Lögberg - 06.02.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1919
5
Sjóðið við rafmagn
því
Rafmagns eldavél
sparar
Eldivið, fœðu og vinnu
Heimsækið
The City Light & Power
54!King St.
Grenslist eftir hægum borgunar skilmálum og ókeypis
víralagningu.
öllum
og alo-
.. | • timbur, fialviður af
Njrjar vorubirgðir tegundum, geirettur
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co-
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
um, í erindi minningarsjóðsins,
kom eg meðal annars till Jóhann-
esar Jónssonar. Hann lofaði
upphæð í iþann sjóð, ásamt flest-
um þar í bygð. En auk þess
gjörði hann það, sém óvanalegt
var; ihann fékk bömin sín öll,
sum fullorðin, sum ung, til að
Jofa $5.00 á ári hvert, í sama
augnamiði. Nú hefir þessi sami
vinur skólans ferðast um meðal
fólks þar í bygðinni og safnað fé
til starfrækslu skólans á þessu
ári.
ógleymanlegt er það, hve Mrs.
A. K. Maxon í Marker\'ille, Alta,
brá fljótti við að styrkja skól-
ann og svo að safna fyrir skólann
þar í bygð.
Og ekki vil eg láta ;hjá líða að
minnast sérstaklega á bygð ,ls-
lendinga við Tantallon og Gerald
Sask. Fram hjá þeirri bygð fór
eg isíðastliðið haust. Var það þó
ekki vegna lítilsvirðingar á
þeirri bygð, heldur aðeins vegna
þess, hvemig stóð á fyrir mér
með tíma og tækifæri. pangað
hefi eg aldrei komið í erindum
skólans. En fljótt og drengi-
lega b/ugðu þeir við, Narfi Vig-
fússe/i og Kristján Paulson, og
ungir og gamlir, kvenfólk og
karlmenn, studdu þá.
pingval'lanýlendan í Saskatohe-
wan er dæmalaus. þar ferðað-
ist eg um síðastliðið aust, og
þrátt fyrir það að margir þar
voru að borga loforð sín í Minn-
ingarsjóðinn, urðu samt nærri öll
heimili í bygðinni til að gefa í
startfrækslusjóðinn; en svo þeg-
ar það er búið, fer Mr. Jón GMa-
son aftur um bygðina og safnar
fé í sama augnamiði, og fólk
verður alment við bón hans.
Hann gat þess samt við mig,*að
öann hefði ekki getað vegna
veikinnar; farið um nema part af
bygðinni, en hugðist að gjöra
það seinna.
,‘Heiður þeim, sem heiður
ber.” Fyrsti Bandaríkja íslend-
ingurinn, til að ferðast um, safna
fé til skólans og senda árangur-
inn af því féhirði vorum, er S. S.
Hofteig í Cottonwoöd í Minne-
sotaríki. Eg held hann hafi
ekkert verið að kyrja um það,
hvort skólinn væri vinsæll eða
óvinsæll. Hann hafði trú á mál-
efninu og fór af stað, og eftir á-
rangrinum að dæma, hafa und-
irtektimar verið góðar.
A sérstakar gjafir frá einstak-
lingum hetfði eg viljað minnast.
Pegar eg athuga þær, er eg hrif-
inn af því götfuglyndi, sem þær
bera vott um. Sumt af því er
frý fólki, sem áðu hafði gefið
mikið, sumt frá heilsuþrotnum
gamalmennum, sumt frá ekkj-
um, sumt áheit. En eg finn mig
alls ekki færan til að dæma um
það, hvar göfuglyndið er mest,
og verð að láta mér það lynda að
þakka þeim öllum í einu lagi.
