Lögberg - 14.02.1918, Page 7

Lögberg - 14.02.1918, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGiNN 14. FEBRÚAR 1918 7 TRYGGVI GUNNARSSON. (Framh. frá 2. bls.). innan lands, eins og Tryggvi Gunnarsson. J?etta er mikið mælt, en ekki ofmælt. Og má enn minna á kvæíði porsteins Erlingssonar: “En þá mun einhvers okkar lítið getið, er ísland gamla telur bömin sín, ef dugnr þinn og afl er einskis metið og enginn nefnir fremdarverkin þín.” pegar það tvent fer saman: afburða dugnaður og óeigingimi — þá er þess að vænta að starf ið verði bæði mikið og £ott. pví miður fer það sj aldan saman. Dugnaðarmennirnir hugsa venju legast langmest um sig. Tryggvi Gunnarsson samein- aði þetta tvent í sér: afburða dugnað og óeigingimi. Og svo bættist það ofan á, að honum var gefið langt líf, ágæt heilsa og loks óslökkvandi löngun til þess að vinna gagn. — pess vegna eru störfin svo mörg sem getið hefir verið og þess vegna eru þau líka svo góð. Tryggvi Gunnarsson var mik- ilmenni. Fyrst og fremst vegna dugnaðarins. Hann var fyrir skömmu nefndur “framfara- tröllið” í blaði verkamanna hér í bænum. Og annar ritstjóri í bænum sagði það um hann, að hann hefði verið margra manna maki. Starfsbróðir Tryggva, sem starfað hefir lengst með honum allra núlifandi manna, sagði það um hann, við þann er þetta ritar: “Eg get ekki talað yfir hon- um. Hann stendur mér of nærri til þess. pað yrði álitið oflof, sem eg segði um hann. En Tryggvi hafði sjálfur óljósa hugmynd um hvílíkt mikilmenni hann var”. Dugnaðurinn kom fram í því, að enginn glímumaður stóð hon- um snúning á yngri árum, eng- inn afkastaði jafnmiklu í smíð- um á skömmum tíma. Hann braust á milli bæja í bráðófær- um veðrurn meðan hann var bóndi. Hann vakti í 7 sólar- hringa við að gera “Rósu” sjó- færa. Hann gat fram á elliár haft ótal járn í eldinum, án þess að nokkurt þeirra brynni. Og lolcs lét hann sjúkdóminn síðasta aldrei yfirbuga sig. Hann lá ekki einn einasta dag í rúminu. Hann fór á fætur á hverjum degi þrátt fyrir óumræðilegar kvalir. Hann háttaði síðasta kvöldið fjórym tímum áður en hann dó, og þó var langt frá að segja mætti að snögt hafi orðið um hann. En dugnaðurinn var ekki nema önnur hliðin. Hin er sú, að hann beitti öllum þessum dugnaði til heilla og gagns. Hann spurði ekki um það, hvort þetta eða hitt, sem gera þurfti, væri sér ábatasamt. Hann spurði ein- ungis um hitt, hvort það væri heildinni, þjóðinni gagnlegt. Og — rækist það á, að það sem var heildinni til gagns, var hoiium sjálfum til fjártjóns — þá var ekki að því að spyrja, að hann tók á sig það fjártjón til þess að vinna heildinni gagn. Slíkir menn eru ^jaldgæfir — mjög sjaldgæfir. En þegar ein- hver þjóð eignast slíkan son, þá er það heilög skylda hennar að halda veglega á lofti minning hans, ef ekki til þess að heiðra hann, þá að minsta kosti til þess að sýna hinni uppvaxandi kyn- slóð hið fagra dæmi. pví það er hin mesta gæfa hverrar þjóðar að eignast slíka menn. pað er fom siður, að menn taka sér og öðru jafnaðarmenn. Allir sem þekkja sögu íslands, munu ljúka upp einum munni um það, hvaða mikilmenni fortíð- arinnar Tryggvi Gunnarsson er líkastur. pað er Skúli landfó- geti Magnússon. Ber hvort- tveggja til um mannjöfnuð hjá þeim, að þeir börðust mjög fyrir hinum sömu málum og áttu mjög lund saman. Skúli fógeti barðist fyrst og fremst fyrir iðnaðarmálinu og