Lögberg - 06.12.1917, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DES^MBER 1917
Húsmœður!
Venjiö yöur á sparnaö, og þrifnað.
Fariö vel meö matinn. l>ú færð
meira brauö og betra brauö ef þú
brúkar
PURITV
FLOUR
"MORE
BREAD
AND
BE.TTER
BREAD"
144
Glaðar stundir.
Á föstudagskveldið voru gefin sam
ar. í hjónaband af sér R. Péturssyni,
herra Jóhann Straumfjörð og ungfrú
Anna María Johrnson, aö heimil Mr.
og Mrs. Gísla Jónssonar, 906 Banning
street..
Brúöguminn er sonur Mr. og Mrs.
Straumfjörð, Lundar P. O. Man., en
brúðurinn dóttir hr. Jóns Benjamíns-
sonar og önnu heit. Jónsdóttur seinni
■konu hans; hálfsystir Benjamíns, ís-
aks, Þórarins og Gísla, en alsystir
Einar P. Jónssonar og séra Sigurjóns
á Barði i Fljótum. Brúðurinn var leidd
til brúðarbekks af Gísla bróður sinum
og var Miss Þorbjörg Kernested,
brúðarmey, en Þórarinn Jónsson að-
stoðaði brúðgumann.
Elzta dóttir Gísla, Bergþóra, lék
brúðgöngulagið, En giftinga sálma-
lögin spilaði Einar P, Jónsson.
Rausnarlegar veitingar voru fram-
reiddar og skemtu menn sér lengi naet
ur við spil og söng.
Stephan G. Stephanson las kvæði,
og ýmsir fluttu stuttar ræður. Um
þrjátíu manns sátu hófið, sem var að
öllu hið ágætlegasta. Brúðhjónin
fengu margar fagrar brúðargjafir
Skemtisamkomur tvær, allfjölsóttar
voru haldnar í vikunni sem leið. Var
hin fyrri á þriðjudagskveldið í Skjald-
borg, að tilstuðlan kvenfélags safnað-
arins, og var húsfyllir, og þótti takast
ágætlega.
Síðari samkoman var á fimtudags-
kveldið í Goodtemplarahúsinu og stóðu
fyrir því “Dorkas”-meyjar, fyrstu
hitersku kirkjunnar. Hvert sæti var
fullskipað. Skemti.skráin v'ar einkenni-
leg og Ijómandi falleg. Skiftist á
söngvar, skrautsýniogar, upplestur
o. fl. “Dorcas’-meyjarnar kuona
sannarlega tökin á því að skemita
fólkinu.
Vinnuvísindi.
('Frasrtrh.J, 1
Þá var að framkvæma það sem
reikningurinn hafði sýnt að átti að
vera hægt. Fýrst var valinn einn
verkamaður til þess að gera tilraun,
og honum lofað 60% hærra kaupi, ef
hann vildi vinna eftir því sem honum
væri sagt fyrir. Verkstjórinn stóð
sVo með úrið í hönd allan daginn og
skipaði fyrir, hvenær hann ætti að
taka upp járnbút og bera og hvenær
hann ætti að hvíla sig. Fyrsta daginn
lauk hann í tæka t»ð 47smálest, og
svo æ síðan. Smámsaman völdust úr
fleiri sem gátu leikið þetta sama, og
jfengu þeir allir 60% hærra kaup en
áður, en ekki nerna áttundi hver mað-
ur af þessum 75 hafði líkamsburði til
þess. Hinir voru þá settir í aðra
vinnu. Varla þarf kð taka það fram,
að málsverkið var Ker sem annarstað-
ar sniðið svo, að þeir sem það unnu
ofreyndu sig ekki, en auðvitað urðu
þeir að fylgja réttum reglum um
hvíldirnpr.
