Lögberg - 15.08.1918, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
15. ÁGÚST 1918
7
Endtirminningar frá
Miklagarði.
Eftir
Henry Morgenthau
fyrv. sendiherra Bandaríkjanna
Fáeinum vikum eftir aS hin þýzku
herskip, Goeben og Breslau, höfðu
tekiS sér fasta bækistöð í Bospórus-
sundinu, hitti Djavid Bay, fjármála-
ráðherra Tyrkja, nafnkunnan belgisk-
an lögmann af hendingu í Miklagarði.
“Eg get flutt yður óttaleg tíðindi,”
sagði hinn tyrkneski stjórnmálamað-
ur alvarlega. “Þjóðverjar hafa tekið
Brussel.”
Belgiski lögmaðurinn, sem var yíir
sex fet á hteð og að því skapi samar,-
rekinn, lagði höndina mjúklega á
herðar Tyrkjans og svaraði:
Þó eru fregnirnar, sem eg skal
skýra yður frá, enn alvarlegri,” og um
leið benti hann út á Bosphorus, þar
sem herskipin lágu. . “Þjóðverjar
hafa hvorki meira né minnt en lagt
undir sig alt Tyrkland.”
II.
Það var 'ekki litið um dýrðir í bú-
stað ‘ þýzka sendiherrans um þessar
mundir. Wangenheira var blátt á-
fram drukkinn af fögnuði og metnaði
yfir sigri sínum og kunni sér lítt hóf.
Goeben og Breslau komu til Mikla-
gatðs svo að segja á þeim tínia, er
Þjóðverjar náðu á sitt vald Liége,
Namur og hinum ng þessuir. borguni
og belgiskum varnarvirkjum. Og rétt
á sama tíma hofu Þjðverjar sinn
nafnkunna leiðangur inn á Frakkland
og höfðu ákveðið að halda viðstöðu-
laust til Parísar. Og Wangenheim
var auðv'itað farið, eins og öðrum
hinum þýzku hervaldshöfðingjum, að
honurn fanst hann nú loksins sjá
marg-þráðan fjörutíu ára draum sinn
rætast I
Vér vorum enn í sumarbústaðnum
við Bosphorus. Þýzki bústaðurinn
’var sérlega skrautlegur, og var gjöf
til Þjóðverja frá tyrkneska soldánin-
um, en Wangenheim virtist ekki njóta
sín þar sem allra bezt. Beint fram
undan sendiherrahiöllinni stóð lítill
varðkofi, með steinþrepi fyrir fram-
an- Þar átti Wangenheim sannar-
lega hekna. Eg geymi mynd hans i
huga mér, frá hinum viðburðajúku
dögum Marne-orustunnar. \ ar hann
þá altaf öðru hvoru á stjái mill: bú-
staðar síns og kofans, og settist jafn-
aðarlega á steinþrepið og reykti í á-
kafa. Allir menn, sem fóru fótgang-
andi úr Miklagarði og til útjaðra-
bæjanna, er lágu norðan við borgina,
urðu að fara um þeiina sama veg.
Og sendiherrar Rússa og Frakka voru
þar iðulega á ferðinni en ávalt létu
þeir sem þeir ekki sæju hinn drembi-
láta, þýzka sendiherra, þar sem hann
sat á steinþrepinu með krosslagðar
fæturnar og nokkurskonar ofurmenn-
issvip á andlitinu. Stundum flaug
mér í hug, að svo liti út sem Wangen-
heim hefði tekið sér sæti þarna, til
þess að geta, sýnt þessum stéttar-
toræðrum sínum fyrirlitningu, með því
að púa frá sér reyknum á eftir þeim,
þegar þeir gengu fram hjá. Minti
þessi framkoma hans mig stundum
einnig á atriði úr Wilhelm Tell, leikn-
um eftir Schiller, þar sem Tell sat i
fjallaskorunni með örfabogann v'ið
hlið sér, bíðandi eftir hinni ímynduðu
bráð. — Wangenheim fann líka til ó-
segjanlegrar ángju við það, að geta
látið i ljós við vini sína, eða þá, sem
hann kallaði vini, aðdáun yfir hinum
þýzku sigurvinningum, þá var hann
alveg eins og annar maður. Eg veitti
því alla jafnan eftirtekt, að í hvert
sinn, er fregnir bárust til Miklagarðs
af þýzkum sigurvinningum, þá var
Wangenheim ávalt að hitta á stein-
þrepinu fyrir framan kofann, þar
sem hann vissi að umferðin var mest,
en aftur á móti, ef Þjóðverjum
hafði gengið illa, — þá var hann
hvergi finnanlegur, þótt leitað væri
með logandi ljósi. Eg sagði einu
sinni við hann í spaugi, að hann minti
mig á veðurspámann, sem væri ávalt
utan við athuganaklefann þegar gott
væri veður og heiðskír himinn, en
sem flýtti sér að komast undir þak
undireins og bliku drægi upp og fyrsti
stormþyturinn byrjaði að gjöra vart
við sig. Wangenheim þótti þetta
dæmalaust smellið og ætlaði að
springa af hlátri.
