Lögberg - 06.12.1917, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1917
Bæjarfréttir.
Hr. Stefán Ó. Eiríksson frá Oak
View P. O. Man.f kom á föstudaginn
til bæjarins og fór heim sama dag.
Hr. Gtsli Hallson frá Oak View P.
O., Man., var í hænum fyrir helgina.
Hr. Stefán Jónsson frá Cypre's
River, Man. kom til bæjarins á mið-
vikudaginn, og fór heimíeiðis á laug-
ardagsmorguninn.
Nýlátinn er aö Hallson P. O., N.
Dak. öldungurinn Kristján Hallsson
102 ára, tveggja mánaöa og tveggji
daga að aldri.
Látin er fyrir skömmu Elinborg
Bjarnason á Akra P. O., N. Dak., um
sjötugs aldur.
Hr. Ketill Thorsteinsson frá Spald-
ing P. O., Sask. kom til bæjarins á
fimtudagsmorguninn. Hann er að
leita sér lækninga hjá Dr. Jóni Stef-
ánssvni við sjóndepru. Ketill sagfSi
þær fréttir, að á heimili hans heföi
andast Þorbjörg Jóhannsdóttir, þ. 27.
okt. ættuð af Akranesi. Hann óskaíSi
þess aö ReykjavíkurblötSin tækju upp
andlátsfréttina. Dóttir hinnar látnu
á heima í Reykjavíki
Alt eySist, sem af er tekitS, og svo
er meb legsteinana, er til sölu hafa
verið sítSan í fyrra. Eg vat sá eíní,
sem auglýsti ekki verChækkun og
margir vitSskiftavina minna hefa
notaíS þetta tækifæri.
Þið ættuS að senda eftir verðskrá
eSa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifæriö síSasta, en
þiS spariS mikiö meS því aö nota þaS.
Eitt er víst, aS þaö getur orSiS
nokkur tími þangaö til aö þiö getiS
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
DJ„IV MuniÖ að Finnur
DŒKUr. Johnson, 668 Mc-
Dermot Ave., hefir til *ölu rriik-
ið af nýjum og gömlum íslenzk-
um bókum. Tals Gitrry 2541.
Hr. Björgvin Guömundsson söng
fræöingur, frá Leslie P. O. Sask. kom
til borgarinnar á laugardaginn í kynn-
isför og dvelur hér um tíma. Hann
hefir nýlokiS sönglagaheild viö
Strengleika GuSm. Guömundssonar
er þaS verk all-mikiS. Kaflar úr því
eru áöur dálítiS kunnir, og efumst vér
eigi um aö Björgvin hafi víöa vel
tekist aS því er v'iöbótina snertir.
Mr. og Mrs. StraumfjörS frá Lund
ar P. O. Man. komu til bæjarins
föstudagsmorguninn til þess aö vera
viö giftingu sonar síns, sem getiS er
um á öörum staö hér í blaöinu. Þau
héldu heimleiöis daginn eftir.
Vakiö þiS Good templarar, nóg er
en til aö starfa. Stúkan “Skuld
hefir ákveöiS aS hafa skemtanir hvert
fundar kveld, svo *em upplestur
fyrirlestra, söng og dans, en til þess
verSur aö fjölmenna.
Hagnefndin.
J. D. McGregor í Brandon, hefir
veriS skipaöur vistastjóri fyrir fjög-
ur vesturfylkin, Mr. Hanna til aS
stoSar.
Mr. Magnús Hjörleifsson frá
YVinnipeg Beach kom til bæjarins á
miövikudaginn var, og fór heim sam-
dægurs.
Hr. Sigurður Hannesson frá Winni-
peg Beach var á ferö á miðvikudag
inn í borginni.
Mr. Egill Bessason frá Winnipeg
Beach kom til bæjarins á miövikudag-
inn og fór aftur aö kveldi.
Stúlkur i bandalaginu B-jarmi, eru
aö undirbúi samkomu, sem halda á
18. des. n. k., til arös fyrir Skjald-
borgarsöfnuS. Prógram auglýst
næsta blaSi.
