Lögberg - 03.01.1918, Blaðsíða 7
LÖGBEUG, FIMTUDAGiNN 3. JANÚAR 1918
7
Samsteypu - ráðaneyti í
Svíþjóð.
Allir menn, er sannri lýðstjárn
unna, hljóta að fagna yfir hin-
um nýju stjómarskiftum í Sví-
þjóð.
Stjórnmálaástand ríkisins, var
farið að þykja varhugavert á
seinni árum og þá sérílagi eftir
að ófriðuririn hófst. Stjómina
skipuðu afturhaldsmenn; höfðu
þeir framlengt þingtímann tvis-
var með meirihluta-valdi, án
þess að spyrjast fvrir um þjóð-
arviljann. Andstöðuflokkurinn í
þinginu gerðist heitari og há-
værari með degi hverjum. Pjóð-
in sjálf, eða mikill meiri hluti
hennar að minsta kpsti, var fyrir
löngu buin að snúa baki við
stjórninni, og jafnvel ýmsir
hinna leiðandi manna, voru farn-
ir að óttast að til uppreistar gæti
komið. Útlitið var að verðii
meira lagi ískyggilegt; vista
skortur og vandræði fyrir dyr-
um, og stjómin ómegnug úr að
bæta. En svo kom snögglega
nokkuð til sögunnar, er reið
baggamuninn. Meðferð stjóra
arinnar á utanríkismálunum,
hafði mörgum þótt tortryggileg,
og töldu sumir sþjórnina eigi
hafa gætt hlutleysis ríkisins
eins drengilega og vera bar.
Sannaðist það og því miður
skömmu síðar, að stjörnin hafði
verið í meira lagi vinveitt Pjóð-
verjum, staðið í leynibralli um
póstflutning við Argentínu og
ýms önnur ríki. pjóðverjúum ti
hagsmuna. — Eftir að það varð
lýðum Ijös't, reis hin sænska þjöð
upp og kraf ðist kosninga. Stjöra-
in varð að láta undan. Kosning-
ar fóru fram; stjórnin tapaði —
frjálslyndi flokkurinn með fH-
styrk jafnaðarmánna, vann hinn
glæsilegasta sigur. Afturhalds-
stjörain lagði niður völd, en
frjálslyndi flokkurinn myndaði;
samsteypu-ráðaneyti.
Stjóraarskiftin vöktu almenn-
an lýðfögnuð. Viðfangsefni
hinnar nýju stjómar voru marg-
brotin og ervið. Hungurs og
höxmungarský höfðu sveimað
um vonarhimin þjóðarinnar. En
það sem fólkinu 'þó hafði fallíð
þýngst af öllu, var meðvitundin
um það, að heiðri ríkisins út á
víð, hefði verið stofnað í hættu.
petta er í þriðja sinn síðan
árið 1865, að enginn opihber full-
trúi afturhalds flokksins á sæti í
ráðaneytinu. En það verður að
teljast í annað sinn, sem þjoðin
hefir fengið reglulega frjálslynd-
um mönnum, stjómartaumana
í hendur.
Og í fyrsta skifti í sögu Svía,
hafa jafnaðarmenn nú hlotið
embætti í stjórainni. Vél er það
athugunarvert í þessu sambandi,
að Hjalmar Branting, hinn fyrsti
jafnaðarmaður er kosinn var á
hið sænska ríkisþing, hlaut
fyrstu kosninguna árið 1897,
því nær éingöngu fyrir tilstflli
frjálslynda (liberal) flokksins.
Stjóraarforsetinn, professor
Niels Edén og fimm aðrir ráð-
gjafar eru úr frjálslynda flokkn-
um. Fjórir hinna nýju ráðgjafa
teljast til jafnaðarmanna flokks-
ins, undir forustu Hjalmar
Branting’s, sem veitir forstöðu
fjármálaráðaneytinu. Eínn ráð-
gjafinn er utan flokka og heitiv
sá Dr.Johannes Hellner og hefir
með höndum stjóm utanríkis-
málanna.
Nils Edén forsætisráðgjafi,
hefir í all-mörg ár verið prófess-
or í sögu við Uppsala háskólann.
Hann er gáfaður maður, vflja-
fastur og stefnu-hreinn, með
djúpa virðingu fyrir hluttöku al-
þýðunnar í starfrækslu opin-
berra mála ; en snöggan goluþyt
og æsingatilraunir, þótt frá
mörgum komi, lætur hann eigi á
sig fá.
