Lögberg - 26.07.1917, Síða 8

Lögberg - 26.07.1917, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGIN'N 26. JúLí 1917 Or bœnum og grend. Mikið um dýrðir þegar Stephan G. Stephansson kom heim. ÞjóöhátíS 17. júni og skáldinu ekið um Austur- völl á norsku víkingaskipi. Hannes Hafstein og Stephan G. gerðir heið- ursfélagar Bókmentafélagsins. Árni Þórarinsson frá Austur Sel- kirk kom til bæjarinns á föstudaginr. að leita sér lækninga hjá dr. Brand- son. Hefir hann veriS veikur all- lengi, lá hann í 16 vikur í vetur og er lasinn enn. Guðsþjónustnr 29. júlí í prestakalli séra Carls J. Olsonar.—I kirkju Árnes safnaðar kl. 11 f. h. í kirkju Gimli safn. (á. ís- lenzku) kl. 3 e. h. 1 kirkju Gimli safn. (á ensku) kl. 7.30 e. h. — Allir boðnir og velkomnir! Dánarfregn. Þann 12. þessa mánaðar lézt á heimili fósturforeldra sinna—Lóni, rétt fyrir norðan Gimli-bæ—Martha Ólína Sveinsson, ung stúlka, aðeins 18 ára að aldri og sérstaklega vel gefin að öllu leyti. Martha sáluga var dóttir Ingimundar Þiðríkssonar og Sigurlaugar Kristmundardóttur konu hans, en gjörðist kjördóttir hjónanna á Lóni, Gísla Sveinssonar og Margrétar Brynjólfsdóttur þegar hún var ungbarn á öðru ári og var hún alin upp sem dóttir þeirra að öllu leyti. Þjóðflokkurinn bíður mikið tjón þegar hann missir ungt fólk eins og Mörthu sálugu. Er hún mikið syrgð ekki einungis af nánustu ástvinum heldur af mannfélaginu sem heild. Hún var hugljúfi allra sem þektu hana og eftirlætisbarn á heimilinu þar sem hún ólst upp. Hún var jarðsungin af séra B. B. Jónssyni þann 14. þ. m. að v'iðstödd- um fjölda fólks. Aðstandendur hennar bið^ja að tjá fyrir sína hönd innilegasta þakklæti sitt til þeirra sem lögðu blómsveiga á líkkistu hennar eða sýndu hluttekn- ingu sína á einhvern annan hátt. Blessuð sé minning þessarar hrein- hjörtuðu, fögru og vel gefnu stúlku! Þau hjón S. K. Hall og kona hans fara vestur til Wynyard og halda þar söngsamkomur mánudaginn 23 þ. m. Þau syngja þar ýms uppáhalds kvæði íslendinga og mun marga fýsa að heyra þau. Mrs. Hall er öllum kunn fyrir sína frábæru sönghæfileika. Þau hafa ferðast um allar aðrar ís- lenzkar bygðir nýlega og láta mikið af góðum v'iðtökum og aðsókn. Sum- staðar var með þeim Páll Bardal yngri, einn hinna allra efnilegustu ungra söhgmanna vor á meðal nú. Þá var og með þeim á sumum sam- komunum Conráð Dalmann; er hann eini Islendingurinn hér sem leikur a það hljóðfæri er “Violincelle” nefn- ist og þykir hann þar svo fær að eftir honum er sókst meðal hérlendra manna í fínustu samkvæmi. Söngfólkið var í sjöunda himni yfir því hversu vel hefði verið sótt; svo að segja húsfyllir öll kveldin, jafnvel þar sem vegir voru hálfófærir. Gjörðabók kirkjufélagsins 1917 er nú kom- in út og send til allra sem hafa pantað hana- — Einnig fæst hún á skrifstofu Lögbergs og kostar 15 cent. Til kvenfélagsins "Vonin” að Markerville, Alta, Canada. Eg vil hér með flytja mitt hjartans mál, með alvarlegu hjartans þakklæti fyrir þá kærleiksríku hjartans hlut- tekningu, sem þér sýnduð mér, að öllu leyti ykkur óþektri. Eg hugsa ekki til að geta launað í sama, en trúið mér að Guð heyrir bænir, sem fluttar éru af þreyttu hjarta í klökku brjósti, og sá sem rikulega sáir mun ríkulega uppskera. Guð blessi og stjórni öll um ykkar fyrirtækjum sér til dýrðar og ykkur öllum til blessunar. Ykkar óþekt hjartans vina. Lula Beck. KENNARA vantar fyrir Laufás S.D. No. 1211 fyrir 7 mánuði, byrjar 17. sept., uppihald tvo mánuði, frá 15. des. Kennarinn verður að hafa 2. eða 3. kennaraleyfi. Tilboðum sem tiltaki kaup óskað eftir ásamt menta- stigi og æfingu veiti eg móttöku til 10. ágúst næstkomandi. B. Johannson. Geysir, Man. TilAlmennings. Hér með leyfi eg mér að til- kynna heiðruðum samlöndum mínum i Nýja íslandi, að eg hefi sett upp útibú í Riverton írá úr og gullstáss verzlun minni í Selkirk. Benson og Magnús- son í Riverton taka á móti öllum aðgerðum þar á staðnum, og ann- ast, fyrir mína hönd, öll viðskifti er snerta útibúið. Eg vænti þess að landar mínir láti mig njóta hins sama trausts þar sem annarsstaðar. Virðingarfylst. R. Halldorsson ISLENDINGADAGUR verður haldinn í RIVERTON, FIMTUDAGINN ANNAN ÁGÚST Skemtiskrá: MINNI ÍSLANDS....................................... Ræða—Séra Rögnv. Pétursson. Kvæði—G. J. Guttormsson. MINNI CANADA..............