Lögberg - 09.08.1917, Page 7

Lögberg - 09.08.1917, Page 7
LOChBERG, FIMTUDAGEnN 9. ÁGÚST 1917 7 Fimni ungmenni á Gimli, Man. druknuð I Winnipegvatni 10. ágöst 1916. Á djúpið var haldið frá hjartkærri strönd í hásumars brosandi leiði, >ar æskan og vonimar héldust í hönd á hugljúfu tímanna skeiði; en svifhröðu bárurnar léku sitt lag við ljósgyltu sundin um heiðskíran dag. Frá góðvinum hljómuðu árnaðar orð en örlögin sátu að völdum, þar hjartfólgin ungmenni bárust um borð í burtu með rísandi öldum. En brothætt er fleyið á daganna dröfn og dulinn vor tími og síðasta höfn. Eg gleymi því aldrei hvað sorgin var sár með sviplegu fregnina grimmu, að vinina fimm hefði freyðandi sjár þar falið í helskauti dimmu. J?að sýndi hvað lífdaga leið vor er hál með leiftrandi vonir og stundanna tál. Úr djúpinu líkin þeir færðu á frón og fundimir helguðust tárum. Já, aldrei á Gimli var sorglegri sjón með söknuð á hugarins bárum; frá syrgjendum stigu í himininn hljóð við hjartnanna brennandi skilnaðar óð. Nú blundar þú sonur með brúði við hlið því bjartur er ferillinn genginn. Og dóttir sem skilin ert vinina við á vori með þagnaðar strenginn, 1 brjósti þíns maka er blæðandi sár og bamið þér fellir hin saklausu tár. Með sorgir í hjarta eg horfi af strönd á hafið og öldumar þungu, er grönduðu fleyi og brutu þau bönd sem bundu mig vinunum ungu. En minningin fögur á eilífan óð sem ómar og lifir þó gröfin sé hljóð. Fyrir hönd Mrs. Sigurbjargar P. Guðlögson. M. Markússon.. Vínbann að fornu og nýju. Margir halda a$ vínnbandshug- myndin og haráttan gegn áhrifum á- fengra drykkja og verzlun meS þá, sé tiltölulega ný. Þetta er hinn mesti misskilningur. Sú barátta er svo að segja eins göm- ul og mannkynssagan. Núverandi ritstj'óri þessa blaðs skrifaði dflitla grein um það efni fyrir 20 árum í blaðið “Dagskrá” á íslandi og sýndi fram á villukenningu þeirra manna sem vildu tileinka þá baráttu seinni tíðinni og þessajri kynslóð. í þá daga voru bindindis eða bann- ræður ekki sem vinsælastar, og voru' þeir kallaðir ofstækismenn og sér- vitringar, sem réðust á helgi drykkju- siðanna og brennivínsverzlunarinnar. Þessvegna var það að á jmóti þessari áminstu grein var ýmislegt sagt og svo litið á, sem hún væri úti á þekju skrifuð. En bindindisstarfið hélt áfram, og vínbannsmálið hélt áfram og því er nú komið svo langt að jafn vel þeir sem allrasvæsnastir voru gegn því, eru orðnir því fylgjandi og telja það meðal þeirra mála, sem þjóðin eigi að láta sér annast um. Á laugardaginn birtist grein í blað- inu “Tribune” með fyrirsögninni: "Vínbannsmenn að \ferki síðan 560 fyrir Krists burð.” Er í þessari grein flutt nákvæm- lega sama kenningin, er vér mint- umst á fyrir 20 árum og talin var ofstæki. “Tribune” segir að bindindis- og bannmál hafi ef til vill verið á dagskrá þjóðanna síðan mannkynið var til. Vitnar höfundur greinarinnar í bók sem Guy Hayler” hefir nýlega gefið út og heitir: “Vínbann í öllum lönd- um.” Fyrstu bindindis- og bannkenning- ar voru bygðar á trúfræði jafnframt siðfræði. Austurlanda trúarbrögðin kröfðust þess flest að fylgjendur þeirra væru algerðir bindindismenn. Prestar, vísindamenn og læknar hjá Austurlanda þjóðum tóku saman hönd- um í þessu efni. Búddatrúarmenn, Bramatrúarmenn, Múhameðstrúarmenn og allir aðrir trúflokkar á Indlandi