• Framan af stríðstímanum var veðr-
ið, í hernaðarlegum skilningi, tvlmæla-
laust Wangenheim í vil. Sigurvinn-
ingar Þjóðverja höfðu þau feikna á-
hrif á Wangenheim, að hann stund-
um beinlínis dansaði um strætin, og
kom það þá fyrir að honum varð laus-
ara um tunguhaftið, en hann sjálfur
mundi kosið hafa; og í einu þessu
fagnaðarkasti sagði hann mér frá
ýmsum atvikum, sem eg held að muni
WILSONS
FLY PADS
WILL KILL MORE FLIES THAN
$8°- WORTH OF ANY
STICKY FLY CATCHER.
Hrelu í meðferð. Seld f hvcrrl
hrfiabúð og í matvörubúðum.
hafa á sínum tíma eigi all-litið sögu-
Iegt gildi. Hann skýrði mér beinlin-
is frá því, hvar og hvernig Þ.jóðverj-
ar hefðu gjört fullnaðarályktun um
striðið og stríðsundirbúninginn- Sjálf
sagt finst ýmsum þeim, er þetta lesa,
útrúlegt, að fulltrúi stirrar og vold-
ugrar þjóðar skyldi fara svona ógæti-
lega með leyndarmál ríkis síns, en
menn verða að reyna að setja sig í
spor Wangenheims, til þess að skilja
það ástand, er hann var í. Allur
heimurinn, eða því sem næst, bjóst
vð því, að París mundi falla í hendur
Þjóðverja þá og þegar, og Wangen-
heim lét daglega þá skoðun í ljós, að
stríðið yrði á enda innan þriggja mán-
aða. Það var augljóst af öllu, að
allar hernaðarframkvæmdir Þjóð-
verja voru framkvæmdar samkvæmt
vandlegum reikningi, löngu gjörðum.
Ráðgjafar keisara og hermálafulltrú-
ar samþykkja að fara l stríð.
Eg hefi fyrir nokkru getið um hið
snögglega hvarf Wangenheims rétt á
eftir, er fregnirnar um morð hertoga-
hjónanna bárust til Miklagarð's, og nú
varð það einmitt hann sjálfur, er
manna fyrstur leiddi orsakir Berlín-
arfararinnar í ljós. Hann sagði mér
að keisarinn hefði kvatt sig á her-
ráðsfund, og fundur sá var haldinn í
Potsdam hinn 5. júlí.
Keisarinn sjálfur skipaði forsæti
og nálega allir sendiherrarnir voru
viðstaddir. Wangenheim kom til
þess að skýra fyrir félögum sínum á-
standið i Miklagarði- Moltke, er þá
hafði í hendi æðstu yfirstjórn hermál-
anna, mætti fyrir hönd landhersins.
