Lögberg - 19.12.1918, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918
13
í
MANIT
ER GOTT AD EIGA HEIMA
fií
Maniiolm fylki vann Swecpstakes verélaunin í Cansas
l«>rsliini í októbcr 1918, ok kom þar frain mcð fallcfíustu
sýninfiliorniii í uarðnrkt, scm cnn hafa scst í nokkru fylki
cSa ríki á mc^inluniii Norður-Ameriku.
Manltoba vann 8 sllfurmedaliur, 33 fyrstu verðlaun,
1« önnur verðlaun or 1S i>riðju verðlaun á búnaðarafurða
sýnlnminnl miklu. seni haldin var í Cansas borgr í haust.
t'racKasta smjör, er birtist ú þjóðsýnlngumii í Tororto
ÍtM8, var frii Russeii, Manitoba.
Bændur í Manitoba fú það hsrata verð, sem sreitt er
vostan vatnunna miklu. fyrir hveiti, liafra, bygg, hör, rús.
smjör, ost, II11. nautakjöt, svín og OSK- ..Verðmæti mjólknr-
al’iirða í Manitoba ú úriiiu 1918, liefir verið hór um bil
tv'isvar <>k hálfu sinni meira. en úrið 1914.
Manltoha bændur eru að selja í ár mikið af útsæðis-
liiifmm tii allra hinna Vesturfylkjanna.
Bæmiur í Manitoba iijiitii stórs Itatíiiaðar af því, að vcra
búsettir skamt l’rú þeitTÍ liorg, er mcst kanpir af mjólk ofí
rjóma, alira borga í Vesturlandinu. Manitoba ba’ndur Rera
ÍH-tri imikanp á matvöru, úlnavörufatnuði.akiiryrkjuáhöld-
um, liúsaöauum oft fíirðinftarcfni cn á sór stað um bændur
annarsstaðar í Vestur Canada.
Summer Fallovv Competitions, scm áttu upptök sín í
Manitoba Iiafa orðið fylkisbúum að miklu liði.
|>á liefir iliftresis ástandið breyst stórum til batnaðar.
par ÍHÍfum vór cinnig lært að mcta ftilili piógsins, höfum
lært að u|ipi-æta sem mest af illf-n'sl, mcð því að cyðilcKttja
s<-m minst af uppskérunni.
í iiðrum fylkjum off ríkjmn eru liiftftjafarvöidin að
scra sór gott af Illftresis-liifiuniini í fylki voru, The Manl-
toba Weeds Act, og taka þau lög til fyrirmyndar.
Mauitoba lætur prcnta inarga ritlinKa ahuenniiiBi til
fróðleiks, um lnndhúnaðarmálefni, ofr hefir nú frefið út um
io slíka bæklinfsa, sem starf.smenn lanilhúnaðarskólans og
Vkuryrkjuráðaneytlslns hafa samið.
Manitobn á |>ann fullkomnasta laiulbúnaðarskóla í
lieími.
................................................................................................................................................................................................................................. iiwiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiwniiiniiinniíMniiiinnininnniniiiiiniinwMnTniiwiTr™""""^
5T||
ílf
I
!|
MEÐAN Á STRÍÐINU ST6Ð GERÐU BÆNDUR í MANITOBA ,SÍNA SKYLDU VEL MED pVí AÐ AUKA FRAMLEIÐSLUNA. HIÐ
SÍFELDA KALL SAMBANDSMANNA EFTIR MEIRA HVEITI, KJðTI, SVÍNAKJÖTI, SMJttRI OG ÖÐRUM F6ÐURTEGUNDUM HEFIR EKKI
VERIÐ DAUFHEYRT. VERÐIÐ HEFIR VERIÐ GOTT OG HEFIR \>\i FRAMLEIÐSLA í MANITOBA VERIÐ MIKLU MEIRA VIRÐI EN
AÐUR. BÚSKAPARHUGMYND MANITOBA HEFIR VERIÐ MEIRI GAUMUR GEFINN EN NOKKRU SINNI ÁÐUR.
Er þér ant um fylkið sem þú býrð í? Lestu það sem hér fer á eftir:
KJÖRORÐ HINS NÝJA TIMA
.« v.irlr i-lgln li.-nni.mi irn boma li.'litt mefl kðnÍDn'smí’miiu.’A'ííSÍ < .'nda. or t>u,iin.llr imljónir rólh. i lilmim nlóiimúlilu lilmlimi tirópnr ill vor iim bmoó
™ s“r,‘•» «•-« <* ** -
GÓÐUR STAÐUR AÐ EIGA HEIMA í.
