Lögberg - 18.10.1917, Síða 8

Lögberg - 18.10.1917, Síða 8
LOGBERG, FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1917 Bæjarfréttir. Sveinn Rkáftfell frá Narrows, GuSrún dóttir hans og Steinunn Brandson systurdóttir har.s komu til bæjarins .á föstudaginn var og fóru heim aftur næsta dag. Björn Walterson frá Argyle kom til bæjarins í vikunni sem leið og dvaldi hér hjá Lindal HaHgrímssyni tengdasyni sínum og konu hans dótt- ur sinni þangað til í gær. Leo Stefánsson og Stefán Johnson frá Lundar komu til bæjarins á föstu- daginn. Stefán er illgresis eftirlits- maöur þar ytra og var að skila af sér skýrslum. Þeir fóru heim aftur á laugardaginn. Jón Ásgeirsson fór út á vatn til ftskiveiSa á íöstudaginn ; v'eröur hann þar í vetur i félagi viö Sæmund Þor- valdsson frá Dog Creek. Siguröur Björnsson unglingpiltur lézt að Gimli á föstudaginn, varð fyrir því slysi að skot hljóp úr byssu og varö þaö honum aS bana. Hann var jarSaöur á þriSjudaginn af séra Albert Kristjánssyni. Sigrún I. Helgason að Nes-bygS í Nýja íslandi hefir sent ritstjóra Lög- bergs $28.25 til Jóns SigurSsonar fé- lagsins og hefir hann afhent félag- inu þaS. Gefendur eru þessir: Þorsteinn Sveinsson.........$ 2.00 Kristín Sveinson................25 GuSrún Sveinson.................25 GuSlaugur Magússon..............75 Sigrún I. Helgason........... 4.00 ArSur af samkomu sem unga fölkiS í Nes-bygS hélt .. .. 21.00 Manitobastjórnin og A þýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. ■mHiiiiBian naiHUHifi JARÐARÁVAXTA GEYMSEA. Mrs. GuSrún Sveinsson frá Vidi og Eggertina dóttir hennar voru hér á ferS fyrra mánudag og fóru heim leiöis aftur á föstudaginn. Þæs sögðu uppskeru þar nyrSra m.indu verSa vel í meSalIagi, en þreskingu ekki byrjaSa. TiS ágæta. Sæmundur Þorvaldsson, frá Dog Creek, sem dvaliS hefir í Brandon í sunrar, kom tll bæjarins í vikunni sem leiS. Hann fór heim á föstudaginn og ætlar út á vatn./VerSur þar viS fiskiveiSar í vetur. / Bjarni Torfason frá Lundar var á ferS i hænurn á föstudaginn og fór heim aftur samdægurs. Olafur Eggertsson kom vestan f>-á Saskatchewan á laugardaginn eftir rúmrar viku dvöl á landi sinu þar, haun verSur her í bænuni um tíma. Jóns SigurSssonar félagiS heldu- s(ilu á heimatilbúnum mat og hann- yrSum á laugardaginn 20. þ. m. kl. 1 e. h. í L '.ndsey byggingunni á horninu á Ellice götit og Notre Dame. Þar verSur alls konar sælgæti; heimatd- húinn matur og hannyrSir til sölu og tekur Mrs. J. B. Skaftason aS 378 Maryland viS ölliim þeim muiHtm. Kaffisala og aSrar veitingar fara frani síSdiegis þennan dag og er ósk- aS eftir aS sem- allra flestir komt þangaS, því ágóöanum veröur variö fyrir jólagiafir handa tslenzkiy.-> hermönnum. Þorgeir Björnsson, sonur Björns Pálssonar á Stokkseyri kom hingaS til bæjarins á mánudaginn. Hann hefir veriS úti á landi viö þreskingu; verS- ur hann hér um tíma og fer siðan út á vatn til fiskiveiða. Vegna hlns afarháa ver?5s á kjöti og mjöli, ættu menn aS gæta þess ná- kvæmlega t ár, að" nota sem mest af jaröarávöxtum. Til þess aS hjálpa Manitobabúum 1 bessu mikilsverSa efni, hefir fylkisstjámin gefiS öt (á ensku) bækiing, sem heitir “Geymsla jar*arávaxta '. Eintök af þessum bæklingi geta menn fengiö ókeypis meS því að skrifa til útgáfudeildar bönakarstjörnarinnar í Manitoba t Winnipeg; bar eru margar myndir sem sýna ötikjallara fyrir