Lögberg - 06.12.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.12.1917, Blaðsíða 2
2 IjOGiitíKG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1917 3K S VÍN Og Þjóðrœkni ALLIR Manitoba Bændur ERU BEDNIR AD ALA UPP AD MINSTA KOSTI S VIN Og Þjóðrækni EINU SVÍNI FLEIRA A KOMANDI ÁRI Bændnrnir í Manitol>a hafa nærri því eins mikil álirif á að vinna stríðið, og drengirnir í skotgröfunum. PVðan er alveg eins þýðingarmikil og skotfærin. Og vegna þess hve mikið skipin hafa að gera með hergagna- flutning, þá geta þau ekki farið til Astralíu, Nvja-Sjá- lands og Suður-Afríku, til þess að sækja þangað sinn venjulega farm. A meðan ef til vill einn farmur af vistum getur orðið fluttur til Englands og Frakklands frá Nýja-Sjálandi, ætti þrisvar eða fjórum sinnum eins mikið að verða flutt þangað frá Canada. Því sambandsþjóðirnar líta aðallega til Canada og Bandaríkjanna eftir hinum bráðnauðsynlegustu fæðuteg- undum. sashris**c-Tpw i r mmam œajH-j jgpry. Kjötþörfin er mikil. Og enga fæðutegund er eins auðvelt að framleiða og svínakjöt. Þegar svínakjöt hefir verið reykt, er hægt að flytja það beint til skotgrafanna. Þeir sem eiga að annast um fæðuforða sambands- þjóðanna, biðja hvern bónda í Manitoba að framleiða meira af svínum fyrir næsta ár. Auðvitað eru menn ekki beðnir að ala upp meira en þeir eru færir um að fóðra— í því væri enginn fjárhagslegur ávinningur. Nei, menn eru aðeins beðnir um að hafa einni gyltu fleira næsta ár. en þeir eru vanir. Ef hver bóndi gæti alið upp sex svínum fleira, og að hvert um sig vigtaði 200 pund, áður en slátrað væri, þá mundi það nema sem svaraði 60 mil jónum pundív, og að minsta kosti 1000 járnbrautarvagna mundi þurfa til þess að flytja hina auknu framleiðslu. n I H I H lnnan I heystakknum er hlýtt og notalegt fyrtr “lltlu svtnin” — ágætis svefnherbergi. — Eins og myndin sýnir, þarf aS búa til stauradyrnar áSur en stakkurinn er grerSur. Inngangurinn skal vera 2% fet á hæð og 2 fet á breidd. PlássiS aS innan fiá 5—10 fet. H pessi mynd sýnir svtnakofa viS Manitoba Agricultural College, sem nota má fyrir gyltur bæði aS veturlagi og eins á vorin, þegar svtnum er haldiS til beitar. N0KKRAR HAGKVÆMAR UPPÁSTUNGUR Húsin, sem nota þarf til svínaræktunar, eru ekki mjög dýr, að minsta kosti hafa margir helztu bændur talið ónauðsynlegt að verja mjög miklu fé í því skyni. En áríðandi er að hafa útbúnaðinn þannig að gylturnar geti notið nægilegs skjóls, grafið sig inn í þurra strástakka o. s. frv Er ágætt ráð að reisa upp staura, búa til nokkurs konar dyraumbúning, þar sem stakkarnir eiga að vera, og láta stráið vera nokkurskonar þak. Geta gylturnar þá auðveldlega grafið sig þar inn og fengið nægileg hlýindi. Þó mega dyr þessar ekld vera svo háar að kálfar eða kýr geti smogið inn. Að minsta kosti viku á undan burði skulu gylturnar látnar vera í sérstöku, hlýju húsi, þar sem vel getur farið um þær. Heppilegt mundi að eigi kæmi til þessa fyr en um miðjan apríl, þegar mesti kulda tíminn er yfir. H H H Parna geta þelr leikið sér og éti8 I næCl, án þess aC gyltan getl komist 1 fðCriC. Annað ráðið er að byggja svínahús, í þeim stíl, sem sýndui er hér annarsstaðar á blaðsíðunni. Þau eru aðeins bygð úr ein földum borðum, en þétt með mykju, strái og snjó. Með því verða þau hlý. En hver aðferðin sem höfð er, verður að sjá um að gylturnar háfi nægileg þægindi og óþrjótandi heilnæmt loft. Ráðlegt er að gefa þeim spölkorn frá húsinu, því við rekst- ur og hreyfingu verða afkvæmin hraustari. Sumarfœðsla. Ekki er nauðsynlegt að gefa svínum korn að sumrinu, það mundi blátt áfram vera óþarfa eyðslusemi. Gott og grænt beitiland er það allra bezta. Dálítill ræktaður blettur af höfrum og byggi, mundi nægj i til fóðurs frá því um miðjan Júlí og fram úr. Um þetta efni er stjórnin reiðubúin til þess að gefa allar hugsanlegar upplýsing- ar, á hvaða tíma sem er. HLEYPIÐ TIL GYLTNANNA UNDIREINS petta er mynd af svlnasttu, þannig útbúinni aC krærnar eru hvergi sund- urlokaCar, og gefa því miklu frjálsari umgang um allan kofann. Meðgöngutími gyltanna er um 1 1 2 dagar. Svo til þess að fá fyrstu grísana um 23. Apríl, þarf að hleypa til 1. Janúar Þjóðræknisskylda hvers Manitoba bónda. er að auka svínarœkt nœsta ár S V í N Og Þjóðrœkni MANITOBA Department of Agriculture W I N N I P E G S VÍN Og Þjóðrœkni

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.