Von Tirpitz aðmiráll var viðstaddur
af hálfu flotans. Auk þess voru þar
bankamenn, járnbrautastjórar og all-
margir úr hópi hinna voldugustu iðn-
aðarmanna; samvinna allra þessara
manna var eins nauðsynleg fyrir hin
þýzku herstjórnarvöld og herinn
sjálfur-
Wangenheim sagði mér af frjáls-
um vilja, að keisarinn hefði sjálfur
beint þeirri spurningu með hátíðlegri
alvöru til hvers einasta manns, er við-
staddir voru, hvort hann vœri reiðu-
búinn að leggja út í stríð. Allir
svöruðu játandi, nema fésýslumenn-
irnir, er kváðust 'þurfa að fá hálfs-
mánaðar frest, til þess að selja hin
erlendu verðbréf sán og semja um ný
lán. Um þær mundir hefir sjálfsagt
fáum til hugar komið, að morð her-
togahjónanna, þótt ljótt væri, mundi
steypa því næst allri veröldinni í blóð-
ugt stríð. Fundurinn gerði allar
hugsanlegar varúðarráðstafanir til
þess að koma t veg fyrir, að nokkur
kvittur þess efnis gæti borlst út.
Það var ákv'eðið að veita fésýslu-
mönnunum "hinn umbeðna tíma til
þess að koma málum sínum í viðunan-
legt horf, og sumir þeirra brugðu við
hið skjótasta í þeim tilgangi að ganga
frá fjármálunum, en aðrir tóku sér
nokkurra daga hvíld frá störfum sín-
um, til þess að vera þeim mun betur
undirbúnir, er ófriðurinn yrði opin-
berlega hafinn.
Keisarinn fór til Noregs á skemti-
snekkju sinni, von Bettmann-Hollweg
fór til sumartoústaðar síns, en Wan-
genheim hélt rakleitt aftur til Mikla-
garðs.
Um leið og Wangenheim sagði mér
frá þesum herráðsfundi, þá játaði
hann óhikað að Þjóðverjar hefðu fyr-
ir æðilöngu búist við stríði. Og mér
fanst hann, yfir höfuð að taTa, vera
hreykinn af allri frammistöðu Þjóð-
verja að því er stríðsundirbúninginn
snert og dást mjög að framsýni
þeirra. Auðvitað var hann líka stór-
kostlega upp með sér af því, að hafa
verið kvaddur sjálfur á þessa þýðing-
armiklu hermálastefnu og það bein-
línis af hans hátign keisaranum sjálf-
um I
Um sama leyti og stríðið hófst,
sráðu Þjóðverjar um alla Norður-
álfu, hvar sem þeir fengu því við
komið, bláum, rauðum og gulum bók-
um, til þess að reyna að sanna með
því sakleysi sitt, og að þeir Væru ein-
ungis komnir í stríð til þess að verja
heiður hinnar þýzku þjóðar. Allar
,voru bækur þessar fremur veigalitlar,
og mér fanst sára litið púður í þeim.
Eg var sjálfur ekki í neinum vafa
um, hverjar voru orsakir striðsins,
og þurfti því ekki á neinum skýring-
um frá Þjóðverjum að halda, mér
voru upptökin vel kunn. Wangen-
heim hafði ekki farið leynt með við-
búnaðinn. Samsærið, er orsök varð
til þess hræðilegasta blóðbaðs, sem
sagan hefir þekt, var gert af keisaran-
um sjálfum og hinum auðmjúku,
marg-krossuðu, hermálaskðsvelnum
hans, áv Potsdamfundinum 5- júli 1914,
og Wangenheim sendiherra, keisarans
önnur hönd, sagði mér frá hinum ein-
stöku atriðum samsærisins með gleiðu
brosi.
1 hvert einasta Sinn, er eg heyri
menn vera að skeggræða, og jafnvel
deila í hita, um orsakir stríðsins, þá
dettur mér i hug myndin af Wangen-
heim, eins og hann kom mér fyrir
sjónir ágústkvöldið, er Norðurálfunni
var af Þjóðverja völdum toleypt í toál
og brand, þegar hann þyrlaði út úr
sér reykjarstrókunum og skýrði mér
frá niðurstöðu Potsdamfundarins.
Eftir það var sannarlega óþarfi að
deila um, hvar upptök ófrðarins væri
að finna.