Engum virðist hafa hugkvæmst, að
nein vtsindi þyrfti við mokstur, fyr
en Taylor. Og þó mundi engin geta
sagt fyrir fram, hve mörg kílógrömm
góður mokari ætti að taka á rekuna i
hvert sinn, til þess að afkasta sem
mestu, hvort þau ættu að vera 5, 10,
15, 20 eða hvað. Slíku verður ekkt
svarað nema með tilraunum. Taylor
hagaði þeim svo: Hann valdi eina
tvo beztu mokarana úr, og borgaði
þeim há laun til að leggja sig vel fram
við tilraunirnar. Voru þeir svo látnir
moka, þunganum á rekunni smám-
saman breytt, og allar aðstæður við
starfið athugaðar nákvæmlega af vön-
urn mönnum vikurn saman. Varð sú
reyndin á, að góður mokari afkastaði
mestu dagsverki með því að hafa 9,5
kg. á rekunni. Voru því hafðar tíu
tegundir af rekum til skifta. eftir
þvi hvaða efni var mokað, svo
að þunginn yrði æ hinn sami. Þá
voru og gerðar tilraunir urn það, hv’e
lengi mokarinn væri að fylla hverja
rekuna, eftir því hvort hann stakk
henni inn í haug eða mokaði af sléttu,
eftir þv't hvernig undir hefini var o.
s. frv. Þá var athugað, hve lengi
væri verið að kasta af rekunni í til-
tekna fjarlægð og hæð. Þegar öll-
um þessum rannsóknum var Iokið, og
búið að ákveða hvíldina eftir vinnu-
}x)Iinu, voru mokararnir látnir fylgja
settum reglum, og niðurstaðan varð
þessi eftir þrjú ár (við Bethlehem
stálVerksmiðjuna, þar sem tilraunirn-
ar voru gerðarj:
Það sem 590 menn að meðaltali
mokuðu með gámla laginu, moktiðu
140 með því nýja. Áður mokaði hver
maður að meðaltali 16 smálestir á
dag, nú 59. Meðaldagkaup manns var
áður $1,15, nú $1,88. Moksturkostn-
aður við hverja smálest var áður
$0,072, nú $0,033, og í þessum lága
kostnaði við moksturinn á hverri smá-
lest var þó falinn allur aukakostnað-
ur við verkfæri, umsjón, tilraunir o.
s. frv., sem þetta nýja fyrirkomulag
hafði í för með sér. Og um leið
blómgaðist hagur verkamannanna i
öllum efnum, langt fram yfir það sem
áður var.
Múrsmíði er æfagömul iðn, en öld-
um saman hafa verkfæri og aðferð
við hana lítið eða ekkert batnað.
Verkfræðingur nokkur, Frank B. Gil-
berth að nafni, einn af þessum amer-
ísku vinnuvísinda mönnum, tók sér
nú fyrir hendur að rannsaka þessa
iðn. Hann athugaði hverja hreyfingu
múrarans, feldi burt allar óþarfar
hreyfingar, og setti snöggar hreyfing-
ar fyrir hægar. Hann gerði tilraun
um hvert smáatriði, er haft gat áhrif
á flýti múrarans og þreytu.
Hann ákvað nákvæmlega, hvemig
múrarinn ætti að standa í réttri fjar-
lægð frá veggnum, vegglímskassanum,
og tiglahlaðanum, svo að hann þyrfti
engar ójjarfar hreyfingar að gera við
að ná í það sem hann þurfti.
Hann athugaði hve hár vegglíms-
kassinn og tiglahlaðinn ætti að vera,
bjó til reisipall með borði á fyrir
veggjarefnin, svo tiglar, lím, maður
og veggur v'æri alt í réttri afstöðu hvað
við annað. Þyssi reisipallur var svo
hækkaður af öðrum, jafnóðum og
veggurinn hækkaði. Ennfremur var
tiglunum hlaðið á trog, þannig að
bezta röndin sneri upp, og trogið sett
á borðið hjá múraranum; hann þurfti
þá ekki að tefja sig á því að athuga
hvemig hver tigull ætti að snúa. Og
til að raða tiglunum á trogið mátti
hafa liðlétting. Þá gætti og Gilbreth
þess, að steinlímið væri hæfilega
blandað til þess að tígullinn næmi
staðar mátulega djúpt,, er þrýst var
á hann með hendinni sem hann var
lagður með. Hann lét og vinna sam-
tímis með báðum höndum.
