Lögberg - 26.07.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.07.1917, Blaðsíða 2
2 LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 26. JúLí 1917 ’,Islendingar viljuin vjer allir vera“ Hinn tuttugasti og áttundi ISLENDINGADAGUR Verður haldinn í SÝNINGARGARDI WINNIPEG-BORGAR FIMTUDAQINN 2. AQUST 1917 Forseti hátíðarinnar: Dr. B. J. Brandson. Til Athugunar: Hátíðahaldið opnast kl. 9 árdegis. Allur undirbúningur er nú fullgerður, eftir beztu vitund nefndarinnar. Að eins eitt er nauð- synlegt til að gera daginn þetta ár þann bezta íslendingadag, sem nokkum tíma hafir haldinn verið hér í Winnipeg — það, að sem flestir íslend- ingar sæki daginn. Sjálfsagt sækja hann allir fslendingar, sem eiga heima í Winnipeg, og er von á, að sem flestir úr íslenzku bygðunum komi einn- ig og taki þátt í skemtuninni. Klukkan 10 byrja hlaupin fyrir böm frá 6 til 16 ára, og þar eftir hlaup fyrir fullorðið fólk, menn og konur, gift og ógift, ungt og gamalt. peir, sem vom áægðir með verðlaunin í fyrra, verða enn þá ánægðari í ár, því nefndinni hefir hepnast ágætlega að fá góða og þarflega muni, en ekkert glingur. Máltíðir verða veittar allan daginn af “Jón Sigurðssop” I.O.D.E. kvenfélaginu, og er það nægi- leg trygging fyrir því, að góður matur fæst þar keyptur með sanngjömu verði. En þeir, sem vilja hafa mat með sér, geta fengið heitt vatn ókeypis. Frá klukkan 3 til 5 verða fluttar ræður og kvæði og sungnir ættjarðarsöngvar, og spiluð ís- lenzk lög. Breyting á fyrirkomulagi íþrótta. Áður hefir verið svo til hagað að félög og klúbbar einungis hafa tekið þátt í þefm; en sök- um þess hversu margir eru fjarstaddir frá félög- um, er öllum einstáklingum boðið að taka þátt í hvaða íþróttum sem er. Verðlaun éru bæði mörg og glæsileg, og er enn tími til að senda nöfn þeirra sem þátt vilja taka í íþróttum, sé það gert nú þegar. Nefndin skorar í nafni íslenzks þjóðernis á þjóðflokk vorn að fjöl- menna á hátíðina. Skemtiskrá: 1. Minni Bretaveldis: Ræða—Jóh. G. Jóhannsson. Kvæði—Jóh. Magnús Bjamason. 2. Minni íslands: Ræða—Séra Jónas A. Sigurðsson. Kvæði—Einar P. Jónsson. 3. Minni ísl. hermanna: Ræða—Séra Bjöm B. Jónsson. Kvæði:Sig. Júl. Jóhannesson. 4. Minni Canada: Ræða—Miss Jórunn Hinriksson. Kvæði—O. T. Johnson. 5. Minni Vestur-íslendinga: Ræða—Sveinbjöm Johnson lögmaður. Kvæði—Jón Runólfsson. Barnasýning. íslenzk bændaglíma. Knattleikur fyrir stúlkur. Hljóðfærasláttur; æfðir flokkar. Aflraun á kaðli.hlaup og stökk. Allskonar íþróttir. Dans. Klukkan 8 byrjar dansinn; flokkur Th. John- ston leikur á hljóðfæri. Verðlaun verða gefin þeim sem bezt dansa. Hljóðfæraflokkur “lOOth Grenadier” spilar íslenzk lög. Enginn fær að fara út úr garðinum og koma inn í hann aftur ókeypis án þess að hafa sérstakt leyfi. f forstöðunefnd dagsins era : Dr. B. J. Brandson, forseti. Th. Borgfjörð, varaforseti. J. J. Swanson, skrifari. Hannes Pétursson, féhirðir. P. Bardal Jr. H. Metnsalems Sig. Björnsson. Ámi Anderson Fred Swanson. Einar P. Jónsson Amgr. Johnson. O. T. Johnson Sig. Júl. Jóhannesson. Th. Johnson VERÐLAUNASKRÁ ISLENDINGADAGSINS 1917 1. FYRSTI PARTUR Byrjar kl. 10, árdegis 1— Stúlkur innan 6 ára, 40 yards Verfilaun, vörur.....................