Lögberg - 12.12.1918, Page 2

Lögberg - 12.12.1918, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1918 | íslendingur frá Blaine fellur í orustu Tryggvi Soffoníasson, pann 21. okt. síðastl. féll í or- voru þar um nokkur ár. En pað- ustu á Frakklandi serg. Tryggvi an fóru þau til British Columbia. Soffoniíason frá Blaine, Wasth. og síðast til Blaine. Hann var í 91. herdeildinni og Tryggvi heitinn var vel gefinn hafði farið með henni til Camp og vandaður yiltur. Er hans því Lewis siðastliðið sumar. mjög sárt saknað af ástvinum Tryggvi var sonur þeirra hjóna og öllum, er hann þektu. Sveinbjarnar Soffonníassonar og Um 30 íslenzkir piltar frá Snjólaugar konu hans. i Blaine og umhverfinu eru í her- Tryggvi var fæddur að Gimli, > þjónustu. Er hann sá fyrsti, oss Man. 4. febr. 1893. Fluttust for- vitanlega, sem fallið hefir. eldrar hans síðar til Selkirk, og; Sig. ólafsson. Dáinn á Englandi úr Influenza Jarl, sem lagði líf og heiteu 1 söl- umar til að 'byggja upp Vestur- Canada, eða norðvestur-landið. En því miður hefir Laurier eikki fetað í fótspor hans, og kemst aldrei með tæmar, þangað sem Selkirk jarl hafði hælana. Eg sikrifaði Nokkrar athuga- semdir við stjómina í Canada, í Baldur, í marz 1909. En það blað var ekki víðlesið, jafnvel þó það væri fróðlegt og vel ritað. Munu því fáir hafa lesið þessar athugasemdir mínar . — Mér þætti nú vænt um ef Lögberg og Heimskringla vildu gjöra svo vel og birta þesar athugasemdir mínar, þótt þær séu nú níu ára gamlar — því þær sýna greini- lega óráðvendni stjómmála- manna, og skeytingarleysi og skamsýni stjómarformanna. En hvað sem því líður,, vona eg að þú, ritstjóri Lögbergs. ljáir þess- um athugasemdum mínum rúm í þínu heiðraða blaði. Með vinsemd og virðing. pinn einlægur vinur Árai Sveinsson. Ofanritaða grein frá vini vor- um Áma Sveinssyni, tökum vér hiklaust í blaðið, þrátt fyrir það þó vér séum honum ekki að öllu leyti samdóma um bréfsefnið, — syndir iþær, sem framdar voru á stjómartíð Lauriers, verða naum ast lagðar honum sjálfum á herð- ar. Heldur, ef um syndir í því efni er að ræða, sem munu því miður hafa verið framdar af samverkamönnum 'hans og án hans vilja. Ritstj. Um jóiagjafir. Sigurjón Austfjörð fæddur 24 september 1897, dáinn 3. okt. 1918. Hann var sonur Halldórs Aust- fjörð, Jónssonar frá Ekkj ufells- seli í Norður-Múlasýslu og konu j heræfingar, þar til hann veiktist hans, Margrétar Einarsdóttur \ og dó, 30. okt. 1918, úr Influenza. Eiríkssonar í Breiðdal í Suður- í Hans er sárt saknað af foreldr- MúJasýslu, sem nú búa nálægt uum og 7 systkinum, ásamt öll- Mozart, Sask. i um, sem hann þektu. Sigurjón heitinn var mesti1 Blessuð sé minning hans. Athugasemd viðvíkjandi Voraldar-föður Vestur-Canada. í Voröld 28. nóvember er mynd af Sir Wilfrid Laurier. Og í sam- bandi við stjómarformensku hans farast ritstjóranum þannig orð: “Sir Wilfrid Laurier, vitr- asti, samvizkusamasti og þjóð- hollasti stjómarformaður, sem Canada hefir átt, er nú 77 ára ungur.’ Auðvitað er það vel til fundið, að birta myndir af þeim mönnum, sem hafa haft með höndum stjórnartaumana, hvort sem það hefir verið fyrir lengri eða skemri tíma; og jafnframt gefa ágrip af stjómmálaráðs- qiensku þeirra. með sanngimi og réttsýni, að svo miklu leyti sem mögulegt er. Eg ihefi verið ó- háður í stjómmálum og reynt að kynna mér stjórnmál Canada frá ýmsum hliðum, og hefi aðhyilst st^fnuskrá frjálslynda flokksins; í flestum atriðum, eins og hann lagði hanna fyrir kjósendur, meðan hann var í minnihluta á þingi. Laurierhélt því fram þá, að minka mætti útgjöldin — sem þá voru aðeins lítið yfir $40,000,- 000.00, — um alt að 5 miljónum, og að engin stjómarlönd ættu að lenda í höndum auðfélaga eða gróðab ralLsm an n a. En í stað þess að efna orð sín og minka út- gjöldin, voru þau eftir 12 ára stjóm hans komin upp í 130,000,-. Kæri ritstjóri Lögbergs Eg er enginn snillingur í að skrifa íslenzku, en nú er eg að æfa mig undir jólin, með því að iáta í ljós þakklæti mitt til ís- lenzku konunnar, sem skriíaði í síðasta blað um jólagjafir, og undirtektir yðar á öðrum stað í blaðinu. Eg get higlaust felt mig við jól án jólagjafa, af því eg hefi sjplf ekki getað gefið jólagjafir. En þeir sem hafa haldið þeim vana að gefa sjálfir og þiggja aft ur af vinum sínum jólagjafir ár eftir ár, finna sjálfsagt til þess að þeir gæti ekki hætt án þess að hinir hættu líka. pegar einhver ný hreyfing á sér stað, er stund- um að menn skrásetja nöfn sín með eða móti, og þegar nú nöfn gefanda fara að birtast í blaðinu í sambandi við nytsama jólasjóði dettur mér í hug að það ®iuni sýna allra bezt hverjir eru hlynt- ir nýju hreyfingunni og að hver maður sem gefur í einn eða fleiri jólasjóði megi álíta sig löglega afsakaðan hvað prívat gjafir snertir. Við höfum svo lengi orð- ið að taka á móti sorgarfréttum frá vígstöðvunum, um fallna og særða hermenn að nú verður von- andi gleðilegt að sjá þakklætis- fómdr manna á þessum fyrstu friðar jólum. pegar svo búið er að gefa í þessa almennu sjóði. er að hugsa sér öll möguleg ráð til þess að gleðja skyldfólk og vini án gjafa. Unga fólkið hefir haft mikla skemtun af að taka þátt í því, sem á ensku máli kallast “Hard Times Party” og það getur orðið ________________________________ þeim magrfalt, meiri skemtun að taka þátt í “Hard Times Christ- 000.00. Enda var óstjóm og mas.” eyðsla áfmiklu hærra stigi, en! Eg á eina vinkonu, sem hefir meðan íhaldsmenn höfðu völdin í beðið mig að gefa sér skrifaðan í höndum. Til dæmis má geta þess|^raum> e& s^^ði henni fyr^ir; að n.-T.nt-.nu í löngu síðan. Eghefi trassað það myndarpiltur og góðum gáfum gaeddur. Hann gekk í herinn 12. júnií 1918, og var sendur til Eng- lands í ágúst. par var hann við manntalið í Canada kostaði um hálfa miijón. En manntal- í margar vikur og mánuði, en nú , ætia eg að senda henni hann með ið undir stiom Launers kostaði jólapóstinum ásamt jólakveðju ^^vert.yfir mdjón dollara — minni> og eg veit að henni muni $1.184 4o0 .00 Og margar mil.i- þykja vænt um að eg man eftir omr ekra lentu í hondum groða- henni á jólunum brallsmanna, einkum undr yfir-, Eg hefi *korast undan að ^ raðum Sntons; og hann og að mér kena,ju j sunnudagsskóla, venzlafolk hans fengu vist dr.jug- þegar eg ,hefi Verið beðin þess, en an skerf. Að minsta kosti vannú gæti eg skrifað prestinum mínum jóiabréf og lofast til að g.iöra það, ef á þyrfti að halda við næstu áramót. hann fátækur áður en hahn varð innanríkisráðgjafi, en er nú mílj- ónaeigandi. Líka lét hann hinar auðugu kolanámur, fiskivötn og | Bömin þarf að gleðja alveg ymislegt fleira i hendur groða-; ser»taklega. Eg er viss um að brallsmanna fynr svo að segja I það má gleðja sum börn