Lögberg - 06.02.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.02.1919, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1919 T Er Jóns Bjarnarsonar skóli dauðadæmdur? Ftestir vita >að um Jóns Bjaniasonar skóla að hann er ekki almenn sameig'in'leg' stofnun íslendinga vestan hafs. pað er ekki óviðeigandi þegar maður minnist á skólann, sér- stakllfiga þegar maður gjörir það á iþenna ihátt, að fara nokkrum orðuim um skólastjórann í þessu sambandi. Allir sannir fslend- ingar, sem komnir eru til vits og ára, jþekkja að meira eða minna ieyti iskólastjóra Jónis Bjamason ar skóla, og margir þeikkja hann persónulega. Sjálfur hefi eg aldrei komilst í persónulegan kunningsskap við manninn, en ekki þarf nema að líta á starfsvið' hans til iþess að sannfærast um, að hér er um sannan fslending að ræða. fsl^nzki andinn fylg- ir skólastjóra ihvert sem hann ffir. Mörgum munu líka kunn grundvallarlög Jóns Bjamason- ar Academy, eins og þau standa í lagasafni Manitobafylkis, og allir munu kannast við að hér var gott spor stigið, þar sem Jóns Bjamasonar Academy var stofnað. Ef til vill var ekki bet- ur hægt að gjöra undir kringum- stæðunum, og eflaust eiga mörg ungmenni mikið að þakka skóla- stjóra og öðrum stofnendum og aðstandendum skólans, eins og líka þeim, sem styrkja hann. skóla með peningagjöfum. En stofnunin á við þröngan kost að búa peningalega. ___ Af ’hverju er iþetta? pað getur enginn, sem nokkuð hefir veitt því eftirtekt, hvað skólasíjóri hefir lagt á sig í þarfir skólans, sagt að það sé af de\"fð hans eða alhugaleysi fyrir málefninu, og þvi 'siíður mun hægt að segja hann ekki vaxinn sesmnum, hvað þekkingu og mannkostum við kemur. En það liggur í augum uppi, að í því að styðja og styrkja skólann eru ekki fsilendingar samtaka, og þar af leiðandi er stofnunin dauðadæmd. En af hverju istyðja ekki fslendingar allir eins og einn maður, þessa stofnun, og af hverju er hún alt- af eins og beiningamaður fyrir dyram voram, og sem vér gefum bara af því hann biður, og biður svo sárt? Enginn efi er á því, að mörg- um er mál þetta skylt og margir geta sagt frá þessu betur en eg, því eg er lítt ritfær í íslenzku! eða nokkru öðru tungumáli, og getur þetta verið bending til þeirra, sem ræða vilja málið. En þó vil eg leyfa mér að drepa á nokkrar ásitæður, sem kunna að orlsaka þetta ástand að nokkru leyti. Stórþjóðimar eiga ráð á því að margskifta kröftunum. -----Vér verðum að sníða okk- ur stakk eftir vexti,” segir “Tím- inn” um okkur fslendinga. En stakkurinn, sem byrjað var á að sníða rneð stofnun Jóns Bjarna- sonar skóla, er ekki ennþá full- sniðinn eftir okkar vexti. það þarf að klippa ihann ofurlítið bet- ur til. Jóns Bjarnasonar skóli er ekki almenn eða allsherjar stofnun islendinga vestan hafs, til við- nalds ísllenzku þjóðemi, og getur ekki hjá því farið að það er van- smíð, sem vel mætti laga. Skól- inn er stofnaður af Lútherska kirkjufélaginu eingöngu, en er ekki almenn, sameiginleg stofn- un fslendinga, og getur þess vegna ekki notið þess styrks, er hann þyrfti þó svo mjög á að halda, frá pjóðernisfélaginu, ef það kemst á fót. En ef hann fær ekki styrkinn, skapar það hon- um fjörtjón. Og fyrir þá hina sömu sök hefir skólinn nú ekki það álmenna, fastákveðna fylgi, sem hann þarf að hafa. því það er nú sannreynd, að fslendingar í heild sinni eru ekki samtaka með þenna skóla, og getur sá betlikarl til sundrungar orðið, þá þjóðemisfélagið er stofnað. En yonandi kemur þjóðernisfélagið á fót stofnun, sem miðar í svip- aða átt og ætlast var til if Jóns Bjamasonar islkóla, en sem þó yrði almenn, sameiginleg stofn- un ísJendinga véstan hafs. En ef svo fæn, þá ér það skiljan- legt að þar með yrði Jóms Bjama sionar skóli dauðadæmdur, því “við verðum að sníða okkur stakk eftir vexti.” I þ.j óðem islhu gle i ði ngu