Lögberg - 26.07.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.07.1917, Blaðsíða 7
.LOGÍ5KKG, FIMTUDAGHNA' 26. JÚLf 1917 7 Konur í Kína. (Framh. frá 6. bls.). í 60—70 ár staulaSist hún áfram alla sína aumu æfi á misþyrmdu löppunum sínum, og í hverju skrefi kendi hún til. Ef segja á í stuttu máli helztu æfiatriöi hennar, þá eru þau þessi, sem nú skal greina. og sömu söguna má segja um flestai kínverskar konur. Þegar hún fæddist í heiminn var henni tekið með önugum orðum, fyr- ir það að hún var ekki drengur. Og þó hún kæmist hjá því að vera drekt í laugarkerinu, eða seld mannsali, eins og oft bar við fyrrum, þá var hlut- skifti hennar fljótlega ákveðið fyrir7 fram; því fárra daga gömul var mær- in föstnuðí einhverju sveinbarni, og kváðu foreldrarnir svo á að þau skyldu eigast, ef þau næðu þeim aldri Síðan voru fætur hennar reifaðar, og hún varð að þola þær helvísku kval- ir sem allar aðrar stúlkur urðu að þola. Við rúmgafl húsfreyjunnar er geymdur v'öndur, sem hún tyftar meo dætur sínar, ef þær skæla of hátt á næturnar £>g trufla svefn hinna full- orðnu. Telpuaumingj arnir hafa fund ið upp á þvi, að láta fæturna liggja upp á harðri rúmbríkinni, til þess á einn eða annan hátt að valda sér sársauka, í þeim tilgangi, að draga úr kvölunum í fótunum, sem eru reyrðir viðjum. Margar fá drep i fæturnar, eða blástur hleypur í þá, svo þeir deyja, áður en hepnast hefir að koma fullum kyrkingi í fæturna. Það er ekki alstaðar í Kína, að fætur stúlknanna eru reyðrir, en hins vegar er það i sumum sveitum algengt að sama jafnvel er látið ganga út yfir stúlkurnar af lægstu vinnufólksstétt unum. í Norður-Kína má sjá al múga konur skríða á hnjánum við vinnu út á ökrum, af því þær þola ekki að ganga. Alls telst svo til, að það séu 70 miljónir kvenna i Kína sem verða fyrir þessari limlestingt fótanna. ' Þegar kínverska stúlkan er stopp- in við kvalirnar frá hendi móðurinn- ar, og hefir fengið visna leggi upp aö hnjám og fjögra þumlunga langa sparifætur,— þá er hún fengin í hend- ur unnusta sínum, sem aldrei hefir séð hana áður. Með perlusettri blæiu fyrir andlitinu stígur hún út úr brúð ar-burðarstólnum, til þess að 1 inn ganga” í hið heilaga hjónaband, eri það er kallað á kínversku rósamáli ”hin unaðsríka undirokun”. í rauti og veru eru umskiftin aðeins þau, að hún flytur frá fangavist heim- ilisins til fangelsis • hjá annari fjöl- skyldu, þar sem fyrir henni liggur að eyða næsta hálfum mannsaldri, sum part í árlegum barneignum og sum part sem vinnuhjú tengdamóður sinn ar. Hún kemur ekki út fyrir hússins dyr, og má ekki skifta orðum við neinn karlmann, ekki einu sinni eigin- mann sinn, þegar aðrir eru viðstadd- ir. Og ekki er heldur því að fagna, að borðhaldið sé sameiginlegt á kín- versku heimili. Hver og einn verðuf að neyta sinna hrísgrjóna og einver- unnar í síi^u horni. Henni er mark- aður bás, eins og skynlausri skepnu og fær ekki einusinni að sjá sólina, eða hagan grænan, eins og skepnurn- ar. Hún lifir lífi sínu í andleysis- myrkri þrælkunarinnar, og þannig eyðir hún aldri sínum sém barnsmóð ir og eiginkona. f ferðabók eftir amerískan rithöf und, Ross, hefi eg lesið frásögn frá Kína, sem eg revndar þori ekki að ábyrgest að sé sönn. Hann segir, að konur i kinverskum þorpum fari á næturþeli út, helzt upp á hóla í grendinni; þar segir hann, að þær nemi staðar, til þess að spangóla, likt og hundar, ein og ein út af fyrir sig. Maður skyldi halda að þetta væri grát ur, og að |>ær væru að gráta eymd sina og andvarpa út í myrkrið og upp tii stjarnanna, en sv'o er ekki, því þær hafa hvorki nginn átrúnað. ne svo sem neína hugmynd um nokkuð and- fegt, svo þetta er að etns ýlfttr út í ioftið. til að svala einhverium óljós- ttm hviitum. Svo aum og bágborin ;ru örhig hinnar k'mversku amháttar og eiginkonu. En eftir því sem árir. Itöa, fer að batna