Lögberg - 06.02.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.02.1919, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FUfTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1919 BANFIELD’S Februar Husgagna Sala Utrýmingarsala sem hefir óútreikn- anlegt gildi fyrir almenning. Allar vörur, sem til sýnis eru í búðinni, verða að seljast og rýma fyrir öðrum nýjum. Skápar, borð, svefnerbergis-kommóður, rúmstœði, gólfteppi, linoleum og gluggatjöld, verður alt að seljast, svo að pláss verði fyrir nýju vörunum. Gólfteppi, sem bera með sér Banfields tryggingu. e\BPersspu<i$ AXMIKSTER TEPPI— |>ykk og haldgöS og meS allra fegurstu litum, suir. í Austur- landa stíl. Dæmalaust vel ofin. 6.9x9. Vanaverð $45.00 A Q r Febrúar-sala..........'•p_J_y,UU Febrúar-saia.......... t/lA HA 9x9. VanaverS $60.00 ‘Pt’O.UU 9x10.6. Vanaverð $67.50 C 1 CA Febrúar-aala..........'P-' I . JU 9x12. Vanaverö $77.50 C O Febrúar-saia.......... ípOiií.-JU SKAML.KSS M.tl.MOIiAI, GÓDFTEPPI— Innfiutt frá Englandi, sem þurfa engra meSmæla mefi, þvl þau eru heimskunn. 7.6x9ft. Vanaverð $25.00 * 1 / T r Febrúar-saia............ I O./ J 9x9ft. Vanaverö $30.00 417 0^ Febrúar-sala.......... vPl/.yJ 9x10.6.ft. VanaverÖ $35.00 AAA Q r Febrúar-saia............ %J)^.\J.yJ 9x12ft. Vanaverð $40.00 d'A/' CA Febrúar-sala............>P^0.9U KNSK T.\I»ESTKY TEPPI.—f hentugnm litum og sterk. Seld öheyrilega lágu verði 3. þessari rýmingarsölu. 7.6x9ft. Vanaverö $17.50 "7 r Febrúar-sala.............vPy./ J 9x9ft. Vanaverö $21.00 a j o ar Febrúar-sala...........vþ | J.ZtJ 9x10.6. Vanaverð $23.50 <T í r <\ r Febrúar-sala...........*P I J.2LJ 9xl2ft. Vanaverð $25.00 tr 1 / T r Febrúar-sala...........«P I O./ J AXMINSTliK FOKSTOII tMJ STIGA- TEPPI.-—Sérlega vel ofin. yfirboröiö úr ull. Stærð 27x52 þuml. (4* O QC Varjav. $5.75. Fefrúar-sala . . 4) J . 7 J WII/TON FOKSTOF17 OG STIGTTEPPI. Þessi teppi eru ábyrgst; endast I það óend- anlega og láta ekki litinn. Stær!<t Q 7C 27x52 þuml. Febrúar-sala .. *P J. / J Borðstofu húsgögn sérlega smekkleg útlits Brass Rúmstœði, Banner Springs og Ostermoor Matress fyrir $61.75 Settið samanetendur af Buffet China Cabinet, Borði, sem draga má í sundur, 5 venju- legum stólum og einum hægindastðl, úr fegursta elmviöi, fumed finish. Stólarnir eru afbragös vel stoppaðir, og sætin klædd úr óslltandi leðurlegging. Febrúar sérstök sala 8 stykkja fullkomið sett......................... $69.75 CIIINA CABINET, extra........................$1 6.75 Ljómandi svefnherbegis búsgögn með fáheyrðum afslætti OI.D IVOKY SUITE.—Áferðarfalleg meö bláu skrauti hér og þar.—Settið hefir inni að haida Bureau, Dressing borð, kommóðu, stói, hægindastól og lampaborð. þetta $624.00. Febrúar-sala.................................. A.O/' O CA er óvlðjafnanlegt sett, og verðíð óheyrilega lágt.—Vanaverð <J) JDZ. JU EKTA DÍÍKK WAIjNITT SUITE.—iBureau, kemmóða, dressing borð, rúm. hægindastól og dressing stól.