kartöflu- geymslu og er fullkomin lýsing t bæklingnum um þak, hvernig eigi aS bua til slíka kjallara. Kjallarinn er allur grafinn niður í jöröina; stSan er vél og vandiega þakið yfir. og svo búið um dyrnar og þær þannig settar að sem minst sé hætta á að frost kom- ist inn. Eftirfarandi upplýsingar eru teknar úr þessum bæklingi og geta þær komiö fólki að góðum notum við geymslu ýmsra jarðarávaxta. Vtauðrófur er bezt að geyma þar sem er 34 til 38 stiga hiti á Fahren- heit. pær þola auðvitað dálttið frost, en ekkl ætti að láta þær frjósa mikið áður en þær eru teknar upp. Ef Albert Kristjánsson, Otto Kristján- son, Helgi Jónsson klæSaskeri og Ár- •mann Björnsson allir frá Winnipeg- ósis komu til bæjarins fyrir helgina og voru aS búa sig til fiskiveiða. MeS þeim fór út Guðmundur Josephson eöan ur bænum og veröur með þeim þær eiga að notast til matar ætti að t vetur. | Snöa af þe'im blöðin, en ekki að skera þau af með hníf. Rezt er að geyma Grímudans heldur Jóns SigurSs- I t’ær Þannig að sálda á þær sandi. sonar félagiö 31. þ. m í Kensine-ton KálhofuS á að geyma t sama hit. t AM- .. • , iMngron i rauBr6fllr> 34 tu 38 stigum. sa num. Alltr velkomntr hvort þetr Artðandi er að hreinn og góður loft- eru grímuklæddir eða ekki. ÁSgang- straumur sé þar sem káihöfuð eru ur 50 cent. ÁgóSinn fyrir jólagjafir I veymd og er gott að hafa þau ekki til islenzku hermannanna. Þétt saman heldur Þannig að hægt sé að færa þau tii óðru hvoru. Gott o T • , , ... , , | er að binda þau í knippi og hengja > • J. Sigmar f i a \\ ynvard og kona knippin upp I bita, þanriig að bundið hans, eru nýflutt til Glenboro og ætla sé um ræturnar. Ef kálhöfuð eru ekki að dvelja þar vetrarlangt. Hann mörg saman geymast þau betur þann- hefir stjórnað verzlun í Wynyard i !f, aS ri*turnar séu látnar vera á n þeim. par sem þeim er hrúgað sam- en Georg broStr hans heftr an vegna rúmleysis. þá þarf að láta hoia loftrennu ganga upp I gegn um hrúguna. Ef káthöfuð frjósa, þá þarf tekið við verzlunarstjórninni. Fritz W. Finsson frá Wynyard og aís t’ýða þau hægt og varlega. kona hans ýlnga F. Hördal frá Krist-L,Smár6fur ættl aSgeyma 1 ___,, , dimmum og kolodum stað. þær . ) sern ny lega voru geftn saman t geymast betur ef sandi er sáldað á hjoliaband af séra H. Sigrnar, komu þær. til Winnipeg og dvöldu þar nokkra Gulkál (eauliflower). Höfuð þess daga eftir því sem “Edinburg Tri-•hitnar flj6tt ef l>vI er hrúgað bune" segir. saman í dyngjur. Höfuðin mega ekki koma saman. Blöðin þurfa að vera á, og má þá hrúga því að hlyllu í kjallaranum. Smákál (eelery. þennan ávöxt er mjög erfitt að geyma. Bezt er að láta plönturnar standa á endann í örlítið rökum sandi. Blöðin ætti að taka af og sömuleiðis allar smárætur. Sitronur (citrons) ætti ekki að geyma. þær ætti að sjóða niður sem fyrst. Laukur. Hann ætti að geyma þannig að honum sé dreift á hyllur og forðast þarf að láta hann liggja saman, þvf loft þarf að geta leikið um hann. Varast þarf að geyma hann með öðrum jurtarávexti, því hætt er við að hann gefi bragð af sér. Sé hann geymdur ætti hann að vera 1 lögun ekki þykkari en 10 þumlungar. Ef laukur frýs þá er bezt að láta hann vera frosinn eins lengi og mögulegt er, því ef hann frýs og þiðnar á víxl, þá skemmist hann. Laukur sem er ekki fullþroska eða hefir svera hálsa, ætti ekki aS geymast. Vel ætti að þurka lauk, áður en hann er látinn til