Lögberg - 27.09.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. SEPTEMBER 1917
5
skots samkomur ætti að halda
með útvöldum fulltrúum; enga
klíku leynifundi: alt ætti að gjör-
ast opinberlega í dagsljósinu og
öll spilin ættu að vera lögð á
borðið.
Enginn pólitískur hagnaður
ætti að vea hafður sem beita
fyrir pólitíska þorska. “pjóðar-
þjónusta” ætti að hafa svo mik-
ið hald á huga fólksins að alt
annað hyrfi með öllu.
pér yrðuð ef til vill forviða Sir
Robert, ef þér vissuð hverju má
koma til leiðar hjá fólkinu, ef
fullkomið hreinlyndi og einlægni
sæist í framkomu þeirra sem fyr-
ir málum standa og ekkert væri
grunsamt á bak við tjöldin.
Blæjulaus sannleikur hefir
verið ókunnur gestur í- canad-
iskum stjómmálum. Hyggindi
hefir sú list verið kölluð hér að
Ijúga, en lygarinn er mesti og
versti viðbjóður bæði í augum
guðs og manna.
Ef þér einlæglega óskið þess
(og eg trúi því að þér gerið það)
að framkvæma eitthvað sem
mikils sé vert og leiða Canada
til sigurs í stríðinu þá verðið þér
að gera eitthvað í þá átt sem eg
hefi bent yður á hér að ofan, og
verið viss um það Sir Robert að
um síðir verður sannleikurinn
sigursæll.
Skurðlækningar rífa niður áð-
ur en græðsla fæst, og því leng-
ur sem uppskurði er frestað, því
dýpra verður að skera. pað sem
nú er mesta þörfin á er að beita
hnífnum hiklaust og hílfðarlaust.
pað sem þörf er á, er samein-
uð Canada til “þjóðarþjónustu”.
þjóðin er að vonast eftir leiðtoga
en hann verður að vera með öllu
heiðvirður og óhikandi.
pér hafið enn þá tækifæri ef
þér notið það. porið þér eða
viljið þér hota hað?
Augu þióðarinnar hvíla á yður.
Tíminn leiðir það í ljós hvort þér
komið fram sem sá maður er
treysta megi. Ef 1 ér gerið það,
þá er vel. en ef i.itki, þá hjálpi
guð oss öllum. Eg mundi með á-
nægju fylgja yður að málum,
sem leiðtoga Sir Robert, ef eg
héldi að þér væruð einlægur, og
eg skyldi glaður taka því tæki-
færi að geta með réttu neínt
sjálfan mig yðar undirgefinn
þjón.
S. C. Oxton”.
(T7vt.t úr “Voice”).
------* ■ * S-.í
Bæjarfréttir.
“Réttur” heitir eitthvert merkileg-
asta ritið sem gefið er út á íslandi;
það flytu- jafnaðarkenningar og alls
konar heilbrigðar skoðanir. Út-
sölumaður þess er Finnur Jónsson aS
668 McDermot Ave; Sími hans er
Garry 2041.
Baldvin Jónsson frá Kirkjubæ í
Nýja Islandi kom til bæjarins á mánu-
daginn að heimsækia kunningja sína;
þar á meðal Nikúlás Ottensen í River
Park. Ifann ve Sur hér nokkra daga
og heldur tl hjá Helga Sigurbjörns-
syni frænda sínum. Meðfram er hann
aö leita sér lækninga. Fiskilaust
kvaS hann með öllu þar nyrSra, en
líöan manna alment góð. Hann kvað
þá Hnausa bræður ætla að líkjast
fööur sínum i dugnaði; sagði hann
aS þeir væru aS setja upp stórbygg-
ingar; þvottahús, frystihús og fleira
og rækju stórkostlega fiskiútgerS og
verzlun.