m í Lögbergi 16. jan. er svona til orða tekið, þegar talað er um þ.i óðernisihrey f inguna: “Hið fyrsta og allra nauðsyn- legasta, sem gjöra >arf í þessu sambandi er það, að innræta ung- inennum vorum virðingu fyrir 67 ARA ÞROSKI Afyrstu áram, þegar stofnandi þessa iðnfyr- irtækis var að byrja, bjó hann að eins til nokkur hundrað eldspítur á dag, seildi nágrönn- um sínum þær sjálfur, og komst aldrei lengra en til Toronto. En nú era búnar til 70,000,000 á dag og iselt um alla Canada til þess að halda heimiium björtum og hlýjum, og þess utan selt stórmikið till annara landa. En nú era ekki ein- ungis búnar til eldspítur hjá oss, Iheldur einnig allskonar eldhús áhöld, og hitt og þetta úr papp- ír, hefir bæzt við vörulista vom. The House of Eddy er nú orðið stofnun, sem grípur inn d daglegt líf Canada þjóðarinnar á iþúsund vegu. pað liggja gildar ástæður til grundvallar fyr- ir þessum stöðuga viðskifta þroska. Viðskifti vaxa ekiki af tilviljun. Ekfkert nema verðleik- arnir bera arðvænlegan árangur. Vörurnar þurfa að vea góðar, og viðskiftaaðferðin holl. pegar þú þarft eldspítur þá gættu að því, að Eddy’s nafnið sé á kassanum. Og þegar þú þarfn ast vatnsfötu eða þvottaiborðs, þá skaltu einnig gæta þess að Eddy hefir slíkar vörur til söíu. Allar þessar vörur eru léttar ií meðförum, en þó sterkar. Munið einnig eftir hinum fallega vam- ingi, sem Eddy’s búa úr pappír. Nafn vort er trygging yðar þegar þér kaupið Eddy vörur. The E. B. EDDY Co. Limited HULL, CANADA Ji HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hœgt að semja við okkur, hvort helalur fyrir PENINGA OT I HÖND eða að LANI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. mm* íslenzku þjóðemi, tungunni, sög- unni, íslenzkum ljóðum, íslenzkri list, og öllu því fegurstá í eðli og ætt þjóðar vorrar.” Og svo þetta:“ Ef að þjóðemiisviðleitni vor á ekki að lenda á biindskeri, þá megum vér til með að kenna öllum ungmennum voram feg- urstu gullaldanljóð þjóðar vorr- ar”. pað er mikið satt í þessu, og stórt framfaraspor væri sítigið ef stofnun — ein sameiginleg stofn un — sem þetta gjörði, kæmist á fót meðal vor. Og siú s'tofnun þyrfti ekki að vera á vortarvöl, því ti! hennar yrði óefað lagt faístákveðið gjald áriega, eftir þörfum. Og nú munu allir sannir ís- lendingar vóna að “— í nátt- myrkrinu — ef augu vor horfa nægilega lengi til austurs, þá sjái maður á sínum tíma dags- brúnina, og þar næst geisla mor^unsólarinnar bera við ský- in og boða okkur hina óumræði- legu dýrð sólarinnar sjálfrar.’’ Já, þau orð liæknisins okkar góð- kunna eiga við hér. En í “Heimsk.” í gær, þegar hún talar um hið fyrirhugaða þjóðemisféJag, stendur: “— þá má það ekki fara sömu leiðina cg þessi “misheipnuðu” félög lið- innar tíðar. Til að fyrirbyggja slíkt, verður félagið tafarlaust að hefja einhverjar verklegar framkvæmdir, sem að gagni megi koma, og léggja sér um ieið einhvern þann grundvöll, er verið geti méðlimum þess sálif- andi hvatning til áframhaldandi starfsemi.” Og gæti nú ekki svo farið, að einn almennur, sameiginlegur skóli, með ákveðið markmið, gæti orðið sí-Iifandi hvatning? Westbourae, 23. jan. 1919. Hávarður Elíasson. Kviðslit lœknað. Kg kviSalitnaSi þcgar egr var aS lyfta þungri kietu fyrir nokrum ð.rum. Læknarn- ir nögSu aC ekkert annaTJ en uppskurSur dygði. UmbúSir gerðu sama sem ekkerf gagn. — En loksine fékk egr þó þann lœknis- dóm, er hreif og lœknaði mlg gersamlega. Síðan eru liðin mörgr &r ogr egr hefi ekki kent mér meins; hefi eg þó unnið harða vinnu. sem tréamiður. Egr þurfti engran uppskurð, og tapaði engum tíma frá vinnu. Eg hefi ekkert til eölu, en er reiðubúinn að gefa þér upplýsingar & hvern hátt þú getur losnað við þenna sjúkdöm, án uppskurðar. Utanáskrift mfn er Eugene M. Pullen, Carpenter, 651 E. Marcellus Avenue, Manaaquan, N. J. —Þú skalt klippa ör þenna seðil og sýna hann Þeim, sem þjást af völdum kviðslits. I>ú getur mð.ske bjargað llfi þeirra, eða að minsta kosti komið f veg fyrir þann kvfða og hugarangríir, aem samfara er uppskurði Brown & McNab Selja I heildsölu og smásölu myndij, myndaramma. SkrifttS eftir verCi á atækkuiSum myndum 14x20. 