Lögberg - 31.01.1918, Page 6

Lögberg - 31.01.1918, Page 6
6 IjÖGBERG. fimtudaginn 31. JANÚAR 1918 ÞRIFNAÐUR er einn í bezti eiginlegleiki c œtti að tíðkast í mei ferð fœðutegunda. Verií þrífioa. Þegar þér bakið, brákið PURITV FLOUR . Mare Bread and Better Bread Ferð upp á Akrafjall. Eftir Guðmund Magnússon. (Niðurlagr). Fjaliið. Akrafjall ihefir breytt útliti þegar komið er upp á Akranes. Héðan er lögun þess þannig, að það minnir á hamarshaua, en frá Akranesi séð er það eiginlega orðið að tveim hvössum hymum. sem ávaiar bungur samtengja. J?á hefir opnast dalur mikili, sem skerst inn í fjallið að vestan, beint upp af Skaganum, en nær ekki austur úr því. Dalur þessi heitir Berjadalur. Reggja meg- in við nann að norðan og sunnan ganga fram háir og hömróttir kambar; snarbrattir að norðan og sunnan, en ekki eins brattir ofan í dalinn. Vegna þess, að beint sér framan á raðimar á kömbunutm, frá Akranesi iíta þeir út sem hvassar hymur, sem hvessa brúnimar, önnur suður en hin norður, og snúa bökunum saman. — í jarðfræðislegu til- liti er fjailið einkennilegur skapn aður, og v^erður sjálfsagt ein- hverrrtíma notað til að skýra hug myndir manna um myndanir blá- grýtiefjalla og land-sig, eða eitt af þvi ótafmarga, sem þar getur komið fyrir.- Fjallið hefir stað- ið eftir, eins og Esjan og fleiri fjöll, þegar Faxaflóa-undirlendið seig í sjó. Hamrarnir að norð- an og sunnan em brúnir jarð- sprungunnar. En síðan hefir miðhluti fjallsins að vestan sig ið niður, en brúnimar staðið eft- ir — skorðaðir af 'því, sem áður var sigið, eða hafa kannske lyfst upp. þar er nú Berjadalurinn. Eftir alt þetta hefir jökull geng ið yfir fjallið, og hefir hann kom- ið að aiístan, ofan af landinu Merki hans sjást skýrt á klöpp- unum á Akranesi, t. d. fram á Breiðinni. Hann hefir sorfið af fjaUinu landmegin allar hvassar brúnir og síðan steyptst fram mn Berjadalinn. Kambamir beggja vegna dalsins hafa stað- ið upp úr. pannig hefir nú litið út á Akranesi á ísöldinni. pá hefir Akrafjallið einnig verið eyja i sjó og breitt sund til lands þar sem nú er Skilamannahrepp- ur og Leirársveit. Gríðarlegir beggja megin við f jallið í líkingu við það, sem nú er að gerast víða á Grænlandi. Eftir ísöldina hef- ir landið hækkað og risið úr sjó, og nú eru líklega um 100,000 ár síðan allur jékull hvarf af fjall- inu. pað er ekki langt tímabil í sögu jarðarinnar. — Fjallið er blágrýtiafjall, stuðlabergslögin því mjög fögur og regluleg, og hallast þau öll austur á við og jafnframt inn að Berjadalnum. BlágrýtLsraðimar, sem em til og frá um nesið og kring um það — skerin —, em brúnir á sams- konar jarðiögum, sem sigin eru niður. Milli blágrýtislaganna í fjallinu er víða rautt móberg, sem eg hefi tekið eftir í Esjunni Bendir það á, að blágrýtisgosið hafi komið upp í fjallinu sjálfu eða mjög nákegt því, og ef til viíl er það þess vegna, sem mið hiuti fjallsins að vestan hefir sigið niður — gígurinn verið þar sem nú er Berjadalurinn. En þetta em jarðfræðisgátur, sem eg fæst ekki meira við að ráða. Ekki er það ósenniegt að surt- arbrandslög kunni að vera í f jall- inu eða undir því, eins og ýmsum öðrum blágrýtisfjöllum, en ekki er mér kunnugt um að þau hafi fundist enn. Um fjallgöngu mína get eg verið fáerður, eg gekk upp mynni