Með öllu {>essu tókst Gilbreth að
fækka hreyfingunum,' sem þurfti til
að leggja hvern tigul, svo þær urðu
5 í stað 18. Þar sem nú auk jæss var
séð um, að samvinnan gengi liðugt,
að hver gerði sitt hltitverk á réttum
tíma, svo að enginn þyrfti að biða
eftir öðrum, og mennirnir valdir til
verksins, er það skiljanlegt, að þeir
sem voru orðnir leiknir í þessari nýju
aðferð gátu hlaðið 350 tiglum á
klukkustund, i stað 120 áður.
Þeir sem leggja svona stund á að
athuga vinnubrögð manna, geta orðið
furðu leiknir í því að sjá hvar hreyf-
ingu er ofaukið. Einu sinni Var Gil-
breth staddur í London. Hann kom
þá á sýningu nokkra og bar þar að,
sem stúlka ein var að starfa. Hún
var svo handfljót, að vinur hans, er
með honum var, bjóst nú við að Jrama
hefði Gilbreth loks engu við að bæta.
Verk hennar var fólgið í því, að líma
auglýsingamriða á smákassa, og dáð-
ust allir að því hve fljótvirk hún var.
Gilbreth horfði áhafa um stund, og
fann að hún lauk við 24 kassa á 40
sekúndum. Hann sagði henni þá, að
hún færi öfugt að þessu og að hún
skvldi reyna aö fara svo og svo að
bví. Hún fyrstist við, en hann bað
hana svo vingjarnlega, að hún lét til-
leiðast. Við fyrstu tilraun lauk hún
24 kössum á 26 sekúndum, og við
næstu á 20 sekúndum. Þurfti hún
þó ekki að reyna meira á sig en áður,
heldur að eins gera færri hfeyfingar.
Oft þarf litlu að muna um afstöð-
una til þess að verkið vinnist léttara.
f verksmiðju einni í Ameriku, hafði
verkstjórinn tekið eftir því, að allir
stólarnir væru of lágir, svo að vinnu-
stúlkurnar hefðu óhentugar armstell-
ingar. En j>ær vildu ekki láta hækka
stólana, þóttu J>eir góðir eins og þeir
voru. Verkstjórinn lét þá án vitund-
ar ]>eirra hækka stólana um 2 mm á
hverju kvöldi, þegar Jxer voru farn-
Oss vantar fslenzka menn og konúr
tll a8 læra rakara 18n. par e8 hundr-
u8 af þessa lands rökurum verSa at
hætta þelrrl vlnnu og fara 1 herlnn,
þelr ver8a herskyldaöir. Nú er beztl
tlminn fyrir þig aS 4æra góða i8n, og
komast I vel borgaSa stö8u. Vér
borgum yður gott kaup á meSan þéi
eru8 aS læra, og útvegum y8ur beztu
stöSu eftir á8 þér eruS búnir, þetta
frá $18.00 til $25.00 á viku. Eínr
getum vér hjálpaS y8ur til a8 byrja
fyrir sjálfan ySur, meS mánaSar af-
borgun; aSelns 8 vikur til náms. —
HundruS Islendinga hafa lært rakara
i8n á skóla vorum og hafa nú gott
kaup, eSa hafa sínar eigin rakara
stofur. Spari8 járnbrautarfar mef
því aS ganga á næsta skóia viS ySar
bygSarlag. SkrifiS e8a komiS eftir
hár kvenna, I skóla vorum a8 200
Saskatoon. — Vér kennum lika sim-
ddn vjoS gn 3o ‘ugj-'ei^Aijitaan ‘un-jp
ókeypis bók.
Hemphills Barber College
220 Pacific Ave., Winnipeg.
Pacific Ave., Wlnnipeg.
útibú í Regina, Moose Jaw, og
ar, og eftir svo sem hálfan mánuð
voru J>eir orðnir mátulega háir, án
þess þær tækj eftir því. En þær unnu
]>á miklu betur en áður.
Allir vita að menn eru mismunandi
viðbragðsfljótir. Sálarfræðingarnir
mæla viðbragsflýti manna á þann
hátt, að gefið er eitthvert merki, og
á þá prófaður að gera tilteknar hrevf-
ingar undir eins og merkið kemur, en
sjálfritandi tímamælir sýnir bæði live-
nær merkið var gefið og hvenær
hreyfingin varð. Má mæla viðbrags-
flýti manna upp á þúsundasta part úr
sekúndu. Með æfingu vex vðbragðs-
flýtirinn noikkuð hjá hverjum manni,
unz hann stendur í stað og ver ekki
meira hjá þeim manni.