$1.25 verfilaun, vörur..................... 1-00 verölaun, vörur.........................'5 2— Drengir innan 6 ára, 40 yaisls verfilaun, vörur.....................$1.25 verfilaun, vörur...................... L00 verfilaun, vörur .......................75 3— Stúlkur ö til 8 ára, 50 yards verfilaun, vörur....................$1.2.) verfilaun, vörur................. . • l-ÓO verölaun, vörur.........................75 4__Drensir « til 8 ára, 50 yards verfilaun, vörur.....................$1.25 verðlaun, vörur....................... 100 verfilaun, vörur........................75 5—Stúlknr 8 til 10 ára, 75 yards verfilaun, vörur r...............' • -$1.75 verfilaun, vörur . . .. ■ ■ ■ ■...... 1-50 verölaun, vörur ..................... 1-25 «—©rengir 8 til 10 ára, 75 yards verfilaun, vörur.....................$1.75 verfilaun, vörur..................... 1-50 verfilaun, vörur..................... 1-25 7— stúlkur 10 til 12 ára 100 yards verfilaun, vörur.....................$3.00 verfilatm, vörur . . ................ 2.00 verfilaun, vörur................'. .. 1.00 8— Drengir 10 til 12 ára, 100 yards verölaun, vörur......................$3.00 verölaun, vörur...................... 2.00 verfilaun, vörur......................1.00 9— Stúlkur 12 tik 14 ára, 100 yards verfilaun, vörur................. .. $3.50 verfilaun, vörur..................... 2.50 verfilaun, vörur..................... 1.50 10— Drengir 12 til 14 ára, 100 yards verfilaun, vörur......................$3.50 verfilaun, vörur..................... 2.50 verðlaun, vörur...................... 1.50 11—Stúlkur 14 til 16 ára, 100 yards verðlaun, vörur $3.75 21—Kapplilaup, ein míla verfilaun, vörur 2.75 verfilaun, vörur 1.75 2. v'erfilaun .. silíur medalía 12—Drengir 14 til 16 ára, 100 yards verfilaun, vörur $3.75 verfilaun, vörur 2.75 22—Uástökk, hlaupa til 1 verfilaun g-ull medalía verfilaun, vörur 1.75 3—ógiftar stúlkur yfir 16 ára, ÍOO yards verfilaun, vörur $4.00 verðlaun, v'örur 2.00 ’• ver51aun bronze medalía 23—Kapphiaup, 220 yards 1. verfilaun gU]j medalía verfilaun, vörur 3.00 3. verðlaun KPrtn7n i:„ 14—Giftar konur, 100 yards verfilaun, vörur $4.00 verfilaun, vörur 3.00 24—hangstökk, hlaupa til 1. verðlaun . . gU]] medalía verfilaun, v'örur 2.00 15—Giftir menn, 100 yards verfilaun, vörur $4.00 3. verfilaun brorrze medalía 25—Hopp, stlg, stökk, tástökk 1. verðlaun/ gull medalía verfilaun, vörur 2.00 3. verðlaun bronze medalía 16—Konur 50 ára og eldri, 50 yards verfilaun, vörur....................$4.00 verfilaun, vörur.................... 3.00 verfilaun, vörur................... 2.00 17—Karbnenn 50 ára og eldri, 75 yards verfilaun, vörur....................$4.00 verfilaun, vörur................... $3.00 verðlaun, vörur.................... 2.00 ANNAR PARTUR Byrjar kl. 1 eftir hádegi 18—Knattleikur kvenna 1. verfilaun, “Bon Bon” öskjur .... $11.00 2. verðlaun, “Bon Bon” öskjur .... 