—Efni og frágangur í allra bezta lagi. 1 Q C AA Febrúar kjörkaupa sala..................................'PI^-J.UU Heimkomnir hermenn! Drengir:— Berið engar áhyggjur út af því hvernig yður muni ganga í því að afla vður þægilegra húsg8gr.a Eg býð yður sérstaklega góða afborgunarskilmála á öllum tegundum húsgagna Notið yður þessa útsölu. Vorir vanalegu borgunarskilmálar hafa ávalt verið eðgengi legir, en þó býð ég yður ennþá betri kjör. Takið með yður dischárge certificate, ef mögulegt er, því þetta tilboð nœr einungis til þeirra er skilið hafa skyldu sína og int hana af hendi. % 4/ BRASS RÍ M (eins og myndin sýnir), hefir 2 þuml. oontinuous post, með fimm 1 þml. fillers. BANNER SPRING með tuttugu ára á- byrgð. bezta og þægilegasta tegund á markaðinum, getur ekki farið úr lagi. OSTERMOOK MATTRESS. — parfnast engra meðmæla, þær eru Þær beztu I heimi; stærð 4 ft. 6 þuml. aðeins. Itúin, Spring og Mattress til samans. Vanaverð $90.00 <t A 1 7C Febrúar-sala...........CpOI./-/ e Ovenjugott sparnaðar- tœkifœri í líndeildinni Sérlega gðð rúmteppi með faliegri áferð, 1 hollenzbum stíl. Stærð 72x84. Vana- verð $12.50. d? O O C Febrúar-sala............ vPO.y_/ IIOItflDCKAR.—Grænir eSa rauðlellir. Stærð 64x64 þuml. Vanaverð AÚ Qf $4.75. Febrúar-sala...... TE-pURKUR.-—Bláar og rauðar, úr voð- feldu og ágætu efni, 2 5 þuml. breiðar Vanaverð 4 0c. yardið. 0 4 Febrúar-sala yardið á........ BATTENBERG BED SETS-Itúmábreiða koddahlffar, handsaumað og eftir nýju- ustu tízku. Vanaverð $15.00 AQ n r Febrúar-sala, settið á...Cpy./ J DJÓSGRA ItfJMTEPPI, ararfalleg með biáum eða gulum borðum. Stærð 66x80. Vanaverð $12.50. <fþ Q 9C Febrúar-sala, parið á .. .. Fáheyrð kjörkaup í gluggatjaldadeildinni BEDROOAI BOXES — klædd í finasta Chintz, með sateen fóðri <j.r Ar Vanav. $8.00. Febrúar-sala .. '\)J.sJ GEUGGABI/ÆJU AFKIJ PPUR.—Voile, Marquisett, Scrim, Nollingham Nets Chintz; I flestum tilfellum nóg í eitt par af gluggablæjum,—^Selt með óheyrilegum 1 afslætti. WOOD POI/ES, með stórum afslætti, me6 Mahogany áferð, 42 þuml. langir. með hringum úr brass. Vanav. 75c. O O Febrúar-sala................J/C SVISSNESKAR GUUGGAHDÆJUR—Ein hin fínasta tegund á markaðinum. Fáið yður eitt eða tvö pör af þeim undir eins; þvf þær ganga fljótt upp á svona verði. Vanaverð $15.00. <t O Q C Febrúar-sala parið á.....vþV.Ol) SCIIOTCll INl/AID IJNOIÆUM litinn. Febrúar-skla, ferh. yardið á .. .. úr tlu tegundum að velja, sem láta aldrei Ábyrgstir Linoleum-dúkar, allir seldir með febrúarsöluverði $1.75 KEIjT BASE DINOIÆUM. þessi tegund hefir ómótmælanlega reynslu, og skarar fram úr öllum öðrum, á svipuðu verði. Og hinn mikii afsláttur vor, gerir hana þó enn þá eftirsóknarverðari; 6 fegundlr. nr 6 ft. breiðar. Febrúar-salan, ferh. yardið 6...... / DC CONGOUEUM GÓBFDOIÍ AR Hin lang hentugasta og hagkvæmasta markaðinum. Úr sex afbragðs efnum stærð 6 ft.xO ft. Vanaverð $9.00 Febrúar-saia................. tegund á að velja; $6.35 GENUINE QUARIER-CUT 0AK B0RÐST0FU =Lfl SETT va VJ?s T Baffet eins og myndin sýnir. þensluborð. fimm algengir stólar og einn hægindastóll. þetta eru llklega þau mestu kjör- kaup, sem nokkru sinni hafa boðin verfð. Vana- verð $148.00. Febrúar- siilu kjörkaup $95.95 Tvœr afbragðsteg. af Brass Rúmstæðum HIIASS KtlM— 2 þuml. conti- nuous post með % fillers; satin finish; stærð 4 ft. og 4 ft. og 6 þuml. Vanaverð $45 Febrúar-sala . . $27.95 BRASS RtTM—2 þuiul. conti- nuous post með 1 þuml. fíllers: satin finish, 4 ft. 6 þuml. stærö aðeins. Vanav. $53.0I( Febrúar-sala . . $35.75 Kitchen Cabinets Á þessari