Lögberg - 14.03.1918, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.03.1918, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 14. MARZ 1918 Gefið gœtur að Gophers peir munu ráðast á hveiti akra yðar og eyðileggja uppskéruha, nema því að eins að þér notið GOPHERCIDE Teflið engu í tvísýni. Kaupið Gophercide undir eins og vætið hveitíð í því, og dreifið hinu eitraða korni kringum Gophers-grenin. pAÐ BJARGAR UPPSKÉRU YÐAR. Lyfíatinn yðar eða búðarmaðurinn hefir “Gophercide” til sölu, eða getur útvegað það. Búið til hjá Nationál Orug & Chemical Co. of Canada, Itd. MONTREAL útibú í Vesturiandinu:—Calgary, Edmonton, Nelson, Van- couver, Victoria, Winnipeg, Regina Bændur og hveiti framleiðslan. Eftir. Hon. J. M. Baer, congressmann frá N. Dakota Með vora eigin þörf, og þörf samherja vorra fyrir augum, hefir akuryrkjumáladeild Banda ríkjanna skorað á alla bændur í iandinu, að gjöra sitt ítrasta itl þess að framleiða biljón mæla hveitis á þessú ári. pað meinar • að bændurpir, í Bandaríkjunum verða að framleiða 350,000,000 mæla af hveiti meira, en þeir gjörðu síðastliðið ár, því hveiti framleiðsla vor öll var þá 650,- 000, 000 mælar. Nú er búið að sá öllu haust hveiti og verður því að bæta upp þennan mismun í vor, með þvi að sá þeim mun meira af hveiti. Akuryrkjumáladeildin hefir gert áætlun um að uppskera á haust, eða vetrar hveiti í Banda- ríkjunum verði 540,000,000 mæl- ar, svo til þess að ná takmarkinu þarf að sá nogu miklu hveiti til þess að haustuppskeran verði 460,000,000 mælar. Slík hveiti framleiðsla hefir aldrei átt sér stað í þessu landi, og til þess að hún sé möguleg, þá þarf nálega að tvöfalda framleiðsluna eins og hún var síðastliðið ár, en þá var hveiti sáð í 18,511,000 ekrur af landi í öllum Bandaríkjunum. pað sem vér vanalega notum til heimilisþarfa í landi voru eru 590,000,000 mælar af hveiti ár- lega, þannig var hveitiuppsker- an hjá oss síðastl. ár lítið meiri, en til vorra eigin þarfa. pað sem gjörði oss mögulegt að miðla samherjum vorum, og öðrum, sem á þurftu að halda 189,000,- 000 raæla hveitis síðastl. ár, var að vér áttum 179’000,000 mæla geymda frá árinu 1915, en það var eins og menn muna framúr- skarandi uppskeru ár, þar sem leifar vorar fyrir síðastliðið ár voru aðeins 51,000,000 mælar. pað sem hér að framan hefir verið sagt, sýnir hve brýn þörfin er á þvl að gjöra alt, sem í voru valdi stendur til þess, að auka ekki að eins hveitiframleiðsluna, heldur og allra korntegunda eins mikið og oss er frekast unt, sýnir að það er skylda allra und- antekningarlaust að leggjast á eitt til þess að hjálpa bændunum til þess að ná þessu þýðingar- mikla framleiðsu takmarki. Bændurnir í Bandaríkjunum hafa sýnt sína sönnu þjóðrækni í því að leggja sig fram til þess að auka framleiðsluna. En þeir haf*a við margt að stríða, óhag- stæða veðráttu, vinnufólkseklu, sérstaklega í suðvestur og norð- vesturfylkjunum, einnig við erf- iðar f járhagslegar kringumstæð- ur og uppskerubrest. Meira en hálf miljón menn, sem að landbúnaði unnu, hafa,' verið kallaðir í herinn, og það' sem er jafnvel verra en það, er að tvær miljónir landverks- manna, og þeirra, sem að við landbúnað unnu, hafa verið lokk- aðir til þess að