5.50 1»—Kapphlaup, menn, 100 yards 1. verfilaun.................gull medalía 2. verfilaun...............silfur medalía 3. verfilaun...............bronze medalía 20—Langstökk, jafnfætis 1. verðlaun..................gull medalía 2. Verfilaun...............silfur medalía ?. verölaun................bronze medalía 26— Stökk á staf 1. verðlaun...................g’till medalía 2. verfilaun.................silfur medalía verðlaun............ bronze medalía 27— Bamasýnlng verfilaun, vörur ...................$6.00 verfilauny vörur.................... 5 oq verðlaun, vörur....................' 4 00 28—Glíinur verfilaun, vörur...................$10.00 verfilaun, vörur.................... 7.00 verfilaun, vörur.................... 3 qq 29—-\firaun á kaöli Winnipegmenn og utanbæjarmenn verfilaun ..............sjö vindlakassar 30—Brjónaðlr karlmannssokkar verfilaun, vörur....................$7.00 verölaun, vörur ................... 5_qq verfilaun, vörur.................... 3 qq 31—Dans byrjar kl. 8 VerSlaunadags ageins fyrlr ínlendinga 1. verfilaun, vörur...................$7.00 2. verfilaun, vörur................... 5.OQ 3. verfilaun, vörur................... 3,qq Maðurinn og vélin. Eftir R. G. Ingcrsoll. Hugvit og uppfindingar hafa marg- faldað samkepnina í heiminum. Pafi' má svo afi orði komast aS verkamaS- urinn sé ekkert annaS en hjóltönn í vél þeirri, er hann vinnur mefi. Hann er knúfiur áfram af því sem aldrei þreytist; hann veröur afi fófira þafi sem aldrei sefist. Þegar vélin stöfiv- ast, þá er hann vinnulaus—matarlaus. Hann hefir ekkert getafi dregifi sam- an; vélin sem hann reyndi afi fylla og aldrei saddist, bætti ekki kjör hans — hún var ekki fundin upp fyrir hann Fyrir nokkrum tíma heyrfii eg mann segja, afi þafi væri ómogulegt fyrir þúsund gófia vélfræfiinga aö fá at- vinnu, og taldi hann þafi skyldu stjórnarinnar afi sjá fólkinu fyrir starfi. Fáum augnablikum sífiar heyrfii eg annan segja afi hann væri afi selja vélar til þess afi snífia í dúka; hann hrósafii vélinni á hvert reipi og kvafi hana geta unniö á viö 20 manna; kvafist ’ hann hafa selt tvær þeirra fyrir viku sífian á klæfiskerastofu í New York og heffiu fyrir þafi 40 manna mist vinnu. Hvert sem litiS er, sést þafi og heyrist, afi mönnum er sagt upp vinnu og vélar koma í þeirra stafi. Þegar stórar vinnustofur fækka mönnum — mönnum sem héldu þeim lifandi, voru þeim þafi sama, sem hugsanirnar eru heilanum, þá taka þeir allir saman höndum og fara, en vinnustofan er eftir auö eins og skræltóm hauskúpa. Nokkrar vinnuhræfiur koma saman af einhverjum vana og standa vifi lokafiar dyrnar og brotna gluggana. Þeir líta hverjir á afira mefi kvífia- fullum áhyggjusvip á þreytulegu and- litunum og tala um raunir sínar,— um vinnuleysifi, háa verfiifi á matvör- unni og gestinn grimma, sem þeir eiga í vændum — veturinn. Þeim er þafi fullljóst afi þeir hafa ekki fengifi þafi, sem þeim bar af því, sem starf þeirra framleiddi. Þeir skilja þafi fullvel, afi vélin inni varfi þeim ekki til hamingju né hagsældar. Þeir renna