175 Carlton St. - Tals. Main 1357 Dr. R. L. HURST, llemúer of Koyal Coll. ot Surgeons, HJng., útakrlfatiur af Koyal College of Phyaiclans, London. SérfræClngur i brjúet- tauga- og kveB-sjúkdómurn —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (ft móti Katon'e). Tals. M. 814 Heimill M. Í698. Ttmi tll vlötaU kl. 3—5 os 7—g e.h. '*S'*S*> Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tklepbonb GAR..1 380 Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 770 VictorS*. TELtPHOSE EUIT 881 Winnipeg, Man. The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Datne og Maryland 3t TsIk. tinrry 1317 Gera aiskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. ( Vér leggjum sérstaka liherzlu & af ■ selja meSöI eftlr forskriftum lækna Hin beztu lyf, sem hægt er aS ffl eru notuB eingöngu. Jegar þér komíf meB forskriftina til vor, meglB þéf vera vlss um ats fft rétt þaB sen I læknirinn tekur til. C01.CI.EUGK A CO. Votr* I)a,*>e Ave. og Sherbrooke St Phonea Oa-ry 2690 og 2891 OJfttngaleyflsbréf seld DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Dr. O. BJORN80N <01 Lindsay Building ■kLsnoNaatu, 92* Office-timar: a—3 HBIMII.li 7C4 Victor st.cet hiLKPMONBi QAIIT 763 Winnipcg, Mau, G0FINE & C0. TalS. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave Horninu á Hargrave. Verzla meíS og vlrBa brúkaBa hús muni, eldstór og ofna. — Vér kaup um, seljum og skiftum ft öllu sem e nokkurs vlrBL Lögberg er bezta ísL aglýsingablaðið Oss vantar menn og konur ttl þess| aS læra rakaraiBn. Canadiskir rak- ara hafa orBiB a'B fara svo hundruSum skiftir t herþjónustu. pess vegna er nú tækifæri fyrir ySur aS Iæra pægt- lega atvinnugrein oy lcomast í gðfiar stöSur. Vér borgum ySur gðS vlnnu- Iaun á meSan þér eruS aS Iæra, og Ot- vegum y'Sur stöSu aS loknu nami, sem gefur frð. ?18—25 um vikuna, eSa viB hjftlpum ySur ttl þess aS koma ft fðt "Business” gegn mánaSarlegri borgun —■ Monthly Payment Plan. — NámiS tekur aSeins 8 vikur. — Mörg hundruS manna eru aS læra rakaralSn á skölum | vorum og draga há laun. SpariB járnbrautarfar meS þvl aS læra & 1 næsta Barber Cpllege. HemphUl’s Barber CoKege, 220 { Paeifie Ave, Winnipeg. — Otibö: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Caigary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating ft Trades skðla vorum aS 209 Pacific Ave Wlnnt-| peg. Dr. J. Stefánsson «01 Bcyd Building C0R. PORT^GE ATE. & I0M0RT0R |T. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef fBATeín‘*ííkfÓ,ma'“ Er að öá kl. 10 12 f. h. »g 2 5 e. h.— X«Ufmi: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Tal.imi: Garry 2315 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aBra lungnasjúkdðma, Er aB «nna ft skrifstofunni kl. 11_ 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- •tofu tals. M. 3088. HalmlU: 4« Alloway Ave. Taisiml: Sher- brook 3158 Hagtals. St. J. 474. NæturL St. J. 3« Kalli sint á nótl og deffi. D K. B. G E K Z A B E K, M.R.C.S. frá Englandl, L.RC.F. frft London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frft Manitoba. Fyrverandi aSstoCarlæknir viS hospítal I Vlnarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospttöl. Skrifstofa á eigin hospítali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstoíutími frá 9—12 f. h.; 3—4 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra ejúk- linga, sem þjást af brjðstveikl, hjart- veiki, magasjúkdðmum, innýflavelítí, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdðm- um.tauga veiklun. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræPiagar, . Sicrifstofa:— Room Sn McArtbur BuiJding, Portage Avenue Ákitun: P. O. Box 1080. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavisti & Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnípeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- som heit. í Selkirk. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, MálafceralumaðDr 503 PARIS BUILDING Wiunipcg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBKKSTŒSI: Horni Toronto og Notre í'ame m FORD VERD Stefna, the Ford Motor Company of Canada, Limited, er sú að selja bifreiðar á lægsta hugsanlegu verði, en þó einungis þær allra traustustu, enda mæla þær bezt með sér sjálfar. Eins og nú standa sakir, getur engin breyting orðið á verði Ford bifreiða. Runabout Touting ... Coupe - Sedan ... Standard Chassfs One-Ton Truck Chassis $ 660 690 875 1075 , 625 750 These prices are F. O. B. Ford, Ontario All ptices subject to war tax charges, exept truck and chassis. Ford Motor Company of Canada, Limited F0RD - - 0NTARI0 M AltKÆT JJOTEL 1 'riö söhitorgið og Clty Hali Sl.00 til S1.SO á dag Eigandi: P. O’CONNELL. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. S.Iur líkkistur og annast um útfarir. Allur úthúnaBur sft bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarSa og legsteina. Hcimitis Talt - Qnrry 2151 ftkriffttofu Tal§. - Qarry 300, 375 J. G. SNÆDAL, TANNUEKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Stre.t Tals. main 5302. BIPREIÐAR “TIRES” ■íoodyear og Dominion Tires ætiB á reiBum höndum: Getum út- vegaS hvaBa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanlzlng” sér- stakur gatimur gefinn. Battery aSgerBir og bifreiBar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AUTO TTRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiB dag og nðtL Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sero straujárn víra. allar tegundlr af glnsunt og aflvaka (batterls). VERKSTOFA: 676 HQME STREET J. H. M CARSON Byr til Allskonar limi fyrir l'atlaða menn, einnig kviðslitaunibúðir o. ft. Talsímt: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNHPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmtlls-Tals.: St. .John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 TeKur lögtaki bætSl húsaleiguskuldir vetSskuldir, vtxlaskuldlr. AfgreiBtr alt sem aB lögum lýtur. Rona. « Corbett B«k. — «15 Malo ftt. Giftinga og J Hðartara- blóm með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Gert við og yfirfarið .Eirmig búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og geruim við þá Williams & Lee 764 Sherbrook St. Horai Notri Dame J. J. Swanson & Co. Verzla með ta.teignu. Sjft um leigu á húsum. Annasf Iftn og eldsftbyrgðii o. fl. 5*4 l'he Keu«lngt<>n.Port.*Hmle±i Phone Matu 3597 Gamla for.« kriftin Vér erum ekki allir eins. Sumir njóta blessunarinnar af því áð vera hraiustbygðir í verunni, og þola því margt, sem öðrum verð- ur ofurefli. En yfirleitt er holl- ast að fylgja inni gömlu gullvægu reglu: Haldið innýflum yðar hreinum. pegar maginn er kom inn í lag, hverfa öll önnur óþæg- mdi. Lesið eftirfarandi bréf bréf vandlega: Slhiner, Texas, des. 31. 1918. Konan mdn hefir verið veik í 4 ár. Hún reyndi mörg meðul án árangurs, þang- að til !hún fékk sér Triners Am erican Elixir of Bitter Wine, og nú er Mn við beztu heiteu, og Triners Ameriean Elixir of Bit- ter Wine, er mesta heimilisuppá- hald okkar. Vegna IheMsu sjáifra yða skulið þér kaupa meðal þetta og einnig Triners Liniment, þér gætuð þurft þess með á morgun. í æst i öllum lytfjaibúðum. Er ó- yggjandi við gigt, máttieysi, bak verk og bólgu o.s. frv. — Joseph Triner Company, 133—1343 S. Asihland Ave. Ohicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.