Lögberg - 14.02.1918, Síða 8

Lögberg - 14.02.1918, Síða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1918 Bæjarfréttir. Islenzk stúlka óskast í góða vist. Upplýsingar fást að 629 McDermot Avenue. Misprentast hafði í síðaata biaði að Sálmabók kirkj ufélags- ins væri til sölu á $1.25 og $1.50; en átti að vera $2.25 og $1.50.— petta eru tilvonandi kaupendur beðnir að athuga. Mr. Olafur Eggertson heldur Betel samkomur í Lundarbygð um eða eftir 25. febrúar, en í Grunnavatns-bygð fyrstu vikuna í marz. Nánar auglýst í næsta blaði. Ailar nýkomnar íslenzkar bækur eru nú komnar í bókaverzlun D. J. Lindal’s að Lundar. Fyrirlestur. verður haldinn í Skjaldborg- arkirkju fimtudagskveldið 14. þ. m. (í kveld). Efni; “Hin ægilegu tímamót”. Allir vel- komnir! Krists vinir komið! Styðjið þann veika, og styrk- ist sjálfir. Byrjar stundvís- lega kl. 8 e. m. G. P. Thordarson. Mrs. Guðrún Thorlacius, tengdamóðir séra Fr. J. Berg- mann, lést að 259 Spence St. hér í bænum 8. þ.m. Jarðarförin fór fram á þriðjudaginn, þann 12. þ. m., frá Tjaldbúðinni. Eftirfylgjandi embættismenn voru settir í embætti í bama- stúkunni Æskan No. 4, laugar- daginn 9. febrúar. Æ.T.—Jónína Thorbergson V.T.—Laura Johnson. Ritari—Kjartan Bjamason. A.R.—Thorl. Búason. F.R.—Salome Thorbergson. Gjaldk.—Júlíus Skaftfeld. . . Kap.—Margr. Dalman. Dr.—María Anderson. A.Dr.—Kristín Hannesson. V.—Arinbj. Johannesson. U.V.—Ragnar Johannesson. F.Æ.T.—Eddie Oddleifson. Mr. og Mrs. Torfi Steinson frá Kandahar komu til bæjarins á þriðjudaginn. Mrs. Steinson kom til þess að leita sér lækninga Enn fremur höfum vér orðið varir við nér í bænum E. Hall- dórsson og F. Sanders kaupmenn frá Kandahar. Mir. Benedikt Hjálmsson, sem verið hefir við fiskiveiðar norð- ur á Winnipeg vatni í vetur er kominn til bæjatáns. Jón Janusson frá Foam Lake og Kristján Gabríelsson frá Les- lie vóru á ferðinni hér í bænum fyrir helgina. Mr. Gabríelsson var á leið suður til Rokchester, Minn. til þess að leita sér lækn- inga og fór Mr. Janusson með honum suður. Mr. Einar Grandi frá Wyn- yard var á ferð í bænum í síðustu viku. Mr. Jakob Helgason frá Kanda har, kom til bæjarins á föstu- daginn, utan úr Argyle, þar sem hann dvaldi um tíma hjá frænd- um og vinum. Leiðrétting. Herra J. J. Bildfell, ritstjóri “Lögbergs”. Grein mín í “Lögbergi 31. jan. með yfirskriftinni: “Skroppið til Winnipeg”, hefir orðið tals- vert prentvilt til og frá, og gjör- :r það reyndar ekki nein ósköp til, þar sem það raskar ekki þýð- ingu setningar. Veit eg vel að fljótfær prófarkalestur er eðlileg afleiðing af annríki og mannfæð, en öldungis ekki af neinni vilj- andi hroðvirkni né illhug til höf. frá ihálfu ritstjórans. Enda lesa allir góðfúsir menn alt í málið og á betra veg. Hinir lesa á sinn hátt alt afturábak eins og gamli maðurinn “Faðirvorið”. þetta meðal annars hefir rask- ast og orðið: “En þrátt fyrir það þótt kurr okkar heyrðist en átti að vera: “kurr nokkur” o. s. frv. nniiBiBiiiiHiiiiHiiuiiiiiHiiiiHiiiHiiiaiiiwiimHiiiiHiiiiaiiiiHiiiiaii! ÞEGAR ÞÉR REYNIÐ AÐ SPARA —þá geriö þatS á hagkvæman hátt! Flýtiö yöur ekki at5 kaupa þaö sem ódýrasv