verzlunarmálinu. pað voru hin sömu mál, sem Tryggvi helgaði krafta sína. Muríurinn'er ekki annar en sá, sem skapast af ólíku aldarfari og kringumstæðum. Skúli fógeti er mesti fram- kvæmdarmaður 18. aldarinnar. Báðir eiga sammerkt í þessu, að vinna fyrst og fremst fyrir heildina. pað var sagt um Skúla: “Hann I var erfiðismaður í mesta lagi, svo hann gat varla iðjulaus ver- ið”. Enn var um Skúla sagt, að hann hafi verið “vinfastur, tröll-; tryggur, einlægur og undir- hyggjulaus”. Hvorttveggja á og bókstaflega heima um Tryggva Gunnarsson. Enn má nefna í fari Skúla “ör- læti hai^s og góðgerðasemi og brjóstgæði gagnvart fátækling- um og munaðarleysingjum”, og á það ekki síður heima um Tryggva. ólíkir eru þeir aftur á móti að því leyti, að Tryggvi var hvergi nærri eins óvæginn við mótstöðumenn sína. Og loks hvílir meiri blessun yfir þeim fyrirtækjum sem Tryggvi kom á fót, enda naut hann þess að öld var um liðin og þjóðinni hafði stórmikið farið fram um alla manndáð og þroska til að fylgja ráðum sinna beztu manna. Tryggvi Gunnarsson hefir haft meira fé líndir ihöndum en nokk- ur annar íslendingur. Hann auðgaði sjálfan sig ekki við þá ráðsmensku. pað var fjarri því að hann sé rikur maður, þegar hann deyr. Arfurinn sem hann lætur eftir sig var ekki í hans eigu. Hann gaf hann jafnóðum. Peningamir streymdu alt af inn á hann, en hann lét þa ekki í kistuhandraðann. íslenzka þjóð in er erfingi hans. Arfurinn eru hinar miklu framkvæmdir víðsvegar um landið. skapi hans. Sæi hann hið gagn- stæða, stóð ekki á lofi og launum Svo var t. d. í sumar sem leið, að menn fluttu kol heim á heim- ili Tryggva. Hann horfði á vinnubrögð þeirra um stund og fanst til um hvað þeir unnu vel. pví næst borgaði hann þeim fyr- ir vinnu þeirra og gaf þeim svo krónu hvorum að auki: “fyrir ánægjuna að horfa á ykkur vinna”. Tryggvi hafði miklar mætur á Ungmennafélögunum og vildi hjálpa þeim í starfi þeirra. Hann valdi þeim virðulega en viturlega gjöf. Hann gaf þeim ekki fé, heldur verkefni. Árið 1911 gaf hann þeim prastaskóg í Gríms- nesi við Sogið og hefir ékki ann- armaður gefið þeim félögum fegurri gjöf. Sæmdir voru Tryggva Gunn- arssyni margar sýndar um dag- ana. Vinsældir hans voru mikl- ar, enda kom það fram í sam- sætum þeim er honum hafa ver- ið haldin. Heiðursmerki hafa honum hlotnast fleiri en flestum en þau verða ekki talin hér. Tryggva varð ekki barnaauðið með konu sinni. Fósturdóttir þeirra var Valgerður Jónsdóttir er giftist pórhalli biskupi Bjarna syni. Tryggvi andaðist þrem stund- arfjórðungum eftir miðnætti, að faranótt sunnudagsins 21. okt. og hafði þá nýlega fylt 82. ald- ursárið. TAROLEMA lœknar EGZEMA Gylliniaeð, geitur, útbrot, hring- orm, kláða ög aðra húðsjúkdóma Læknar hösuðskóf og varnar hár- fallii. 50c. hjá öllum lyfsölum. CLARK GHEMIGAL' GO., 309 Somerset Block, Winnipeg Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara pað er alt of lítið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — peir sem hafa útskrifast frá The Success Business College eru ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans, hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hyenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- 8UCCESS BUSINESS COLLEGE LIMITED WINNIPEG, MAN. Tryggvi Gunnarsson var mikill maður vexti og manna styrkast- ur. Hann var mesti íþróttamað- ur á yngri árum, hvorttveggja