Þetta próf getur nú komið að góðu
haldi, þegar á að velja menn til starfa
þar sem riður á að vera viðbragðs-
fljótur. í stórri verksmiðju, er bjó
til ósköpin öll af stálkúlum í reiðhjól
voru 120 stúlkur hafðar til að prófa,
hvort lcúlurnar væru gallalausar.
Flestar þeirra höfðu verið þarna ár-
um saman, svo þær voru leiknar í
starfinu. Nú komu vinnuvísindin til.
Vinnutíminn var styttur smámsaman,
unz hann var 8y2 stund i stað 10j4,
stúlkumtm gfin 10 minútna hvild eftlr
hverrar 1% stundar vinnu og öll að-
staða gerð sem hagstæðust. F.n ná-
kvæm athugun sýndi, að J>etta stari
reið einna mest á viðbragsflýtinum.
Þær sem voru of viðbragðsseinar urðu
að hætta. iNðurstaðan varð loks sú,
að 35 stúlkur gerðu það verk sem 120
unnu áður, og þó flýtirinn væri svona
mikill, var verkið meira en helmingi
betur unnið. Stúlkurnar fengu um
80% hærri laun en áður, verksmiðjan
betri vinnu og talsvert minni kostnað.
Slík .tinemi vekja til eftirbreytni.
Amerismir útgefandi, Kent að nafni,
hafði gefið út bók Gilbreths um til-
raunir þær er eg áður gat um og ver-
ið hrifinn af. Hann fór að luigsa um
hvort hann gæti ekki hagnýtt þessi
vinnuvísindi við sina iðju líka. Eitt
af því sem hann þurfti að láta vinna,
var að senda út ein 20,000 hréf í senn.
Stúlkurnar er unnu þetta starf, höfðu
alt af fengið að ráða því sjálfar,
hvernig ]>ær færu að því að brjóta
bréfin, smeygja þeim inn í umslagið
og loka þeirn.' Kent fór nú að athuga, j
hvort hann gæti ekki fundið upp betri
aðferðir, og þótt hann væri óvanur '
slíkum rannsóknum, tókst honum að
koma því lagi á, að stúlkurnar gátu
lokið við 20,000 bréf á sama tima og
með sömu árevnslu og þær höfðu
Hvemig eg lœknaðist
af slímhimnubólgu.
SAGT A EINFALDAN HATT.
An úhalda, innöndunarverkfæra,
smyrsla, skaðlegra meðala,
reyks eða rafmagns.
Læknar dag og nótt
pa8 er ný a8ferS. paS er nokk-
u8 alveg óvenjulegt. En&lr áburSir,
sprautanir e8a daunill smyrsl e8a
rjómi. Engar innöndunarvélar né
nein önnur áhöld; ekkert til þess a8
reykja né soga, engin gufa né nudd,
né innsprauting-
ar; ekkert raf-
magn né titrings-
áhöld, né duft,
né plástrar, né
innivera. Ekk-
ert þess konar,
heldur nokkuS
nýtt og óþekt;
nokkuö þægilegt
og heilnæmt; er
nokku8, sem taf
arlaust læknar.
pú þarft ekki a8
bI8a og hanga og
borga stórar fjár
upphæöir. pvi
þú getur stöSvaS
þaS á einni nóttu,
og eg skal meS
ánægju segja þér
hvernig þú getur þa8—ókcypis. Eg
er ekki læknir og þetta er ekki svo-
kallaSur lyfse8ill—en eg er læknaö
ur og vinir minir eru lækna8ir. og
þú getur læknast. Prautir þínar
hverfa 4 svipstundu eins og um
kraftaverk væri a8 ræ8a.
Eg er frjáls—pú getur orðið frjáls.