Starfsmenn Akuryrkjumáladeildariuiutr hufu stöðugt
verið uð velja nýjar plöntur ok trjátefrundir, sem liljóta að
vera vel fallnar f.vrir loftslaslð S fylkinn, ok scm síðar munu
verða tll stórmikiis haKiiaðar.
f fyrra vetur reyndi (tosted) luiulbúnaðurskóliiui 3,700
sýnishorn af útsicðiskomi. íyrir btendnr í Manitoba. Og
l>rófaði þar að aukl 1,500 sinnum Formalin. á eimim mánuði
l'm þessar mundir heflr hmdbúnaðarskólinn 1,700
hænur. llm 13,000 eKKjum var unKitð út ú árinu: 5,000
unKar roru seldir: 0.000 til útunKtmar; 48.000 <>KK send á
inarkað; 700 kynb<>tafuKlnr ok þúsund af tiðnun.
KiiiniK hefir iaiHlbúnaðarskólinn liítið fram fara rann-
sókn á neyzluvutnl þur, s<‘m þess Iiefir óskað verið til sveita.
VíðsveKar til sveita hafa haidin verið stutt námskeið
fyrir nnKa menn ok koiinr, í Karðrn'kt or heimlilsliaKfrieði
þar, sem fólk li<‘fir ekki Kætað komið þvi við að sækja búnað-
nrskólann.
9,000 bn'iKÍiir í Manitoba eru meðlimir í AKricultnral
Societies, sem vinna að þroska þjóðarlnnar á allan hátt.
Cm 1.000 sveitakonur em meðlimlr ■ liome fVvinoinies
Soeleties, sem halda rCKlnbiindna fundi. mcð alþj<>ðarfran>-
för að mai-kmiði.
Plltar <>K stúlkur Irnfa stofnað félÖK. sem telja um
25,000 meðlimi, til þcss að vlnna að iicimilisþrifum or jarð-
r.ektarframförum í fylkinn. . pessir "clubs” liafa orðið til
iiinnar mestn nytscmdar f.vrir fólklð ok Vestnr Canada til
sóma.
f Behnoiil ólu þi'ssi liúiinðurlelÖK miKa fólksins u|>|i
fjölda svína. ok ■ sainki'pninni sem lialdin vur, scndi fólaKÍð
frá þeim stað fulln vaKnidcðshi af niiKum svíuiim (vairn-
hlcðslan $ 2,500 virði).
líýður nokkur bctur?
F.nKimi b<in<li Ketur fciiK'ið Icyfi l’yrir kynbótafola í
Manitoba, nema þeir sóu l’yrsta flokks.
Svicðið á milli WinnipeK og Manitoba vutnanna, sem
um lanKan aldur k<iI' af sór litinn arð, hcfir blóniKast svo
undir "4110 Settlers Animal Purchasc Act, að nú framleiðir
það feiknin öll af kjöti <>k mjólkiirafurðum.
Mnnitoba helir einnÍK fyrirmyndar Rural Credlt Socie-
lics Aet; undir þelm lÖKum starfa um 25 fólög, sem lána
iiH'ðliinum síimm þúsnndir <lnln. mcð sannKjörnum vövtum.
V. WINKLER, Akuryrkju-
Innflutningamála ráðherra
!
j
ii!
!>!
I I
II
i !
í
jl!
||l
!l!
1!
!
i
11
inB eru niú komin tmdir álhrif upp-
skurðailæknisins, þar á meðal líf-
færi, sem enginn dirfðist áður að
snerta við. Jafnivel sár i hjart-
anu sjálfu hafa verið saumuð
saman og sj úldingurinn komist
tii fullrar heilsu. Menn eru nú
kiomnir svo langt, að drauimsjóna-
mtemi stétttar vorrar þykjast sjá
þann tíma, >egar hæigt verði að
fcaika líffæri og lirni eins líkama
og gróðursetja á aTman, svo það
komi J>ar að fullúm notum. í
nwmbandi við Ip&tts, má ekki
gleyma að benda á ihina svo köll-
uðu X-geista, 'því með 'þeim er
hægt að fá niákvæmar imyndir af
mörguim hiutum iíkamans, og
þanndg fá nákvæma upplýsing
uan ásigfeomulaig Iþess IMutar eða
þess Mffæris, er lagfæringar
krefst.
