Lögberg - 14.03.1918, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MARZ 1918
Bæjarfréttir.
Mr. Jón Hjörtsson og G. B
Bjamason frá Garðar voru á
ferð í bænum fyrir helgina.
Mr. Einar Magnússon frá Ár-
nes P. O. Man., var á ferð í bæn-
um fyrir helgina.
Mr. Halldór Ámason frá Cy-
press River kom til borgarinnar
á fimtudaginn var, hann var að
leita sér lækninga við gigt.
Jóhann Gíslason frá Lundar
Man. var á ferð í bænum fyrir
helgina.
Mr. Halldór ólafsson frá Garð-
ar, N. D. kom til borgarinnar
«nögg\ra ferð síðastl. fimtudag
Einar G. Johnson frá Red
Dear kom til bæarins á fimtu-
daginn var, hann er ný innritað-
ur í fkigdeild hersins; hann fer
snöggvast heim til sín og býst
svo við að fara austur til Toronto
í síðasta Lögbergi stóð að
Mrs. Dr. Björnson væri heiðurs-
forseti í Jóns Sigurðssonar fé-
laginu, en átti að vera Mrs. Dr.
Jón Bjamason.
Bjöm S. Lindal frá Markland
og sonur hans Hjörtur komu til
bæjarins frá Langruth, þangað,
sem þeir fóm, að heimsækja
Karl son Lindals, sem er kjöt-
verzlunarmaður þar. — Hann
kvað líðan manna góða þar úti,
að því er hann vissi. peir feðg-
ar halda heim til sín á föstudag-
inn kemur. — Mr. B. S. Lindal á
tvo sonu í hemum, þá Columbus,
sem nú er líklega á Frakklandi
og Fjölnir, sem er nýgenginn í
herinn.
Jóns Sigurðssonar félagið held-
ur hátíðlegan annan afmælisdag
sinn, þann 20. þ. m. Samkoma
þessi verður haldinn í húsi J. J.
Vopna að 597 Bannatyne Ave.
og byrjar kl. 2 e. h. og verður þar
til kl. 5 og svo frá kl. 8—11 að
kveldi þess sama dags. pað verð-
ur ágætis prógram og veitingar,
en þó verður inngangur ekki seld-
ur, en fólki verður gefinn kostur
á að gefa í hjálparsjóð hermann-
anna. Félagskonur vonast eftir
að landar sæki samkomu þessa
og styrki gott málefni.—Sauma-
fundur félagsins verður haldinn
hjá Mrs. E. Hanson á fimtudag-
kveldið í þessari viku.
Jósef Davíðsson frá Argyle
kom til bæjarins í vikunni sem
leið; hann bjóst við að verða hér
nokkra daga.
Miss Anna H. Einarsson frá
Elfros, dóttir H. B. Einarssonar
kaupmann í Llfros, kom til bæj- 1 Guðmundur Sigurðsson frá
arins í síðustu viku til þess aðjAshem kom sem snöggvast í
pann 12, þ. m. gaf séra Rögn-
valdur Pétursson saman í hjóna-
3and, að heimili sínu, 650 Mary-
land St. hér í bæ, þau Jón Ás-
grím Reykdal frá Kandahar og
ungfrú Jónínu Gíslason frá
Winnipeg. — Ungu hjónin fóru
vestur til Kandahar á þriðju-
dagskveldið var.
Einmítt nú á þessum tíma ársins
kann fólkíð að meta það að hafa
Combination- Gas- Eldavél
BRENNIR GASI, KOLUM og VIÐ
Kola eða viðareldur í kalda ,veðrinu, en gas
þegar hlýrra er, og þegar matreiða þarf í skyndi,
þessar eldavélar eru sérstaklega viðeigandi í Vest-
úrlandinu. Lítið inn og spyrjist fyrir um verðið.
GASOFNA DEILDIN.
Winnipeg Electric Railway Co.
322 Main Street
Talsími: Main 2522
iRJOMI
| SÆTUR OG SÚR
I Keyptur
Vér borgum undantekningar-
laust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0M1NI0N CREAMERY COMPANY,
1 ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN.
J. H. M. CARSON
Býr tll
Allskonar Uml fyrlr fatlaða menn,
elnnig kviðslltsumbúðlr o. fl.