Þau hjón Pétur Fjeldsted og kona
hans fóru norSur til Gimli á föstu-
daginn og komu heim aftur á máru-
■>ag. Þau voru aö fara þangaS með
dóttur sinni Burdie sem ætlar aS ljúka
þar skólanámi í vetur. Tryggvi Tón-
asson bróSir Mrs. Fjeldsted hefir ný-
lega látiS smiSa sér gufubát og er
þaS þriðji báturinn er hann hefir átt;
hafa þeir boriS i uiniS Walage og er
sagt aS þessi eigi aS heita Wallage
III. Tryggvi er fyrirtaks dugnaSar-
og framkvæmdarmaSur.
Sv'einbjörn Johnson lögmaöur og
kona hans komu hingað norSur um
helgina á leiS frá Duluth. Þau setj-
ast aS í Grand Forks þar sem Svein-
björn er háskólakennari í lögum.
ÞaS sem hér fer á eftir er meStek-
iö fyrirhönd Jóns SigurSssonar fé-
lagsins.
Ónefnd kona í No’-Sur Dakota $5.00
Frá kvennfélaginu “Viljinn” í
Mozart, Sask.; sent af Mrss. Laxdal
$15.00
Sent af Mrs. A. K. Maxson í Mark-
erville, Alberta $22.50.
Frá Dorcas félaginu í Argyle 42
tylftir af eggjum og 17 pund af smjori
Frá Fríkirkjusafnaðar konum í
Cypress River 40 tylftir af eggjum
og 4 gallons krukkur af smjöri og
ein tveggja gallóna k-ukka. •
Frá Mrs. H. G. Johnson og Mrs.
S. Storm krukka af smjöri.
Frá nokkrum konum Frelsissafnað-
ar 24 tylftir af eggjum.
Skrá yfir alla sokka sem gefnir
hafa veriS birtist síðar.
“Parcel Shovver veröur haldið í
Fyrstu lútersku kirkjunni fimtudags-
kveldiS 27. þ. m. kl. 3. Verður þar
tekið á móti gjöfum handa þeim her-
mönnum sem í stríðiS hafa fariö úr
söfnuSinum og er sérstaklega óskað
eftir: rúsínum, hnetum, vindlingum
og peningum; þaö síðasttalda er eins
vel þegiS og nokkuö annaö. — Jafn-
framt þessu fer fram góS skemtun,
svo sem söngvar, hljómleikar, ræður
og fleira. — Kaffi meS molasykri'
verSur veitt aS skemtuninni afstaö-
inni. KomiS sem flest!
MuniS eftir afmæli Skuldar í
kv'eld (miövikudag 26.). Þar verður
glatt á hjalla.
Skólasotning.
Jón Bjarnason skóli var settur í
Fyrstu lútersku kirkjunni á þriðju-
dagskveldiS. Skólastjóri séra Rún-
ólfur Marteinsson bauS alla vel-
komna, séra N. Steingrímur Thor-
láksson flutti bæn, séra K. K. Ólafs-
son hélt langa ræöu og góöa. Fjóla
Johnstone og Viola Johnson léku
saman á fíolin, Mrs. P. Dalman söng:
“Svífur aS hausti” o. s. ffv, Mr. og
Mrs. Alex Johnson sungu “Heyriö
fossins hrykasöng”, en Jónas Pálsson
lék á piano. Loks flutti skólastjóri
áv'arpsorS aS skilnaöi.
Vér skrifuöum ítarlega um þessa
athöfn undir “Glöðum stundum” og
þar á meðal útdrátt úr ræSu séra
Kristins, en rúm leyföi því ekki í
þetta blaS. Þess má geta aS þegar
eru 30 nemendur á skólanum og hefir
honum aukist gengi á ýmsan hátt í ár.
Or öllum áttum.
Gamalmenna heimiliS Betel ætlar
sannarlega að verða óskabarn ís-
lenzku þjóöarinnar í Vestu'-heimi.
ÞaS er eins og allir leggi sig fram um
aS rétta þvi líknarhönd og hugsa
upp ráö því til uppbyggingar.
