-
una.
Sáningar aðfcrð.
Sá meS venjulegri sáSvél, hér um
bil 214 þumlunga djúpt.
þúsuiul höfða kál.
púsund höfSa kál (-Rape) verSur
ekki notaS svo aS hagur sé aS, sem
fóSur fyrir mjólkurkýr, sökum þess
að því er hætt við aS lita mjólkina.
Aftur á móti er þaS ágætt handa
sláturgripum eSa ungviSi. Ef til vill
er þaS bezt fyrir hausthaga, þvl það
þolir talsvert frost, en helzt þó grænt.
Jarðvegur.
pessu má sá I hvllt land nokku'S
slðla sumars; en þaS vex vel I hvaSa
jarðvegi sem er ef hann er feitur og
ræktaSur.
Sáðtími.
Eigi að nota þetta snemma fyrir
fóSur, þá þarf aS sá þvl snemma. Sé
þvl sáS einhvern tíma á milli 10. og
15. marz gefur þaS góSan haga I júlí.
MeS þvl aS ÞaS er hentugt fyrir haust
haga mætti sá þvl I vel unniS land þó
ekki væri fyr en 10. júlí.
Sáningar aðferð.
Tvær eru sáningar aSferSir, sem
nota má, og fara þær eftir því hversu
mikiS illgresiS er. Sé ekkert lllgresi
má þeyta útsæSinu I moldina og þarf
hér um bil 6 pund I ekruna. Sé mikiS
illgresi er betra aS sá meS sáSvél. Má
þú útbúa sáSvélina eins og þegar sáð
er mais og sá meS 36 þumlunga milli
bili.
Itæktun.
Sé sáð með sáSvql má vinna akui-
inn meS maisræktara til þess aS verja
illgresisvext’l.
Rófur.
Næpur og hvltrófur eru þær tvær
rófna tegundir, sem hentugar eru fyr-
ir sumar- og haustfóSur. Sé fóSriS
handa mjðlkurkúm eru hvítrófur
betri en næpur, þvl nær lita ekki
mjólkina.
Jarðvegur.
Fyrir báSar þessar fóSurtegundir er
gott aS hafa land, sem hvllt hefir ver-
iS; þá vaxa þær fljótt og þar verSur
ekki mikið af iilgresi.
Sáðtími.
Snemma ætti aS sá ef óskáS er eftir
fóSri snemma aS haustinu. Einhvern-
tíma milli 1. og 20. mal er bezti tími
Sé næpum sáS má sá selnna. pegar
vel lætur I ári má sá hvenær sem er
fyrir 1. júll.
Sáðmagn.
Hér um bil fjögur pund þarf af
næpu fræi I ekruna, en 6—8 pund af
hvltrófnafræi.
Sáningaraðferð.
Sá má meS venjulegri sáðvél og
loka trektunum á sama hátt og þegar
mais er sáS, þá vex upp I röSum meS
36 þumlunga millibili. sé hvltrófum
sáð seint fyrir haga má kasta þeim
út og herfa svo á eftir.
Fóðurnot.
Rófur sem snemma er sáð til, má
taka upp til fóSurs, en hvítrófur, sem
seint er sáS eru hentugar tll beltar.
MiIIets.
Millets hafa ekki hepnast vel til
beitar; aftur á móti má oft sá þeim
til fóSurs.
Jarðvegur.
Jarðvegur fyrir Millets ætti aS vera
feitur, hlýr og rakur. Hvllt mais-
land er bezt, en ekki er ráSlegt aS
nota þess konar land fyrir fóðurrækt-
un. Meiri hagnaSur er að þvl aS rækta
þaS á nýju vorpIægSu landi. Fyrst
þarf að plægja, herfa og bæla og sá
sIBan, og sá ætti sama daginn sem
plægt er; annars þornar landiS og út-
sæðiS frjófgast seint.
Sáðtími.
"Millets” þarf hlýtt loftslag. pess
vegma ætti ekki aS sá þvl fyr en mold-
in hefir hlýnaS. Bezt er aS sá þvl um
10. júnl.
Sáðmagn.
Tuttugu pundum ætti aS sá I ekr-
una.
Sáningaraðferð.
Bezt er aS nota venjulega sáðvél
alveg á sama hátt og hveiti eSa höfr-
um er sáS, hér um bil 1—li/ þuml.
djúpt.
Vetrarrúgur.
Vetrarrúgur er bezta fóðurtegund
til sláttar. Beita má á það seint á
haustin og snemma á vorin, áSur en
annað gras hefir berjaS aS vaxa.
Jarðvegur.