í senn: manna sterkastur og mjúk astur. Hann var fríður maöur og hinn höfðinglégasti ásýndum. Hann var gleðimaður mikill.Hann hafði farið víða og brotist í fleiru en samlandar hans, en hafði stái- minni, kunni iþví frá mörgu að segja og nafði ávalt á hraðbergi skemtileg.vr og fróðlegar sögur. Hann kunni manna bezt að stilla skap sitt, enda þurfti hann löng- um á stillingu að halda á æfi sinni. Mætti um hann segja það sem Haraldur konungur harð- ráði sagði um Halldór Snorra- son: “að hann hafði verið með honum allra manna svá, að ekki síst brygði við váveiflega hluti, hvort sem að höndum ber mann- háska, eða fagnaðartíðindi; þá var hann hvorki að glaðar: eða óglaðari; eigi neytti hann matar r ður drakk, eður svaf, meira né minna en vandi hans var til, hvort sem hann mætti blíðu eða stríðu”. Á kaupstjórnarárunum bjó Tryggvi í Kaupmannahöfn á vetrum. Var heimili hans þar miðstöð fyrir íslendinga í borg- inni og var þar jafnan gleði mik- il og fjölmenni. Sóttu landar mjög á fund Tryggva, um ráð og fjárstyrk, enda var ekki kom- ið að tómum kofunum, því að Tryggvi var hinn örlátasti um að styrkja unga námsmenn. pótti tonum á síðan gott til þess að hugsa, að hafa getað stutt marga þá menn sem nú eru nýt- astir taldir með þjóðinni, en aðr- ir voru þeir til er lítt launuðu honurn hjálp og stuðning. Er það á fárra vitorði í hve afar- stórum stíl Tryggvi Vétti öðrum hjálparhönd um æfina. Ekkert var Tryggva ver við en letina. pá var Tryggvi beisk- yrtur er hann mintist letingja og1 þeirra manna sem svikust um við vinnu sína, enda voru ekki aðrir menn til er andstæðari voru LÁTIÐ OSS SOTA SKINNIN YÐAR Skinnin eru vandlega siVuð og verkuð VÉR erum þaulvanir sútarar. IÖIjI) vor skara fram úr allra annara. ■UK vort er unniC af æfCum mönnum. liöfum einn hinn bezta sútara t Canada. tum hú8ir og skinn, meö hári og án hárs, gerum þau rrtjúk, slett og lyktarlaus, og búum til úr þeim hvaS sem menn vilja. VÉll spörum ySur peninga. VÉU sútum eigi ]e6ur f aktýg, VÉR borgum hæsta verS fyrir húCir, gærur, uil og mör. SKKIF’II) OSS ISKINA LEII) EFTIlí VERÐSKRA. W. BOURKE & CO. 505 Pacific Ave., Brandon Meðmæli: Dominion Kanlt ^ií Bréf frá Frakklandi France, 15. jan. 1918. Elsku pabbi! Aðeins fáeinar iínur, til að láta þig vita að mér líður ágæt- lega vel, og að eg er ennþá heil- brigður. Svo líka til að þakka þér fyrir bréfið síðasta og líka fyrir allar gjafimar, sem mér þótti mjög vænt um. Eins og þú veist fékk eg frí i fimm daga og fór til París og skemti eg mér þar mjög vel., En tíminn var helzt til stuttur, þar var svo margt að sjá að .eg hefði getað verið þar í mánaðar tímji og þó ekki getað séð alt. Bezt þótti mér að fá að sofa í góðu rúmi og fá að baða mig eins oft og eg vildi. Svo var þar líka nóg til að borða, og misti eg engar máltíðir. Eg fór á þrjú leikhús, og hefi eg aldrei hevrt betri söngva á æfi minni. Eg fór líka í tvær stærstu kirkjurn- ar, og þó að eg skildi lítið úr ra*ð- unni, vegna þess að hún var flutt á frönsku, þá var eg samt mjög hrifinn af því öllu, sérstak- !ega af orgelinu, sem var eitt af þeim stæretu, sem eg hei’i séð. Bærinn sjálfur er ósköp falleg- ur, miklu meiri heldur en Lon- don, og alt er svo hreint, sem á sér ekki stað heldur í London. Allir voru mjög góðir við mig, og svo vingjamlegir að það gerði manni gott. Veðrið hér hefir verið mjög slæmt síðan eg