Ritstjóri Lögbergs stakk upp á þvi
fyrir skömmu að í staö blómagjafa
við dauðsföll væri tekin upp sú regla
aS gefa heimilinu minningargjafir
um hina látnu. Stúkan Skuld byrj-
aði þegar á þeirri aSferö og síSan
hafa fleiri gjafir komiS á sama hátt;
er vonandi aS þeim fjölgi þegar tím-
ar líða fram, því hvers mundu hinir
látnu fremur óska en þess að í nafni
þeirra og til minningar um þá væri
slikri stofnun rétt hjálparhönd.
Fyrir nokkrum tíma hófu börnin
fjársöfnun fyrir Betel. Ungu Sól-
skinsbörnin hafa gengið svo vel fram
í þvi aS safna í þenna sjóS handa
gömlu börnunum aö undrum sætir.
Kom oss aldrei til hugar aS það yrði
eins mikiö og o' SiS er, og þó streyma
centin enn þá úr öllum áttum í þann
sjóS.
1 dag birtist grein i Sólskini sem
kemur enn fram meS nýja hugmynd
í þessu máli. Var sú grein send blaö-
inu fyrir heilum mánuði, en komst
ekki fyr en nú vegna þrengsla; er
höfundur hennar herra Ólafur Egg-
ertsson beSinn fyri gefningar á því,
þar sem hann flytur þar nákvæmlega
sama mál og þaö sem síSan hefir
komist til framkvæmda aS miklu
leyti. Sýnir grein hans þaS að hann
hefir einmitt haft opiS auga fyrir
þeirri þörf, sem nú er veriS aö bæta
úr.
Sú hliö málsins sem Dr. B. J.
B andson formaSur gamalmennaheim
ilisins talar um, er svo fyllilega
skýrS aS þar er ekki frekari orða
þörf; Islendingar virðast hafa skilið
þaö rétt hvílík nauSsyn var á þessari
stofnun og þeir hafa þegar sýnt þaS
aS þeir skoSa hana þess virSi að hún
sé studd. Sé nokkur stofnun almenn
og alvinsæl vor á meöal Vestur-ls-
lendinga eSa hafi nokkru sinni verið,
þá er þaS Gamalmenna heimiliS
Betel.
Frá Islandi.
Látin er á Islandi kona séra
Magnúsar prófasts Andréssonar á
Gilsbakka í BorgarfirSi.
Séra SigurSur Stefánsson í Vigur
kosinn þingmaöur i Norður-ísafja 8-
arsýslu meö 546 atkvæöum. Pétur
Oddson kaupmaSur i Bolungarvík
fékk 234 atkvæöi.
“Vísir” frá 23. ágúst sem hingað
barst i gær segir þá frétt aS Björn
Kristjánsson ráðherra muni vera um
þaS leyti aS segja af sér og Siguröur
Eggerz eigi aS taka viS i hans staC.
Útlit fyrir aS bannmenn ætli aS
verða sigursælir meS lagabreytingar
sínar á þingi.
Eldur mikill hefir verið í Svína-
hrauni aS undanförnu; einhver kveikt
þar í ógáti og stórir mosaflákar
brunniö.
MaSur sem John Leary heitir frá
Marconifélaginu er kominn heim til
þess aS setja á fót loftskeytastöðv-
arnar.
HéluS jörS af frosti 23. ágúst á
íslandi.
Nýtt fossafélag er stofnað af ís-
lenzkum og erlendum mönnum. ÞaS
heitir “Tilan”. 1 stjó n þess eru 5
íslendingar: Eggert Claessen, Klem-
ens Jónsson, FriSrik Jónsson, Sturla
Jónsson og Eyjólfur í Hvammi á
Landi.
Þorgrímur læknir Johnsen látinn.
HéSinn Valdimarsson aöstoðar-
maSur á Hagstofunn.
Hanna gefst npp.
Vistastjóri 'Boidenstjómarinnar,
sem Hanna heitir, hefir lýst því yfir
aS ómögulegt sé aS gera neitt ve u-
legt tll þess aS lækka verS á vörum
'eöa hafa hemil á þeim. Starf hans
er því úr sögunni og þjóSin má deyja
drotni sínum í klom dýrtíöarinnar.
Herskyldu frestað.