Berjadalsins, fylgdi síðan eftir hamrabrúninni að norðan, austur á mitt fjailið. Er þar hvergi bratt, en hækkar þó jafnt og stöðugt. par er á brúninni tindur, sem nefndur er Geir- mundartindur, og er bannsett klur*gur I kringum hann. Yfir- leitt er meiri urð í fjallinu að norðan en sunnan. Af háf jallinu að norðan er mikið útsýn yfir Borgarfjörðinn og Mýramar. pó sést skamt inn í Borgarfjarðar héraðið, því að Hamarfjöllin skyggja á. En Snæfeilsness- fjallgarðurinn biasir allur við, an er ljómandi útsýni yfir Hval- fjörð, Kjósina og Innnesin með eyjum og vogum. Eg gekk vest- ur eftir f jallinu alt vestur á svo- nefndan Háahnúk. par stendur dálítil mælingarvarða. par lét eg staðar numið um stund. f ferðabók porv. Thoroddsen er Akrafjall talið 1160 fet og Scheel borinn fyrir mælingu. Nú hafa mælingarmennimir dönsku mælt það og fundið þessar hæðir: Norðurbrúnin .. 643 m.(1929 f) Háhnúkurinn. .. 555 —(1665 f) Miðbungan að s. 520—(1560 f) Berjadalur (í m.) 170—( 510 f) Líklega er prentvilla í einhvem af þessum tölum. pað getur varla verið að hæðarmunurinn á norður og suðurbrúninni sé nærri því 300 fet. En eldri mælingin nær aftur engri átt. Við vörðuna dvaldi eg dálitla stund og naut hins dýrðlega út- sýnig. Eg hefi að vísu oft séð meira viðsýni en af Akrafjalli, en sjaldan fríðara. pað var veðr inu að þakka. Að standa á f jalls tindi frammi við sjó—fjalli, sem raunar er eyja — og það í slíku veðri, það mun engum gleymast sem eitt sinn hefir notið þess. Hehningur þess, sem yfir sá, var sjór, en það er mikill munur að sjá yfir sjóinn af háum fjölliím eða lágri strönd — að sjá þenna mikla, bláa flöt, sem nær — að því er manni finst — inn undir fætur manna, og út að hafsbrún, sem nú er komin *vo miklu lengra burtu, en maður hefir vanist. Yfir þennan feiknaflöt líða vindkviðumar eins og skugg ar; á honum eru skipin eins og pöddur á stóru bláu gleri. Manni finst þau skríða og ekkert mjak- ast áfram. Lengi verður þessi litla mýfluga, sem þama er — vélbátur undir seglum — að mjaka sér alla leið vestur að Snæfellsnesi; mann svimar nærri því að mæia með augunum alla þá óraleið, sem hún á eftir, í hlut faili við hana sjálfa. — Og þó veit maður að hún kemst þangað og það undir eins í kvöld, ef ekk- ert ber óvænt að höndum. Hún hefir komist lengri leið — alla leið yfir hafið. Hún er iðin, þótt hún sé lítil. Fjarlægðimar vaxa manni í augum, þegar maður sér ofmikið af þeim í einu. Sjávar- flöturinn vex manni í augum, þótt varla sjáist yfir meira en Faxaflóan. Maður er orðin því vanur að líta yfir hann á litlum landsuppdrætti; nú er landabréf- ið, sem maður hefir fyrir sér stærra en maður hefir vanist. — Að vísu sá eg ekkert af Akra- Fagraskógarfj. Múlamir, Baulalfjalli, sem eg hafði ekki séð áð- o. s. frv. alt austur á heiðar. Síðan gekk eg yfir instu drög Berjadalsins og suður á syðri hluta fjallin^. par var nægð af góðu uppsprettuvtttni í giljum og dýjum. Um syðra fjallið er miklu greiðfærara, melamir eru þar harðbarðir og talsverður skriðjöklar hafa þá þokast fram gróður alveg upp á fjallinu. pað- ur. Samt fanst mér mikið til um það. öll þau héruð, sem eg sá til, hafði eg ferðast um og kann- aðist við hvað eina, sem nú bar fyrir mig, þótt ekki þekti eg það alt með nöfnum. Snæfellsnesið