Við fráfall Karls Staaf, for-
ingja frjálslynda flokksins, árið
1915, var Nfls Edén af mörgum
talinn sjálfkjörinn eftirmaður
hans. Svo varð þó eigi í það
skiftið, með því að hann greindi
á við fylgismenn sína, að því er
til hermálanna kom; var honum
jafnvel þá brugðið um flokks-
svik, með því að hann hallaðist
í þeim málum mjög að stefnu
íhaldsmanna. En allir flokkar
hafa lært af stríðinu. Nú er
Nils Edén forsætísráðgjafi Svía
leiðtogi frjálslynda flokksins
og nýtur óskifts trausts og virð-
ingar íhalds og jafnaðarmanna.
pað er álit margra manna að
Hjalmar Branting sé áhrifamest;
maðurinn í Svíþjóð um þessar
mundir. Áreiðanlegt er það og
víst, að enginn samtíðar mann-
anna, er eins djúpt elskaður —
eins tilfinnanlega hataður og
hann. pó geta óvinir hans, samt
sem áður eigi ^nnað, en viður-
kent manndóm hans og dreng-
lyndi.
Hjalmar Branting, er ef til vil'
sá eini stióramálamaður, sænsk-
ur, nú lifandi, sem er kunnur
u-m allan hinn mentaða heim.
pótt hann hafi nú um langan
aldur veitt forstöðu flokki, sem
oft og einatt hefir kallaður verið
uppreistarflokkur, • oft verið
næsta óvæginn í dómu'm og gagn-
• rýnipn á stjórnarstörf andstæð-
inga sinna, ;þá hefir þó á hinn
bóginn gætni hans og hagsýni í
fjármálum verið við brugðið.
Traustsins hefir hann líka verið
maklegur — það vissi þjóðin —
og þessvegna er nú jafnaðar-
mannaforinginn, Hjalmar Brant-
ing, fjármálaráðherra Svía.
utanríkismálaráðgjafi, hefir um
nokkurra ára skeið, verið skrif-
stofustjóri í dómsmálaráðaneyt-
inu og setið tvisvar sinnum á
friðarþinginu í Hague. Á seinni
árum hefir hann einnig verjð
mikið riðinn við timburverzlanir
Hann var einn hinna fjögra full-
trúa, er sendir voru til Ludúna-
aorgar í nóvember 1916, til þess
að reyna að tryggjá verzlunar
samband á milli Svía og Eng-
lendinga. Johannes Hellner
fylgir engum ákveðnum flokki,
en er vinsæll maður og vel met-
inn af öllum, nema áköfustu
jafnaðarmönnum. Er hann engu
síður virtur af leiðandi stjórn-
málamönnum í Washington og
Lunúnum, heldur en á meðal
sinnar eigin þjóðar. —
Af því, sem þegar hefir sagt
verið um þessa þrjá ráðgjafa
nýju stjómarinnar, má gera sér
góðar vonir um að Svíþjóð verð1'
vel og viturlega stjörnað á næstu
árunum.
Eliel Löfgren, hefir með hönd-
um dómsmálin, liann er ágætur
lögmaður, og hefir ritað margt
og mikið um lögvísi, sérílagi urn
ríkisréttindi. Hann hefir verið
fufltrúi sænskra skipeigenda- \
Lunúnum, síðan styfjöldin hófst
E. A. NiJson. hermálaráðgjafi,
er fjárhagsfræðingur frá Orébro
og hefir mörg ár verið önnur
hönd frjálslynda flokksins í f jár-
málum. Hann hefir einnig lengi
verið einn af endurskoðendum
ríkisreikninganna, kjörinn af
þinginu. < v,
Axel Schotte, innanríkisráð-
gjafi, er fylkisstjóri í norður-
híuta Svíþjóðar, framgjam mað-
ur á bezta aldri, og er einkar
sýn>t um að halda saman flökki.
- Alfred Peterson bóndi frá
F.iboda, hefir á hendi forstöðu
akuryrkjumálanna, og erþetta í
fjórða skiftið. -em hann hefir
þetta embætti á hendi. Lengi
framan af æfinni, fylti hann
flokk íhaldsmanna, en svo fór
hann að smáþokast í frjálslyndis
áttina og er nú talinn frjálslynd
astur hinna frjálslyndu, i flokki
sínum. Hann kepti um yfirráð-
gjafatignina á móti Nils Edén.
Margir telja hann vitrastan
mann í frjálsljmdaflokknum.
