Lögberg - 14.03.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.03.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGlNN 14. MARZ 1918 7 \°lz jj íi i FRAMURSKARANDI KJORKAUP A VOR- 11 i í H FATNAÐI KVENNA Vér höfum um þessar mundir fádæma úrval af ljómandi kven- fatnaði, og vér þorum að fullyrða að vörur vorar eru eins góðar nú, og þær voru í fyrra, þrátt fyrir hina miklu verðhækkun, sem orðið hefir á ull og ýmsum öðrum óunnum efnum. J7essir fatnaðir (kjólar) eru úr alull, af mjög margbreyttum gerðum, með allra nýjasta sniði, fyrir ungar stúlkur og eldri konur. — Stærðirnar eru frá 14—20 og 36—42. Vér höfum í búð vorri alt það, sem nýjast er á markaðinum í þessari vörutegund, með öllum þeim fegurstu litum, sem fáanlegir eru; grænum, gulum, bláum, rauðum, sæ-bláum og svörtum. Allir þessir kjólar eru með sterku og fallegu fóðri, bæði einlitu og köflóttu, sem stendur í réttu samræmi við hið ytra efni. Lítið inn í búð vora áður en þér festið kaup annarsstaðar og sannfærist um af eigin reynd, hvernig kjólamir fara yður. Oss er sönn ánægja að sýna kjólana, hvort sem þér kaupið núna strax eða seinna. VERÐ: $25.00, $29,50, $31.75 $32.50, $33.75, $35.00 ÚRVALS KVEN-YFIRHAFNIR frá $19.50 og upp til $75.00. Upplag vort af þessum vörum er full- komið í alla staði; úr fyrirtaks efnum og með nýtízku sniði. H H li H 10c TOUCH -O 25c Abur8ur til þess aS fægja málm, er i könnum; ágætt á m&lmblendlng, kopar, nikkel; bæðl drýgra og árelí- anlegra en annaC. Winnipeg Sllver Platc Co., Ltd. 136 Rupert St„ Winnipeg. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Faeði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg HOLLINSWORTH & CO., Umtted VERZLA SÉRSTAKLEGA MEÐ TILBÚINN KVENFATNAÐ 386 PORTAGF AVE. Boyd Block, Two Blocks West of Eaton’s 1 I Tals. Main 2578 11 I för með rauða kross- inum á Italíu. (Framh.) Starf Rauða krossins. Florence var fyrsta stórborg- in, sem verulega kom hinu þreytta flóttaliði til aðstoðar, var þar eafnað yfir sex hundruuð þúsundum líra á mjög stuttum tíma. Fyrst í stað var fólkinu hrúgað saman hvar sem vera skyldi, og látið sofa í skólum, klaustrum, kirkjum og á jám- brautastöðvum, var þá lítt um rúmfatnað, heldur að eins borinn hálmur á gölfin, og það sumstað- ar af skomum skamti. Ákveð- inni tölu útlaga þessara, var skift niður á milli borganna. — Flor- ence hlaut 25 þúsundir, Neapel 20 þús., en Milono og Genua 15 þúsundir hver um sig. Verið getur þó að tölur þessar séu eigi alveg nákvæmar, en þær ættu að nægja til þess að sýna mönnum, hve íbúar borga þessara hafa orðið að leggja hart að sér, með því að bæta við .sig slíku ógrynni af þreyttum og hungruðum gest- um og sjá þeim fyrir viðurværi og öðrum nauðsynlegustu lífsþæg indum. En svona var ástandið, og fram úr þessum gátum varð ítalska stjómin að ráða, svo að segja á einni sekúndu, með því allir atburðir þessir gerðust svo dæmalaust snögglega og óvænt. Fyrsta vikan eftir undanhaldið, var sannarlegur reynslutími bæði fyrir stjóm og þjóð. En það sem þó tók út yfir alt, var hinn tilfinnanlegi skortur á ýmsum nauðsynjum og sumstaðar bein þurð, og í eigi all-fáum tilfellum kom það fyrir, að ómögulegt var að fá bráðnauðsynlegustu vörur, þótt gull væri í boði. Bréf, sem hér fylgir, frá borg- arstjóranum í Turin til ræðis- manns Bandaríkjanna sýnir glögglega hvernig sakir stóðu: “Hér eru margar fjölskyldur, sem beinlínis líða skort; sem urðu óviðbúnar að flýja óðöl sín, undan ofbeldi og yfirgangi J?jóð- verja, og horfa nú eigi fram á annað en eymd og örvænting. Ekki eru það peningar, sem mest ríður á að fá, því þeir streyma inn úr öllum áttum; nei, það eru ýmsar nauðsynjar, sem eigi fást fyrir peninga á þessum svæðum, svo sem rúm og rúmfatnaður, dýnur, teppi og klæðnaður, til þess að verja píslarvotta þjóðfé- lagsins, gegn vetrarkuldanum. “Pessar eru nauðsynjarnar sem fólkinu ríður lífið á að fá, og það sem allra fyrst. Og í sambandi við^ þetta vandkvæði, verður stjóm Bandaríkjanna og þjóðin