var alt komjð upp úr sjó; af lág- lendinu vatnar yfir það upp í mif. fjölL Lóndrangar urðu varla greindir með berum augum, en í sjónaukanum sáust þeir, af því eg vissi hvar þeirra var að leita. Stapafeli, Knarrarklettamir, Búðaklettur og öxlin sáust mjög ve'. Eldborgin inni á Mýrunum sást mjög skýrt og eins Rauðu- melamir suður af ölkeldunni. meira að regja kfettabeltið fagra og einkennilega milli Rauðamels og pverár, — fegursta stuðla- bergsbeltið, sem eg hef séð — varð greint sem dálítil dökk rák. í svipstundo rifjuðust upp fyvir mér endurminningamar frá ferð um þessi héruð fyrir nokkrum arum og eg heilsaði í huganum upp á marga góða kunningja meðal hæða og dala, sem eg hafði þá lært að þekkja deili á. — í austrinu gnæfði Skjaldbreið upp yfir fjöllin og heiðamar austur af HvalfirðL Norður af henni suðurendinn af Langajökli með hinn sagnaríka pórisdal leyndan milli ískaldra jökulbungnanna— sunnar gnæfðu Botnsúlur eins og turnar, og síðan tók Esjan fyrir alla fjarsýn á löngu svæði. En Esjan sjálf bætir það upp að nokkru, sem hún tekur frá manni Hún er fögur og tilbreytingarík að norðan. par skerast inn í hana þrír dalir, sem allir blasa beint við Akrafjallinu. 1 tveim- ur af þessum dölum er Kjósin, en sá þriðji, Bleiksdalur er óbygð ur. Fremri hluti Reykjanesfjall garðsins sást prýðilega og Inn- nesin voru sem breidd út, með eyjum og sundum, víkum og vog- ' um, rétt við fæturaar á manni. Reykjavík var að sjá eitfS og grá urð, þakin reyk og svælu, minti helzt á brunarústir eða nýrunnið hraun, sem enn þá rýkur úr. Hafnargarðamir sáust vel og skipin beggja megin við þá, em í bænum sjálfum varð varla hvað frá öðru greint. pó mátti þekkja Landsbókasafns-húsið, því að það snýr við manni hvítri hlið- inni. — En hrollur fór um mig, er eg leit ofan í hamrana rétt við fætuma á mér. peir stallar og gaddar voru ægilegir, og ekki yrðu þeir mjúkir viðkomu, ef maður slengdist á milli þeirra. Engan dauðdaga get eg hugsað mér skelfilegri en að hrapa. Já —það er inndælt að njóta víðsýnisins af háu fjalli í góðu skygni, en það var þó ekki það eitt, sem dró mig upp á Akra- fjall. pörfin til þess að komast við og við úr kaupstaðarerlinum, frá öllum þessum skjölum og skræðum, reikningum og ryki, og vera einn með ósnortinni fjalla- náttúrunni, þótt ekki væri nema stutta stund, blundar ætíð í brjósti mér, og verður stundum svo sterk, að eg fæ varla við hana ráðið. Lífið, sem við lifum í þessum blessuðum höfuðstað, er fult af áhyggjum, striti pg stríði, sífeldum erfiðleikumrsem menn sjá aldrei út yfir. pað get ur ekki öðruvísi verið. pótt manni tækist sjáLfum að hrista \f x • •• 1 • *•• timbur, fjalviður af öllum Wyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ala- konar aðrír strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENIY AVE. EAST WINNIPEG =' a 5 W- =: ( ^pWBWBWWWWWKWIIIIIIiBWIIillllllliIUWBIIIIIIIIII' Hli II WlMHIWl I WlWWIWWIIIBWWWWWWWIMIWWUWWIIIIlllllMWIIIIIIillllllllllWili WWIIWWf^ Nýárið 1918. | - Sem barn frá mildum móður-barm / B á mannbraut fetar sig, sem þekkir engan æfi-harm um óframgenginn stig. Svo gengur nýja árið inn úr öldum frtim; í mannheiminn með æfiskjöl sín ólesin en eilífð sambundin. | 1 ó kom sem bam, þú blessað ár með blíða engils-hönd og græddu