kom heiíh aftur. Einn daginn höfum við sjó og frost, og þann næsta fáum við rigningu, svo að það er ekki skemtilegt. Við höfum mikið að gjöra og ósköp fáa menn til að vinna, svo er þetta versti tími ársins að halda brautinni í góðu lagi, en samt komumst við yfir það. Eg fékk bréf frá Mrs. H. Olson, skrifað á íslenzku, og líka annað frá Mrs. G. Thomas, svo að eg þarf að svara þeirn, og helzt á íslenzku. Mér gengur ekki vel að skrifa og eg er viss um að þú brosir stundum, þegar þú ert að lesa bréf mín, en samt vona eg að þú getir lesið þau. Eg vona að stríðið taki enda á þessu ári, og að eg geti verið kominn heim fyrir næstu jól, at því eg þrái að fá að sjá ykkur bráðlega. Eg bið ósköp vel að heilsa mömmu og öllum í húsinu, og mun skrifa þér aftur áður en langt um líður. pinn elskandi sonur, Alfred Albert. Wm. H. McPherson, Uppboðshaldari og Virðingamaður . . Selur við uppboð LancibúDaðaráhöId, a.*- konar verzlunarvörur, húsbúnað og fleira. 264 Smith St. Tals. M. 1 781 Silvur PLATE-O fágun SilfurpcKur um leið. L.ætur silfur á muni, i staö þess að nudda þaö af. þ aö lagfærir alla núna bletti. NotaÖu þaö á nikkel hlutina á bifreiö þlnnl. Eitlir á 60 eent Stórir á 80 cent Winnipeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Rupert Street. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum Kerbergjum FæÖi $2 og $2.50 á dag. Americ- an pian. Tals. G. 2242. Winnipeg ALVEG NÝ og UNDRAVERÐ UPPFUNDING Eftir 10 ára erfiöi og tilraunir hefir Pröf. D. Motturas fundiö upp meöal búiö til seni áburö, sem hann ábyrgist aÖ lækni allra verstu tilfeili af hinni ægilegu. Langruth, 1. febr. 1918. Nú hefir veturinn ríkt í mætti sínum um hríð. Heldur hefir hann verið harðleikinn með köfl- um. pótt það hafi af og til kom- ið góðir dagar, ■hefir þó haldist kalt og umhleypingasamt síðan um byrjun jólaföstu. Dögum saman hefir frostið stígið um og pessi góða uppskera vakti at- hygli manna á sveitinni; hafa menn komið að, til þess að kaupa sér hér lönd; nokkrir hafa flutzt inn. En það er sá galli, að flest- ir iþessir menn eru ekki íslend- ingar, en það er hætt við að ís- lenzkur félagsskapur líði hnekk- ir, ef margir annara þjóða menn dreifa sér á meðal landanna. En landkostir eru hér svo góðir, að óvíða er álitegra til búskapar. Sést bezt á framförum sveit- arinnar hvað í landinu býr. Fyrir örfáum árum síðan var landið yfirleitt blautt og þakið svo þéttum skógi, að tæplega var fært nokkurri skepnu. Nú er þetta alt breytt. par sem áður var vatn, foræði og skógur, eru nú velunnir akrar og grassæl engi. Hafa menn lagt svo mikið kapp á að ryðja landið og brjóta það undir sig, aö það er mönn- um til stórsóma. Ekkert spurs- mál er þaö, að hér er verulegt framtíðarpláss, því vildi eg vekja athygli landa minna á sveit þess- ari; mér væri kært að sjá þá komast að góðum tækifærum hér fremur en einhverj'a aðra. Milli 30 og 40 jámbrautar- vagnar af hveiti voru seldir í Langruth síðastliðið haust. Hver vagn hélt til jafnaðar um 1000 bushelum eða meir. Eftir þá verandi markaðsverði hefir hveit ið hlaupið upp á 60 til 70 þús- und dali. er það all-lagleg upp- hæð úr bygð, sem fyrir fáum ár- um síðan var alþakin skógi, og sem er nú í raun réttri að byrja að koma sér á laggimar. í húsagerð eru menn að þokast þrepi ofar. Bjálkahúsin em að hverfa úr sögunni, og vel unnin timburhús með nútíðarlagi eru reist