öll, að hlaupa undir bagga af- dráttarlaust. Bandaríkin mega til með að sjá fólki þessu fyrir nauðsynlegustu vistum, sem ft- alía er án, svo sem hveiti, grjón- um og niðursoðinni mjólk, ásamt ýmsu, sem til klæðnaðar heyrir, yfirhöfnum, skófatnaði o. s. frv. —J?etta er stuttur listi yfir allra nokkrum vafa undirorpið, að í bráðustu nauðsynjar, sem ítalíu menn þarfnast, en geta eigi feng ið í landi sínu fyrir nokkra pen- inga. “Ef að hinn Rauði kross Banda ríkjanna, er þess umkominn, að senda skjóta hjálp, sem er afar- áríðandi, eins og eg hefi áður tekið fram, þá mun hin volduga Bandaríkjaþjóð, uppskera bless- unarríkar þakkir frá þúsundum kvenna og bama, er hinir þýzku níðingar hafa steypt í volæði. pakkimar munu verða Banda- ríkjaþjóðinni eins og frjófgandi vornæturdögg”. þegar ítalía drógst inn í ófrið- arhringiðuna, hafði Bandaríkja- stjórn, eiginlega enga fasta Rauða kross deild í því landi. Og hafði það beinlínis verið gert með ráði stjómarinnar í Washington, er af einhverjum ástæðum, vildi að ítalía hefði sérstaka Rauða kross deild, aðskilda frá þeirri, er annast átti um hjúkrunarmál- in á Englandi, Frakklandi og í Belgíu. Eigi eru oss ljósar á- stæður þær, er til grundvallar lágu fyrir þessari ráðstöfun, enda skiftir það litlu máli, en úr- slitin urðu þau, að stjómin sendi nefnd manna til ítalíu, er rannsaka skyldi ástandið og finna út á hvern hátt Bandarík- in, gætu bezt greitt fram úr vand ræðunum. Nefnd þessi kom úr þúsunda mílna fjarlægð; sá þús- undir mílna svo að segja á augna bliki sneri siðan heim á leið sömu vegalengdina, og gaf skýrslu sína. Sjálfsagt hefir nefndin gefið sanna og rétta lýsingu af ástandinu eftir sinni beztu vit- und; en þegar mikið liggur við má eigi oflangur tími ganga til rannsókna, þá er um að gjöra að álykta fijótt; því annars getur alt orðið um seinan. pað er alveg óskiljanlegt, hvað atburðirnir ganga stundum fljótt fyrir sér, — hvað stuttur tími er fljótur að spinna efni í langa og viðburðaríka sögu; þarna gerðust t. d. á tveimur dögum eða svo, þeir stór-atburðir á Norður-ítalíu, sem sjálfsagt hafa margra alda þýðingu fyrir kjör þjóðarinnar. Að hugsa sér, þvílíkar afleiðingar einn eða tveir stríðsdagar geta haft! Að hugsa sér að nokkuð skuli geta átt sér stað, sem hefir í flestum ti'lfellum eigi annan tilgang, en að stryka út þjóðir og einstak- linga, kollvarpa mannvirkjum og borgum, eyðileggja fegurstu listaverk og tæta í sundur allan jurtagróður á stórum svæðum, grafa ræturnar undan allri þjóð- félagsskipun—með öðrum orðum gera hausavíxl á öllum sköpuðum því atriði að vera ávalt til taks, eru pjóðverjar langt á undan. Eins og ástatt var um þetta leyti, hefði auðvitað verið vitur- legast og bezt, að láta Rauða krossinn taka til starfa undir eins í Rómaborg, í staðinn fyrir að draga alt á langinn, en eigi verður þó stjórninni sjálfri þar beinlínis um kent, heldur Rauða- kross nefndinni sjálfri. Eins og eg áður hefi bent á þá hafði Rauðikross Bandaríkj- anna, enga hjálpardeild í ítalíu, svo ef nokkuð átti að gera á ann- að borð, varð að taka eitthvað af forstöðumönnum frá París og senda þá til ítalíu, eins fljótt og við yrði komið. Og sú varð líka niðurstaðan. Major Taylor, sem formaður, Major Hunt og Mr. Stanton, sem eftirlitsmaður sjúkrahúss umbúða, voru sendir tafarlaust til Rómaborgar, til þess að taka við stjóm á hjúkr- unarstarfinu. — Undanhaldið nafnfræga stóð yfir 25.