hafa frá alda Öðli skipað fylgjendum sínum algert bindindi. Hinir mörgu ibúar í Birma, mikl- um hluta Kína, Síam og Tibet eru allir Búddatrúar og þess vegna algerð- ir bindindismenn. Alls er talið að í Asíu séu 500,000,000 Búddatrúar- manna, ,eða fimm sinnum eins margir og íbúar allra Bandaríkjanna; og gera prestarnir þar sitt bezta til þess að útiloka áfengi í allri mynd. Árið 560 fyrir Krist fæðingu var hafin sterk og öflug vínbannshreifing af æðstu prestum, lærðustu mönnum og læknum Hindúanna. Hin mikla löggjöf Hindúa, er Manu hét, gaf út ákveðið bann- gegn áfengisnautn og áfengisverzlun. Þar er þetta meðal annars: “Enginn skal sitja til borðs, enginn ganga til fórna og enginn lesa með þekn er áfengra drykkja neyta. Eng- inn skal tengjast slíku afhraki hjú- skaparböndum. Drykkjumaðurinn og vínsalinn skulu útilokaðir úr öllu mannlegu félagi og sviftir öllum rétt- indum. Hann skal útilokaður sem afhrak veraldar; brennimerktur með óafmáanlegri fyrirlitningu; hann skal yfirgefinn af sínum eigin foreldrum, og ekki vera liðinn í félagi neinna siðaðra manna.” Þannig var ]jað í Austurlöndum fyrir þúsundum ára. En það var ekki einungis þar sem þessi barátta gegn hinu allra mesta böli, er heimurinn hefir þekt, sem þetta stríð var háð í fornöld. Jafnvel á Englandi var málið tek- ið til alvarlegra athugana á fyrstu árum þess eftir að þing komst á. Voru þar þá samin lög til þess að draga úr böli drykkjskaparins. Árið 1327 var lögleitt þar að takmarka tölu áfengissölustaða og árið 1495 var dómendum landsins veitt vald ti! þess að banna með öllu vínsölu í viss- um héruðum, þar sem þeir teldu þess þörf. Árið 1553 var það ákveðið að í engri borg' né bæ skvldu leyfðir fleiri vínsölustaðir en tveir, nema í Lundúnaborg: þar máttu þeir að eins vera f jórir; þrír í Westminster, átta í York og sex í Bristol. Árið 1556 var tilbúningur áfengis með öllu fyrirboðinn um tíma. Árið 1604 var áfengisgerð aftur bönnuð, en það bann numið úr gildi til þess að afla fjár í ríkissjöð; en afttir sett í gildi vegna matarskorts. En veruleg og áhrifa mikjl lög j þessa átt komust ekki í gildi á Englandi fyr en 1853. Þess má geta að i Atneríku var þá fyrir löngu byrjað á þessu starfi. Meðal annars hafði maður sem James Oglethorpe hét fengið þau lög sam- þykt af Englendingum fyrir nýlendu sina Georgía, að bannaður væri þang- að aðflutningur áfengra drykkja. Og þótt þessum lögum yrði aldrei vel framfylgt, þá voru siðferðis áhrif af baráttu þessa manns afarmikil. Sá hét þó Wood Dow er fyrstur getur talist bannvinur hér í álfu, sem vérulegum breytingum kom á. Hann hefir ritað bók um þetta efni, er hann nefnir “Endurminningar.” Seg- ir hann þar frá því að ári eftir að friður var saminn i st-ríöinu 1812 hafi nokkrir góðir borgarar i Port- land komið sanian í kv'ekarahúsi til Sátu þeir þar umhverfis borð og drukku, ræddu um ofdrykkjuna óg skaðsemi hennar og nauðsyn þess að draga úr henni, en töldu það með öllu óhæft að vilja banna vínnautn í hófi og áfengissölu. Þessi fundur varð til þess að vekja upp allmik'ar æsingar gegn Sextíu og níu manna félaginu; voru þeir taldir uppreistarmenn líkt og þeir sem nú vilja útiloka áfengi af Eimskipum ís- lands, og reynt að telja mönnum trú um að ryk það sem þeir þyrfluðu upp væri mótstætt heill þjóðarinnar. Svo mikið