•......................... Ræða—Bjami Marteinsson. MINNI BRETAVELDIS................................... Ræða—S. Thorvaldson. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA...............'............. Ræða—Séra Jóhann Bjamason. Knattleikur, aflraun á kaðli, hlaup og stökk. Allskonar íþróttir. DANS að kveldinu í Riverton Hall. fþróttir byrja kl. 10 f.h. Ræðuhöld kl. 3 e.h Riverton hljóðfæraflokkurinn spilar allan daginn. Sérstök verðlaun fyrir knattleik $25. öll verðlaun fyrir íþróttir verða borguð í peningum. Ný-fslendingar! sækið þessa hátíð. pað er betur til hennar búið en nokkm sinni áður. Forstöðunefndin. Islendin£ada£uriim WYN YARD, Saskatchewan 2. Agust 1917 par verður gleðskapur mikill og margt skemtana, svo sem: Ræður, Söngur, Glímur, Stökk og Hlaup og fleiri íþróttir, og ef vel lætur organ troðin, bumbur barð- ar, saltara-söngur og cymbol slegin. — Verðlaun verða út- hlutuð þeim er fræknastir reynast í íþróttum Meðal ræðumanna verða: Ritstj. GUNNAR BJÖRNSSON, Minneota. BJÖRN HJÁLMARSON, B.A. Herra S. K. HALL, frá Winnipeg, stjómar söngflokknum. Bifreiðar verða til staðar við jámbrautarstöðina er lestin kemur að austan, og verða þeir er þess óska fluttir til hátíðasvæðisins ókeypis. íslendingar! Komið sem flestir og hjálpið til að gjöra gleðimótið sem veglegast; með því sýnið þið íslenzku þjóð- emi ræktarsemi. NEFNDIN. Islendingadagurínn á Gimli, 2. Ágúst 1917 PROGRAM: Ávarp forseta................Bergþór Thordarson Karlakór.................................... Ræða—Minni íslands.................W. H. Paulson Einsöngur .. .!....................Gísli Jónsson Kvæði—Minni íslands...........Dr. S. E. Bjömson Karlakór.................................... Ræða—Minni Kanada.............Dr. Jón Stefánson Einsöngur..........................Gísli Jónsson Kvæði—Minni Kanada...........Einar P. Jónsson Karlakór.................................... Ræða—Minni Nýja íslands...Séra A. E. Kristjánsson Einsöngur..........................Gísli Jónsson Kvæði—Minni Nýja íslands....Gutt. J. Guttormsson Einnig verða góð verðla'un fyrir allskonar íþróttir, þar á meðal bikar fyrir sund, skjöldur fyrir íslenzka glímu og bikar fyrir flesta vinninga. Svo verður líka bikar fyrir aflraun á kaðli milli giftra manna og ógiftra. Bamasýning, fyrstu verðlaun fimm doll., gullprjón fyrir hvert, stúlku og dreng innan 12 mánaða; gefinn af Dr. Morden, tannlækni að 4821/2 Main St., Winnipeg. Dans að kveldinu.—Verðlauna-vals. ÍSLENDINGAR FJÖLMENNIÐ! R JOMI SŒTUR 0G SOR KEÍPTIIR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. SJÓDIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electríc Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 SUMAR-FERÐALAG YÐAR ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN VESTUR AD HAFI Sérstakar sumarferðir til VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER, SEATTLE, PORTLAND, SAN FRANCISCO, LOS ANGELES, SAN DIEGO Til sölu frá 15. júnl til 30. september. G6Ö til afturkomu til 31. okt. Leyft aS standa viö á leitSinni. Sérstakar ferölr Jasper Park og Mt. Robson 15. maí til 30. september. C A N A D A Sérstakar feröir North Pacific Coast Points 25.. 