Upphaflega átti að kalla fyrsta
flokk herskyld.a manna 25. septem-
ber; síðan var þvi frestaS til síðasta
september, en nú hefir þvi veriS frest-
aS aS minsta kosti til 15. október.
DominÍMi.
Næsta mánudag kemur þar fram
Elsie Ferguson, fræg stúlka frá
Bandaríkjunum, í fyrsta sinn í
hreyfimyndaleiknum ‘Ba bary Sheep’.
Miss Ferguson er heimsfræg orSin
fyrir list sína. Hefir hún komiS
fram í “Shirley Keys”, “Such a little
Queen”, “Outcast”, og “Marga:et
Sciller”.
Walker.
“Potash and Perlmutter in society”
er leikurinn á Walker þessa viku.
Þessi leikur er bæSi hlægilegur og
kenningaríkur. Hefir hann hlotiö
lof margra þeirra sem kunnugir eru
því bezta sem stórbæirnir hafa aS
bjóöa í leikhúsum sínum.
Þá er líklegt að Islendingar líti
upp næstu viku, því þá verSur
“Robinson Crusoe” leikinn á Walker.
Þeim leik þarf ekki að lýsa.
Orpheum.
Trixie Friganza kemur frá Banda-
ríkjunum og veröur á Orpheum
næstu viku ásamt Melissa Ten Eyck
og Max Weily, hinum frægu dösnur-
um.
Miss Bessie Bond syngur þar
gleðisöngva.
Arthur Havel og félag hans leik-
ur þar sögu úr lífi Nýja Englands.
F anker Wood og Bunny Wyde
leika þar í “That’s All Right”, og
Roland Travers leikur missýningar.
Bitar.
Ásmundur Jóhannsson orðinn dóm-
ari!
Þessa visu heyröist maður kveöa
þegar hann las nöfn hermáladómar-
anna í Winnipeg:
“Silkihúa, silkihúa, silkihúa,
silkihúa, silkihúa,
silkihúa, silkihúa”.
Borden lýsir þvi yfir aö ef hann
vinni kosningarnar, þá ætli hann sér
aö skifta um suma ráðherrana og taka
aöra nýja. Þess er getiS til aS aSal-
skiftin veröi þau aS kosningaráS-
herrann verSi aftur geröur aö verka-
málaráöherra.
Sagt er aö sambandsstjórnin hafi
haldið leynifund til þess aS tala um
kosningalögin. Hafi þá Borden vilj-
aS veita konttm atkvæöi en kosninga-
ráSherrann hafi sagt aö þaö dygöi
ekki; þær væri svo déskoti samvizku-
samar. — Getur vel veriö aS þetta
sé lýgi.
Undanþágunefndirnar í Winnipeg
eru skipaðar eingöngu lögmönnum og
auSmönnum, en engum verkamanni;
máliö sem þær eiga aS fjalla unt
heyrir aSallega til verkamönnum.
Ogilvie félagiS hefir greitt 50%
ágóöa í ár til hluthafa sinna. Þar
sést hvernig stendur á dýrtiðinni aS
því er mjöl og brauö snertir. — Eru
þetta ekki land áö ?
Jón og Árni voru á gangi: “Vetur-
inn hlýtur aS koma ofan aö og færast
niður eftir”, sagði Árni.
“Hvers vegna heldurðu þaS ?”
spurði Jón.
“SérSu ekki stúlkuna þarna?” svar-
aði Arni, “hún hefir loðkraga um
hálsinn en er sama sem ber um fót-
leggina; veturinn er kominn niður á
axlir á henni en ekki lengra”.
ÞaS eru ekki litil hlunnindi sem
því fylgja eftir skoöun “Heimsk.” aö
vera þingmaSur. Sá sem þaS vcður
eignast þau blöö meS húS og hári,
sem fylgja sama pólitiska flokki og
hann var kosin af. —
Ritstjóri “Lögbergs” veröur aS fara
efti'' því sem honum er sagt af eig-
endum bíaSsins, segir “Heimsk.” Rit-
stjóri “Lögbergs fylgir fram þver-
öfugri skoðun viö þaö sem eigendur
þess hafa og skeytir ekkert um stefnu
þeirra segir “Heimsk.” líka. Ekki
vantar samkvæmnina.
