Lögberg - 12.12.1918, Side 8

Lögberg - 12.12.1918, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1918 Bæjarfréttir. Síra Runólfur Marteinsson byr.iaði að kenna á þriðjudaginn í Jóns Bjamasonar skóla. Su í Skj1 dag. jnm^iagsskóli verður haldinn jaiaoorg næstkomandi sunnu Síðastliðið lau^ardagskvöld lézt hér í bænum ögmundur Sigurðs- son klæðskurðarmaður, að heim- ili Bjama Magnússonar. — ög- mundur heitinn hafði dvalið í Canada í sex ár. Hann var mað-1 ur á bezta aldri, vinsæll og góður drengur. Hinn 6. þ. m. lézt að heimili! sínu, Elvira Apts. hér í borginni, frú Oddný Pálsdóttir Freeman, I EYÐIÐ VETRINUM VESTUR A KYRRAHAFSSTROND Fagrar starfandi borgir, og eiginlega alt, sem ferSamaiSur girnist að sjá. — Afbragðs vegir, hlýtt og hreinlegt loftslag biSur ySar vestur á ströndlnni. En þaö er eis nytsamlegt að vita hvernig á að ferðast, eins og hvert á að fara. Hinir fögru; nýju fjallavegir þar sem Canadian Northern rennur i gegn um. meira en 700 mílna óslitin keðja af breytilegu landslagi. gerir ferðamannlnum avalt glatt í skapi. pað er því engin hsetta á leiðindum. Beztnr útbúnaður að því er snertir rnatsöiuvagna, setuvagna. Vagnar alhr raflýstir ásamt fögrum at- liugunarvögnum. Upplýsingar um fartrygging og niðurjett far fást lijá öllum umboðsmönnum. Canadian Nortlierii Railway lt. CREELMAN, Gen. Pass. Agent, Winnlpeg. RÁILWAY LJÓS AFLGJAFI! ekkja Andresar Iheitin.s Freeman, Jarðarför ihiennar fór fr^m á I þriðjudaginn var frá Fyrstu lút.' Miðvikudag og fimtudag: kirkiunni. — Séra Björn B. Jóns-' Góður sorgar og gleðileikur son jarðsöng. ' y ■ “Social Quicksands” v ------;— . I í honum leikur Mr. Jón Sturlaug-sson frá Svold| FRANCES X. BUSHMAN og N. D., ko mtil bæjaims:í vikunni., BEVERLEY BAYNE Hanry sagði að influenza hefði einnig ekki lagst þungt á í sinni bygð. j 15 -kapituli “House of Hate’’ Mr. Sturlaugsson skrapp snögga Föstudag og Laugardag: ferð norður til Gimli. Eins ætl- i Framúrskarandi falleg saga ar hann að skreppa út til Lundar,! gýnd í leiknum og vestur tii Elfros, Sask., þar “The Brazen Beauty sem að synir hans eru búsettir. j leikin af I Núna í dýrtíðinni ætti enginn að sitja af sér góð kaup. pess vegna ættu íslendingar hér í bæn um að kaupa kjötið, sem Jónas Jónasson í Selkirk auglýsir í blaðinu. i PRISCILLA DEAN ‘Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust Verð það, er hann aug-jfyrir þá sem ætla sér að panta lýsir, er áreiðanlega .sanngjamt,! legsteina í haust til að setja inn og kjötið er af ungum og vel undirstöðu fyrir þá. 'fóðruðum nautgripum. Átvinna íyrir Drengi og Stúlkur það er all-mlkill skortur á j skrifstoíufólki I Winnipeg um 1 þessar mundir. Hundruð piUa og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum I Lærið á SUCCESS BUSINESS j | fcoLLEGE — hinum alþekta á- j j^reiðanlega skóla. Á slðustu tólf j mánuðum hefðum vér getað séð ' 583 Stenographers, Bookkeepers f Typists og Comtometer piltum j og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers j vegna leita 90 per cent til okkar ! þegar skrifstofu hjálp vantar? j Hversvegna fáum vér miklu j fleiri nemendur, heldur en f.llir [ verzlunarskólar t Manitoba til j samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum>til Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvi að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólam- ir, þá getum vér veitt nemendtjm ÁBYGGILEG ------og------- Yér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipeáElectricRailway Co. i. GENERAL MANAGER prátt fyrir mikla verðhækkun á kaffi, sel eg pundið á.....: ....... .... .... 