kvað að mótstöðu gegn þessu félagi að nokkru eftir hófsemd- armanna fundinn var reynt að eyði- leggja kirkju Dr. Paysons og hús það sem félagið hélt í fundi sina. 1 Portland í Maine voru aðal vín- gerðarstöðvar og vöruhús; þar var bölið mest; þar sáust afleiðingarnar bezt og þar vöknuðu fyrst bindindis- og bannhreyfingar, en þar var eðli- lega mótstaðan einna mest Áhrif hinna “Sextíu og níu” komu brátt í ljós. Árið 1818 var það að söfnuður sá er Dr. Payson prédikaði hjá rak í burtu nokkra meðlimi, sem töku þátt í brennivínsgerð. Nokkru siðar var það ákveðið að takmarka baráttuna að eins á móti hinum sterk- ari drykkjum. í New York var prestur sem Dr. Lyman Beecher hét. Hann flutti sex ræður á móti áfengi; og eru þær með því svæsnasta sem um það mál hefir verið sagt. En áhrif þeirra voru ó- trúlega mikil. í einum stað segir Dr. Beecher meðal annars: “Hver er sá kaupmaður, sem» svipast eftir ábata- samri verzlun á góðum stað, að hann forðjiðist bústaði friðsamra bænda og veldi sér stað í bæ, þar sem krökt væri af ósjálfbjarga drykkjubjálfum, áflogahundum og blótvörgum; við- bjóðslegum vændiskonum og óhirtum börnum; gömlum bústöðum*" með brendum viðpm, * brotnum rúðum og öllu líkara því að helvíti væri en á jarðríki?” í ávarpi sínu til löggjafanna segir Dr. Beecher “Yður er í hendur fengið það vopn, sem bezt bítur og þyngst heggur gegn skrímsli ósiðferðinnar. Þér eigið að vaka yfir velferð þjóðarinn- ar eins og móðir vakir yfir barni sínu. í stað þess að selja áhrif yðar djöfli ólifnaðarins með því að leyfa umboðsmönnum hans áfengisgerð og eitursölu, eigið þér að kasta honum út í ystu myrkur lagalegrar fordæm- ingar. Til þess eruð þér kjörnir. Þér eigið að veita heilbrigðum straumum inn í þjóðlífið, en ekki eit- urlindum áfengisbölsins.” Neel Dow segir að Dr. Beecher hafi verið einhver merkasti og á- hrifa-mesti bindindis- og bannmaður fyrri tíma: Dr. Beecher sýndi fram á að erfitt yrði, ef ekki ómögulegt. að lyfta þjóðinni upp í hærra veldi siðferðis- og menningarlega nema því að eins að áfengisverzlunin yrði fyrst bönnuð með lögunt í allri mynd. Árið 1827 var stofnað félag í bænurn New Sharon, þar sem allir skuldbinda sig, er í það gengu, til þess að neyta einskis áfengis. Eftir árs starf voru félagsmenn orðnir 70 að tölu. Nokkru síðar myndaðist fimm manna félag með sömu stefnu í bænum Provest og ári síðar í Windsor, Buchfield og Gorham. 1829 var eitt stofnað í við- bót i Gardiner. Smám saman fóru menn að veita þessu máli athygli og ljá því fylgi sitt. Urðu þeir fyrir athlægi lengi fram eftir, og jafn ve! ofsóknum, en þegar sterkir menn og mikils megandi fóru að veita því stuðning og lið, þá dró úr ofsóknunum. H. C. Potter biskup, Dr. Benjamin Rush, L. M. Sargent sagnaritari og fleiri gerðust forvigismenn málsins, og ritaði hinn síðastnefndi margar sögur því til styrktar. Auk þess barðist öfluglega maður sem E. C. Delavan hét og var stórkaupmaður í New York. Gaf hann út margar bækur af ritum Dr. Rush, Dr. Beech- ers, Sargents o. fl. Nú kom fram maður í Massa- chucettes er Appleton hét; bar hann upp frumv’arp í þinginu þess efnis að banna skyldi áfengissölu í srnærri skömtum en 60 pottum. Var það eða átti að vera fyrsta sporið til algers vínbanns. En á ntóti þeim lögum reis upp prestur sem Hildreth hét; hélt hann þvi frant að eitt af því sem væri meðfæddur réttur manna væri það að selja áfengi og neyta þess. Þrátt fyrir mótstöðu hans og fleiri bárust áhrifin frá Vesturheimi aust- ur til Englands og var þar stofnað félag “Alrikis sambandið”; en litið varð því ágengt þangað til áhrif bár- ust þangað frá öðrum áttum. 