Lögberg - 14.03.1918, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.03.1918, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MARZ 1918 8 Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið tilúr hin- ! um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum mælir jafnan vel við þá, sem hjá eru og er það ekki konunglegt”. Eysteinn svarar: “Satt er það bróðir, að margir menn sækja á minn fund og má eg eigi öllum svo gott gjöra, sem vilji væri til, dæmi eg oft sakir manna eftir vitnum; en ef síðar kemur annað upp læt eg hvem mann ná rétti sínum, hvað sem áður hefir dæmt verið, heiti eg oft því, sem eg er beðinn, því eg vil að allir fari fegnir af mínum fundi enn sé eg þann kost, ef eg vil hafa sem þú gjörir, að heita öllum illu og engan heyri eg þig efnd- anna frýja”. Sigurður mælti: “pað hefir verið mál manna, að för sú, er eg fór úr landi, væri heldur höfðing- leg, en þú sazt heima, sem dóttir föður þíns”. Eysteinn mælti: “Nú greipstu á kílinu, sem eg hugði að fyrir löngu myndi springa, og eigi mundi eg þetta mál vakið hafa ef eg kynni hér engu til að svara, en nær þótti mér hinu að eg gerði þig út, sem dóttur mína”. Sigurður mælti: “Heyrt munt þú það hafa, að eg átti orustur margar í Serklandi og fékk í öll- um sigur og margskonar ger- semar flutti eg hingað í land, er eigi höfðu áður slíkar komið. þar var eg mest virtur, er eg fann göfuga menn, en eg hygg þig hvergi hafa hleypt heim- draganum”. Eysteinn svarar: “Spurt hefi eg að þú áttir orustur margar utanlands, og mun þar smátt í móti að telja. Norður í vogum setti eg fiskiver, svo fátækir menn gætu þar við hjálpast, þar lagði eg fé til prestsvistar og lét þar kirkju gjöra, því alt fólk var þar heiðið, muna þeir menn, er þar við hjálpast að Eysteinn hefir verið konungur í Noregi. Á prándamesi lét eg kirju gjöra og lagði fé til, muna þeir menn er þar byggja að Eysteinn hefir verið konungur í Noregi. Um Dofraf jöll var för mikil úr pránd heimi, þar urðu menn oft úti og fóru illum förum, lét eg þar sæluhús gera og lagði fé til. Fyr- ir Agðanesi gjörði eg höfn, sem áður var engin, nú er þar hin bezta höfn þeim, sem norður og suður fara. Stöpulinn mikla í Hólmssundi lét eg gjöra, munu þeir, sem hans njóta muna að Eysteinn hefir verið konungur í Noregi. Höllina miklu lét eg gjöra, Björgvin og postulakirkj- una og riðið á milli, og munu þeir konungar, sem eftir oss koma njóta þeirrar athafnar. Mikaels kirkju lét eg gjöra á Norðnesi, og setti þar munkalíf. Skipaöi eg svo lögum bróðir, svo hver mætti hafa lög við annan ef þau eru haldin fer betur fram landstjómin. Eg hefi komið Jamtalandi undir Noreg með hlýðni og skattgjöfum, meira meira með hlíyrðum og viturleik, en með ágangi. Nú er þetta alt smátt að telja, en þó ætla eg það þarfara ríki voru og landi og lýð og oss ekki minna til sáluhjálpar, en þó þú bróðir brytjaðir blá- menn á Serklandi fyrir fjandann og hrúgaðir þeim svo til helvítis” Sigurður mælti: “Fór eg til Jórsala, og sá eg þig ekki þar; fór eg til grafar Drottins, sá eg þig ekki þar; eg átti átta orustur, og varstu í engri þeirra; kom eg til Jórdánar og svam yfir ána, á bakkanum var hrís- kjör nokkur og þar í kjörinu reið eg þér knút, Eysteinn konungur, og mælti svo fyrir að þú skildir leysa eða hafa slíkan formála, sem á er lagður”. Eysteinn mælti: “Ekki mun eg þennan knút leysa, sem þú reiðst mér þar, en ríða mátti eg þér þann knút, er miklu síður fengir þú leystan, er þú sigldir einskipa í her minn er þú komst hér í land. Líti nú vitrir menn á hvað þú hefir um fram oss og vita skuluð þér það gullhálsamir, að menn munu jafnast við yður í Noregi”. Hættu þeir bræður svo talinu og vom báðir reiðir. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Forðl sáðfræs. Manitobaþingiö h!5 ný-afstaðna, hefir afgreitt lög, sama efnis og S fyrra, er veita sveitarhéruðum heim- ild til lántöku í þvl skyni aS veita baendum aðstoð ef þeir þyrftu, til þess aS útvega sér fræ. ASal-forsendurnar fyrir lögunum eru þessar: 1. StríðiÖ hefir aukið mjög þörf- ina á meiri framleiðslu fæðutegunda, og Manitoba-fylki, sem er ákaflega vlðáttumikið, I samanburði við fólks- fjölda, á að gera og þarf að gjöra eins mikið að aukinni framleiðslu og frekast verður unt. 2. Sumstaðar í Manitoba-fylki skémdist sumt sáðfræ, vegna haust- frosta, sérstaklega hafrar og bygg, og er þess vegna eigi nothæít til sáningar. Fræ skoðun. Sérhver bóndi þarf þvl, áður en hann sáir höfrum I ár, að rannsaka, eða láta rannsaka fræið, til þess að geta orðið viss um góða uppskeru. Sumir menn hafa þá skoðun, að þeir geti fyllilega skýrt öðrum frá, hvort hafrar séu góðir til útsæðis, eftir útliti eða þyngd. Hafrar, sem llta vel út, eru auðvitað liklegri til út- sæðis, heldur en þelr, sem léttir eru og ósjálegir; samt sem áður verður engan veginn af þvl ályktað, hvort þeir muni koma að tilætJuðum notum eða eigi. þegar hafrar skemmast af vöidum frosts, gera áhrifin vart við sig aðallega I innri kjarnanum. Svo að I sumum tilfellum getur kjarni vel útlltandi hafra, verið dauður. Einfaldasta leiðin við að prófa hafra-fræ eða annara korntegunda, er sú, að láta frá 100—200 frækorn I kassa, með moid I (helzt sandkendri) og grafa þau svo sem hálfan þumlung niður. Halda moldinni slðan hæfi lega rakri, og geyma kassann I eld- húsi, Þar sem þó hvorki getur opðið of kalt né of heitt. Með því að telja slðan plönturnar, er hægt að komast að fullri vissu, hvort fræið hefir verið gott, eða eigi. Annað ráð, og ennþá handhægara, er að nota þerripapplr, láta fræið á hann, svo sem 100 korn, láta annað þerriblað yfir og hvolfa diskum yfir hvorttveggja; nægílegur raki þarf að vera, en ekki stöðugt vatn; geyma kassann slðan I tiu daga, — að þeim tlma liðnum heflr það fræ borið ávöxt, sem, nothæft var til sáningar. Má af þvl marka, hvort sáðkornlð er tryggi- legt. r •"in ttrf Búnaðarskóli Manitoba-fylkis próf- ar fræ fyrir hvern bónda I fylkinu, honum að kostnaðarlausu, og Akur- yrkjudeildin gefur fullar upplýsingar ef skrifað er á ensku “To the Field Husbandry Department, Manitoba Agricultural College, Winnipeg. Fræforðl. í fyrgreindum lögum, er sveitarfélögum veitt vald til þess að taka lán, bændum til aðstoðar að þvl er snertir kaup á sáðfræi. Líka er gert ráð fyrir að sveitarfélögrin geti fengið lán hjá fylkinu. Og eru aðal- skilyrðin þessi: 1. Sveitarstjórnum er lántakan f sjálfs vald sett. , 2. Engin sveitarstjórn má taka stærra lán en $60,000, er skal einung- is varið til sáðkaupa. 