Erik Palmstiema, barðn, er
flotamálaráðgjafi. Harm hefir
gegnt sjóliðsforingjastöðu síðan
um aldamótin og hefir komið á
með ræðum og ritum, mörgum
og mikilvægum umbötum, í flota
málum Svía.
Verner Rydén, veitir forstöðu
kirkju og kenslumála ráðaneyt-
inu ; hann er eldheitur jafnaðar-
maður og hefir um all-langa hríð
verið alþýðuskóla kennari. Hann
er afburða 'mælskumaður—Orms-
tunga Svíþjóðar—,og hefir harð-
snúinn mótstöðuflokk við að
stríða, og það jafnvel innan
ráðuneytisins, en maðurinn er
afarfylgin sér og stefnu-fastur
og er talið víst að hann murii til
mikillar nytsemdar verða í verlra
hring þeim, sem þjóðin hefir fal-
ið honum.
östen Undén. er yngsti maður,
sem nokkru sinni hefir hlotið
sæti í ráðuneyti Svía. Hann er
komungur lögniaður, fékk fyrir
skömmu prófessorsstöðu við
Uppsala-háskólann, þrátt fyrir
megna mótspyrnu afturhalds
flokksins, sem þótti hann hafa
verið he-ldur harðorður í garð
hinnar þýzku stjórnar. Undén
hefir skrifað fjölda ritgerða í
sambandi við stríðið, og sýnt
fram á með ljósum rökum, hve
lítilsvirðihg pjóðverja fyrir al-
þjóðalögu-m, er einstök í sinni
röð.
pá má að lokum nefna Edward
Petrén; hann er líka lögfræðing-
ur og hefir síðan um aldamót
gengt embætti í dómsmálaráðs-
neytinu.
Engum minsta vafa er það
undirorpíð, að þjóðinni verður
viturlega stjórnað með þessa
menn við stýrið. petta eru alt
lýðhollir men-n, sem láta velferð
þjóðarinnar ganga á undan öllu.
Petta eru menn, sem vaka yfir
hlutleysjí rikisins — vaka yfir
innbyrðis friði og sæmd þjóðar-
innar út á við. pess er og vert
að geta, að allir sem einn bera
menn þessir ákveðinn hlýhug til
sambandsþjóðanna og stefnunn-
ar, sem þær berjast fyrir.
Engar ógnanir, engin mútutil-
boð geta freistað hins nýja ráðu-
neytis, til ófriðar við pjóðverja
fyrirhyggjulaust. Jafn ólíklegt
er og á hjna hliðina, að Svíar
mundu fara inn í stríðið með
sambandsþjóðunum.
Sænska þjóðin er, eins og sag-
an sýnir, hörð í hora að taka ef
á hana er leitað og metnaður
hennar særður. En hún elskar
frið, trúir á frið. og telur afstöðu
sinni innbyrðis og við umheim-
inn, bezt borgið með friði.
satt segja, yrði hann, meðal ann-
ars, að svara því, að merkir
menta- og andans menn vorir og
efnilegir ungir menn, embættis-
menn og alþýðumenn nokkrir,
iræru nú á kafi langt upp fyrir
höfuð í að breyta nöfnum sínum,
skreyta þau og fegra, og verðu
til þess bæði hugviti og býsnum
öllum af undarlegum lærdómi.
Við svo göfugt efni fæst víð-
fleygur andi þeirra, til þess vinst
þeim nú tími. Kveður
TAROLEMA lœknap ECZEMA
Gylliniæð, geitur, útbrot, hring-
orm, kláða ög aðra húðsjúkdóma
Læknar hösuðskóf og varnar hár-
fallii 50c. hjá öllum lyfsölum.
CLARK CHEMICAL CO.,
i 309 Somerset Biock, Winnipeg
Silvur PLATE-O fágun
Silfurþekur um leiö.
Lætur silfur á muni, i staÖ þess aö
nudda þaö af. pað lagfærir alla núna
bletti.
Notaðu þaö á nikkel hlutina á
bifreið þinni.
LitHr á 50 cent Stórir á 80 cent
Winnipeg SUver Plate Co., Ltd.