27., og 30. Júní; 1. og 6. júlí. Til AUSTUR Prarn og tál baka 60 daga. — Sumarferðir. Feröir frá 1. Júnl U1 30. September. Lestir lýstar meÖ rafmagni — ásamt meö útsjðnarvögnum þegar fariö er I gegn um fjöllin og frá Winnipeg til Toronto. Svefnvagnar og feröamanna vagnar. Bók sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. farbréfa- sala, eöa hjá R. Greelman, G.P.A. W. Stapleton, D.P.A. J. Madill, D.P.A. Winnipeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION 6USINESS COLLEGE 352 '/z Portage Ave.—Eatons megrin Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur bvottur 'er járndreg- inn._AnnaÖ er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þe»» að þvo þaö sem þarf*frá heim- ilinu. Tals. Garry 40 Rumford Laundry William Avenue Garage Allskonar aðgerðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verkiyðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR The Manitoba Farm Loans Association borgar 4% Hvort sem þú hefir peningaþína á vöxtum einn daga effa beilt ár. Og bjóða þessutan 5% ”FOOD“ BONDS í stærri og smærri upphæðum og eins lengi og hverjum einum hentar. Er undir ábyrgð MANIT0BA FYLKIS Skri.ið eftir bækling sem gefur nákvæmar upplýsingar The Manitoba Farm Loans Association Skrifstofa: Scott Block, 274 Main Street, Winnipeg R. D. EVANS [ sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Þejr sem færa oss þessa auglýsing fá hjá oss beztu kjörkaup á myndarömmum. 125 fer- hyrnings þml. fyrir OC-, aðeins......... Reynið oss, vér gerum vandað verk Stækkum myndir þó gamlar séu. 359 Notre Dame Ave. Bújörð til Sölu hálfa aðra mílu frá Riverton, Man. Byggingar allar eru í góðu lagi. Timburhús og úthýsi. Þetta íœstmeð lág verði og góðum kjörum, Sá sem kaupir landið getur líka fengið með mjög vægu verði öll jarðyrkjuverkfæri og gripi sem nú eru á landinu. Lysthafendur snúi sér til The Vopni-Sigurðsson, Ltd., Riverton, Man. ATHUGID! Smáaiiglýsingar í blaðtð verða alls ekki teknar franivegis nema |>ví aðcins að borgun fylgi. Verð cr 35 cent fyrir hvern þiunlung dálksiengdar í hvert skiftl. Engln auglýsing tekin fyrir mlnna en 25 ccnts í hvert skifti sem hún birtist. Bréfum með smáauglýsingum, scm borgun fylgir eklci verður nils elcki sint. Andlátsfregnir eru birtar án end- urgjalds undir eins og þær berast hlaðinu, en lefimlnningar og erfl- ljóð verða ails ekki birt nema borg- un fylgi með, sem svarar 15 cent- um fyrfr livem þumlung dálks- lengdar. SONG RECITAL, by Mrs. S. K. HALL, Soprano Assisted by Mr, S. K. HALL, Pianist Elfros Laugard. 28. Júlí Leslie Mánudag 30. Júlí Aðgangur fyrir fullorðna 75c Börn 35c. VINNUKONA óskast nú þegar. Listhafendur snúi sér til Mrs. H. Halldórsson, 275 Aubery St. Gott heimili og gott kaup*í boöi. Svo hljóðandi hraðskeyti kom frá hr. Árna Eggertssyni á laugardaginn var: ‘‘Legg af staS á sunnudag. — Settur verzlunarerindreki stjórnar- innar á fslandi i Ameríku. Bifreiö til sölu, “1914 Cole”, lítið brúkuð og í ágætu standi, lítur út sem ný; verður seld nú þegar með lágu verSi. “Selfstarter” og rafljós. G. Th. Gíslason. 961 Garfield St. Marta Sveinsson, kjördóttir þeirra hjóna Gísla Sveinssonar á Lóni viS Gimli og konu hans er nýlega látin. ) Nú eru aSeins fáein hænufet eftir til fslendingadagsins. Þess vegna er nauSsynlegt aS gleyma ekki sokka- samkepninni. Allar konur, sem kejipa ætla um vcrSlaunin, verSa aS senda sokkana til hr. SigurSar Björnssonar aS 679 Beverley St. hér í borginni. Sokkarnir verSa vand- lega tölumerktir. Skyldi svo bera undir aS sokkarnir séu ákveSnir til eignar vissum herrnanni, verSur vand- lega séS um aS þeir komist í réttar hendur. VerSlaunin eru þessi: $7, $5, og $3. — LátiS þetta aldrei úr minni ganga. C. H. NILS0N KVENNA- og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Ave. f öSrum dyrum frá Main St. Wianipeg, . Man. Tals. Garry. 