3. Fræið má afhenda búanda, konu hans, eða fuiltrúa hermanns, sem á | land, og sem á annan hátt er ekki fær um að fá nægilegt fræ. 4. Sveitarstjórnir hafa vald til þess að veita $1,200 virði af sáðfræi ein- stakling hverjum. 6. Leiguliði verður að hafa skrif- legt samþykki frá eiganda, til þess að geta fengið sáðfræ. Ekki einungis er með þessu sveita- stjórnunum gert mögulegt að fá pen- inga tll frækaupa, heldur verða þær einnig færar um að kaupa fræið sjálft. Forði af góðu sáðfræi er n'i fyrir- liggjandi I “The Canadian Govern- ment Elevators”, I Calgary, Saska- toon, Moose Jaw. Transcona og Port Arthur, og I höfuðborginni 1 Saskat- chewan, Regina, er skrifstofa, sem annast um þetta málefni. Forðinn, sem er fyrirliggjandi af höfrum og byggi, er hvorki eins góð ur né mikill, eins og á mætti kjósa, en hveitifræið er af allra beztu tegund. það liggur 1 augum uppi, að enginn hagur er 1 þvl fyrir bændur, sem nóga hafa útvegi með fræ, að láta sveita- stjórnirnar leggja þeim það til. þeir mundu einungis sökkva sér I óþarfa skuld; én ef þeir á annað borð eru sér þess ekki megnugir að útvega sér fræ fyrir eigin peninga, þá hefir stjórnin annast um að sveitastjórnirnar geti hlaupið undir bagga með þeim. Og með , þvl að þörfin á aukinni fram- Biðjið matvörusala yðar um PURITY FLOUR (Govemment Standard) Ekki “Stríðahveiti”. Heldur aðeins Canada “Stríðstíma” hveiti. Bæklingur í hverjum poka til leiðbeiningar fyrir húsmæður. PURITy FLOUR 141 More Bread and Better Bread Margt fleira nýstárlegt verður til skemtana; meðal annars syngja hinar fjórar Haley syst- ur ýmiskonar þjóðsöngva, er» þær nýkomnar frá New York. Loks verða sýndar myndir, sem allir vilja sjá, úr hemaði Breta. Dominion og myrða það miskunnarlaust án saka. Líklegast era þeir að þóknast hinum tilvonandi yfir- drotnara sínum, þýzkalands keis- ara, með þessu. þjóðverjar hafa nú nýlega lýst því yfir, að þar sem Skandina- visku þjóðimar hafi verið Bret- um hliðhollar í stríðinu, þá þurfi þær ekki að vænta neinna hlunn- inda eða vægðar frá sinni hálfu, og í sambandi við þessa yfirlýs- ingu hafa pjóðverjar tilkynt Norðmönnum, að frá 16. þ. m. verði pjóðverjar engum samn- ingum bundnir við Norðmenn, og að þeir samningar, af hvaða tagi sem þeir séu, sem nú séu á milli þýzkalands og Noregs, falli þá úr gildi. Skáldastyrkurinn. Samkvæmt tillögum skálda- styrksnefndarinnar hefir stjórn- aráðið nú úthlutað styrk þeim, “til skálda og listamanna”, sem síðasta þing veitti til 12,000 kr. um leiða, og svo margt og margt annað viðvíkjandi stríðinu, sem allir þurfa að vita og skilja. Tvær sýningar alla daga. Hinn 25. þ. m. kemur Miss Elsa Ryan aftur fram á leikhús- inu í leiknum “Out There”, sem var nýlega sýndur fyrir fullu húsi, en allir vilja sjá aftur. Fólk er beðið að athuga aug- lýsingu frá Walker í blaði vora í þessu sambandi. Orpheum. Elizabeth M. Murray, sem Winnipegbúum er að góðu kunn frá fyrri árum, kemur nú enn einu sinni fram á leiksviðið á Orpheum leikhúsinu, nýkomin frá Englandi, þar sem hún hefir verið að ferðast, og vakið aðdá- un mikla. Mánudaginn hinn 18 þ. m. birtist Miss Murray á leik- sviði vora, og syngur kými- söngva; hefir hún sérstakt orð á sér fyrir framburð sinn. Alla næstu viku verður sýnd á leikhúsinu mynd, sem allir hafa