með bréf t nga boigun. í fam orðum sagt, um> eing og fólkið. Eg undir stjom Launers lenti mestj veit af fleiru en einu barni ^ af auðsuppsprettum norð-vestur | eg ti gMt með að skrifa iandsms i hendur auðfelaga og bréf um jólin, aérstafclega ef eg groðabrallsmanna. j stað þess að lofaðist til að koma fir á j lata almenmng eða alþyðuna | ardaí?skveldið að segja sögur. njóta þeirra. Alþýðuna og fmm byggjana, sem leggja líf og krafta fram, til að draga fram auðæfin úr skauti jarðarinnar, til heilla fyrir land og lýð. — Nei, Laurier Verðskuldar ekki til- trú Canadaþjóðarinnar. Og það er mjög fráleitt að kalla hann “Föður Vestur-Canada”. — Vest- ur-Canada var fyrir löngu þekt, og talsvert bygð, áður en Laur- ier kom til sögunnar, með sína ó- heppilegu stjóm. — Sé nokkur einstakur maður Faðir Norðvest- ur-Canada, þá er það Selkirk Eg á heima móður, föður og systkini, og þar verða alveg ð- teljandi tækifæri til að gleðja um jólin. Á hverju ári iþegar líð- ur undir jól, segir móðir mín við mig: “Eg ætla að biðja þig að hjálpa nú til þess að við getum haft kyrlát jól.” — Mundi ekki Herrann sjálfur kalla: “Marta, Marta, þú íhefir áhyggjur og um- svif yfir mörgu, en eitt er nauð- synlegt.” Yðar virðingarfylst, “Ein af stúlkunum.” Nokkrar augnabliks- myndir frá Danmörku og Noregi. Eftir Bjama Ásgeirsson. Búskapurinn. Jarðimar era misstórar, frá 1 —3 tunnur lands upp í mörg hundrað. pær, sem eru 2—300 tn. og þar yfir, era nefndar herragarðar (1 tn. lands er 14000 ferálnir; dagsl. 8100 ferálnir). Eg kyntist einum hinna minni herragarða, — 400 tn. lands, par bjó greifi. Hann var mestan hluta ársins í ferðalögum og langdvölum í Kaupmannahöfn, en lét ráðismann sinn annast bú- ið. Sjálfur kom hann aldrei að búskapnum nema að gamni sínu, en var töluverður starfsmaður í í ýmsum félögum í amtinu og formaður þeirra flestra og var það ærið verk. Aðal-íbúðarhúsið var stórt og fagurt, með miklum skraut- og ávaxtagarði í kring. Greifinn var ókvongaður og bjó þama einn með ráðskonu og vinnukonum. Bústj órinn gjörði ekki annað en að segja fyrir verkum og halda nákvæma reikn- inga yfir rekstur búsins. Skil- aði hann þeiim vikulega. Hann hafði þúsund krónur í kaup og “alt frítt”, nema þjónustu. Hann bjó í snotra húsi þar skamt frá. Aðalbúpeningurinn vora kýr, ca. 130; auk þess töluvert af ung- viði, því að kýmar þar verða að jafnaði ekki nema 5 ára. Hætta þær þá að eiga kálfa og er lógað. Yfir fjósið var settur sérstakur maður, sem annaðist fóðrun kúnna og mjólkurhirðinguna. Hann afði svipuð laun og hinn ráðsmaðurinn, en stærra íbúðar- hús, því að hann var fjölskyldu- maður. Kýmar mjólkuðu 3500 potta um árið til jafnaðar. En 6—7000 pt. 2 þær nytbeztu. Mjólkin var seld mjólkurfélagi í Kaupmannahöfn, og send með járabrautarlestinni einu sinni á dag. Var þetta þó úti á miðju Sjálandi. Greifinn varð að sjá um flutning á henni til jámbraut arstöðvarinnar, en þá tók félagið við. Verðið á pottinum var 18 aurar, einn tólfti úr eyri fyrir hvern heilan eyri, sem smjör- pundið ihækkaði úr 1,48 kr. Mjólk urbrúsamir voru geymdir í ís- vatni þangað til þeir voru flutt- ir. ísinn geymdu þeir ofan jarð- ar í aflöngum haug, með 1 álnar þykku mómoldarlagi ofan á. pannig geymdist ‘hann ágætlega alt sumarið, og miklu betur en neðanjarðar, sökum jarðhitans. Svínarækt var þama lítil, vora þó