yfirgefa sveitir með betri samvinnu og sam- heldni, eða bíða ósigur. Vistaskorturinn ætti að knýja hvern einasta Bandaríkjamann til þess að láta kom og mat- forða framleiðslu vera sér hið og sveitabu og flytja í bæi, til mesta kappsmál, og líka sjá um þess að vihna í skotfæraverk- að sú framleiðsla verði gjörð arð smiðjum. petta er hættulegt J vænlegri en hún nú er. — Að eg sökum þess að í heiminum horfir segi arðvænlegri, sýnist sumum fram á hungursneyð. Matvöru- j ef til vill undarlegt sérstaklega framleiðsla eins og nú er ástatt!þeim, sem búa í austurfylkjun- er vor fyrsta skylda við sam- um, engu að síður er það satt, herja vora og sjálfa oss. Bandaríkin hafa yfir miklum því það ern milli-mennimir og „spekúlantamir", sem eru að mannafla að ráða, aðal-atriðið er græða penigana eins og nú er, að brúka þann mannafla, eða það j en ekki framleiðandinn,sem þó afl, þar sem þörfin er brýnust. j hefri einn til arðsins unnið: Vinnukraftur framleiðslunnar ------•—•----- er sömu lögum háður og allur annar stríðsiðnaður. pað er með öllu ómögulegt að draga saman tvær miljónir hermanna án þess að skerða vinnukrafta vora. pað er því nauðsynlegt að gjöra greinarmun á hinum nauðsyn- legu atvinnugreinum vorum, og þeim, sem ekki eru nauðsynleg- ar, eða vér getum án verið. Og ef nokkur mismunur er gerður, þá krefjast kringumstæðumar og ástandið þess, að hann sé gjörður á milli þeirra manna, sem að framleiðslu vinna, þeirra er óumflýjanleg er oss til við- halds og sigurs í stríðinu, og þeirra, sem við þær atvinnugrein ar vinna, sem ekki þurfa að telj- ast áríðandi, eins og nú stendur á. pað er sagt, en er ósatt að þeir, sem við jarðyrkju vinna, og að jarðyrkju kunna séu ekki sér- færðingar. Sá sem fæddur er í sveit, og unnið hefir landvinnu — akuryrkjuvinnu alla sína æfi, hann kann betur að landvinnu, heldur en hinn, sem í bæ er fædd ur og þar uppalinn, sama er að segja um allar atvinnugreinar. Maðurinh, sem er vanur við véla- smíð, hann er miklu afkasta- meiri á vélaverkstæði, heldur en bóndasonurinn, sem á landi er uppalinn. Skarð þessara manna, sem á verkstæðum vinna, er hægt að fylla með því að taka menn 16—21 árs gamla og kenna Hefnd vöggunnar. Eftir Paul Canuck. f fyrirlestri er Pere Lalande S. J. hélt í Montreal um hefnd vöggunnar, er tekið fram að 1765 hafi tala Frakka í Canada verið 65,000, nú séu þeir 3,000,000 og ef þeir haldi áfram að fjölga að sama skapi verði þeir orðnir 15,000,000 í lok þessarar aldar. Pere Lalande segir um þetta: “pað er sögulegur sannleikuur að þessi framsókn Frakka hefir ver- ið ákveðin og eins ómótstæðileg eins og hafaldan. Hún hefir óaf- látanlega breitt sig yfir austur sveitir þessa fylkis í fullu sam- ræmi við leiðsögn Adolphs Chi- coyne og suður fyrir landamærin til Bandaríkjanna, þar sem meira en miljón af vorum flokki eru, og sem reynst hafa trúir þjóð- erni sínu og feðra trú. Til On- tario, þar sem 250,000 canad- iskir Frakkar eru nú búsettir og gætu með hjálp þeirra, sem í Bandaríkjunum búa, marið und- hæl sér hinn sígeltandi málstað “Orange’Vmanna vestur í sléttu- fylkjunum og í British Columbia þar til hvert einasta fylki í Can- ada hefir orðið að finna til hinn- ar frönsku tungu í sambandi