í þeirra stað. Eru slík hús ekki svo fá, mætti þar til nefna hús Jóns pórðarsonar, eins af fmmbyggjum bygðarinnar; mun það í öllu tilliti með allra reisu- legustu húsum við Manitoba vatn. Má það fremur kalla^t höll en vanalegt íbúðarhús. Eg hygg að þeir frændur Haraldur konungur hárfagri og ólafur Tryggvason hefðu þózt vel komn ir. hefðu þeir búið í öðrum eins hýbýlum. Langruth, þorpið sjálft, má heita að tilheyri íslenzku bygð- inni. pangað sækja menn verzl- un, enda eru landar í meiri hluta í bænum, og hafa umráð yfir flestum verzlunarstöðunum. par eru tvær matvöm og fata- búðir, ein harðvörubúð, umboðs- sala á jarðyrkjuverkfærum, timburverzlun og kjötmarkaður; alt undir umsjón fslendinga. pess utan er íslenzkt aktýgjaverk- stæði, smiðja og greiðasöluhús. par er prestsetrið. Bærinn má því heita nálega al-íslenzkur. Langruth stendur á sandöldu, er liggur út og suður, þar er sá kostur, að þar er aldrei for eða ófærð þótt mikið rigni, því land- og svo ódýrt aö allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera aö borga læknislljálp og feröir S sérstakt loftslag, þegar þeir geta fengiö lækn- ingu heima hjá sér. í>aö bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasið. Póstgjuld og lierskattur 15 cent þess utan. Einkaútsólumenn M0TTURAS LINIMENT Co. P.O. Box 1424 WINNIPEG Dept. 9 JOSIE & McLEOD Gera við vatns oghitavélar í|hú8um. Fljót afgreiðsla. 353 NotreDame Tals. G. 4921 Brown & McNab Selja í heildsölu og smásölu nriyndir, myndaramma. Skrifið eftir verði ó stækkuðum myndum 14x20 175 Oarlton St. Tals. tyain 1357 Williams & Lee Reiöhjól og bifhjóla stykki og á höld. Allskonar viögerðir. Bifreiðar skoðaðar og endurnýjafi ar. Skautar skerptir og búnir ti) eftir máli. Alt verk gert með sann- gjörnu verði. 764 Sherbrooke St. Horni Notre Dame Mjög er Kjalvegur þessi fjöl- farinn, er Langruth því í beinni þjóðbraut. Útsýni er gott af veginum til begg.ja handa. Menn skemta sér iðulega með því að aka eftir veginum á sólbjörtum sumardögum. Atvinnuvegir hér í sveit eru aðallega þrenskonar. Auk jarð- yrkju og nautpenings’ stunda menn fiskiveiði. Reynist það sumum drjúg aukageta og gott búsílag. Annars hefir verið fremur tregur afli hér í kring/í vetur, en ærin kostnaður er við útgerðina, því alt þar að lútandi er nú afar dýrt. Yfirleitt er líðan manna hér góð og heilbrigði alment manna á milli.—S» Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng.. útskrifaöur af Royal College of Physicians, London. SérfræÖingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrif8t. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mðti Baton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tími til viötals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Joseph Triner yfir 40 gr. og það alloft með tals- ......r,, ____________ verðum stormi. Snjór er ekkiljð er sendið og vatnið smýgur í mjög mikill, þó er tll færð með jörðina janfótt og rignir, og gat köflum Menn hafa nóg að starfa, að verjast árásum náttúruaflanna. Samt berast menn vel af, því síðajstliðið sumar bjó menn vel undir veturinn. Sumarið, þetta síðasta, mun hafa verið með þeim hagstæðustu í sögu þessarar sveitar, þrátt fyrir þurrviðrið, sem hélzt lengst af. Uppskeran af hveiti varð all-góð, og fram- undir meðiallag af öðrum kom- tegundum. Uppskera af hveiti var um 25 búshel af ekrunni, an er þur og þokkaleg