1830 hófst bindindis- og bannstarf- ið í Noregi og Svíþjóð; þaðan barst það til Þýzkalands og Austurríkis urn miðja 19. öldina. 1814 reis upp félag í Bandaríkjun- um meðal hinna svokölluðu “Samein- uðu bræðra í Kristi”; þeir komu því til leiðar að áfengisnautn var með öllu bönnuð þeim er félaginu ti]heyrðu nema aðeins sem læknislyf, og árið 1818 var það samþvkt á kirkjuþingi Presbytera í Genova héraði í New York að enginn þeirra skvldi neyta áfengis nerna til lækninga. Árið 1826 var stofnað hið svokallaða “Bind indisfélag i Vesturheimi” og var þá unnið af alefli móti áfengisnautn- inni. þess að stofna félag, í þeim tilgangi að útrýma áfengum drykkjum. Þar voru staddir hinir fremstu og virð- ingarmestu prestar í Maine, sem hétu Edward Payson og Ichabod Nichols. Félagið var kallað “69 manna félagið” (“'The sixty-niners”). Annar fundur var haldinn í Maine til þess að íhuga hvað gert yrði til þess að stöðva böl drykkjuskaparins. Sá fundur var haldinn í v'eitinga- húsihúsi og voru þar sfaddir menn, sem annast létu sér um það að stemma stigu fyrir algerðu bindindi. Voru þar mættir aðallega þeir sem kalla sig hóídrykkjumenn, eins og nú- lifandi bindindismenn kannast við. Goodtemplara félagið v'ar ekki stofnað fyr en 1851; var þá eins og nýtt líf færðist í málið og áhugi vaknaði, þótt starfsmenn væru fáir í fyrstu. Þeir höfðu .ákveðnari rekl- ur og einbeittari stefnu, en áður hafði þekst; vöktu þeir miklu meiri mót- stöðu og eftirtekt en dæmi voru til og það svo að margir risu ttpp gegn því með ofsa og heitingum; en hins vegar vakti félagið virðingu fyrir sér og starfi sínu, þar sem það var auð- sætt að hér var gengið hreint að verki og um ekkert hálfverk að ræða; enda mun ekkert félag hafa komið eins miklu til leiðar né fest dýpri rætur. Árð 1869 var stofnað “Vínbannsfé- Tannlækning. VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjánna. Hann hefir aðal umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem, heimsœkja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjörnu verði. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSÍMI: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basil (TGrady, áður hjá International Dental Parlors WINNIPEG Business and Professional Cards Dr. R. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrtfatSur af Royal College of Physlcians, London. SérfrætSingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdúmum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mðti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Timi til viStals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði. þá er Kægt að semja við okkur, Kvort Keldur fyrir PENINGA UT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. lOc TOUCH-O 25c NORWOOD’S Tá-nagla Me ð al læknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA í H0LDIÐ Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu Kjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. GAROTtjtHS, 164 IJoseberr) St., St James Búið til i Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sberbroeke & William Trlkpbonb garry 3BO Offich-Tímar: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Telbphonb garry 3*1 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nótt og degi. D R. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. fr& Manitoba. Pyrverandi aðstoðarlæknlr við hospital I Vfnarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospltöl. Skrifstofa f eigin hospítali, 415—417 Fritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutim'i frá 9—12 f. h.; 3_6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hín beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð eingöngu. þegar þér komið með forskriftlna til vor, megið þér vera viss um að f& rétt það sem læknlrinn tekur tll. COLCLEUGH Sk CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2891 Giftingaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORN8ON Office: Cor, Sberbrooke St WiUism iYilbpbonri garry 33« Offioe-tímar: 2—3 HBtMIL.ll 76« Victor 6t.«et IRLKFHONKi garry 768 Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSOW og HJALMAR A. BERGMAN, fslenzkir l.igfrægisgar, SRmrsTOFA:— Room 811 McArthoc Building, Portage Avenue ÁaiTUN: P. o. Box 165«. Telefónar: 4503 og 4304. WianipH Gísli Goodman tinsmiður VBRK9TŒBI Horni Terooto og Notre D«u ” áSSItt. Oarry aeea J. Swanson & Co. Venle með iaeteignir. Sjá utn toy^o:aAn~**Uno‘ Aburður til þess að fægja mfilm, er I könnum; ágætt á málmblending, Tals. M. 1738 Heimasími Sh. 3037 Skrifstofutími: 9 f.K. til 6e.K kopar, nlkkel; bæði drýgra og áreið anlegra en annað. Winnipeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Rupert St„ Winnipeg. CHARLE6 KREGER FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á Kornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suite 2 StobartBI. 290 Portage A»e., Winqipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna lagið” í Bandaríkjunum og 1874 “HvitabandiS” eða “Kristilegt bind-' indisfélag kvenna”; en 1888 “Bann-'j félagiö” fAnti-Saloon LeagueJ. Loks- ins var 1896 stofnað “AlþjóCa sið- bótafélagið". Síöan 1890 hefir það verið bannað að selja áfengi sjóher Bandaríkjanna og lðöi voru lög sam- þykt í þinginu sem einnig bönnuðu áfengissölu til hermanna á landi. Þótt bindindis og bannmálið Eafi víða átt öfluga starfsmenn hafa hvergi, ef til vill, komið fram fleiri eða einbeittari starfsmenn í þeim vín- garði en í Bandaríkjunum. Þar kom fram kona ein um aldamótin síðustu er Carrie Nation hét; hún ferðaðist riki úr ríki með öxi í hendi sér og kall- aði á tal við sig vínsala og fór fram á það með góðu að þeir legðu niður sitt ljóta starf og tœkju upp ærlega atvinnu. Þegar það hafði engin áhrif tók hún sig til og braut með öxi sinni alt sem fyrir varð og notað var við vínsöluna, svo sem tunnur, flöskur, gluggarúður í drykkjustof- um o.s.frv. Hafði hún með sér hóp kvenna og ferðaðist sjálf og flutti ^yrirlestra. Þótti aðferð hennar ofsafengin, en það dylst engum, sem fylgst hafa með málinu að sá heiti neisti sem hún kveikti stækkaði óðum og óx að áhrifum; er ekki hægt að segja hversu mikil áhrif hún og starf hennar hefir haft. Eitt er víst og það er það að þar sem vinsölubann hafði verið um tugi ára og vín selt í lög- leysu, þar braut hún og bramlaði, en slapp