Slimhlmnubólgan I mér var vi8-
bj68sleg og þreytandi; eg var8 velk-
ur af henni; hún gerSi mig sljóvan,
hún velkti viljakraft minn; hóstinn og
ræskingarnar og hrákarnir ger8u mig
andstygS öllum og vegna andremm-
unnar og lelöinlegs framferSIs höf8u
vinir minir 6geS á mér I laumi. Lifs-
gle8i min var lömu8 og skynskerpa
min sljóvgu8. Eg vissi a8 þetta mundi
lei8a mig I gröfina smátt og smátt, þvi
á hverju augnabllki dag og nótt var
þaö a8 grafa nndan heilsu minni. En
eg fékk lækningu og eg er albúinn a8
segja þér frá henni endurgjaldslaust.
Skrifa8u mér tafarlaust.
Legðu að eins eltt cent á hættu.
Sendu enga peninga, a8 eins nafn
þitt og áritun á bréfspjaldi og segöu:
“Kæri Sam Katz. ger8u svo vel og
seg8u mér hvernig þú læknaölst af
sllmhimnubólgu og hvernig eg get
læknast.” paö er alt og sumt; eg skil
þa8 og eg skal senda þér fullar upplýs-
ingar tafarlaust og kostnaðarlaust. —
DragBu það ekki, skrifa8u mér I dag;
snú8u ekki vi8 þessu blaSi fyr en þú
hefir skrifa8 og spurt um þessa undra-
verSu lækningu, er getur gert þaS fyrir
Þig sem hún hefir gert fyrir m’ig.
SAM KATZ, Room D.R. 1107
142 Mutual St. Toronto, Ont.
komið af 5000 bréfum áður. Þetta
varð jafnframt til þess, að verkafólk-
ið fékk áhuga á þessum tilraunum, og
fór af sjálfsdáðum að hugsa upp nýj-
ar og betri aðferðir við ýms önnur
störf. Þannig fann ein stúlkan upp
aðferð við að frímerkja bréf, miklu
fljótlegri en áður hafði tíðkast, svo
að hún gat frímerkt 100—120 bréf á
mínútunni. Þar sem árangurinn er
nú sv'o mikill við óbrotnu störfin,
hvers má þá vænta, er flókin og vanda-
söm verk verða tekin til alvarlegra
rannsóknar ?
Það er engin furða, J>ó þessi'
reynsla, sem eg nú hefi drepið á, hafi
vakið mikla athygli í Ameríku. Merk-
ir menn hafa látið í ljósi, að hún væti
rrnesta framfaraspor sem stigið hefí i
verið í iðnaðinum síðan verksmiðju-
vinna og vélanotkun komst á. En
1T/* .. a • v. timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og ala-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
fComið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AYE. EAST
WINNIPEG
I
j ADANAC GRAIN COMPANY,
LIMITED
HVEITIKAUPMENN
Tals. Main 3981
1203 Union Trust Buildine
WINNIPEG
í
208 Drinkle Block,
Saskatoon, Sask.
27. september 1917.
Bóndi góður!
Ekki nema á þeim komtegundum, hveiti, höfrum og
flaxi, sem ekki ná fyrstu flokkun, er hægt að mæta verð-
samkepni. pað eina sem getur verið að ræða um er tegunda-
mismunurinn.
Adanac Grain Co., Ltd. hefir tekið upp þá aðferð í skoð-
un á hveiti, sem algerlega fyrirbyggir rangindi. Vér höfum
óháðan umsjónarmann, sem í mörg ár var aðal aðstoðar um-
sjónarmaður sambandsstjómarinnar. Hann lítur eftir öll-
um vagnhlössum sem oss ejru send og hans ummæli fylgja
því sem seljandi hefir fengið.
f sambandi við þær korntegundir sem samkepni er hægt
að koma að, er vort félag betur sett til að gefa góðan árang-
ur. Aðal ráðsmaður vor hefir haft þrjátíu ára reynslu í
þeirri grein — bæði hvað innkaup snertir úti um landið oy
eins á útflutningi til annara landa. Hans reynsla er peninga
virði í þinn vasa.
Sendið vagnhlass til reynslu og mun það tryggja fram-
hald verzlunar—því góður árangur eykur viðskifti.