í búi hjá benni. Hún hefir eignast syni og borið ávöxt að þvt leyti. Þegar synir ltennar þroskast og þeim eflist manndómskraftur, nýt- ur móðirin góðs af því; verður þá tengdamóðir. Nú fær hún völd í hendyr, til að sýna af sér ótakmark- ' aða ilsku, í stað þess, sem hún áður var undirlægja. Eftir því sem ellin ■stigur yfir hana, vex virðing hennar. Nú er vöndurinn geymdur við rúm- gaflinn hennar, og venjulega er það sami vöndurinn, sem hún sjálf Var hýdd með t æsku. Því í Kína.eru menn fornbýlir og geyma vel allar fornmenjar. Þannig er nú hringrásinni lokið og niðurstaðan er þessi sárþjáða, gamla, ógeðslega, torskilda norn, kin- verska kerlingin, sem við mætum á götunni, og sent við göngum úr vegi fyrir, hálf smeykir um, að hún ntuni narta í okkttr, með tannlausum skoltinum. Efe hefi lesið um kínverska móður, sem drap dóttur sína, er vildi ekki hlýðnast henni. Hún drap hana með þvi, að murka sundur af henni hend- ur og fætur um hné og olnboga með bitlitlum skærum. Það er sagt um hina orðlögðu keis- araekkju, setn dó 1908, að hún haíi verið sannkölluð barn sinnar þjóðar, harðlyndari og grimmari en nokkur önnur kínversk kona, sem sögur fara af. Meðan hún stóð í blóma veldis síns, var hún vön að skipa þeim hirð- meyjum sínum, er höfðu móðgað hana að ráða sér óðara bana. En af því þær voru flestar konungbornar, þótti eigi sænta annar dauðdagi handa þeim en sá, að láta þær anda að sér gttll- ryki; og dóu þær með þeim hætti að gull-duftið kæfði iþær. Ætli >að þessi keisaradrotning hafi ekki átt sér einhvern leyniklefa, eitt- hevrt lystihús, út í aldingarði, eða kjallaraholu, sem hún gat gengið niðrí við og við, til að vera í einrúmi og spangóla? Með keisaraekkjunni hefir nokkuð af fyrri alda forherðing kínversku kvennþjóðarinnar gengið til grafátv Hún var síðasti meiri háttar kvenn- djöfullinn. Nú skipar sæti hennar mannúðlegri kvennvera, sem á frarn- tíðina fyrir sér. Það eru ktnversku frelsiskonurnar, s'em hafa tekið áhif- um frá Evrópu og eru á leið til frels- is og sjálfstæðis. Það hefir þegar myndast flokkttr þeirra i Kina, cg |>ær eru farnar að láta á sér bera í sumum stórbæjum eystra, þar sem vesturlandamenningin ryður sér til rúms í Sanghai. Þar er kvennfrels- ishreyfing, kvennaskólar og samtök gegn því að láta reifa og afskræma fæturna. Þær eru farnar að stofna félög, sem hafa þá stefnuskrá, að ung- ar stúlkur skuli heldur ráða sér bana, en að láta neyða sig til hjónabands, eins og áður var algengt. Gömlu kerlingarhróin eru að hverfa ofan í moldina. Þær eru að safnast til sinna óteljandi frummæðra, sem langt frant á horfinni öld ólu afkvæmi og gáfu mannkyninu líf, alt frá apa- móðurinni, sem varð þunguð vegna grimdarhvatar karldýrsins, og sem ungarnir nöguðu brjóstið á til blóðs, um leið og þeir sugu, og til Ástraliu konunnar og allra villimannamæðra jarðarinnar ; þær rotnuðu allar í mold inni og mynduðu jarðlög, líkt og kalk- hýði skeldýranna örsmáu og óteljandi, sem hafa myndað Krítarfjöllin. Eftir af þeim verður að eins óveðurs ýlfur, hvinurinn t gættinni á næturþeli, líkt og væru sálir að kjökra og kveina. Eitt jarðsögutímabilið er að verða á enda kláð. Einnig kínverska konan hefir byrjað nýjan jarðsögukafla. Og eftir næstu 10,000 ár, munu jarðfræð- ingar geta rótað í jarðlögum, sem eru ntismunandi á litinn og sýna tíma- skiftin, þegar kvennfrelsiskonurnar komu til sögunnar. En í jarðlögum þeirra munu finnast steingjörfingar af hárkömbum, lífstykkjum og krín- óltnttm og öíjrum nýtízku kvenntild- urstækjum, krókapörum, kappmellum, blúndum og bróderingum. Stgr. Matthíasson þýddi. Skipshafnaskifti. ( (Framh. frá 4. bls.). Sómi þjóðarinnar var í veði. Aldrei hefir riðið eins mikið á því að vel og ærlega væri stjóm- að og nú; aldrei hefir eins ráð- lauslega verið að farið í þessu ríki og að undanförnu ; það hefði því verið sá