er; kaupiö þá eina hluti, sem endast vel og lengi. Sérstaklega aö þvl er snertir muni, sem nota skal viö heimilishald, er miklu happaeæila, aö borga dálitiö meira fyrir áhöld, sem endast mannsaldur, en greiöa fáeinum centum minna, fyrir margfalt lélegri vöru. Vér erum miðstöð fyrir öli RAFMAGNS HEIMILIS-ÁHÖLD og vér höfum beztu vörur þeirrar tegundar á markaðin- um, á mjög sanngjörnu verði. Komiö beint til búöar vorrar, þegar þér þarfnist raf- magns-ljðsa, rafmagns-pressuvéia, eða hvers sem vera skal I sambandi viö eldhús-áhöld, hitun og suöu. pér munuö komast aö raun um aö það er beinn sparnaÖ- ur aö kaupa vörur vorar. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Strcet Talsími: Main 2522 (RJOMI | SÆTUR OG SÚR I Keyptur li!!!BIIIIBIIIiailllBIIIBIIIlKrB- Vér borgum undantekningar- j laust hæsta verð. Flutninga- s brúsar lagðir til fyrir heildsölu- ver5. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við ■ wiaiiii D0MINI0N CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. | uwiiimiiiaiiiHiiiiwiTiiaiunHiiiiBiiiiBifflBiniuiimim J. H. M. CARSON Býr til Allskonar limi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COIiONY ST. — WINNIPEG. IIIIIHIIIHIIII IIIIHIUWIIIW nHmHminHiimiiHuiHiiiHiiiHiiHiiiu SKEMTISAMKOMA undir umsjón LUNDAR ECONOMIC ASSOCIATION verður haldin að LUNDAR, Man., Föstudaginn 22. Febrúar PROGRAM: 1. Söngur. Séra Guðmundur Ámason 2. Kappræða Séra Albert Kristjánsson. Miss S. Halldórsson. Mr. Bergþór Johnson. 3. Hljóðfærasláttur. 4. Stuttur leikur—“Sowing for the Heathen”. 5. Söngur. 6. Dregið um ábreiðu til arðs fyrir Rauða kross sjóðinn. 7. Hljóðfærasláttur. DANS - - - VEITINGAR SELDAR Inngangur 35c. Byrjar kl. 8.30 e. h. KOMIÐ MED RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Bsningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union * Bank of Canada. I Manitoba Creamery tCo., Ltd., 509 William ÍVB. MiiiHIII IIIIHIIIM iiHiinwimwiiuHiiHinHiiiHiiiHiinHiii! IIIIHIIIHIIIII Mr. Erlendur Helgason frá Argyle kom til bæjarins fyrir helgina. porsteinn p. Oliver frá Winni- pegósis heilsaði upp á oss á Lög- bergi í vikunni sem leið. Guðmundur Jónsson frá Dog Creek og kona hans Jónína komu til bæjarins 11. þ. m. Mrs Jóns- »on var að leita sér lækninga við augnveiki. Fyrsta marz næstkomandi er afmælisdagur Gamiahnennaheim ilisins Betel á Gimli, sú stofnum verður þá þriggja ára gömul. pað afmæli ætlar kvennfélag Fyrstu lút. safnaðarins að gjöra hátíðlegt, með ágætri samkomu, sem það er að undirbúa og haldin verður í samkomusal Fyrstu lút. kirkjunnar það kvöld, (1. marz 1918). Nákvæmara auglýst síðar. Capt. B. Anderson frá Gimli, sem margir íslendingar kannast við, lagði af stað á föstudaginn var, suður til Ohicago, með all- mikið af þeim fallegustu hund- um, sem fáanlegir voru hér um slóðir. Mr. Andersom fór suður vsamkv'ætmt ósk Selig mynda- félagsins í Chicago, til þess að taka þátt í stórkostlegum leik, sem þetta félag er að láta gjöra myndir af. — Mr. Anderson er að mörgu leyti vel til þessara ferða fallinn. Hann er einarðuf og góður drengur og sannur fs- iendingur. En einna lakast líkar mér, þar gem