Lögberg - 26.07.1917, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.07.1917, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGLNN 26. JúLí 1917 o Eimskipafélag Islands Sérlega • ánægjulegar hljóta þær fregnir a8 vera öllum hluthöfum Eimskipafélagsins og öörum sönnum velunnendum þess, sem blaðiS ísa- fold, dags. 23. júní s.l., flytur lesend- um sínum um hag þess, eins og hann var opinberaSur á aSalfundi félags- ins í Reykjavík 22. júni síSastliSinn. Skýrslu yfir starfrækslu og efnahag félagsins hefir og hr. Árni Eggerts- son sent hingaS vestur. í fáum dráttum má segja, aS skýrslan sýni hreinan ágóSa af starf- semi félagsins á árinu 1916 aS vera 331,483 krónur og 58 aura, en þaS jafngildir rúmlega 40 pcr cent af upp- borguðum zaxtaþiggjandi höfuðstól fclagsins. — 1 vara og endurnýjunar sjóðinn var samþykt að leggja nálega 103 þúsund krónur, og aS borga 7% á uppborguSum vaxtaþiggjandi höf- uSstól félagsins, sem talinn er aS vera 824,101 krónur og 53 aurar. Eignir félagsins umfram allar skuldir teljast 681,349 kr. og 36 aurar. GróSi af starfsemi skipsins- “Gull- foss” varS, 168.247 kr. 98 au. GróSi af starfsemi skipsins “GoSafoss” varS 165,398 kr. 38 au. Fundurinn ákvaS, aS hœkka stofn- fé félagsins upp í 3 miljón krónur. — Leyft aS selja 25 þúsund krónu hluta- bréf meSal Vestur-íslendinga um fram þær 200,000 krónur, sem þegar hafa veriS seldar og fullborgaSar. John J. Bildfell kosinn í stjórnar- nefnd félagsins fyrir hönd Vestur- íslendinga meS 9264 atkvæSun^ Allar eignir félagsins taldar aS vera 2,398,185 kr. 52 au. Allar skuldir félagsins, þar í taliS alt borgaS hlutafé, 1,716,836 kr. 16 aurar. Stjórnarnefnd félagsinS veitti leyfi til þess aS kaupa 1 eSa 2 millilanda- skip, auk strandferSaskipa þeirra, sem áSur var ákveSiS aS kaupa. Þetta eru í fám orSum aSal drætt- irnir. sem sýna ástand Eimskipafé- lagsins eins og þaS er viS siSustu ára- mót, og virSast þeir benda til þess, aS hluthafar allir mega hrósa happi yfir fortiSar velgengni og framtíSar útliti þess. Til skýringar þeim, sem dýpra vilja hnýsast inn i yfirlitsreikninga félags- ins, birtist hér svolátandi tillaga frá félagsstjórninni um skifting arSsins: ‘,Til ráSstöfunar upphæS þeirri. sem ræSir um í gjaldliS IV. á aSal reikningi: 1. Mismunur á vátrygging- arupphæS e. s. “GoSa- kr. au. fóss”...................... 349,865.78 2. ArSi af rekstri fél. 1916 331,483.58 Samtals kr. 681,349.36 AS frádregnum þeim .... 503,162.56 sem fél.stjórnin, samkv. 22. gr. fél.lag. hefir á- kveSiS aS verja til frá- dráttar á bókuSu eignav'. félagsins.................. 178,186.80 Skal skift þannig: 1.1 endurnýj. og varasjóS leggist ................ 102,990.60 2. Stjórnend. fél. sé greitt í ómakslaun alls......... 4,500.00 3. EndurskoS. greiSist í ó- makslaun alls ........... 1,000.00 4. Hluthöfum fél. greiSist í arS 7% af hlutafé þvi, kr. 824,101.53, sem rétt hefir til arSs.......... 57,687.11 5. ÚtgerSarstjóra greiSist sem ágóSa þóknun . . . 2,000.00 6. Til stofnunar eftirlauna sjóSs Eimskipafélagsins leggist................. 10.00p.00 Kr. 178,166.80 Til skýringar skal þess getiS, aS þær 349,865 kr. 78 au., sem talinn er mismunur á vátrvggingar upphæð e.s. “GoSafoss”, er sú ábyrgSar fjárupp- hæS, sem félaginu var greidd umfram þaS sem skipiS meS áhöldum þess kostaSi félagiS, og er þvi félaginu hreinn gróSi þessi fjárupphæS lögS viS starfshagnaS félagsins á árinu, gerir þvi sannan gróSa þess 681,349.15 krkr. 36 au.; af þessari upphæS hefir svo félagsstjórnin lagt i varasjóS 503,162 kr. 56 au. og aS auk 102,990 kr. 69 au., eSa alls 606 þús. krónur. Þessi ánægjulegi starfshagnaSur ’nlýtur aS hafa þau áhrif aS auka verS hluta í Eimskipafélaginu. B. L. B. Eimskipafélag íslands. Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og framkvæmdir fl. starfsárinu 1916 og starfstilhögunina & Vfirstandandi ári. Stjórn Stjórn sú, sem kosin var á félagsins aSalfundi 23. júní f. á. skift meS sér störfum sem hér segir: FormaiSur: Sveinn Björnsson. Varaform.: Halldór Daníelsson. Ritari: Jón porláksson. Gjaidkeri: Eggert Claessen. Hefir sú skifting haldist slSan. Starfræksla árið 1916. 1 skýrslu félagsstjórnarinnar til að- alfundar 1916 er nokkuð vikiS aC framkvæmdum félagsins fyrri hluta ársins 1916 og þykir óþarft a8 endur- taka þaS nú nema að því er vera kann nauösynlegt að einhverju leyti sam- hengis vegna. pegar aSalfundur var haldinn 1 júnímánuSi 1916 var félagið komiö I fulla starfrækslu, bætSi skip félagsins höföu þá verið í förum h. u. b. eitt ár og búiö að leggja áætlun fyrir starfrækslu félagsins það ár með llku sniði og fyrsta árið. Síðastliðið starfsár var ófriðarár alt árið, og stendur ófriðurinn enn svo sem kunnugt er. Af því hafa störf félagsins auðvitað verið háð ýmsum kringumstæðum sem ófyrirsjáanlegar eru og óumflýjanlegar vegna hernað- arástandsins. Ferðir. I>ó var hægt að láta skipin skipanna sigla leiðir þær er áformað hafði verið. Skipin héldu uppi ferðum milli íslands, Leith o,f Kaupmannahafnar, með siglingum hér við land til uppbóta strandferðum samkvæmt samningi við landsstjórn- ina. Auk þess fóru bæði skipin eina ferð til Amerlku á síðastliðnu hausti. Auðvitað tókst ekki að halda áætlun að öllu leyti. Erfiðleikarnir á því, 0- friðarins vegna, munu öllum augljós- ir og sameiginlegir fyrir öll skip, sem I áætlunarferðum sigldu, svo eigi þarf það frekari úrlausnar við. l'eningu- Peningaárangur af sigling- árang'ur. um félagsins má teljast viðunanlegur þar sem rekst- urshagnaðurinn á árinu hefir orðið kr. 331,483.58. Hefði orðið þó nokkuö mikið meiri, ef eigi hefði hent félagið það hörmulega slys þegar einn mánuð lifði ársins að missa Goðaðfoss. I'lutninssttjcild Félagsstjórnin hefir árið 1916. fylgt þeirri stefnu er hún tók upp I fyrstu og síðasti aðalfundur aðhyltist, að hækka eigi flutningsgjöldin nema ríf- iega það sem útgjaldahækkun á rekstri félagsins nemur. en sjálfsagt hefii' stjórnin talið að fara þann veg, að örðugt^ væri um góðan hagnað. j? .'I lað er félaginu auðvitað skilyrði. að vera trygt efnalega. Félagsstjórnin hyggur. að með þess- ari stefnu hafi félagið ðtt þátt I að iial la fiutningsgjöldum hér til lands- íns 5 firleitt I skaplegu horfi árið 1916. Strandferðir. það hafði komið I ijós, að félaginu var ókleyft að fullnægja kröfum landsmanna til strandferða með þe'im tveim sklpum einum, sem það hafði yfir að ráða, jafnframt millilandaferðum, enda sklp- in altoí stór og dýr til Þess að hafa þau I slíkum ferðum. þess vegna tjáði félagsstjórnin landsstjórninni á slðastliðnu hausti, að það gæti eigl haldið áfram þeim ferðum annað ár- ið til og gerði þá uppástungu til lands- stjórnarinnar að hún reyndi að afla sér sérstaks skips til strandferða hér við land meðan ástand það. sem nú er, héldist. Var málið lagt fyrir auka- þingið á síðastliðnum vetri og félst það, svo sem kunnugt er, á þessa uppá- stungu. Hlutafjár- Síðasti aðalfundur heim- aukning'. ilaði félagsstjórninnl að hækka hlutaféð upp I tvær miljónir króna. Var ætlast til þess að hlutafjáraukningunni væri varið til þess að bæta 