136 Rupert Street.
getur gert menn að foringjum í
raun og ráðum. Hún getur ekki
sv9 nema límt valda- eða foringja-
ra-mt að _ þessu að þeir era að merkið utan á þá. Af þessu
fleygja þvi, garungarmr, að bæta j gtafar valdaleysi sumra valds-
þurfi við manni 1 stjornarraðið, maima. En hér hafa margir
hausavíxl, eins og í nafnbreyt-
ingafárinu, eiga við kjósendur
um það, sem komið er undir for-
eldrum þeirra og forfeðrum og
eðlis og erfðalögum. En miklu
varðar, að fæddir foringjar séu
kosnir foringjar, að þeir beri á-
byrgðina, er hljóta að ráða sakir
áskapaðs geðstyrks. Góður for-
ingi er serii hershöfðingi, sem æ
er búinn við öllum brögðum ó-
vinahersins, sem góður taflmað-
ur, er sér fyrir leiki þess, er
sökum sívaxandi annríkis við
umsóknir um nafnabreytingar,
er nú drífa að hinu háa ráði eins
þéttan og kúlnahríð í stórorustu.
pessi skrípasótt fór að stinga sér
niður um líkt leyti og misling-
arair, hefir magnast og borizt
út samtímis þeim, og sú er
spakra spá, að báðir sjúkdómar
verði hér nú landlægir. pessi
nafnahégómi -stefnir yfirleitt að
því að skafa fslendingseinkennin
af nafninu og setja í staðinn
i vor sýna því, að foringjar
verkamanna hafa orðið oddvitar
af öðru en foringjahæffleíkum.
Má sjá ýms merki þess í blaði
þeirra og baráttu, að samí utan-
verðuskapurinn drotnar þar sem
í þingsalnum og hinum stjóm-
málaflokkunum, eins og við er að
búast. Verkamannasamtökin
eru heilbrigð og eðhleg. Ef þeim
verður vel stýrt, ætti þjóðfélagi
voru að geta orðið að þéim menn-
ingarauki. pví riður á, að for-
u-stan lendi í höndum víðsýnna-
manna, að því stendur ekki á
sama, á hvem hátt sigrar eru
unnir í launabaráttunni. og að
þeir geta verið of dýru verði
keyftir, og það meira að segja
þótt miðað sé við hag undir-
téttanna einna.
nöfn, sem eru allra lýða- og landa hann teflir við. Lok verkfallsins
skrímsl og tæpast verða talin til
nokkurrar tungu né þjóðemis,
mörg þeirra að minsta kosti.
pað er sýnt á þessu, að menn
fýsir að eignast veglegri nöfn.
En þeir villast sorglega — eða
hlægílega — á aðferðinnl, hafa
hér hrapalega hausavíxl. Hljðm-
fegurð nafns vors fer eftir rnann
gildi voru og mikilleik, fer að
minnsta kosti eftir því að lokum.
Skilningsleysi, illvild og öfund
henda einatt skít á nafn vort,
svo það verður óhreint um hríð.
Heitið Jón Sigurðsson er allra
nafna hversdagslegast og svip-
minst, og þo á saga vor ekki glæsi
legra nafn, svo mikfl mðtsögn
sem kann að virðast í þessu.
Mörður er ljótt nafn, ef eingöngu
er metið eftir hljóði. Eg býst
samt við því, að enginn okkar
heiti sveinbörii vor slíku nafni.
Og af hver.ju? Af því að það
hefir e'itt sinn lent á IIlTæmdu
rógbera höfði. pað lætur flla í
íslenzkum eyrum, eins lengi og
þjóð vor man og les Njálu. Nöfn
snillin-ga og afbragðsmanna
hljóma æ töfrandi í eyrum vorum
hversu stirð, óþjál og skrípáleg
sem þau eru. alveg eins og ðfrítt
andlit verður fallegt, ef það er
gagnþrungið af fjöri, hugsunum
eða hugafgöfgi. Nöfn vor breyta
hljómblæ sínum, er vér breyt-
um-st. Ef vér vöxum og göfg-
umlst, hljómar nafn vort fagur-
legar en áður, ef vér mirikum
og spillumst, lætur það ver í eyr-
um. petia er leyndardómur, er
þeir ættu að minnast, er glæsa
vilja nafn sitt með ættarnöfn-
um. Fallegt nafn verður alls
ekki keypt, öll stjómarráð ver-
aldarinnar fá ekki veitt það með
einkaleyfum, ekki fremur
allir kóngar á iörðu geta skapað
hið minsta blað á jurt, eins og
dan-skt sálmaskáld kveður. Eina
ráðið til að eignast hljómfagurt
nafn og glæsilegt er því að gera
úr -sér mikinn mann og göfgan,
vinna þau afreksverk, er ljóma
leggur af um nafn vort. En það
hefir eínhver sagt, að þau ráð
væru oss einatt hollust, er oss
kæmi verst í svipinn eða væri
erfiðast að fara eftir, og þau
orð sannast hér.