—26. október, og áður en vika var frá liðin hafði Rauðikross Banda- ríkjanna tekið að sér og stjóm- að öllum hjúkmnarmálum í Norður-ítalíu með fádæma skör- ungsskap og snild. pað er að- dáunarvert, hve jafnvel lítill flokkur, af velæfðum mönnum, getur leyst af hendi mikið verk, þegar hver og einn, er á sínum rétta stað. Enda er það fullvíst,1 að Bandaríkjamenn þeir, er' þarna áttu hlut að máli, voru al- drei í vafa hvað gera skyldi; þar var hver maður á réttum stað, og verkið reyndist þeim tiltölu- lega létt, þótt í eðli sínu væri vandasamt. — Sama morguninn og tíðindin um hinar ógurlegu hrakfarir íalíumanna bámst til Parísarborgar, er mælt að yfir- maður einn úr Rauðakrossi Bandaríkjanna, hafi komist svo að orði við félaga sinn: “petta eru svei mér ekki glæsilegar fréttir, eg skyldi ekki verða hissa þótt við yrðum að tína saman pjönkur okkar og reyna að hjálpa ögn þama yfir frá”. Áður en dagur, var að kveldi komii|n. voru menn þessir báðir komnir áleiðis til Rómaborgar. Rétt í þessum svifum hafði borist hraðskeyti frá sendiherra Bandaríkjanna á ítalíu, þar sem hann krefst þess að sendur verði klæðnaður og matbjörg tafar- laust til hjálpar hinu nauðlíð- andi fólki. Skeyti þetta kom til aðalstöðvanna í París, laust fyr- ir hádegi, og var samstundis hafðist handa og stór pöntun á nauðsynjavöru gefin innkaupa- deildinni. Nú veita forstöðu inn- hlutum — en þó er þetta einmitt j kaupadeild Rauðakross félags það, sem öll stríð gera, að meira eða minna leyti. Og víst er um það, að tiltölulega fáir menn í stjómaraðsetri Bandaríkjanna munu hafa um þær mundir skil- ið til fullnustu ósköpin, sem á gengu, því annars mundi hjálpin Bandaríkjanna í París, Mr. Field umboðsmaður verzlunarfélags- ins Marshall & Field í Chicago, og Mr Andrew Green frá Detroit sem rekur fyrir eigin reikning stóra verksmiðju, þar sem vinna yfir tíu þúsundir manna. pessir hafa ,komið fyr. Og ekki er þaðvoru mennirnir, er tóku að sér að ráða fram úr vandræðunum, og þeir ákváðu þegar í stað, að senda til bráðabyrgða tuttugu og fjögur vagnhlöss af karla, kvenna og baraafatnaði ásamt nokkru af rúmfötum og eigi svo litlu af matvælum. petta var rétt um hádegisbilið, og á milli kl. 12—2 er fólki öllu í París gef- inn tími til miðdegisverðar og verzlunar og vinnu/tofum þá lokað. En forstöðumaður inn kaupadeildarinnar, kvaddi allan verkalýð sinn á fund og mælti á þessa leið: “í öllum hamingjubænum far ið eigi heim til miðdegisverðar í dag! pér skuluð fá tvöfalt að borða á morgun, og tvöfaldan hvíldartíma, vér verðum að af greiða tuttugu og fjögur vagn- hlöss af nauðsynjavöru, til hjálp ar hinum bágstöddu meðbræðr- um vorum á Norður-ftalíu. Fólk- ið stendur fyrir dauðans dyrum, og rétt áðan fékk eg hraðskeyti frá Rómaborg um að bregðast skjótlega við og senda hina allra nauðsynlegustu lífsbjörg og vér verðum að hafa þessar pantanir fyltar út, áður en lýsir af næsta degi!” Og þetta er einmitt það, sem gert var! En þeir einir, sem til þekkja í París og vita um þá fá dæma ös, sem þar er á öllum kaupsýslustöðum, geta gert sér ljósa hugmynd um erfiðleikana er því voru samfara, að kaupa inn og senda af stað, svo að segja í sömu andránni, jafn mik- ið af vörum og hér var um að ræða. Um kvöldið var búið að kaupa alt inn og hlaða vagnana, og var þá unnin fyrsti sigurinn í þess- ari flutningaorustu. En hitt var ógert, er þó, var engu vanda minna, sem sé það, að koma vör- um þessum til hins rétta áfanga- staðar, áður en hið aðþrengda fólk yrði dáið úr hungri og hörm ungum, því eins og nú er ástatt með flutninga í heiminum, er á- valt örðugasta verkið að koma vörunum þangað, sem þær eiga að fara, vegna sífeldrar hættu frá óvinahliðinni, — þúsund sinn um erfiðara en að kaupa þær, þótt sumstaðar séu af skomum skamti. — Og flutningamir á landi í Evrópu, eru um þessar mundir ekki æfinlega miklu greið ari, errnú á sér stað á sjónum, og vita þó allir við hvað ramm- an reip er þar að draga. En til þess að koma í veg fyrir að nokk ur slys hentu á leiðinni, sökum óvarkárni eða annars því um líks var ungur amerískur foringi sendur með farangri þessum, og var honum stranglega upp á lagt að missa aldrei sjónar af lestinni, sjá um að enginn vagn slitnaði aftan úr, ellegar að nokkrar ó- þarfar tafir gætu átt sér stað. Honum var gefið fult vald að skjóta starfsmenn á lestinni, ef þeir óhlýðnuðust eða sýndu af sér nokkra óreglu — farangur- inn varð að komast til ítalíu taf- arlaust, hvað sem það kostaði Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara * pað er alt of