Lögberg - 03.01.1918, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1918
Kaupstaðarferðin
(Jólasaga).
J>að var komið fram í desem-
ber mánuð. Nóvembermánuður
hafði verið góður, helzt fyrsta
vikan; alt af blíðviðri. Einhver
sagði að það væri kallað “Indí-
ána sumar”. pað kæmi vanaleg-
ast eftir kuldakast seint í okto-
ber. Af hverju nafn þetta er
dregið gátum við ekki leitt getur
að, við vorum svo miklir útlend-
ingar í húð og hár.
En það vissum við að síðastl.
sunnudagur hafði verið fyrsti
S.d. í jólaföstu, og þá auðvitað
fyrsti S.d. í kirkjuárinu. Að
vísu gátum við ekki gengið til
tíða, því hér var hvorki kirkja
né klerkur.
Nýbygðin okkar var 2 ára
gömul, allir sveitarbúar innflutt-
ir útlendingar. Flestir komnir
hingað beint frá ættlandi sínu
Vel mundum við eftir hlutverki
því, sem tilféll í heimahögum
þegar jólafastan gekk í garð,
nefnilega, að skrásetja alla jóla-
sveina og jólameyjar. Bæði var
það, að sumir af heimilismönn-
um voru of aldraðir, og hinir of
ungir til að hafa nægilegan fögn-
uð af þessu uppáhaldi ættlands-
ins, og svo líka hitt, að hér var
ekki von á mörgum jólasveinum
og jólameyjum, síður en svo. Hér
sást aldrei maður á ferð, sízt um
þetta tímabil. Nábúarnir skruppu
að eins hver til annars, svona við
tækifæri, og það voru gjamast
allir þeir gestir sem við höfðum
af að segja. En þar komu samt
aðrír jólasveinar, óboðnir gestir,
nefnilega hver harðneskju og
hríðardagurinn eftir annan. J?að
var eins og við manninn raælt.
Pað skifti svo greinilega um með
jólatunglinu. Aldrei hafði eg séð
jóte,föstuna í slíkri hamremi.
paS var meira líkt honum porra
galma eða janúar hér í landi, sem
alt líf vill helzt helstinga með
sínum ísbroddum.
Sólstöðudagurinn var liðinn,
og enginn svían fanst á frost-
grimdinni. Nei, það ætíaði ekki
að skifta um með sólstöðunum.
þau verða hvít jólin í ár, sagði
eg þegar eg kom inn frá fjósa-
verkum mínum, daginn fyrir
porláksmessu. Eg vatt mér að
konu minni og sagði við hana í
lágum rómi, eg vildi síður að
böniin heyrðu á samtal okkar,
Nú er annaðhvort að gera að
fara næsta morgun, eða ferðinni
sé frestað, sem við þolum þó ekki.
Sveinn og nafni minn eru hættir
við að fara, þeim finst ófært að
fara með uxana út í þessa ófærð
nema að vera í bænum yfir nótt-
ina, en það yilja þeir ekki gjöra”
“Já”, segir hún og dregur dá-
lítið hljóðið með áherzlu. “pað
eru öðruvísi kringumstæður hjá
þeim, heldur en okkur, þeir geta
haldið fullskemtileg jól, þó þeir
fari hvergi. Nafni þinn og jafn-
vel báðir, hafa svo skildingum
varið að þeir hafa getað fengið
með ferðihni um daginn til K.,
hafi þá vanhagað um eitthvað.
Pað er auðvelt fjrrir þá að fá upp-
fyltar þær þarfir, sem þeir þurfa
að fá úr kaupstaðnum fyrir þessi
jól. E(g væri nú heldur ekki að
hugsa um að fylla allir þarfir
vorar fyrir þessi jól, ef ekki væru
blessuð börnin. Jólin verða svo
mikil vonbrigði fyrir þau, ef við
getum ekkert fengið úr bænum.
Eg get ekki búið til neitt brauð,
og svo erum við nær sykurlaus.
Eg get ekki haft súkkulaði eða
nokkuð frábrugðið hinu vanalega
pau finna ekki jólin veturinn
þann ama. pó aumt v^prí í fyrra,
þá höfðum þó eins og þú manst,
súkkulaði o^r smákökur og köku,
þó hún væri fátækleg. Og hafa
engin kerti fyrir bömin, og nærri
olíulaust. Já, þá verða dimm
jólin þau ama. Drengimir-muna
svo vel eftir jólunum í Winni-
peg, og em altaf að tala um þau.
