Lögberg - 06.02.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.02.1919, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1919 : Bæjarfréttir. Tveir synir Mr. og Mrs. Tho-1 nías I. porsteinsson í St. James, eru nýkomnir heim úr stríðinu,! þeir Tryggvi og Daníel. Báðir höfðu þeir tekið sinn (þátt í or- | ustunum miklu á Frakklandi. Fjórir synir feessara hjóna fóru í stríðið, tveir auk þeirra sem að ofan eru nefndir. Hörður, sem féU í orustu á Frakklandi, og Kolskeggur sem er sjálfboði í her Breta í Rússlandi. Mr. Björn Hjörleifsson frá Riverton kom til bæjarins í vik- unni sem leið. Hann sagði vel- líðan fólks í sínu bygðarlagi. Mr. Ásgrímur Halldórsson frá Asíhem, Man., kom til bæjarins um miðja vikuna sem leið, til að j leita sér lækninga hjá Dr. M. B. Halldórson. Frú Ingibjörg Helgadóttir J Pálsson móðir Jónasar prófess- ; ors, Páls -bókhaldara hjá Great-1 West Life Assurance félaginu, og þeirra systkina, er nýkomin hing ( að til borgarinnar heiman af ís- landi. Frú Pálsson lagði af stað úr Reykjavík á 67. afmælisdegi sínum, með Gullfossi, og mun vera fyrsta íslenzka konan, er siglt hefir á milli landa undir j hinum nýviðurkenda ríkisfána | fslands. Frú Pálsson hyggur á i dvöl'hjá sonum sínum hér fyrir vestan í framtíðinni. Hún er j við góða hejlsu, ung og hress í! anda. Heimili hennar er að 666 Lipton St., hjá Páli syni sínum. 1 Ungfrú Kristín Guðmunds- dóttir, ættuð ur Strandasý3lu, er nýkomin hingað til borgar heim- an af fslandi. Notið tækifærið. Joihn H. Roberts, skrifari vín- bannsmannasambandsins í Can- J ada og Stórtemplari í Quebec; fylki flytur ræðu í Goodtemplara húsinu á fimtudagskveldið kl.,8. Hann er á leið til Nýja Sjálands og Ástralíu til þess að taka þátt í hinni miklu vínbannsbaráttu sem iþar fer í hönd. Roberts er I einn hinna allra mestu mælsku-! manna í Canada. Fleirj nafn* kunnir menn tala á samkomunni par verða einnig hljómleikar og söng\rar. — Aðgangur ókeypis. H. F. EIMSKIPAFÉLAG -----------ISLANDS------------------- Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins EÍmskipafélag íslands verð- ur haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Heykjavík, laugardaginn 28. júní 1919, oghefst kl. 1 e. h. Dagskrá: I. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári og ásitæðum fyrir (henni, og leggur fram til úr- skurðar enduriskoðaða rekstursreibninga til 31. desember 1918 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjómarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tel^in ákvörðun um tillögur stjómarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 4 manná í stjórn félagsins í sta^ Iþeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. ð. 6. 7. Kosning endurskoðandi varaendurskoðandi. í stað þess er frá fer, og einn Umræður og atkvæðagreiðsla um frumvarp til reglugerð- ar fyrir Eftirlaunasjóð h.f. Eimskipafélags fslands. Umræður og atkvæðagreiðsla kunna að verða borin. um önnur mál, sem upp peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, eða öðmm stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 24.—-26. júní, að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að sækja fundinn hjá hluta- fjársöfnurunum um alt land og afgreiðslumönnum félags- ins, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 30. desember 1918. STJÓRN H.F. EIMSKIP^FÉLAGS ÍSLANDS. LJÓS ÁBYGJLEG AFLGJAFI -------Og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er feiðubúinn að finna yður að fi ílUj: g-fa yður kostnaðaráællun. Wiíinipeg ElectrieRailway Go. GENERAL MANAGER c—:--------- VIÐSKIFTABÆKUR (COUNTER BOOKS Hérna er tækifœri sem borgar sig að athuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa kaupmenn áð nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér höfum nú tekið að oss EINKAUMBOÐSSÖLU á' VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegúndin sem yður vanhagar um. Það er beinn peninga sparnaður fyrir íslenzka