Frá mönnum, sem ekki hafa
enn komið fjársöfnunarverkinu
í framkvæmd, hefi eg fengið ýms
hlýleg orð. Séra Jón Jónsson að
Lundar, skrifar: “Eg hefi fund-
ið ti.1 þess, hversu mikil minkunn
það er þjóðaríbroti voru hér, að
láta þig standa einan í barátt-
unni; eg vildi eg væri betiir efn-
um búinn, þá skyldi eg gefa svo
um munaði.” Gí'sli Johnson að
Norrows, Man., skrifar: “Eg
skal reyna að gjöra hvað eg get
hér ,í Hólasöfnuði, og vildi eg að
hann yrði ekki eftirbátur hinna
safnaðanna í fjárframlögum til
skólans. Eg vildi að skólinn
blómgaðist sem bezt, og það væri
smán fyrir Vestur-íslendinga að
lá'ta hann kvoðna upp.” Friðrik
J. Erlendson að Henseþ N. D.,
skrifar: “Nú er eg'byrjaður áj _ _________
því starfi, sem þú felur mér...j 4 Prédikanir
Eg lifi í voninni að skólinn megi j 1827,
verða annað éins óskabam ís-1
lenzika þjóðarbrotsins hér vestra ;
eins og Betel.”
Afar merkilegt bréf hefi eg
að bændumir ættu að hafa það
fyrir reglu, að ætla skólanum
uppskeru af einni ekru á sumri
hverju, eða |þó það væri aldrei
nema Ihálf ekra. pað er ekki
mikið; en skólann gæti munað
um það, ef það væri alment gert.
Og ‘ konurnar gætu ósköp vel
sparað, segjum $5.00 af því, sem
þær fá fyrir egg og rjóma, í
sama tilgangi. þetta afskifta-
leysi er meira fyrir 'eitthvert
hugsunarleysi eða skilningsleysi
á hlutum, en nokkuð annað, því
það er heilög skylda þeirra safn-
aða, sem í kirkjufélaginu standa
að styðja til-veru skólans.”
Bókagjafir.
í bókasafni skólans eru marg-
ar nytsamar bækur, sérstaklega
hinar eldri. pað má segja, að
bókasafnið, eins og það nú er, sé
ágæt byrjun. pó margt sé þar
ágætt, fremur vegna þess að það
er fágætt, en að það sé við ung
linga hæfi. Að sjálfsögðu þarf
mjög að auka safnið, sérstaklega
í sumum deildum, til þess að
það samsvari þörfum skólans.
pakksamlega er tekið á móti öll
um gjöfum til safnsins, hvort
heldur það eru peningar eða bæk
ur. Eiginlega finst mér að all-
ar íslenzkar útgáfustofnanir eigi
að muna eftir tilveru skólans og
láta eitthvað af hendi rakna við
hann.
Fyrir nokkuð meira en ári síð-
an gaf herra Jóhann Briem við
fslendingafljót í Nýja íslandi
þessar bækur:
Nokkrar tækifærisræður. Dr.
P. Pétursson, 1857.
Menzíkur kirkjuréttur, Jón
Pétursson, 1863.
Postilla Jóns Vídaiíns, 1829.
Sveinn Sigurðsson að Sandy
Ho©k, Man., gaf Búalög, gefin út
í Hrappsey 1775.
pegar eg var á ferð vestur í
Saskatdhewan síðastliðið sumar,
hitti mig Jón Björnsson í Mozart
og valdi úr bókajsafni sínu 16
bækur, sem hann gaf skólanumi
ágætisbækur fle?t, og sumt mjög
fágætar útgáfur. Meðal þeirra
er frábærlega dýrmæt útgáfa af
íslenzku biblíunni frá 1644. Bæk-
urnar eru sem hér segir:
1. Prédikanir Dr. P. Péturs-
sonar.
2. íslenzk biblía, útg. 1644.
3. fslenzk biblía, útg. 1841
iy. andi yfirlýsing samþykt í einu
Vér meðlimir stúkunnar ‘fsa- hljóði:
fold’ ’ I. O. F., saman komnir á “Stúkan Hekla tjáir sig með-
fundi í Winnineg 23. jan. 1919, mælta þeirri hreyfingu, sem nú á
ýsum tfögnuði vorum yfir þjóð- sér stað með Vestur-íslending-
ræknislhreyfingunni, sem nú er um til við'halds vestur-íslenzks
að koma í ljós með Vestur-fs- þjóðernis, og er fús að gjöra það
.endingum, og vér tjáum oss*f úsa j S0m í hennar valdi stendur, til
að istyðja hana eftir föngum; þess að styðja að því, að ahs-
felum vér ritara vorum að skrifa herjarfglag komist á meðal fs-
$5.00 ávísun á gjaldkera vorn, er lendinga í Vesturheimi í því
send sé féhirði forstöðunefndar j augnamiði
málsinis hér í bænum, því til
styrktar.