Talsími: Sli. 2048.
338 COI.ONY ST. — WINNIPEG.
iBiiin
llimillHIIIHIUIHIIitl
l'iHHIIIIHIHII
■iimiimiKHiiNHiniHitnHiiiíHim
(®
Ný Uppfundning
©)
Eg hef ákveðið að sýna frummyndir af vélum, sem
bygðar eru á SPORBAUGS HREYFINGU og um leið
skýra þær með FYRIRLESTRI, sem fram fer
Miðvikud. 20. Marz í Good-templarahúsinu
Byrjar kl. 8 e.h. - Innúanúur 35c.
E. H. SIGURDSON
IHHinaillHIIHBIIIIHIIHIIIHIIHIIIII
■niH
KOMIÐ MEB RJOMANN YÐAR
Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii
allskonar rjóma, nýjan og súran Psningaávísanir sendai
fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust
skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union
Bank of Canada.
Manitoba Creamery /Co., Ltd., 509 Wiiliam flVB.
HiiHiiHniini
SHIHHIIHIIHIIHIIHIIHIIIHIIHIIH
ieita sér lækninga.
Mr. Clemens porleifson bóndi
frá Mozart, Sask. iést á almenna
sjúkrahúsinu hér í bænum á
laugardaginn var. Hann var
skorinn upp við botnlangabólgu,
ken var svo langt leiddur þegar að
hann kom, að ekki var hægt að
hálpa. — Líkið var sent vestur
til Mozart, þar sem það verður
jarðsett.
Hjúkrunarkona Clara S. Gillies
dóttir Jóns GiHies hér í bæ lagði
af stað til Fnakklands, ásamt
fleiri hj úkrunarkonum, í fyrri
viku. — pær smáfjöiga íslenzku
hjúikrunarkonurnar, sem vflja
verða landi sínu og þjóð að liði.
Hinn 19. janúar 1918 voru gef-
in saman í hjónaband þau Helga
Snjófríður Johnson frá Dog
Creek, Man. og George Frederick
Oswald Richarde frá Victoría,
B. C. Vígsluathöfnina fram-
kvæmdi Rev. E. C. R. Pritchard
í St. Cuthberts kirkjunni í Elm-
wood.
bæinn í vikunni sem leið.
Tii bæjarins kom í síðustu
viku Mrs. Ásgeir Gíslason, frá
Leslie, Sask. Var hún að leita
syni sínum lækninga hjá Dr,
Jóni Stefánssyni. Hún skrapp
suður til Amaud á mánudaginn
var, til systur sinnar, Mrs. Jóh
Sveinsson, sem þar býr.
I
Mr. J. Mýrman frá Gimli kom
til bæjarins í gær; hann var á
leið til Steep Rock, Man.
Stúlka, sem talar íslenzku og
ensku getur , fengið vinnu í
“Candy”-búð. Um kaup og ann-
að viðvíkjandi vinnunni, er hægt
að semja við mig í búðinni, 892
Sherbrooke St., milli kl. 6 og 8
eftir miðdag.
H. S. Bardal.
peir fslendingar, sem innrit-
ast í herinn og tilheyra stúkunni
Heklu I Winnipeg, eru beðnir að
tilkynna stúkunni hvenær þeir
innrituðust í herinn. pessi til-
mæli ná til allra stúkufélaga,
hvar sem þeir eru, í Canada eða
Bandaríkjunum.
Mr. C. B. Johnson frá Brú P.
O., Man. kom til bæjarins fyrir
helgina. Hann kom með dóttur
sína Lilju, sem var veik af botn-
langabólgu. Hún var skorin upp
af Dr. B. J. Brandson og tókst
ágætlega, og líður Miss Johnson
eins vel og hægt er að vonast
eftir.
Sigurjón Johnson frá Lundar
leit inn til vor nú í vikunni. Hann
sagði engin stórtíðindi úr sinni
bygð, utan það að bændur væru
famir að verða kvíðafullir fyrir
framtíðinni ef nær þeim yrði
gengið með vinnukrafta, en nú
hefir verið gjört.