Mat- vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur sínar hjá oss. SITJIÐ VIÐ Þ*NN ELDINN, SEM BEZT BRENNU <. SENDIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX! TIL ®Í)E Columbta $Jreöö LIMITED Cor. Sherbrooke & William, Winnipeg Tals. Garry 416-417 Bækur UK!:k:;KH:í!:k(!E"K»; !I1!!I!H!!III Messuboð. f kixkj u Grunnavatnssafnaðar verður messað sunnudaginn 16. febr. 1919, kl. 12 á hádegi, og að Lundar kl. 3. sama dag. Ferm- ingarböm að Lundar bið eg að mæta til spuminga kl. 4 e. h. föstudaginn 14. febr. H. J. Leó. Kennara vatnar við Rocky- Hill skóla, nr. 1781, fyrir næsta kenslutímaibil (8 mánuði), frá 15. marz til 15. des. 1919, a, á- gústmánuði undanskildum. Til- * boðum, sem tilgreini mentastig og æfingu við kenslu, sömuleið- is kaupi, sem óskað er eftir, verður veitt móttaka af undir- rituðum til 1. marz næstkom- andi. Stony Hill Man., 27. jan. 1919. G. Johnson. Secr. Treas. Whist Drive & Dance Under the auspices of* the Y.M.L. C. Hockey Club G00D TEMPLAR HALL Saturday, Febr. 8th ’19 Admission 35c 2.45 2.10 1.00 ll!ll!l!!l lll!HI!!lll!!iil | | |-| 111« Kennara vantar fyrir Lög- bérg skóla, nr. 206, frá 1. apríl næstkomandi til ársloka; sér- staklega óskað eftir æfðum kenn ara. Tilboð, sem tiltaki menta- stig, æfingu við kenslu og vænt- anlegt kaup, sendist til undir- ritaðs fyrir 1. marz næstkom-! andi. Chrurchbridge 29. jan. 1919.- B. Thorbergson, Sec. Treas. Gjafir til Betel. P. J. Skjöld, Mountain, N. D. 5.00 Kristln Thorfinson, Gardar N.D. 5.00 Ónefnd, Mountain, N. Ð.........10.00 K. K. Ólafsson, Mountain . . .. 5.00 Miss Kristjánsson, Riverton .. 10.00 Jósep Einarsson, Hensel N. Ð. 5.00 Kvenfél. Hjallasafnaöar, Mil- ton N. D................... . 25.00 Afhent af Ðr. Sig. Júl. Jóhannes- syni eftirfylgjandi upphæðir: Mrs. G. Johnson, Churchbridge 5.00 Árni Arnason Churchbridge . . 10.00 I Ónefndur frá Otto..............10.00 | J. J. Johnson, Tantallon.......15.00 MeS þakklæti. J. Jóhannesson féh. 675 McDermot, Wpg. HOCKEY Y.M.L.IC. VS. ARGOES Amphitheatre Rink MONDAY Feb. lOth Nýkomnar frá íslandi fslenzkt söng\rasafn I. 150 sönglög innbundið ......$2.80 heft............ 2.30 Marteinn Luther, æfisaga eftir Magnús Jónsson í b. íslandssaga eftir Jón Jóqs- son í bandi $1.80 og .... Drauma-Jói eftir Dr. Aug. H. Bjarnason .......... Duilsýnir eftir Sigfús Sig- fússon.................. 0.35 Barnalærdómskver Klave- ness ................... 0.35 Stafrófskver Jóns ólafss. 0.35 Einnig hef eg nú Iceland eftir W. S. C. Russell $2.00, póstgjald 12 cent. Ný útgáfa af pymum por- steins Erlingssonar mikið auk- in er ný útkomin f Reykjavík og kemur til mín innan skamms. Finnur .Tohnson, Tals G. 2541 668 McDermot Ave. KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. No. 1669 fyrir fjóra mánuði, frá 15 marz 1919 til 15. júlí 1919. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 1- marz 1919. Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas. Framneis P. O-, Man. Kennari, sem hefir 2. eða 3. llokks kennarapróf getur fengið stöðu við Dry Guíly skóla nr. 3588.- -Skóiinn byrjar 1. marz 1919... Lysthafendur snúi sér tii féhirðis og gjaldkera skólans, Mr. T. Jóhannessoni Pikes Peak P. O., Sask., og tiltaki upphæð á kaupi er þeir vilja fá. VÉR KAUPUM STRAX Poplar, Spruce eða Pine til eldsneytis. Verða að vera góðar tegundir, ekki klofnar — 48—52 þuml. langar, og fjórir þumlungar eða meira að þvermáli. Látið oss vita sem fyrst, hvað vagnhlass af slíkum viði kostar. ‘Moncrieff Box Co., Ltd. 1150 Alexamder Ave., Winnipeg. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkj unum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. k?ss; iawww—Tjai l!!l!ail!IH!!!!l Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla 25.00 25.00 Kvenfélag- FJallasafnaöar, MIl- ton .......................... Kvenfél. Framsókn, Gimli Kvenfél. SelkirksafnaiSar .. . . Kvenfél. Lúterssáfn. Garðar .. L. F. Beck, Beckville, Man. .. Áheit frá ónefndri konu aS Moun tain N. D.....................25.00 Mr. Björn Helgason........... 