Br. Árnason, C.R.
J. W. Magnús'son, rit
“Stúkan álítur ennfremur, að
I það sé skylda allra íslenzkra fé-
j laga, að styðja þetta mál, þar
j sem þeirra eigin tilvera er undir
— Féíag þetta' mun þannig því komin, að þjóðemið haldist
lin stórvægilegri málefni, er
ijóðirnar snerta.”
“Alheims þing (Worlds Cong-
•ess) skal kallað saman við og
/ið, og á því þingi eiga sæti um-
ooðsmenn frá öllum þjóðum, er
i sambandinu eru, og skál sú um-
boðsmannatala takmarkast eft-
ir fólksfjölda þjóðanna og sam-
kvæmt alþjóða sjálfstæði. En á
engu þingi mega þó mæta fleiri
í einu en einn tólfti af tölu erind-
reka þeirra, sem rétt hafa til
kosninga.”
w
ONDERLAN
THEATRE
verða fyrst til að styðja málefn-
ið fjárhagslega. Fyrir það ber
því þökk og heiður.
V.
Á ársfundi Fyrsta íúterska
safnaðar í Winnipeg vai í síðustu
viku samþykt í einu hljóði til-
laga frá sunmudagas'kólakennur- j heyra líkar^raddir,
um hans, að byrjað skyldi aftur
hið fyrsta á is’ínzkukenslu fyr-
við.’
G. Árnason,
skrifari.
Vel fór á því, að úr þeim
j systrahópi (ísl. G. T. stúk.) tal-
aði fyrst sú, sem élzt er og öfl-
ugust. Frá hinum systrunum
— í bæ og bygð — væri Ijúft að
Miðvikudag og Fimtudag
An All Star Cast
”The House of Miríh”
Chapter 4 “The Grey Lady”
of
’The Hand of Vengeance*
Föstudag og laugardag
William Russell
Big and Handsom
í leiknum
"Hobb's in a Hnrry*.
Nú Ihafa félögin I>essi, með að-
stoð bræðra og systra, er fyrir
ir börn, er um Lir.a hafði lagstjsömu hugsjón ihafa barist, lyft
niður vegna ýmsrá örðugleika; j J-ví Grettistaki að brjóta Bakkus
Orpheum.
Eins og undanfain ár opnar
Orpheum leikhúsið Bonspiel há-
tíðahöldin með skemtilegum
söngleik. ________
f þetta sinn sýnir Orpheum I
leik, sem nefnist “The Four j ó.löf iheit- Jar v5lndlí^mann:
Husbands” og hefst á mánudag- j cskja og dagfarsgoð, viokvæmj
inn 10. febr.
J?ar að auki
margar fáséðar íþróttir,' fram-
kvæmdar bæði af mönnum og
dýrum.
að hvergi fleira né betra til
skemtunar en á Orpheum.
aui< þess vai og gjörð eftirfar-
andi yfirlýsing:
a bak aftur. En annað engu
minna er þcj fyrir hendi, þar sem j
“í tilefni af hrevfingu þeirri,! or við'hald þjóðernis og tungu
r nýlega heCr látið á sér bæra j — móðurmáls — vesturfluttra
stofnun þjóðræknisfplags, er nái j somu elju og synd var 1 fang-
til allra Vestur-íslendinga, lýs- bnigðunum við Grettistakið.