framfaraöld, eru allir að keppast við að gera heimilið heil- brigðara og öruggara. Kitchen Ca- binets stuðla mjög að þvl, jafnframt (Ívi að létta undir með húsfreyjunni. Afbragðs eikar matskápar Af allra nýjustu gerð og smfðaðir samkvæmt fullkomnustu heilbrigðis- reglum—Sanitarium Base, stórt borð, Nickeloid Sliding Top, sem er þakinn með hvltri enamel húð. Tvennar dyr, nýtizku geymir fyrlr sykur og hveiti, kryddtegundir og sætíndabauka. Vanaverð $62.00. Febrúar-sala $47.50 REED 1 ROCKER \ tayiipHpl Meistaralega fléttaður og dseraalaust þægttiguv, natural flnish. Vana- verð $6.75. d* A Q(* Febrúar-sala . y 'v\y ^ —4 Sérstök kjörkaup á laugardagskvöldið frá kl. 7- -10 Kalie Kngs. Cream Window Sharles. Gestaþurkur. ' Innflutþ frá Jap- jMounted og spring rollers. an, mjög falleg. Stærð 37 þuml. x 6 fet. Einung- Or ágætu líni, með fall- Stærð 2 ft. 6 þuml. is Cream litur; með brackets og egum borða. Stærð 14 x x 6 fet. Vanaverð tassel. — 24 þuml. Vanaverð $3.00. Laugardagskvölds- kjörkaup OOC $1.25. —- Laugardags- Laugadags- kvöids kjörkaup d»| /*A kvölds .. ipl.Oj Ekki selt tii kaupmanna, er með þær vörur verzla. kjörkaup «y|“ parið á / OC ADEINS 300 EIjDHÍSSTOLAR, Mjög sterklr, úr harðviðarefni, golden finish 79c Laugardagrskjörkaup Búðin opon: Kl. 8 f. h. tii 6 e. h. Ijnigardaga: Kl. 8% f. h. til 10 e. h. J. A. BANFIELD 402 MAIN STREBI'. PIIONE GARRY 1580. Sórstiik sala livern Ijaugnniag frá kl. 7—10 að kvöldl. Jól í Þýskilandi. (“Birken” 27. des. 1918.) fyrir jólin Loks tók einm okkar brekánin sín. Og innan stundar höfðum við allir lagat út af — á gólfið auðvitað. Söngurinm var dáinn. Síðustu dagana fyrir jólin En enmþá var Mukkutti kirkn- rigndi dag íhvem. J7að rigndi1 anna hringt. Og >eim var enn án afláts frá morgni til kvölds. hringt — jþegar svefnimn kom.— Útlitið var að það mundi verða auð jörð um jólin. Rauð jörð, einis og við segjum heima á Fróni, a. m. k. uppi í sveitunum. Jóladagurimn og aðfaranótt næsta dags ieið fljótt — á verði á bændabýli einn úti í skóginum. Ett hallandi á jóladaginn var Við ihöfðum aðisetur í dálitlu kveikt á jólatrénu í “stóru stof- sveitajþorpi — einhversstaðar í unni” á býlinu. Sálmar voru Rínarbygðunum. Eg sagði “við” iSungnir. Ljómann af ljósun- og á við nokikra tugi kanadiskra um lagði út um gluggana og óim- hermanna. Eg og fáeinir aðrir, urinn af jólasöngvunum barst vorum hjá bóndanum í Björk.' út tii okkar, sem á verði vorum. Svo kalla eg býlið hans, því það Og það yljaði okkur — a. m. k. var hávaxið og greinamikið mér — um hjartarætumar — birkitré í garðinum hans. “Bir- ken”, svaraði karl, er eg spurði hann um nafnið á bænum hans. pað var svo fallegt í Björk, skógivaxnar hæðir í nágrenninu, því sum lögin voru hin sömu og sungin eru heima.------- Á annan var kátt í kotinu. pá komum við af verði, og það var svo gott að fá hvíld um stund. og fallegt akurlendi á milli, Og þá fengu margir okkar jóla- i þeirra. Væri gaman að dvelja | pakka vestan um haf. Eg var hér að sumarlagi. En það var svo heppinn að vera á meðal um jólin, sem eg æt’laði að þeirra. Mér barst pakki frá skrifa fáeinar línur. Og fyrir; góðri konu, ístenzkri, vestra. jólin var dálítið skuggalegt um Okkur þótti öllum vænt um að fá að litast á þessum stöðvum. Að