eg minnist á ritstjóm Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar, og enda setninguna þannig: “með öðrum orðum eina ritstjóranum íslenzka sem blöðin okkar hér hafa átt”. Af því eg hefi aldrei haft tíma til þess að tvískrifa blaðagrein- ar mínar, hefi eg heldur ekki af- skrift af þessari grein, né setn- ingu, en finst eg vera eins viss og auðið er um að hér sé nokkuð hallað frá handriti. Hefði eg ritað svona, viljandi, hefði eg skammast mín fyrir það, því bæði hefði það verið hræsnisfult skjall til doktorsins (nokkuð sem við báðir metum heldur lágt) og algjörlega ósanngjamt gagnvart öðmm ritstjórum blað- anna. Eg hafði ætlað mér að benda á doktorinn, að eins, sem jafn-helzta ritstjórann yfirleitt, sem við höfum átt hér við “Lög- berg” og “Heimskringlu”, án þess að gjöra lítið úr hinum öðr- um. Mig furðar á, ef þetta hefir gloprast svona hjá mér í hand- ritið, án þess að eg tæki eftir því þegar eg las það yfir. Eins og eg gat um í byrjun, er þessi aðfinsla í bróðemi gjörð, ef til vill mest vegna þess, að eg er of kunnugur ritstjóra “Lög- bergs”, sem nú er, til þess, að ætla honum nokkra viljandi ó- vandvirkni í yfirlestri né öðru. Virðingarfylst, J. Einarsson. Miðsvetrar samkvœmi Islendinga í Vatnabygðum verður haldið í LESLIE, FIMTUDAGINN 21. þ. m. (Febr.) Samkvæmi þetta ætlast forstöðunefndin til að ekki standi neitt á baki þeim frá undanförnum árum, Slík meðmæli látin nægja. Aðgangur $1.25 fyrir fullorðna, - 50c. fyrir börn innan 12 Ágóði allur gengur í Rauða kross sjóð. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 1 60-2 Pacific Ave. Eg borga Iiærra verð .nú en iioUUru sinni, fyrir Slettu og Skóg- arúlfa sklnn, að viSbættúm flutningskostnaði, eSa greiSi til baka póst- flutningsgjald, af póstbögglum. Afarstór Stór Miðlnngs Sma No 1 Cased $16.00 $12.00 $8.00 $6.00 No. 2 Cased 12.00 9.00 6.00 4.00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 60c Laus skinn í4 minna. HEFASKINN, HREYSIKATTAR-SKINN, ROTTUSKINN o. s. frv. í mjög háu verði. Sannleikurinn er sá, aS eftirspurnin fyrir skinna- vöru, er óvenjulega mikil. SendiS vörur ySar undir eins. ==j» Munið eftir samkomunni, sem Jóns Sigurðssonar félagið heldur í Manitoba Hail þ. 19. þ. m. Skemtun verður þar upp á það fullkomnasta; dans, spil, hljóð- færasláttur o. s. frv. Aðgangur er 50 cent. Komið, látið ekki porra gamla fara á braut án þess að koma saman, sem góðir fslendingar, og skemta yður að fomum sið Vér viljum minna lesendur vora á leikinn “Stoðir mannfé- lagsins” eftir skáldið góðkunna Ibsen, sem leikinn verður í Good templarahúsinu á Sargent Ave. á miðvikudags- og fimtudags- kveldið í þessari viku og byrjar kl. 8 e. m. Leikur þessi er sagð- ur að vera mjög áhrifamikill og lærdómsríkur og ætti fólk því ekki að sleppa tækifærinu að sjá hann þegar það býðst. GJAFIR TIL BETEL. Safnað af Philip Jónsson, Stony Hill P. O., Man. Mr. og Mrs. Philip John- son......................$ 5.00 E. Thorleifson............. 1.00 G. E. Thorleifson........ 1.00 Lauga Thorleifson........ .50 Villa Thorleifson.............25 Steina Thorleifson............25 Með því aö vera' þar jMr. og Mrs. J. Thorleifson 3.00 SÖNGSAMK0MA verður haldinn af söngflokk Fyrstu lút. kirkju Mánudagskveldið 18. Febrúar í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU PROGRAMM: Rossini .... Overture—“William Tell” .... Mr. S. K Hall Sv. Sveinbjömsson .. “ó, guð vors lands” .. Söngflokkurinn Einsöngur (óákveðið) ...........Mr. Paul Barda! J. Friðfinnsson. Tvísöngur “Ljósálfar” Miss Thorvaldson Mr. Thorolfson Einsöngur (óákveðið) ..........Miss M. Anderson þrísöngur (a) “ó, hvað eg uni mér”........... “ (b) “Hinn litli fugl” ............... Messrs Anderson, Halldorson, Palmason Pinsuti. Einsöngur “Heaven and Earth” Miss E. Thorvaldson Thompson. Fjórraddað .... Mrs. Hall, Miss Herman Messrs Jonasson, Bardal Samspil. Fiolin: Miss Paulson, Cello: Miss Blöndal, Piano: Miss Freeman Einsöngur (óákveðið) ...........Mr. Paul Bardel S. K. Hall .. “pótt þú langfömll legðir” .. Mrs. S. K. Hall Magnússon (a) “Hjá ströndum út við unnar stein” .... Sodermann (b) “Löngun” ...................... Misses Thorvaldson, Herman, Messrs Magnússon, Jonasson Einsöngur (óákveðið) .........Mr. Alex. Johnson Thorsteinsson. Tvísöngur “Sólsetursljóð”..... Mrs. Hall, Mr. Bardal Kreisler. .. Einsöngur—“Cradle Song” .. Miss H. Herman Adams ... “Comrade’s Song of Hope” ... Söngflokkurinn “God Save Our Splendid Men”.............. Allir Veitingar. Byrjar kl. 8.30 - - Aðgangur 35c Manitoba Stores Limited » 346 Cumberland Ave. Tal». Garry 3062 og 3063 Búðin sem gefur sérstök kjör- kaup. pað borgar sig að koma hér, áður en þér farið annað. Fijót afgreiðsla. prjár bifreiðar til vöruflutninga. Ljósmyndasmíð af öllum tegundum Ársfundur Strong’s L J Ó S M Y NDASTOFA Tals. G. 1163 470 Main Street Winnipeg William Avenue Garage Allskonar aSgerSir á BifreiSun. Hominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltóase Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum vér •rftir verki ySar. 363 William Ave. Tals. G. 3441 G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Eilice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virSa brúkaSa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öilu sem er nokkurs virSi. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlS á reiSum höndum: Getum út- vegaS hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðnm og “Vnlcanizing” sér- stakur gaiunur gefinn. Battery aSgerSir og bifrelBar tti- búnar tll reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING OO. 309 Cumberiand Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nðtt. =!/ J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hieinsar, Pressar og gerir viS föt. Alt verk ábyrgst. 328 Uogan Ave., Winnipeg, Man. Fyrsta íslenzka únítara safnað- arins í Winnipeg var haldinn sunnudagskveldið 3. febrúar. Skýrsla fjármálaritara sýndi tekjur á árinu $2,124.76 Útgjöld............... 2,063.94 f sjóði................$ 60.82 Eign safnaðarins (kirkju- lóð og búnaður) Veðlán á eigninni Skuldlaus eign .. $36,575.00 . 1,200.00 $55,375.00 og koma með vini yðar, leggið þér yðar skerf til þess að hægt sé að senda hermönnunum vor- um kæru, dálitla sumargjöf. Styrkið gott málefni með komu yðar. BETEL SAMKOMA í WINNIPEG Fimtudagskv. 