augunum á skrauthýsi hús- bænda sinna. Fyrir hvafi eru þau bygfi? Fyrir það fé, er þeir fram- leiddu, og til samanburöar hugsa þeir um litlu, lélegu hreisin sín; þröngu, lágu, óheilnæmu kytruna, sem þeir, ef til vill, ver$a þó aö yfirgefa á morgun, reknir út á klakann mefi börn og konu fyrir ,þá sök, að vinnan varfi þeim ekki svo arfiberandi, að þeir gætu greitt húsnæðisgjaldið. Þeir hafa ekkert afgangs —• ekkert nema sjálfa sig úttaugafia og slitna í þarfir aufikýfingsins. Þafi her ekki á öfiru en afi vinnuveitandinn hafi alsnægtir. Jafnvel þegar hann “fer á höfuðifi,” éverður gjaldþrotaj, þá hefir hann meiri þægindi og hetra líf, en verka- mafiurinn átti kost á. Auðkýfingur- inn kemur fram sem hagfræfiiskenn- ari; hann segir verkamanninum að hann skuli vera sparsamur, og þó veit hann þafi vel, afi á meðan þafi fyrir- komulag er, sem nú á sér stafi, þýfiir sú sparsemi, sem aufimaSurinn kennir honum, ekkert annafi en þafi, afi kaup hans yrfii lækkafi. Á meðan þafi ranglæti rikir, sem nú er, verfiur spar- semi vinnulýösins afi eins til þess, afi hrúga enn þá meira fé í vasa hinna ríku. Hv'er einasti sparsamur mafiur, sem neitar sér um þægindi Hfsins, veikir óafvitandi möguleika sína og annara til þess afi kjör þeirra verfii bætt. Þrælar þeir, er ekki vildu strjúka, hjálpufiu til þess afi herfia hlekkina á höndum og fótum hinna. Eins er því varifi mefi þá sparsemi, er aufimenn kenna fátæklingunura, — hún er í raun réttri ekkert annafi en kvalir, og þafi afi þeir kvelja sig til þess afi þykjast hafa nóg, nota hin- ir sem sönnun fyrir því, afi kaupifi sé nægilega hátt. En segifi mér: Er þafi nokkursstafiar bofiifi í nokkurri heilbrigöri löggjöf, afi allir verka- menn ættu afi neyta svo lítillar fæfiu, sem afi eins nægfii þeim til þess, afi eklci væri hægt afi segja afi þeir heffiu orfiið hungurmorfia ? Er þafi gilt lög ■ mál, sem vinnumaðurinn verfii afi hlýfia, afi hann skuli vinna baki brotnu í dag, afi eins í því skyni, afi hann geti kevpt sér nægilegt vifiurværi á morg- un, til þess afi hann hnígi ekki nifiur vifi vinnu sína örmagna af hungri? Er þafi eina v'onin, sem hann hefir leyfi til afi ala í brjósti sér,—það og að — deyja? Aufimennirnir hafa stöfiugt talifi sér þafi heimilt afi mynda félagsskap. og þeir telja sér þafi heimilt enn þanr. dag í dag. Verzlunarmenn halda stefnumót og ákvefia verfi á hvers- konar varningi og þafi stundum mjög ósanngjarnt. Hafa verkamenn ekki sama rétt til afi mynda félagsskap og bera ráfi sín saman? Aufimennirnir koma saman í bankastofum, leikhús- um efia opinberum sölum. En bá sjaldan sem verkamennirnir ráfia ráfi- um sínum, koma þeir saman á stræt- um og gatnamótum. Og hvers vegna er þafi ? Ástæfian ligguf í augum uppi: Þeir geta ekki keypt sam komuhús. öll félög hafa horn í sífiu þeirra, því þau eru flest afi einhverju leyti tól í höndum aufimanna. Aufi- urinn hefir hald á land- og sjóher, hann hefir í hendi sér löggjöf og lög- reglu, dómstóla og framkvæmdarvald. Þegar ríkismenn ganga í félagsskap, eru þafi skynsamleg samtök, en ]>egar fátæklingarnir reyna þafi, þá er þaö “samsæri.” Ef þeir vinna í einingu, ef þeir hafa stefnumót til ráSagjörfia þá er þafi “skrílsháttur.” Ef þeir reyna afi mjaka ofan af sér einhverj- um af þeim mörgu og þungu fótum, sem á þeim trofia, þá er sjíkt kallafi “árás afi ósekju.” Hvernig stendur á því að aufivald- ifi stjórr.ar stjórninni? í’þessu rík: ('Ameriku) er þú stjórnmálavaldinu jafnt skift á mefial manna.’ Lagaiega hafa allir sama rétt. Hér eru miklu fleiri fátækir en ríkir. Hvernig getur það þa rétt verifi, afi láta þá ríku Kaupmannahafnar Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, ey Þetta er tóbaks-askjan semUbyfgSt að Vefa hefir að innihalda heimsinsalgjörlega hfeint bezta munntóbak. Hjá öllum tóbakssölum — hina fáu — hafa bæfii töglÍQ_x>g hagldirnar? Hví skyldu ekki fátækl- ingarnir mynda öflugan félagsskap til þess afi ráfia framkvæmdarvald- inu, löggjafarvaldinu og dómstólun- um? Skyldu þeir aldrei skilja til fulls, hversu mikiö vald og afl þeim er í lófa lagifi? Stunur, kvein, kvart- anir, ásakanir heyrast af vörum hinna undirokufiu, hinna sveltandi og særfiu, lifandi-og stríSandi, af vörum deyj- andi barna, kvalinna kvenna, örvænt- andi manna. Þeir tímar hafa komifi og koma, afi sá sem af átrofiningí sterkara brófiur neyddist til þess afi verfia beiningamafiur, þolir þafi ekk: afi lifa lengur á bónbjörgum; hann gengur í félag vifi alla sína líka og kemur til leifiar eina mefialinu, sen: hægt er að beita — þafi er stjórnar bvlting; hann hefir heiningaprykifi — vonarvölinn — afi stöng og festir vifi hana förumann ræflana; snýr þeim upp í strífismerki — sigurfána. Undir þess háttar merkjum hafa verifi háfi þau einu afsakanlegu strífi, sem heimurinn á til í eigu sinni — strífi fyrir réttlæti, fyrir frelsi, fyrir sönnu Iífi. Hvernig á afi mifila málum á milli v’erkamannsins og vinnuvélarinnar ? Kemst vélin framvegis í hendur vinnu- lýfisins? verfiur því komifi til leifiar afi þessi öfl náttúrunnar starfi börn- um hennar til heilla og blessunar? Skyldi óhófifi ávalt haldast í hendur við hugvitifi ? Skyldi vinnulýfiurinn nokkru sinni verfia nógu skynsamur og nógu sterkur til þess afi eignart vélarnar? Verfia vélarnar framvegis til þess afi stytta vinnijtímann afia til þess afi lengja hann? Verfia þær til þess afi skapa hvíldarstundir fvrir ifijuma'nninn efia verfia þær einungis til þess afi gera ríka ríkari, fátæka fátækari ? Er mafiurinn virkilega ó- sjálfstætt verkfæri? Er þá ekki til nokkur miskun, nokkur líkn? Getur mafiurinn ekki verifi nógu skynsamur til þess afi verfia göfugur, réttlátur? efia stjórnast hann af sömu lögum og önnur dýr efia grasiö á jörfiunni, sem hann gengur á? Stóra eykin stelur birtunni og ljósinu frá litlu trjánum; sterkari dýrin eta hin minni máttar; þafi er trjónan, hrammurinn, hófur- inn, tönnin, höndin, kylfan, sverfiifi og byssan, sem öllu ræfiur. Því er stjórnafi af ágirnd, sjálfselsku, rang- læti, hroka, tilfinningarleysi. Þegar hesturinn á götunni, sem dregur kerr- una, yfirkominn af þreytu, sár af höggum, máttvana