GætiS þess Sir Robert, aS þér eruö
aö verzla meS mannablóS. — S.C.
Oxton.
“Blæjulaus sannleiku'- hefir veriS
óþektu- gestur í canadiskum stjórn-
málum.” — S. C. Oxton.
pakkarorð.
MeS línum þessum vil eg undir’-it-
uð ásamt manni mínum, votta Dr. B.
'FAR VEL MEÐ TENNURNAR'
Eitrið írá skemdum tönnum eyðileggur
góða heilsu.
VKlt kuþm
sÆuruumN-
GAR t A1X.S-
KONAR TANN-
IiEKNINGU.
AI/T ER GERT
F.INS SARSARKA
L,fTIÖ OG
MÖGITIÆGT ER
Et þér komlS lnn 1 tannlækninga-stofu vora, þá. sannfærist þér
um aB alt er hjá. oss samkvæmt allra nýjustu aBferBinnl; vér
notum aBelns nýjustu áhöld. Skoöun og áætlanir ókeypis þegar
entthvaB er gert. Abyrgst a8 félk sé ánægt.
Garry 3030—„HINN VARFÆRNI TANNL.ÆNIR”—Garry 8030
Homi L/ogan og Main
Inngangur á Logan.
Dr. G. G. JEFFREY,
TAR VEL MEÐ TENNURNAR'
:hd
J. Brandson, Winnipeg mitt hjartans
bezta þakklæti fyrir allar hans lækn-
ingatilraunir viS mig síðastliðinn v'et-
ur og sumar, alúö og góðvilja, þar
sem eg naut allra þeirra tilrauna meS
lækningu sem hægt var hátt á áttunda
mánuS á sjúkrahúsi Winnipeg bæjar.
Sömuleiðis þakka eg innilega islenzk-
um konum er vitjuðu mín allan þenn-
an tíma iSulega; vil eg sérstaklega
nefna Mrs. A. Sveinsson, Mrs. J.
Júlíus, Mrs. J. Eggertsson, ásamt
mörgum fleiri sem vitjuðu mín.
Biöjum viS góSan guö að endur-
gjalda öllu þessu góöa fólki þess
kærleiksriku hluttekningu í kjörum
minum, ásamt fyrirhöfn og alla inni-
lega alúö og góövilja í minn garö.
Swan River, 10. septemeber 1917.
Mrs. J. Laxdal.
Johann Laxdal.
Til skemtunar
FullorSin kona kom inn í klæða-
sölubúö og baS uni aö fá aö sjá borS-
dúkaefni. Búöarsveinninn sýndi henni
hvern strangann á fætur öörum, en
hún sagöist hafa séö þetta alt annars
staSar og líkaSi ekki.
“HafiS þið ekkert nýtt?” spuröi
hún.
BúSarsveinninn kom nú meS einn
strangann enn og'sagSi: “Þetta er
allra nýjasta gerðin sem til er og
hvergi nema hérna. Þér sjáiö hvað
ólíkt þaö/er öllu ööru; jaSarinn er
yzt beggja meginn og miðjan er jafn
langt frá báöum endum”.
“Ó hvaS þaS er yndislegt!” sagSi
konan. "Eg ætla aS fá hálfa tylft af
þeim”.
500 fslemlinírai- éskast til aJ5 læra
bifreiöa og: gasvéia iön i Hemphill
skóla, sem hefir stjórnarleyfi I Winni-
peg, Reglna, Saskatoon og Edmonton.
Herskylda er lögleidd I Canada og
hundruð þeirra manna er stjórnuCu
bifreiöum og gasvélum veröa aC hætta
þe'im starfa og ganga i herinn. Hér
db tækifæri fyrir þig aS læra góBa iSn
og sem ekki tekur þó nema fáar vikur
aS læra og taka eina af þessum stöÖ-
um, þar sem kaupiö er frá $80 til $200
um mánutSinn. Vér kennum yöur og
höfum áhöldin sem meö þurfa, bæ'öi
aö kenna yöur aö stjóma vélum og
gera viö þær. Svo sem þessar: Bif-
reiöum, flutningsviignum, gasvélum og
skipsvélum.