21.þ.m. G00DTEMPLAR HALL Byrjar kl. 8.39. Inngangur ó- keypis. Samskota leítað. Mr. og Mrs. G. Rafnkels son.................. E. Johnson, Otto .. .. S. Benediktson, Otto . . J. Jóhannesson, Otto .. S. Thorsteinsson....... B. P. Thorsteinsson .... Th. Jónasson........... J. J. Jónasson .. , . ... Mr. og Mrs. Chris. Back- man, Lundar........... Jón E. Rafnkelsson .... Vilborg Thorsteinsson . . S. A. Sigvaldason, Ivan- hoe, Minn............ 50.00 Mrs. Jóhannes Guðmund- son Poplar Park, Man Stephan Goodman, Bald- ur, Man........t. .. ónefnd frá Ivanhoe,Minn J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg 5.00 1.00 1.00 1.00 2.00 2.00 1.00 1.00 5.00 2.00 1.00 2.00 5.00 5.00 Hvar ætlarðu að verða á mánu- dagskveldið 18. þ.m.? J?ú ætlar auðvitað að vera í Fyrstu lút. kirkjunni, á hinum árlega sam- söng, er söngflokkur safnaðar- ins heldur í Gestavikunni. Eins og sjá má af auglýsingunni á öðram stað í blaðinu, þá er efnis- skráin hreinasta fyrirtak. — íslendingar utanbæjar era vanir að muna eftir þessari samkomu. Walker. Núna stendur einmitt yfir leik urinn, sem Winnipeg-búar hafa svo lengi þráð: “Out There”. — Efni leiksins er úr hemaðarlíf- inu, og dregur fram margar myndir, sem fólk á þessum tím- um þyrstir eftir að sjá og kynn- ast. Miss Elsa Ryan, leikur að- alhlutverkið, og nýtur sín frá- bærlega vel. — Alla næsta viku verður á leikhúsi vora hinn ágæti canadiski leikari Albert Brown, í leiknum “The White Feathers”. íslenzk stúlka, sem talar vel ensku getur fengið vinnu í búð minni, 892 Sherbrooke St. Um kaup og aðra skilmála er hægt að semja við mig á staðnum milli kl. 7 og 8 á kvöldin. H. S. Bardal. KENNARA VANTAR fyrir Ebb & Flow skóla No. 1834 fyrir 4 mánuði. Kenslutími byrjar 18. marz. Umsóknir til- taki mentastig, æfingu og kaup. Verða að vera komnar til undir- ritaðs fyrir 25. febrúar. The Narrows P. O., Man. 26. janúar, 1918. J. R. Johnson, Sec.-Treás. KENNARA VANTAR fyrir Walhalla skóla No. 2062 fyrir eitt ár. Kenslan byrjar 1. marz 1918. Umsækjandi tiltaki méntastig og kaup og kensluæf- ingu; hvort hann geti kent söng. Skrifið til August Lindal, Sec.-Treas. Holar P. O., Sask. Líknarstarfsemi. Sérstök nefnd, er söfnuðurinn kaus á árinu til að standa fyriri fjársöfnun til bjargar nauðlíð-| andi börnum í Litlu-Asíu, og sem | séra Rögnv. Pétursosn hefir verið gjaldkeri fyrir, hefir með- tekið og afhent hlutaðeiganda1 $533.08. (pessari fjársöfnun verður haldið áfram). Ágóði af sunnudagaskólabarna samkomu $40.00, sendur til hjálpar börnum á norður Frakk- landi. Samskot við messu eitt sunnudagskveld $14.65, sent í Rauða kross sjóð. Hin fyrsta hjálparnefnd safn- aðarins gaf þá skýrslu að gjafir í hjálparsjóðinn hefðu verið $206.41 á árinu. — Veitt tilj þarfalinga í bænum 151.40. sjóði 355.01. f safnaðamefndina voru kosn- ír: porst. S. Borgfjörð, forseti. Dr. M. B. Haldorson, vara-fors Friðrik Sveinsson, ritari. Jakob F. Kristjánsson, fj.rit. ólafur Pétursson, gjaldkeri. Hannes Pétursson og J. G. Christie, djáknar. 