harms og saknaðs-sár og sundurslitin bönd og þerðu’ af augum eldheit tár og ógna stríðsins léttu fár og bentu hönd í hæð um frið og heimsins eilíf grið. Og grynn þú sjálfs vors syndaflóð er svellur Heiströnd við þar’s stöðugt flytur báran blóð - í brimsins-þunga-nið, og sýndu okkur leið til lands sem lifir andi kærleikans er lyrftir oss 1 hæð til hans sem hjarta þekkir manns. p Vér heilsum þér af hug og sál. með hjörtu af vonum full að þú oss flytjir friðar-mál og færir sannleiks-gull, sem bömin vor oss erfi að og ávöxt góðan beri það í marga liði’ um langa tíð 5 og lýsi ár og síð. . = N Vér óskum þess, en enginn veit hver æfin reynist þín. Vér vonum það. Hver heilög heit við hjarta leggur, sín. Vér biðjum, og vér þráum það af þörf og neyð í hverjum stað og knýjum þungt á himins-hlið að hvelfing skelfur við. SS Jón Jónatansson. ___ ^ iiaiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiPiniTírri—i'nniiBinrirTrwiiiiriiiwiiiiiwiiiwiiiiiwnwiiiiiininiiuiiiiiiii iiniiiiwiwr af sér ofurlitla stund í einu, sér maður aðra stynja undir þung- anum alt í kring um sig, og á meðan líður manni ekki vel. Og hvert er fróunar að leita? pað er gott og blessað að loka sig inni hjá bókum sínum og leita sér hvíldar í fræðum eða hugs- unum, sem fjarlægt er veruleik- anum, sem menn lifa í, en það er ekki nema stundar friður. Hve- nær sem maður lítur upp, starir alt umhverfið á mann með misk- unnarlausri harðýðgi, og hvenær sem maður opnar gættina, streymir hversdagslíifið inn til manns aftur. Og þessar sífeldu innisetur gera mann að hálf- gerðri mannleysu, háifgerðum mannlegum vanskapnaði. Fölur hrollkaldur og hálf-loppinn — þótt árstíðin sé kölluð sumar — húkir maður í einhverju legu- bekks-homi, geispandi yfir bók- jnni — eða þá við skrifborðið, ís* kaldur á fótunum og í illu skapi. Svo þverrar fjörið og lífsþrótt- urinn, matarlystin fer veg allrar veraldar og ýmsir kvillar fara að gera vart við sig. Læknirinn ráðleggur meiri hreyfingu, já, það er elskulegt — hreyfingu um forugar höfuðstaðargötumar eða kannske knattspymu í moldrok- inu á Melunum! Og hvenær hef- ir maður svo eiginlega tíma til að njóta þessara gæða? Flestir eru sí-starfandi fpá því þeir fara á fætur og þangað til þeir hátta — oftast kaílar eitthvað að, og menn, sem þrá að lesa og þurfa að lesa, þurfa líka tíma til þess. Rieykjavík er ekki komin enn á það menningarstig, að eiga fim- leikahús með góðum áhöldum, sem sé við allra hæfi, þar sem menn gætu hvarflað að, þegar þeim gengi bezt, fengið sér holla hreyfingu og erfiðað sig sveitta. — En það —. að þramma í brött- um fjöllum veitir manni hreyf- inguna í ríkum mæli og það í hreinna og betra lofti en bæjim- ir hafa upp á að bjóða. f fjalla- loftinu er það hættulaust að þenja lungun eins og þau frekast þola. Annað, sem dregur mig að heiman og til fjallanna, er víð- sýnið. Eg er skapaður með ein- hverri undarlegri og ósjálfráðri þrá eftir víðsýni — eftir því að komast hærra og hærra og sjó yfir meira og meira í einu. Eg held þetta sé máttarþátturinn í öllu lífi mínu og striti. Víðsýni, bæði í tíma og rúmi. Fróðleiks- þrá mín fékk svölunina af skom- um skamti á uppvaxtarárunum. Kanske það sé því að þakka að hun endist enn. Mér finst að minsta kosti við hvert spor opn- ast