Aöeins 6 vikur til náms. Áhöld 6-
keypis. Vinnuveitenda skrifstofa vor
hjálpar yöur tíl aö fá vinnu eftir aö
þér hafiö lært. IátiÖ ekki dragast
aö byrja. KomiÖ strax. ókeypis
lækningar. GangiÖ á þá stofnun sem
næst yöur er. Hemphiils Motor
School, 22Ó Pacific Ave., Winnipeg.
1827 Railway St., Regina. 20th St.
East, Saskatoon, og 101 St-, Edmonton.
CANADft
FinesT
TMEATO*
Þessa vikti er veriS að leika
eftirmiödag miSvikudag og laugard,
Potash og Perlmuttcr
í samkvæmislífi.
ALLA NÆSTU VIKU
eftirnijödag miövikudag og laugard.
kemur ,F. Stuart-Whyte fram í
hinum yfirburöa mikla söngleik
Robinson Crusoe
40 manns------30 söngstykki
Hrifandi leikur i tveimur pö tum
Sætasalan byrjar föstud. kl. 10 f. h.
VerS aö kveldinu 25c til $1.50
Eftirmiðdag 25c til $1.00.
“Pollyanna’ verður þar bráölega.
Húðir, Ull
LODSKINN
Og . . . .
Ef þú óakar eftir fljótri afgreiðslu og hæsta verði fyrir ull og loðskinn.skrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum.
M aóIiSKIH
SigriSur Þorsteinsdóttir........................... 1.00
Frank Gíslason....................................... 25
Sigurlin Gíslason................................. .25
Kristján Gíslason.....................................25
ASalsteinn Gíslason...................................25
Ingpvar Gíslason................................... .25
Steini Sveinbjörnsson.................................25
Óskar A. Sveinbjörnsson...............................25
Eggert Eggertsson.....................................50
GuSrún A. Loftson.....................................25
Margrét S. Loftson................................... 25
Stefán O. Bessason, Geysi.........................$ .25
Frank L. M. Skardal, Baldur...........................25
Björg J. S. Skardal, Baldur...........................25
Ottó S. M. Skardal, Baldur........................... 25
Soley E. R. M. Skardal, Baldur........................25
Marino R. SigurSsson, Mozart..........................25
Sigurbjörn L. Sigu Ssson, Mozart......................25
Sigmundur S. SigurSsson, Mozart................... -25
Bjarni Pétursson, Blaine............................ -25
V. S. Johnson, Sandridge..............................50
L. J. Johnson, Sandridge............................. 50
Erwin Wallage Bjö nson, Devils Lake'..................25
GuSrún Kristjánsson, Bredenbury .. ...................50
Johann Kristjánsson, Bredenbury ......................50
J. Ande son, Bredenbury...............................25
Frá Wynyard, Sask.;
Herborg Kristjánsson,.............................$ .25
Guðríður Kristjánsson.................................25
Metúsalem K istjánsson................................25
Kristinn Kristjansson............\...................25
Kristín Kristjánsson............................... .25
Jóhanna Kristjánsson..................................25
Sigurbjörg Kristjánsson............................. 25
Ólöf Kristjánsson.....................................25
Frá Icelandic River, Man.:
Kristján G. Finnsson................................. 15
Eggert G. Finnsson....................................15
Olafur G. Finnsson....................................15
Finnu G. Finnsson ....................................15
Friðrikka G. Finnsson.................................25
Jón Friðfinnur Finnsson...............................15
Helgi Jóhannesson, 848 Banning St. .. ................50
Ásta Jóhannesson, 848 Banning St......................25
Elin Jóhannesson, 848 Banning St..................... 25
Helga Jóhannesson,848 Banning St......................25
Lóa Jóhannesson, 848 Banning St...................... 25
Miss Rúna Júlíus, Baldur........................... 1.00
Frá Otto, Man.