1 til 2 skipum við skipastói félags'ins, ef ástæður á skipamarkaðinum leyfðu. Ákvað stjórnin síðan að nota heimildina til hlutafjáraukningarinnar og hélt jafn- framt spurnum fyrir um hentug skip fyrir félagið, ný . eða nýleg. — í byrjun septembermánaðar innborgað- ist að fullu hingað það, sem eftir stóð af lofuðu hlutafé Vestur-fslendinga. Ýnisar ráðstafanir í samræmi við á- á rekstursárinu. lyktun síðasta að- alfundar voru út- gerðarstjóra greiddar 2,000 kr. I við- urkenningarskyni fyrir vel unnið starf fyrir félagið. Félagið hefir talið sér skylt að greiða lágt launuðum starfsmönnum sínum dýrtíðaruppbót. Stjórnin taldi nauðsynlegt að tryggja félaginu lóð á góðum stað við höfnina. Var þvl þegar á slðasta háusti sótt til bæjarstjórnarinnar um sllka lóð. En þvl máli er þó eigi ráðið til lykta enn. Goðafoss- 3. des. f. á. barst oss sú strandið. harmfregn að Goðafoss væri strandaður við Straumnes norður við fsafjarðardjúp. Útgerðarstjóri lagði þegar af stað vestur að strandstaðnum með björg- unarskipinu “Geir”, Voru þannig svo fljótt sem þvl varð við komið gerðar Þær tilraunir til að bjarga skiplnu sem hægt var að gera. þvl miður brugð- ust vonir um að ná þvl út, og “Geir’* kom aftur við svo búið eftir að hafa bjargað út skipinu þvl, sem hægt var lauslegu. Voru nú hafðar góðar gæt- ur á flakinu. Umboðsmaður vátryggj- enda skipsins fór vestur I janúarmán-, uði að skoða-flakið. Var síðan I sam- ráði við hann gerð tilraun slmleiðis að fá hingað stærra björgunarskip en “Geir” honum til hjálpar með beztu áhöldum, sem kostur er á. Meðan á þeim undirbúningi stóð, breyttist að- staðan á strandstaðnum svo að skemd- irnar á skipinu jukust svo, að þelr sem sérþekkingu höfðu, töidu ókleyft að bjarga skipinu. þegar svo var kom- ið, sá félagsstjórnin ekki annað fært, en afsala úr hendi féiagsins rétti yfir flakinu og krefjast greiðslu vátrygg- ingarupphæðarinnar. Skipið var vá- trygt fyrir 900 þús. kr. og er sú upp- hæð nú að fullu greidd félaginu. Sjóferðapróf voru haldin útaf strandinn hér I Reykjavlk 13. des. f.á. Hafa þau verið birt I blöðum og eru almenningi kunn. Nokkrar tölur. Flutningsgjöld og far- gjöld með báðum skipunum hafa numið samtals kr. 915,935.33. Vátryggingargjöld hafa orðið kr. 175,691.24. | Kolaeyðsla kr. 139,987.29. í kaup og verkalaun, auk skrif- stofukostnaðar I Reykjavlk og Khöfn, hafa verið greiddar kr. 175,300.82. Félagsstjórnin hefir slðan á aðal- fundi 1916 átt 53 fundi með sér. Frainkva'nulir á þrsau ári. Keypt nýtt þegar það kom á daginn skip. að “Goðafóss” yrði ekki bjargað, lét stjórnin vera sitt fyrsta verk að athuga hvernig strandið yrði fylt. A stjórnarfundi 14. des. f. á. var samþykt að kaupa skip I stað Goðafoss. Var þegar leit- að tilboða I skip stmleiðis og útfarar- stjóra falið að fara utan til skipa- kaupa. Lauk þvl svo að félagið festi kaup á skipinu “Profit”. Er félagið tðk við skipinu I Khöfn 10. febrúar þ. á. fékk það nafnið “Lagarfoss”. Kaup- verð þess var 1,277,500 krónur; breyt- ingar á þvl og viðgerðir, sem útgerðar- stjóri taldi nauðsynlegar, kostuðu um 84,000 krónur. Stendur skipið félag- inu þvl I hér um bil 1,360,000 krónum. það er nú I Amerlku á 2. ferð sinni. fór fyrstu ferðina hingað frá Kaup- mannahöfn. Að dómi þéirra sem skoð- uðu skipið áður en það var keypt og skipasmlðastöðvarinnar Flydedokken I Khöfn, sem annaðist breytinguna á þvl og þeirri reynslu sem þegar er fengin, er skipið mjög gott og hentugt fyrir félagið eftir þvl, sem um var að ræða. llaiikalán. Afráðið var að kaupa Lagarfoss