35c. Gott heimatilbúið smjör ............. 50c. Bollapör og diska, hvlt pör, 2 fyrir .... 25c. Gilta á röðum 2 fyrir :.............. 35c. Smá diska..............". ........... lOc. Stærri 2 fyrir....................... 25c. Gefið pantanir snemma á laugardögum. Við Keýrum ekki út eftir FYRIR JÓLIN sérstaklega kl 6 þá daga. Talsímið Sh. 1120. B. ARNASON, 690 Sargent Ave. Canada Food Board Lflbense No. 8-5254 HLUNNINDI þau sem lífsábyrgð veitir, eru margvisleg. Fyrir fólk á öllum aldri, er lífsábyrgð bezta tryggingar- meðalið. Eklkert tryggir f jölskyldu þína eins vel. Qg ekkert friðar betur huga fólksins, en meðvitundin um örugga fjár- hagsframtíð. Slík trygging hvetur til dáða. Lífsábyrgðar sérfræðingur kemst svo að orði: Góð líf- trygging fríar manninn frá þeirri skelfilegu tilhugsun, að fjölskylda hans lendi á vonarvöl, þótt hans misisi við, og hún veitir manni yfirleitt meira hugrekki. pú þarft ekki að spara nema öritla upphæð á mánuði til þess að kaupa álitlegt lífsábyrgðarsikírteini. Great-West Life Policies, eru mjög ódýrar, en veita ótrúlega háann arð. Fyrir þessu eru góðar og gildar ástæður, sem eru látnar hverj'um í té ókeypis, með því að rita félagi voru. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg timbur, fjalviður af öllum og ala \T ^ • .. I • timbur, Nyjar vorubirgðir tegundum, *«««« kcóiar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. 1 Komið og ajáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. / — The Empire Sash & Door Co. Limitad HENFY AVE. EAST WINNIPEíi Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winmpeg. Aðfaranótt laugardagsins 30. j áður en jörðin frýs> f. m. andaðist að Govan, Sask.,, Mrs. Sign'ður Frederickson, kona j Friðbjöms Frederickson í Glen- ! boro. Vantaði dag á að hún væri j 56 ára gömul .Hún var þar vestra | að heimsækja dóttur sína, Mrs.' Graham, og Caarl son sinn Lík j hennar var flutt til Glenboro, og j hún var j arðsett í grafreiti Frelis- : issafnaðar 4. þ. m. — f sambandi við jarðarför hennai’ voru í blóma stað gefnar pflega peningagjaf- ir til minningar um hana, í blóm-1 Sendið því eftir verðlisth Sfem l j meiri nákvæmni.—Success skól- fyrst svo verkið geti verið klárað j j inn er hinn eini er hefir fyrir sveigasjóð Kvenfélags Freteis- safaanðr, bæði af kvenfélögum einstaklingum; en þeim sjóði er varið til líknarstarfs* Gullfos kom til New York 4. þ. m. Farþegar voru stórkaupmað- ur Magnús Tih. - Blöndal frá Reykjavík snögga ferð; Svafar Pálsison, ætlar séa^að dvelja eitt- hvað í New York, og porsteinn Á^sgeirssön, bróðir Jóns Ásgeirs- sonar seifi búið hefir hér í Winni peg að undanförnu, og margir kannast við. porsteinn er kom- inn hingað til Winnipeg, og hygst að velja hér vesta urm hríð. Veik ma sagði hann í útbreiðsl'u út um sveitir fslande, en í rénun í Reykjavík, og nóg kvað hann til af öllum nauðsynjavörum í land- inu, en að það væri erfitt fyrir fátæklinga að njóta þeirra sökum dýrieika. — Gullfoss hefir vænt- j anlega farið heim aftur í gær. L c Sam. Gillis frá Selkirk kom j heim