í fljóbu bragði sýnist manni,
að sú grein læknisfræðinnar, er
að sártalækningum víkur, hafi
tekið meiri fraimföruim en aðrar
greinar iæknisfræðinnar nú á síð-
ari árum. J)etta er samt ekki al-
gjöriega rétt. Framfarir í þekk-
ipgu annara sjúkdóma Ihafa verið
engu sáður mitolar. Notkun lyf ja
hefir samt farið heldur mink-1
andi fremur en vaxandi, eftir því
sem Iþekkingin hefir aukiist. Or-
.sakast iþebta að nokkru leyti af
því að mörg af meðulum þeim,
sam áður vour nbouð, ihafa við
vÉsindaJegar og eðlisfræðislegar
raniisóknir reynst gagnslaus. Nú
eni enigin meðul Iengur alment
af Jæknum notuð en þau, sem
t-annsóknir hafa sannað hefðu
eMiver sérstök, veruleg og gagn-
íeg áihrif. Til eru iþeir læknar, sem
eru nokkurskonar læknisfræðis-
tegir-níhiiiistar, sem öllum með-
uhran vilja burt kasta. petta er
of lang farið, íþví þótt mörg með-
ul séu gagnislítii og önnur langt
frá 'þvd að geyma þainn' undra
kraft, sem þeim var eignaður, þá
eru samt mörg meðul mikils virði
og ef rétt eru notuð, geba þau
orðið til ómetanlegs gagns. Yfir
höfuð hefir fólk samt tilihneig-
ingu til of mikiliar meðalanotk-
unar, og margir sem ráðfæra sig
við feefcni sinn, verða fyrir van-
hrrigðum, ef ihann ráðleggur þeim
engÍTV lyf. Menn tapa oft sjónar
á því að góð ráð án meðaJa geta
oft verið meira virði fyrir heilsu
þeirra en margar Ööskur af
meira eða minna bragðillum lyf j-
ura. Á meðal hinna nýju með-
aJa, sem menn gjöra sér yfirieitt
mikbr vonir uim, eru hinar ýmsu
tegundir af blóðvatni, eða með-
ida, sem korna undir hið svo
nefnda serum bherapy. Af þeim
má nefna hið alþekta meðal við
bamaveiki, sem reynst hef ir nær
því óbrigðult, ef notað er á rétt-
um tíma og í rétturn skömtum.
pótt önnur meðul þessara tegund
ar hafi enn sem komið er ekki
reynst eins fullnægjandi, þá er á-
stæða til að gjöra sér miklar von-
ir um aukið gagn iþeirra, eftir því
ste’m vísindalleg 'þekking í 'þeim
efnum eykst og þroskast.
Margar af drepsóttum liðinna
nlda eru nú að mesbu úr sögunni.
Víisindi nútámans hafa kveðið þá
drauga svo rækilega niður, að Mt-
ið ber á iþeim. Enn'þá eru samt
til á þesum svæðum draugar, sem
enm bera hábt höfuðið, og þótt
þeir hafi fengið mörg högg á síð-
ari tímum, þá eru þeir enn með
nær fullu fjöri. Á meðal þeirra
er berklaveikin, er ennþá hremm-
ir sem sitt herfang mikið.af hin-
um fegurstu vorblómum þjóð-
anna. Stórt spor var stigið í leið-
angri mannanna á móti þeim ó-
vin, þegar Koch fann orsaJrir
þess sjúkdóms, tæringarbacterí-
una. Mienn víðsvegar um Iheim-
heyja nú látlaust stríð á móti
þeásum óvin, og verður töluvert
ágengt. Sigur er ómögulegur,
þar til á sjúkdómnum verður aJ-
mennari þekking, og meðvitund
fólks uim nauðsynina til að út-
rýrna öllu því, sem heldur veik-
| inni við á meðal mainna, kemst á
| hærra stig en ihvað nú á sér stað.
1 pað er álitið, að eins og nú geng-
ur, verði berklaveikin landræk úr
mentaJöndum heimsins eftir eitt
hundrað ár. pað er langur tími
að hugsa tiJ þess, að sá vágesbur
] eigi eftir að heimta sinn gífur-
j lega skatt í iheila öld, þar sem
! maður veit að um fyrirbyggjan-
j legan sjúkdóm er að ræða. En
það er vonandi að ef það er satt,
að kvarnir guðanna mali seint, en
þær mali fiínt (bhe millls of tíhe
gods grind slowly, but they grind
exceeding fine) að það verði einn
i ig í þessu tilfeli. pegar sá dag-
! ur kemur, að menn leysast úr
! þeirri ánauð, sem iþessi sjúkdóm-
ur nú bindur þá í, verður það einn
! stærsti sigurvinningur læknis-
i fræðinnar, ef til vill sá stærsti,
og hann verður ekki neinum ein-
rnaður af hverjum tólf og ein
kona af hverjum átta, sem ná þvi j
að verða 35 ára, deyi síðar úr [
krabbameiná. Enn sem komið
er stendur læknislistin svo að
seg.ia ráðalaus. Eina ráðið, sem 1
ennþá er fundið, er að stoera mein
ið í burt sem fyrst; en í mörgum
tilfellum kemur það ekki að full-