fáein til að hirða ýmsan úr- gang er til féll. Auk þeirra manna, sem taldir eru, var þama einn garðyrkju- maður, sem aðeins hirti skraut- garðinn, og ökuþór, sem sá um 4 uppáhalds hesta greifans og ók með þeim, þegar þurfti. Hest- arinr voru klæddir þegar kalt var, og svo vel hirtir og stroknir, að það glóði á þá í sólskini. Vagn- ar og aktígi voru silfurbúin og hin skrautlegustu. Vinnumenn voru þama þrír. Hafði hver þeirra 340 kr. í kaup og fæði og húsnæði. Matur þeirra var keyptur hjá fóður- stjóranum. Flestir verkamenn- imir voru húsmenn, sem bjuggu í smáhúsum þar í kring. Fengu þeir 2 kr. fyrir hvem dag, sem þeir unnu og auk þess ýmislegt smávegis, sem metið var á krónu á dag. Kaupið var þvtí 3 kr. á dag og ókeypis bústaður. Vora reikningar gjörðir upp og kaup- ið borgað daglega. Virtist mér menn þessir fátæklegir og sóða- legir til fara. Brúkunarhestamir voru alls 30 Voru þeir notaðir næstum dag- lega, bæði til akuryrkjunnar og viðarflutninga. Átti greifinn skóga þar skamt frá, sem hann lét vinna að vetrinum til. Allar fastar vélar, svo sem þreskivél, heyskurðarvél, mylna, fóður- kvöm o. fl., voru knúðar með rafmagni, sem fékst frá aflstöð í kaupstað þar skamt frá. Gátu þær allar gengið fyrir 40 aura um klukkutímann. En þá átti að fara að tvöfalda verðið sökum steinolíuverðsins, því að rafmagn ,ið var framleitt með olíumótor. Vatnsleiðsla var í öll hús, var vatnjnu fyrst dælt í stóran tvö- faldan vatnsgeymi, sívalan, sem bygður hafði verið á hæð þar skamt frá. Til þess var notuð smiá vinddæla (Vindmotor). Stærsta tekjugrein búsins var komið. Var mestur hluti lands- ins ræktaður til komyrkju, og auk þess fékk greifinn komskatt frá jörðum iþeim, sem seldar höfðö verið undan “góssinu* með þeirri kvöð, að árlega skyldi borga af þeim svo og svo margar tunnur byggs. Nam það þessi árin ógrynni fjár. pó að iherragarðarair séu með nokkuð misjofnu sniði, eins og aðrar jarðir, þá hygg eg að aðal- drættimir í rekstri þeirra séu all- staðar sivipaðir því, sem hér er lýst. Auðvitað breytir lag og stærð nokkru um, t. d. fleira fólk, svif, þar sem mjólkin öll er unn- in heima í osta og smjör — og þá venjulega fleiri svín. Búskap- urinn á þeim mörgum er bæði rausnarlegur og tilþrifamikilL Samt stefna Danir að því að fækka þeim smám saman en fjölga smábýlunum. Hafa marg- ir af þeim verið seldir undanfar- andi ár, og bútaðir niður bæði af eigendunum og eins hinu opin- bera, sem annast og styrkir slíka býlafjölgun. pykir reynslan sýna, að smájarðir iþessar séu yf- irleítt betur hirtar, þó að ekki sé búskapurinn þar jafnfullkominn og á þeim herragörðum, sem vel era setnir. Fólkið unir líka bet- ur sjálfsmenskunni, en hús- og vinnumensku, og líður þar líka betur. Áður fyr voru nýbýla- jarðirnar að jafnaði minni og þá ætlast til að bóndinn hefði bú- skapinn í hjáverkum, en aflaði sér þess á milli vinnu annars- staðar. En það hefir ekki þótt gefast vel. Búskapurinn varð þá mesta bóndabeygja, jafnvel verri en húsmenskan. Nú eru nýbýlin höfð 8—20 tn. (ra. 12— 30 dagsl.), og geta menn lifað af því góðu lífi með fjölskyldum sín um. Ekki lifa þó allir þessir menn á búskapnum einum, þ. e. landinu, heldur hafa nokkurskon- ar iðnað við hliðina. Margir ihöfðu það þannig, að þeir keyptu smágrísi og fóður, innlent og út- lent og seldu svínin stálpuð. Gátu þeir haft mikið upp