frá vígvellinum 6. þ. m. | Hann fór héðan með 108. her- deildinni í september 1916; fór j til Frakklandsri nóvember sama ár. Hann tók þátt í mörgum or- ustum á Frakklandi. Hann særð- ist 12. apríl við Vimy Ridge, var lagður með spjóti í vinstri síðu. Síðar, í júlí 1918, var nann skot- inn í gegn um vinstri hendi í or- ustu við Le Rock. pegar Lance Corp. Giiliis kom heim, var kona hans nýlátin úr spönsku veikinni. Tveir eða þrír aðrir fslendingar komu heim með sama ihópnum, en um nöfn þeirra vitum vér ek(ki. Hannesson, McTavishSf Freeman lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- soms heit. í Selkirk. * Nýju skáldsöguarnar, Samibýli (2.50) eftir Einar H. Kvaran, Bessi gamli (1.50) eftir Jón Trausta, og margar fleiri bækur hentugar til jólagjafa, fást nú hjá unirrituðum. Engin vinargjöf er betur valin eða kærkomnari en falleg bók. Skrifið eftir bókalista. Hjálmar Gíslason, 506 Newton Ave Wpg. Talsínfi St. Jahn 724. Miðvikudaginn 20 f. m. voru gefin saman í hjónaband að Baldur, Man., af séra F. Hall- grímssyni, Kári Johnson og ung- frú puríður Anna Goodman. kennara. ex-court reporier, og f ehartered acountant sem gefúr j sig allan viS starfinu. og auk j þess fyrverandi embættismann ! mentamáladeildar Manitobafylk- j is. Vér útskrifum lang-flesta i nemendur og höfum flesta gull- ! medaliumenn, og vér sjáum eigl j einungis vorum nemendum fyrir j atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum í gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en aliir hinir skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- | arvélar o. s. frv. — HeilbrigÖis- ! málanefnd Winnipeg borgar hef í ir lokið lofsorði á húsakynni vor. { Enda eru herbergin björt, stór ! og loftgóð, og aldrei of fylt, eins j og viða sést í hinum smærri skól i um. Sækið um inngöngu við ! fyrstu hentugleika—kénsla hvort I sem vera vill á daginn, eða að | kveldinu. Munið það að þér mun- ! uð vinna yður vel áfram, og öðl- j aSÍ forréttir^di og viðurkenningu { ef þér sækið verzlunarþekking ! yðar á j IsyccEssi I Business CoIIege Limited i ! Ö^or. Portage Ave. & Edmonton ! j (Beint á móti Boyd Block) j TALSfMI M. 1664—1665. Sönn sparsemi í fæðu er undir því komin að kaupa þá fæðutegund seu* mesta næringu hefir og það er PURtT» FCOIIR GOVERNMENT STANDARD Skrifið oss um aðferð WESTEUtN CANADA FLOUK Mli.LS C<f. 1/11). VVinnipeg, Brantlon, Calgary, E<lmonton Fund ibeldur söfnuður Tjald- búðarkirkju, í neðri sal Good- Templarahússinis, á mánudags- kvöldið kemur, þann 16. þ. m. kl. 8 e. h. Áríðandi að allir meðlim- ir safnaðarins mæti. Manitobastjórnin og AJþýðumáladeiIdin Greinarkaflí eftir starfsmana Alþýðumáladeildarinnar. SŒKIÐ DALINA Vér kaupum allar tegundir skinnavöru, og vér erum reiðubúnir til þess, að greiða hæzta mark- aðsverð. Sendið oss vörnr yðar undir eins. Verð- sikrá og allar upplýsingar sendar ókeypis. H. Yewdall Ráðsm., 273 Alexander Ave. ALBERT HERSKOVITS & S0N, 44-50 W. 28th St„ New York Miðstöð loðskinnaTerzlunarinnar. Meðmæli, hvaða bankPsem er og kaupfélög, London, Paris, Moscow Canadlan Order of Foresters Aukafundur verður haldinn í Court “Vintand” No. 1146 fimtudaginn 12. Desember næstkomandi í G. T. húsinu, kl. 8 síðdegis. Með því englnn fundur hefir átt sér stað í þessu félagi, fremur enn öðrum félögum. um langan tíma, er