16 nýir meðlimir innrituðust í söfnuðinn á árinu. Friðrik Sveinsson. Sérstök Ijósmynda kjörkaup 12 myndir 12 og ein stór mynd af Þér eða fjölskyldunni fyrir $1.00 Komið og Iátið taka mynd af yður í dag eða í kveld. Opið á kveldin RelianceArtStudio 616J Main St. Garry 3286 TaUímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook’St., Winnipeg Mrs. Wardale, 643; Logan Ave. - Winnipeg BrúkuB föt keypt og sel^i eCa þeim skift. Talsími Garry 2355 GeriS svo vel að nefna þessa augrl. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. ÆfÖir Klæðakerar STKPHENSON COMPANY, f j Leckie Hlk. 216 MoDennoi Ave. Tals. Garry 178 CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau aMðis til geymslu. Látið þao ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Otiauma Sett, 5 itykki á 20 cts. Fullkomið borðaett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með aömu gerð. |úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálft yrds I ferhyrning fyrir 20 centa. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPUE’S SPECIAIiTTES OO. Dept. 18, P.O. Itox 1836, Wlnnlpeg Alt eyöist, sem af er tekiö, og svo er me® legsteinana, er til sölu hafa vérið síöan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki veröhækkim og margir viöskiftavina minna hr.fa notaö þetta tækifæri. Þið ættuð aS senda eftir veröskrá e8a koma og sjá mig, sem fyrst. Nú vertSur hvert tækifærið síSasta, en þi8 spariS mikið meS því að nota það., Eitt er víst, aS þaS getur orSiS nokkur tími þangaS til aS þiS getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Verkstofu Tals. Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáliöld, svo sem straujárn víra, allar tegumUr af glösuni og afivaka (batteris). , VERKSTOFA: 676 HQME STHEET Tilkynning Hér með læt eg heiðraðan almenn- ing i Winnipeg og grendinni vita að eg hefi tekið að mér búðina að 1135 á Sherbum stræti og hefi nú miklar byrgðii af alls konar matvörum með mjög sanngjörnu verði. pað væri oss gleðiefni að sjá aftur vora góðu og gömlu íslenzku viðskiftavini og sömu- leiðis nýja viðskiftamenn. Taikð eftir þessum stað I bláðinu framvegis, þar verða auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsími Garry 96. Fyr að 642 Sargent Av». KVENNA SKRADDAítl Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Uogan Avo. 1 öðrum dyrum frá Matn St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117 KENNARA VANTAR við Vestfold skóla No. 805. — Kensla fer fram frá 15. apríl til 1. ágúst og frá síðasta ágúst til! fyrsta des. n.k.; sex mánuði í( alt. Umsækjandi tiltaki menta-i stig og kaup. Tilboðum veitt j móttaka upp að 15. marz af und-1 irrituðum. K. Stefánsson, ritari. Vestfold P.O., Man. HVAÐ scm þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar jsarf. Komið og skoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látíð fullgera nýtízku millu sem er á horni $utherland og Higgint stræta og útbúið með nýtízku áhöldum, Bezta teguad Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef þér Kafið nokkurn rú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS B. B. RVE ELOUR MILLS Limited WINNIPEG, MAN,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.