GuSrún SigurSsson.....................................25
Jóhannes SigurSsson.................................. 25
ValdheiSu- SgurSsson..................................25
Jónína SigurSsson.....................................25
Franklin SigurSsson...................................25
SigurSur Sigurösson ................................ .25
Frá Árborg, Man.:
Magnea Johnson........................................25
Anna Johnson..........................................10
Palli Christjánson....................................10
Clara Oddson..........................................10
Svafa Oddson........................................ 10
Tryggvi Oddsson.......................................10
Gissur Eliasson .. .. ................................20
Cecilia Myrdal........................................10
Sig ún J. Johnson.....................................25
Pálína Pálsson........................................25
Sveinbjörn Pálsson....................................25
Haraldur Pálsson......................................25
Thora Pálsson...................................... 25
Sigrún Pálsson........................................10
Solveig Johnson .. .................................25
GuSlaug Brandsson.....................................10
Sigrún Brandsson ...................................10
Jóhanna F iðgeirsáon .................................10
SigríSur María Bjarnason............................ 25
Kristján Ingjaldsson..................................20
Tryggvi Ingjaldsson...................................15
Gorda Ingjaldsson................................... .10
Valdína Ingjaldsson...................................10
Hermann Fjeldsted.....................................25
Thor Fjeldsted....................................... 25
Ásgeir Fjeldsted..................................... 25
Gunnsteinn Thorsteinsson..............................25
Valdimar GuSmundsson .................................25
Kjartan Thorsteinsson ................................25
Kristján Thorsteinsson................................25
Jóhann Thorsteinsson..................................25
George Bessason.......................................25
Dagmar V. Jóhannesson.................................25
Ragna V. Jóhannesson..................................25
Lillie Ande son................................... ..15
Ruby Anderson........................................ 10
Arnthor SigurSsson....................................25
Franklin SigurSsson...................................25
Carl SigurSsson.......................................25
Marg ét SigurSsson..............................'. .25
Snjólög SigurSsson................................ 25
Hugrún Jónasson .................................... 25
Waliel Dunean.........................................15
Kristján Guðmundsson..................................15
Stefán Guömundsson .. .......................... .. .10
Guörún GuSmundsson.................................. 10
Páll Johnson..........................................25
Gunnlaugur Johnson ...................................25
Bjarni Bjarnason......................................10
Jóhann Bjarnason................................... .10
Egge t Bjarnason..................................... 10
Stefanía Bjarnaso ., .................................10
Silvia Bjarnason......................................10
Selja BorgfjörS.......................................30
Magnús BorgfjörS..................................... 10
Edward BorgfjörS......................................10
Alls.....................$ 38.55
ÁSur auglvst............. 403.05
íjú alls .. ...........$441.60
SOLSKIN
Barnablaö Lögbergs.
II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 27. SEPTEMBER 1917 NR 51
Draumurinn hennar Önnu litlu.
“Anna mín, ætlarðu ekki að fara á fætur í
ðag? klukkan er að verða hálf tíu”, sagði mamma
hennar önnu litlu einn fagran sólskinsmorgun,
“ó, mamma, því varstu að vekja mig?” sagði
Anna litla, um leið og hún nuddaði sér um augun;
“mig var að dreyma svo ljómandi fallegan draum.
Eg held eg gæti sagt þér hann frá byrj un til enda,
ef eg mætti lúra hér á meðan, má eg það, mamma?
Draumar okkar gleymast svo fljótt, þegar við
förum að hugsa um eitthvað annað — þó það sé
ekki nema að klæða okkur”.
“Jæja, barnið mitt, eg skal kalla á hana Hall-
dóru og biðja hana að koma með kaffið til þín”.
sagði mamma hennar um leið og hún settist við
rúmstokkinn við prjónana sína.
“Elsku mamma, ó hvað þó ert altaf góð við
mig, og nú skal eg undir eins byrja á meðan eg
man.