um vér, meðlimir Fyrsta lút. | Enda er verkið þegar hafið, þvi
safnaðar í Winnipeg, saman- j G. T. stúkurnar hér hafa að nýju
komnir á ársfundi 24. ian 1919, byrjað á íslenzkukenlu fyrir
yfir því, að vér viljum styðja að j úörn. Og þegar þung verður
framgangi þess máls með ráði og glíman hin nýja, syngja þær að
(|,;g » ' sjálfsögðu “stúkunni til heilla”
pessa _____
þeirrí átt, því þar átti íslenzkanjins nylátna, er hann “Ut um
hér vestra hásæti sitt -um heilan ! vötn og velh” kvað oss til hvatn-
mannsaldur. par var gimstein- j ingar í emu gullfallegu “fslands-
um 'íisl. sagna og ljóða frá fornri rninni '
og nýrri tíð, ár út og ár inn hald- j
með niðjum þeirra.
og opinberum tiiíögum um i Að því er þá að snúa sér, með
meðal Vestur-Mendinga í Winni j ístendinga
lund og hjálipsöm við þá er bágt
verða sýndar!attu- Ettt af hennar síðustu
’ verkum var að rétta hjálparhönd
þeim, er sorgin vitjaði í land-
pað verður því óhik- í fsrsott þeim, er yfir hefir geng-
ið. Hún • var einlæg trúkona,
jsem hélt fast við kristindóm
nýja testamentisins, og fann í
honum styrk í lífi og dauða. —
útför hennar fór fram að Hall-
I soh 27. nóv. K. K. ó.
Wonderland.
Gísli Eyjólfsson.
“The H'ouse of Mirth’ ’, sem
Wonderland sýnir á miðviku- og j
fimtudagskvöld í þessari viku, j
er merkilegur leikur að fteiru en
einu leyti. — Nefndir þær, sem Sunnudaginn 8. sept. síðastl.
umsjon h'afa með kvikmyndum,' andaðist bóndinn Gisli Eyjólfs-
nafa sumstaðar bannað að sýna j son að heimili sínu í Akrabygð í
þessa mynd; en Manitoba-eftir-1 Norður-Dakota. Hafði hann leg-
litsnefndin. segir að ekkert sé
því til fyrirstöðu, að myndin sé jyerjð
jsýnd. Af.þessu er ljóst, að efn-
ið rúma viku, er hann lézt, en
heil'suveill mjög síðustu
ánn. Er þar fallinn frá einn
ar og að vænta úr þessi orð vestur-ístenzka skálds- ið hlýtur að vera í meira lagi i vinSælasti maður bygðarinnar.
i * n í 1 íns nvlótna. er hnnn “vrt nm SDennandi: osr bess veema pr ekki tt________________________ ____ 10
spennandi; og þess vegna er ekki
nema sjálfsagt að hver kynnist
því með eigin augum. \
smu:
Æfiminning.
ið á lofti fyrir almenningi þjóðar
vorrar. Og þaðan ómuðu þessi
"Sé smátt af vorum a;fi efttr,
samt ættar-markiS varir enn,
því, þegar einhver hindrun heftir,
alivöruþrungnu orð til þeirra, er : I>a5 livetur oæ aS vera menn.
- i V'ér finnum nafn |>Itt brent t hlóSiS,
oss býSur stðrhug Egils-ljóöiS.
pvt hiraum ei* sem karar-kreftir.
kásta vildu sér eins og dropa í
þjóðlífshafið hér:
“Ótvírætt skal eg Og lýsa yfir j kunnum heidur r&Sln tvenn"
því, að mér virðist það hlyti að
vera oss bæði óviriðng og sið-
ferðisleg yfirsjón—synd á móti
f jórða boðorðinu, og gæti jafn-1
Til athugunar.
f vikunni sem leið sendi eg til |
alitmargra einstablinga víðsveg-
j ar um þetta lánd eintak af fyrstu
vel, ef m.jög ílla vi'ldi til, orðið o]júfu röddinni») sem birt var j
Jóns Vídalíns,
i’engið frá séra Kristni K. ólafs- j 1859.
5. Graduale. A. D. 1773.
6. Undirvísun um krisiindóm.
inn, Jón Vídalín, 1718.