gott af að sjá, og allir geta skilið. Myndin heitir: “Dóttir Evu”. Auðvitað era allar konur í veröldinni Evu-dætur; en leik- ur þessi fjallar þó aðallega um eina slika dóttir! Kvikmynda- sýning þessi er fjölbreytt að efni og viðburðarík, og ætti eng- inn að missa af góðri skemtun. — pess vegna er rétt að fara á Dominion leikhúsið. ALLA NÆSTU VIKU. Tvisvar á dag, kl. 2.30 og 8.30. Hin undraverða hreyfimynd Thos. H. Ince’s « Civilization. Hin allra bezta mynd, sem enn hefir upphugsuð verið. Neðansjávarbátur er sprengdur í sundur og stórskipi sökt!—40 þúsund manns—10 þús. hestar. Sæti (reserved) að kveldleikj- unum; 400 sæti á 25c—600 sæti á 50c—150 sæti á 75c—Gallery sæti á 15c. — Síðdegis 1,200 sæti á 25c—800 sæti á lOc. fyrir árið 1918, þannig: LfiérnUI,Hrnnítr'b«ýnz v0" Einar H. Kvaran, rith. . stjórnarinnar, ao sérhver búandi geri _. T, ,, ait sem i vaidi hans stendur tn þess, | Eínar Jonsson, myndn. a'ö s& unt. I eins mikiö land og framast er[Guðm Guðm þýzkaland. Prófessor Ferdinand Pessecky, fyrram háskólakennari við háskólann í Prague í Aust- urríki, sem nú er í Cleve- land í Bandaríkjunum, segir frá því að leynisamningar hafi verið fullgerðir á milli pýzkalandskeis- ara og Rússakeisara, að þeir skyldu semja frið með sér, og átti samningur sá að ganga í gildi snemma á vorinu 1917. Síðan ætluðu báðir að taka sam- an höndum til þess að yfirvinna sambandsþjóðimar, kúga þær hlutlausu til undirgefni, sem þá hefði og verið auðvelt, skifta síðan á milli sín herfanginu, þjóðum og löndum, með Vilhjálm þýzka sem heimshöfðingja. — Miklir menn erum við Hrólfur minn! þjóðverjar era búnir að taka Álands eyjamar við Finska fló- ann, og era komnir inn á Finn- land, og hafa lýst því yfir, að óumflýjanlegt sé fyrir þá að taka Finnland um stundar sakir. Svíar hafa harðlega mótmælt þessari aðferð, og segja hana þvert ofan í yfirlýsingar þjóð- verja og viðurkenningum þeirra á sjálfstæðiskröfum Finna; en pjóðverjar virða þau mótmæli að vettugi og fara sínu fram. Sagt er að Finnar hafi farið þess á leit við pjóðverja að fá fimta son pýzkalands keisara Oscar, fyrir konung. Rauða hersveitin rússnéska, sem undanfarandi hefir verið á Finnlandi, hefir nú að undan- fömu eyðilagt og ruplað, alstað- ar þar sem þeir hafa náð til, og hlífðarlaust ráðist á heldra fólk- ið, sem kallað er þar á Finnlandi, Magnússon, rith. Guðmundss., skáld Jóhapn Sigurjónsson, rith. Valdemar Briem, vígslub. Guðm. Friðjónss., skáld Jakob Thorarensen, skáld Sig. Heiðdal, sagnaskáld Ásgr. Jónsson, málari .. Br. pórðarson, málari .. Jóhannes Kjarvel, málari Ríkh. Jónsson, myndasm. Hjálmar Lárusson, myndsk. 2,400 1,500 1,200 1,000 1,000 800 600 600 600 500 500 500 500 300 Hvorki á morgun eða nœstu viku heldur strax í dag —Vísir. Walker. Fátt mun það í heimi leiklist- arinnar, sem vakið hefir eins al- menna aðdáun og hreyfimyndin “Civilization”, sem byrjað var að sýna á Walker leikhúsinu á mánudagskveldið var, og eru sýningamar alveg óviðjafnanleg- ar. Geta menn þar með eigin augum séð kafbátahemaðinn og allar þær hörmungar er af hon Frestaóu ekki til morguns, þvt sem þú getur gert i dag, er her- hvöt nútlmans I vitSskiftalIfinu. Sá, sem ekki fylgir þessari reglu blöur ósigur. Einmitt núna áttu aö láta gera viiS tennurnar—ekki sltSar! Hver dagurinn, sem þú dregur þaö á langinn, eykur vandræöin. Tannplna veröur ekki tept, nema af tannlækni. Og ein sjúk tönn, sýkir aörar. Finnig mig undir eins að máli. Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfærni tannlæknir” Cor. Logan Ave. oá Main Street, Winnipeg Húðir, Ull og . . . . LODSKINN Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðalu og kæsta verði fyrir ull cg loískii n.sktifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. SÓLSKIN 4 “Sohair, en hvað þú ert fallegur og hvað eg skal vera góður við þig”, sagði Almansor. Góður við allar íifandi skepnur, góður og rétt- látur við menn og dýr, sagði drotningin og kom út úr hellinum, þar sem hún hafði beðið eftir hon- um eftir fyrirmælum álfkonunnar. “þetta ár hefir ekki orðið honum til ónýtis”, sagði álfkonan og faðmaði að sér móður og son. VII. Endir, f höllinni í Amrakuta var mikið um dýrðir þegar Almansor kom heim. Og það var líka ástæða til þess að gleðjast, því aldrei hefir verið til rétt- látari og mildari höfðingi en Almansor varð, og það rættist einnig fullkomlega á Amrakuta það sem álfkonan hafði sagt, að þar sem sá, sem æðst- ur er að völdum, gengur á undan öðrum með góðu eftirdæmi, þar er það brátt álitin jafnmikil synd að kvelja skepnumar eins og að kvelja mennina. * * * Margar aldir eru liðnar síðan þessi saga gjörð ist, en enn þá segja mæður á Indlandi bömum sín- um söguna af Almansor konungssyni og þegar bömin svo spyrja, hvort álfkonan fagra hjálpi ekki blessuðum skepnunum við og við enn þá, þá svara þær þeim: Álfamir eru nú famir langt inn í Himalayjafjöllin og hafa ekkert samneyti við mennina framar, en þeir senda oss þá anda, sem þeir eiga bezta, góðsemina og brjóstgæðin. pað eru góðu andamir á okkar tímum og þeir eru líka mjög voldugir. Benedicte Amesen-Hall. Ef eg væri ungur í annað sinn. f minnisbók Dr. Harper háskólakennara í Chicago, var þetta skrifað: Ef eg væri orðinn drengur aftur, þá skyldi eg lesa hverja einustu bók, sem eg næði í, og eg skyldi reyna að læra af góðum bókum, hvernig góðir menn verðu lífi sínu. Ef eg væri orðinn drengur, þá skyldi eg reyna að venja mig á umburðarlyndi með brestum annara og reyna að skilja mína eiginn bresti betur, en eg gerði. Eg mundi reyna af öllum mætti að venja mig á að vera litillátur. Ef eg væri drengur í ann- að sinn, þá skyldi eg af öllum mætti sækjast eftir félagsskap þeirra manna, sem hreinir eru, og hægt er að líta upp til, manna sem eru göfugir í hugsun og sem gætu verið mér stoð til fullkomnunar, en forðast vondan félagsskap, eins og heitan eld, og eg mundi kynna mér biblíuna miklu betur en eg gjörði, hún skyldi vera mér veganesti lífsins. Ef eg væri orðinn drengur í annað sinn, þá skyldi eg kynna mér af öllum mætti kenningar og lífsreglur frelsara míns og kappkosta að verða honum líkur”. Drengur minn, farðu vel með skepnurnar! Láttu aktýgin fara vel á hestinum þínum. Vilt þú að fötin fari illa á þér eða meiði þig? Láttu hvorki keðju né köld járnmél særa hann. Mundi iþér þykja gott að hafa sár í munninum eða á tungunni? Láttu ekki höfuðleðrið vera of stutt. Ætli þér þætti gott að láta pína þröngu höfuðfati á höfuð þér, eða láta rífa út í munnvikin á þér ? Járnaðu hestinn þinn