Vetrarrúgi má sá meS góðum á
rangri aS eins I hvllt land þanga'S til
20. ágúst.
pað er ekki mögulegt hér I Mani-
toba aS sá korni og slðan vetrarrúgi
eftir aS það hefir verið slegiS.
Sáðtími.
Vetrarrúgi ætti aS sá einhverntíma
milli 20. ágúst og 1. september.
Sáðmagn.
Bezt er aS sá I14 mæli I ekru,
hvort heldur er til haga eSa sláttar.
Sáðningaraðferð.
Bezt er aS sá meS venjulegri sáð-
vél. Ef sáS er 2J4—3 þumlunga
djúpt, þá skemmist þaS ekki mikiS
þó skepnur troSi hagann. ,
RJ0MI
SŒTUR 0G SÖR
KEYPTUR
Vér borgum undantekning-
arlaust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MINI0N CREAMERY COMPANY,
ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN.
SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS
Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið
þá léggjum vér pípur inn að landeigninni,
án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn
í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát-
ið oss hafa pantanir yðar snemma,
GAS STOVÉ DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co.,
322 Main Street, - Tals. Main 2522
Hog’: ,U11 LODSKINN
Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.ðslu og haestaverði fyrirull og loðskinu, skrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum.
Gjaflr til Bctcl.
Frá Winnipegosis til minningar
um Karl Victor Sveinsson, sem þar
druknaði 27. maí 1917:
Mrs. Þórlaug Búason...........5.0C
Mr. Elís Magnússon........... 5.00
Frá Gimli: Mrs. Warring .... 20.00
Frá Lony Beach: Mr. Guðmund-
ur Guömundsson.............. 5.00
Frá Söngfélagi Siglunes-
bygðar.....................$40.43
Frá Jóhanensi Jónssyni, Dog
Creek, P. 0..................5.00
Meö innilegu þakklæti.
/. Johannesson, fáhirðir.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
Walker.
“The Crisis” veröur fyrst sýnt á
Walker í allri sinni dýrö alla næstu
viku, tvisvar á hverjum degi. Sama
félagiö hefir þetta og það sem sýndi
“The Whip”, sem allir muna eftir.
1 “The Crisis” er nákvæmlega sýnt
alt aöalefnið úr hinni frægu sögu
Winstons Churchills meö sama nafni,
og er hún sýnd á sama hátt og
“Birth of a Nation”. 1 þessa sögu
er ofið svo aö segja alt mögulegt úr
mannfélaginu; ástarefni, stjórnmál,
verzlun o. s. frv.
Stökur.
I.
Nú er hlessuö sólin sezt,
sést ei lengur dagur;
eg viö geislann uni bezt;
ó, hve hann er fagur.
II.
Leitt er að hafa líf og sál
lamað æfi daga;
heimurinn er hræsni og tál
hrekkvísinnar saga.
Hallgr. Brandsson.
Landnemahátíð 27. Júní
Þennan dag hafa Eoam Lake búar
ákveöiö aö halda áhtíölegan aö sam-
komuhúsinu “Bræöraborg”, því þá er
talið aö séu liðin 25 ár frá því fyrstu
íslendingar settust hér að. Þaö má
telja áreiðanlegt aö allir hinir fyrstu
landnemar f'sem á lífi eruj veröi viö-
staddir og því gott tækifæri fyrir þá
sem þekkja þá aðeins af afspurn aö
kynnast þeim persónulega.
Þessir velþektu mælskumenn hafa
lofast til að vera viðstaddir og
flytja ræöur: Dr. Sig. Júl. Jóhann-
esson, séra Rögnv. Pétursson, W. H.
Paulson, M.L.A., og J. Veum.
Margt annað veröur til skemtunar
ásamt óþrjótandi veitingum í mat og
drykk.
Allir Islendingar fjær og nær eru
boðnir velkomnir.
Fyrir hönd nefndarinnar.
J. Janusson.
Botnar og botnleysur.
“Heljarafl i hryöjutafli
hleöur skafl aö bæjargafli”.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Upp i nafla nær sá stafli,
nuddar hrafliö storma kafli.
Kristleifur Þorsteinsson.
Krefjast hegningar.
Dætur Bretaveldis á fundi í Victoria
samþyktu áskortm til Bordens nýlega
þess efnis aö hann hegndi Armand
Lavergne i Quebec fyrir landráða-
skoöanir hans og ræður. Hann hefir
lýst því yfir aö Canadamenn eigi aö
berjast, ef ráðist sé ,á þetta land en
)á varöi ekkert um England.
Sigríöur Bjarnadóttir GiIIis, móöir
Thomasar og Bjarna Gillis lézt aö
Svold í N. D. á sunnudaginn. Arin-
björn Bardal fór suður aö sækja líkiö
og smyrja þaö.
