Lögberg - 03.01.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.01.1918, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1918 Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur (Swan Weatherstrip), sem eru til sölu í öllum stærri harð- vörubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr til og selur mynda umgerðir af ÖÍlum tegundum. Stækkar mynd- ir í ýmsum litum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá SWAN MANUFACTURING CD. ú76 Sargent Ave. Tals. Sh. 97J. Bæjarfréítir. Hr. Stefán Sigurðsson frá Wayburn. Sask. er nýlega kom- inn til bæjarins og býst við að hafa hér aðsetur fyrst um sinn. peir bræður Skúli og Torfi Johnson frá Foam Lake, Sask. komu til bæjarins í síðustu viku á ferð norður í Grunna- vatns bygð, til þess að heim- sækja vini og kunningja. Mrs. B. Frímannsson frá Gimli var á ferð hér í bænum í síðastliðinni viku. Gunnar Gunnarsson frá Cali- ento, Man. heilsaði upp á oss í vikunni sem leið. Hann var á ferð hér í bænum til þess að taka rétt á heimilisréttariandi, sem hann er búinn að taka ná- lægt Caliento. Hann var hress og ræðinn að vanda. Vinnukona óskast í vist. Létt verk, engin börn. Upp- lýsingar að 629 McDermotAve Hr. Bjami Björnsson, málari, sendi oss línu frá Chicago fyrir helgina. — Hann dvelur í Chica- go borg um þessar mundir, og er að gera þar málverk fyrir kirkju eina. Bjami er sérlega listhæf- ur maður; hann er prýðisgóður málari, og jafnvel enn þá betri leikari; er hann alkunnur á ís- landi og nokkuð í Danmörku fyrir framsagrialist (Recitation) einkum í kýmnikvæðum. pað er dauður niaður, sem ekki getur hlegið að Bjama. Hann gerir ráð fyrir að koma til Winnipeg einhvemtíma í Janúar. Ef ein- hverjir vinir eða ættingjar Bjama hér í álfu, vildu skrifa honum, þá er utanáskrift hans þannig: Mr. Bjami Björnsson, 3516 McLean Áve, Chicago, 111. U. S. A. Hr. porsteinn porsteinsson frá Leslie P.O., Sask. kom til bæjar- ins á föstudaginn. Hann ætlaði norður í Álftavantsbygð til þess að heimsækja kunningia. . Mr. Haraldur Johnson, sonur Sigurðar Johnson, Mouse River, N.-Dak., leit inn á skrifstofu blaðsins um helgina. Hann hef- ir dvalið í borginni um tíma og vinnur hjá T. Eaton Co. Gott herbergi til leigu. Tal- sími og öll þægindi í húsinu. - Listhafendur snúi sér til Victor Anderson 653 Sherbrooke St. Hr. S. J. Bjömsson frá Kanda- har, Sask , kom til bæjarins á föstudaginn. Endumýjunarfundur aðstand- enda 223. herdeildarinnar verður haldinn í neðri sel G. T. hússins á fimtudagskveldið 3. janúar. Ef einhver skyldi ekki hafa feng- ið aðvörun um þetta, þá er ætl- ast til að þetta gildi fyrir heim- boðsseðil, sem átti að sendast til allra. Nefndin biður aðstand- endur sérstaklega að láta sig ekki vanta. Jónas Helgason bóndi úr Argyle-bygð kom til bæjarins í vikunni og dvelur hér fram yfir áramótin. T. J. Halldórsson frá Wynyard var á ferð í borginni fyrir helg- ina. Hr. Einar Guðmundsson er ný- kominn frá Englandi. Hann inn- ritaðist í 108. herdeildina og fór austur um haf í septembermán- uði 1916. Hann veiktist í fæti og fór aldrei til orustuvallanna. — Einar er ættaður úr pingeyj- arsýslu. en á heima í Kandahar, Sask. Velkominn sé hann heim aftur. Davíð Goodman gullsmiður frá Trehem kom til borgarinnar um miðja fyrri viku. Meðtekið $2.00 frá ónefndri konu, að Otto P. 0., Man., til jólagjafa fyrir gamla fólkið á Betel. Með þakklæti. Hansina Olson. Unga fólkið er beðið að muna eftir Hockey-leiknum í Arena Rink á föstudagskveldið kemur. par leika ungir menn úr Fyrstu lút. kirkju og Selkirk drengimir. Fólk er beðið að festa í minni, að leikur