Unga fólkið er beðið að muna
eftir Hockey-leiknum á Arena,
næsta mánudagskveld 18. þ. m
íslenzku drengirnir segjast hafa
beztu leikarana í þeirri íþrótt í
bænum, en Ft. Rouge drengimir
þykjast eins góðir — svo það
getur álita um úrskurðinn, og
vonast drengimir eftir að vel
verði leikurinn sóttur.
Hjálparnefnd 223. herdeildar-
innar heldur fund að 715 William
Ave., miðvikudagskveldið 27.
marz kl. 8.
María Jóhannesson, kona
Guðna Jóhannessonar, sem til
Frakklands fór með 223. her-
deildinni og er þar, lézt að heim-
ili sínu, Suite 31. Adenac Blk
hér í bæ 7. þ. m. Jarðarför
hennar fór fram frá Tjaldbúðar-
kirkju 9. þ. m., og var hún jarð-
sungin af séra F. J. Bergman.
- Elzta dóttir þeirra hjóna
Amelía, stóð fyrir útförinni.
Samkomur hjálparfélags 223. herdeildar
verða haldnar á eftirfylgjandi stöðum og tíanum.
LUNDAR...........................Föstudaginn 22. Marz
ÁRBORG..........................priðjudaginn 26. Marz
Ræður halda þeir:
Hon. T. H. Johnson, Lieut. W. Lindal og fleiri.
Söngur undir umsjón:
Mrs. S. K. Hall og Mr. Paul Bardal.
Aðalfundur
íslendingadags-
nefndarinnar
verður haldinn
Þriðjudagskvöldið 19. þ. m. kl. 8
í efri salnum í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave., klukkan
átta að kveldi, stundvíslega. Verða þar lagðir fram endur-
skoðaðir reikningar, og kosnir sex menn í nefndina, í stað
þeirra, sem úr henni ganga. »
Rædd fleiri mál, sem fyrir kunna að liggja.
Skorað er á íslendinga hér í borginni að fjölmenna á
f undinn!
Fyrir hönd íslendingadagsnefndarinnar.
.1. J. SWANSON,
skrifari.
STOFNSETT 1883
HöFUÐSTóLL $250.000.00
R. S. ROBINSON, Winnipeg
157 Rupert Ave. ogr 1 50-2 Pacific Ave.
Kg borga hærra verð nú en nokkru sinni, fyrir Sléttu og Skóg-
arúlfa skinn, aC viðbættum flutningskostnaðl, eða greiði til baka póst-
flutningsgjald, af pðstbögglum.
Afarstór Stór Mlðlungs Smá
No 1 Cased $19.00 $15.00 $10.00 $7.50
No. 2 Cased 15.00 12.00 8.00 5.00
No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 60c
Laus skinn % minna.
REFA8KINN, HREYSIKATTAR-SKINN, ROTTUSKINN o. s. frv.
I mjög háu verði. Sannleikurlnn er s&, að eftirspumin fyrir skinna-
vöru, er ðvenjulega mikil. Sendið vörur yðar undir eins.
William Avenue Garage
Allskonar aðgerðir fi. Bifreiðun.
Lominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubes.
Alt verk fibyrgst og væntum vfer
•-(ftir verki yðar.
363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441
G0FINE & CO.
Tals. M. 3208. — 322-332 Eilice Ave.
Horninu & Hargrave.
Verzla með og virða brúkaða hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkurs virðl.
Otsauma Sett, 5 stykki á 20 cts.
Fullkomið borðsett, fjólu-
blá gerð, fyrir jborð. bakka
og 3 litlir dúkar með sömu
gerð. iúr góðu efni, bæði
þráður og léreft. Hálft yrds
í ferhyrning fyrir 20 cents.
Kjörkaupin kynna vöruna.
PEOPLE’S SPECIALTIES OO.
Dept. 18, P.O. Hox 1836, Winnipeg
Tilkym
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Oddur Jónsson, Hnausa .. $1.00
B. G. Thorvaldson, Piney 5.00
Winnipeg, 8. marz, 1918.
S. W. Melsled,
gjaldkeri skólans.
Islenzkir sjúklingar
á almenna sjúkrahúsinu.
Séra Steingrímur Thorláksson
frá Selkirk var á ferð í bænum
fyrir helgina. Hann gat þess að
ísl. lút. söfnuðurinn í Selkirk
hefði keypt fsl. Goodtemplara
húsið þar í bænum og flutt það
á grunn samhliða fsl. kirkjunni
og ætlaði að nota það framvegis
fyrir sunnudagaskóla, og sam-
komuhús handa söfnuðinum.