Og það sem verst er, segja yngri
bömunum frá svo mörgu sem
þeir sáu þar um jólin. Blessað-
ir óvitamir em að hlakka til jól-
anna. Halda að hér verði líka
jól. Gunna sagði í morgun:
“Mamima, fáum við ekki “candy”
á jólunum?” ó, það er erfitt að
eiga blessuð bömin og hafa ekk-
ert handa þeim. Eg fer í fyrra-
málið, ef Guð löfar. Sveinn kom
í morgun, til að vita hvort eg
ætlaði að fara. Hiann bað mig
fyrir cent til að kaupa fyrir tóbak
og kerti handa Betu. Svo lofaði
hann mér að koma hingað á
morgun að vatna gripunum og
hreinsa fjósið. Eg ætla að hafa
alt tilbúið í kveld, og búa um
svínið í vagnkássanum. Mig
langar til að fara árla af stað,
ekki má eg vera yfir nótt í bæn-
um, það verða ekki of mörg cent-
in að kaupa fyrir. pað er verst
hvað færðin er slæm, og engar
slóðir fyrr en kemur inn undir
bæinn. Eg ætla að taka með 2
poka af kartöflum, en ekki má
eg láta þá í sleðakassan fyrr en
eg fer á stað. Eg treysti á að
svínið haldi frostinu frá þeim.
14 mílur vom til þessa bæjar,
og á löngum kafla engin bygð.
pað var eins og bygðin væri skor-
in í sundur í 2 hluta, og voru ein-
ar 5—6 mílur á miMi bygðahlut-
anna; enda var sinn þjóðflo.kkur
í hverjum þeirra. úr mínum
bygðarhluta var vanalega farið
til K. og því meiri vegslóðir þang-
að. Að eg fór ekki til K. í þetta
sinn, var af því, að eg þurfti að
selja svínið og sörrjuleiðis kart-
öflurnar, en þar var enginn bær,
til að kaupa hvorki svín eða ann-
að. Svínshvolp hafði eg keypt
af nágranna mínum og komið
honum svona langt, til að hafa
hann til jólanna. Við höfðum
enga komyrkju, fór eg því í aðra
sveit um haustið að vinna fyrir
nokkrum dollurum, sem nú vom
eyddir fyrir lífsnauðsynjar. Á
því tímabili fæddist okkur 7.
bamið. Meiri hluti af þeim hóp
voru innflytjendur eins og for-
eldramir. Næstu nágrannar,
sem fyr voru nefndir böfðu, ann-
ar 1 bam, en hinn ekkert.
Árla reis eg úr rekkju á por-
láksmessumorgun, var þá veður
nokkum vegin bjart, en frostlö
virtist mikið. óljóst sáust stjöm
ur hér og þar um loftið, og eins
og dökkur bakki niður við sjón-
deildarhringinn í norð vestur átt
Eg mun hafa lagt á stað hér um
bil tveim stundum fyrir dagrenn-
ing. prjár til fjórar mílumar
voru mér nokkurn veginn kunnar
Eg þrammaði áfram með uxa
mína, en hægt virtist mér drag-
ast áfram lestin. Engar slóðir
voru á fyrr en 3 síðustu mílum-
ar inn til bæjarins. Uxamir
voru í góðum holdum, því eg
hafði fáa gripi, en gnægt af hey-
um. Kom eg inn til bæjarins um
hádegisbil, hafði verið 7 kl.stund-
ir á leiðinni. Fyrsta verk mitt
var að leita uppi kjötsölumann-
inn. Var eg honum og öllum
hér í bænum ókunnur. Von bráð-
ar tókst mér þetta, því eg var
svo heppinn að hann var ekki
genginn til máltíðar. Eg tjáði
honum strax erindi mitt, auðvit-
að á mjög bjagaðri ensku. paraa
var maður, sem eg hálf kveið
fyrir að skifta við, því heyrt
hafði eg að hann vaæri mjög sér-
drægur í þeim efnum. Enginn
bar honum samt svik eða pretti,
en hann sá ætíð um að hafa vað-
ið fyrir niðan sig hvað verðlagið
snerti. Hér hafði hann engan
keppinaut.
Maður þessi sýndist vera rúm-
lega fertugur að aldri, með bogið
bak og fremur krangalegur í
vexti. Langleitur var hann í
mesta lagi, og þó hakan lengst,
sem klæddi stór hafurtoppur.
Nefið var sömuleiðis langt og í-
bogið. pó að svipur og viðmót
væri ekki aðlaðandi — hvomg-
um mun hafa litist á annan, bar
eg upp erindi mitt.
“Hvað viltu fá fyrir það” (Svín
ið) segir hann án þess að hafa
séð það.