Einars Hjörleifssonar, “Syndir Annara”, verður sýndur í Goodtemplarahúsinu á föstu- dagskveldið kemur kl. 8, í síð- asta sinn. Menn ættu að fjöl- menna. Á föstudagskveldið 21. des var dregið um rúmteppið, sem stúkan “Hekla” hefir verið að selja “tieket” fyrir. Miss Cooper 430 St. Clair St. vann teppið, hún hafði númer 556. Munið eftir leiknum “Syndir annara”, sem verður leikinn síðasta sinn á föstudagskveldið kemur. — Enginn ætti að missa þá kveldskemtun. Fyllið Good templara húsið. Prestvígsla verður í Fyrstu ísl lútersku kirkjunni á sunnudag- inn 6. jan. næstk. Forseti kirkju- félagsins séra Bjöm B. Jónsson vígir þá til prests hr. Halldór Johnson guðfræðis kandídat, sem gerist sóknarprestur í austur- hluta íslenzku bygðanna í Sask- atchewan. Vígsluathöfnin fer fram við morgunguðsþjónustuna kl. 11 fyrir hádegi. Gefin voru saman í hjónaband af Rev. J. W. Churchill í Metho- dista kirkjunni í Portage La Prairie á annan í jólum, kl. 2 eftir hádegi þau ungfrú Valgerð- ur Jónatanson frá Gimli og Earle Stanley MacDonald, að viðstödd- um nánustu skyldmennum. Að afstaðinní hjónavígslunni var vegleg veizla að heimili brúð- gumans. Brúðurin er dóttir þeirra hjónanna önnu og Jóns Jónatanson frá Gimli, og hefir fengist vio skólakenslu um und- anfama tið. Ungu hjónin eru sezt að á búgarði brúðgumans skamt frá Portage. Tuttugasta og áttunda desem- ber f. á. lézt hér á Almenna sjúkrahúsinu Guðmundur Jóns- son Sörenson bóksali, sem lengi hefir átt heima hér í borginni. Jarðarförin fer fram frá útfar- arstofu A. S. Bardals á föstudag- inn kemur kl. 2. Hversvegna að skjálfa?-------------------- Því kveljast í köldu herbergi ? Hví að fara á fætur með hrolli, áður en tími vinst til þess að kynda upp miðstöðvar- vélina? Notið eina af okkar Flytjanlegu Rafmagns Hitunaráhöldum pau eru ákaflega þægileg meðferðar. — Gefa fljótan og ódýran hita. Jafnskjótt og þér hafið snúið hitanum á, er herbergið orðið hlýtt og notalegt. Lítið inn í ofna og gasvéla- deild vora, og athugið gerðir og tegundir. Verð frá $7.25 og yfir. GASOFNA DEILDIN. WinnipegElectriGRailway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 f blaðinu “The Minneota Mas- cot”, 28. des. síðastl., er ensk þýðing á “Gilsbakkaljóðum” Steingríms Thorsteinsen, eftir séra Runólf Fjeldsted. Land til leigu. Á leigu fæst land ((4 section) 2i/2 mílu fyrir norðan Gimli bæ. Landið r ágætt heyskapar- land og á því er gott ibúfarhús ásamt brunni. Einnig eru þrír íslenzkir hest- ar til sölu. Semja skal við. Ama Eggertson Trust & Loan Bldg. Portage Ave East, Winnipeg, Man Minningarritið um Dr. Jón Bjarnason er nú til sölu hjá þeim, sem hér segir: Bamey Jones, Minneota, Minn. Hósias Thorlakson, Seattle.Wash Séra S. Olafson, Blaine, Wash. Olgeir Friðrikson, Glenboro, Man. Hjörtur Davíðson, Baldur, Man. Jónas Helgason, Baldur, Man. Sigurður Antoniusson, Baldur, Man. Olafur Thorlacius, Dolly Bay, Man. Arthur A. Johnson, Mozart,Sask. Á skrifstofu Lögbergs og hjá John ,J. Vopni, framkvæmdar- stjóra nefndarinnar. Verð bókarinnar er: f Morocco bandi, gylt í snið- um.....................$3.00 f gyltu léreftsbandi . . . . 2.00 íkápu................... 