við sín mentamál og hefndar vögg- unnar”. Síðari partur fyrirlesturs þrefalda áskorun hans: til nátt- úrunnar, til guðs og til kirkj- unnar. “L ög náttúrunnar krefjast hlýðni frá ykkur öllum. Frá öll- um trúarbrögðum, og þeim kaþ- ólsku líka, krefst guð hlýðni. Kirkjan segif, meðtak mínar kenningar og minn siðalærdóm, eða farðu. Meðtak afleiðingar hjónabands, sem í er gengið af frjálsum vilja, eða neitaðu sakra mentunum — og neitaðu jafnve’ hinni gleðiríku von um fyrirgefn "ing, því ekkert er óvissara en fyrirgefningin.” pesi hlið málanna hefir vana- lega verið leyndur helgidómur á milli hins brotlega syndara og sálusorgara hans, en hefir sjald- an verið gjörð að opinberu um- umtalsefni frá prédikunarstólum eða dagblöðum, og er spursmál hvort nokkru sinni hefir verið eins djarflega talað opinberlega í dagblöðum í Canada, um hinar siðferðislegu skyldur, eins og gjört er í þessum fyrirlestri, sem mörg blöðin hafa flutt. Eftir að benda á hinar hnign- andi viðkomu hjá ýmsum þjóð- um heldur Pere Lalande áfram: “Eftir að hafa fylgst með þjóðmegunarfræðingunum ensku grípur mig ótti. Eigum vér að gefa eftir og afsala oss, jafn- vöggunni, hefnd svo M/* .. I • timbur, fjalviður af öllum INyjar vorubirgöir tegu„dum, geireitu, „8 „i.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG H. SCHWARTZ & CO. iiim HERRAR OG FRÚR! TAKIÐ EFTIR! I A.lveg fáheyrð kjörkaup á nýmóðins vor-fatnaði, svo vel sniðnum að þér fallið í stafi. Verðið er svo lágt, borið saman við gæðin, að það er næstum ótrúlegt. pessi maka- lausu fataefni, eru alveg nýkomin á markaðinn, af öllum tegundum, með öllum regnbogans litum. Komið strax og lítið á sýnishornin! Föt einnig hreinsuð, pressuð og bætt. Fyrsta flokks klæðskeri, karla og kvenna. H. SCHWARTZ & CO. Karla og kvenna klæðskeri. 563 Portage Ave. - - Sími: Sh. 5574 giHiHIIIIBIlllHllliaiHII l';:Bil;:l IIMHIIIIBIMBIII 1 :,i!nmi þeim iðn þeirra, en þetta er ekki þessa var um vögguna, og þar vel með lokkandi ? pó vér að eins hugs um um okkar eiginn þjóðflokk, í þessu sambandi, höfum vér samt ekki fylstu ástæðu til þess su að ætla að af sameiginlegri or- sök, verði hinar sömu afleiðing- ar hjá oss, eins og þær hafa ver iðhjáöðrum’ Og að okkar sig- ur í þessu efni muni snúast í ó- sigur? Hvað verðuur um fólk vort í Ontario, og í Vesturland- niðri, þá fylgir honum svik við háleitustu skyldu lífsins — móð- ur skylduna, og eftir því, sem hugsun nær sér betur niðri og þar sem hún hefir náð sterk- ustum tökum, þar hefir og líka tilfinning móðurskyldunnar dofn að að sama skapi. — Ekkert er hægt að hugsa sér, sem bann- vænna er fyrir viðkomuna í mannfélaginu. — Mér dettur inu, þegar sá partur landsins fyll ist protestantiskum innflytjend- um, og að vér styðjum þá, og aukum tölu þeirra með af- kvæmum hinna frönsku mæðra? Munu þessir smá-hópar hinna I stundum, þó ílt sé, og að sú þörf frönsku manna geta haldið sér- er stundum gerð enn þá brýnni kennum sínum, ráðandi sér og með ósiðsamlegri hegðun karl- sínum lendum, og fært út hinar Imanna. En í staðin fyrir að um- ekki í hug að neita því, að það hafi átt g’óðan þátt í því að bæta sumt, sem illa fór, því síður dett ur mér í hug að neita því, að þetta geti ekki