Yðar þénustubúnir
ADANAC GRAIN COMPANY LIMITED
forvígismenn vinnuvisindanna telja
þau eiga engu minna erindi við ýmsar
iðjur aðrar en iðnað. Þeir ætla þeim
að gjörbreyta starfsháttum manna á
öllum sviðum jafnt innan húss sem
utan, við landbúnað, sjávarútveg,
v’erzlun; þau eiga jafnvel að ná til
stjórnarráðanna og skólanna. “Hag
virkni” ('efficiency) er að verða orð-
tak í öllum iðjum.
í “Outlook”, tímariti Roosevelts,
mátti lesa einkennilega grein 31. jan.
1914, eftir Martin H. Glynn landstjóra
í New York ríki. Hann talar um hag-
virkni í stjóranarstörfum. og skorar
að lokum á þá menn rikisins, sem
bezt séu að sér i hagvirkni, hver á
sínu sviði, t. d. í verzlun eða iðnaði,
að slá sér saman og mynda ókeypis
nefnd til að koma á stjórnarskrifstof-
urnar og athuga allar framkvætndir
stjórnarinnar, og benda á það sem 6-
hagvirkt kynni að vera þar.
Triner’s heilsu almanak.
Triner’s veggalmanakið fyrir árið
1918 er nýútkomið. Á fremstu síð-
unni, er gullfalleg mynd af HeilbrigSis
gyðjunni, með Triner’s jurtalyfja-
cfni í skauti sínu. Fknm sögulegar
TAROLEMA lœkmr ECZEMA
GylliniæÖ, geitur, útbrot, hring-
orm, kláða ög aðra húðsjúkdóma
Læknar hösuðskóf og varnar hár-
fallii. 50c. hjá öllum lyfsölum.
CLARK CHEMICAL CO.,
309 Somerset Block, Wínnipeg
LJÓMANDI SILKI-AFKLIPPUR
“Crazy Patchwork,” af ýmsum
tegundum, til a8 búa til úr teppl,
legubekkjar-pú8a, og setur. Stðr
25c pakki sendur til reynalu.
5 PAKKAR FYRIR $1.00
PEOPLE’S SPECIADTIES OO.
i Dept. 18, P.O. Box 1836, Winnipeg
iL
myndir um þroskun meðalsins eru i
bókinni og tvær sem sýna útbúnað
Triner’s efnarannsóknarstofunnar.
Sendið að eins 10 cent fyrir póstflutn-
ingi.
Jos. Triner, Manufacturer of Tri-
ner’s Amerikan Elixir of Bitter Wine
and other remedies, 1333—1343 S.
Ashland Ave., Chicago 111.
«
IÓLIKIH
I4LIK1N
»
unni og mér var sagt að nöfnin í biblíunni hefðu
öll vissa þýðingu. María Elizabet, æstli það þýði
nú ekki frelsandi engill.”
“Herra!” sagði María Elizabet og horfði
spyrjandi á hann.
“Og hvar áttu heima?”
“Hvergi, herra”.
“Hvar sefur þú?”
“í kofanum á bak við húsið hennar Mrs.
O’Flynn, þar var of kalt fyrir kúpa, svo Mrs.
O’Flynn sagði að við mætftum vera þar”.
“Hver er þar með þér?”
“Enginn nema bara Jóa”.
“Er það bróðir þinn?”
“Nei, herra. Jóa er stúlka, eg á engan bróð-
ir, eg á engan nema bara Jóu”.
“Á hverju lifir Jóa?”
‘*Hún krælir sér, herra”.
“En á hverju lifir þú .’ ’
“Á því að betla, það er þó betra en að kræla
sér — held eg”.
“Hvar er móðir þín ?”
“Dáin”. .
“Af hv^rju dó hún?”
“Af drykkjuskap”, svaraði María Elizabet
með sinni einlægnislegu skýru bamsrödd.
“ójá, — en faðir þinn?”
“Hann er Bka dáinn, hann dó í fangelsi”.
“Hversvegna lenti hann í fangelsi?”
“Fyrir drykkjuskap, herra”.
“ójá”. ‘
“Eg átti líka stóran bróðir, sem var prestur,
en svo fór hann að drekka líka og nú er hann dá-
inn”. Svo þagnaði hún snöggvast en bætti svo við
í hálfum hljóðum: ‘“Mig langar svo mikið í eitt-
hvað að borða, og nú fer Jóa að verða hrædd um
mig”.