BKTEL
Samkomur í
Norður
Dakota
Akra
Svold
Hallson -
Mountain
Gardar -
18. Marz
19. “
20. “
21. “
22. “
fslendingadagurinn.
Eins og sjá má af auglýsingu
á öðrum stað í blaðinu, þá verð-
ur haldinn aðalfundur af fslend-
ingadagsnefndinni á þriðjudags-
kveldið hinn 19. þ. m., og verður
þar meðal annars kosnir sex
menn í stjómina, í stað þeirra,
sem úr ganga. pjóðminningar-
dagurinn 2. ágúst á að vera stór-
hátíð Vestur-fslendinga, og
þess vegna er nauðsynlegt að fá
vel hæfa og dugandi menn í for-
stöðunefndina, því undirbúnings
störfin eru afar-viðtæk. —
Stundum hefir það því miður
átt sér stað, að aðalfundir fs-
lendingadagsnefndarinnar hafa
verið svo illa sóttir, að tæplega
hefir mátt fundarfært kallast.
Er slíkt höfuðskömm og gersam
lega ósamboðið tilgangi hátíða-
haldsins. pað er því vonandi að
næsti fundur verði verulega vel
fjölsóttur og skemtilegur, því
undir því getur að miklu leyti
jverið komið hveraig þjóðhátíð-
arhald vort tekst 2. ág. í sumar.
ólafur Bardal frá Winnipeg.
Stefán Eiríksson frá Oak View
A. Frederickson, 483 Alfred
Ave., Winnipeg.
J. H., Glenboro.
Mrs. M. Goodman, Kandahar.
Miss S. Eggertson, Tantallon.
Mrs. O. Halldórsson, Wynyard.
Jón Helgason, Cypress River.
Lilja Jöhnson, Brú, Man.
Mrs. E. B. Laxdal.
Mrs. S. Thorsteinsson.
Miss G. Reykjalín.
Gjafir til Betel.
Áframhald af söfnun Sigur-
björnis Jónssonar:
Mrs. Anna Tihordarson,
Gimli, Man............$ 5.00
Allar samkomurnar byrja kl. 8
Aðgangur ókeypis.
Samskota ieitað.
Junior Hockey
for
CITY CHAMPI0SHIP
Y.M.C.L. vs. Ft. Rouge
ARENA RINK Monday March 18
Jón Thordarson, Gimli
Th. Thordarson, Girnli
ónefndur í Selkirk ..
5.00
5.00
10.00
f síðasta blaði var kvittað
fyrir $10.00 frá Eggert Árna-
syni, Gimli, en þess var ekki get-
ið að Mr. Ámason hafði gefið
$15.00 virði í vörum á sama tíma.
Mrs. J. Jónasson, Matlock,
hefir gefið 8 fugla og 8 pund af
smjöri.
J. Jóhannesson, féhirðir
675 McDermot Ave., Winnipeg.
í för með Rauða krossinum.
(Framh. frá 7. bls.).
Vagnar týnast úr Iestinni.
Framan af gekk ferðin ljóm-
andi vel. En þegar hinn ungi
eftirlitsmaður vaknaði annan
morguninn, þá, fékk hann að vita
sér til mikkillar áhyggju og
undrunar, að hin dýrmæta keðja
hafði slitnað — helmingur vagn-
anna hafði slitnað aftan úr, og
enginn vissi hvar, eða hvenær.
Hvað hafði orðið af þeim? pað
vissi að eins hin heilaga mey!