og kaupin fest á skipinu áður en félagið hafði afsal- að sér eignarréttindum á Goðafoss- flakinu, átti þvl enn eigi kröfu á vá- tryggingarupphæð “Goðafoss". þetta gat þvl aðeins orðið að bankarnir hér veittu félaginu þá peningaaðstoð sem til þess þurfti. Lánuðu þeir félaglnu til bráðabirgða 600 þúsund krónur. sinn •helminginn hvor bankanna; eru þau lán nú endurgreidd plðan vátrygg- ingarupphæð Goðafoss greiddist. þau skilyrði voru I samningi þeim, sem gerður var við hollenzka bank- ann er lánið var teklð til smlða á Gull- fossi og Goðafossi, að ef skipin fær- ust, annað eða bæði, væri bankanum heimilt að segja upp öllu láninu. Ti, þess að vera við sllku búin, sneri fé- iagsstjðrnin sér til bankanna hér með tilmælum um að þeir veittu félaginu annað lán Jafnskjótt, er hollenzka lán inu yrði sagt upp, og fékk stjórnin vll- yrði fyrir sllku láni, ef svo færi. Jafnframt var leitað til alþingis, sem þá sat á aukafundi, um lagabreytingu sem þurfti út af sllkri breytingu á skipaveðláninu, ef yrði, og fékst hún. Samtlmis var leitað samninga við hollenzka bankann um að lánið mætti standa óhaggað þannig, að veð I Lag- arfossi kæmi í stað veðsins I Goðafossi. Tókust þeir samningar þannig, að lánið stendur óhreyft I hollenzka bankan- um með nokkru betri kjörum en sllk lán eru fáanleg hér á landi. Stjórnin finnur enn sem fyr ástæðu til þess að tjá bönkunum þakkir fyrir greiðvikni þeirraog velviija við félagið. að hafði verið — að bjóða út hlutafé það sem enn vantaði á 2 milj. króna og ennfremur, áð framangreind 240 þúsund krónur skyldu, frá 1. janúar 1917 að telja, takast upp I reglulega hlutafjárfúlgu með rétti til hlutafjár- arðs af hagnaði félagsins eftir 1. janú- ar 1917. I>ó var þeim er Það kusu heldur, ger kostur á því að láta féð standa 1 félaginu með sparisjóðs- vöxtum samkvæmt framangreindum ákvæðum. pað kaus enginn. Svo vel hafa landsmenn tekið I hiutaútboðið frá þvl 1 vetur, að á hálfu ári hefir safnast um 430 þúsund krón- ur, og er það von stjórnarinanr, að ekki llði á löngu áður en það, sem vantar kemur. Vér teljum hag fé- legsins, sem sjá má af reikningum þess, nú svo góðan þrátt fyrir óhöppin. að þeir, sem fé eiga handbært sjái hag sinn I þvl að leggja það I félagið, og áhættan ekki mikil nú orðið. Aukaþingið og Er aukaþingið kom saman I vetur tók það til meðferðar samgöngumálin. Sam- samgöngumálanefnda skipakaup lnmlssjóðs. kvæmt ósk unilan kvöð m.m. var keyptur, hvíldi á honum sú kvöð að flytja farm frá Danmörku til Bret- lands áður en hann byrjaði siglingar hingað. Með milligiingu landsstjórn- arinnar og brezka ræðismannsins hér fékst skipið losað undan þessari skuld- bindingu. Svo nú geta bæði skipin haldið uppi sigiingum milli fslands og Ameríku, utan við .svæði það, sem hætta stafar af kafbátum. Landsstjórnin var mjög greið við félagsstjórnina 1 málum þessum og gerði alt sem félagsstjórnin fór fram á og fært þðtti til að greiða fram úr þeim. Viijum vér I þessu sambandi tjá þingi og stjórn þakkir fyrir stöðuga og óbreytta velvild við félagið. Meðan skipin láu I Kaupmannaliöfn fengu þau bæði góða aðgerð og breyt- ingarnar voru þá gerðar á Lagarfossi. Flutiilngsgjalda- Um nýárið hækkaði liækkun. Sameinaða fél. farm- gjöld og fargjöld á skipum slnum I siglingpim til landsins og frá þvl, að talsverðum mun. Fé- lagsstjórnin taldi rétt að gera hið Nýtt liluta- Hjutaútboð það sem gert útboð. vár 4. september 1915 var gert tll þess að bæta þriðja skipinu við skipastól félagsins. I>egar Goðafoss strandaði höfðu menn keypt hluti