Mér fanst við vera stödd, þú og eg og hann
Kári litli, r.iður á C.P.R. vagnstöðinni og þar voru
ósköp margir fleiri, bæði böm og fullorðnir. Full-
orðna fólkið var með stóra bögla og töskur í hönd-
unum, en bömin með blóm. Alt í einu heyrði eg
einhverja voða rödd, sem hljómaði um salinn, allir
hættu að tala og stóðu krafkyrir og hlustandi.
Rétt í því heyrði eg röddina nefna Gimli. Um leið
og orðið heyrðist tóku allir til fótanna, sumir gripu
töskur, sumir bögla og sumir börn og þutu af stað
eitthvað út í loftið. pú tókst í höndina á mér og
eg í hönd Kára og við hlupum á eftir. Kári datt
og fór að gráta, þú sneiptir mig fyrir að láta hann
detta og þá fór eg að skæla líka. Svo fanst mér
við vera komin upp í gufuvagn, þá fanst mér böm-
in vera miklu fleiri en áður, þau sátu alstaðar, á
gólfinu og uppi á hattagrindunum, alveg eins og
hænsi í kofa sem eg sá úti á landinu í sumar —
það var svo ósköp skrítið og hlægilegt, en öll vom
þau glöð og höfðu blóm í höndum. Svo fóru allir
að sygnja, allir nema Kári; hann hafði mist hatt-
inn sitt út um glugga og var hálf grátandi. Alt
í einu fanst mér við vera komin til Winnipeg
Beach, Kári vildi endilega fara þar út, en þú hélst
í hann og sagðir að við ættum að fara norður að
Gimli. í því vomm við komin þangað og farin að
leika okkur fyrir utan gríðarstórt hús, þar sem
margt gamalt fólk átti heima; það kallaði okkur
Sólskinsböm og sumt fór að leika sér með okkur,
og þótti okkur það ósköp gamar. Ekki man eg
eftir að hafa séð þig þar, mamma mín, og ekki
heldur Kára litla, en mér leið vel og eg var óhrædd,
því allir voru góðir við mig, sérstaklega ein ósköp
góðleg gráhærð kona, það var eins og hún þekti
mig. Svo fanst mér hún taka í hendi mína og
leiða mig inn í húsið. Eg var hissa á þessu og eg
gat ekki sagt orð. pegar eg kom inn sá eg blómin
sem bömin komu með hingað og þangað um húsið.
Nú sá eg margt fleira gamalt fólk, sem kom á
móti okkur með bros á vörum. Sumir kölluðu mig
Sólskinsbam og kystu mig, en surrdr klöppuðu mér
á höfuðið og sögðust líka vera Sólskinsböm, eins
og eg. Alt var svo fallegt og hreint inni og ilm-
urinn af blómunum streymdi um alt húsið.
Alt í einu fanst mér vera komin nótt og eg
gat séð út á vatnið þar sem tunglið speglaði sig
eins og gullblæja fyrir framan okkur. Eg heyrði
indælan hljóðfæraslátt koma líðandi til okkar í
loftinu. ó mamma, hvað það var indælt. Mér
fanst eg vera komin til Guðs. Eg tók fastara utan
að um hönd gömlu konunnar, leit framan í hana
og spurði: “Er þetta himnaríki?” “Nei, barnið
mitt”, sagði hún, “þetta er ekki það himnaríki
sem þú ert að hugsa um — viss staður langt í
burtú frá mönnunum—þetta er Guðs ríki á jörðu.
Hér eru allir einhuga í því að hjálpa hverir öðr-
um og gera alt sem þeir geta. Einlægnin, alúðin
og kærleikurinn ráða hér völdum. Sjálfselska, af-
brýðisemi, öfundsýki, hræsni og hatur fá hér ekki
inngöngu. Við sem hér búum trúum og treystum
á það góða, sem býr í sálum mannanna. Við
skoðun það sem sólskin Guðs, sem streymir sí og
æ, dag og nótt, ár eftir ár frá föðumum til vor.
Svo endurspeglum við það cftir okkar eiginleikum