7. Föstuhugvekj ur Dr. P. P.
synd gegn heifögum anda —, ef j__________
jvér með afnámi íslenzku köstuð- pren7a 'á' laufbla'ð.
j um þeim föður- og móður-arfi
vorum, aðeins fyrir þá sök, að j
|vér fáumst ekki til að leggja
blöðunum og sem eg lét endur-
Vil eg nú
| vinsamlega mælast til þess, að
þeir, sem blað þetta hafa fengið,
gjöri svo vel að koma því til
neitt, ú oss þeiri dýrmætu eign binn,a ýmsu isj. félaga, er þeir
til varðvpizlm. Fus ætti nb tii> j |þvj gkyni að þetta sé les-
‘Fús ætti
að 'standa 1
til varðveizlu.
ieg til þess að vera, aosxanoai j^ Upp b fundum félaganna og
uppi í stríði út af þessu, a moti j bejzt yfiríýsing gjörð oim málið,
syni að Mountain, N. D., og birti
eg hér nokkurn kafla úr því:
“.... En ekki vil eg svo slá
botninn í þetta bréf, að eg ekki
minnist frekár á skólamálið
s.iálft. Eg er sannfærður um,
að sú aðferð, sem þú nú viðhef-
ir, til að afla skólánum þess, sem
við þarf, er sú rétta. Áður var
verið að reyna að láta pýramíd-
ann standa á oddinum í stað
grunnsins — en á þessu líking-
armáli er oddurinn auðmennim-
ir, en grunnurinn almúginn. En!
þannig var hætt við að alt yrði
nokkuð valt. En nú sé eg að bú-
ið er að snúa öllu við, og er varla
efamál að nýi grunnurinn verð-
ur stöðugri. Svo vil eg gjöra þá
persónulegu játningu, að eg er
nú sannfærðari um nytsemi skól
ans en eg hefi nokkurntíma ver-
ið áður. Eg er hræddur við öfg-
arnar á allar hliðar, sem nú birt-
ast í hópi oikkar Vesitur-Mend-
inga. “Ultra”-íslendingamir
annars vegar, og “Ultra”-Ame-
ríkumennimir hins vegar. Eg
lít svo á, að þú sért í hvorugum
hópnum. Og eg hefi þá trú, að
skólinn geti haft miikil áhrif í
þá átt að miða hlutunum í heil-
brigt horf. Og hvað kristin-
dómsmálin snertir, er vitanlega
ein vor mesta hætta á þessari tíð
að alt verði litlaust — merg-
laust'. Við því þarf kristileg
mentun að reisa rönd. Og eg
hefi trú á því, að skólinn sé eitt
helzta hjálparmeðalið til að halda
í rétt horf.”
Kona suður í Minmesota, Mrs.
María G. Ámason, sem Vestur-
istendingar þekkja fyrir hina
mjúku og hreinu tóna í ljóðum
hennar, skrifar í sambandi við
skólann: “Mér hefir stundum
dottið ií hug að stinga upp á því,
8. Hugvekjur frá vetumótt'
um til langaföstu, 1858.
9. Hugleiðingar
1839.
10. Hugvekjur J. Vernhardi.
M. Bp. porl. Skúlason. 1745.
11. Barnakver.
12. Föstuhugvekjur, Jón Vída-
lín, 1722.
13. Píslarhugvekjur Jóns Jóns-
sonar pr., 1776.
14. Hugvekjur frá páskum til
hvítasunnu, Dr. P. P., 1871.
15. tílamianía Guðspjallanna.
16. Sendibréf frá Gyðingi í
fornöld.
Fyrir nokkru síðan var flutt-
ur inn í skólann kassi, sem eg
ekkert vissi hvernig á stóð.
Brátt kom samt skýring, því
bréf fylgdi með. í kassanum
var ný alfræðisbók í mörgum
bindum og ágætis bandi. Bókin
iheitir “World Book”, og er gef-
in skólanum af Mrs. Elínu John-
scn í Winnipeg og fósturdætr-
um hennar, Miss Elínu Thor-
steinsson og Miss Stefaníu John-
son.
Kærar iþakkir fyrir allar þess-
ar gjatfir!
Kærar þakkir öllum þeim, er
satfnað hafa fé fyrir skólann, og
öllum þeim, sem gefið hafa.
Vonandi beldur nú þetta sta'rf
áfram, þangað til því er lokið í
öllum bygðum.