nýir og nýir heimar, sem eg þurfi að kanna betur, um leið og eg sé betur yfir þó, sem þegar em kannaðir. — En hvað sem þessu líður: Víðsýnið er mér eðlisþörf í bókstaflegum skiln- ingi. Eg hef aldrei getað fundið til þessa yndis skóganna, — “hinna skuggsælu skóga—hinna friðsælu lunda” — sem skáldin hafa svo mjög dásamað. í skóg- unum finst mér eg ætla að kafna Eg er ekki í rónni fyr en eg kemst út úr þeirn, út á víðavang, þar sem eg sé langt burtu frá mér, sé sjóinn, sé mikinn himin og blá fjöll í fjarska. Og eg uni mér illa í húsi, þar sem ekkert sést annað úr gluggunum en yfir í hliðina á næsta húsi. Mér líður illa í þröngum borgarstrætum eða djúpum dölum, því að mig skortir þar víð3ýni. "Eg þrái mikla jörð og f jariæga, en enn þá meiri himin og hann nálægan. Eg tþrái mikið sólskin, mikla birtu um'hverfis mig, þunt loft, tært og svalt. Mollan og þykk- viðrið ætla að gera út af við mig. — Og mér þykir ísland fegurst allra landa meðal annars fyrir það, að þar er víðast hvar víð- sýni — víðsýni með óþrotlegum tilbreytingum. þetta. þú vilt ekki vinna”, sagði hrafinn aftur. “Lati drengur, þú ert verri en fuglamir. Held- urðu að eg sé iðjulaus? Horfðu á hróiðmitt; hvemig lízt þér á það?” “Eg þori að segja að það er dáfallegt” sagði Tómaa, “en eg vildi ekki eiga að búa í því”. “Nei, af því þú ert bara drengur og ekki eins hygginn og hrafn” sagði þessi nýi vinur hans, og voru í grendinni fóru að segja krá, krá, krá, eins þeir hugsuðu það sama. “Veistu hversvegna hrafninn er vitrari en latur drengur ?” spurði hrafn , inn, vék höfðinu til annarar hliðar og horfði niður á Tómas með sínum tinnusvörtu augum. “Nei,” sagði Tómas. “Eg hélt að drengimir væru vitrari en hmfnar”. “pað hélztu”, sagði hrafninn, “en veistu nokk- uð um það. Geburðu bygt hús handa þér?” “Nei”, sagði Tómas, “en þegar eg verð stór, get eg það”. “Og hvers vegna geturðu ekki gert það strax ?” og horfði til hinnar hliðarinnar og horfði á Tómas með hinu auganu. “Af því eg hefi ekki lært það”, svaraði dreng- urinn. “Hæ, hæ”, sagði hrafninn, baðaði vængjunum og hoppaði upp. “Hann veraur að læra að byggja húsið sitt, þessi vitri drengur. petta er faHegur drengur; þetta er gáfaður drengur”. pegar hinir hrafnamir heyrðu þetta, böðuðu þeir út vængun- um lika, og hrópuðu krá, krá, krá, hærra er fyr. “Enginn hefir kent mér að byggja húsið mitt”, sagði hrafninn þegar þeir voru aftur orðnir róleg- ir. “Eg kunni undir eins að gera það, og sjáðu hversu fallegt húsið mitt er. Eg kom sjálfur með allar spítumar, sem eru í því, eg flaug með þær í nefinu, og sumar af þeim voru mjög þungar; en eg hlífði mér ekki við að vinna. Eg er ekki líkur lötum dreng”, og hrafninn hristi höfuðið og leit svo biturlega til Tómasar að honum fanst eins og ^ð skólakennarinn horfði á sig, og hann varð hræddur. “En það eru fleiri hlutir í heiminum en hús”, sagði Tómas. “Já, vissulega”, sagði hrafninn, “eg var ein- mitt að hugsa urií það, þú þarft klæða eins og húss” • “pað þurfum við”, sagði Tómas, “og oft ný föt; en þið fuglamir getið ekki klætt ykkur í föt”. “Hver sagði þér það”, sagði hrafninn mjög önugur. “Skoðaðu klæðnaðinn minn og segðu mér hvort þú hefir nokkum tíma séð failegri svartan klæðnað. Getur þú búið þér til annan eina?” “Nei", svaraði