“Markaðsverðið”, segi eg.
“pau hafa stigið niður í seinni
tíð”, segir hann nokkuð stytt-
ingslega. “Beztu svín 4c. Hvað
er svínið gamalt?”
“Sex mánaða” segi eg.
“Hvar er það?”
“Sleðinn minn er hér við bygg-
inguna”. Síðan göngum við
þangað. Eg ríf hey og ábreiður
frá svíninu, svo hann geti séð
það.
“petta er dálítill hvolpur. Eg
skal gefa þér $4.00 fyrir það
“pað er oflítið”, segi eg með
hálfum huga; “eg veit það vegur
130—140 pund'
“ó! sussu nei, eg get fengið
nóg af svínum
“Við skulum taka það upp úr
kassanum, svo þú sjáir það betr”
sagði eg með allri þeirri hæ
versku, sem ég hafði lag á. Eg
vildi ekki styggja hann, því mér
reið lífið á að selja svínið, og
hann var eini maðurinn, sem eg
gat átt við í því efni. En auð-
vitað langaði mig til að fá meira
en $4.00 fyrir það. Eg vissi að
það var mikið meira virði. peg-
ar við höfðum tekið svínið niður
þóttist eg finna á honum að hann
'hefði ekkert út á það að setja.
“Getum við ekki vigtað það?”
spurði eg.
“Nei sú vog er í snjó, eg nota
hana ekki um þessar mundir”.
“Hvað heldurðu að það vegi?
spurði eg með mestu hægð
ið urðu minni, heldur en eg hafði
búist við. Hér var eg búinn að
fá það, sem virtist bráðnauð-
synlegt fyrir þessi jól, nema kerti
þau fengust hér ekki. En af-
greiðslumaðurinn sagði mér frá
búð, þar sem hægt væri að kaupa
þau. Fljótt finn eg, þar sem eg
kem út með vöm mína á leið til
sleðans, að renningshnoðrar em
famir að þyrlast kringum hús-
homin, og ofan af þökunum. í
snatri bý eg um dót mitt í sleð-
anum og geng kippkom úr frá
húsaröðinni til að skygnast um
hvað í loftinu muni búa. Fljót-
lega kemst eg að þeirri raun, að
nú er að skella á stórhríðarbylur
Eins og 2 eða 3 mínútur síóð eg
þama að ráða af hvað skulj nú
gera. En alvaran í Norðra var
svo auðsæ, að eg hafði ekki
nema um einn kost að velja. Eg
tók því uxa mína og fór að leita
að fjósi, sem eg fann von bráðar.
pegar eg hafði bundið uxana á
bás, sem mér var vísað á, segir
fjósamaður: “Viltu ekki fá hey
handa þeim ?” Eg þakkaði hon-
um fyrir, en segist ætla að nota
hey, sem eg hafi í sleðakassan-
um. Eins og hvumsandi segir
all right”. Eins og vanalega
gerist á ferðamanna fjósum var
þar afþiljuð kompa öðrum meg-
in við innganginn og eg sá hann
fara þar inn. pegar eg var
staddur þama í auðum bás, fer
eg að gæta að hvað mörg cent
em eftir í buddukríli, sem eg
hafði í vasa mínum. Já, það stóð
heima, eg átti eftir 35 cent, og
nú var eftir að kaupa kertin.
Ekki mátti eg eyða öllum cent-
unum. Eg þurfti að borga fyrir
uxana. pama beið eg dálitla
stund, að vita hvort að fjósa-
maður kæmi aftur fram úr
í hlýjunni. Mennimir hófu aft-
ur samtalið um eitt og annað,
sem eg ekki þekti, enda skildi eg
þá lítið í ensku máli. par sem
húsbóndinn lét mig afskifta-
lausan, varð eg svo djarfur að
taka eldiviðarkubb, settist á
hann, fór að fletta brauðsneið-
unum í sundur og maula brauðið.
Vatn stóð þar í fötu allnærri og
ausa, svo eg fékk mér dropa að
drekka með brauðinu. par sem
þessir menn virtust ekki gefa
mér gaum, varð eg feginn að
mega óáreittur sitja á kubbnum
og njóta hlýjunnar. Liðu þann-
ig hér um bil 2 kl.stundir. Fjósa-
maður lítur á úr, sem hann hafði
í vasa sínum og segir:
“Klukkan er orðin átta, eg ætla
að gefa hestunum hafrana og
bera undir þá”. Kveikir hann á
lukt og býr sig til að ganga fram
úr kompunni.
pótti mér nú vissara að rýma
úr kompu þessari, ef eg vildi vera
óáreittur, og varð því fyrstur út.