Jóns Slgairðssonar félagið hefir
falleg Jðlakort til sölu; þau fást hjá
Mrs. Búason, að 564 Victor St. —
Agóðanflm af aölunni verður varið til
Þess að hiynna að löndum vorum á
vígvellinum. Landar vorir ættu því
að kaupa þessi kort, sem alira flestir.
Lesendur blaðsins eru beðnir
velvirðingar á því, hvað miklar
auglýsingar eru í þessu blaði, og
verða að líkindum fram yfir há-
tíðir. pað er orðinn siður kaup-
manna þessa Iands að auglýsa
vörur sínar sérstaklega um þetta
leyti ársins.
Umboðsmenn Lögbergs.
Jón Pétursson, Gimli Man.
Albert Oliver, Grund, Man.
F. S. Fridrecksoti, Glenboro, Man.
S. Maxon, Selkirk, Man.
S. Einarson, Lundar, Man.
D. Valdimarson, Wild Oak, Man.
Th. Gíslason, Brown, Man.
Kr. Páturson, Hayland, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, Man
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
Joseph Davidson, Baldur, Man.
x J. A. Vopni, Swan Rive, Man.
Björn Lindal, Markland, Man.
Sv. Loptson, Churchbridgef Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
T. Steinson, Kandahar, Sask.
Sfcefán Jónsosn, Wynyard, Sask.
G. F. Gíslason, Elfros, Sask.
Jón Ólafson, Leslie, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
GuSm. Johnson, Foam Lake, Sask
C. Pálson, Gerald, Sask.
GuSbr. Erlendson, Hallson, N -Dak
Jónas S. Bergman, Gardar, N.-Dak
SigurSur Jónsson, Bantry, N.-Dak
Olafr Einarsonj Milton, N.-Dak.
G. Leifur. Pembina, N.-Dak.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
F. X. Frederickson, F.dmonton, Alta
O. SigurSson, Red Deer, Alta
H. Thorlakson, Seattle, Wash.
Thorgeir Simonarson, Blaine, Wash.
S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash.
J. Ásgeir J. Lindal, Victorla, B.C.
Á sunnudagskveldiS var, þanti 26.
þ. m., voru gefin saman í hjónaband
af séra Rögnv. Péturssyni aS heimili
Mr. og Mrs. Páls S. Dalmann, 864
Banning str. hér í bænum, hr. Björn
J. AustfjörS kaupmaöur frá Hensel,
N. Dakota og ungfrú Thorey Magn-
úsdóttir Ásgrímsson, frá Sleitubjarn-
arstöðum í Hjaltadal t SkagafirSi.
Er Thoey af hinum beztu ættum NorS-
urlands. 1 fööurætt er hún komin af
Hóla biskupum, en móðir hennar er
Þorbjörg FriHriksdóttir frá Miklabæ,
Neilsens. En kona Friöriks var GuS-
rún Halldórsdóttir, Kristjánssonar
bróöur Kristjáns amtmanns og séra
Benedikts prófasts Kristjánssonar í
Múla.
Þau Mr. og Mrs. AustfjörS dvöldu
hér nokkra daga t bænum og héldu svo
NOTIÐ MEIRA GAS
Hið eina áreiðanlega spamaðar meðal fyrir suðu og
þvott. Heitt vatn og önnur húsþægindi fylgja. pú sparar
með því eigið fé, og vinnur þjóðinni ómetanlegt gagn.
GASOFNA-DEILDIN
WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO.
322 Main Street - - - Talsími: Main 2522
Manitobasijórnin og Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
IRJÓMI
SÆTUR OG SÚR
Keyptur
■IUiMlilllllMIIIMIIIMIIIMIIIMIIIMIIIIMIIIMWIIIMIIIlBlll
Vér borgum undantekningar-
laust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
vei5.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MINI0N CREAMERY COMPANY,
I ASHERN, MAN.
iniiSi
Og
mmiHimn
mm
BRANDON, MAN.
liBIIIIHHHIIIIHIIIHimiinHltlHIIIIH
■iBnaimiiHBiiiHiiHiiiHiiiHiiiii
IIIHIIHl
KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR
Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii
allskonar rjóma, nýjan og súran Psningaávísanir sendai
fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust
skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union
Bank of Ganada.