I félaginu samkvæmt þvl fyrir h. u. b. 240 þúsund krónur. Samkvæmt útboðsskilmálum skyldi fé þessu haldið út af fyrir sig og félagið greiða hlutakaupendum sparisjóðs- vexti af framlögum þeirra, en þau ekki taka þátt I venjulegum hlutafjár- arði fvr en að þvl kæmi að þriðja skip- íð yrði fengið. Nú ákvað félagsstjðrn- in — til þess að hafa nægilegt fé fyrir hendi til að kaupa skip I stað Goðafoss og til þess að búa sig jafnframt undir það að fá þriðja skipið, eins og áforu- þingsins át.ti útgerðarstjóri og fulltrúi ar félagsstjórnarinnar samræður við nefndirnar um mál þessi. Voru þau rædd með kringumstæðunum eins og þær voru vegna ófriðarástands'ins fyr- ir augum, hver ráð væru fyrir lands- sjóð tii þess að bæta úr samgönguþörf þeirri, er nú væri. Eins og kunnugt er urðu þau málalok I þinginu, að landsstjórninni var heimilað að kaupa fyrir landssjóðs hönd éitt strandferða- skip og skip til millilandaferða, eitt eða fleiri. — Var gert ráð fyrir þvl, að Eimskipafélaginu yrði falin út- gerðarstjórn þessara skipa og jafn- framt að landssjóður ræki útgerð þessa að eins til bráðabirgða af nauð- synjarástæðum, en stefna þingsins væri óbreytt um það, að samgöngur á sjó bæri að auka með þvi að efla Eimskipafélagið. Ennfremur gerðu samgöngunefndirnar ráð fyrir þvi, að útgerðarstjóra félagsins væri falið að annast skipakaupin fyrir landsstjórn- ina. Samkvæmt þessu hefir landsstjórnin nú keypt skipið Themis (áður Sterling) til strandferða og skipið Villemoes til millilandaferða, bæði .fyrir miliigöngu' útgerðarstjóra vors. En samningar standa nú yíir við landsstjórónina um að Eimskipafélagið hafi á hendi út- gerðarstjðrn beggja skipanna. Siglinga- Frá febrúarbyrjun þessa tepjm. árs lýstu pjóðverjar Norð- ursjóinn og mikið svæði af Atlanzhafinu, kringum Stóra-Bret- land hættusvæði. þannig, að öll skip, sem inn á svæði þetta kæmu, mættu eiga á hættu að vera skottn I kaf fyrirvaralaust. Um það leyti voru bæði skip Eimskipafélagsins stödd I Danmörku; Gullfoss lá-1 Kaupmanna- höfn, en við Lagarfossi átti að taka þar 10. febrúar. Félagið var skuld- bundið til Þess að láta skip sln koma við I brezkri höfn á leiðum milli Dan- merkur og Islands og gat auðvitað ekki rofið þá skuldbindingu. Hins- vegar var ófáanleg vátrygglng á skip unum, ef þau kæmu við I brezkri höfn og skipverjar eigi fáanlegir til að fara þá leið. Auk þess hefði félagsstjórnin ekki talið fært að leggja skipin I veru- lega hættu, þótt hvorttveggja hefði fengist, vátrygging, og ferðafýsi skip- verja: eigi talið verjandi að tefla mjiig I tvlsýni þessari litlu skipaeign félags- ins. Skipin losna. Var þegar hafist handa að reyna að fá brezku stjörnina til þess að losa skipin undan skuldbindingunni um viðkomu brezkri höfn. Var unntð að þessu héð an fyrir milligöngu landsstjórnarinn ar; að hinu leytinu vann útgerðar- stjðri að hinu sama ytra, stóð meðal annars I stöðugu slmasambandi við Björn Sigurðsson I Lundúnum. Að lokum tókst að koma þessum málum fram, svo að Gullfoss gat farið hingað beint, án viðkomu I brezkri höfn, aprilbyrjun, en Lagarfoss I aprlllok. Lngarfoss leystur þegar Lagarfoss sama fyrir skip félagsins. Skulu nefpdar tvær af ástæðum stjórnarinn- ar fyrir þessu. Með því að halda við lágum farmgjöldum þangað til hafði Eimskipafélagið eigi gefið Sameinaða félaginu tilefni til hækkunar og með því átt þátt I að halda gjöldum þess- um yfirleitt niðri, til hagsmuna fyrir landsmenn. Út af fyirr sig var hækk- unin eðlileg, vegna aukinna útgjalda. Lltið var þó úr að hækkun þessi kæmi