mjög áríðandi að meðlimir sækji þenna fund, því mörg áríðandi störf liggjá fyrir, iþar á meðal kosning embætti&manna fyrir næsta ár. Gjörið svo vel, háttvirtu félagabræður, ef ykkur er áhugamál að Ve'ssum félagsskap vegni vel í framtíðinni, að fjöJmenna á téðan fund^ Virðingarfylst. B. Magnússon, Rec. Sec. STÍGVÉL, SKÓHLlFAR og M0CCASINS og alt sem að skófatnaði karla, kvenna og barna lýtur JENKINS HEIMILIS SKÓFATNAÐARBÚPIN PH0NE G. 2616 639 N0TRE DAME Winnipeg Saddlery Co. • 284 William Ave, Winnlpeg Búa til úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. Bændur geta tæpast sætt betri kjöruin en' hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. þægilegir og heilnæmir, va'rna kulda og kvefi; iækna gigtarþrautir, halda fótunum mátulega heitum, bæðl sumar og vetur og örfa blóðrásina. Allir ættu áð hafa Þá. Skýrlð frá þvl hvaða stærð þér þurfið. Verð fyrir beztu tegund 60 cent parið PEOPLE’S speciai/ties co., i/td. P. O. Box 1836 Dept. 23 Winnipeg Stutt vetramámskeiS í Manitoba. I að auka sllka framleiðslu, eins og þess Sérhver ungur maður hef*r sterka *rel,f!t ™ k°fur; ÞvI rfin'kallaði ■- .-'að, úr óllum áttum; samherjar austur I Evrópu þörfnuðust svo og svó mikils lóngun til þess að fræðast eins mikið um atvinugreinar þær, er hann ætlar áð hafa sitt daglegt lifsuppeldi af, eins og frekast er kostur á. þetta á engu slður heima um hina ungu bændur, eða bændaefni, heldur en aðrar stéttir manna. Sú hagkvæmasta fræðsla, sem bænd- um og bændaefnum getur veizt, er til sögnin er landbúnaðarskóli fylkisins lætur í té, og duga tveir eða þrir vetur til þes, að afla sér al/rar hinnar nauð- synlegustu fræðslu a stofnan þeirri. En I mörgum tilfellum reynist piltum slikt þó lítt kleyft, með þvl að þelr, ef til vill mega eigi missa sig áð heiman svo larlgan tíma. Og til þess nú að allir menn geti Á síðasta fundi, sem Kvenfé-1 orSiS fræðslunnar aðnjótandi, hefir Fs™ta !«• “tiaíar á! " “JJST ST, des. s. 1., var ákvarðað, að í stað Manitoba. þess að ikvenfélagskonur gefi Og V1S Manitoba Agricultural College ,(rj ,» • verðá haldin tvö slik námskeið á yflr- saTnÍ munum tll Bazars , oins .stamlandi vetri, >ar sem kent veröur Qg átt hefir sér stað að undan- ! meðal annars: Meðferð akuryrkjuvéla fömu á ihaustin, gefi þær í þetta og ,n<*ferð mjóikorafurða. !*"" * *aí”i j T"fC '„íTÆt; Fru það þvi Vinsamleg tllmæli j haldið hefir verið I Manitoba fylki, af til allra safnaðarsystra, og ann- Þessari tegund og verður það íang „„ __.-1 •_ _____ : fullkomnasta. — pað stendur yftr frá ara er málmu unna, sem aður j 14 janúar tn 14. marz, og verður tn- hafa SVO vel bjálpað kvenfélag- Sögn veitt í eftirtöldum atriðum: Með- inu, að þær gjöri það nú ekki SÍð- fer® psolínyéla, gufuvéla, katla, smiði, 1 . ; - . , verkfærasmiði, steinsteypubygging, UI", p\Tl portin er jatn bryn. 1 venjulegri húsagerð, raflelðslu til ljósa pær, sem þessn vilja sinna, 1 á bóndabýlum, enskri tungu og bún- g,)Öri SVO vel Og afhendi gjafir j Verkfræðlbygging landbúnaðarskól fiinar tll emhverrar kveníelag^- . ans, er einkar vel fallin til slíkrar konu eða forseta félagsins. i kenslu. það er stórt þrílypt hús, 160 u r („KnnA„ Ifeta breitt. — Járnamiðjan er búin út 1 ire. r. jonnson, með allra nýustu áhöldum, og stein- 668 McDermot Ave. j steypu og trésmíðastofumar hafa