Og nú þykist eg hafa leitt
sönnun að því, að andinn er orð-
inn ihlýrri, eða með öðrum orð-
um, “'hann er kominn á sunnan’’.
R. M.
þeim, sem aðra 'Stefnu, og að ætl-
an minni ramm-öfuga, hafa þar
! aðhylzt, án tillits til þess, hvort
Mynsters j þeir bera fyrir sig kirkjulegar
eða ókirkj ulegar ástæður. pví
eg hefi það íhiklaust fyir satt, að
sem svo mætti birta í “Röddun-
um”. Sökum þess að mér voru
ekki kunn nöfn embættismanna
félaganna, tók eg það ráð, að
stnda blaðið til þeirra einstakl-
inga, er eg þóttist viss um að
1 I V/A V-r UvAVJ V UjH tVill MiV
því aðeinís hafi drottinn látið oss^fyrj^afna^tig gætu komið því
eiga ístenzkan uppruna, að hann | til skila- Að sjálfsögðu
hefir ætflað öss, sem kristnir vilj-
um i alyöru vera, að gj öra þenna
þj óðernislega1 arf vorn arðber-
andi, fólksilífin-u hér um slóðir og
fólk^slSfinu á Mandi til blessun-
ar ” -J. B. í “Sam.”)
pannig hljóða orð fyriliðans
mikla og hreinhjartaða, er bar-
áttan fyrir velferð ísl. bræðra og
systra ihér vestra yfirbugaði fyr-
ir aldur fram. f gegnum þessi
og önnur slfk orð hrópar hann nú
úr gröf sinni til Vestur-Mend-
inga og áminnir þá um, að halda
baráttunni áfram, aðrtýna ekki
gimsteinunum, að ávaxta föður-
og móður-arfinn. — Og slíkar
Ijúfar raddir má heyrar frá
kumlum margra annaara ágætra
ieiðtoga, er aldrei þreyttust með- þjófur Nansen forseti þess. Og
an þeim entist aldur, að hrópa:! hefir félag þetta nú gefið út yf-
eru
rnörg félög til meðal íslendinga.
sem eg vegna ókunnugleika hefi
ékki háð til, og er vonast eftir að
þau, þrátt fyrir það, láti til sín
heyra um málið, enda má telja
Víst, að öll vilji þau styðja að
framgangi þess. pví fleiri, sem
“raddimar” eru, þess öflugri
verður hljómbylgjan og þeim
mun betri byr þá eigla skal.
pjóðrækinn.
Frá Noregi.
Nefnd manna hefir verið skip-
uð í Noregi, eða heldur félag
myndað, sem nefnir sig Alþjóða
sambandsfélagið, og er Dr. Frið-
pann 25. nóv. síðastl. andað-
ist að heimili sínu við Hallson í
Norður-Dakota, ekkjan ólöf
Andrésdóttir Jóhnson, eftir að
vera gripin af mjög hastarlegum
sjúkdómi einum sólarhring áð-
ur.
óiöf heit. var fædd að Fagra-
nesi í Reykjardal í Norður ping-
eyjarsýslu í júní 1849. Var
hún dóttir Andrésar ólafsSonar
og Sesselju Jónsdóttur, Jónsson-
ar prests að Helgastöðum í
Reykjadal, sem varð 16 bama
avðið. Af þeim systkinum eru
nú á Mfi: Ses'seíja og Rannveig á
íslandi, Andrés kaupmaðui* Reyk
dal í Árborg, Man., Hólmfríður
kona Tryggva Ingjáldssonar í
nánd við Árborg, og Kristjana,
ekkja Dínusar Jónssonar í Hall-
son-bygð.
Um tvítugt giftist ólöf heit.