Ekki dirfðist eg að leggja aft-
ur til inngöngu í kompuna eftir
að hinir voru þangað komnir,
heldur hugðist að halda til hjá
dóti mínu, þó ófýsilegt væri, því
fremur var kalt í fjósinu. En
hversu var það ekki betra, held-
ur en að vera úti í öðm eins veðri
Eg hefi verið 3 nætur úti um há-
vetur alveg skýlislus.
pó ekki sé fagúrt frá að segja.
kom að mér forvitniskast, að
hlera hvort þeir, inni í kompunni,
væm að tala um mig eða minn
þjóðflokk. Enda varð mér að
gátu minni, því eg heyrði að
fjósmaður segir:
“peir ættu ekki að hafa land-
tökurétt, þeir kunna enga jarð-
rækt, og em því alt af allslausir.
það er hæfilegt verk fyrir þá að
það voru ekki ástæður að leita
eftir betri lífskjömm. — Er por-
lákur eins vansæll og eg? — Já,
hann er vansæll. Líf hans leikur
á millum tveggja gagnstæðra
afla. Innra er heit, hrein og göf-
ug ást, en hið ytra er napur kuldi
og stingandi ísbroddar, sem koma
utan úr geimnum. HVað þetta
fer illa með manninn. — porlák-
ur fékk ást á þessari konu. Hvað
ástin er stundum dutlungafull.
Hún kunni líka að hagnýta sér
það, og leggja hann í læðing.
Hún var ekki hikandi að vísa
hinum lögboðna manni á bug.
Já, lögboð, sem kemur í bága við
tilfinningu mannsins veldur ó-
farsæld. Hann porlákur finnur
kuldan utan úr geimnum. Hann
finnur ísbroddana, sem eru að
stinga hann. — Er ekki þama
eitthvert samræmi. — Er ekki
ástin og skyldutilfinningin heit
og hrein á aðra hlið, en kuldin
og fyrirlitning á hina. —- Sjáið
manninn! Sjáið vesalmennið!
Sjáið alls-leysingjann!
pegar leið á nóttina heyrði eg
að veðrinu fór að slota. Fýsti
mig þá að skygnast um utan
gætta, þyí svefn var mér bann-
aður með öllu. Sá eg að greitt
hafði til í hálofti, svo stjömur
sáust á stangli. par sem eg
hafði enga klukku, var mér óljóst
hvað liðið var nætur. Jú, mér
hepnaðits að sjá sjöstimið. virt-
ist mér það í vesturátt og lækk-
að á lofti. Gaf eg nú uxunum
heytuggu þá, sem eftir var, og
ásetti mér að leggja upp fyrir
kompunni. Eg hugsaði að hon-! vinna á iámbrautum og í stór-
um þætti smátt erindið ef eg færi um bæju n við að moka leir og
að knýja á hurðina. Jú hann
kom bráðlega fram. Eg veik
mér að honum og segi:
“Eg á að eins 25c., eg bjóst
við að komast heim í kveld.
Borga þau ekki fyrir uxana?”
“Við setjum 50c. fyrir uxa-
parið yfir nóttina”. Með heyi
bætti eg við. “Make no diffe-
rence”, segir hann hryssingslega
Eg rétti honum þessi 25c. og
segi: Eg ætla að borga þau
strax.” Hann hrifsaði þau úr
hendi minni, svo ómjúkt, að
hefði skinnið verið eins fíngert
og gjamast er á ungum meyjum
þá hefði mig kent til. En skinn-
ið var dofið af kulda. Samt fann
eg til sársauka. Nú fer eg með
lOc. sem eftir vom í buddunni
og centin fyrir kertið handa Betu
að leita uppi búðina, sem mér
var vísað á. pó hríðarbylurinn
væri harður hepnaðist mér að
finna búðina. Um leið og eg
opnaði hana fylgdi mér stór
hríðargusa, svo alt varð snjóárif-
ið fyrir innan. Enginn maður
sást í aðalbúðinni, en af marr-
inu í hurðinni og vindgustinum,
sem inn kom, var maður var við
sem bjó í kompu inn af búðinni.
Gekk hann fram innan við búð-
arborðið, ávarpar mig nokkuð
stutt, en þó ekki ókurteislega og
segir: “Get eg nokkuð gert fyr-
ir þig?” Nú kom ein þrautin,
sem mér fanst vandi úr að ráða,
sem sé, eg þurfti að kaupa sex
kerti, en centin vom að eins tíu.
pó eg tæki þau allra minstu, þá
fékk eg að eins 4. Og þau vom
sannarlega lítil þessi 2Ysc. kerti.
pau gáfu sannarlega lítið jóla-
Ijós. Eg hafði önnur 10 cent
frá Sveini og átti að kaupa tvö
5 centa kerti handa Betu. Nú
hugsaðist mér að snúa því við og
kaupa eitt 5c. kerti og tvö 2V2C.
kerti. Leiddi þetta til þess, að
Beta gaf tveimur nábúum sínum
kerti á jólunum.