bæði við sekt og fangelsi og eftir það var farið að framfylgja lögum betur en áður. Þá má ekki gleyma að nefna hinn mikla siðbótamann og alþjóðaborg- ara William Jenngs Bryan. Hann hefir um nokkra áratugi barist fyrir v’mbanni og haft alheimsáhrif í þá átt. Árið 1913 strengdi hann þesí heit að í öllum Bandaríkjunum skyldi verða algert bann gegn tilbúningi, inr^flutningi, útflutningi, umflutningi og sölu allra áfengra drykkja árið 1920. Lítur vel út fyrir að sú heit- strenging verði efnd, eftir þeim stóru skrefum sem nú eru stigin í þvi landi. Margir hafa risið upp víðsvegar til þess að reyna að stöðva þessa vín- bannsöldu, en orð þeirra hafa ekki gertr annað en að tefja — verulega hindrun hefir ekki verið um að tala; málið hefir þokast áfram hægt og eðlilega, þangað til nú að það er að stiga síðustu sigursporin svo að segja um heim allan. Einn hinna grirnm- ustu manna á móti málinit hefir ver- ið Bruno E. Fink. Hann sagði einu sinni að alt glamur og alt ryk hinna ofstækisfullu hannmanna, væri ekki áhrifameira en flugur á nautshorni, eða óráðshjal hins brjálaða manns á geðveikraspítalanum. En bannmenn héldu og halda sinu fram hvað sem brennivinspostularnir sögðu og segja. Ritgerðin í “Tribune”, sem þetta er bygt á er mjög frÖðleg og löng, en óvinsæl hefði hún verið fyrir 20 árum; nú þykir hún ágæt. — Tímarn- ir breytast og mennirnir með.” SORGIR 1. Maður hét John Longer De Sulles og átti heima í New York. Árið 1910 fór hann í járnbrautarerindum til Chile. Þar kyntist hann stúlku, sem Bancia Errezuriz hét. Ári síðar giftust þau og fór vel á með þeim í fyrstu. í júlímánuði í fyrra koinst konan að því að maður hennar hafði bréfaviðskifti við aðra konu, sem var dansmær og leikkona; sótti hún þegar um skilnað frá honum og fékk hann. Þau áttu einn son og var hann hjá föður sínum; hann var rúmra fjögra ára. Á fimtudaginn var kom konan þangað sem maðuinn átti heima og bað hann að lofa drengnum að koma með sér og vera með sér mánaðar- tíma í Chile á heimili foreldra henn- ar; hún ætlaði þangað daginn eftir. Hann neitaði þessu. Þegar hann gekk frá henni og ætlaði inn skaut hún hann til bana og bíður nú dóms i fangelsi, kærð fyrir morð. óeirðir í Bandaríkjunum. Heil miklar óeyrðir eiga sér stað i Bandaríkjunum. Nokkrir bændur í Oklahoma höfðu náð sér vopnum og hótað uppreisn nýlega vegna herskyldu laganna. Þeir héldu þvl fram að í þjoðstjórnarríki sé það óeðlilegt að herskylda skuli eiga sér stað án þjóðar atkvæðis og kváðust mundu veita alla þá mótstöðu sem þeir geti. Hótuðu þeir að brenna borgir og eyðileggja járnbrautir, hindra störf og teppa flutninga og vinna með öllu því ofbeldi sem þeir gætu gegn her- skyldunni. Herlið var sent til þess að bæla uppreistina niður, en upp- reistarmennirnir voru orðnir um 1000 og voru harðir í horn að taka, samt tókst að sefa þá í bráðina, en þessi hreyfing er að breiðast út og stafar af henni mesti voði ef áfram heldur. Fjölkvæni. Lögreglustjórinn i bænum Schreiber i Ontario, sem William Dickinson Cowley heitir, hefir verið tekinn fast- ur' í Fort William fyrir fjölkvæni. Er sagt að hann hafi kvænst stúlku hér i Winnipeg 5. december 1916: stúlkan heitir Emma Winson og átti heima í Hugo byggingunni. Cowley átti og á konu á Englandi og eiga þau börn saman, eftir því sem fréttin segir. Nú