verið nauðsynlegt hægt í sveitunum, því þar eru ekki fleiri verkfærir unglingar til, en nú fylla skörð þau er orðið hafa við liðsöfnunina. En -ef að þeir væru við skólanám, mætti gefá þeim, sem þar eru heimfar- arleyfi með því móti að þeir skuldbindu sig til þess að vinna á landi og eins mætti veita heim- fararleyfi þeim mönnum, sem við heræfingar eru og vanir eru land vinnu um sáningar-, heyjanna- og uppskérutímann, með því móti að þeir vildu undirgangast að vinna við landvinnu, á þann hátt mætti gjöra verkið léttara fyrir bændur. Vér ver§um að muna að vér eigum í höggi við úrræða góða þjóð, sem hefir “oraniser- að” vinnukrafta sína eins vel og her sinn. Vér verðum því að sigra samvinnu, og samheldni stendur: “Ef að vaggan bíður ósigur, þá er því um að kenna að eyðileggj ingaröfl nútímans ná valdi yfir þjóðflokki vorum. Hræðsla við það að verða móðir, hjónaskilnaður, heigulskapur í sambandi við skylduverk lífsins, og um fram alt vanræksla heim- ilisins og svik við trúarbrögð feðranna. Og því er ástæða til þess að óttast að fyrirmynd sú, sem Frakkland og Bandaríkin bafa gefið oss. pau tvö ríki, sem vér höfum svo mjög litið upp til og apað nálega alt eftir, verði til þess að tæma vögguua og stela sigurvonum vorum ?” Svar Pere Lalande við þessum spurninguum, eins og sagt er frá því í “Le Canada”, er óvanalega biturt, og hefir hlotið að hafa djúp áhrif á tilheyrenduma, hin frönsku landamerkjalínur? Munu þeir ekki sviftir stoð vorri, tvístr ast, blandast öðrum mannflokk- um, tapa sjónum af uppruna sinum og menning þjóðar sinn- bera þennan ljótleik, þá hleypur margt kvennfólk eftir þessu og heimtar það, sem stórheiður væri. Krefjast þess að byrði þeirri, sem atkvæðisrétturinn ar, verða flokkur, eða flokkar hefir í för með sér, sé líka varpað ^i;4-„: _____ ____________i •' *■ • *> T_ _ • i jt -*• ••11 '_______________ slitnir upp úr sínum þjóðemis lega jarðvegi — nafnlausir og sundurslitnir með glataða feðra- tungu og feðra trú?” Pere Lalande talar næst um það, sem hann nefnir stríð mót kyneðlislegum dygðurti og drög- um vér hér fram að eins smá kafla úr fyrirlestrinum: “Við þessar hugsanir um það, sem stríðir á móti hinu náttúr- lega ástandi þjóðfélags vors í sambandi við fólksfjölgun, skul- um vér bæta þeirri ófreskju, sem læzir sig eins og eitur um alt vort félagslíf,—kvennfrelsinu Hvar sem sá faraldur nær sér á þeirra herðar, með öllum sínum afleiðingum, allri sinni ábyrgð og með öllum sínum ósóma Slíkt orðakepni, misboðið af rudda- mennum, slíkt hlýtur að hafa sömu áhrif á hana og frost á vor gróður. Sannarlega eru konum- ar eins vel vitibornar eins og menn, og sannarlega geta þær eins vel greitt atkvæði, og síðar orðið ráðherrar, sendiherrar, dómarar og setið í bæjarráði. En þrátt fyrir þannan jöfnuð kyn- þáttanna, þá er það satt og verð- ur ávalt satt, að það eru konur en ekki karlmenn, sem böm fæða Sá dagur rennur upp yfir þessu dýrðlega landi, já, er í nánd. þegar vald konunnar brýst fram eins og þungi margra vatna, alt fengið til fullkomnunar hugsjóna takmarkinu — nema eitt, — eitt verður það sem vantar, — börn til þess að tryggja framtíðarlíf þjóðarinnar. Og svo em ávext- irnir svik. Svik við þá, sem lif- andi