af hungri, af- skræmdur af hor, sér annan hest strokinn og kemdan, sléttan og gljá- andi, feitan og fjörugan, hnarreistan og hnakkakertan, skreyttan fögrum aktýgjum, þá hljóta jafnvel hjá hon- um — skynlausri skepnunni — afi vakna jafnafiarhugmyndir; hugmynd- ir um þafi, hversu mikill sé ójöfnufi- urinn og hvílík þörf sé á jöfnufii. Þessi sami gamli hestur, — uppgef- inn, hungrafiur, margbarinn og meidd- ur, skilinn eftir fyrir utan girfiing- arnar þegar heim kemur og öllum hlifium læst, — hann stendur þar hugs- andi, hvílir höfufiifi á einum girfi- ingarstaurnum, og horfir á asnana. sem ösla þar í allsnægtum. Þafi þarf engan djúpskygnan hugsanafræfiing til þess, afi geta skiliS ástæfiuna fyrir ofsa-æfii stjórnleysingja einmitt af þessu litla dæmi. Á þeim tíma, þegar mannát tifik- aðist, átu hir.ir sterku þá veikari, —• bókstaflega átu þá. Þrátt fyrir öli lög, sem mennirnir hafa búifi til, þrátt fyrir allar framfarir vísindanna, lifa þeir sterku — tilfinningalausu— enn þann dag í dag á þeim veikari, efia réttara sagt, á þeim heimskari! Þafi er satt, afi þeir eta ekki af þeim kjöt- ifi né drekka úr þeim blófiið í eigin- legri merking, en þeir lifa á vinnu þeirra, á sjálfsafneitun þeirra, veik- leika þeirra og skorti. Fátæklingur- inn, sem afskræmir sjálfan sig mefi of mikilli, of erfifiri, og of langri vinnu, sem vinnur baki brotnu, nærr: því nótt og dag, til þess afi reyna, af yeikum mætti að halda Hfinu í konu sinni og börnum; fátæklingurinn, sem aldrei naut neins nema hins versta af Hfinu, liffii í vonlausum áhyggjum og dó í huggunarlausri örvænting, hanr. er eiginlegá heimskingi; hann hefir verið étinn upp lifandi af mefibræðr- um sínum. Þegar eg íhuga allar hörmungar hins svb kallafia mentafia heims, allar sorgirnar, öll tárin, alt strífiifi og basHfi, allar dánu vonirnar, allar ó- svörufiu bænirnar, alt hungrifi og kuldann, alla glæpina, svívirfiuna, smánina, og þegar eg gæti orsakanna. þá er eg nálega neyddur til afi segja afi líkamlegt, liókstaflegt mannát, þótt ílt sé og ljótt, sé þó jafnvel mikln betra og mildara, en þafi mannát, er nú tífikast — þafi afi lifa á striti og svita annara, en láta þá svelta. Þafi er ómögnlegt fyrír mann, sem á nokkurt hjarta til í eígu sinni, afi vera ánægfiur mefi heiminn eins og hann er nú. Enginn mafiur getur mefi góðri samvizku neytt jafnvel þess, er hann hefir unnifi fyrir, — sem hann veit sjálfur að hann á mefi réttu — þegar hann veit afi miljónir bræfira hans lífia skort og hungur. Þegar vér íhugum hversu margir verfia hungurmorfia, verfium vér ná- lega afi vera tilfinningarlausir til þess afi geta neytt vorar eigin fæfiu. AS mæta manni, sem er rifinn og tættur vegna fátæktar, kemur manni til þess, afi fyrirv'erfia sig fyrir þafi, afi vera vel til fara. Þegar mafiur sér brófiur sinn efia systur skjálfandi af kulda, er eins og manni finnist mafiur hafi sjálfur ekki rétt til þess afi láta sér vera hlýtt. Þafi er eins og allur þeirra kuldi streymi nístandi í gegn um manns eigifi hjarta—'ef þafi er nokkufi til. í landi, þar