Guðjóni Jónssyni frá Stórulaug-
um í Reykjadal. Bjuggu þau
fyrst á Stórulaugum í sambýli
við föður Guðjóns, seinna að
Glaumverjabæ í Reykjadal, og
s.ðast á íÁlandi að Garðshorni í
Köldukinn. paðan fluttu þau til
Ameríku 1889. Settust að ná-
lægt Svold í Norður-Dakota. Dó
Guðjón þar 23. marz 1896. Áttu
þau hjón 10 böm. Tveir dreng-
ir og ein stúlka dóu í æsku, en 7
synir lifa nú foreldri sín bæði:
Hjálmar, á íslandi; Kristján,
Andrés, ólafur, Tryggvi og Jón-
atan, allir í Norður-Dakota, og
Jón vestur við haf. Síðustu ár-
m var ólöf heit. til heimilis að
Hallson, hjá Tryggva syni sín-
um.
Hann var fæddur 13. des.
13853, að Breiðavaði í Eiðaþing-
há í Suður-Múlasýslu, og var
jsonur Eyjólfs Kristjánsáonar og
konu hans Lukku Gisladóttur,
i er þar bjuggu. Fluttu þau lijón
til Ameríku, 0g dóu bæði í Akra-
bygð í Norður-Dakota. Gísli
heit. fór með þeim til Ameríku,
og var það árið 1878. Árið 1881
kvæntist hann pórunni Einars-
dóttur Guðmundssonar frá Eg-
ilsseli í fellum í Norður-Múla-
sýslu, er nú lifir mann sinn.
Bjuggu þau allan búskap sinn í
Ákrabygð. Eignuðust þau sex
börn: Einar, Eyjólfur og Bjöm,
allir hinir mannvænlegustu, og
var það þung raum að missa þá
hvern á eftir öðrum á bezta
aldri. Halldór og Lukka vom
heima í föðurgarði, en Kristjana
gift dönskum manni, Joseph J.
Sampson, og eru þau til 'heimilis
í Buttle, Mont.
Af systkinum Gísla heit. eru
á lífi Sigríður kona Einars Sche-
vings í Akrabygð, Margrét ekkja
Áma heit. Sdhevings í' sömu
bygð, og Jón að Lundar. Man.
porsteinn bróðir hans dó að
Lundar fyrir nokkrilm árum, og
annar bróðir dó í æsku.
Gísli heit. var prúðmenni í
allri framgöngu, viðmótsþýður
og glaðlegur í ubgengni, bljúg-
ur í lund, en bar þó alt mótlæti
eins og hetja; hjálpsamur og ör-
látur um efni fram, og vildi í
engu vamm sitt vita. Hann var
heitur trúmaður, og sýndi trú
sína í verkunum. Hann var einn
af hinum kyrlátu í lífinu, en lét
þó mikið gott af sér leiða.
Plreinn, beill og óskiftur í aJlri
framkomu, ávann hann sér þann
orðstýr, er lengi mun lifa.
Útför hans fór fram 11. sept.
K. K. ó.
BLUE RIBBON
TEA.
Það er nóg af áhyggj um í
veröldinn án þess þér drekk
ið lélegt te —alveg eins auð-
velt að fá það bezta. Reynið
BLUE RIBBON TE
Geymið arfinn!”
Og um erfðina kveður frá
Klettafjöllum:
Móðir vor átti, ör í lund,
Eign' fyrir böm slín varla —
En 'hún gaf þér í heimanmund
Hörpuna s'ína aUa.”
Enn hljómar harpan sú hrein
og skær um bygðir og ból bam-
anna, er vestur fóru um ver, En
nú er vandinn að halda þeim
hörpuhreim í hjörtum og á vör-
um bama vorra og barnabarna.
Hver ráð sjóið þér?
Ljúfar raddir.
m.
Merkur landi vor að Marker-
ville, Alta, ritar svo 19. jan.:
“Saimkvæmt ásfcorun í blöðun-
um, sendi eg þessa yfirlýsingu,
er nota má það, sem hún nær:
“Vér, meðlimir lestrarfélags-
ms “Iðunm”, Markerville, lýsum
yfir iþví, að vér álítum mjög æski
logt, að myndað verði eitt alls-
hierjarfélag meðaJ Vestur-Mend-
inga, er bindist í að styrkja og
efla þjóðérni vort, Menzka tungu
og bókmentir, án áhrifa flokka-
skiftingar eða skoðanamunar í
oðrum málum; vér tjáum oss
fúsa til að styðja slíkan félags-
skap og hlúa að honum eftir því
*>em föng eru til.