Meir en hálfrökkur var, það
dimdi snemma daginn þann ama
pegar eg var komin inn í fjósið
með heyið og alt dótið mitt. Til
allra hamingju var auður bás
dagrenning, í þeirri von að mér
hepnaðist að taka rétta stefnu
út úr bænum, enda var nokkur
birta af tungli, sem komið var
yfir fyllingu, þó að skýjaflókar
eða hinn úrgi hríðarmökkur
birgði það með köflum. Ekki
fanst mér nauðsyn að kveðja
fjósamann með “komplimentum”
og lagði eg af stað hér um bil kl.-
sttjndu fyrir dagrenning. Var
þá nokkumveginn bjart í há-
lofti, en ákaflega napur norð-
vestan vindur og mikill kólgu-
mökkur niður við sjóndeildar-
hringinn.
Heimkoman.
Hér um bil um hádegi kom eg
heim að hinum lágreistu og í alla
staði óásjálegu híbýlum mínum.
En þó híbýli þessi væra svo lág
og óásjáleg, höfðu þau samt að
geyma það sem mörg háreist og
fögur híbýli hafa ekki. þama
inni í þessu vesala hreysi, var
hver kymi fullur.af ást og elsku.
par var ekkert annað en fölska-
laus elska.
pó að vindur væri napur og
snjór talsvert mikill, stóð bless-
aður ungmennahópurinn í þyrp-
ing úti frá kofadyrunum, og
móðirin með yngsta barnið sitt,
vafið í ábreiðu, stóð þar mjög
framarlega. pegar eg ætlaði að
fara að heilsa þessum fagnandi
hóp, hrópar Gunna litla. “Komst
þú með ‘candy’ pabbi”. Alt í
einu fanst mér eg vera einhver
sigurhetja, sem væri að gera inn-
reið í borg, þar sem allur lýður
fagnaði með horaum og bumbum
Alt stríðið, erfiðið, hugarangrið
og hinar dimmu vofur, sem voru
á reiki í mínum hugarheimi
síðastliðna nótt, hurfu. Alt
hvarf á svipstundu eins og hélu-
slæða á haustmorgni, fyrir ljós-
geislum og hitastraumum hinnar
rísandi morgunsólar. Mér kom
í hug “Heimkoman” hjá Kr.
Jónssyni: ' “Aldrei siklingur
neinn hefir sinni í höll, lífað
sælli né glaðari stund”.
pó að hér væru svo fátækleg
jólaföng, sem mest mátti vera,
var hér jólafögnuður í fylsta
skilningi, t. d. hin mjög svo litlu
kertiskríli voru hér virt eins og
stórir kyndlar væra. — pó að
allur þorri fólks hefði ekki séð
hér jól, þá voru hér jól. pau voru
innra með oss.
Athugas.: Fyrir hér um bil
12 árum, var maður hjá mér um
jólatímann, Páll Magnússon að
nafni. Meðal annars sagði hann
mér æfintýri það, sem hér að
fraiman er skráð. Af því eg fann
að æfintýri þetta var eitt af hin-
um mörgu, sem útlendir frum-
búar hafa mætt í þessu landi,
kastaði eg upp efninu á íausa-
blöð, sem hafa leigið óhreifð í
blaðadóti mínu. — pó að unga
kynslóðin álíti að æfintýri lík
og hér að framan, séu hvorki
skemtandi né uppfræðandi, þá
virðist mér að mætti benda henni
á, að mörg æfintýri úr liðna tím-
anum, 0g sem endurtaka sig dag-
Niðurl. á 3. bta.
yfir hundrað pund”, segir hann
mjög afundin, “en það er ekki
alt “pork”. Eg get ekki gefið þér
meira en eg sagði, eg fæ nóg af
svínum, enginn í bænum kaupir
það af þér”.
Eg sá að hér varð annar máls-
partur að ráða öllum kostum, svo
eg segji með biðjandi róm: “pú
gefur mér $4.50 fyrir það”.
Hann svarar því engu, en segir:
“Hafðir þú ekki kartöflur?”
Jú”, segi eg.
“Farðu með þær inn í búðina,
eg skal sjá um svínið”.