Tómas, “en eg get lært það”. “Já, þú getur lært; það er viðkvæði, ykkar lötu drengjanna. pið verðið að læra alla hluti, og samt eruð þið of latir til þess”. Tómas sá að hrafninn hafði rétt að mæla. Hamingjan hjálpi mér sagði hann við sjálfan sig, mér datt aldrei í hug, að hrafnar væru svo vitri*1 og fjöihæfir. “pað er alveg satt, sem þú segir”, svaraði hrafninn og hoppaði niður á aðra grein nær Tómasi. “En það er enn þá fleira, sem þú þarft að læra, en að afla þér fæðunnar, sem þú borðar, herra Tómas. Hver gefur þér hana?” “Mamma gefur mér hana”, svaraði Tómas. “Pú ert enn þá bam”, svaraði hrafninn. "Nei, eg er ekkert bam, og eg skal kasta steini í þig ef þú kallar mig bara”. “Drengir ættu aldrei að kasta steinum” svaraði hrafninn alvarlegur, “við köstum aldrei steinum, það er mjög heimskulegt athæfi. Eg spurði ein- ungis að hvort þú værir bam, af því, að undir eins •og hrafninn getur gengið einsamall, þá aflar hann sér fæðu”. “pað skal eg h'ka gera, þegar eg er orðin stór, sagði Tómas, “eg skal þá læra hvemig eg á að fara að því”. “F.g er alveg hissa”, sagði hrafninn. “pú þarft að læra mikið áóur en þú verður eins vitur og hrafn. “pað er satt”, sagði Tómas og draup höfði niður í bringuna. “En nógur er tíminn”. “pað er eg ekki viss um”, sagði hrafninn. “pú ert eins stór og 20 hrafnar, og þó hefir þú ekki vit á við einn þeirra. pað er fallegt að liggja svona í grasinu alían daginn. En sá heimskingi Farðu í skólann! Farðu í skólann! Farðu í skól- ann!” AUir hrafnamir tóku undir með honum og gerðu svo mikinn hávaða að Tómas tók bækur sínar til að henda í þá. En þeir flugu hærra upp í tréð og hrópuðu krá, krá, krá, þangað til að Tóm- as vildi ékki heyra meira, tók um eyrun og hljóp heim að skóianum, eins fljótt og hann gat. Hann kom nógu snemma og kunni vel, það sem hann átti að læra, og fór svo heim ánægður, af því að skólakennarinn sagði að hann hefði verið góður drengur. pegar hann gekk fram hjá sama trénu, sat gamli hrafninn í því, en leit ekki á Tómas. “Komdu, komdn”, sagði Tómaa, “vertu ekki í iilu skapi gamli vinur, eg kastaði bókunum mínum í þig af því eg var reiður við sjálfan mig fyrir að vera iðjulaus heimskingi”. En hrafninn lét eins og hano hefði ekki sagt l ✓ I IIIilXIS • eitt einasta orð og hefði aldrei séð Tómas fyr. Svo fór litli drengurinn heim og sagði móður sinni frá þessu, en hún sagði að fuglar töluðu aldrei og hann hefði hlotið að dreyma það. Tómas trúði því samt ekki og þegar hann langar til að slóra, þá segir hann æfinlega við sjálfan sig; Komdu, komdu, herra Tómas! pú verður að vinna mikið. því þú ert ekki enn þá eins hvgginn og gamli svarti hrafninn. GAMLI SKÓGARMAÐURINN. Einu sinni var lítill, fátækur drengur, sonur ekkju nokkurrar, sem gekk út á engið til að tína jarðarber. Hann þekti alla þá sitaði, þar sem ber- in voru þroskuð og uxu þéttast. Og meðan hann var að tína söng hann glaða söngva. Nú var eirfatið orðið fult, og hann hélt heim- leiðis. pegar hann var að ganga þröngan stíg í skóginum heyrði hann skyndilega rödd sem sagði: Gefðu mér berin þín. Drengurinn sneri sér við óttasleginn og sá gamlan mann með langt, grátt skegg, og var harn í slitnum, upplituðum fötum. Maðurinn leit á hann mjög vinsamlega og sagði aftur: Eg bið þig að