lítið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — J?eir sem hat’a útskrifast frá The Success Business College em ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans., hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS 8USINESS COLLEGE LIMITED WINNIPEG, MAN. Dr. R. L. HURST, Member of RoyaJ Coll. of Surgeona, Eng., ötskrlfatSur af Royal College of Physlcians, London. SérfræClngur I brjöst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Helmili M. 2696. Tlml tll viCtals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & William Tblbphons garbv 320 Ofpick-Tímar: a—3 Hafmill: 778 Victor St. Tblbpsoni oarrt 321 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Naeturt. SLJ.: 866. Kalli sint á nótt og degl. DR. B. GKRZABKK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London) M.R.C.P. og M.R.C.S. trft Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknlr vi8 hospital i Vlnarborg, Prag, og Berlin og íleiri hospltöl. Skrifstofa i eigin hospltali, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—* og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magrasjúkdómum, innýflaveikl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. JOSIE & McLEOD Gera við vatns og hitavélar i|húsum. Fljót afgreiðsla. 555 NotreOame Tals. G. 4921 Vér leggjum sérstaka áherzlu á a8 selja rneööl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá. eru notu8 elngöngu. þegar þér koml8 me8 forskrlftina til vor, megiB þér vera viss um a8 fá rétt þa8 sem iæknirinn tekur tli. CODCDKUGH & OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyfisbréf seld. Brown & McNab Selja i heildsölu og smásölu rrjyndir, myndaramma. Skrifið eftir verði á stækkuðum myndum 14x20 176 Carlton St. Tals. H|ain 1367 Williams & Lee ReiShjól og bifhjóla stykki og á- höld. Allskonar viíSgerðir. Bifreiöar skoðaðar og endurnýjaó ar. Sikautar skerptir og búnir til eftir máli. Alt verk gert me8 sann- gjömu veröi. 764 Sherbrooke St. Horni Notre Dame Whaleys blóðbyggjandi lyf Voriö er komiö; um þaö leyti er altaf áriðandi aö vernda og styrkja líkamann svo hann geti staðið gegn sjúkdómum. Það verður bezt gert með því að byggja upp blóðið. Whaleys blóðbyggjandi meðal gerir það. Whaleys lyfjabúð Horni Sarffent Ave. og Agnes SL Dr. O. BJORN&ON Offico: Cor. Sherbrooke & Williara Prlbpronbioarrt aste Office-tímar: a—3 HKHMILIl 784 Victor St.oei rBLBPHONBi GARRY T68 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildine COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOfiTOfi ST. Stundar eingöngu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 -12 f. h. eg 2 5 e. h.— TaUími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Tal.ími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og a8ra lungnasjúkdóma. Er a8 finna **á skrifstofunni kl. 11—- 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tais. M. 3088. Héimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3168 jy/[ARKET jpjOTEL ViC sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. LAND TIL LEIGU 1/2 Section 2i/o mílu frá Gimli á landinu er gott íveruhús og aðrar byggingar, góður brunnur, mikið engi og nokkuð undir akri; sá sem vildi sinna þessu snúi sér til Guðm. Christie, Suite 11, 406 Notre Dame Ave., Wpeg, til frek- ari upplýsingar. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. «g Donald Streat Tals. main 5302. The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir méli. Hreinta, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 320 William Ave. Tals. G.2449 WINNIPEG Umboðsmenn Lögbergs. Jón Pétursson, Gimli Man. Albert Oliver, Grund, Man. F. S. Fridreckson, Glenboro, Man. S. Maxon, Selkirk, Man. S. Einarson, Lundar, Man. D. Valdimarson, Wild Oak, Man. Th. Gislason. Brown, Man. Kr. Páturson, Hayland, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man A. J. Skagfeld, Hove, Man. Joseph Davidson, Baldur, Man. J. A. Vopni, Swan Rive, Man. Björn Lindal, Markland, Man. Sv. Loptson, Churchbridge, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Stgr. Thorsteinson, Wynyard Torfi Steinsson, Kandahar, og Dafoe, Sask. G. F. Gislason. Elfros, Sask. Jón Ólafson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sásk. Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask. C. Pálson, Gerald, Sask. Guðbr. Erlendson, Hallson, N,-Dak. Jónas S. Bergman, Gardar, N.-Dak. Sigurður Jónsson, Bantry, N.-Dak. Olafr Einarson, Milton, N.-Dak. G. Leifur, Pembina, N.-Dak. K. S. Askdal, Minneota, Minn. F. X. Frederickson, Edmonton, Alta O. Sigurðson, Red Deer, Alta H. Thorlakson, Seattle, Wash. Thorgeir Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash. J. Ásgeir J, Lin'dal, Victoria, B.C. JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Iieimilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæ8i húsaleiguskuldir, veSskuldir, vixlaskuldir. Afgrel8ir alt sem a8 lögum iýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Maln SL Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFPS Tökum Iögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Tbomson BL, 499 Mam THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraePÍBgar, Skripstota:— Roóm 8n McArthur Building, Portage Avenue áritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronio og Notre Dame Phone Carry 2088 lielmlU» Qarry 880 Fred Hilson Ejppboðshaldari og virðingamaður HúsbúnaBur seldur, gripir, jarBlr, fast- eignir og margrt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. Uppboössölur vorar á miövlkudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granit® Galleries, milli Hargrave, Donald og Elllce Str. Talániar: G. 455, 2434, 2889 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaðurog Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu & húsum. Ánnast lán og eldsábyrgðir o.fL 564 The Kenstngrton,Port.4SmUti Plione Main 2597 A. S. Bardal 848 Sherbrooke St. Selur likkistur og annast utn útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilís Tala. - Q.rry 2151 8krifata<fu Tala. • .Oarry 300, 37S Giftinga og . . , Jarðarfara- blom með litlum fyrirvara Birch blóínsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary 585 MAITÍ ST. WTNNTPEG Sérstök kjörkaup á myiulasLrkkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. S4 er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára Istenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst V6rki8. KomiS fyrst til okkar. CANADA ART GAJ.TiF.RV. N. Donner, per M. Matitoskl. Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heima8Ími Sh. 3037 9 f h. til 6 e.h CHARLE6 KREGER FÖTA-SÉRFRÆÐINCUR(Eftirm Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suits 2 Stobart 81. 290 fsrtage ^re., Wini\ipeg Art Craft Studios Montgomery Bldg. 2151 PortageAv í gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Artist Skrifstofu talslmi ... Main 2065 T11 Heimilis talsími .... Gárry 2821 Ave., UnicagO, 111. I gær, í dag og á morgun. Flestir hafa góðan hug til með- als sem varð honum að liði í gær Sá hinn sami veit það mun hjálpa honum í dag eða á morgun, eí veikin varir. Mr. John Zlatoh- lavek, Dysart, Ia., lét fylgja með pöntun sinni 2. febr. 1918 eftir- fylgjandi bréf: "Fyrir 16 ár- um, þegar eg hafði gengið í gegn um hættulega veiki, sem varaði í 6 vikur í New York, Triners American Elixir ef Bitter Wine hjálpaði mér svo að segja sam- stundis og þess vegna hefi eg traust á Triners meðölum”.; Triners American Elixir bregst' aldrei þegar um harðlífi, melt- ingarleysi, vindgang, höfuðverk og taugaóstyrk er að ræða.—Mr. Frank Delucka skrifaði oss frá: Lansing, Mich. 14. febr. 1918: “Eg mæli með Triners American Elixir of Bitter Wine til allra landsmanna minna”. Eftir að þér hafið reynt það, þá gerið þér það sama. Verð $1.50 í lyfja- búðum. Triners Liniment hefir ekki sinn líka við gigt, verkjum, þreytu og bólgu. Verð 70c. Joseph Triner Company, Mfg. Chemist, 1333—43 S. Ashland

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.