það, sem í pökkunum var. En minsta kosti fanst mér það, ef; enn vænna um það, að vita af til vill aðeins vegna þess, að eg ■ því — að þama hinu megin á var með hugann við snæþakta grundina heima á Fróni. — Dag- arnir fyrir jólin liðu fljótt, fyr en mig varði — liðu fljótt og til- Hlökkunarlaust. petta var í fyrsta skifti, sem eg hafði eikki hlakkað til jólanna, hlakkað til þeirra eins og bam. Eg sakn- aði alls, sem minti á jólin heima. enginn jólabragur á neinu. Eng- inn jóla-“þefur”, sem allir kann- ast við heima á Mandi. “Enginn skóli, engin sól og engin jól í vetur. hnettinum — vestur í Canada. væru menn og konur, sem fylgdu okkur í huganum hvert sem leið okkar lægi, bæðu fyrir okkur öll- um og óskandi einkis innilegar en að geta gjört eitthvað til þesr að gleðja okkur. — Eg minnist atviks frá því snemma í vetur. Eg var á verði ásamt sænskum pilti. pað var innilegt andtegt samband okkar á mili, enda hann méri skyldari en aðrir, báðir af norrænu bergi brotnir. Við skildum hvor ann- kvað skáldkonan nyðra. pannig an svo vel. Hann 'hafði ekki séð fanst mér það og. En á að fangadagskvöldið bárust mér bréf, sem vöktu endurminningar frá liðnum dögum. Og á aðfangadaginn stytti upp. Fyr en varði var kvöld komið. En það var ekkert líkt neinu aðfangadagskvöldi, sem eer hafði sjálfur lifað, lesið um eða dreymt um. Eg var á verði, údkk fram og aftur með riffil- inn á öxlinni, hugsandi heim. Ekkert liljóð barst að eyrum mínum, nema fótatak sjálfs mín Ef aðeins eitthvað, hugsaði eg, gæti vakið jólagleðina frá bemskuárunum, — jólagleðina djúpu og innitegu. En alt var tómtegt, skuggategt og eyðilegt. Og það var svo dimt að ekki sá handa skil. En lau&t fyrir miðnætti rætt- ust óskir mínar. pað fór að snjóa. pað birti yfir ö-llu. Á fáeinum mínútum varð hver grein á trjánum hvít af logn- mjöllinni. pað ætlaði þá, þrátt fyrir alt, að verða dálítið jóla- ! legt. En það var eitthvað, sem í skorti. En það, sem á skorti, kom kiukkan tólf — á mínút- I unni tólf — var öllum kirkju- Mukikunum í nágrenninu hringt. Og með klukknahljóminum kom jólagleðin í sál mína, sem var j þyrst í fagnaðargieði jólanna. Að vísu fimst mér enginn klukiknahljómur eins yndislegur | og í dómkirkjuklukkunum heima ! — enginn klukknahljómur taka eins til hjartans. En hljómur þýzku kirkjukluíkknanna náði I þó til hjartans. Hann var eitt- hvað svo einkennilega þunglynd- í islegur. Klukkunum var hringt j liægt. Ekki fast og með dynj- | anda, einis og eg hugsa mér að keisarinn muni hafa látið hringja þeim, er hann hugði ein- hvern “sigurinn” hafa rótfest I veldi hans sem drotnara þjóð- anna. Nei, nú var þeim ekki hringt með makt og miklu veldi. pað var eitthvað í hljómnum, sem minti á lítillæti. En það er prýði hveris manns. — pessi kluiklknahljómur færði mér jóla- íriðinn. Svo þetta ætluðu þá að að verða yndisleg jól, þrátt fyr- ir alt, 0g hver mundi ekki þakka Guði af ðllu sínu hjarta fyrir iþessi jól? pesisi yndislegu jól — friðarjólin. Eg gat ekki stilt mig um að dvelja lengur úti en eg þurfti. pegar inn kom, tók eg fyrst af öllu eftir því, að “drengimir” ihöfðu opnað alla glugga. peir sátu hljóðir og hlustuðu á klukknahljóminn. Við sátum hljóðir um stund. Einn okkar stakk upp á: að “taka lagið”. peir sungu fyrst “Keep the home fires buming”, þessa fallegu vísu, sem hafði í sér von og þrá — nú vissu — miljón- anna, sem stóðu í öllum hinum margvíslegu raunum stríðsins — mánuðum eða árum saman. peir sungu líka: “There is a long, long trail” o. s. frv. pað var svo mikil heimiþrá í söngnum, aðallega í þessum ihluta vísunsn- ar: “There is a long, long night of waiting, until my dreams all oome true.’’ — “Nóttin” varð þeim svo löng fílestum þeirra. Og svo margir sofnuðu svefninum himsta í ferðinni hennar. En nú er dagrenning, þegar skuggarnir flýja.” peir sungu fleiri söngva. Og var heimþrá í þeim öllum. landa sína áram saman. Og okk- ur þótti ibáðum vænt um að hitt aist — mér sumpart vegna fþesfe, að eg rekst aldrei á íslending nú. Og við getium kastað frá okkur enksunni um stund og talað nor- rænt mál. petta kvöld talaði hamn um landið sitt, landið fagra vatna og skóga, landið kappa og fagurra kvenna — land eimhvers hims hljómfegursta og ymdisleg- aista máls, sem til er í heiminum. Hann hafði ekiki séð ættland sitt árum saman. Eg get þess, að þetta var áður en friður komst á. Hann lét þá ósk sína í ljós að ef hann aðeins einu sinni til fengi augum litið “de höga tall- skogerna” — þá skifti litlu um sár eða bana. Mér varð litið framan í hann, er honum varð þetta að orði. Og það voru tár í foláu augunum hans, þótt hann væri roskinn maður. Eg minniist þess af því, að all- ir “drengirnir” hugsa uim það sama, þó það sé auðvitað á annan hátt fyrir Canadamönnum, en Norðurlandabúum. En umtals- efni þeirra er oft “mofeher and the dear old farm”, — þar sem “light is still buming”. Ein- mitt hugsanirnar og endurminn- ingarnar frá bemskuheimilinu fylla huga þeirra allra þessi jól- in. Eg dreg þá ályktun, ekki ein- göngu af orðum sumra þeirra. heldur og að þeir voru hljóðari og meira hugsi en venjulega. pað var fyrst er hallaði degi áannan, að þeir “tóku gleði” sína aftur — ef eg má svo að orði komast. í rökkrinu komu þeir Hans og Pétur — litlu drengimir bónd- ans í Björk — með epli og hnet- ur. peir voru allra vinir. Seinna þetta sama kvöld fór- um við í snjókast við æskulýðinn i þorpinu. Og lauk þannig öðr um degi jóla. A. Thorsteinsson. Rússland. Félag það, sem nefrtir sig AIJ Colonial Soviet, sem er félags skapur á meðal Rússa í Banda- ríkjunum og Canada, hefir að undanfömu seti& á ráðstefnu í New York. Á meðal annars, sem þeir krefjast, er að allur her sambandsmanna sé tafarlaust kallaður heim úr Rússlandi. peir ihalda því fram, að verka- mannalýðurinn í helld sinni sé sammála uppreisnarmönnum, eða Bolshevikimönnum í Rúss- landi, og skora á alla rússneska verkamenn og félög, sem þeirri stefnu séu fylgjandi, að taka saman höndum og mynda Sovi- ets í Bandaríkjunum. Stjórnin í Washingfeon hefir fengið skeyti frá umlboðsmanni sínum í Archangel þess efnis, að ástand og horfur í Norður- Rússlandi séu fremur góðar, og tekið er fram að engin sönnun sé fyrir því að Bretar ætli að kalla heim her sinn frá Archangel, eins og sagt hef ir verið. Sagt er að stjórnin í Japan ætli að kalla heim 30,000 af her sínum í Manahuri og Stíberíu. Taugaveiki kvað vera ákaf- lega skæð í Orsk, Ekaterinburg og Oheliabinsik; um 25,000 menn liggi í þeim bæjum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.