Eg óttast ekki þetta útbrot
mannlegrar hégóm-agirni, ættar-
nafnafaraldrið, vegna íslenzk-
unnar. Vor sterka tunga hefir
náð sér et'tir skæðari sóttir. En
mér stendur stuggur af þeim
anda, sem birtist í þes-su fári, af
þeim utanverðuskap, sem það er
runnið af. Hann birtist með oss
í margskonar gervi, í ýmsum
efnurn þjóðlífs vors.
Pessi utanverðuskapur sést í
valdafíkn og forustusótt lands-
málamanna, bæði utan þings og
innan. ólriiir vilja þeir f jölmarg-
ir gerast höfðingjar, þótt ekkert
sé þeim höfðinglega gefið. Forn-
grískur spekingur hefir sagt, að
þeir stjórnuðu bezt, er til þes-s
væru tregastir. Pingkunnugir
vita, að ekki þarf að neyða menn
til að takast á heudur að fara
með æðstu völd hér innan lands.
pað er enginn hörgull á mönnum
er telji sig hæfa til að gegna
ráðherraembættinu, sem ætla
mætti þó, svo vandasamt sem
það er. peir virðast ekki líta inn
sjálfa sig, ekki grenslast eftir
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heítt og kalt vaín í öllum Kerbergjum
Fœði $2 og S2..10 á dag. Amcric-
an Plan.
'Tals. G. 2242.
Winnipeg
Dr. R. L. HURST,
Member o£ Royul Coll. o£ Surgeona,
Eng., ötskrifaður af Royal College of
Fhyslcians, London. SérfræBlngur i
brJAst- tauga- og kven-sjúkdömum.
—Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á múti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimili M. 2696. Timi til vlCtals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfiBi og tHraunir
hefir Prðf. D. Motturas fundi'5 unp
meBal búiB til sem áburB, sem hann
ábyrgist aB lækni ailra verstu ^tilfeili
af hinni ægilegu.
G I G T
og svo ódýrt aS allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera aB
borga lækhishjálp og ferSir I sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fertgiB iækn-
ingu heima hjá sér. þaS bregst al-
drei og lsSknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasið.
Póstgjald og herskattur 15 œmt
þess utan.
Einkaútsólumenn
MOTTURAS LINIMENT Co.
P.O. Bot 1424 WlNSíIPEG
Dept. 9
Hausavíxl og fyrirmynd
(Á fagnaðaixlegi kvenna 19.
júní).
Vér vitum það öll, að úti í
heimi eru tímar nú meira en al-
varlegir. Hér á ísJandi stendur
oðru visi á. Hér virðast þeir
skringilegir. f sumum efnum
gerist nu skrítinn skopleikur á
meðal vor. En því mun líkt
fanð um þennan skopleik þjóð-
lifs vors og góða skopleiki bók-
mentanna, að íhugu-narverð al-
vara leynist þar undir uppskafn-
ingshætti og skn'palátum.
Ef utlendingur spyrði fslend-
■IH I ing um viðfangsefni vor á þess-
Dr. Joharmes Hellner hinn ný.ji ; um tímum, og ef landinn vildi
stýrimannahæfileikum sínum. Sá
einn er ráðherra, sem á einhverja
stóra hugsjón eða mikilvægt mál-
efni, er hann ann ekki ólikt og
móðir ann barni sínu. Heilbrigð-
ur stjórnmálamaður sækist ekki
eftir völdum vegna þeirra sjálfra
þau eru honum ekki takmark,
heldur tæki, leiðin til að gagna
börnum sínum kærum, hugsjón-
unum, er hrinda á í framkvæmd.
Pau eru honum alt, eins og börn-
in eru móðurinni alt, hold af
hans holdi og bein af-bans bein-
um. f stað þessa virðist sumum
ráðherrum vorum völdin fyrir
öllu, til þeirra vinna þeir það að
gleypa börn sín. ef þeir áttu ein-
hver, eins og djúphugsuð grísk
goðsögn segir um Kronos. Pá
er þeir voru komnir í valdastól-
;nn, sitja þeir þar með tvær
hendur tóm-ar, stefnulausir og
bugsjónarlausir. ráðbrota, tóm-
látir og trídausir á framfarir og
fra-mfaraviðl-eitni. Ocr alt, af ger-
úst nógir til að lofa slíka frammi-
stöðu.
bað virðist ekki vanbörí á að
minna á, að valdið pr innan í
mönnum, bar eru hýbvli bess og
hásæti. Sá einn er foríuou opf
sretur stýrt mönnum. sem sbflf-
Alt fuglabjargið pólitíska
bveður nú við af gargi og lof-
krunki um alþýðu. Fyrir 10 til
20 árum eða rúmlega það var
herópið, að bændurættu að kjósa
aem flesta á þing. Nú virðist
ljóminn farinn af bændanafninu,
og þá eru engin vandræði að
skifta um nafn á þessum tímum.