úr þessu, með því að velta sömu peningunum þrisvar á ári, kaupa tveggja mánaða grísi og selja þá 6 mánaða. Á milli þessara smábýla og herragarðanna láu svo flestar jarðirnar, hin eiginlegu bænda- býli. Era iþær flestar 50—100 tunnur að stærð (85—170 dagtsl.) og nokrrar þar undir og yfir. Mestur hluti landsins er árlega pplægður og herfaður, og rækta bændur þar jöfnum höndum rúg, hveiti, bygg, hafra kartöflur og róur og hafa sáðskifti eftir á- kveðnum reglum. Graslendið er mjög lítið, og hafa þó meðal- bændur 5—10 hesta, 20—50 nautgripi og álíka eða öllu meira af svínum, og svo alfugla — endur og hæns. Sauðfé er þar víða, þó nokkuð á Jótlandi. Bú- skapurinn er því yfirleitt mikið stórbrotnari en hér, þó að löndin séu minni, enda er hver blettur notaður út í yztu æsar. Einnig kaupa bændur töluvert að, bæði af fóðri og áburði. Gripir allir eru íhafðir í hiúsi mestan hluta ársinis, og þegar þeir eru hafðir úti, eru Iþeir tjóðraðir eð^ hafðir í þröngum girðingum, til þess að þeir skuli nota beitilandið sem bezt. Búskapurinn á bændabýlunum er í mörgum atriðum hinn sami og á herrgörðunum. par ey ein- ungis alt í smærri stíl, eins og gefur að skilja.* Fólkið er þar færra og bóndinn hefir sjálfur stjómina á hendi óg vinnur að meira eða minna leyti sjálfur með hjúum sínum. Mörgafþess- um miðlungs bændabýlum eru svo snyrtilega rekin, að lengra verður ekki komist. Húsin eru svo fullkomin, gripimir svo fall- egir og jörðin svo vel hirt og um- gengni þll svo prýðileg, að unun er að isjá. Eg sagði áður, að líkast væri því sem moldin danska væri mul- in á milli handanna. En því fer fjarri að Danir reki bústörf sín með höndunum einum. Hafa þeir sérstök verkfæri til allra hluta. Er á flestum bæjum, auk plóga og herfa, sáninigavélar, illgresis- vélar, sláttu- og rakstrarvélar og aðrar uppskeruvélar, svo sem kartöflu- og rófna-upptökuvélar. Einnig þreskivélar, hey- og hálm- skerar, rófna- og komkvarair, sögunarvélar o. fl. o. fl. Flestar eru vélar þessar knúðar með hestafli, lausar vélar )plógar o. þ. h.) beinlínis, en fastar vélar með hjálp hringdrögu (hesta- gangs), sem leiðir kraftinn með ólum og hjólum inn til aðalvélar- innar, og setur hana af stað. Víða era samt olíumótoramir búnir að útrýma hringdrögunum, einkum 1 á hinum stærri búgörðum, og mótorplógar era töluvert famir að ryðja sér til rúms líka. pó útrýmir rafmagnið öllu, þar sem það kemst ’ að. En erfiðleikar eru miklir að vinna það, nema þar sem mjög þétt býlt er, eða hægt er að fá kyaftinn frá borg- unurn. Er það næstum allstaðar framleitt með oliumótoram. Á Norður-Sjálandi hafa menn þó náð rafmagni frá Svíþjóð, þar sem það er unnið með vatnsafli. Á stöku stað hafa menn líka not- að vindmylnur til framleiðslunn- ar og hefir það mikið aukist síð- an stríðið hófst. En ekki bjugg- ust menn við að þær gætu kept við olíumótorana á heilþrigðum timum. Tæpast gátu þeir, er rafmagnið höfðu reynt, lýst að- dáun sinni á því í orðum. Svo mikla kesti álitu þeir það hafa fram yfir alla aðra vinnuorku, er þeir þektu. Hvergi varð eg samt var við, að það væri notað til hit- COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum sem Þetta er tóbaks-askjan hefir að innihalda heimsin bezta munntóbek fleiri verkstjórar og meiri um- unarheldur að eins vinnu ogljósa Lýstu suiíiir bænduir öll hús srn og ráku allar fastar