Þessi herráðsfundur var haldinn
5. júlí, eins og eg hefi áður tekið
fram; stríðskostirnir voru settir Ser-
biustjórninni hinn 22. sama mánaðar,
einmitt nákvæmlega um það sama
leyti, er út var runninn hálfsmánaðar-
fresturinn, sem hinum þýzku fésýslu-
mönnum hafði verið gefinn til þess
að koma fjármálaráðstöfunum sinum
í rétt horf. — Skýrslur af peninga-
markaðinum sýndu, að Þjóðverjar
seldu ósköpin öll af vetðbréfum, en að
þau á sama tima tóku mjög að falla.
Þjóðverjar unnu að því af öllu kappi,
að koma verðbréfum sínum í peninga,
með það eitt fyir augum, að þeir gætu
haft næga reiðupeninga til stríðs-
þarfa.
Hver, sem vill leita sér ábyggilegra
upplýsinga í þesu efni, þarf eigi ann-
að en að útvega sér skýrslur frá
kauphöllinni í New York, og getur
hann þá auðveldlega séð með eigin
augum, hv'ernig markaðurinn stóð þar
á þessum tveimur vikum. Hann mun
einnig fljótlega sannfærast um, að
þau tryggingarbréf féllu mest í verði,
er haft höfðu alþjóðamarkað.
Á tímabilinu frá 5.—22. júlí féllu
verðbréf Union Pacific félagsins úr
155yí niður í 127y2, Baltimore og
Ohio frá 91þá niður í 81, United
States Steel frá 61 niður í 50J4, Can-
adian Pacific úr 194 niður í 185 x/2 og
Northern Pacific úr 111% niðu» í 108
Verndartolla postularnir vildu reyna
að skella skuldinni á hina svokölluðu
Simmons - Underwood tollmálalög-
gjöf. Andstæðingar stjórnarinnar
kendu Federal Reserve lögunum um
verðbréfafallið; en það broslegasta í
samtoandi við þær ákærur var, að um
það leyti höfðu lög þau enn ekki ver-
ið afgreidd af þinginu !
Hálfvegis finst mér það undarlegt,
hve dæmalaust fjármálamönnunum
miklu í Wall stræti virtist veita örð-
ugt með að átta sig á því, að herráðs-
fundurinn í Potsdam, þar sem keisar-
inn skipaði forsæti, gæti haft nokkuð
að gera með fallið á verðbréfamark-
aðinum!
Wangenheim skýrði ekki einungis
mér frá því, er gerðist á Potsdam-
fundinum, heldur opinberaði hann
einnig Marquis Garrony, ítalska
sendiherranum í Miklagarði, leyndar-
dóminn. ítalía var um það leyti, að
nafninu til i bandalagi við Þýzka-
land-
JOSEPH TAYLOR
*
LÖGTAKSMAÐUR
Helmllls-Tals.: St. John 1844
Skrif stofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæiSi húsaleiguskuldir,
veðskuldir, vixlaskuldir. AfgreiSir alt
sem a8 lögum lýtur.
Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St.
Brown & McNab
Selja I heildsölu og smásölu myndir,
myndaramma. SkrifiC eftir verSi á
stækkuSum myndum 11x20
175 Carlton St.
Tals. Main 1»57
Guðrún Einaridóttir
Fædd 1. febr. 1841, dáin 26. júní 1918.
('Tileinkað Sigríði Jónsdóttur Bjering
dóttur hinnar látnu).
Ó, móðir! Ó, móðir! eg man þá sælu
daga,
Þá mjúkt við brjós þitt hvíldi eg í ró.
Þú varst mitt ljós og líf og liðin saga,
Þú lagðir braut, sem reyndist mæðu-
> fró.
Og þín eru verkin það sem eg nú er,
Og þau ber eg merkin unz mín æfin
þver.
Ó, móðir! Ó, móðir! hve merkilega
barstu
Þau mótgangskjör, sem heimur rétti
þér.
Ó, móðir! Ó, móðir! hve vönduð kona
varstu,
sem vildir öllum sýna gott af þér.
Þín sál var göfug og Guðs-hugmynd-
in hrein.
Þú græða vildir harma sollið mein.