Einar F. Magnússon, 23 ára að
aldri, andaöist að heimili móöur
sinnar og stjúpföður Mr. og Mrs. G.
Frímann Jóhannsson í Selkirk 5. þ.m.
Alt eyöist, sem af er tekiö, og svo
er meö legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan í fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti verðhækkun og margir
viöskiftavina minna hafa notað þetta
tækifæri.
Þiö ættuö aö senda eftir veröskrá
eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifærið síöasta, en
þiö sparið mikiö meö því aö nota þaö.
Eitt er víst, aö það getur oröiö
nokkur tími þangað til aö þiö getiö
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
Manitoba Dairy Lunch
Cor. Main og Market St.
Á hverj um degi er hægt aö fá
máltíöir hjá oss eins og hér segir:
Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h.
og Special Dinner frá kl. 5 til ld.
7.30 e.h. Þetta eru máltíöir af
beztu tegund og seldar sanngjömu
verði. Komið Landar.
I. Einarsson
Járnbrautir, bankar, fjármála
stofnanir brúka vel æfða að-
stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá
DDMINIDN BUSINESS COLLEGE
352 % Portasre Ave.—Eatons mefrin
Heimilis þvottur
8c. pundið
Allur sléttur þvottur Jer járndreg-
inn._AnnsS er þurkaðog búið und-
ir járndregningu. Þér finnið það út
að þetta er mjög heppileg aðferð til
þea» að þvo það »em þarf fré heim-
ilinu.
Tals Garry 400
Rumford Laundry
J. F. Maclennan & Co.
333 William Ave. Winnipeg
Sendið oss smjör og egg yðar
Hæsta verð borgað. Vérkaup-
um svínskrokka, fugla, jarðepli
Tals. G. 3786
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaðurog Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
William Avenue Garage
AlUkonar aðgerðir á Bifreiðum
Dominion Tire*, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubes.
Alt verk ábyrgst og væntum eftir
verki yðar.
363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3141
TRYGGINQ
Storage & Warehouse Co., Ltd.
Flytja og geyma Kúsbúnað. Vér búum
utan um Pianos, húsmuni ef æskt er.
Talsími Sherbr. 3620
KRABBI LÆKNAÐUR
Rigg heimtar vernd.
R. A. Rigg þingmaöur, sem er
skrifari verkamannafélagsins, hefir
ritað hæjarstjóranum og krafist bess
fyrir hönd allra þeirra, sem samtök
um bindist á móti herskyldu að beir
njóti verndar fyrir blaðaárásum eöa
ofheldi af hendi heimkominni her
manna.
SAMK0MA
verSur haldin I sunnudagsskólasal
Fyrsta lút. safnaðar, mánudaginn 11.
júní kl. 8 e. h. Arður samkomunnar
rennur i RauSa kross sjðð. Frjáls
samskot.
PROORAM:
1. Plano Soio.
2. Trio: D. Jonason, T. Clemens,
m:íss E. Thorvaldson.
3. Violin Solo: Mr. G. Oddson.
4. Duet: Misses Thorlakson, Jenkins.
5. Ræða: Miss J. Hinrikson B.A.
6. Solo: Mrs. Alex Johnson.
7. Instrumental Duet: M^iss L. Blondal
Miss N. Pauls >n.
8. Duet: Misses E. Thorvaldson .5-
H. Hermann.
Jóhannes Stefánsdon, sem flestir
kannast viö hér lagði af stað suður
til Chicago á þriöjudaginn. Haföi
hann komist í kynni viö skandinav-
iskan prest er Karlstad heitir, sem
haföi hann meö sér suður og ætlar
aö sjá honum fyrir atvinnu. Jóhannes
hefir veriö á villigötum hér nyrðra
og væri þaö vel farið ef úr rættist
fyrir honum, þv1 hann hefir talsverða
hæfileika í sumar áttir, þrátt fyrir
skort á sjálfstjórn.
Til kirkjuþingsmanna.
Lestin sem flytur kirkjuþingsmenn frá Winnipeg til
Minneota fer frá Winnipeg kl. 5 e. h. þriðjudaginn 12. þ. m.
Samið hefir verið um sérstakan svefnvagn, sem fer alla leið,
án þess að skifta um lest.. Undirritaður gefur allar upp-l
lýsingar þessu viðvíkjandi.