vélar með rafmagni. Er það sumstaðar látið vinna hin ótrúlegustu störf, t. d. sópa gólf, kemba hestum. o. fl. þ. h. Mér var meira að segja sagt frá einum bæ á Lálandi, þar sem hestunum var gefið að heim- an með því að styðja á einn raf- magnishnapp. Hafði fóðrið auð- vitað verið tekið til áður. Ýfir- leitt er stefnan þama, eins og annarsstaðar, að útrýma eins og unt er hinum lifandi vinnukrafti, fyrst mannanna og síðan hest- anna, sem hvorttveggja er næsta dýr. Færist danskur landbún- aður óðfluga að því að verða að iðnaði, sem rekinn er að mestu með dauðum vélum. 4 . , ( . ' ' Félagsskapur bænda o. fl. Danskir bændur era með af- brigðum miklir samvinnumenn. Er félagsskapur þeirra svo náinn og víðtækur, að hann grípur næst um inn í alla framleiðslu þeirra og verzlun. Nefni eg fyrst kyn- bótafélögin. Bændum er það jóst, að ekki á saman nema nafn- ið, hvert alidýrið er. Hafa þeir heldur ekki gleymt ræktun þeirra fremur en landsins. Með naut- gripa- og hrossaræktarfélögum, hafa þeir kcwnið upp hjá sér föst- um kynjum, þar sem allir ein- staklingar hverrar ættar hafa samskonar lit', vöxt, einkenni og eiginleika. Og þessum kynbót- um halda þeir áfram með stöð- ugu úrvali. Hestar þeirra eru líka orðnir risavamir, svo að undrum sáetir að þeir skuli vera af sama dýrakyni og dvergdróg- arnar okksar. Svipað má segja uim kýraar. Verð undaneldis- dýra af beztu kynjum er feikna hátt. Hjá bónda nokkram á Sjálandi sá eg t. d. józt naut, er nýfætt hafði verið selt á 2000 kr. Nú kostaði kálfur af sama kyni 3—4000 kr. Bóndi átti nokkrar kvigur af þessu kyni. Mjólkuðu þrjár hinar nythæstu 5100, 6160 og 5500 pt. um árið, með 3,144, 3,90 og 3,34 % fitu. pær næstu 4 mjólkuðu 4500 pt. hver. Allar voru kýr þessar stórar, feitar og föngulegar. Keppa menn nú mest eftir að sameina holda- og mjólkurkyn, og gengur það vel. Kynbætur þessar eru ekki bundn ar við hesta og kýr eingöngu, heldur og öll þeirra alidýr niður í hæsn. Á húsmannsskóla á Fjóni sá eg hænu er orpið hafði 230 eggjum árið áður. Og þegar eggið er selt á 20—25 aura, þá fer arð- urinn að verða nokkur. Annars var verðið fyrir ófriðinn 10 aur- ar á egg og verður samt brúttó- arðurinn eins og eftir góða á hér þá. j?á koma verzlunarfélögin, sem víða ná yfir alla þeirra verzlun, bæði selda og keypta vöru. Hafa bændur sameignar sláturús, bæði nauta og svína og sameignar smjör- og ostabú, eggjasölufé- lög o. fl. o. fl. Á þenna hátt hefir þeim tekist með nákvæmri vöruvöndun, að vinna framleiðslu vöram sínum fyrsta flokks nafn á heimsmarkaðinum, hvar sem þær koma fram. Aðal markaðslöndin fyrir fram- leiðslu þeirra voru fyrir stríðið England og pýzkaland. Vegna stríðsins hefir sá markaður stór- um minkað. Til pýzkaiands selja þeir þó mikið af lifandi peningi. Halda þeir þá stóra markaði á vissum dögum, t. d. einu sinni á viku, og koma þangað þýzkir kaupmenn og aðrir þeir er verzla vilja. Eg var á einum þesskonar markaði, sem haldinn var íKold- ing á Jótlandi. par vora samankomnir mörg hundruð manna og mörg hundruð gripa. Á markaðsstaðnum voru stór og vönduð hús fyrir menn og stoepnur, með veitingastöð- um fyrir mehn, en básum og heyi fyrir dýrin. Við söluna höfðu bændur líka sérstak- an félagsskap. Var hver 1. og 2. flokks gripur nákvæmlega mældur, svo að séð var upp á,hár hvað 'hann mundi leggja sig. Síðan voru