Ó, móðr I Ó, móðir! margar þakkir
áttu
frá mínu hjarta og þeim, sem kyntust
þér.
Þá hryðjuflókar byrgðu loftið blakkir
Þú barst inn ljós, sem geislaði út frá
sér,
Því dygðin þín var dýrari öllum seim
Og dæma fá í þessum spilta heim,
Ó, móðir! ó, móðir! nú lifir þú á landi
hvar ljósið kærleiks guðdómlega skín.
Ó, móðir! ó, móðir! nú lifir þú á landi
Hvar lífsins drottinn metur verkin
þín.
Eg kem nú bráðum, og kem þá beint
til þín
Og hvíli við brjóst þitt, elsku mamma
mín-
Jón Stefánsson.
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vafn í öllum herbergjum
Fœði $2 og $2.50 á dag. Amerie-
an Plan.
Tals. G. 2242.
Winnipeg
Meiri þörf fyrir
Hraðritara og Bókhaldara
pað er alt of lltið af vel
færu skrifatofufólki hér í
Winnipeg. — peir sem hafa
útakrifaat frá The Succws
Businesui College eru setið
l&tnir letja fyrir. — Snc-
cess er sá stærsti og áreið-
anlegasti; hann æfir fleira
námsfólk en allir aðrir skól-
ar af því tagi til samans,
hefir tíu útibú og kennir
yfir 5,000 stúdentum ár-
lega, hefir aðeins vel færa
og kurteisa kennara. Kom-
ið hvenær sem er. Skrifið
eftir upplýsingum-
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
1L1MITED
WINNIPEG, MAN.
Dr. R. L. HtJRST.
Member ot Royal Coll. ot Surgeons,
Eng., útskrifaCur af Royal College of
Physiclana, London. SérfraetS'ingur 1
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (& mðtl Eaton’s). Tals. M. 814.
Helmlll M. 2696. Tlmi til viStals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
701 Lindsay Building
Telspbone oaut 330
Omca-TfotAR: a—3
Heimili: T78 Victor St.
Tauraom oaht nai
Winnipeg, Man.
Dagtals. St.J. 474. NæturL JBLJ.: tU
Kalll sint & nótt og degl.
UR. B. GERZABKK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. trh
London, M.K.C.P. og M.R.C.S. ftjk
Manitoba. Fyrverandi aCstoSarlæknlr
viS hospítal I Vtnarborg, Prag, og
Berlín og fleiri hospitöl.
Skrifstofa 1 eigin hespitall, 415—41
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skriístofutími frfi. 9—12 t. h.; 3—
og T—9 e. h.
Ðr. B. tíerzabeks eiglð hospítal
416—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjúst af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, lnnýflaveikj,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
Vér leggjum sérstaka úherslu & aS
selja meSöl eftlr forskrlftum lækna.
Hin bestu lyf, sem hægt er aS tí,
eru notuS eingöngu. þegar þér komlB
meS forskrlftlna tll vor, meglS þér
vera viss um aS fá. rétt þaS sem
læknlrinn tekur tll.
COLCIaEHGH a co.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke 8t.
Phones Oarry 2690 og 2691
Olftlngalsyflsbréf seld.
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er haegt að
semja við okkur, hvort helslur
fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., homi Alexander Ave.
&
&
i-Át-íi
euc-ni-Aite
[L.S.]
CANADA
PROCLAMATION
GEORGE the FiFTH, by the Grace of God of the United Kingdom of Great Britain and
Ireland and of the British Dominions beyond the Seas, KING, Defender of the Faith,
Emperor of India.
To all to whom these presents shall come or whom the same may in any wise concem,—
GREETING :
A Proclamation of conditional aimnesty respecting men belonging to Class 1 under the
Military Service Act, 1917, who have disfbeyed our Proclamation of 13th October,
1917, or their orders to report for duty, or as deserters or absent without leave from
the Canadian Expeditionary Force.
E. L. NEWCOMBE,
Deputy Minister of Justice, Canada.