Samkvæmt nýútgefnum útflutningslögum þurfa allir
karlmenn frá 20 til 45 ára að aldri að hafa sérstakt leyfis-
bréf (passport), sem einnig fæst hjá undirrituðum. pó er
nauðsynlegt að þau séu fengin ekki seinna en kl. 12 á þriðju-
daginn, sama dag og lestin fer, því það tekur nokkra stund
að fylla þau út.
Ef fleiri verða í hópnum heldur en þessi eini vagn tekur,
pá er hægt að fá rúm í öðrum svefnklefa á sömu lestinni,
f.vrir þá er þess óska. Munurinn er að eins sá að þeir verða
að bíða milli lesta í St. Claude.
peii sera fvlgibréfs þarfnast, samkvæmt því, sem áður
er fram tekið, gjöri svo vel að fá það hjá mér sem fyrst og
alls ekki seinna en kl. 12 á þriðjudag, því hvert fylgibréf
þarf að hafa tvær Ijósmyndir af handhafa þess. En myndir
þessar má fá á stuttum tíma fyrir örfá cent.
J. J. VOPNI.
R. D. EVANS
8á er fann upp hið fræga Ev-
ans krabbalækningalyf, óskar
eftir að allir sem þjástaf krabba
skrifi honum. Lækningin eyð-
ir innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
Fred Hilson
Fpplioðshaltlari og virðingamaður
Húsbúnaður seldur, gripir, jarCir, fast-
eignir og margt fleira. Hefir 100,000
feta gölf pláss. UppboSssölur vorar á
miðvikudögum og laugardögum eru
orðnar vinsælar. — Granite Galleries,
milli Hargrave, Donald og Elliee Str.
Talsímar: G. 455, 2434, 2889
GOFINE & Co.
Tals. M. 3208. — 322-332 FUlce Ave.
Horninu & Hargrave.
Verzla með og virða brúkaða hús-
muni, eldstör og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum & öllu sem er
nokkurs vlrði.
ATHUGIÐ!
Smúauglýsingar í hlaðið verða
alls okki tcknar framvegis nema
því aðelns að borgun fylgl. Verð
er 35 cent fyrir hvern þumlung
(lálkslengdar í hvert skifti. Engin
auglýsing tekin fyrir minna en 25
cents £ hvert skiftl sem hún birtist.
Bréfum með smáauglýsingum, scni
borgun fylgir okld vcrður alls ekkl
slnt.
Amllátsfregnir eru birtar án end-
iirgjalils undir eins og þær berast
hluðinu, en æftminningar og erfl-
ljóð verða alls ekki birt nema borg-
un fylgi með, sem svarar 15 cent-
um fyrfr hveim þumhing iláiks-
lengdar.
VÉR KATJPUM OG SEDJUM,
leigjum og skiftum á myndavélum.
Myndir stækkaðar og alt, sem
til mynda þarf, höfum vér. SendiÖ
eftir verðllsta.
Manitoba Plioto Supply Co., Ltd.
336 Smith St., Winnipeg, Man.
Tryggvi Ingjaldsson er kosinn
kirkjuþingsmaöur í Árdalssöfnuöi.
Varaþingmaöur er Jón bóndi Horn-
fjörö.
BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlö á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðir og "Vulcanizing” sér- staknr gaumur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar tii reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VUDCANIZING CO. 309 Cuniberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nött
Verkstofu Tals.: Heim. Tuis.: Garry 2154 Garry 294» G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárna víra, allar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTDFA: 6/6 HOME STREET
YEDECO «yð«>eggor 011
- KviKiudi, sell d 50c, l.OO. 1.50, 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD I5c, 25cog ÖOck.nn. Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroyisg & Chemical Co. 636 Ingcrsol St. Tais. Slierbr. 1285
Aflgcymsluvélar ELFÐAR OG ENDURBÆTTAR Vér gerum við bifhjól og reynum þau. Vér »e]jum og gerum við hrindara. afl- v.ka og afleiðara. AUTO SUPPLY OO. Ph. Main 2951 315 Caritoo St.
Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuö föt keypt og seld eöa þeim skift Talsimi G. 2355 Gerið vo vel aö nefna þessa augl.
CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregcJast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing
Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos.Jackson &Sons Skrifstofa . . .. 370 Colony St Talsími Slierb. 62 og 64 Vestur Yards WaU St Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard .. í Ft Rouge Tals. Ft. R. 1615 Ehmvood Vard . . . . í Elmwood Tals. St John 498
HDÐIR, loðskinn
BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar »kinn Gerir við loð*kinn Býr til feldi
Sanol Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöðrunni. Komiö og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yöar. Selt i öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029.
J. H. M. CARSON Býr tll AUskonar ltmi f>-rir futiaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sli. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG.
H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum höndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 Ellice Ave. Tal.S.2Q90