Manitoba Creamery jCo., Ltd., 5ö9]William flve.
IIIIHIIIII
miinHiniHiniHiniii
IHIIHIIHIII
J. H. M. CARSON
Býr til
Allskonar liini fyrír fatlaða menn,
einnlg kviðslitsíunbúðlr o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COIjONY ST. — WINNIPEG.
William Avenue Garage
AUskonar aSgerðir & Bifreiðunr.
Bominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubeíi.
Alt verk ábyrgst og væntum vér
•iftir verki yðar.
363 William Ave. Tals. G. 3441
KRABBI LÆKNAÐUR
Meira um aukna svínarsekt.
Hinn 29. nóv. komu saman um 100
bændur úr Manitoba fylki, í Winnipeg
borg.
Bændur frá fles öllum hlutum fylk-
isins voru viðstaddir. Fundurinn hófst
kl. 9 að morgni og stóð yfir til kvelds,
og allan daginn ræddu þeir einungis
þetta eina mál.—AS finna leiðina til
þess að auka svlnaræktina næsta ár.
Bændurnir komu fram með hinar
he.mle.Sis t.l Hensel N. Dak., þar Lmlslegu sko8anlr , máH Þessu. Spurðu
sem Mr. AustfjorS hef.r rek.S verzl- fJ..Ida Sþuvnjnga og fengu þeim svaraS
un i morg ar. | ^gur en fun(jjnum lauk samþyktu þeir
Leiðréttingar viS kvæöi Kristínar «ÖIda af tillösum' og það I einu hijóði
D. Johnson í síSasta Lögbergi er í 1. sérhver b6ndi fðr helm 111 s,n me5
línu á ööru erindi “í sálar ljóssins t’eim éeetn,nK>. a'5 framleiða meira af
ljóma”, en á aS vera: 1 sólar ljóss- svfnum næsta ár' ef Þess væri nokkur
ins o. s. frv. og 4. erindi 7. línu stend- kostur’ °s að hvetJa nðgranna slna til
ur: “mig huggar, nótt, aö heyra”, á hins 30ma'
aS vera: mig huggar rótt o. S. frv.; Pað eru ástæður fyrir því
enn fremur er í byrjun 5. erindis nafn- að bænuurnir undanteknigarlaust iof-
iS SigfriSur meö litlum staf. Þetta uðust tu að auka svínaræktina, en hin
eru góöfúsir lesendur beönir aö at- vel»a mesta var máske sú. að þeim
jmgg skildist greinilega að með þvl var tvl
mælalaust oplnn vegur þeim og ná-
Walker I srönnum þeirra tll þess að græða meiri
Samkvæmt almennum áskorunum Peninga en áður.
veröur “Robinson Crusoe” sýndur á Flestir þessara bænda munu dvelja
fimtud., föstud., og laugard., 6., 7. og næsta ár lnnan um nágranna, og
8. des., meS sömu leikendum og sama mundu auðv,tað ekki hafa vilJaS hvetja
söno-flokk Þá til neirts, sem þeir voru ekki vissir
Og alla naastu viku veröur sýndur um að yrðl 111 hagnaðar'
hinn dásamlegi 'leikur, “The Bird of önnur höfuðástæðan er, auðvitað sú
Paradise” aS bændurnir voru sannfærðir um, að
á þessum alvörutimum er ekki hægt
Hr. Siguröur Sigursson frá Winni-1 a6 vinna meira þjóðþrifaverk en að
peg Beach kom til bæjarins á mánu- I auka framleiðslu fæðutegunda.
daginn var; hann Var aS leita'sér
lækninga hjá Dr. Brandson.
un, nema að eins að litlu leyti, þvl
þött allir nautgripir I Manitoba væru
sendir til Evrðpu, mundi það rétt að
eins bæta upp fertugasta hlutann
allar kindur I fylkinu að eins 367 hluta
og öll svln eigi nema sem svaraðt
hundraðs hlutanum.