blettur á þjóðinni, sem aldrei hefði orðið af þveg- inn, ef sú stjóm, sem eins gjör- samlega hefir reynst óhæf og Bordenstjómin hefði verið liðin áfram.. það hefði verið þegj- andi vottur um skort á þjóð- rækni og ættjarðarást; þegjandi sönnun þess að oss lægi það í léttu rúmi hvort vel væri stjóm- að eða illa; ærlega eða óærlega. Hamingjunni sé lof að þetta land og þessi þjóð voru ekki svo heillum horfin; hamingjunni sé lof að hér var stórmenni, sem í tauma tók þegar mest á reið og hættan var mest. Vilji menn efast um það að hér sé rétt frá skýrt; trúi fólk því ekki að syndir stjómarinnar í sambandi við stríðið séu svart- ari en alt annað svart er ihngað til hefir þekst, þá er þeim hinum sömu boðið að koma inn á skrif- stofu vora og sjá og lesa með eig- in augum þjóðtíðindi ríkisins, og skýrslu konunglegra rann- sóknamefnda, sem vér höfum með höndum. Vér megum ekki lána þær burt af skrifstofunni, þar sem vér höfum að eins eitt eintak, en guðvelkomið er þeim sem æskja að lesa þær þar með eigin augum. þeir sem telja sér stjómmái sinnar eigin þjóðar koma sér svo mikið við að þeir telji sér skylt að kynnast sannleikanum, ættn að lesa þingtíðindin og rannsókn- arskýrslur þær, sem vér mint- umst á, og þá fer ekki hjá því að allir sannsýnir og hagsýnir menn komist að þeirri niður- stöðu að þörf sé á því að hafa “skipshafnaskifti”. Tannlækning. VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem heimsœkja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjörnu verði. REYNIÐ 0SS! VERKST0FA: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. TALSÍMI: St.John 2447 Dr. Basil 0’Grady, áður hjá Intemational Dental Parlors WINNIPEG Business and Professiona! Cards Dr. R. L. HUKST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physiclans, London. SérfræSlngur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, PQrtage Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Ttmi til viStals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. HVAÐ aem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja v»ð okkur, hvort heldur fyrir PENINGA UT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. lOc TOUCH-O 25c AburCur til Þess aC fægja m&lm, er t könnum; ágætt á málmblending, kopar, nikkel; bæöi drýgra og áreiS- anlegra en annatS. Winnipeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Rupert St.. Winnipeg. NORWOOD’S T á-nagla Me ð al læknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA I H0LDIÐ Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu hjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAROTHERS, 164 Roseberr, St , St James Búið tíl í Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasími Sh. 3037 9f.h. tilóe.h CHARLE6 KREGER FÖTA-S£RFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suita 2 Stobart Bl 290 Portage Rve., Winrjipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna f GANGIÐ I HAGFRŒÐIS KLÚBBINN 0KKAR -------OG FÁIÐ-------- WCANADISKA mm HITE E SAUMAVJEL W borgist út í hönd og síðan örlitla upphœð á viku eftir það þessi klúbbur veitir ágætt tækifæri til þess að fá ábyrgsta ‘WHITE” saumavél fyrir mjög lítil útgjöld. I $10 borgaðir fyrir gömlu vélina þína, þegar þú kaup- ir “WHITE” vél Vér og hagsýni pér borgið $1.00 til þess að ganga í klúbbinn, og örlitla upp- hæð á viku eftir það. — Getið þér hugsað yður frjálslegri skilmála? það þýðir það blátt ifram að á ótrúlega stuttum tíma hafið þér borgað fyrir vélina með peningum, sem þig munar alls ekk- ert um. Vér álítum að þetta séu alveg sérstök kjör og á sama tíma hin vísindalegustu, að því er borganir snertir. sem nokkurn tíma hafa verið boðin. þau eru grundvallarlega rétt og veita öllum tækifæri til þess að eignast “WHITE” vél, sem er flutt til þeirra tafarlaust. MARGS KONAR ÚRVAL AF GÆÐUM.