eru, —svik við þá sem ættu að lifa, — svik við þjóðina — og er evmd, margfölduð með öllum! svik við guð. Heiður ykkur feðr- þeim eymdum, sem hún leiðir af sér. pað er sönn mynd á lífinu eins og það á ekki að vera — það er líf með visnar lífsrætur. — kona, sem er óbyrja, hún, sem skaparinn hefir gefið meðaumk- un, hæversku, elsku og yndis- þokka og þá háleitu köllun að vera móðir — hún á að henda sjálfri sér, eins og vér menn — ófágaðir eins og vér erum, — út í stríðið á ræðupöllunum, ósam- komulagið rifrildið, blinda met- um og mæðrum fyrir ástandið vor á meðal, eins og það er. Heiður hinum fransk-kaþólsku heimilum fyrir það að vera hraust, þjóðrækin og skylduræk- in, heiður f jölskyldunum frönsku fyrir það að halda sér frá hinum ófrjósama og spilta nútíðaranda og fórnfýsi mæðranna til þess að auka og efla þjóðflokk vorn, því án þess væri hin friðsama hefnd vöggunnar ómöguleg. ( I 3 SÓLSKIN Hér eru aðeins haldnar föstur og bænagjörð fyrir konngssyninum!” Zopas skildi hvert orð. Hann reyndi ennþá einu sinni að komast inn, en var rekinn út jafn- harðan. “Og svo hefirðu vitlausan hund með þér”, æpti annar þrælhnn. Ef þú ekki flýtir þér burtu, þá muntu hafa verra af”. “petta er alt þér að kenna, seppa fjandi”, sagði sjónhverfingamaðurinn og hélt aftur af stað. “Hvað ætlaðir þú að gjöra þangað upn? Burt með þig frá höllinni”. Zopas togaði enn þá a móti, og v’ildi hvergi fara. pá tók loddarinn fram svipu eina og lúbarði seppa og nú varð hann nauðugur viljugur að fylgja honum langt burtu frá höllinni , Amrakuta. Zopas fylgdi lengi sjónhverfingamanninum, frá einni borg. í. aðra. Seppi var hræddur við svip- una, og þorði því ekki annað en vera húsbónda sín- um hlýðinn Qg áuðsveipur. Sjónhverfingamaður- inn hafði með sér f jölda af dýrum, sem hann sýndi fyrir peninga. Hann fór vel mað þau dýr, sem hann hafði mestan hag af, en hann varð fljótt leið- ur á að temja’Zopas, því Zopas horfði á hann bæn- augum og vildi fátt annað aðhafast. “pennan hund skal eg ekki dragast með leng- ur”, sagði hann einn góðan veðurdadg, þegar hann var í vondu skapi af því ágóðinn hafði verið sára lítill. Zopas var líka mjög farið að fara aftur. Áður hafði gljá|5 á hann af góðum þrifum, en nú var hann orðíhfi ótútlegur af áreynsíu og illri með- ferð. “Næst þegar eg kem að vatni, þá bind eg stein um hálsinn á honum og drekki honum”. En Zopas skildi hvert orð sem hann sagði, og drukna vildi.hann ekki. Rétt í þeim svifum flaug dálítil undyr íaileg’fluga yfir höfðinu á honum. “Flugan ;sú ama þarf þó ekki að þjóna mönn- unum og láta þá kvelja sig”, hugsaði Zopas rauna- mæddur og gelti við. En í sama vetfangi skéði myndbreytingm. Sál Almansors hafði flutt sig úr líkama hundsins yfir í líkama flugunnar. Og flugan flaug áfram á hinum léttu vængjum sínum. Hún fann til ánganarinnar af blómunum. pað var dögg á blöðunum. pað var nóg af öllu. Hún suð- aði í sólargeiislanum og þótti ákaflega gaman að líf- inu. En þegar hpn átti allra sízt von á því, þá fest- iet hún í flugTjagildru, og um leið fékk Almansor aftur fulla meðvitund. “Pú ert skolli falleg”, sagði drengurinn, sem hafði veitt hana, en þú stingur víst. En eg skal passa mig”. Svo tók hann í einn fótinn