gefa mér berin þín. En, — sagði drengurinn, eg verð að fara með berin heim til móður minnar; hún er mjög fátæk og selur berin fyrir brauð handa mér og litlu syat,- ur minni. Eg á einnig, svaraði gamlimaðurinn, veikt bam heima, sem þætti vænt um að fá berin þín, já, hún gæti orðið heilbrigð, ef hún fengi að eins nokkur af þeim til að borða. Drengurinn kendi í brjósti um gamla manninn og veika barnið, og hugsaði með sjálfum sér: Eg ætla að gefa honum berin mín, og ef eg verð iðinn, get eg fylt fatið fyrir kveldið aftur. Og s^o sagði hann við gamla manninn: Já, þú, fær þau; á eg að hella þeim í tóma fatið, sem þú hefir með þér? Nei, eg vil fá fatið þitt með berjunum í, og svo getur þú fengið mitt í staðinn, svaraði gamli maðurinn. Fatið þitt er gamalt en mitt er nýtt, en það gerir ekkert tií. Og svo gaf drengurinn gamla manninum berin sín, og tók nýja fatið. Grá- skeggjaði maðurinn þakkaði honum fyrir með bros á vörum og gekk hratt leið sína. Drengurinn sneri aftur til þess staðar þar sem berin voru, en aidrei hefði honum fundist að berin væm svo stór og sæt eins og nú. Hann flýtti sér mikið, og það leið ekki á löngu fyr en hann hafði tínt enn þá fleiri ber en hann hafði haft í fyrra skiftið. pegar hann kom heim, sagði hann móður sinni frá fátæka manninum, sem hann hafði gefið berin, og hann sýndi henni nýja fatið sitt. ó, bamið mitt, sagði móðir hans, nú erum við hamingjusöm, því fatið, sem gamli maðurinn hefir gefið þér er úr hreinu gulli, — sjáðu hvað það er fagurt! Hann gaf þér þetta fat sökum þíns góða hjartalags. pökk á hann skilið fyrir; nú þörfum við aldrei að sakna brauðs framar, og við skulum aldrei gleyma að hjálpa þeirn fátæku, veiku og hryggu. —Ungi hermaðurinn. Davið. pegar Davíð litli var tólf ára gamall misti hann föður sinn. Eitt kvöld skömmn eftir að búið var að jarða föður Davíðs, var drengurinn staddur í eldhúsinu hjá móður sinni, þá segir hann: “Mamma, *g kann að keyra hestana og eg ætla að læra að sá, og þegar eg er búinn að því, þá get eg gjört verk'n sem hann pabbi minn gerði”. “íTelcl- urðu það, bamið mitt? pú ert ungur enn þá, aðeins tólf ára”, sagði móðir hans. “Já. en eg er sterkur og stór, og eg skal sýna þér á morgun mamma að eg get gjört þetta”. Næsta morgun var Davíð snemma á fótum, og fór strax út í fjós til þess að gefa hestunum og leggja á þá aktýgin, og undir eins eftir morgunverð fór hann út á akur með hesta og plóg. Akurinn var ekki stór, að eins tólf ekrur, og í honum var Davíð allan daginn og þegar hanfi kom heim á kveldin, — var búinn að gefa hestunum og kljúfa í eldinn fyrir mömmu sína, fékk hann sér kom í hönd og fór út í girðinguna, sem hænsnin voru geymd í og fór að æfa sig að sá. Og þégar mamma hans var búin með húsverkin, gékk hún hægt út að girðingunni og horfði á dreng inn sinn litla, þar sem hann stóð, og litlu handlegg- imir gengu fram og til baka með jöfnum hraða og komið úr litlu hendinni hans féll með jöfnu milli- bili niður á jörðina. Móðir Davíðs sneri heimleiðis með tár í augum sér, og Guð blessi drenginn minn voru bæmarorðin, sem stigu upp frá hjarta hennar og vömm. Að síðustu var verkinu lokið, — allur blettur- inn plægður og herfaður, og þó Davíð væri þreytt-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.