eftir sem áður. Sandalda þessi liggur víð- p.st hvar æðispöl fyrir vestan vatnið og er langur vegur. Eftir öldunni liggur alfaravegur, sem er rennisléttur og þokkalegur. Má svo heita að sá vegur sé gerður af náttúrunni. Er hann að því leiti afar-einkennilegur og sérstakur, og er talinn beztur s.iálfruddur vegur í Canada. Vegur þessi minnir menn á Kjöl og Kjalarveg á íslandi, virðist mér heppilegt að nefna sand- náðist það með góðri hirðingu, hrygg þennan Kjöl og vegin og var með því bezta í fylkinu. Kjalarveg. forseti Joseph Triners lyfjafé- lagsins í Chicago, er nýlátinn. Mr. Triner lézt 2. þ. m. í St. Pétursborg, Florida, 57 ára að aldri; fæddur 19. marz 1861 í Kacerov, Bohemia. Hann flutt- ist til Ameríku árið 1879 og stofnsetti lyfjaverzlun sína tíu árum síðar. Sendi hann þá fyrst á markaðinn hinn heimsfræga Triner’s American Elixir of Bitter Wine, og litlu síðar Triners Liniment. Eru þessir læknis- dómar hans nú orðnir kunnir um heim allan. f fyrstu byrjaði Mr. Triner í smáum stíl, við Htil efni, en dugnaðurinn var fram- úrskarandi og hæfileikamir mikl ir, og leið eigi á löngu áður en honum græddist of fjár, og var hann miljónamæringur, er hann andaðist. Hafði hann látið reisa miklar og véglegar byggingar á 1333—1343 South Ashland Ave. fyrir félag sitt, og er niðurröð- un á efnar^nnsóknarstofum og skrifstofum öllum, viðbrugðið fyrir fegurð og hreinlæti. Aldrei hafði Mr. Triner í þjónustu sinni nema viðurkenda sérfræðinga. Framkvæmdarstjóri félagsins er Mr. J. V. Sterba, Mr. Fr. Sedlak féhirðir, en Dr. Vogan auglýs- ingaráðsmaður. Einkasonur hins framliðna, Mr. J. Triner yngri tekur nú við stjórn lyfjafélags- ins, og er búist við að hann líkist föður sínum að skörungsskap. Hinn framliðni Mr. Triner, naut almennrar virðingar sam- borgara sinna, og var félagi og formaður í mörgum stórfélögum og gaf árlega mikið fé til lista og vísinda. Dr. B. J.BRANDSON jj Office: Cor. Sherbrooke & William j Tgiæphong garry 3SO Officb-Tímar: 2—3 Heimtli: 776 Victor St. Tklicphone garry 381 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aö í selja meðöi eftír forskriftum lækna. | Hir. beztu lyf, sem hægt er aö fá. eru notuö eingðngu. pegar þér komtö < meö forskriftina til vor, megið þér 1 vera viss um aö fá rétt það sem 1 læknirinn tekur tll. COLCLEDGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Pliones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORN8ON Office: Cor. Sherbrooke & Wiliiam Tklephonriqarry 32® Officetímar: 2—3 HEIMILIt 784 Victor 8tt «et rKLEPHONKl GARRY T«3 Winnipeg, Mun, Dr J. Stefánsson 401 Boyd Building C0R. PORT^CE A»E. & EDMOJÍTOJI *T. Stundar eingöngu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h.— Tabimi: Main 3088. Heimili 105 1 Olivia St. Talsími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boytl Bullding Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aöra lungnasjúkdóma. Er aö finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og ki. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Heimili: 46 ! Alloway Ave. Talsimi: Sher- broolt 3158 jyjA RKKT | |OTEL Viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave «g Donald Streat Tals. main 5302. The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera við. Föt sótt heifn og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 329 Willíam Ave. Tals. G.2449 WINNIPEG JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Heimllis-Tals.: St. Jolin 1844 Skrlf stof n-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæöi húsaleiguskuldir, veðskuldir, vfxlaskuldir. Afgreiöir alt sem aö lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFF8 Tökum Iögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson Bl., 499 Main Fred Hilson Uppltoðshaldarl og' virðingamaður Húsbúnaður seldur, gripir, JarÖlr, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. Uppboössölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orönar vinsælar. — Granlte Galleries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímair: G. 455, 2434, 288» Lightfoot Transfer Co. HúsbúnaÖur og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. 1 Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalll sint ð. nótt og degi. D K. B. G E R ’L A B E K. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá j London, M.R.C.P. og • M.R.Q.S. trá j Manitoba. Fyrverandi aöstoöarlæknir viö hospítal í Vínarborg, Prag, og i Berlín og fleiri hospítöl. Skrifstofa í eigin hospitali, 415—417 I Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—• j og 7—9 e., h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 416—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- iinga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræðingar, Skrifstofa:— Room 8n McArthnr Building, Portage Avenue Áritun: P. O, Box 1650, TelefóDar: 4503 og 4504. Winpipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐl: Korni Toronto og Notre Dame Phonc :-j Gíxrry 2988 lieimtii* Garry 898 J. J. Swanson & Co. Vertla með fasteignir. Sj4 um leigu & húsum. Ánnast lán og eld'sábyrgðir o. fl. 5*4 The Kemdiigton.Port.JfcSmlth Phone Maln 2597 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimitis Tala. - Oarry ttgl Skri-fstofu Tala, - Qarry 300, 375 Giftinga og , , , Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary 585 SL4IN ST. WTNMPEG Sérstök kjörkaup á inyndastickkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra nra fslenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verkiö. Komið fyrst til okkar. CANADA ART GALLERY. N. Donner, per M. Malitosld. Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasími Sh. 3037 9f.h. tilóe.h CHARLES KREGER FÓTA-S£RFRÆÐINGUR(Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning.á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suits 2 StobartBI. 490 Portage ^ve., Winnipeg Art Craft Studios Montgomery Bldg. 215^ PortageAv 1 gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Artist Skrifstofu talsími ..Main 2065 Heimilis talslmi ... Garr ' 2S21 Állir vita. Allir vita það að mátulegt hóf í mat og drykk, reglu bundinn svefn og einnig að meltingin sé í góðu lagi eru aðal skilyrði góðrar heilsu. En að eins örfáir athuga það og þess vegna epu meðul nauðsynleg, sem hjálpa líf- færunum að vinna sitt verk. Triners American Eíixir of Bitter Wine er óafað bezta meðalið við þeim kvilla af því það kemst að rótum veikinnar, það hreinsar mag ann og innýflin og hjálpa^ meltingarfærunum. Verð 4 í lyfjabúðum $1.50. Fyrir frostbólgu, tognun, bólgu og gigt er Triner’s Liniment meðal, sem ekki á sinn líka. Verð 70c. með pósti. Joseph Triner Co. Mfg. Chemists 1333—43 S. Ashland Ave. Chicago, I!L

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.