WHEREAS consider-
able numbers of men
belonging to Class I under our Military Ser-
vioe Act, 1917, called out on active service in Our
Canadian Expenditionary Force for the defence
of Canada under Our Proclamation of 13th
October, 1917, although they have thus become
by law soldiers enlisted in the Military Service
of Canada,
Having failed to'report for duty as lawfully
required of them under the said Military Service
Act and regulations therermder, including the
Order in Council duly passed on April 20 last,
Or have deserted.
Ör absented themselves without leave from
our Canadian Expenditionay Force,
And it is represented that the very serious
and unfortunate situation in which these mei\
find themselves is due in many cases to the fact
that, notwithstanding the infonmation and warn-
ing contained in Our Proclamation aforesaid,
they have misunderstood their duty or obligation,
or have been misled by the advice of ill-disposed,
disloyal or seditious persons.
AND WHEREAS we desire, if possible, to
avoid the infliction of the heavy penalties which
the law imposes for the offences of which these
soldiers hav’e thus been guilty, and to afford
them an opportunity within a limited time to
report and make their services available in Our
Canadian Expeditionary Force as is by law their
bounden duty, and as is necessary for the defence
of Our Dominion of Canada.
NOW KNOW YE that we in the exercise
of Our powers, and of Our good will and pleasure
in that behalf, do hereby prodaim and declare
and cause to be published and made known
THAT THE PENALTIES of THE LAW
WILL NOT BE IMPOSED OR EXACTED as
against the men w;ho belong to Class 1 under
Our Military Service Act, 1917, and who have
disobeyed Our Proclamation aforesaid; or who
have received notice from any of Our registrars
or deputy registrars to report for duty on a day
now past and have failed so to report; or who,
having reported and obtained leave of absence,
have failed to report at the expiry of their leave,
or have becóme doserters from Our Expedition-
ary Force, PROVIDED THEY REPORT FOR
DUTY ON OR BEFORE THE TWENTY
FOURTH DAY OF AUGUST 1918.
AND WE DO HEREBY STRICTLY
WARN AND SOLEMNLY IMPRESS UPON
ALL SUCH MEN, and as well those who em-
ploy, harbour, conceal or assist them in their dis-
obedience, that, if they persist in their failure
to report, absence or desertion .until the expiry
of the last menlioned day, they will be pursued
and punished with all the regour and severity of
the law, SUBJECT TO THE JUDGMENT OF
OUR COURTS MARTIAþ WHICH WILL BE
CONVENED TO TRY SUCH CASES or other
competent tribunals: and also that those who
employ, harbour, conceal or assist such men will
be held .strictly accountable as offenders and
subject to the pains, penalties and forfeitures in
that behalf by law provided for their said of-
fence.
Provided however that nothing contained in
this Our Proclamation in intended to release the
men aforesaid from their obligation to report for
duty as soon as possible or to grant them im-
munity from arrest or detention in the meantime
for the purpose of compelling them to perform
their military duty; Our intention being merely
to forego or remit the penalties heretofore in-
curred for failure to report, absence without
leave or desertion incurred by those men of the
description aforesaid who shall be in the proper
discharge of their military duties on or before
the said twenty-fourth day of August, 1918.
Of all of which Our loving subjects and all
others whom these presents may concern are
hereby required to take notice and govern them-
selves accordingly.
IN TESTIMONY HEREOF, We have caused
these Our Letters to be made Patent, and
the Great Seal of Canada to be. hereunto
affixed. Witness: Our Right Trusty and
Right Entirely Beloved Cousin and Counsel-
lor, Victor Christian William, Duke of
Devonshire, Marquess of Hartington, Earl
of Devonshire, 1 Earl of Burlington, Baron
Cavendish of Hardwicke, Baron Cavendish
of Keighley, Knight of Our Most Noble
Order of the Garter; One of Our Most
Honourable Privy Council; Knight Grand
Cross of Our Most Distinguished Order of
Saint Michael and Saint George; Knight
Grand Cross of Our Royal Victorian Order;
Governor General and Commander-in-Chief
of Our Dominion of Oanada.