til framkvæmda vegna þeirra breyttu kringumstæða, sem urðu méð kafbátahernaði I> jóðverja. þegar skipin loks losnuðu úr læðingi I Kaup- mannahöfn, höfðu aukist svo mjög öll útgjöld við útgerð, að óumflýjanlegt var að hækka enn að mun flutnings- gjöldin. T. d. hafði ófriðarvátrygging skipanna hækkað mjög. sömuleiðis kolaverð, kaup skipshafnar, vátrygg- ing skipshafnar o. s. irv. þó var hækkunin eigi méiri en svo, að Gull- foss gat flutt vörur hingað frá Khöfn fyrir 100 krónur smálestina á sama tlma sem flutningsgjaldið varð yfir 150 krónur fyrir smálestina fyrir vörur þær er landsstjórnin fékk með öðru skipi. í Amerlkuferðum skip- anna bættist við hinar miklu hækkaniij á framangreindum liðum afskapleJ hækkun á kostnáði við skipin I Newj York. Afgreiðsla í Félagsstjórnin. . hafði Neiv York. spurt hverjir erfiðleik- ar væru á afgreiðslu skipanna I New Ýork. Samkvæmt þeim fregnum taldi hún óverjandi annað en senda menn til New York tii þess að greiða fyrir þeim málum. Tókst henni að fá þann mann sem hún taldi hæfastan til þeirrar ferðar þar sem út- gerðarstjóri gat ekki farið, ólaf Johnson konsúi, til þess að fara fyrir sig. Hafði hann jafnframt með hönd- um erindi fyrir landsstjórnina. Hefir hann leyst störf sln fyrir félagsstjórn- ina mjög vel af hendi. það er nú áformað að skip félags- ins haldi uppi Amerikuferðum fyrst um sinn. þar sem Ól. Johnson hefir verið ófáanlegur til að vera lengur I New York en þar til Lagarfoss kemur næst, fer útgerðarstjóri vestur með Gullfossi nú, og samtlmis fer dugleg- ur maður frá skrifstofu félagsins 1 Khöfn, Jón Guðbrandsson, þaðan til New Ý’ork, og verður þar fyrst um sinn. Mun útgerðarstjóri koma þar á laggirnar sérstakri afgreiðslu fyrir skipin undir umsjón Jóns. Að öðru leyti er ekki hægt að segja neitt áltveðið um starfsemi félagsins og hag á þeim tímum, sem I hönd fara, vegna ófriðaróvissunnar. þrátt fyrir 2 mánaða töf Gullfoss 1 Khöfn standa h. u. b. I járnum tekjur skips- ins og gjöld fyrsta ársfjórðung ársins. Vátrygglng Skipin eru nú vátrygð skipanna. sem hér segir: Gulifoss fyrir kr. 1,350,000, Lag- arfoss fyrir kr. 1,400,000, bæði gegn venjulegri hættu og strfðshættu. útgerðar- Samningurinn við útgerð- stjóri. arstjóra var útrunninn 1. júll þ. á. Með þvl að stjórnin hefir verið mjög vei ánægö með störf núverandi útgerðarstjóra og telur félagið eiga honum mikið að þakka, hikaði hún eigi við að endur- nýja samninginn til 5 ára frá 1. júll þ. á. að telia með þeim kjörum, sem um samdist. Félagið hefir notið sama trausts og hylli landsmanna sem fyr og er það von vor og ósk að haldast megi. Reykjavík 21. júní 1917. v 1 stjórn H.f. Eimskipafélags Islands. Sveinn Bjömsson. Eggert Claessen. Hallilór Daníelsson. Ami Eggertsson. Jón Gunnarssin. Jón Imrláksson. O. Friðgeirsson. H. Kr. porsteinsson. BÆNDUR S P AR I D PENINGA Með því að kaupa hreina olíu frá þeim sem búa hana til. Eftirfylgjandi verð gefur yður hugmynd um hvað þér hvað þér getið sparað á beztu olíu og vagna áburði. Steam Cylinder Olía, gallónan..........(»5c Gasvéla Olía “ ............. SOc Rauð Harverster Olía " ...............50c Áburður (Cup Grease) í 25 punda fötum.. $3.00 Vagna áburður í 25 punda fötum ........ $1.75 R. PHILLIPS, Olíu-umboðsmaður 567 Portaqe Ave. WINNIPEQ, MANITOBA Húðir, Ull og . . . . LDDSKINN Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.