Pegar hann hafði gengið frá
svíninu vora pokamir á búðar-
gólfinu. Hann leysir frá öðrum
þeirra og segir: “pær eru víst
frostnar”, og hellir hér um bjl
helming af innihaldinu á gólfið
og fer að þreifa um þær ná-
kvæmlega, en til allrar hamingju
:!ann hann ekkert frost.mark
•^eim. “Eg skal ge*? Vír 25c.
fyrir bushelið”, segir hann. Boði
því tók eg með þökkum, eg bjóst
aldrei við meira. pví næst greið-
ir hann mér gjaldið, $4.50 fyrir
svínið 0g 90c. fyrir jarðeplin.
pegar eg hafði gefið uxun-
um vata og hey, í því skásta
skjóli, sem eg fann þar í kring.
fór eg að leita uppi sölubúð með
peningana í vasanum. Veðrjð
var napurlega kalt, hafði það
versnað á meðan eg var að semja
við kjötkaupmanninn. Loftið
var hulið úrgu þykni, eins langt
og sást þaðan í millum húsanna,
með slitrings kafaldi. Fljótt
fann eg sölubúð, og gat strax
fengið afgreiðslu því fáment var
þar fyrir. Varð eg nú að draga
úr því, sem eg hafði sett niður á
að eins sölubúð; og því engin blað, því peningamir fyrir svín-
“pað vegur kanské eitthvað | rétt hjá uxunum mínum. Tók eg
ir nnnnroA r\nnHM oArvíi* Vmnn ; i_í iv j 1 í 1_ 1 e
því lögtak á honum til afnot^.
par sem eg stóð þama í básnum
og hafði lokið erindum mínum í
bænum, fann eg eins og maður
einn sagði: “Maginn vill hafa
bita”. Að vísu var greiðasölu-
hús í bænum, en peningalausir
menp eiga ekkert erindi þangað.
Eghafði tekið með mér að heim-
an dálítinn bita, ef ské kynni að
eg gæti notað hann á ferðinni.
En nú var hann nokkuð óárenni-
legur, því stimaður var hann til
fulls. Eg þekti engan mann í
bænum, 0g eg hafði heyrt að eng-
inn af mínum þjóðflokki ætti
þar heimili. Sá eg þvu þann
kostinn einan, að komast með
bita þennan að ofninum í komp-
unni, þó eg myndi þar ekki vel-
boðinn gestur. — Geng eg nú að
hurðinni og heyri að tveir menn
eru að tala þar inni. Dirfist eg
að opna hana í hálfa gátt og segi:
“Viltu gera svo vel og lofa mér
að þýða bita, sem eg hef, við
ofninn ?”
“Here is no boarding house”,
segir hann með þjósti.
pú veist að eg hefi enga pen-
inga, og get því ekki farið á
“boarding house”.
“Hvað meinið þið að fara til
bæja og geta ekki borgað fyrir
ykkur’
“Eg ætlaði, ékki að gista hér
í nótt”, sagði eg. par sem hann
ekki rak mig fram aftur, þoka
eg mér inn fyrir hurðina, og læt
hana falla að staf. Legg nú
brauðsneiðaraar, sem vora einn
frostklumpur, á eldiviðarkubb
við ofninn. par sem mér var
svo ónotalega kalt, varð eg feg-
in að standa þama upp við þilið
og mold og grafa
“peir koma víst allir alslausir
frá fslandi”, segir hinn.
“Já, eg hefði nú sagt það. peir
lifa allir skrælingalífi á veiðum
eins og Eskimóar, enda kvað það
vera sami kynflokkur”. .
“pjóðveriar eru mikið betri,
þeir kunna þó að plægja”, segir
hinn.
“En þeir eru nískir og gera
ekkert “business” í bænum. Ef
hér væru allir fslendingar og
pjóðverjar, þá væri enginn bær
til”, segir fjósamaðurv
“En pjóðv. eru ríkir í Banda-
ríkjunum, og gera þar víst
“business”. Hér era þeir ný-
komnir frá gamla landinu, og
margir víst fátækir. pegar þeir
hafa bætt löndin sín hér fara
þeir að gera “business”.
“Já, það getur verið. En ís-
lendingar verða aldrei bændur
fyrir þetta land. Hér þurfa
menn að yrkja jörðina og gera
business”.
Eg lét mér nægja með það,
sem eg hafði heyrt og skilið, og
staulaðist fram í básinn aftur
til uxa minna. Með hálfum huga
kveikti eg á eldspítu. sem eg
hafði í vasa mínum, og hygst nú
að búa mér til hvílu yfir nóttina,
af heytuggu sem enn var eftir
og ábreiðudruslum, sem eg hafði
utan um jarðeplin. Ekki varð
mér svefnsamt nóttina þá ama.