sem eru miljónir mil-' jóna ekra af bújörfium svo frjóum, afi einn mafiur getur framleitt fæfii"handa þúsundum manna,—í því sama landi verfii miljónir manna nálega hungur- morfia. Hvernig er hægt afi skilja þá vofia heimsku, sem ræfiur öllu þessu ? Er engin breyting í vændum ? Eiga lög framleifislu og eyfislu, uppfindinga og vísinda, einokunar og samkeppni aufis og stjórnar altaf að vera fjandsamleg þeim sem strita og starfa? Ætlar vinnulýfiurinn um aldur og æfi afi vera svo heimskur, afi láta meginpart af ávexti verka sinna lenda í klóm og kjöftum tilfinn- ingalausra ránsvarga; lenda hjá let- ingjum og ifijuleysingjum ? Æt!a þeir afi halda áfram afi ala miljónir hermanna — manndrápara— til þess afi drepa sonu sína og bræfiur? Ætia. þeir afi halda áfrarrí afi byggja skraut- hýsi handa þessum engisprettum, en lifa sjálfir í lélegum hreisum, stund- um verri en fjósum og svínastíum? Ætia þeir um aldur og æfi afi lífia blófisugunum aö éta sig upp lifandi? Ætla þeir enn afi vera þrælar sníkju- dýranna er þeir fæfia? Vilja ekki heifi- virfiir menn hætta þvl, afi taka ofap hattinn fyrir slægum svikurum ? Æti- ar heifiarleg starfsemi um aldur og æfi afi falla á kné fyrir krýndri leti og ómensku ? Ætia þær varir, sem hafa haldifi sér ósaurgufium af lýg- inni, endalaust afi kyssa á blófiuga hönd svikarans ? Geta menn ekki skil- ifi þafi, afi þeir, sem aö óþörfu gerast betlarar, eru aldrei og verfia aldrei göfugmenni, og afi hver einasti heil- brigfiur mafiur er skyldur afi vinna, ef hann vill hafa rétt til afi lifa? Vil! nokkur halda því fram, afi mafiur, sem upphaflega var til sama réttar borinn og allir afirir, hafi enga ástæfiu til þéss aS kvarta? ESa vilja menr. fylgja þeim reglum, er harðstjórinn nífiingurinn setti þeim? Geta menn ekki lært þafi, afi af! verfiur aö hafa hugsun afi bakhjalli, ef nokkuö á afi verfia ágengt, og afi alt sem gjört er í því skyni afi þafi endist, verfiur afi hafa þann hyrning- ar^tein, sem heitir — réttlccti. Ðánarfregn. Þann 9. maí S. 1. andafiist afi heim- ili sonar síns, South West Harbor Maine, Þorkell Jónsson 80 ára gamall. foreldrar Þorkels sál. voru Jón Sig- urfisson ('kallafiur Brúnar Jón) og Gufirún Sigurfiardóttir kona hans, sem lengi bjuggu á Brún í Svartár- dal í Húnavatnssýslu. Þorkell sál. liffii mest æfi sinnar í Skagafirfii, uns hann fluttist vestur um haf árifi 1900 ásamt konu sinni Maríu Stefáns- dóttur, sem dáin er fyrir sjö árum. Þorkell sál. var vel greindur mafi- ur og vel látinn af öllum sem þektu hann. Hann var ætífi glafiur og skemtinn í vifiræfium við hvern sem var og kunni oft frá mörgú frófilegu afi segja, því hann var þaullesinn og minnugur vel. Þorkells sál. er sárt saknafi af börnum hans sem lifa hann hér á ströndinni ásamt fjölda kunningja bæfii vestan hafs og austan. Binn af vinum hins látna. Every 10 ' Packet of x WILSON’S FLY PADS WILL KILL MQRE FLIES THAN \ $8°-°worth of any v STICKY FLY CATCHEP Ilretn í nieðferð. Seld í livcrrl lyfjaliúð og t matvörubúCum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.