1.25 Pantanir aðeins afgreiddar þegar borgun fylgir—póstfrítt. Útgáfunefndin. Alt eySist, sem af er tekið, og svo er meí legsteinana, er til sölu hafa veriS síSan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verðhækkun og margir viSskiftavina minna liafa notað þetta tækifæri. í>iS ættuS aS senda eftir verSskrá eSa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verSur hvert tækifæriS síSasta, en þiö spariS mikiS meS því aS nota þaö. Eitt er víst, aS þaS getur orSiS nokkur tími þangaS til aS þiS getiS keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. giilBUIIBlllBllIIBIlllBIIHiilllBllBtllBiaillPIIBItilHIIIIHUUBIIIiailUBIIIIHIIllBIIIIBnaillBIIIIBIIIiaM B « m » Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- veið. [RJÓMI | SÆTUR OG SÚR I Keyptur Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHEBN, MAN. og BEANDON, MAN. IIUMIIIIPIIIII IIUIPIIIl iiiiHiiiiHiimiiumui iuhiihiiiii inmiiMiuiHHiiii IIIIHIIHMIIIll IIIIIBilllHUIHIIIHIIIHIIIHIIin K0M1Ð MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. J. H. M. CAKSOIV Býr til Allskonar llmi fyrir fatlaða nienn, einnig kviðsUtsumbúðlr o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COLOXV ST. — WINXIPEfi. William Avenue Garage Allskonar aðgerðir á Bifre’iSun. Oominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. A It verk ábyrgst og væntum vftr ðftir verki ySar. 363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR Manitoba Creamery iCo., Ltd., 509 WiHiam Ave. IIIUHmBiniBIHIIUBIIII IIIIHI!IHI!III Spurning. Ágúst spyr um hvort að sá maður sem sé búinn að vera 3þ4 ár í landinu, en hafi ekki unnið þegnskyldu eið, en eigi son í stríðinu, hafi ekki átt rétt á að greiða atkvæði við síðustu sam- bandskosningar. Svar. Nei. Enginn karlmaður, sem ekki hafði borgarabréf, eða ekki hafði unnið sinn þegnskyldu eið, sem brezkur borgari, átti rétt á að greiða atkvæði við síðustu kosningar. Nema þeir sem í her- þjónustu eru. Með því að ganga í herinn öðlast þeir brezk borg- ara réttindi, þó þeir hafi ekki átt þau áður. Gjafir til Betel. Björn Guðnason frá Kanda- har, Sask., látinn á fslandi á síðastl. hausti, ánafnaði Betel á dánardægri .. $100.00 S. Sigurjónsson og fjöl- skylda hans, Winnipeg 10.00 Mr. og Mrs. Pálmason, Kee- watin............... 5.00 Frá Sigtryggi og Percy Jón- assyni, Árborg, Man. . 20.00 J. K. Einarsson, Henzel, N.-Dak.............. 5.00 J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Bóndi í sveit óskar að fá bústýru. — Allar upplýsingar fást á Lögbergi. H. Hermann. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látíð fullgera nýtízku millu sem er á horni $utherland og Higgins stræta og útbúið meS nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef t>ér hafið nokkurn rú að selja jjá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS B. B. RYE FtOUR MILLS Limited WINNIPEG, MAN, STOFNSETT 1883 HöFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg: 157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave. Úlfaskinns-verzlunmín er afarmikil og eg borga út I hönd nýjum vörusendingar, hvort heldur eru I stúrum eða smá- um stíl aS víðbættu flutningsgjaldi. No. No. Cased Cased No. 3 OPEN WOLF Afarstór 12.50 8.50 $1.00 til $2.00 Stór 10.00 7.00 No. MiSlungs 7.00 5.00 25c til 50c. Smá ..5.00 3.00 Einum fjórtSa minna Sendið undir eins. Hvaða sklnn sem er. Mlkil eftirspurn. Meðlimir Winnipeg Grain Exehange Meðliniir Winnipeg Grain og Prodnce Clearing Assoeiátion North-West Grain Co. MCENSED OG BOXDED COMMISSION MEHCHANTS Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður hæsta verð og áreiðanleg viðskifti. ISLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 245 GRAIN EXCHANGE. Tals. M. 2874. WIX.MPEG, MAN. Karlmanna Bergþór pórðarson bæjarstjóri frá Gimli var á ferð hér í bænum vikunni. Kensla í öllum alþýðuskólum bæjarins byrjar í dag (fimtu- dag) eftir jólafríið. í bænum voru nú um nýárið, Mr. R. G. Nordal og Mr. S. G. Arason, frá Amaud P. O., Man. New York Life. Á árinu 1917 hefir New York Life iífsábyrgðarfélagið, sem öll- um fslendingum er að góðu kunn- ugt, aukið verzlun sína að mikl- um mun. Skýrsla félagsins sem oss hefir borist, sýnir að á árinu hefir félagið gefið út ný lífs- ábyrgðarskírteini sem nema $315,000,000. Við áramótin eru útistandandi lífsábyrgðar skír- teini félagsins að upphæð $2,- 676,6000,000. Við áramótin 1916 voru úti- standandi lífsábyrgðar skírteini félagsins að upphæð $2,511.600.