Nú er oss frelsari fæddur! Al-
þýðumenn á þing! peir svíkja
ekki, þeir kunna ráðin að leggja
sem Njáll! pað er eins og al-
þýðumenn hafi aldrei setið á
þingstólum hér á landi. Ann-
ars væri fróðlegt að vita, hvað
alþýðumaður er. Hvað má hann
hafa eignast mikið eða hafa afl-
að sér mikillar menningar, svo
að hann sé ekki alþýðumaður
og þá líklega ekki þinghæfur?
pað væri ekki óeölilegt, þótt
þetta garg fjölgaði miðlungs
mönnum á þingi. En misskiljið
mig ekki, virðulegu áheyren-dúr,
píð megið ekki halda, að eg vilji
gera lítið úr samúð borir.ni við-
leitni til að bæta kjör alþýðu,
svo göfugs eðlis sem hún er. En
varið yður á falsspámönnum og
glömrurum. Minnist þess, að
“esa sá vinur, sem vilt eitt seg-
ir”. Eða hvað virðist ykkur um
móðurást, sem aldrei leiðbeinir
börnunum, en hælir þeim fyrir
alt, hvort sem það er gott eða
ilt. _og telur þeim trú u-m, að
ekki verði neitt úr neinum börn-
um nema sínum? pað er sitt-
hvað, fjöldadýrkun eða múg-
sm.iaður, og meðaumkun með
olnbogabörnum þjóðfélagsins og
réttmæt grem.ja út af þeim rang-
indum, sem ríkjandi félagsskip-
un beitir undirstéttirnar. pessi
fjöldadýrkun er stórhættuleg.
Nú rífast menn stundum ekki
svo mjög um, hvað rétt sé eða
rangt í landsmáladeilum, heldur
um bitt, hvar þjóðin sé, að hverju
fjöldinn, afvegaleiddur af -mis-
vitrum foringjum, hallist. Sann-
iinir þessa geta menn séð í blöð-
unum 1915 og 1916. pað virð-
ist svo, sem það þyki ekki
stærsti sigurinn að vera sann-
léikans megin, -heldur fjöldans.
Og menn gleyma því, að það
sannar ekkert um sannindi ein-
hverrar skoðunar, að meiri hluti
lýðsins fylgir henni. ' Einn mað-
ur getur séð réttar en þúsund
þúsunda.
pessi fólkhræðsla stafar ví-st
af því, að kosnir foring.jar vorir
eru ekki foringjar að eðlisfari;
þeir hafa engin tök á þeim, sem
þeir eiga að stýra. Góðum for-
ingja er óhætt að seg.ia flokki
sínum eða félagi til syndanna.
alveg eins og kennari, sem góð
tök hefir á nemendum sínum,
JOSIE & McLEOD
Gera við vatns og Kitavélar
í|húsum. Fljót afgreiðsla.
353 lUrtre Dame Tals. G. 4321
Meirí þörf fyrir
Hraðritara og Bókhaldara
pað er alt of lítið af vel
færu skrifstofufólki hér í
Winnipeg. — peir sem hafa
útskrifast frá The Success
Business College eru ætíð
látnir setja fyrir. — Suc-
cess er sá stærsti og áreið-
anlegasti; hann æfir fleira
námsfólk en allir aðrir skól-
ar af því tagi til samans,
hefir tíu útibú og kennir
yfir 5,000 stúdentum ár-
lega, hefir aðeins vel færa
og kurteisa kennara. Kom-
ið hvenær sem er. Skrifið
eftir upplýsingum-
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
LIMITED
WINNIPEG, MAN.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. SherbTooke & WiHiam
TELEPHONE GARBV 3*0
Opfick-Tímar: 2—3
Heimitl: 776 Victor S«.
Telepwone garry 381
Winnipeg, Man.
Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866,
Kalll sint á nótt og degi.
DR. B. G.ERZABEK.
M.R.C.S. £r& Englandi, L.R.C.P. fr&
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlælinir
viS hospítal t Vínarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospitöl.