geymslu. i Smárófur (parsnips) ætti að grara mjög sneint að haustinu.. Betur geymast þær er á þær er brelddur rak- ur sandur, til Þesa að verja þær þurki. Fáeinar má skilja eftir I garðinum allan veturinn til notkunar að vorinu, og þá skal taka þær upp áður en þær hafa vaxið svo að þær hafi náð tveggja þumlunga hæð. Kartöflur. pær má geyma í hrúgu. Gott er að loftstraumur sé nægur og ætti að varast að þær lægju fast út við vegg. Ef þær eiga að geymast vel mega engar þeirra vera skemdar, því þá ksemma þær hinar út frá sér. Hægara er að gevma kartöflur en fiestan annan jarðarávöxt. Ekki ætti í.S láta sólarljós skfna á þær. “Pumpkins” og vetrar “Squash” ætti að geyma á þurrum stað og láta tótina vera-á þeim. þess þarf að gæta að þessir ávextir merjist ekki. Næpur (turnlps). pær má geyma I hrúgum. Ekki ætti að vera mjög rakt þar sem þær eru geymda,r. þær geymast betur ef þær eru hvorki marðar né skornar. Auðveldara er að geyma þær en flest annað. SRJ0MI | SÆTUR OG SÚR | Keyptur ■IUlHliaaillilBiimillHilligHIIIHIIIlHilllHllliHIIIIHIIIIBillliBillMlllHIIIIHii Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er frygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. millHIIIIHIIIIIHillllBlimillHillHlllll IIIIIHIItll * ■" ■miBiniBiii iioiaiiiiBiiiiBiiitaiiHimiiiii KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendar fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509JWÍIIÍ3II1 Ave. Sama blað getur þess a'ð Frank Jóhannsson frá Gardar og JóheiSur Hanson frá Mountain hafi verið gefin saman í hjónaband af séra K. K. Ól- afsson 27. september. Séra Albert Kristjánssor frá Lund- ar kom til bæjarins á rrjhudaginn og fór norður til Gimli í peim erindum aS jarSa naann 4em þar var nvlega látinn. G. Davidson frá Baldur Kom hing- að til bæjarins í vikunni sem leið aö leita sér lækninga. Páll Kévkdal frá Lttndar kom til bæjárins á mánttdagijin i embættis wfindum. Sigurður Johnson frá Baldur hefi verið hér á sjúkrahúsinu um tíma undir nmsjón Dr. Brandsonar. HafSi h.ann haft svæsna lungnabólgu. en er á góðum hatavegi. Leikrit hefir veriö satnið út af sögu Ralph Connors “The Sky Pilot” Var þaS leikiS í Ottawa á föstudag- inn og svo þrjá daga í röS og mikiS látiS af. Á aS leika þaS í öllum helztu beejutn í Canada og þar á meS al i Winnipeg, og aS þvi búnu í New York og óSrtim stórbæjum Banda- ríkjanna. Séra Carl J. Olson kom utan frá Winnipegósis fyrra miSvikudag eftir þriggja'víkna burtu veru; fór hann heim til sín til Gimli næsta dag. Séra Carl stofnaSi tvo nýja sofnuSi í þess- ari ferS, heitir annar Winnipegósis- söfnuSur en hinn Odda-söfnuSur er sá fyrnefndi í bænum Winnipegósis en sá síSarnefndi á Red Deer Point. Enn fremur gaf hann saman þrenn hjón: Albert Stevenson og Emeliu Goodman í Winnipegósis, Franklin Thorsteinsson og Halldóru Callin og SigttrS Oliver og GuSrúnu Johnson á Red Deer Point. Hann skírSi einnig 5 börn og flutti 6 guSsþjónustur þrjár i Winnipegosis, eina á Red Deer Point og væri úti á eyjum; aSra á Spruce Island en hina á “Litla ís- landi ', er þaS lítil eyja þar ytra. Séra Carl lét mjög vel yfir viStökum. kurteisi og alúS fólks þar ytra og var sérlega ánægður yfir ferSinni. Kirkju- félagiS á víst engan starfsmann sem er eirts mikiH landnámsmaSur og séra Carl. ÞaS er áreiSankga ekki hægt aS stofna sófnuS fyrir þaS félag þar sem honum tekst þaS ekki. Mrs. Jóhannes