á flug- unni og skoðaði nákvæmlega vængina hennar, gull gljáandi, og smátætti þá í sundur, án þess að hugsa út í hvað mikið skepnan tók út við þetta. Svona var hann kominn á fremsta hlunn með að reka nál gegnum búkinn á henni, en í sama augnabliki fór maður fram hjá og teymdi hest á eftir sér. “í hestinn! í hestinn!” hugsaði flugan í andar- slitrunum. • V. Vagnstjórinn og gamli Juglu hans. pað kom nýtt fjör í klárinn. “pað var rétt gjört gamli félagi”, sagði vagn- stjórinn og klappaði klámum sínum. “En hvað þú horfir mikið á mig Juglu. Já, það er satt, vagn- inn er þungur. En gjörðu það sem þú getur, þá er jeg viss um að við náum til Amrakuta og þar skaltu fá að éta og kvíla þig”. Amrakuta! pað var eins og hesturinn yrði komungur í annað sinn. Hann hamaðist af öllum kröftum. En vagninn var ákaflega þungur. Sólin kom hærra og hærra upp á himininn. Engan vatnsdropa var að fá til að svala sér á og nú leit hann bænaraugum til húsbónda síns. “Eg vildi gjaman losa þig við að draga þessa byrði, gamli vinur, sagði vagnstjórinn, sem þótti undur vænt um hestinn sinn. En það er nú einu sinni minn atvinnuvegur að flytja vaming til kaup mannanna í Amrakuta, og við megum þó ekki verða til hér á miðri götunni”. Svo klappaði hann Juglu á allar lundir og lofaði honum öllu fögru, ef hann gæti haldið út stritið. Og Juglu gjörði sitt bezta til. Hann langaði til að komast til Amrakuta En alt í einu var vaginnum velt um koll. “Kondu strax með vaming þinn, bölvaður þrællinn”, hljómaði í eyrunum á vagnstjóranum. Fyrir framan hann stóðu ræningjar, gripu þeir hann þegar og bundu, tóku vaminginn upp úr vagninum, fleygðu honum á götuna og skoðuðu hann sem bezt þeir gátu. “Hvar hefir þú stolið hestinum þeim ama?” spurði einn af ræníngjunum. Eg hefi ekki stolið Juglu”, sagði veslings vagnstjórinn. Hann hefir þolað með mér bæði sætt og súrt, og hann er orðinn þreyttur og slitinn eins og eg. Takið þið vagninn og vaminginn, en lofið þér mér að lifa og taka klárinn með mér”. SÓLS “pú getur gjaman fengið að lifa fyrir okkur en hestinn þurfum við að brúka sjálfir”. Svo^ hlóðu iþeir vopnum sínum og vamingi á bakið á klámum. “En hann er sterkur eins og úlfaldi”, sagði annar af ræningjunum. Kondu nú klárinn minn, við þurfum að flýta okkur til tjaldanna”. En Juglu stóð grafkyrr í sömu sporum og horfði til vagnstjórans, sem hafði klappað honum. En þá lamdi ræninginn hann með svipunni á höf- uðið og þá þorði hann ekki annað en hlýða. ♦ * * Nú varð hesturinn að vinna baki brotnu, dag- inn út og daginn inn, því ræningamir voru sífeld- lega á stjái, ýmist að ræna friðsama ferðamenn eða flytja burt vaming þann, er þeir höfðu stolið. Enginn skeytti því, þó hann liti á þá bænaraugum, og enginn lét vel að honum. En það var um að gjöra að örmagnast ekki. pví deyja vildi hann ekki og þrátt fyrir allar þær þrautir, sem hann tók út, þá lifðu þó inst í sálu hans vonir um miskun- semi. En eitt kveld varð hann alt í einu aflvana, hann var nýkomin með þunga byrði upp að tjaldi ræningaforingjans og þar hné hann niður. Hon- um var ómögulegt að standa á fætur. Hann gat hvorki hreyft sig, eða gefið hljóð frá sér. “Sláðu hann af”, sagði einn af ræningjunum. “Hann stendur