“Bíddu við”, sagði ungi maðurinn. “Eg skal
vita hvort eg get ekki betlað saman nóg fyrir
kveldverð handa þér”.
pað hýmaði yfir Maríu Elizabetu. Já eg hélt
það mundi vera eitthvað afgangs handa mér miili
svo margra manna, hugsaði hún, og nú fæ eg lík-
lega fimm centin mín til baka aftur. Ungi maður-
inn tók fimm centin og lét þau í hattinn sinn, svo
tók hann úr buddu sinni eitthvað og lét líka í hatt-
inn, eitthvað, sem ekki hringlaði neitt í, svo gekk
hann með hattinn í kring og allir létu eitthvað í
hann. Og þegar hann kom til baka hvolfdi hann
úr hattinum á borðið og fór að telja.
María litla horfði á hann óttaslegin, hún
skyldi ekki hvar hann hefði fengið alla þessa pen-
inga, silfur og seðla.
“Fjörutíu dalir”, sagði ungi maðurinn. “]7ú
átt þetta, og nú skulum við koma fram til að borða.
En maðurinn, sem gaf þér fimm centin ætlar að
geyma fyrir þig peningana. pér er óhætt að
trúa honum. Hann á líka konu. En nú skulum
við koma að borða”.
“Já!” sagði hann. “Konan mín veit bezt hvað
þarf að gera fyrir þig, hún tekur við þér”.
... .“Já, en Jóa verður hrædd um mig, eg má ekki
stylja svona við Jóu, og svo þarf eg að fara og
þakka Mrs. O’FIynn fyrir að hún lofaði mér að
sofa í kofanum”.
“Já! já!” sagði herramaðurinn, “við skulum
sjá um það alt saman, stúlka sem á 40 dali þarf
ekki að sofa í gömlu fjósi, og við skulum sjá um
Jóu líka. En viltu nú ekki fá að borða?”
Svo leiddu þeir hana milli sín inn í borðsalinn
og settu hana á stól við eitt marmaraborðið og
spurðu hana hvað hún vildi nú helzt fá til að borða.
María litla Elizabet sagði að steikt brauð og mjólk
væri ósköp gott. J?á hlóu allir gestirnir, og hún
skyldi ekki neitt af hverju þeir gætu hlegið.
Ungi maðurinn bað um hænsnasteik, stappaðar
kartöflur, brauð og sjmör, tómötur, sætar kökur,
ísrjóma, hnetur, rúsínur, epli og þrúgur. Og
María litla Elizabet borðaði það alt saman, en
hvernig á því stóð að henni varð ekkert meint af
því, það skilur enginn. Ungi maðurinn með fallega
hrokkna hárið stóð bak við stólinn hennar og
fylgdi hverri hreyfingu með augunum, og ljós
gleði og ánægju smá færðist yfir alt andlit hans,
ekki samt þeirrar gleði, sem víndrykkjan veitir,
því fingraför hennar smá hurfu úr svipnum og
yfirbragðinu, drættimir skýrðust og æskuroðinn
færðist yfir kinnamar. Drottinn blessi þig sagði
hann í hálfum hljóðum, þú hefir kent mér meira
á þessari litlu stund, heldur en allir prestar sem
eg hef hlustað á. Ef þessi eigingjami heimur
ætti marga þína líka myndi hann fljótt skána.
J?etta er endirinn á bindindis prédikuninni
hennar Maríu litlu Elizabetar.
Sólskinssjóður.
Kæri ritstjóri Sólslcins.
Hér meS sendi eg nokkur cent í Sólskinssjóð gömlu
bamanna að Betel. — Með beztu óskum til gömlu barn-
anna. Vinsamlegast.
Sigurður Leó Björnson.
Safnað aif S. Leo Björnson, Baldur, Man.:
Jonina I. G. Johmson............................$ .25
Elmer M. Johnson...................................25
Hermann A. Johnson.................................25
Aurora L. U. Johnson .. ...........................25
Otto A. Björnson...................................25
Hjörtur R. Björnson................................25
Carrie Helga Þorgerður Björnson....................25
Krisitin R. Björnson ..............................25
S. Leó Björnson....................................25
Mrs. S. Bjömson................................... 50
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
Kæri vin!