Nú voru vandamálin orðin tvö í
staðinn fyrir eitt: að koma þeim
hluta lestarinnar, sem ótýndur
var til Rómaborgar, með full-
vissuna um það á baki sér, að
verða tafarlaust rekinn úr þjón-
ustu innkaupanefndarinnar, eða
þá að flytja vagnana yfir á hlið-
arlínu, á meðan verið var að leita
að þeim vögnum, er tapast höfðu
— Ameríkumaðurinn var ekki
lengi að velta því fyrir sér hvað
gjöra ætti, hann tók auðvitað
síðari kostinn þegar í stað, og
talsímaði til allra stöðvanna með-
fram brautinni, og þótt hann
kynni varla stakt orð í ítölsku, þá
stóð það honum ekki mikið í vegi
því áður en liðin var klukku-
stund, hafði hann fundið vagn-
ana og rendi þeim eftir hliðar-
línu þangað sem hinn parturinn
beið og tengdi saman keðjuna af
nýju, og náði eftir það heilu og
höldnu til Rómaborgar, án frek-
ari hindrana og skilaði sínum
nokkurn, mjög skömmum tíma
f eftir að Rauðikrossinn hafði
byrjað störf sín, kom ein af
prinsessunum inn á skrifstofu
félagsins og bað um nokkuð af
sjúkra-umbúðum. Hinir sjúku
og örmagna, er hún hafði umsjón
með, höfðu liðið tilfinnanlega,
sökum skorts á nauðsynlegustu
aðhjúkrun, og hún hafði leitað
til allra hinna annara líknarfé-
laga, er þar höfðu bækistöð sína
en allar tilraunir orðið árangurs-
lausar. Hún sagðist vita fyrir
víst, að ef Rauðakross félag
Bandaríkjanna gæti með nokkru
móti hjálpað innan hálfsmánað-
ar eða svo, þá mundi þakklætis-
hugur hinna særðu og þjökuðu,
ítölsku hermanna byggja órjúf-
anlega brú milli Bandaríkjanna
og hinnar ítölsku þjóðar! —
Major Taylor var fljótur til
svars: “Auðvitað getum við
hjálpað, vér þekkjum enga meiri
sælu, en að geta hjálpað, þegar
mikið liggur við, og vér þökkum
yður fyrir að gefa oss tækifæri á
aðhjálpa!” Svo gaf hann prins-
essunni ávísun upp á vörur þær
er hún þarfnaðist mest, og sagði
þær mundu koma áður langt um
liði. — En örstuttum tíma eftir
að hún var farin, hringdi hún
hann upp í talsímanum til þess
að láta í ljósi þakklæti sitt, undr-
un og ánægju — því vörumar
voru svo að segja jafnfljótar
henni á staðinn! Svona á að
hjálpa, — svona hjálpa Banda-
ríkjamenn!
Til þess að hjálpin gæti gengið
sem allra greiðast fyrir sér,
hafði Rauðakrossfélag Banda-
ríkjanna þá aðferð, að senda
hraðskeyti til allra ræðismanna
sinna í hinum helztu borgum og
hvar sem hjálparinnar var mest
lörf, og gefa þeim fult umboð til
less, að gera í sambandi við
sveita og bæjarstjómir, allar
nauðsynlegustu ráðstafanir og
verja til öllu því fé, er með kynni
að þurfa, til þess að bæta úr
brýnustu nauðsynjunum. pessi
aðferð reyndist bæði happasæl
og blessunarrík og flutti með sér
Karlmanna
FÖT
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
Æfðir Klæðskerar
STEPHENSON COMPANY,
Leckle Blk. 216 MoDermot Ave.
Tals. Garry 178
imag
Hér meS læt eg heiSraSan almenn-
ing 1 Winnlpesr og grendinni vita aS
eg hefi tekiS aS mér böSina aS 1135
íi Sherbum strætl og hefi nú miklar
byrgSii af alis konar matvörum mel
mjög sanngjörnu verSl. J>aS væri oss
gleSiefni aS sjá aftur vora góSu og
gömiu Islenzku viSskiftavini og sömu-
leiSis nýja viSskiftamenn. TaikS eftir
þessum staS I blaSinu framvegis, |>ar
verSa suglýsingar vorar.
J. C. HAMM
Talsimi Garry 96.
Fvr aB 642 Sargent A»“
Manitoba Stores
Limited
346 Cumberland Ave.
Tali. Garry 3062 og 3063
Búðin sem gefur sérstök kjör-
kaup. pað borgar sig að koma
hér, áður en þér farið annað.
Fliót afgreiðsla.
prjár bifreiðar til vöruflutninga.
C. H. NILSON
KVENNA og KARLA
SKRADDARI
Hin stærsta skandinaviska
skraddarastofa
208 Logan Avo.
1 öSrum dyrum frá Maln St.
WINNIPEG, - MAN.
Tals. Garry 117
Til sölu.