einn- --------- j ig vlð hendina öll þau verkfæri, er til- Major Skúli Hansson kam heim heyra Þeim i8n»reinum, og fuiikomn- '__j-*. # , , ust eru. par er kent hvernig vélar eru tra vígstöðvunum á laugardags- 1 samsettar og hvernlg gera skal við kveldið var. Majar Hanson fór hina elnstöku hluta þelrra, ef um bilun héðan í apríl 1917 með 223. her- al rfeSa' 0K*er s!Ikl6missandl aC , .... . r i vita fyrir svo að segja hvern einstaka ueildinni. | bónda nú á dögum. — Auk þess eru j á skólanum margar fleiri vélar og verk færi, sem allir menn hafa gott af að lýsing komúte 0. S. Thorgeire-j "óLmfurða. Petta SOIl um Gullfoss myndina, hún námskei?J stendur yfir frá 2. janúar til er prýðis falíeg 0g eiguleg, á 14 marf- spjaldmu €r trka rnynd af Slgnrðl leiösla mjólkurafurða stórkostlegrum Péturssyni skipsf jóranum á Gull-! framförum. Myndirnar eru 'SOíin huspryðl. j iinnig sj&lfsögð skylda fyrir Canada, Vér viijum benda fólki á aug- af osti, smjöri. niðursoðinni mjólk og mjólkurdufti.. Heimá fyrir þurfum vér sjálfir að halda á aukinni framleiðslu, þar sem fólkið verður innan skamms langt um fleira. sem fæða þarf. Af þessari á- stæðu væntum vér Þess, áð framleiðsla mjólkurafurða taki risavöxnumsfram- förum á næstu árunum. Næsta vor verður brýn þörf fyrir færa menn, bæði f Manitobamg hinum vesturfylkjunum til þess að takast á hendur störf, t þarfir framieiðslu mjðlkurafurða, og eru slík störf laun- uð með frá $100—150 um mánuðinn yfir alt árið. Sfðastliðið sumar voru sltkum mönn- um greiddir 200 dalir á mánuði í mörgum tilfellum. Enn fremur verð- ur einnig þj5rf 4 mörgum aðstoðar- eftirlitsmönnum, sem fá að lfAnum 80—100 dali um mánuðinh. Stöður eru að opnast fyrir marga ostagerðar- menn, Isrjóma starfsmenn og menn til þess áð ^prófa mjólkurafurðir, og sömuleiðis menn, til þess að vinna á rjómabúum. ^ Með þetta fyrir augum, er þSr ljóst að fjölda manna þarf á næstu árum til þess að vinna að framleiðslu mjólk- urafurða, er hafa yfir sérþekkingu að ráða. Og þarna er ágætt tækifæri fyrir menn, sem máske hafa haft 4 hendi láglaunuð störf, að skifta um og búa sig undir betri stöður. Pað er því sýnt að ábyggileg fræðsla 4 meðferð mjólk- j urafurða, getur verið og á að vera mikilsvirði fyrir hvern mann. Tilsögnin, sem landbúnaðarskólinn veitir á næsta námskeiðinu og lýtur að meðferð mjólkur, er fólgin aðallega í eftirfylgjandi atrlðum; Meðferð og tllbúning rjómabús- smjörs, ostagerð, Isrjómatilbúningi, rannsókn .(Tests) mjólkurafurða. Grein ing smjörs, osta. rjóma, stjórn rnjóHc- urbúa, reikningi, bókhaldi, efnafræði gerlafræði og meðferð geymsluiláta,. kælikiefa o. s. frv. Kenslan fer frám bæði í munniegum' og verklegum æfingum. Einnig verða haldnir fyrirleátrar um mjólkur meðferð. hirðing og fóðrun mjólkurkúa, og um kynbætur slikVa gripa, Upplýsingar fást með því að skrifa á ensku til Presidents Reynolds, Mani- toba Agricultural College. í viðbót við framangrelnd námskeið verða haldinn tveggja vikna námstfma bil um hin og önnur efni, sem snerta hag bænda, á melra en tuttugu stöðum I Manitoba fylki, í janúar, febrúár og marzmánuðulh. Kjöt og Matvöru- verzlun Nægar birgðir af allskonar kjöti, Fiski, Garðávöxtum og annarj matvöru. Einnig mikl- ar birgðÍK. af velverkuðu Hangikjöti og Alifuglum nú fyrir jólin Komið inn og sjáið, eða pantið yfir