Ekki nóg með þetta; heldur er svo
mikið meira drepið af ungviði til fæðu
á Þessum tímum en áður tlðkaðist.
önnur vega mikil ástæða fyrir þvl,
að afurðir verða I háu verði I landi
þessu, er hin landskipunarlega afstaða
Canada.
Fyrir strlðið var afarmikið flutt út
frá Ástrallu og Nýja Sjálandi af kjöti,
og einnig frá Suður-Amerlku; öll
þessi ríki eru miklu lengra frá Evrópu,
heldur en Canada og Bandarlkin, og
hergagnaflutningur veldur þvl, að
minna er um skip til vöruflutninga en
áður var.
STOFNSETT 1883
HÖFUÐSTÓLL $250.000.00
Húðir, Gærur, UIl, Seneca Rætur
Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl.
Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst.
R. S. ROBINSON, Winnipeg
157 Rupert Ave. og 150-2Pacific Ave.
Hér fara á eftir nokkrar af aðal-
ástæðunum fyrir því, að bænurnir
voru fullvissir um aukinn hagnað af
. . . sVInarækt ■
Winnipeg. Um alla Evrópu hefir strlðið orðið
Miss Blanche Chapman, sem um Þess vaiandi, að rniklu meira hefir
mörg ár hefir leikiö meö “The I l’urft af vistum en endranær
pað eru margar ástæður fyrir þvi
hvers vegna bænur ákveða að fram-
leiða meira af svtnum en t. d. naut-
gripum og sauðfé — eins og nauta-
kjöt og ull er þó I háu verði. En eins
og áður hefir verið bent á, þá tekur
aukin svlnarækt, skemmri tlma, en
framleiðsla flesta annara aldidýra.
1. Styttri uppcldistími. Gylta sem
hleypt er tii um miðjan, desember
mundi fæða máské 7-—8 grlsa fyrstu
vikuna I april og geta þeir orðið á
markaðinum innan eins árs.
2. Reykt svínakét, er uppáhald her-
mannanna, það hefir meiri næringar-
gildi, en flestar aðrar kéttegundir; og
hermennirnir sem eiga við harðrétti
og lllviðri að strlða, þurfa fitu gott
két.
3. Slátrun ungra svína, er minna
tjón fyrir þjóðina, en slátrun annara
ungra dýra.
4. f svínakoti, er minni úrgangur
en t flestu öðru kéti.
5. pað er auðveldara að flytja
reykt két langar leiðlr, en nokkra
aðra kéttegund.
6. Fóður-forði til svlnaræktunar er
I góðu lagi. Canada stjórnin hefir nú
fast ákveðið verð á hveiti, og fóður
tegundir verða seldar á sannvirði.
Sam- Korn-uppskéra Bandaríkjanna fyrir
Meðllmir Winnipeg
Grain Exchange
Meðlimir Wlnnipeg Grain og Prodnce
Clearing Association
North-West Grain Co.
LICENSED OG BONDED COMMISSION MERCHANTS
Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja
fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður
hæ3ta verð og áreiðanleg viðskifti.
ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN.
245 GRAIN EXCHANGE.
Tals. M. 2874.
WINNIPEG, MAN.
Permanent Players, sýnir næstu viku ^æsT^ 425'- Þetta *r' verður A hlnum Canadiska
leifcinn “MÓSurást”. | OOO mlljónum höX og^rínarækt’i marka8i’ °g getur ÞaS hjá,paC Þessari
Leikur hennar er ákaflega tilkomu- Bandarikjunum, er minsta kosti ein-
mikill, og sýnir átakanlega eld hinn- um tiunda h,uta fyrir neSan meðallag.