117 Alt eySist, sem af er tekiS, og svo er meS legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notaS þetta tækifæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið slSasta, er. þið spariS mikiS meS því aS nota þaS. Eitt er víst, aS þaS getur orSið nokkur tími þangað til aS þiS getið kevpt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Næsta sunnudag prédikar séra Jónas SigurSsson ffrá Seattle, Wash.J, í Skjaldborg að kveldinu kl. 7. Gjafir til Betei. Frá íslendingum í Graftor, N.-Dak. SafnaS af Mrs. O. M. Cain. Ingunn Benedictson...........$1.00 Sigurlaug Benedictson........ 1.00 Anna Alexander............... 1.00 Þorbjörg Oddson .. .............50 Willie Hall.....................50 Sigurbjörg Anderson ...... .50 GuSjón Arman .. 1.00 Sigríður Arnian.............. 1.00 Einar Asmundson.................50 Mr. og Mrs. Jónas Asmundson 1.00 Ónefnditr.......................50 Mrs. F. Carroll.................50 Pál'tna Thompson................50 Ella Thontpson..................50 Skúlína Severson.......... . . .50 P. M. Howardson.............. 1.00 Thora Howardson ................50 Sarah Howardson.................50 Elis Eastman....................50 Samtals .... $13.00 Frá kvenfélaginu “Vijinn” aS Mozart, Sask..............$16.50 MeS innilegu þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. G0FINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 EUioe Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meö og viröa brúkaöa htis- muni, eldstðr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum 4 öliu sem er nokkurs viröl. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlö á reiöum höndum: Getum út- vegaö hvaða tegtwd sem þér þarfnist. Aðgerðir og “Vnlcanlzing” sér- stakur gatimnr gefinn. Battery aögerðir og bifreiöar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. ATJTO TIRE VTJLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nðtt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Hetm. Tais.: Garry 294» G. L. Stephenson Plumber J Allskonar rafmagnsáhöid, svo sem straujárna víra, allar tegundir af glösnm og aflvaka (batteris). VINNUSTDFA: 010 NOME STREET YEDECO eyðileggur öll kvikindi, selt á SOc. l.OO, 1.50, 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD 15c, 25cog óOckanna Góður árangur ábyrgstur Vennin Destroyiig & Chemical Co. 636 Ingersol St. Tais. Sherbr. 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg BrúkuS föt keypt og seld eSa þeim skift. Talsími G. 2355 GeriS vo vel aS nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yÖar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing HUDIR, LODSKINN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar »kinn Gerir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöSrunni. KomiS og sjáið viSurkenningar frá samborgurum yðar. Selt i öllum lyfjabúSum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar iimi ryrir fatiaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. n. Talstmi: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WTNNIPEG. VÉR KACPUM OG SELJUM, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaðar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. Sepdiö eftir verðlista. Manitoba Photo Supply Co., Ltd. 336 Smith St., Winnípeg, Man. KENNARA vantar viS Kjarna skóla nr. 647, sem hefir “Second Class Prof. Certificate”, fyrir 9 mánuSi Kenslutímabi! frá 1. sept. 1917 til 31. maí 1918. — TilboSum, sem tiltaka kaup sem óskað er eftir verður veitt móttaka af undirrituðum til 8. ágúst 1917. S. Arason, Sec.-Treas. Húsavík, Man. “Auglýsing” Kennara vantar viS Odda skóla nr. 1830, frá 20. ágúst til 20. desember 1917; frambjóðendur tiltaki mentastig sitt og kaup. TilboSum veitt móttaka til 5. ágúst 1917. Thor Stcphánson, Sec.-Treas. 1 Winnipegosis, Man. KENNARA VANTAR fyrir Pig Point S. D. í tíu mánuSi. VerSur aS hafa “Second Class Cer- tificate”. Tilhoðum er tiltaki kaup og mentastig veitir undirritaður mót- töku til 20. ágúst. H. Hannesson, Sec.-Treas. Wild Oak, Man. I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.