Skrifstofa I efgin hospttali, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—«
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gcrzabeks elgið Uospítal
415—417 Pritchard Avo.
Stundun og lækning vaidra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstvelki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveikt,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdðm-
um, taugaveikluo.
Vér loggjum sérstaka áherzlu á aS
selja meSöl eftir forskriftum lækna.
Hln beatu 1-yf, sem hægt e-r aS fá. |
eru notuS edngöngu. |>egar þér komlS
meB forskriftina til vor, megiS þér
vera viss um aB fá rétt þaS sem
lækniritm tekur til.
OODCIÆtJGH * CO.
Notre Da«ne Ave. og Siierbrooke St. |
Phones Garry 2690 og 2691
Giftingaleyfisbréf seld. j
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir lógfræBiagar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenud
Áritun: P. O. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
»r. O. BJORNðON
Office: Cor, Sherbrooke & WiJliam
TRlÆVHONBtOARRV 152©
Office-tímar: 2—3
HCHMLI:
764 Victor St, «et
na,EPHONKl GARRY TOS
Winnipeg, Man.
Dr. J. Stefánsson
401 Boyd Buíldir.g
COR. P0RT/\CE AVE. fic EDMOJ4TOH 3T.
Stundar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. I0 I2 f. h. og 2 5 e. K.—
Talsími: Main 3088. Heimili I05
Olivia 3t. Taisfmi: Garry 2316.
Tals. M. 1738 Skrifstofutími:
Heimaeími SK. 3037 9f.K. tilóe.h
CHARLES KREGER
FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox)
Tafarlaus lækning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. HraSnudd og fleira.
Suite 2 StobartBI. 190 Portage \w., Winr|ipeg
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Building
Cor. Portag% Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aSra lungnasjúkdóma. Er aB
finna á skrifstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Heimili: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone : ttelmilts
G<srry 2988 Garry »9»
J. J. Swanson & Co.
Verzla meS fasteignir. Sjá um
leigu á húenm. Annast !án og
eldsábyrgðir o. fl.
6«4 The KeriAtngton, Port áfcSmltli
Phone Meln 25»7
A. S. Bardal
8*3 Sherbrooke St.
Selur Iíkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Heimilis Tals.
Skrifstofu Tals. ■
- Garry 2151
Qarry 300, 375
jy[ARKET }|OTEL
VÍ6 sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave. «g Donald Stre.t
Tals. main 5392.
mis-sir ekki á þeim tangarhald,
þótt hann veiti þeim þungar á-
tölur. petta mein á meðfram
rót sína að rekja til forustusótt-
ar, til þess, að þeir vilja stýra,
sem geta ekki stýrt. pví verða
svo margir leiðtogar vorir í öll-
u-m herbúðu-m að flatmaga fyrir
auðvirðilegustu hvötu-m lýðsin^
í stað þes-s að leiðbeina honu-m
og- fræða hann, þar er hann fer
villur vegar.
það spáir góðu um afskifti ís-
lenzkrar kvenþjóðar af stjórn-
málum vorum, að kvenfólkið
virðist ekki haldið þungri for-
ustusótt. paö sækist furðu lítið
eftir þingmensku. Er það vel
farið, því að þinginu hefði — að
öllum líkindum — ekki bæzt
miklir starfskraftar frá kven-
þjóðinni, er þær eru óvanar
þingstörfum og landsmálastarf-
semi. f stað þess takið þið að
ykkur gott málefni, landspífala-
málið. pað er fallega kvenlegt,
að þið kjósið ykkur það mál. En
ur er stprknr í sk*ni. pv fegurst er þó aðferðin. Hún er
persónukrafti. Engin kosning hvorki meira né minna en fyrir-
mynd. pið farið hér ekki af stað
með brauki né bralli né mílu-
löngum blaðagreinum, sem ein-
att tefja fyrir sigri góðra mála,
heldur ráðist þegar til fram-
kvæmda, skrumlaust og hljóða-
laust, og farið í eiginn vasa. Er
óskandi, að þið -haldið svo fram
stefnunni. J?á er þið hafið kom-
ið þessu máli yðar fram, snúið
þið yður á sama hátt að öðru-m
málum, hvort heldur það eru
mentunar- eða líknarmál. Væri
ekki lítils vert, að þið beittust
fyrir umbótum og mentun fá-
tækra kvenna, sem er stórum á-
bótavant. Nóg eru verkefnin
með þjóð vorri, sem á svo margt
óunnið. Ef þeir færi allir líkt
að og þér, sem eignast hafa mál-
efni eða hugsjón, sem þeir trúa
á, hefðum vér náð þar í ofurlít-
inn Aladdínslampa, að vísu ekki
eins hraðvirkan og í æfintýrinu.
en furðu máttugan þó. Hún
myndi reynast fljótfamari, leið-
in milli hugsjónar og fram-
kvæmdar. en nú gerist.