Nú fór eg að hugsa heim, það
var eins og eg hefði ekki haft
tíma til þess fyrri. Víst taldi eg
að Sveinn hefði komið til að
vatna gripunum, og ganga frá
þeim, svo þeir liðu ekki neyð.
þó að konan mín færi út í fjósið
að mjólka þessar tvær kýr, gat
eg ekki hugsað mér að slys bæri
að höndum, því bæði var leiðin
stutt og auðrötuð. Hún hafði
auðvitað elzta drenginn okkar
með sér. En það þóttist eg vita
að henni myndi ekki værari
svefn en mér, þó hún væri í sínu
eigin húsi. Nei, eg þóttist viss
um að hún væri friðlaus af
hræðslu. Ef að eg hefði verið
komin á stað áður hríðin skall
á, vissi hún að engra húsa var
að leita meiri hluta af leiðinni.
Nábúar mínir þurftu ekki að
fara út í þessa svaðilför, síður
en svo. pó eg kæmist heim með
þennan feng minn, gátum við
ekki haft eins góð jól, og þeir.
Af hverj u ? — Alt mér að kenna.
— Blessuð konan mín — hvað
hún verður að líða. Mér fanst
líf mitt vansælla en flestra ann-
ara, sem eg þekti. Fór eg nú að
leita aftur í liðna tíman og at-
huga lífskiör minna fomkunn-
ingia. — Var nokkur eins van-
sæll og eg? — Hann Pálson er
ekki eins vansæll. Hann er eins
og hann segir “Independent”.
Hann fær ætíð gott kaup, hvar
sem hann vinnur; þó hann geri
sér góðan eldhúsdag af pening-
unum, sem hann hefir unnið fyr-
ir, þá er það hans eigið. Aldrei
þarf hann að biðjast ölmusu.
pegar þessir dalir eru búnir, fer
hann og vinnur fyrir öðram.
Hann er “Independent” og á-
byrgðarlaus fyrir öðrum. pó eg
vissi að Pálson væri ánægðari
með sín kjör, en eg með mín,
fanst mér samt að eg vildi ekki
skifta við hann. — Svo fór eg að
leita að öðrum. Já hann porlák-
ur, hann þótti hinn mannvænleg-
asti í heimahögum, svo þótti eg
líka. En hvemig er það nú?
Hánn kom til þessa lands á
blómaskeiði lífs síns. Frí og
friáls eins og fuglar loftsins á
fögrum vordegi. Hafði hann þá
ástður til að skygnast um, og
leita eftir tækifærum fyrir fram-
tíðina. Eg varð að taka hvað,
sem að höndum bar, hvm-t það
var heldur skófla, sög eða annað.
Félaus útlendingur með 5 böm,
Fertugasti og áttundi Árs-reikningur
THE ROYAL BANK OF CANADA
QENERAL STATEMENT
30TH NOVEIVÍBER, 1917
LIABILITIES
TO THE PUBLIC:
Deposits not bearing interest ................ $ 70,498,667.26
Deposits bearing interest, including interest accrued to
date of stateraent ....................... 182,488,716.55
-----------$252,987,382.81
Notes of the Bank in Circulation ............................ 28,159,351.49
Balance due to Dominion Govemment ....................... 14,582,659.38
Balances due to other Banks in Canada .......... $ 364,787.53
Balances 4ue to Banks and Banking Correspondents
in the United Kingdom and foreign countries . 5,801,808.96
------------ 6,166,596.49
Bills Payable ...............-............................... r 297,494.63
Acceptances under Letters of Credit ......................... 5,510,310.96
$307,703,795.76
TO THE SHAREHOLDERS:
Capital Stock Paid in ...................................... 12,911,700.00
Reserve Fund ................................. $ 14,000,000.00
Balance of Profits carried forward ............. 564,264.53
14,564,264.53
Dividend No. 121 (at 12 per cent. per annum), payable
Docember lst, 1917 .............................. $ 387,361.00
Dividends Unclaimed ..................................... 7,075.23
/
394,426.23
$335,574,186.52
ASSATS
Current Coin 1............................. *
Dominion Notes ...V.........................
Deposit in the Central Gold Reserves ................
Deposit with the Minister for the purpose of the Circul-
ation Fund .....................................
Notes of other Banks ................................
Cheques on other Banks...............................
Balances due by other Banks in Canada ...............
Balances due by Banks and Banking Correspondents
elsewhere than in Canada y......................