1.00 Mr. Arman Thordarson......... 1.00 Miss Svava Stefenson......... 1.00 Mr. Sigtr. Stefenson......... 1.00 Mr. Kjartan Stefenson - «*. = n 1.00 Mr. og Mrs. Gisli Björnsson . . 5.f>0 Mr. Stefán Guðmundsson .. ..0.50 Mr. og Mrs. Hermann Björnsson 1.00 Mr. og Mrs. H. Árnason . . . . 2.00 Mr. og Mrs. Th. Hallgrlmsson 2.00 Mr. G. Backman................ 1.00 Mr. ~fl. Josephson ............. 1.00 Mr. M. J. Nordal.............. 1.00 Mr. Fr. Frederickson ......... 1.00 Mrs. Guðlaug Frederickson.. .. 1.00 Mr. Jón Fredericksoh.......... 1.00 Mlss Jóhanna Frederiekson .. 100 Mr. Pqtur Frederiekson . . .. 1.00 Mr. Snæbjörn Frederickson . . 1.00 Mr. og Mrs. K. M. ísfeld .. .. 2.00 Miss Margrét ísfeld........ 0.50 Miss Dora Landy .............. 0.50 Miss Emma Landy............ 0.50 Mr. og Mrs. John »Ruth .... -2.00 Mr. Kristinn Guöbrandsson .. 0.50 Mr. og Mrs. Jón P. Frederickson 1.00 Mr. og Mrs. I*. Frederickson . ' 1.00 Miss Ingibjörg Gunnlaugsson 0.60 Miss Solveig Gunnlaugsson . . 0.50 Mr. Sveinn Björgðlfsson . . .. 1.00 Frá Fríkirkjusöfnuöi. SafnaS af Al- bert Oliver, Brú, Man.: Mrs. H. Sigurdson........ 2.00 Miss Vilborg Sigurdson....... 1.00 Miss G. Sigurdson . . . . . . . . 1.00 Mr. B. Sigurdson.............. 1.00 Mr. S. Sigurdson.............. 0.50 Mrs. J. Anderson......... 1.00 Miss Guölaug Helgason . . .'. .. 1.00 Mr. og Mrs. Konrad Norðman 2.00 Mrs. J6n Helgason........ 1.00 Mr. Helgi Helgason............... 1.00 Mr. Jónas Helgason................ 1.00 25.00 Miss Ingibjörg Sveinsson....... 1.00 25.00 Mrs. Edvald ólafsson ......... 1.00 10.00 jfr, Sveinn Ólafsson........... 0.50 Mrs. S. GutSbrandsson.... 1.00 Mr. Gunnl. Guöbrandsson .. 0.75 Miss FJóla Johnson/...... 0.50 Mr. H. Sveinsson............... 1.00 Mr. H. H. Johnson.............. 1.00 Mr. Leo. Johnson .............. 1.00 Mr. Pálmi Sigtryggssort........ 1.00 Mr. Haraldur Sigtryggsson .... 1.00 Mr. og Mrs. A. Oliver .. .... 2.00 Mr. A. J. Oliver............... 1.00 Miss Sigurlaug Oliver..... 0.50 Miss Slgurrós M. Oliver .. .. 0.50 Winnipeg 27. Jan. 1919....... S. W. Melsted gjaldkeri skólans. Almanak 1919 INNIHALÐ. Almanaksmánuðirnir og fleira. Mamma, mynd eftir Rikarö Jónsson. Almanakið 25 ára. Skáldið og dauðinn. Æfintýr. Eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Merkiieg skoðun um uppruna lifsins á jörðunni. Safn til landnámssögu ísl. I Vestur- heimi: Vatnabygðir, vestasti hlut- inn. Með myndum. Eftir Jón Jóns- son frá Mýri. Frá fyrstu útflutningum á íslandi og fyrstu árum 1 Nýja-lslandi. Eftir Ságurð Erlendsson, með innjgangi eftir Séra Rögnvald Pétursson. S. M. Askdal, méð mynd. Eftir K. S. Askdal. Landnámssögubrot: Jón Austmann, með mynd. Eftir J. Magnús Bjarna- son. Eorgararéttindi útlendinga í Canada. Helztu viðburðir og mannalát meðal ísl. I Vesturheimi. Fallnir íslenzkir hermenn. Verð 50 Cent Ólalfur S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave. Winnipeg The Wellington Grocery Co. Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 STOCK-TAIKING REDUCTION 98 lb. Sk. Flour .. 49 “ “ “ 24 << « << rj << ii « Loose Flour 3J4 lb. 40 lb. Sk. Rolled Oats 20 “ “ “ g « « (< Purity Oats Tube ., Röbin Hood Oats Tube Hand-Picked Beans 2 Green Peas 2 Ib. for .... Split Peas per Ib ..... Best Siam Rice 2 lib... lb. $5.95 3.00 1.60 0.50 0.25 2.60 1.35 0.45 0.33 0.35 j 0.25 í Handy and Sanitary to have around the House OldDutch Cleanser ....... 0.10 Anmers Cleanser 3 for .... 0.25 Ideal Cleanser 3 for..... 0.25 Sani Flusih........... .... 0.25 Giltetts Lye .......... Hand Oleaner (Snap) Ohlor. Lime ........... 0.15 0.25 0.15 Fruit at right Price. 