vel. Mundir þú vilja ganga berfættur á gólfi? Láttu ekki skeifuna vera of litla, og ekki heldur of stóra. Vilt þú að skórnir kreppi að þér? Eða mundi þér þykja við- kunnanlegt að skórinn eða stígvélið stæði langt fram af fætinum. Mundu það drengur minn, að sképnurnar, sem þér er trúað fyrir, finna til alveg eins og menn- imir, en þær geta ekki talað við þig og sagt þér hvað að þeím gengur, þegar þær eru veikar, þess vegna þarft þú að vera altaf ósköp góður og nær- gætinn. Sá verður gæfumaður í lífinu, sem er góður við blessaða málleysingjana. III. ÁR. WINNIPEG, MAN. 14. MARZ 1918 NR. 11 Sagan af Almansor konungssyni (Indverskt ævintýri). IV. Sjónhverfingamaðurinn og fyrsta myndbreytingin. Eins og kunnngt er, era hundar oft natnir með að komast á rétta leið. pessi gáfa kom nú konungssyninum að góðu haldi, þegar hann var kominn 1 hundslíki. Seppi þefaði af jörðinni alt í kring um sig og gat þannig fylgt sporunum út í skóginn og hélt nú heim á leið til hallarinnar í Amrakuta, þar sem móðir hans bjó. Sjónhverfingamaður einn tók eftir hundinum og leizt vel á hann. Gjörði hann sér von um, að hann mundi geta kent honum ýmsar listir og fengið fé fyrir að sýna hundinn. Hann rétti því brauðbita að seppa. Vesalings Zopas var glor- hungraður og tók við brauðbitanum; sjónhverf- ingamaðurinn var ekki lengi að taka eftir því, að seppi hafði skrautlegt band um hálsinn og tók í bandið. “pað er auðsjáanlega dýrindis gripur, sem þú hefir um hálsinn. Eg get sjálfsagt haft töluvert gott af þér”. Zopas reyndi að sleppa frá sjónhverfinga- manninum, en því meir sem hann streittist við, því meir hérti maðurinn á takinu. Loks batt hann seppa fastan og nú var Zopas algjörlega á valdi loddarans. “Svo þú heitir Zopas, mælti loddarinn, um leið og hann tók bandið af hálsinum á honum” það er fallegt hundsnafn. En ertu nú til nokkurs nýtur. Getur þú passað vagninn minn, þegar eg þarf að sofa eða get eg brúkað þig til að vera dyravörð minn? pví ekki skaltu halda að eg gefi þér að éta fyrir ekkert”. Við hverja spumingu tók hann svo fast í bandið, sem Zopas var bundinn með, að seppa datt ekki í hug að strita á móti, en horfði bænaraugum á þennan nýja húsbónda sinn. pað era aldrei augu, sem þú hefir, mælti loddarinn. En það er gott að þú ert ekki svo vit- laus. Nú skaltu fylgja mér eftir. í dag ætla eg að sýna mönnum hvemig eg læt dýrin mín dansa. Svo getum við séð, hvort þú kant nokkuð fyrir þér”. Svo hélt hann af stað aftur og Zopas þorði ekki annað en fylgja honum, því hann vissi, að ef hann yrði óþekkur, þá mundi loddarinn aðeins herða á bandinu. pannig komu þeir til Amrakuta og þar ætlaði sjónhverfingamaðurinn að tefja nokkra hríð. “En hvemig lætur kvikindið? Hvað ætlar þú að gjöra upp að höllinni? Áttu þar kannske kunningja?”, sagði loddarinn og tók fast í bandið. En Zopas stritaði við alt hvað hann mátti. Hann þekti svörtu þrælana, sem stóðu fyrir utan hallar- dymar. Og oft höfðu þeir fleygt sér til jarðar þegar Almansor gekk fram hjá þeim. Hann vænti sér hjálpar af þeim. Hann dinglaði rófunni og mændi upp til þeirra, en enginn skildi hann! “Snáfaðu burt loddara óhræsi”, kallaði einn af þrælunum. “Hér er þér ekki til neins að koma.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.