um notum, þar sem batinn er að-
eins stundar friður. Meinið
kemur aftur og leiðir sjúklinginn
þá til dauða .Enn sem komið er
hafa orsakir kraibbameinsins
ektoi orðið kunnar, þrátt fyrir
það að fjölda margir af lærðustu
ví'sindamönnum heimsins hafa
eytt mörgum beztu árum æfi
sinnar til að rannsaka þetta
leyndarmál. Samt er margt, sem
bendir til þess að menn eigi eftir
að finna annað betra ráð til sig-
urs gegn þessum voðalega óvini,
en hnífinn einan. Maður getur
sagt, að það sé Mbits virði að hafa
aðeins von, sem lítið verulegt
hafi við að styðjast. petta er
ekki rétt. f náttmyrkrinu er það
mikils virði að eiga örugga von
um sólíbjartan dag, og vita það,
að ef augu vor horfa nægilega
lengi til austurs, þá sjái maður á
sínum tíma dagsbrúnina og þar
næst geisla morgunsólarinnar
bera við s'kýin og boða okkur
hina óumræðiiegu dýrð sólarinn-
ar sjálfrar. pegar hinn meinum
þjáði maður hrópar til vor í
myrkrinu og segir: hvað líður
deginum ? þá er það mikils virði
að vita, að fyrir einihverja kom-
! andi kynslóð, ef ekki þessa muni
lífgandi og græðandi sól renna
upp. Okkur hættir við að öf-
unda stjörnfræðinginn, sem hefir
útreiknað braiut himintunglanna,
sem þau þræða um allar ókomnar
aldir, og hárvissa þeirrar fræði-
greimar vetour öfund og ef til vill
örvæntingu annara vísinda-
manna. Samt hefir hann ekki
vald yfir einu einasta sandkorni
í einum einasta af hnöttum þeim,
seim fylla ihimingeiminTi. En þeg-
ar náttúrufræðingurinn hefir
lært að þekkja lögmáJ það, sem
ræður yfir vexti og viðgangi lík-
amans, þá getur hann fyrirbygt
og læknað krabbameinið.
Af öllum lögmálum náttúrunn-
I um manni eða neinni einni þjóð' ar er ekkert áþreifanlegra en það
Vér höfum svo hundruðum skiftir af nýjum
kvenfatnaði, sérstaklega valin til jólagiafa,
nýkomið í verzlunina.
|\^*kill afsláttur í öllum deildum og mikið um að velja
Fögur “Waists” og margar tylftir með nýjasta sniði af
“Georgettes” Crepe-de Chines” og “Jap Silk”. AUir nýjustu
litir eru tii hjá oss.
Komið snemma og veljið áður en varan gengur upp.
Verð er frá $3,75 til $19,50
Einnig mjög mikið úrval af
fallegum kvenfötum
Alull, Serges og Satins Jersey ck>th, Georges og fancy
Silks. par munu finnast Frocks, sem má brúka bæði eftir
miðdaginn og kveldin.
Verð frá $23,50 til $35,00
Framúrskarandi gott verð.
HOLLIN S W ORTHöC Q,
LIMITED
WINNIPEG
LADIES AND CHILDRENS RE-ADY-TO-WEAR AND FURS
að þakka, heldur margra ötulla
leiðtoga á meðal margra þjóða.
Annar draugur, sem ennþá geng-
ur ljósium logum, er krabbamein-
ið, einn af hinum hryllilegustu og
kvailafyhlstu sjúkdómuTn mann-
amna. pað telst svo til að eimi
að það, sem maðurinm sáir, það
skal hann og <upp skera. petta
lögmál er einna bersýnilegast,
þegar um heilsu mannanna er að
ræða, iþó það sé opinberað á ótal
margan annan hátt. Sálma-
skáildið segir að Síf mannanna sé
70 ár, og með sterkri heilsu 80 ár
Ef menn þektu til hlýtar lögmál i
náttúrunnar og viJdu breyta sam-
kvæmt því, þá er enginn efi að
'líf mannanna gæti verið 100 ár,
ög í mörgu tilfeMúm enn lengra.
Iiætonisfræði nútímans leitast við
að rannsaka lögmál náttúrunnar
og kenna mönnum að breyta því
samkvæmt. Menn verða að læra
að lögmál náttúrunnar er órjúf-
anlegt og brot á móti því hefir
stranga hegningu í för með sér.
Menn verða að læra að stundar-
nautn, sem broti lögmálsins er
samfara, verður fyr eða síðar
hegnt. Með stöðugt vaxandi
þekkingu og visindalegum rann-
sóknum orsaka og meðferðar
sjúkdóma, þá verður veikindum
afstýrt í mörgum tilfeDum, og ef
þau ná að koma í ljós, þá verður
hjálpin vissari, eftir því sem eðli
og orsakir sjúkdómsins verða
betur opinbenaðar.
William Gibbs McAdoo, fjár-
málaritari og aðalumsiónarmað-
ur .íarnorauta 1 Bamlarikjunum,
hefir sagt af sér.
Ákveðið er að eyða $909,000,-
000 tiJ viðgjörða á jámbrautum
í Bandaríkjunum á þessu fjár-
hagsári.