hvort sem er ekki upp framar”. Maðurinn, sem þetta var sagt við, þreif í spjót sitt og ætlaði að reka það í hestinn. En inst inn í aumingja skepnunni var borin fram auðmjúk bæn um að miskuna konungssynin- um, sem hefði oríið að þola svo harða hegningu, um að hann mætti aftur verða að manni, svo að hann gæti orðið góður bæði við mennina og skepn- umar. Svo hvarf meðvitundin og alt varð kyrt og hljótt. VI. Aftur í aldingarði álfkonunnar Aschandala. “Bæn þín er uppfylt”, sagði álfkonan. Hún hafði með mikilli umhyggjusemi vakað yfir líki Almansors konungssonar, sem andamir hennar höfðu flutt til hennar þegar eftir fyrstu mynd- breytinguna. “Bæn þín er uppfylt og þú ert aftur orðinn Almansor konungssonur”. “Hefir mig þá dreymt öll þessi ósköp?” spurði Almansor, og teygði úr sér á legubeknum, óum- ræðilega glaður, en var enn þá svo máttfarinn að KIN 3 hann gat ekki risið á fætur. “Nei, þig hefir ekki dreymt”, svaraði álfkonan og vafði að sér klæði sínu, “þú hefir orðið að þola nokkuð af þeim kvölum, sem mennimir em svo hugsunarlausir og harðbrjósta að kvelja skepum- ar með. pað var óumflýjanlegt, ekki að eins að hegna þér fyrir þá grimd, sem þú hafðir sýnt þeim skepnum, sem þú áttir yfir að ráða, heldur einnig að kenna þér hvað skepnumar geta tekið út þeg- ar illa er farið með þær. pað er það, sem menn- imir hugsa alt of sjaldan út í. En þú hefir fengið að kenna á því, þú munt alddrei gleyma því, og þegar sá, sem æðstur er að völdum gengur á und- an öðrum með góðu eftirdæmi, þá mun það brátt verða álitið jafn ósæmilegt að kvelja skepnumar eins og mennina. En kondu nú með mér út í ald- ingarð minn, og þá skaltu sjá hvað skepnumar geta lifað sælu og góðu lífi, og þú munt einnig hitta gamla kunningja, sem eg hefi borið umhyggju fyrir”. pegar álfkonan hafði þetta mælt, leiddi hún Almansor út í aldingarðinn, þar sem móðir hans hafði gengið fyrir ári síðan í svo þungu skapi. Eins og þá bar ilminn af ketaki-blómunum víðs- vegar og hinni yndisfögru magniola, nipasmnn- arnir stóðu í blóma, kínarósimar og jasmin- hnapparnir keptust við að vera hvert öðra fegurra fiskamir léku sér í vatn'skerunum, antílópur og gazellur spókuðu sig á völlunum, fuglamir sungu í trjánum og flugu um loftið og angora-geitumar hlupu úr einni brekkunni í aðra. pað var dýrðar- bragur á öllum hlutum. Álfkonan horfði í kringum sig óumræðilega glöð og leiddi konungssoninn um garðinn. Eftir nokkra þögn sagði hún: “Fyrir 15 árum síðan, sama daginn og þú fæddist, skipaði álfkonu-drotn- ingin mér að verða að dýri einu sinni í hverjum mánuði. Svo ásetti eg mér um leið, að læra að þekkja náttúrufar allra taminna dýra og veita þeim skjól í garði mínum, og eg hef haft ákaflega mikla ánægju af því. En kondu nú með mér til Ketafos-ihellisins. par bíður móður þín eftir þér, mjög áhyggjufull. Nú hlakka eg til að skila henni syni hennar aftur, enda hefi eg sjálf einlægt borið umhyggju fyrir þér í raunum þínum. Á leiðinni til hellisins, kom Zopas hlaupandi á móti honum og fagnaði honum með miklum fleðulátum og rétt hjá honum kom hann auga á Sohair, sem einnig þekti húsbónda sinn. Var hon- um þetta sannur fagnaðarfundur. i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.