At Our Government House, in Our City of
OTTAWA, this FIRST day of AUGUST,
in the year of Our Lord one thousand nine
hundred and eighteen, and in the ninth year
of Our Reign
By Command,
Under-Secretary of State
Dr. O. BJORNNM
701 Lindsay Building
■kLRraoraiuHi 92«
Office-tímar: a—3
HBIMILIl
764 Victor 8t. aet
IkLBPUONK, OAKKY T«8
Winnipeg, Man.
Dr. J. Stefánsson
401 Bmyd Buildin£
C0R. P0RT/\£E ATE. & EDMOfÍTOfi IT.
Stuadar eingöngu augna, eyina, nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10-12 f. h. ag 2-5 e.h —
Tal.fmi: Main 8088. Heimili 105
Olivia St. Tal.lmi: Garry2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd BuUdlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýk!
og aðra iungnasjúkdóma. Er aC
finna & skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Helmili: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
MS HB
Við sölutorgið og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
JANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. .g Donald Street
Tal*. maín 5302.
The Belgiuin Tailors
Gera við loðföt kvenna og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinaa, pressa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt.
329 William Ave. Tals. G.2449
WINtíIPEG
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætlð
á reiðum höndum: Getum út-
vegað hvaða tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “Vnlcanizing” sér-
stakur ganmur gefinn.
Battery aðgerðir og bifreiðar til-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
ATJTO TIRE VXJIiCANlZING CO.
S09 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. Opið dag og nétt
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2049
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujám víra, aliar tegundir af
glösum og aflvaka (batterls).
VERKSIDFA: 676 HOME STREET
J. H. M
CARS0N
Byr til
Allskonar liml fyrir fatlaða menn,
elnnig kviðslltsumbúSlr o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
TH0S. H. J0HN&0N og BJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræSingar, SsairsTorA:— Room ln McArthnr BDÍldíng, Portage Avenue Abitun: P. O. Box 1008, Teiefónar: 4503 og 4304. Winnipeg
Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRK8TCEBI: Horni Toronto og Notre Dame Ptoon* :—: lUlmfllK ct»rry 208« Osrry «09
J. J. Swanson & Co. Vcrzla met! fa.Ie.gnir, S)i um Icisu á húsum. Annast lán og eidsAbyrgiSr 0. fl. 8*4 TTle Kesisla(rton,Port.ASraltb Pbooe Main 2897
A. S. Bardal 843 Shqrbrooke St. Selur líkkÍ8tur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimllis Tals - Qarry 2151 8kriffttafu Tais. - Garry 300« 376
Uittinga og i i ✓ Jarðarfara- 0l°m með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3
Williams & Lee Vorið er komið og sumariS í nánd. fslendingar, sem þurfa aö fá sér reiShjól, eCa láta gera viS gömul, snúi sér til okkar fyrst. Vér höf- um einkas'lu á Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mótor aÖgeríSir. Avalt nægar byrg#- ir af "Tires” og ljómandi barna- kerrum. 764 Sherbraok St. Hornl Hotre Qame
Itie Idea! Plumbing Co.
Horqi Notre Dame og Maryland St. 'Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os».
338 COIXINY ST.
WINNIPEG.
Stœrri Ameríka eftír
stríðið.
Eftir a5 strlðið er yfirstaðið,
munum vær sjá stærri Ameríku
en nokkum hefir nokkum tíma
dreymt um, en ef við eigum að
geta staðist þjóðar erfiðleikana,
sem nú em, þurfum við að hafa
góða heilsu. Hraustur magi er
eitt aðal-skiiyrði. ]7ú verður að
halda honum hreinum svo hann
vinni sitt verk. Triners Amer-
ican Elixir of Bitter Wine hreins
ar og byggir upp öll meltingar-
færin. — Ef þú átt vanda fyrir
meltingarleysi, harðlífi, vind-
spenning, höfuðverk eða tauga-
óstyrk, þá skaltu taka inn Trin-
ers American Elixir. Verð $1.50
í lyfjabúðum. Triners Liniment
gefur fljóta hjálp við tognun
bólgu og sárum liðamótum. Eftir
langa göngu er fótabað og svo
Triners Liniment ágætt. Verð
70c. — Joseph Triner’s Company
Mfg, Chemists, 1333—1343 S.
Ashland Ave.. Chicago, 111.