er Miss Winson á heimili Cowleys í Schreiber. Cowley átti heima að 411 Brandon Ave. þegar hann var í Winnipeg. Hann var byggingamaður hér, en fór til Eng- lands i herinn; þaðan var hann látinn fara sem ófær hermaður. Þegar hann kom aftur kvæntist hann þessari stúlku. Herstjóri skotinn. Erdelli herstjóri í Pétursborg segja fréttir á laugardaginn að hafi verið myrtur. Hafði v’erið læðst aftan að honum og hann skötinn í bakið til bana. Dr- J. Stefánsson «01 Boyd Building C0R. P0RT/\CE A7E. & E0M0)«T0|4 IT. Stuadar eingöngu augna, ejrina. naf og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. I0-I2 f. h. «g 2 -5 e. h.— Talsimi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. 1UARKET JTQgL ViB sölutorgiB og Ctty Hall $1.00 tíl $1.50 á dag Eigandk P. O’CONNEILL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Streat Tals. mam 534£. Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St., Winnipeg 592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemin, Ráðsm. THE IDEAL Ladies & Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúainu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Helmilis-Tals.: St. John 1844 Skriístofu-Tals.: Main 7978 Tekur iögtaki bæ8i húsaleiguskuldir, vet5skuldir, vlxlaskuldlr. AfgrelSlr alt sem aC lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. bailipfb Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomion BL, 499 Main Fred Hilson Uppboðshaldari og virðingamaður Húsbúnaöur seldur.-gTÍpir, jarðlr, fast- eignlr og margt fleira. Hefir 100,000 feta gðlf pláss. Uppboðssölur vorar 4 mifivikudögum og laugardögum eru orfinar vinsælar. —• Granite Galleries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Lightfoot Transfer Co. Húsbúna&ur og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. A. S. Bardal 84» Sherbrooke St. Selur Iíkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilia Tala. Skrifstð-fu Tala. ■ - Oarry 2151 Oarry 300, 375 rLUlTm til 151 Bannatyne Ave Horni Rórie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Electric French Cleaners Föt þur-hreinsuð fyrir Sl.25 þvl þá Korga $2.00 ? Föt pressuð fyrir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörkaup á myndastu'kkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára íslenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verk'ifi. KomiS fyrst til okkar. CANADA ART GALLF.RY. N. Donner, per M. Malitoski. Það sem mest á ríður. Áð hafa líkamann í rétt- um stellingum ríður mest á af öllu því, sem heilsunni tilheyrir. Ef maginn er í góðu lagi, þá hjálpar hann~* til að losna við alt óheil- næmt og halda líkamanum starfandi og blóðinu hreinu og taugunum styrkum. Triners American Elixir of Bitter Wine er-lyf, sem al- drei bregst að lækna maga- veiklun. J>að hreinsar inn- ýflin og styrkir allan líkam- ann. pað læknar hægða- leysi, meltingarleysi, höf- uðverk, taugaveiklun, slapp- leika o.s.frv. ]7ess vegna er það að svo margir lofa það. Verð $1.50. Fæst í lyfja- búðum. Til þess að lækna gigt, taugaþrautir, tognun. bruna, mar og bólgu o. s. frv. er Triners ábyrður óyggjandi og mjög mikið notaður, því hann læknar fljótt og var- anlega. Verð 70 cent; fæst í lyfjabúðum eða sent með pósti. Jos. Triner, Manu- facturing Chemist, 1333- 1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.