ðslu og haestaverði fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. J • léLIIIN held að allir litlir drengir og allar litlar stúlkur vildu vera einbúaböm, svo þau gætu verið alveg eins og þau vildu. pegar hún var búin að koma öllu fyrir eins og henni líkaði bezt, settist hún við litla borðið sitt og fór að klippa myndir úr ýrnsum blöðum og bókum og festi þær á veggina. En litlum stúlkum finst klukkutímarnir vera lengi að líða og það fanst Margrétu í þetta sinn, og klukku- tíma fyrir miðdegisverð var hún farin að undrast yfir hvers vegna Nora kæmi ekki með eitthvað handa henni að borða. Hún ætlaði að fara að fara af stað til að vita um hvað tefði Noru, en þá mundi hún eftir að hún var einbúabarn og að hún mætti ekki fara út úr tjaldinu til nokkurs húss. Hún settist því niður og beið, þangað til Nora kom með fult fat af Öllu því' bezta af miðdegis- borðinu. Margréti langaði að tala eitthvað við Noru, en áður en hún gat sagt nokkurt orð var Nora farin- pegar Margrét var búin að borða, syfjaði hana, svo hún lagðist upp í rúmið sitt og sofnaði. En hún var ekki búin að sofa lengi er hún vaknaði við hávaða í bömunum í nágrenninu. Fyrst datt henni í hug að fara og leika sér við þau, en svo mundi hún að hún var einbúabarn. Hún fór út að dyrunum og horfði út. pað var margt fólk á gangi úti á strætinu og það var alt að tala og hlæja. Hún sá börain vera að leika sér og jafnvel fuglamir voru í smáhópum og hoppuðu og sungu. Aumingja Margrétu leiddist ósköp mikið. Hún settist á gólfið og fór að klippa út myndir, en hún varð fljótt leið á því, svo hún fór að reyna að draga myndir, en þær urðu allar svo ljótar að hún hætti við það. En hvað henni fanst dagurinn vera lengi að líða, henni fanst kveldmatartími aldrei ætla að koma. Rétt fyrir kveldverð sofnaði hún, þegar hún vaknaði sá hún að Nora hafði komið og skilið matinn hennar eftir á borðinu. Á meðan Margrét borðaði rurtnu tvö stór tár niður kinnar hennar. þegar dimt var orðið, fór hún að hátta, eins og hún var alt af vön að gera þegar dimt var orðið. En í kveld var hún samt ekkert syfjuð. “Bara ef pabbi væri nú kominn”, hugsaði Margrét, og svo vantaði líka mömmu til að bjóða henni góða nótt. Margrét var ekki hrædd. því hún var mjög hugrökk litil stúlka, en henni bara leiddist svo mikið, hún var svo einmana. Margrét hallaði sér út af á koddann og lygndi aft- ur augunum. Hún lá þannig nokkra stund. Hún sá stjörnumar, sem altaf voru að fjölga, þær horfðu allar niður til hennar Ein stjaman, sem var mikið stærri en nokkur hinna, var altaf að koma nær og nær, þangað til alt í einu að hún var komin inn í tjaldið til Margrétar. “Komdu litla stúlka”, sagði stjaman, og hún tindraði öll sömun. “Eg ætla að taka þig með mér upp í himininn, til að leika við mig.” Og áður en Margrét vissi var hún sezt á bak stjömunni og var á hraðri ferð gegn um loftið. “Við skulum hafa mikið gaman að leika okkur saman”, sagði stjaman. “En eg má ekki leika mér við þig”, sagði Margrét, því nú mundi hún að hún var einbúabarn, “eg er einbúa- barn”. “Ó”, sagði stjaman, og það var auðheyrt að hún var mjög reið, “eg hefi þá haft alla þessa fyrirhöfn tll einskis”, og með það datt stjaman öll í sundur. Og Margrét var að detta, detta niður. Hún hefir líklega hljóðað, því þegar hún vaknaði var hún í faðminum á mömmu sinni. “Er litla stúlkan mín hrædd?” spurði mamma hennar. “Eg veit ekki”, sagði Margrét. En eg vil aldrei aftur vera einbúabam; það er miklu betra að vera góð við fólk en vera ein.” ÞEGAR ÞÚ ERT GESTUR. v-.