0.25 ! Sunkist Orange Dozen 0.15 0.25 Provisions that will please. Swifts Bacon per lb. 55 and 60 Cooked Ham per Ib.... Cooked Toungue ...... A.B.C. Ham per lb... Bolonge per lb...... Headcheese per lb... Sunday Bryf. Saucger Ontario Cheese per Ib. Ingersoll Cheese Pkg. Pure Lard per Brick Delico Shortening .... lb. 0.70 0.65 0.40 0.25 0.25 0.35 0.35 0.15 0.38 0.35 Sunkist Large and Lemon large size .... Grapefruit 2 for .... Bananas per lb.... Juicy 0.65 0.75 0.40 0.25 121/s Loose Shortening........ 0.33 1 lb. Tin Crisco 0.38 3 Ib. Tin Crisco.......... 1.10 Pure Jam No. 4 Bl. Currents Jam 1.05 No. 4 Raspberry Jam..... 1.05 No. 4 St. Jam........... 1.10 No. 4 Mixed Jam......... 0.75 i No. 4 Marmelade........ 0.85 Ertra Special. Eddy’s 500 Matches Tax paid 2 Boxss for .... 0.25 Santos No. 1 Whole Roasted or Ground per lb..... 0.35 Dairy Butter No. 1 per )b. 0.50 Com Flakes per Pkg...... 0.10 Royal Yeast per Pkg..... 0.05 Að vernda fjöldskylu sína er heilög skylda sérhvers manns, og það verður bezt gjört með viðeigandi lífsábyrgð. — Vér bjóðum yður hið ákjósan- líegasta lífisálbyrgðarform, þar sem um er að ræða The Limi ted Policies, sem gefnar eru út af The Great West Life. par er ekki eimungis trygð heill kvenna og bama, heldur einnig Iþess er lífisábyrgðina tekur. verðið og hagnaðurinn, ásamt öllum öðrum hlunnind- um, gjöra þessa aðferð þá miest aðlaðandi tegund af lífs- ábyrgð. — Biðjið um bækling vorn, “Common Ðuestion Briefly lýsingar er öllum koma vel. Answered”, sem veitir upp THE GREAT WEST LIFE ASSIRANCE CQKPIRY, Head Office -r- Winnipeg. BUY WAR SAVINGS STAMPS. Þér eruð VISS með að fá meira brauð og betra brauð með því að brúka FCOIIR (Government Standard) Notið það í allar yðar bakningar. Flour License Nos. 15,16, 17. 18. Spennandi saga er nýbyrjuðí Lögbergi. Gerist áskrifandi og fáið sögubækur í kaupbætir Kaupið stœrsta blaðið. Aðeins $2.00 árg. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pað er all-mikill skortur á skrifstofufólki í Winnipeg um þessar mundir. Hundruð pilta og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á STJCCESS BUSINESS COLLEGE — hinum álþekta á- reiðanlega skóla. Á síðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 1 Manitoba til íamans? Hversvegna*sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarikjunum til Success skólans? Auðvitað vegna þeís að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með því að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er hefir fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig ailan við starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- i is. Vér útskrifum lang-flesta j nemendur og höfum flesta gull- j medalíumenn, og vér sjáum eigi j einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgufn, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum i gangi 150 typwrit- ers, fleiri heidur en allir hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Gomptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og víða sést f hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldinu. Munið það að þér mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á SUCCESS Business College^ Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSÍMl M. 1664—1665. Winnipeg Saddlery Co. 284 William Ave, Winnlpeg Búa til úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. Bændur geta tæpast sætt betri kjörum en hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fóturium mátulega heitum, bæði sumar og vetur og örfa blóðrásina. Alllr ættu að hafa þá. Skýrið frá þvi hvaða stærð þér þurffð. Verð fyrir beztu tegund 60 cent pariC PEOPLE’S SPECIALTIES CO„ IiTD. P. O. Box 1836 Dept. 23 Wlnnipeg Sálmabók Kirkjufélagsins. Fyrsta upplagið uppselt. — Er nú þegar endurprentuð, og verð- ur ölum pöntunum sint eins fljótt og mögulegt er. Box 3144, Wpg. John J. Vopni. Guðm. Johnson % 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Skófatnað — Álnayöru. Allskonar fatnað fyrir eldri og yngri Eina íslenzka fata og skóverzlnnin í Wlnnipeg. i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.