- 000. Framför á árinu $165,000,- 000, og er það prýðilega að verið. Á árinu hefir félagið borgað sem hér segir: f sambandi við dauðsföll $30,000,000. Fyrir full- borguð skírteini $56,000,000. Arð til skírteinahafa $23,000,- 000. Lán út á lífsábyrgðar skír- teini $23,500,000. Whaleys blóðbyggjandi lyf Voriö er komiS; um þaS leyti er altaf áríöandi aö vernda og styrkja líkamann svo hann geti staöiö gegn sjúkdómum. Þaö veröur bezt gert meö því aö byggja upp blóöiö. Whaleys blóöbyggjandi meöal gerir þaö. Whaleys lyfjabúð Horni Sargent Ave. og Agnes 8t. FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verÖ. ÆfSir Klæðskerar STEPHENSON COMPANY. Leckie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hréinsar, Pressar og gerir viS föt. Alt verk ábyrgst. 328 Logan Ave., Winnipeg. Man. R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 EUice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virSa brúkaCa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virSi. LjÓMANDI SILKl-AFKLIPPUR “Crazy Patchwork,” af ýmsum tegundum, til a8 búa til úr teppi, legubekkjar-púða, og setur. Stór 25c pakki sendur til reynalu. 5 PAKKAR FYRIR $1.00 PEOPI/E’S SPECIAIiTIES OO. Dept. 18, P.O. Box 1836, Winnipeg TalsímiB Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar of prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR ; VERKIÐ ÁBYRGST FinniS mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook|St„ Winnipeg BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætiö á reiSum höndum: Getum út- vega8 hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vnlcanizing” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aðgeröir og bifrelBar tll- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garr.v 2767. OpiS dag og nótt. JÓLA- Ljósmyndasmíð af öllum tegundum Red Cross. Arður af samkonu, sem hald- in var í skólahúsinu að Vest- fold P. O. Man., undir umsjón skólakennarans Miss Einarsson $20.10. Arður af samkomu sem haldin var 14. des. 1917 í Rjarna skók- húsinu við Húsavík P. O., Man., undir umsjón skólakennerans Miss Thorbjörg Sigurdson $23.40 Árborg, 28. des. 1917. Kæri herva:— Eg sendí hér með peningaá- vísun fyrir $150.00, sem dálitla gjöf frá Árborg, í Halifax Relief Funds. Mrs. H. Johnson, lézt að heim- ili dóttur sinnar, 111 Rose St. hér í borginni, sunnudaginn 9. þ. m„ eftir stutta iegu. Hin framliðna kom til þessa lands ár- ið 1876, og bjó í Winnipeg ávalt síðan. Hún lætur eftir sig dótt- ur, Mrs. J. Pálson, 111 Rose St„ og þrjú bamaböm; Mrs. Jame- Polson, og Frank Polson, nú á Frakklandi. Tengdasonur henn- ar Mr. Joseph Polsson, sem lengi vann við Innflutninga skrifstof- una, og dó fyrir nokkrum ámm, var kunnur víða um Canada. — Jarðarförín fór fram undir um- sjón hr. A. S. Bardal útfarar- stjóra, og var líkið jarðsungið í Elmwood kirkjugarði af Rev. E. Iæslie Pidgeon. Canadian Order of Foresters. Innsetning embættismanna í “Court Vinland” No. 1146 fer fram í Goodtemplarahúsinu, þriðjudagskveldið 8. jan. næst- komandi. Félagsbræður! fjöl- mennið á þenna fund. Bjami Magnússon, R.S. Roskinn bóndi út á landi, ekkjumaður, óskar eftir ráðs- konu, má hafa barn með sér. Létt vinna, gott heimili. Skrifið Mr. Ketil Þorsteinssyni, Borden, Sask. Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heiin. Talg.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER AHskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allar tegundir af glösum o" aflvaka (batterls). UERKSTOFA: 87S HOKIE STREET Strong’s LJ Ó S M Y ND ASTOFÁ Tals. G. 1163 470 Main Street Winnipeg HOCKEY-LEIKUR Y.M.L.C. vs. SELKIRK Undir umsjón Ungra Manna í Fyrstu lút. kirkju haldinn í ARENA RiNK fösTja“o*rVELD1ð Byrjar kl. 8-30 - Aðgangnr 10 cent $20.00 10.00 10.00 5.00 5.00 5.00 5.00 Árborg Dorcas Society .. Dr. J. P. Pálson....... Árborg Good Templars .. Mr. Lifman og fjölskylda E. L. Johnson.......... R. J. Wood.......... .. H. Gourd,.............. Percy Jonasson.......... 5.00 I. Ingaldson........... 2.00 Sig. Sigurðson ........ Miss A.C.Luke, Stonewall Miss K. G. Prout, Portage S. M. Sigurðson........ H. Rudko .............. H. Hykoway............. R. Divinsky .. .. . . .. Wiiistokk og Diamond . . H. Thorsteinson........ S. Einarsson........... G. Stefánson, .. .. .. .. Aðrar gjafir........... Ágóði frá “Tag Day” .. Ágóði af Concert o. fl. . . 5.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 .35 17.20 48.45 Samtals $150.00 Væntandi pess að þessi litla upp- hæð verði vel þegin er eg yðar I. Ingjaldson... Bréf þetta var sent Lögbergi til birtingar. Manitoba Stores Limited 346 Cumberland Ave. Tal». Garry 3062 og 3063 sérstök kjörkaup á eftirfylgjandi vörum um hátíðamar svo sem: t. d. Kúrennum Rúsínum Peel, Hnotum, Eplum, Appelsínum o. S. frv. J?að borgar sig að koma við hjá okkur áður en þið farið annað. Fijót afgreiðsla. þrjár bifreiðar til vöruflutninga. Seljið ekki Húðir yð- ar eða Loðskinn Sendið þær til vor og tröfaldið pen- inga yðar, Skrifið og nefnið þettablað og vér sendum verðskrá. F. W. Kubn, 908 Ingersol St. MYNDASMIÐURINN YÐAR Um leið og þér minnist þessara Auglýsingar gefum vér ý8ur nýjan minnisgrip me6 hverjum 12 myndum sem þér pantiS. KomiB undireins f dag. SMITII & CO., IjTD., Paris Bldg. - - 259 Portage Ave. Mrs. Wardale, 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld e6a þeim skift. Talsími Garry 2355 GeriS svo vel a8 nefna þessa augl. HVAÐ «em þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og akoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hotni Alexander Ave. Sérstök ljósmynda kjörkaup 12 myndir 12 og ein stór mynd af Þér eða fjölskyldunni fyrir $1.00 Komið og látið taka mynd af yður í dag eða í kreld. Opið á kveldin RelianceArtStudio 616] Main St. Garry 3286 Ljóðmæli Hannesar Hafsteins $4.00. “Sálin vaknar”, saga eft- ir Einar Hjörleifsson $1.50. “Ströndin”, saga eftir ' Gunnar Gunnarsson $2.15. — pessar bækur eru allar í fallegu gyltu 'bandi og fást hjá Hjálmari I Gíslasyni, 506 Newton Ave„ Auglýsið í Lögbergi. ^ Winnipeg. Sími: St. John 724. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkynning Hér meS læt eg hei8ra8an almenn- ing I Winnipeg og grendinni vita a8 eg hefi tekiS aS mér búSina að 1135 á Sherbum stræti og hefi nú miklar byrgSit af alls konar matvörum me8 mjög sanngjörnu verSi. paS væri ogs gleSiefni aS sjá aftur vora góSu og gömlu íslenzku vlSskiftavini og söniu- leiBis nýja viSskiftamenn. TaikS eftir þessum staS I blaSinu framvegis, |>ar verSa auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsími Garry 9«. Fvr aS 642 Sargent A““ C. H. NILSON KVENNA og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandlnaviska skraddarastofa 208 Uogan Ave. í öSrum dyrum frá Maln St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.