-s Hvernig- stendur á því þegar þú ert gestur einhvers staöar þá ertu kurteis viö alla og hagar þér prúðlega. Þegar þú ert gestur situröu grafkvr við borðið og stendur ekki upp frá því fyr en hitt fólkið er búið að borða. Þegar þú ert gestur tekurðu við öllu sem þér er fengið og finnur ekki að neinu. Þegar þú ert gestur gætirðu þess að hella ekki niður á borðdúkinn og óhreinka þig ekki. Þegar þú ert gestur biðurðu um að rétta þér það sem þig langar í, en tekur það ekki leyfislaust. Þegar iþú ert gestur grettirðu þig aldrei framan í fólkið við borðið. Þegar þú ert gestur skilurðu aldrei eftir brauðskorp- ur eða bita á diskinum þínum, heldur borðárðu alt af honum og skilur við hann þokkalegan. Þegar þú ert gestur kemurðu aldrei með óhreinar hendur að borðinu. Þegar þú ert gestur þakkar þú altaf fyrir matinn, þegar þú ert búinn að borða. Þegar þú ert gestur þurkar þú altaf af skónum þín- um, ef þú ert óhreinn, áður en þú kemur inn. Þegar þú ert gestur þegirðu altaf á meðan einhverjir aðrir eru að tala saman. Þegar þú ert gestur ertu altaf með gleðisvip og segir aldrei önugt orð við neinn. Þegar þú ert gestur blótarðu aldrei eða segir neitt ljótt. Þegar þú ert gestur stríðirðu aldrei öðrum börnum. Þegar þú ert gestur kv'elurðu aldrei hundinn eða köttinn. Þegar þú ert gestur kemurðu altaf inn undir eins og kallað er á þig og lætur ekki þurfa að biða lengi eftir þér. Þegar þú ert gestur ferðu altaf að hátta með góðu, ef þú ert nætursakir. Hvernig stendur á þvi að þú hagar þér svona þegar þú ert gestur, ef þú ert öðruvísi heima? Kannske það sé fleira, sem þú manst eftir að þú sért öðruvísi þegar þú ert gestur, en þegar þú ert heima ? SOLSKIN Barnablaö Lögbergs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 26. JÚLÍ 1917 NR. 42 Gamalmennaheimilið Betel i i J Betel. pið hafið öll lesið um stað í biblíunni, sem kall- aður er Betel; þið hafið víst ekki gleymt því að það þýðir hvílustaður. Hjá oss fslendingum er til einn staður, sem líka heitir Betel; það er gamalmennaheimilið á Gimli. íslendingar hafa verið yfir fjörutíu ár í þessu landi og nú eru þeir sem ungir komu hingað fyrst; eða þeir sem þá voru á bezta aldri, orðnir gamlir. lúnir og þreyttir. f Vesturheimi—Canada og Bandaríkjunum— eru um 30,000 íslendingar; sumir þeirra em fá- tækir einstæðingar, og þegar þeir verða gamlir þurfa þeir að hafa einhvern samastað, þar sem þeim geti liðið vel og þar sem þeir geti átt heima. Oft var talað um það meðal fslendinga að nauð- synlegt væri að stofna heimili handa þessu fólki og reyna að láta því líða vel Allir sýndust vilja gera eitthvað til þess, en samt var ekkert gert. Loksins var stofnað gam- almenna heimili og gekst kvenfélag í Winnipeg fyrir því. pað kvenfélag heyrði til Fyrstu lút- kirkjunni og því kirkjufélaginu. Peningum hafði verið safnað í sjóð, og loks afhenti kvenfélagið sjóðinn kirkjufélaginu. pá var leigt hús í Winni- peg og byrjað að taka þangað gamalmenni, bæði konur og menn, en tvær konur ráðnar til þess að stjórna stofnuninni. pessar konur heita Elenóra Júlíus systir þeirra Jóns og Bjöms Júlíus og Kristjáns K.N. og Ástís Hinriksson, systir þeirra Bardals-bræðra í Winnipeg. Sólskin flytur mynd af báðum þessum konum og hafa þær fengið sérstakt orð á sig fyrir það að vera mjög góðar við gamla fólkið. Svo varð húsið sem leigt var í Winnipeg langt of lítið; þá var keypt stórt hús á Gimli á fallegum stað þar sem sést út á vatnið. Sólskin flytur líka mynd af þessu húsi. En nú er það hús líka orðið of lítið. Gamla fólkið hefir komið á þetta hæli úr öll- um áttum; bæði frá Canada og Bandaríkjunum og því fjölgar óðum. Nú hafa beðið um inngöngu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.