Dominion and Provincial Government Securities, not
exceeding market value .........................
Canadian Municipal Securlties and British, Foreign and
Colonial Public Securities other than Canadian,
not exceeding market value .....................
Railway and other Bonds, Debentures and Stocks, not
exceeding market value .........................
Call Loans in Canada, on Bonds, Debentures and Stocks
Call and Short (not exceeding thirty days) Loans else-
where than in Canada ................................
16,079,830.91
18,284,444.75
16,000,000.09
645,585.00
5,308,203.91
15,283,364.45
229,868.41
10,704,338.84
22,322,197.31
21,586,545.77
12,777,503.85
12,040,687.27
14,574,136.32
$ 34,364,275.66
Other Current Loans and Discounts in Canada (less
rebate of interest) ............................... $102,358,027.10
Other Current Loans and Discounts elsewhere than in
Canada (less rebate of interest) .................. 53,764,037.92
Overdue Debts (estimated loss provided for) ........... 490,064.82
■ $165,836,706.79
Reat Estate other than Bank Premises ...............................
Bank Premises, at not more than cost, less amounts written off
Liabilities of Customers under Letters of Credit, as per contra ....
Other Assets not included in the foregoing .........................
■ $156,612,129.84
1,114,552.61
6,371,329.36
5,510,310.96
129,156.96
H. S. HOLT,
President.
EDSON L. PEASE,
Managing Director.
$335,574,186.52
C. E. NEILL,
General Manager.
AUDITORS’ CERTIFICATE
Vér xkýruni hlutliöfvim I “Tlie Royal Bank of Canada” fi-á því:
A6 samkvæmt áliti okkar hefir öll starfræksla bankans, sú er viS höfum náS til a8
kynna okkur, veriö 1 samræmi vi!5 leyfisbréf hans.
AÖ viö höfum yfirfarið allar veStrygginghr • í AÖalskrifstofu bankans og yfirlitií
peningaforSa hans til 30. nóv. 1917, sem og áSur, avo sem heimtaS er í 56. grein banka-
laganna, og höfum fundiS þaÖ aS öllu ieyti ábyggilegt og í samræmi viS bækur bankans.
Einnig yfirfórum vér gegn um árið og bárum saman peningaeign og veStryggingar 1
öllum helztu útibúum bankans.
ViS vitnum og aS ofanskráSur jafnaSarreikningur var af okkur borinn saman vfS
bækur bankans i aSalskrifstofu hans og viS eiSfestar skýrslur f»á útibúum bankans, og
er hann aS okkar áliti vel og rétt saminn og sýnir sanna mynd af hag bankans, eftir
okkar beztu vitund, samkvæmt upplýsingum og skýringum, sem okkur hafa gefnar
ver S samkvæmt bókum bankans.
ViS vottum og aS okkur voru látnar t té allar upplýsingar og skýringar, er við
æsktum eftir.
■TAMES MARWICK, C.A., ) Auditors.
S. ROGER MITCHELL, C.A., \
og meSlimir í félaginu Marwick, Mitchell, Peat & Co.
Montreai, Canada, 18th December, 1917.
PROFIT AND LOSS ACCOUNT
Balance of Profit and Loss Account, 30th November,
(916 ........................................'r
Profits for the year, after deductlng charges of man-
agement and alt other expenseS, accrued interest on
deposits, full provision for all bad and doubtful
debts and rebate of interest on unmatured bills
$
852,346.28
2,327,979.51
$ 3.180,325 79
’ APPROPRIATED AS FOLLOWSl—
Dividends Nos. 118, 119, 120 and 121, at 12 per cent.
per annum ....................................... * ll6,4A#J4®4A-0^
Transferred to Officers’ Pension Fund .............. 100.000.00
Written off Bank Premlses Account ................... «
War Tax ón Bank Note Circulation ............ 128,35 7.-6
Contributlon to Patriotic Fund ......................
Transferred to Reserve Fund ........................ '28.300.00
Baiancc of Profit and Loss carrled forward - 564,2b4.53 ^ „nr ...
1 — 1 ~ $ 3,180,3-5. i !♦
RESERVE fund
Balance at Credit 30th Noevmber, 1916 .............. $ 12,560,000.00
Premium on New Capital Stock issued to Quebec Bank
Sharehoiders /.........!....................... ®V'7®®®®
Transferred from Profit and Loss Account “28,300.00
Balance at Credit 30th November, 1917 ............. $ 14,000,000.00
H. S. HOLT, EDSON L. PEASE, C. E. NEfLIy.
President. Managing Director. General Manager.
Montreal, 18th December, 1917.