* ar sönnu móöurástar. Frank E. Catnp Danmörk, sem venjulega framleiddi
__»»._ . n afarmikið af svínum, hefir nú orðið að
og Miss Anne Bronaugh aSstoSa. draga mjög tilfinnanlegaTúr framleiðsl-
Fyrst v-erour leikiö á mánudags- unni sökum fóðurskorts, svo þaðan
kveldiS, og heldtir áfram alla vikuna, mun ekki mega vænta neins útfiutn-
meö aukasýningum á þriöjud., fimtu- in^ ....
lag og Iaugardag. 1 °g Þa5 hefir fækkaS flelrl alldýra-
Red Cross.
Frá kvennfélaginu “Tilraun”
Uhurchbridg«, Sask.........$20.80 | eklci bætt upp fyrir þessa alidýra fækk-
T. E. Thorsteinson.
tegundum en svlnum. Sagt er að I
Evrópu sé nú færra um 28 miljónir
nautgripa, og nálægt 54 miljónum
sauðfjár, en var fyrir ófriðinn.
Auðsætt er að Canada ein, getur
þjóð td framleiðslu.
Kétkaup fyrir sambandsþjóðirnar,
verða gerð af nefnd samsettri af ÖIl-
um þjóðum.
Enginn bóndi er beðinn að fram
leiða meira en hann með góðu móti
getur. Og allir eru beðnir að nota
éins lítið af hveiti til svínaræktunar
innar og hægt er, heldur nota aðrar
gdýrari fæðutegundir.
Gleymið ekki að láta svínunum líða
vel á veturnar, og athugið 1 því sam-
bandi auglýsingarnar um þetta efni
á öðrum stað 1 blaðinu.
Gerið alt sem þér getið til þess að
auka svínaræktina á næsta ári.
Guðsþjónustur sunnud. 9. des.
t Wynyard kl. 11 f. h.
f Kandahar kl. 3 e. h.
Á báSum stööum æfing'ar til undir-1
búnings fyrir jólin. Allir velkomnir. |
H. Signtar.
Takið eftir.
Tilkynning frá póstmálastjórninni í |
Ottawa er nýkomin þess efnis aS ís-
lenzkur póstur veröi hér eftir sendur I
frá Halifax meS íslenzku skipunum
beinaieiS. Menn ættu því .a$ muna
ftir aö bæta viö hina vanalegu utan-
áskrift bréfanna: Icelandic Sfceamers |
Via Halifax.
Arni Eggertsson,
c-o Roig & Co., 82 Beaver Str.
New York.
Pólitískir Fundir
verða haldnir á eftirfylgjandi stöðum:
ARBORG, 6, þ. m, RIVERTON 10,
og GIMLI þ. 2, Ræðumenn: Hon.
Thos. H. Johnson og Dr. B. J. Brandson.
1.00
.50
1.89
Halldór Methusalems
býr til hinar vel þektu súgræm
ur (Swan Weatherstrip), sem
eru til sölu í öllum stærri harð-
vörubúðum um Canada og sem
eru stór eldiviðar sparnaður. Býr
til og selur mynda umgerðir af
ÖHum tegundum. Stækkar mynd-
ir í ýmsum litum; alt með vönd-
uðum frágangi. Lítið inn hjá
SWAN MANUFACTURING CO.
«*7G Sargent Ave. Tals. Sh. 971.
GJaflr til Betel.
Mrs. V. Johnson, Foam Laki $10.00
Magnús SigurSsson, Framnes 12.00
Sig. Sveinson, Churchbridge
Olafur Anderson, Lögberg,
O. K. Olafson, Edinburg, N.D.
K. Gabríelsson, Leslie, Sask.
Til minningar um Mrs. K.