Verzlun er til sölu í einni af
beztu bygðum íslendinga. Nú-
verandi eigandi er knúður tl
þess að selja, sökum heilsuleysis
— Listhafendur snúi sér til J.
K. Johnson, Mozart P.O., Sask.,
Box 67, eða til ritstjóra Lög-
bergs.
*sólskin og von, þar sem áður var
rökkur og örvænting!
Framh.
Alt eySist, sem af er tekiö, og svo
er með legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan i fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti ekki verðhækkun og
margir viðskiftavina minna hafa
notaö þetta tækifæri.
Þið ættuð að senda eftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifærið síðasta, en
þið sparið mikið með því að nota það.
Eitt er víst, að það getur orðið
nokkur tími þangað til að þið getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A.fS. Bardal.
KENNARA VANTAR
við Odda skóla nr. 1830, frá 1.
apríl til 15. júlí 1918, og frá 1.
september til 30. nóv. 1918. —
Verður að hafa 2. eða 3. stigs
kennaraleyfi, og tiltaki einnig
kaup. Tilboð sendist til undir-
ritaðs fyrir 20. marz 1918.
Thór Stephánson, Sec.-Treas.
Box 30, Winnipegosis, Man.
dýrmæta farmi til réttra hlutað-
eigenda, sem beðið höfðu ó-
þreyjufullir á milli vonar og ótta.
Og þrátt fyrir óhapp þetta, er
honum vildi til, hafði hann þó
verið fullum sólarhring skemur
á leiðinni með hina tuttugu og
fjóra vagna sína, heldur en
venja var til, þessa sömu vega-
lengd!
Og það er einmitt þessi skerpa,
við að flytja lífsnauðsynjar, þótt
um langar og örðugar leiðir sé
að ræða, sem mest og bezt hefir
einkent starfsemi Rauðakrossins
í ftalíu, eftir að hann á annað
borð var tekin til starfa. Dag
Látið taka mynd af yður
og fjölskyldunni á ihinni góðkunnu
MartePs - Mymlasloíu
VERÐ frá $1.50 og hœkkandi fyrir tylftina
264^ Portage Ave., Winnipeg
Talsími Main 7764. Nálægt Garry Stræti.
Rúgmjöls - miila
Vér höfum nýlega látíð
fullgera nýtizku millu sem
er á horni $utherland og
Higgins stræta og útbúið
með nýtizku áhöldum.
Bezta tegund Rúghveiti
Blandaður Rúgur og hveiti
Rúgmjöl
Ef þér hafið nokkurn rú
að selja þá borgum vér yð-
ur bezta verð sem gefið er.
REYNIÐ OSS
B. B. BYE FLOUB MILLS
Limited
WINNIPEG, MAN,
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að
LÁNI. Vér böfum ALT sem til
búsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafinagnsáliöld, svo sem
straujárn víra, allar tcgundir af
glösuni og aflvaka (batterls).
VERKSTDFA: 676 HDME STREET
Sérstök kjörkaup
verða á fjölmörgum vörutegund-
um vorum fram a8 fyrsta apríl
næstk., því rýma verður til fyrir
■nýjum varningi.
ASeins örfá atriði getum vér tllgreint hér.
pakspónn xxx þúsundiS ..............—........................ $4.00
Tjörupappi $1.30 rúllan, hvítur pappi (bygginga) ............. 85e
Abyrgst hús- og verkfæra-mál, sérlega ódýrt.
"Overalls”, a&eins fá pör eftir ............................. $1.35
Regnkápur, vanaverS $12.00, nú á ............................ $7.00
Jam, 4 lb. 50c. “Cornstarch”, pakkinn —..........-............1 lOc
Rogers Syrup—koma ver'Sur meS ilát—gallon .................... 85c
Melrose Tea, lb. 40c. “Gold Dust Wash Powder” 2 pakkar & ...... 25c
Fyrirtaks grænt kaffi, 5 lb. fyrir .......................... $1.00
Vér iiöfum flest er þér þarfnist með. Komið og sannfærist.
LUNDAR TRADING COMPANY, LTD.
Lundar & Clarkleigh, Man.
The Ideal Plumbing Co.
Horiji Notre Dame og Maryland St.
ThIh. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar við-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið os*.