Undirstaðan í þessu máli þarf
>ð vera vönduð, til að byggja á,
ig að því þurfið þið, þjóðernis-
'inir, að vera gjörhugulir.
Jónas J. Húnford.”
VI.
Um þrjátíu ára skeið hafa M.
Goodtemplarar í Winnipeg háð
fundi siína á viku hverri — á
miðvi'kudögum og föstudögum—
við hörpuslátt móðurmálins. Og
ekkert tækifæri hafa þeir lótið
ónotað því lj úflingslagi sínu til
vegs og viðhalds. par hafa ung-
ir jafnt sem aldraðir unað sér
við söng og sögu “stúkunni til
heilla’’ hvert fundakvöld alla
þessa tíð; þaðan hefir ‘Jón Bygg’
fengið að heyra sigursöng, er
honum var af stali hrundið —
og Menzkur var söngurinn sá.
En ekki hafa Goodtemplaramir
látið si'tja við sönginn einan sér
til gamans, heldur sýnt í verkinu
— með 'íslenzkukenslu og öðru—
að lagið er þeim ljúft. — Að þeir
muni því taka öflugan þátt I
þjóðemishreyfingunni nývökn-
uðu, þarf ekki að efa. — Frá
“Heklu” kemur þessi rödd:
“Á fundi stúkunnar “Heklu”
31. jan. sáðastl. var eftirfylgj-
irlýsingu, eða reglur fyrir því,
hvemig að norlska þjóðin álíti að
fyirkomulag alþjóða sambands-
ins eigi að vera, og eins um verk-
svið þess, og eru aðalatriðin í
þeirri yfirlýsing þessi:
Markmið alþjóða sambands-
ins sé, að koma í veg fyrir stríð
í framtíðinni, og að setja á stofn
rrrtðstöð, eða miðstöðvarrétt, er
gjöri það að aðlhlutverki sínu að
vinna að bróðurhug og samvinnu
á meðal þjóðanna.”
“Allar siðaðar þjóðir skulu
hafa rétt til þess, að gjörast með
limir í þessu alþjóðafélagi, og að
taka fullan þátt í að ræða þau
mól, sem þar að lúta, frá byrjun
og að ráða þem til lykta.”
“Allri missátt á milli þjóða,
sem fyrir kann að koma, skal
ráðið til lykta með samningum á
friðsamlegan hátt, eða með dóms
úrskurði gjörðardóms. ”
“Herskylda innan vébanda
hinna ýmsu þjóða skal lögð nið-
ur, og 'herútbúnaður allur tak-
markaður í samræmi við ákvæði
aJþj óðaf élagsins.”
“Hver meðlimur, eða hvert
ríki, sem á þessu alþjóðafélagi
stendur, verður að unna öllum
öðrum einstaklingum eða ríkj-
um, sem tilheyra því, jafnrétti
við sig í samibandi við verzlun,
og ákveða með lögum hve langur
vinnutíipi verkafólks skuli vera,
svo að því verði ekki misboðið.”
“Sérstakir dómarar skulu til-
nefndir, til þess að dæma í mál-
um lögfræðilegs efnis, sem upp
kunna að koma í sambandi við
DŒMAFÁ
KJÖRKAUP
Allur Vetrarfatnaður, jafnt alklæðnaðir, sem loð-
skinnsfrakkar, verður að seljast. $35.00,
$40.00 og $45.00 alfatnaðir og yfirhafnir
verða látnar f júka
fyrir..................
$25 til $27,50
Ljómandi fallegir og sterkir Mackinaw yfirfrakk-
ar, sem kosta venjutega frá $15.00 til $18.00
verða seldir á meðan birgðirnar d»o >7 [T
endast fyrir aðeins.................*yO. I
Gestir utan úr landsbygðunum ættu að nota
séy þetta tækifæri. —-
Alt, sem tilheyrir karlmannafatnaði seljum
vér á hluttfallslega svipuðu verði.
Palace Clothing Store
468 Main St. Baker Block
Phone Garry 1492