—GANGIÐ TAFAR- LAUST í KLÚBBINN. — Vélarnar virtar á $47.00 til $75.00. viljum sérstaklega beina athygli yðar að einni gerðinni; hinni heimsfrægu “ROTARY”; hún sameinar fegurð á hæsta stigi. petta er undur vel gerð vél; nikkelþakið handhjól; hangandi miðstykki í einu lagi; veltur á kúlum; tannhjól, og öll nýjustu stálstykki. Skyttan er einföld en ágætlega samsett og ákaflega sterk og vinn- , ur vel. Léttur þrístrendingur 4 skyttuendanum gerir ÞaS aS verkum af. auSvelt er aS taka hana úr “White” vélinni. ViS allar aSrar vélar verSur aS nota skrúfjárn. Stór, tvöfaldur færir, flytur dúkinn áfram og t gegn, án Þess aS nokkra áSstoS Þ«rfi —■ meira aS seftja Þótt saumar séu á. Færihreif- ingin er áreiSanleg og engar fjaSrir notaSar. A örstuttum tlma er hægt aS taka spóluna og láta hana I aftur. petta er hægt vegna Þesá hversu haganlega hún er búin til. Merkilegasta atriSiS viS “Whíte” vél er ÞráSaráhaldiS; Þar eyS- ist aSeins mátulega mikiS af ÞræSi úr spólunni fyrir hvert spor. Af Þessu er ÞaS aS bæSi efri og neSrl Þensla getur veriS mikil. fráSar- togarinn vinnur rétt við hliSiria á vélinni, Þegar lykkja er sett.á; ver Því aS lykkja myndist öfugu megin viS nálina og kemur Þannig 1 veg fyrir aS hlaupiS sé yfir spor. Rykkhettur 4 nálum og Þrýstistöngum eru fallegar og haganlegar og halda rykinu I burtu; draga úr síiti og gera véfkÞoliS meira. TakiS eftir fegurS og hagsýni, sem vélin ber meS sér; takiS eftir hinu fallega handarhaldsÞaki og rennu og hversu auSvelt er aS kom- ast aS spólunnt o. s. frv. pRÆÐING.—AnnaS sem mjög er mikils vert viS WHITE er ÞaS aS eina augað sem Þarf aS ÞræSa er nálaraugaS. Sjálfvinnandi Þensluléttir nemur burt Þensluna af ÞræSinum meS Þvl aS lyfta upp Járni, og má Þvt taka ÞaS sem veriS er áS sauma út úr vélinni án Þess hS beygja nálina, sllta ÞráSinn, eða toga hann niður meS hendinni. EINKALEYFXS “TENSION INDICATOR”.—Eitthvert allra mesta timasparnaSar verkfæri sem upp hefir fundist á saumavél, Hann auð- kennlr “WHITE” vélina og skipar henni alveg sérstakan bekk. paS er vísir, sem auSveldlega snýst á hvaSa töiu sem vill á skifu og veitir Þá Þenslu eða tvöfaldaSa Þenslu, senfi óskaS er, tafarlaust — þetta er nokkuð. sem engin önnur vél hefir. — Fyrir alla muni sjáið liin merkl- legu og sérstöku “WHITE“ áhökl. Sporgætirinn stjórnar/ lengdinni milli sporanna auSveldlega og fljótt og nákvæmlega með Þvi aS hreifast upp og niður. petta gerir ÞaS auðvelt aS sauma aftur ÞaS sem fyr var saumaS. BURTKAST.—pér vlttS hversu Þreytandi ÞaS er Þegar veriS er aö byrja saiim ef ÞráSurinn flóknar> pegar burtkastiS er notaS getur Þetta ekki komiS fyrir; Þá getur ÞráSurinn ekki vafist utan um skyt'u- Þryiullrinn. "WHITE” vélin 'snýst mjög fljðtt, og sftumar hún yfiT 5 spor l hvert skifti sem stigiS er. Spólan er mjög stór; heldur hún hálfu tvinnakeflí. Og gleymiS Því ekki aS spólu Þenslan verSur löguS án Þ.ess aS taka spóluna burt úr vélinni. Kúluvaltar eru Þar sem mest er Þörfin, og tryggja ÞaS Þannig að “WHITE” vélin snúist jafnt. i í II H ii ii ii i i ii i i ii ii ii ii i i ii ii i i i i ii i i ii i i ii ii ii il ii ii ii i i 1 ii ii i i ii ii ii í i i I I II i i ii í) i i íi ii I BÚÐIN OPIN 8 f.h. til « o.h. LAUGARDÖGUM 8 f.h. tll 1 e.h. J. A. Banfield 492 Main Street Talsími Garry: 1580 Skrifstofusími til allra detldanna Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & William TBLRPHONK OARRY330 Officb-Tímar: a—3 Heimili: 776 VictorSt. Trlephonii garry 321 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint 4 nótt og degi. D R. H. G E R Z A B E K. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandl aSstoSarlæknir \ið hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospítöl. Skrifstofa I eigln hospitali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f h ■ 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospital 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem Þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. i i ii ii 11 I í! I! Jí =ÍÍ Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meSöi eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aS íá, eru notuS eingöngu. pegar Þér komiS meS forskrlftina tii vor, megiS Þér vera viss um aS fá rétt ÞaS sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftingaleyíisbréf seld. TH0S. H. J0HNS0N og , HJALMAR A. BERGMAN, ( íslenzkir IögfraeBiagar. Sx’wfstofa: Room 811 McArthur Buildmst, Portage Avenue Aritun: P. O. Box 1680. Telefénar: 4503 og 4504. Winnipe, Dr. O. BJORN8ON Office: Cor. Sherbrooke & William Trlkphonk, qarry 33* Office-tímar: a—3 HMMILII 764 Victor St>«et rm.KVHOrvlC, GARRY T63 WÍHnipeg, Man. Gísli Goodman \ tinsmiður VERK8TŒBI: Homi Toroaio og Notre Dame I Phone Oarry 2988 II.UbUI. Q«rr» M9 J. J. Swanson & Co. .teyYhXT:«An“-*Uno« Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. P0RT/\CE ATE. & E0M0)(T0Ii *T. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. I0-I2 f.h. eg 2 —5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimiii 105 Olivia St. Talsfmi: Garry 2315. jyjARKET JJQTIL söIutorgiC og City Hall $1.00 tíl $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. A. S. Bardal 846 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur »e,ur Kann alskonar minnisvarða °g legsteina. - °.rry 2151 SknfistoFu Tals. - Oarry 300, 375 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 530t. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist TaUímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar Aætlanir gefnar VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St., Winnijjeg 592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemin, Ráðsm. THE IDEAL Ladies & Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Helinilis-Tals.: St. Jolin 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, veðskuldir, vixlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Itoom 1 Corbett lílk. — 615 Main St. Electric French Cleaners Föt þur-hreinsuð fyrir Sl.25 því þá borga $2.00 ? Föt pressuð fyrir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Serstök kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. S4 er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. l Slargra ára íslenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verkið. Komið fyrst til okkar. CANADA AHT GALLEUV. N. Donner, per M. Malitoski. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFF8 Tökum Iögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main Fred Hilson Vppboðslialclnri o" virðinganiaður | Húsbúnaður seldur, gripir, jarðir, fast-" eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. —• Granite Galieries, milli Hargrave, Donald og Elllce Str. Talsúnar: G. 455, 2434, 2889 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. ^'Algengasti kvillinn meðal vor. Þú veizt hv'að við meinum með því: Magaóregla af mörgu tagi. Stundum dugar aö fá styrkjandi meðul, en aftur er eins alment að menn þurfi að hreinsa innýfl- in vel og komast fyrir upptökin. — Meðalið sem ætíð hefir reynst áreiðanlegt er Triners American Elixir of Bitter Wine. Það hreinsar innýflin og um leið styrkir þau til að vinna sitt verk, sem J>eim er ætlað að gera og gefur matarlyst og lagar melting- una. V’ið höfuðverk, sem or- sakast af hægðaleysi, slappleika og taugaóstyrk getur þú reitt þig á það meðal að það lækni. Verð $1.50. Fæst í lyfjabúðum. Vantar þig meðal við skurfum, meiðslum, tognun, bólgu, stirðum liðamótum, gigt eða þreyttum fótum? Þú munt verða mjög ánægður með árangurinn sem þú færð frá notkun Triners Lini- ment. Verð 70c t lyfjabúðum eða með pósti. Jos. Triner, Mfg. Chemist, 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111. \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.