Magnússon frá Nesi í Nýja íslandi kom til bæjarins fyrri miSvikudag meS H. F. Magnússyni syni sinum veikum Hann liggur sjúkrahúsinu í taugaveiki. Þau hjón hafa átt örSugum kringumstæSum aS mæta aS tmdanförnu; heimili þeirra brann í fyrra; uppskera þeirra eySi lagSist af hcgli í haust; Mr. Magnús- son hefir sjálfur veriS veikur í alt sumar og fyrtrvinna heimilisins veikt- ist nú. Sannast þaS þar aS ekki er ein báran stök. Mrs. Magnússon sagSi aS sv'o mikill snjór hefSi falliS um fyrri helgi viS íslendingafljót aS þar hefSi veriS sleSafæri. Hin árlega “Tombóla” stúkunnar Skuld”, verSur haldin á mánudaginn 29. okt. næstkomandi til arðs fyrir sjúkrasjóS félagsins. Nánar auglýst síSar. * TllKYNNING | er nú undir nýrri stjórn, og til þess að kynnast fólkl og sýna Þvl hvernig vér leysum verk vort af hendi bjóðum vér, 6 PÓSTSPJÖLD OG EINA STÓRA MYNI) FYRIR 75 CENTS. Minnist þess að þetta er gott boð. Komið og reynið oss. RELIANCE STUDIO 616)4 MAIJí STREET, á horni Eogan Ave., næstu dyr við Dingwall’s. iiiiminannBiinBiinHiiiiHiiiiBiiiiBiiiiBtniBiiiii iitiiHiina!iiii STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2Pacific Ave. Meðlimir Winnipeg Grain Exchange Meðlimir Wlnnipeg Grain og Produce Clearing Association North-West Grain Co. LICEXSED OG BONDED COMMISSION MERCHANTS Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður hæsta verð og áreiðanleg viðskifti. ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 245 GRAIN EXCHANGE. Tals. M. 2874. WINNIPEG, MAN. Miss Anna Eiríksson er beSin aS talsíma til Garry 3445 eSa koma til 679 Beverley St. Adanac kornkaupafélagiS hefir sem umboðsmenn sína aS Árborg The Arborg Farmers Supply Co. KaupiS Swan “súgræmurnar” fyrir veturinn. Þær verja kulda og súg J frá húsinu ySar. F. J. ERLENDSON, Bindur bœkur bæði í gyltu • IIn..I J\J og ógyltu bandi eftir óskum * * c/ljct, IV. ISLlrCa an mat og gott kaffi. KvenfélagiS vonast eftir mjög góSum krangri af Hjálmar Gislason hefir fengiS I ]>essari útsölu og mun ekki til spara XII. árgang “ÓSins”, sömuleiSis all- aS allir sem þangaS koma, geti fariS mikiS af ljóSmælum Hannesar Haf- þaSan ánægSir. Nefndin sem fyrir steins í fallegi’ bandi á $4.00. Munið þessu stendur óskar eftir aS sem eftir þessu. Heimili Hjálmars er að flestar konur styrki fyrirtækiS; 506 Newton Ave., Elmwood og sími sendi nefndinni gjafir og veiti henni hans er St. John 724. | agra aðstoð eftir megni. Fulltrúafundur fyrir Manitoba. MuniS eftir aS sækja útsöluna i Fyrstu lútersku kirkjunni, sem aug- lýst er á öðrum staS í blaðinu. Þar, , . .„. , verður margt eigulegt og nytsamt og var haldinn í Winmpeg a þriðjudag- málefniS er gott. | inn. Voru þar menn víSsvegar aS úr fylkinu. Höfðu veriS boSaðir Halldórsson móðir Jóns I fundinn allir forsetar og skrifarar Halldorssonar á Iytindar oor beirrn - • i "a- systkina, andaSist aS kveldi hins 4 I frjaWyndu felaganna , hverju kjor- ). m. og var jörSuð þann 8. af séra úæmi í öllu fylkinu, og þanmg akveS Hirti Leo. | iS aS ef þeir gætu ekki mætt, þá létu TT, „ , þeir aðra mæta fyrir sína hönd. Her meS viðurkennist aS Mr. C 00 - ,,, • , ,. „ , Mættir voru fulltruar fra 22 kjor Olafson i Winnipeg hefir afhent mer $1013.04 frá New York lífsábyrgðar- rtemum. UmræSur stóðu yfir fram félaginu. Þetta er borgun aS fullu yfir miSnætti og voru haldnar marg- á $1000 lífsábvrgSarskírteini númer ar ræSur og snjallar. 