Svo rís hann á komandi árum-
spítalinn ykkar, íslenzku konur,
storkureistur og storkutraustur,
á einhverjum fegursta biett hins
fegursta staðar vors fagi-a lands.
Hugsum hátt og djarft um hann.
Vonum, að ófæddir snillingar
eigi þar eftir að uppgötva mikil-
væg vísindi og sannindi og finna
þar ráð gegn sjúkdómum, er
vér nú erum varnarlausir fyrir.
petta er að vísu ekki nema vor-
biartur draumur. En hitt er
vissa, að þar á margur eftir að
fá bót þungra meina, og líknar-
og læknishendur létta þar mörg-
um síðasta stríðið, ef til vill
sumum okkar, er nú erum hér
stödd, þá er vér seinast kveðjum
blikandi vorið og yndisbláu ís-
lenzku fjöllin, ástvini vora og alt
það, sem vér unnum og fengið
hefir oss unaðar í ?essu hverfula
og harðstreyma lífi.
Sigurður Guðmundsson.
—Réttur
The Belgium Tailors
Gera við loðföt kvenna og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinaa, pressa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt.
329 William Ave. Tals. G.2449
WINNIPEG
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Ileimlli8-Tals.: St. John 1844
Skrlfstofu-Tals.: Maln 7978
Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir,
veSskuldir, vlxlaskuldir. AfgreiSir alt
sem aB lögum lýtur.
Uoom 1 Corbett Blk. — «15 Maln St.
Talsímið Main 5331
HOPPS & Co.
BAIUFFS
Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomson Bl., 499 Main
Giftinga og ...
Jarðártara- blom
með litlum fyrirvara
Hirch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Canadian Art Gallary
585 MAIN ST. WINNIPEG
Sérstök kjörkaup á myndasttekkun
Hver serh lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka mynd geftns.
Sá er lætur stækka mynd fær
gefins myndir af sjálfum sér.
Margra ára fslenzk viðskifti.
Vér ábyrgjumst verklð.
Komið fyrst til okkar:
CANADA ART GAkLERY.
N. Donner, per 51. MaJUtoski.
Brown & McNab
Selja í heildsölu og smásölu rnyndir,
myndaramma. Skrifið eftir verði ó
stækkuðum myndum 14x20
175 Carlton St. Tats. tyain 1357
Fred Hilson
ITppboðslialdari og virðinganmður
HúsbúnaSur seldur, gripir, jarðir, fast-
eignir og margt fleira. Hefir 100,000
feta. gólf pláss. UppboBssölur vorar á
miðvikudögum og laugardögum eru
orðnar vinsælar. — Granite Galleries,
milli Hargrave. Donald og Ellice Str.
Talsírnar: G. 455, 2434, 2889
Nýárs bending.
óheilbrigður og óreglulegur
magi getur haft vondar afleið-
ingar fyrir þá, sem af þeim sjúk-
dóm þjást. Komist fyrir upp-
tök veikinnar og hafið magan í
,góðu lagi, alt árið um kring með
« -
hjálp Triners American Elixir
of Bitter Wdne, þá þurfið þér ekki
að hræðast meltingarleysi, harð-
lífi, matarólyst, höfuðverk, tauga
sjúkdóma eða slappleik. En gæt-
ið þess að láta ekki selja yður
önnur meðul í þeirra strið, heimt-
ið að eins Triners American
Elixir of Bitter Wine. — Verð
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaður og Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
Art Craft Studios
Montgomery Bldg. 215] PortageAv
í gamla Queens Hotel
G. F. PENNY, Artist
Skrifstofu talsfmi ... Main 2065
Heimilis talsimi ....:. Garr • 2N21
í lyfjabúðum. Og
líka að meðala-
$1.50. Fæst
riiinnist þess
skrínið á heimilinu hafi ætíð að
geyma Triners Liniment við gigt
bakverk, sprungum, tognun.
bólgu o. s. frv. Verð 70c. og
Triners hóstameðal, sem læknar
hósta og kvef, lungnapípubólgu
og hæsi o. fl. Verð 70c. Joseph
Triner Company, 1333—1343 S.
Ashland Ave., Chicago, 111.