Gabríelsson................ 50.00
Sigbjörn Sigbjörnsson, Leslie 10.00
Mr. og Mrs. Thorbergur John-
son, Glenboro.............. 10.00
Jón Guðmundsson, HVammi,
Geysir P. 0................. 3.00
Kristín FriBfinnsson, GarSar 5.00
Áf gjafalista frá Churchbridge ný-
lega birtum, hafa þessi nöfn oröið
eftir:
Sigurður Björnsson............$1.00
Pálmi S. Johnson.............. 1.00
Mr. og Mrs. G. Sveinbjörnsson 2.00
Mr. og Mrs. Jón Thorsteinsson,
Gimli gáfu Betel, fullkominn úthúnaö
i eitt svefnherbergi, þann bezta sem
Hotelið haf«i.
J. fóhannesson. féhirfir.
675 Mcf>e'mot Ave.. Winnioee.
FUNDIR
Sig. Júl. Jóhannesson heldur fundi fyrir hönd frjáls-
lynda flokksins á eftirfarandi stöðum og stundum.
Föstudag 7. desember að Hove, kl. 10 f. h.; Vestfold kl. 2
e. h.; Markland kl. 5 e. h.; Lundar kl. 8 e. h.
Laugardag 8. des. Winnipeg (G.T.húsi) kl. 8 e. h.
Mánudag 10. des. Kandahar kl. 10 f. h., Wynyard kl. 2 e. h.;
Elfros kl. 8 e. h.
priðjudag 11. des. Bræðraborg kl. 10 f. h.; Leslie kl. 2 e. h.
Miðvikudag 12. des. Árborg kl. 8 e. h.
Fimtudag 13. des. Geysi kl. 10 f. h.; Riverton kl. 2 e. h.;
Mikley kl. 8 e. h.
Föstudag 14. des. Gimli kl. 10 f. h.; Selkirk kl. 7 e. h.
Laugardag 15. des. Cypress River kl. e. h.; Glenboro kl.
8 e. h.
i
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
Æf6ir Klaeðskerar
STEPHENSON COMPANY,
JLeckie Hlk. 216 McDermot Ave.
Tals. Garry 178
Karlmanna J. E. Stendahl
FÖT
Manitoba Stores
Limited
346 Cumberland Ave.
Tals. Garry 3062 og 3063
Matvörubúðin, sení enginn
Islendingur má gleyma.. —
Komið og sannfærist um kjör-
rnupin.
Hér méö viSurkennist aS Mr. C.
Ólafsson, umhoðsmaður New York
Life ]ífsábyrgöarfélagsins hafi greitt
mér að fullu skirteini nr. 4,194,553.
sem Þórarinn sál. brótSir minn hafSi
nefnrlu félagi. Hann tilheyrði 108
lerdeilflirmi og fór mefS henni til
Englands og þafian til Frakklands,
jar sem hann féll í einu áhlaupi.
Winnipeg 27. nóv. 1917.
Lena B. Johnson.
LEIKIÐ VERÐUR '12. og 13. Des.
Miðvikudag og Fimtudag í Kúsi GOOD TEMPLARA
---Að tilhlutan félagsins „Björk"-
SYNDIR ANNARA
Eftir EINAR HJÖRLEIFSSON
Sœti 50c. og 35c. - Byrjar kl. 8
Til 8ðlu hjá O. S. Thorgeirasyni og Sigurðsson og Thoinson, Sargent Ave,
Reliance Art Studio
6161 Main St. Tals. G. 3286
Góðar Myndir
Gjafir til vina sýna hlýleik og ef
mynd er gefin er það enn meiri sön-
nun. Vér erum reiðubúnir að gera
verk fyrir yður svo líki. Opið á
kveldin.
6162 Main Street
Horni Logan og Main. Inngangur
rétt við Dingwall
Karla og kvenna íöt
búin til eftir máli.
Hreinsar, Pressar og gerir við föt.
Alt verk ábyrgst.
328 Ijogan Ave., Winnlpeg, Man.
Talsímið Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírar
og prýðir hús yðar
Aætlanir GEFNAR
“ ; VERKIÐ ÁBYRGST
8 Finnið mig áður en þér f! 8
látið gera þannig verk J “ 808
624 Sherbrook'St., Winnipeg
R. D. EVANS,
sá er fann upp hið fræga Evana
krabbalækninga lyf, óskar eftir
að allir sem þjást af krabba
skrifi honum. Lækningin eyðir
innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
GOFINE & CO.
Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla méS og virCa brúkaSa hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sená er
nokkurs virði.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætíð
á reiðum höndum: Getum út-
vegaS hvaSa tegrund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “Vulcanizlng” sér-
stakur gaumnr gefinn.
Battery aSgerðir og bifreiSar tll-
búnar til reynslu, geimdar
og þvegnar.
AUTO TIRE VUliCANIZING CO.II
30» Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. OpiS dag og nðtt.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujám víra. aliar tegundir af
glösum og aflvaka (batterís).
VERKSTOFA: 676 HOME STREET
JÓNS SIGURÐSSONAR og
GULLFOSS-MYNDIN |
eru hentugar til Jólagjafa
VERÐ $1,50 hver. Póttgjaldsfríar.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson,
732 McGec St. - Winnipeg
Lamont
LYFSALA
langar að sjá þig
W. M. LAMONT,
Tsls. G. 2764
Will(am Ave. oé Isabel Si.
KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN C0UP0N
Sérstakt
kostaboð
KomiS meS hann, þá fáiS þér stóra
cabinet lttmynd og 12 pöstspjölð
fyrir aSeins $1.00. þetta fágæta til
boS nær fram aS jólum.
Op’iS til kl. 8 síSdegis.
Inngangur 207*4 Uogan Ave.,
viS Main Street.
THE AMERICAN ART STODIO
S. FINN, Artist.
Hin nýútkomna bók
“AUSTUK 1 BLiAMóÐU FJALIjA”
er til sölu hjá undirrituSum, Verð
$1.75. Einnig tekur hann á mótl
pöntunum utan úr sveitum.
FKIÐRIK KKISTJANSSON,
589 Alverstone St. - - Winnipeg
Mrs. Wardale,
643^ Logan Ave. - Winnipeg
BrúkuS föt keypt og seld
eSa þeim skift.
Talsími Garry 2355
GeriS svo vel aS nefna þessa augl.
Ljósmyndasimð
af öllum
tegundum
Viö vottum hér með okkar inni-
legasta þakklæti til allra kunningja
og nágranna okkar í Svold og Hallson
bygöum í N.-Dak., sem kvöddu okk-
ur bæöi með heimboði, heimsókn og
með gjöf, þegar við fórum úr bygð-
inni, sem alt var svo óverSskuldað.
Og það gladdi okkur svo mikið aö
finna hvern hlýleik og vinahót alt
þetta fólk sýndi okkur.
Guðrún Björnson.
. Stína Björnson.
JAatthias Björnson.
Strong’s
LJÓSM YNDASTÓFA
Tals. G. 1163 470 Main Street
Winnipeg
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis til
geymslu. Látið það ekki
dragast, það sparar yður
dollara.
Nefnið þessa auglýsingu
Tilkynning
Hér með læt eg heiSraSan almenn-
ing i Winnipeg og grendinni vita aP
eg hefi tekiS að mér búðina aS 1185
á Sherbum stræti og hefi nú mlklar
byrgSh af alls konar matvörum meS
mjög sanngjörnu verSi. Í>a8 værl oss
gleSiefni aS sjá aftur vora góSu og
gömiu Islenzku viSskiftavini og sömu-
leiSis nýja viSskiftamenn. TaikS eftir
þessum staS 1 blaSlnu framvegis, þar
verða euglýsingar vorar.
J. C. HAMM
Talsími Garry »0.
Fvr aS 642 Sargent A»«
íLögberg
er milliliður kaup-
anda og seljanda.
C. H. NILS0N
KVENNA og KARLA
SKRADDAIU
Hin stærsta skandinaviska
skraddarastofa
208 Uogan Avc.
1 öSrum dyrum frá Matn St.
WINNIPEG, - MAN.
Tals. Garry 117