4253757, er Tómas sál. sonur minr. Tillaga var samþykt um þaS áö atti í nefndu felagi, asamt ágóða , , . _ . , .... ýbonus) fyrir árlS 1916. Tómas sal. bYrJa tafarlaust a® vlnna 1 ollu fy,k gekk í herinn og féll á vígvellinum á ‘nu a® undirbúningi undir næstu Frakklandi fyrir skömmu. sambandskosningar og sjá um aS út- Staddur í Winnipeg í okt. 1917. | nefnd verði þingmannsefni í hverju Red Cross. Frá kvennfélaginu “Frækorn”, Otto, Man...................$10.00 T. E. Thorsteinsson. Búist við því að mœta stríðs- kostnaði. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klæðskerar STEPHENSON COMPANY, Leckie Ulk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 John Thordarson, Ivangruth, Man. Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur (Swan Weatherstrip), sem erti itl sölu í öilum stærri harð- vörrubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr tfl og selur mynda umgerðir af öllum tegundum. Stækkar mynd- ir í ýmsum litum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá SIVAN MANUFACTURING Cö. o?6 Sargent Ave. Tals. Sh. 971. kjördæmi, sem fylgi óhikaS samþykt- um þeim sem gerðar voru á allsherj ar þingi frjálslynda flokksins í sumar Kvenfélag Skjaldborgar safnaSar I Sam^'kt v'ar YUnl Van‘ hefir álcveðið aS halda útsölu 24. og traust f UnsemdDa I>e,m monnum’ 25. þ. m. VerSa þar margir góSir sem fanf5 hofSu 1 Bordenstjormna. munir og er þess vænst aS sem flestir i F/r,r mor,fm farum var stofnaíS Vinir safnaðarins sæki samkomuna. allsberJar felag frjalslyndra manna fyrir alla Manitoba og foru nu frain Séra Carl J. Oison messar í Mikley | kosningar í því félagi. HeiSursfor- á sunnudaginn kemur, 21. þ. On., ki. I seti meS öllum greiddum atkvæSum 12 í kirkjunni, kl. 3 i komuhúsi bygSarinnar. syðra sam- nema einu var Sir Witfrid Laurier , forseti var Dunlop ritstjóri frá Beautiful Plains; vara forseti John Knott í Winmpeg; ritari McDonaid Winnpeg og féhirSir Hon. Mc- í næsta blaði. | Millan. FrestaS var að kjósa fratn- kvæmdarnefnd. en stjórninni var fa> Eins og áður hefir veriS auglýst, | ið afi taka tafarlaust til starfa. Sam- Fyrsta heftiS af fimta árgangi “Syrpu” er nú komiS út og kostar 50 cent. Nánar auglýr Ottawa í október. HerkostnaSur- inn er orðinn svo mikill síðusitu mán- uSina aS fólkið getur ekki skiliS í þvi Ejármálameiin bandamanna láta sér þó ekki bylt viS verða þaS sem þeir horfast í augpi viS. Þegar þeir jafn framt athuga þær ráSstafanir seni gerðar eru i bahdamanna löndum til þess aS mæta skuldum. Ein allra helzta ráðstöfunin er sú. sem hefir það fyrir markmið aS vernda þjóðarhaginn iþeð þv í aS senda þá eina í stríðið sem ekki vinna viS framleiðslu. ASal gfundvallar- störfin eins og t. d. akuryrkja. flutn- ingur o. s. frv. eru rækilega vernduð frá því aS mannskortur verði þar i öllum stríöslöndum. Þess vegna er þaS aS búist er viS aS alt nái sér mjög fljótt eftir stríöiö. Canada á hrós skiliö fyrir hygg indi í því aS búast viS því aS stríöib yrði langt, þótt það væri ekki aiment álitiS, og taka upp herskyldulög svo væg aS þau koma ekki í bága við framleiðslu landsins. B-9. Hin nýútjcomna búk “AUSTIJR f BI/AMÓÐU FJATjUA” er til sölu hjá undirrituðum, Verð $1.75. Einnig tekur hann á móti pöntunum utan úr sveitum. FRIÐRIK KRISTJANSSON, Suit 16, Hekla Block, 260 Toronto St., Winnlpeg, Man. J. £. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftlr máli. Hreinsar, Pressar og gerir við föt. Alt verk ábyrgst. 328 Uogan Ave., Winnipeg, Man. Jámbrautir, bankar, fjár- mála stofnanir brúka vel æfða aðstoðarmenn, sem ætíð má fá DOMINION BUSINESS CQLLEGE 352 % Portage Ave.—Eatons megin William Avenue Garage Allskonar aðgerðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum vér eftir verki yðar. 363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 EUice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og vir'ða brúkaSa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virði. Pakkarávarp. öllum þeim mörgu vinum, sem meS nærveru sinni heiðruöu útför litla drengsins okkar. gáfu blóm og á marg- an hátt síndu hluttekningu í okkar stóru sorg vottum viS okkar innileg- asta hjartans þakklæti. /. .9. Gillies I. Gillies liefir kvenfél. Fyrsta lút. safn. út- sölu /BazaarJ i sunnudagssiióla kirkj- unnar, þriSjudaginn yg miSvikudag- inn í næstu viku, 23. og 24. þ. m. Sal- an byrjar kl. 7.30 á þriöjudagsk,eld- iS og stendur til kl. 11 e.h. Bvrj,r svo aftur kl. 3 i rriövikud. og heldur stöðugt áfram til kl. 11 rö4 kvekiinu. Kins og undanfarin ár verða þar seldir margir eigulegir og þarfEe.: hlutir meS mjög vægu verði. Þetta ár verSur salan í ýmsum deildum. Auk í ns vanalega virningí verSur þar lcild meS nýlen :uvöriini /Groceries'i • ónnur meS heimatilbúnum mat af ýmsu tagi og enn önnur meS heima- tilbúnum brjóstsykri og öSru góögæ*i. Stofur verða þar vel búnar. og er fólki sérstaklega I>ent á, aö þar er Fegilegt aS sitja og fá sér ljúffeng- þykt var aS skrifa í öll kjördæmi og •já um að i hverju þeirra sé stofnuS starfsdeild með sama markmiSi. Enn þá bíða nokkur nöfn gefenda í SólskinssjóSinn, þau eru tekin í röS eftir því sem þau berast og eru þeir beðnir afsökunar, sem lengst bíða: en innilega er Lögberg þakklátt fyrir gjafirnar. JÓLA- Þessir íslendingar voru á fulltrúa- þingi frjálslyndra manna í Winnipeg á þriöjudaginn: Ingi Ingjaldsson og Halldór Erlendsson frá Árborg. Jón Thordarson frá Wild Oak, Tómas Björnsosn og Gestur Oddleifsson frá Geysi. —• Gestur Oddleifsson. flutti snjaila ræöu, þrungna af íslenzkri einurö, kjarki og sannleika. Hluthafar Eimskipafé- lags Islands. 7% arSur fyrir áriS 1916 hefir veriS ákveSinti á öllum hlutabréfum í ofannefndu félagi, dagsettum 1. maí 1916 og þar áður, hlutfallslegur arS- ur veröur borgaöur á hlutabréfum dagsettum eftir áöur nefndan dag. Hluthafar gjöri svo vel og sendi arömiða sína til undirritaös helzt fyrir 15. nóvember næstkomandi, og verður borgun fyrir þá send með fyrsta pósti, aS frádregnum kostnaöi fyrir ávísan í sambandi viS utanbæj- ar hlutabréf. T. E. Thorsteinson vestanhafs féhiröir c-o. Northern Crown Bank . William Ave. Branch Winnipeg, Man. Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hanr, málar, pappírar og prýðir Kús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk " llj 8 624 Sherbrook St., Winnipeg SANOL Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum i blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yðar. Belt 1 öllum lyfjabúðum. SANOL CO., 614 Portage Ave. Talsíml Sherbr. 6029. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætíð á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaunnir gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VUUCANIZING CO. 309 Cumberlanil Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt. Verkstofi| Tnls.: Garry 2154 Ileim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER AUskontir rafmagnsúliöld, svo sem straujárn víra, ullur tegundir af glösum og aflvaka (battcris), VERKSTOFA: 676 HOME STREET J. II. M. CARSON Býr til Allskonar llmi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COUONY ST. — WINNIPEG. Til sölu Til sölu 16 herbergja gistihús í góS- um staS. Upplýsingar v'iSvíkjandi verði og söluskilmálum fást hjá Árna Lundal, Mulvihill, Man. , Lamont LYFSALA langar að sjá þig W. M. LAMONT, T.ls. G. 2764 William Ave. og Isabel St. Alt eyöist, sem af er tekiS, og svo er meS legsteinana, ef til sölu hafa verið síöan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verðhækkun og margir viSskiftavina minna hafa notaS þetta tækifæri. ÞiS ættuS aS senda eftir veröskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifæriö síöasta, en þið spariS mikið meS því aS nota þaS. Eitt er víst, aS þaS getur orðið nokkur tími þangaS til aS þiö getiö keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. MYNDASMIÐURINN YÐAR Um leið og þér minnist þessara Auglýsingar gefum vér ýður nýjan minnisgrip með hverjum 12 myndum sem þér pantið. Komið undireins í dag. SMITII & CO., UTD., París Bldg. - - 259 Portage Ave. NýkomiS bréf frá Edwin G. Bald- winssyni segir hann vera á 10 daga frítíma í Lundúnaborg. Hann óskar eftir því aS vinir sínir hér vestra viti aS hann hefir veriS færður úr “T”____, Corps í “O” Corps. aS öSru leyti er!_ ^ _ áritan hans sú sama og áöur var. j jLiOffbCFff Bœkur til sölu. hjá útgáfunefnd kirkjufélagsins Ben Hur í bandi, ásamt stækk- aSri mynd af Dr. Jóni Bjarna- syni ....................... $3.50 Sálmabók kirkjufél., bezta leS- urband fmoroccoj ............ 2.75 Sálmab. gylt í sniðum í liðurb. 2.25 Sálmab., rauS í sniður í leöurb. 1.50 Klavenes biblíusögttr.............40 Spurningakver.....................20 Kver til leiðbeininga fyrir sunntr- dagsskóla.......................10 Ljósgeislar, árg. 52 blöS.........25 Sameiningin frá byrjun, árg. .. .77 Sérstök blöS......................10 Pantanir sendist til ráðsmanns nefndarinnar, • /. / .Vopni. Box 3144 Winnipeg, Man. er milliliður kaup- anda og seljanda. VÉR KAUPUM OG SEUJUM, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaðar og alt, sem t’il mynda þarf, höfum vér. Sendið eftir verðlista. Manitoba Plioto Supply Co., Utd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. Mrs. Wardale, 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skift. Talsínji Garry 2355 Gerið svo vel að nefna þessa augi. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkynning Hér með læt eg heiðraðan almenn- ing i Winnipeg og grendinni vita að eg hefi tekið að mér búðina að 1135 á Sherburn stræti og hefi nú miklar byrgðij af alls konar matvörum með mjög "sanngjörnu vérði. það væri oss gleðiefni að sjá aftur vora göðu og gömlu Islenzku viðskiftavini og sömu- leiðis nýja viðskiftamenn. Taikð eftir þessum stað 1 blaðinu framvegis, par verða auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsíml Garry 96. Fyr að 642 Sargent Av» C. H. NILS0N KVENNA og KARUA SKRADD^RI Hin stærsta skandinavlska skraddarastofa 208 Uogan Avo. í öðrum dyrum frá Main St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117 t

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.