símann. Fljót afgreiðsla. J> G. Thopgeipsson 680 Sargent Ave, Sími Sh.494 Canada Food Board License 9-1581 Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Skófatnað — Álnavöru. Allskonar fatnað fyrir eldri og yngri Eina íslenzka fata og skóverzlunin í Wtnnipeg. Jóla og nýárskort íslenzk og ensk, mikið úr að velja og hin Ijómandi fögru kort af “Guilfoas”, litprentuð, eru til sölu í Bóka og pappírsverzlun ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sairgent Ave LesMe, Sask., 2. des. 1918 I Herra ritstjóri:—‘ Viltu gera svo vel og ljá rúm í blaðinu þessum fáu línúm, á- j samt kvittun sem hér fylgir með. |Síðast í maí í vor, höfðu kvenn- félagskonur Zions-safnaðar við Leslie, samkomu til arðs fyrir Rauða krossinn. Ágóðinn af .heinni var eitt hundrað dalir. — 1 Eins og menn muna, var hafin í júnímánuði, miljón dollara söfn- un í Saskf.tohewan Rauða kross- inum til handa. pótti þá félags konum bera vel í veiði að geta lát- ið þessa hundrað dali af ihendi í kringum 17. júní, og svo var gert. Kvittan frá manninum sem tók á móti fénu var strax afhenMé- lags konum, en viðurkenning frá aðal-skrifstofu Rauða krossins í Saskatdhewan, nefnilega Regina, kom ekki fyr en í dag. Sökum veikinnar, sem óðnm virðist fær- ast nær okkur hér, geta kvennfé- langskonur ekki haft fund með sér, þessvegna vel eg biðja rit- stjóra Lögbergs að gera svo vel og auglýsa kvitteringuna í blað- Nú er tíminn til þess að kaupa ^Haust eða Vetrar YFIRHAFNIR Verðið er sann- ^jarnt og vöru- gæðin hjá oss eru alkunn um alt. White & Manahan lh. 500 Main St. að það verður kvittað fyrir þessa peninga, undir nafni kyenfélags- ins í Annual Report Rauða kross- ins í Saskatohewan. Tlie Canadian Red Cross Society Founded 1896 Incorporated 1909 Provlncial Branch Nóv. 25. 1918 Rec’d from Zion Ladies’ Aid of Leslie the sum of One Hundred dollars be- ing: part of 594.25 rec’d through Yorkton Campaign June Drive. C. 1. Pentland, Secretary. Saskatchewan Branch, Canadtan Red Cross Society Virðingarfylst, R. Kristín G. Sigurbjörnsson. KYNBÓTAHESTAR Vagnhleðsla af kynbótahest- um frá Bandaríkjunum, er ný- komið til Árborg, Man., alt sam- an ungir, fyrirmyndar folar. Sumir um 2000 pund á þyngd. Peröhons & Clyndalis, gráir og brúnir, seldir með mjög þægileg- inu. — Sömuleiðis má geta þess.'ium skilmálum. — Upplýsingar gefur L. Thomasson. Árborg, Man. Kjöt til sölu af nokkrum unguim gripuim frá 15—18 cent pundið. peir sem vilja sendi pantanir til Jónas Jónasson, Box 755 Weát-Selkirk, Man. Garry 2859 Svarar fyrir- spumuim. Lögberg er víðlesnasfa Lögberg er bezH aug lýsinga miðill. Reynið! blaðið, Kaupiðþað! THE WELLINGTON GROCERY CO. Comer WELLINGTON & VICTOR Phone Garry 2681 Canada Food Board License No. 5-9103 Special for Friday & Saturday. Seeded Raisins 2 Pkg..... 25c. Seedless Raisins Pkg..... 15c. Cleaned Currants Pkg..... 20c. Dates Pkg............... 22c. Minced Meat Bkg......... 18c. Minced Meat Bulk .... 25c. & 28c. Orange Peel per Ibs...... 48c. Lemon Peel per lbs...... 48e. Citron Peel per ilb..... 59c. Mixed Peel per lb....... 50c. Ess Vanilla Btl. 10—20 & 25c. Ess Lemon Btl. 10—15 & 25c. Shelled Wallnuts per Ib.. 95c. Shelled Almonds per Ib... 65c. Shelled Filbert ........ 49c. Cardemoms Seed .......20c. oz.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.