Sendi nokkur “cents” frá börnunum hér í Blaine,
fyrir Sólskinssjóð. Nöfn þeirra eru þessi:
John Johnson..............$ .10
Sig. Johnson..................10
J. C. Johnson.................10
H. J. Johnson.................10
Vinsamlegast
Sig. Ólafsson.
Baldur P. O., 16. Nóvember 1917.
Eleanor Pauilson...............
Þorbjöm Johnson................
Friðjón Johnson................
Jónína Johnson.................
Ágústa Johnson.................
Aðalheiður Johnson.............
Steingrímur Johnson............
Thorsteinn Olson...............
Hanna OI«on....................
Margrét Helga Linsiedal........
Christine Oliver...............
Paul Jackson...................
Ida Vollrath...................
George Volrath.................
Dorothy Rose Budd..............
Sigurlaug Bernice Stevenson .. .
Vilmar Thorgrímur Thorgrímson
Elín Dóra Thorgrimson...........
Thorbiörg Dagmar Thorgrímson
Guðbjörg Peterson..............
Halldóra Allen.................
Haraldur Peterson..............
Oddný Peterson.................
Raymond Peterson...............
Þórdís Haíldórson..............
Margrét Halldórson..............
Friðbjörn Halldórson...........
Sigríður Iveifur ..............
Lillian Leifur.................
Sigurrós Leifur................
Helen Leifur...................
$ .25
.10
.10
.10
.10
. 5
. 5
.10
.25
.25
.25
.10
.15
.10
.50
.25
.25
.25
.26
.25
.50
.10
.10
.10
.10
.10
.10
.10
. 5
....5
Doratha Benson......................................10
Emily Bertson.......................................10
Valdimar Benison................................... 10
Marinó Benson..................................... 10
Aðalsteinn Benson.................................. 10
Laufey Benson.......................................10
G. V. Leifur...................................... .25
Mrs. G. V. Leifur...................................25
Sigurgeir Leifur....................................25
Erá Marietta Washington:
Frá ónefndum.....................................$ .25
Sina Eyford .. .............................. .. .50
Leo Eyford........................................ 75
Ben. Eyford.........................................10
John Eyford........................................ 10
Sigga Eyford..................................... 1.30
Frá Caspaco, B C.:
Jónatan Davidson.................................$1.00
Sigurrós Davidson...................................50
Þorsteinn Davidson.............................. .46
David Albert Davidson.................. .. ,.......30
Haraldur Rúpert Dav'idson...........................20
Guðlaug Katrín Davidson.............................15
Evangelin Ingibjörg Davidson........................10
Elín Davidson .. .05
Frá börnitm Thordar Axdal, Wynyard, Sask .
Woodrow Lincoln Axdal............................$ .2t
Sigurður Kristinn Axdal............................ 25
Sigurjón Hallgeir Axdal............................ 25
Helga Stefanía Axdal .. .......................' .25
Frá Hove P. O., Man.:
Allan S. Eyjólfsson............................. $ .25
Lillian May Evjólfsson..............................25
Herbert S. Eyjólfsson...............................25
Ronald Hilmar Eyjólfsson............................25
Laurence Alvin Eyjólfsson...........................25
Jörína Herdís Eyjólfsson............................25
Frá Keewatin:
Miargrét Sigrún Sigurðson........................$ .50
Oscar Stephens ,................................. .50
Guðný M&gnússon.....................................50
Guðmundur Magnússon............................... 50
Sigurður Magnússon . ...............................50
Margrét Sigurðsson .......................,........50
Ragnhildur Siguiðsson...............................50
Ingiman G. S. Johnstone.......................... 1.00
Hermanía Gróa Hermanson.............................25
Jewel Mc. Reynolcls.............................. 1.00
Guðný Margrét Bergman, Kenora, Ont..................50
Harald Norman Bergman, Kenora, Ont.............. .50
Miagnús B. Magnus, Winnipeg.........................50
Ragnhildur Ingibjörg Margrét Magtjús, Wpeg .50
Hlíf Elín Sigurðsson, 1286 Dawning St............ 1.00
Magnús Bjarnason, Bellingham, Wash..................50
Bertha Bjarnason, Bellingham, Wash..................50
I