flokkamir seldir hver fyrir sig í einu lagi. Á eftir var verðinu skift á milli seiljenda eft- ir því sem gripimir höfðu mælst. Seinast fór fram frjáls sala með 3. flokks dýr, bæði til slátrunar og frekara eldis. Verðið á vænstu nautunum var 8—900 kr. Árs- gamlan bolakálf sá eg seldan á 290 kr., og eina kind miðlungs- væna en vel feita, á 80 kr. Á mörkuðum þessum er venjulega kæti mikil og f jör. Rignir þar niður fyndni og og gamanyrðum manna á milli, og gjörir sá oft beztu kaupin, sem lægnastur er að koma mönnum í gott skap. pegar saman gengur, slá þeir fast saman höndunum, og er það merki þess að kaupin séu gjörð. Á eftir mörkuðunum eru oft haldnir fundir og fyrirlestrar um ýms búnaðar- og félagsmál þeirra. Auk þeirra félaga, sem eg hefi talið upp, hafa ibændur ýms önn- ur, t. d. almenn búnaðarfélög, er meðal annars sjá um búnaðar- fræðsíu, fyrirlestrafélög o. fl. Standa þeir þar betur að vígi en íslenzkir bændur, því að bæði hafa þeir aWstaðar góð samkomu- hús, og geta lika fengið beztu fyrirlesara hvaðan af landinu sem vera skal, með sköimim fyr- irvara. Á flestum svæðum eru danskir bændur duglegir, en í samvinnu sinni eru þeir beinlinis brautryðjendur. Sækja margir til þeirra þekking og reynslu, er fyrír samskonar málum berjast annarsstaðar Á dönskum búgarði. Ferðatæki Dana eru nær ein- göngu vagnar og hjóL par era ríðandi menn jafn sjaldgæf sjón og akandi menn til sveita hér. par era líka vegir á alla vegu. Jámbrautir, þjóðvegir, Ihéraðs- og einkavegir liggja þar um hvem krók og kima, svo að hægt er að ferðast landshomanna á milli á 1—2 dögum. Má nota til þess hvort sem vill, jánrbrautar- lest, bíl, hestvagn eða hjól, þykir líka mörgum hjólin ómissandi eign, og nota þau mikið til ferða- laga, bæði á sunnudögum og í öðrum tómstundum. Gestrisni þama er ekki eins ahnenn og hér, sem von er. Mundi mörgum kotbóndanum þykja “þröngt fyr- ir dyram, ef hverjum vegfaranda væri boðið heim. Bæimir þar brosa ekki heldur eins gestrisn- islega við ferðamanninum og bæjarþilin íslenzku. Peir era flestir bygðir þannig, að öll hús- in, íbúðarhúsin og gripahúsin. standa hvert við annað kring um tigulmyndaðan blett, sem nefn- ist 'húsagarður. Blettur þessi er steinlagður, og svarar til hlaðs- ins á íslenzku sveitabæjunum. par er venjulega brunnurínn, og þangað liggja dyr á öllum húsun- um. Húsastíllinn er einkenni- legur og gamaldags. Er ekki ó- svipað því að bæimir ihafi vaxið smámsaman sjálfir upp úr jörð- inni eins og hólar. Húsin eru löng og lá og rishá, með kölkuð- um steinveggjum og stráþökum. Framhald á 4. bls. \ HEIM AFTUR FYRIR JOLIN Það cr ávalt mikilvægt atriði að koma heim, þó eru jólin, kærasti heimsóknartími til fólks.- Vinir yðar austur frá bíða yðar meðóþreyju þeir hafa vonast eftir yður alt árið og eftir því sem lengra líður, eftir því verður tilhlökkunin innilegri. Takið yður hvíldardaga og njótið lífsins. þú nýtur ferðarínnar ekki fulkomlega, nema þú kaupir farseðil hjá Canadian Northern Railway Fegurðin meðfram vötnunum lokkar að sér hug ferða- mannsins i Góöar viðsöður Ágætur fararbeini Fegursta leiðin Fyrirtaks aðbún- aður. Vagna allir raflýstir. Athugunarvágnar, frá Winnipeg til Toronto Bestu tvefnvagnar. Upplýsingar um niðursett fargjöld hjá umboðsmönnum. R. CREELMAN, Gexi. Pass. Agent — Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.