Lögberg - 20.02.1919, Síða 7
Or Strandasýslu.
úr Strasndasýslu er skrifað
29. okt.:
“Sumarið Ihefir nú kvatt okkur.
pegar á alt er litið, ihef ir það ver-
ið allgott, hvað tíðarfar snertir.
Eftir að Ibatinn kom viku fyrir
sumar, var bezta tíð framundir
miðjan júní. Brá þá til norðan-
áttar og kulda, og var sumárið
upp frá því einlkar kalt, einkum
júlímánuður, sem að undantekn-
um síðustu dögunum mátti heita
einn óslitinn norðangarður. —
S'kepnuhöld vonrvíðast góð hér
í ibygðarlagi síðastiiðið vor, sem
var aðaliega að jþakka hinni góðu
og hagstœðu tíð framan af sumr
inu. Eins og allstaðar annars-
staðar brugðust túnin algjörlega
í þetta skifti, stór svæði af þeim,
sumstaðar meira en helmingur
túnanna, var ein hvít kalskelia,
og þó blettur og blettur lltkaðist
spratt ekki neitt að kalla; sum
tún voru alls eigi ljáfoorin í sum-
ar. Bændur mega því heita al-
veg töðulausir nú, en aftur spratt
úthagi nokkuð, einkum gamlar
fjallaslægjur. Úfheysskapur varð
því yfirleitt nokkur að vöxtun-
um, en hœ’tt er við, að heyin séu
æðilétt til fóðurs, því að þau eru
afar sinuborin, en ekki hröktust
þau til neinna skemda. Yfirleitt
mun ekki foafa verið fækkað
skepnum að neinum mun í þess-
ari sýslu, máske einhverju fáu
af kúm og geidneytium. En vegna
töðuleysisins er víst að kýr gera
mjög lítið gagn í vetur, enda þó
flestir hafi eittlhvað af síld til að
gefa þeim með útheyinu; telja
má gott ef menn með því geta
’haldið kúnuim óskemdum, þó af-
ar Vont sé að missa mjólkina nú
í þessari hinni afskaplegu dýr-
tíð, en eftirleiðis verða kýr foæði
lítt fáanlegar og vart kaupandi
— þó fengjust — vegna dýrleika.
Hafa 'því flestir reynt til að
láta kýr s'ínar lifa vegna seinni
tímans, enda þótt fyrirsjáanlegt
sé gagnsleysi af þeim í vetur.
En verst er ef túnskemdirnar og
áhrif þeirra haldast svo árum
skiftir, eins og margir eru hrædd
ir um, og all-liklegt er, og hætt
við að afleiðingar hinna afskap-
legu frosta síðastliðinn vetur
verði landsmönnum dýrar. —
Fiskirí ihefir verið lítið í sumar
og haust, og er fleira en eitt, sem
veldur. Fiskur mun þó hafa
verið og er jafnvel enn nógur,
en beituna vantaði; hér hafa sjó-
menn altaf undanfarandi veitt
nóga síld til beitu í lagnet að
sumrinu, en i sumar veiddist alls
ekkert, og ihefir það ekki fyr
komið fyrir svo, menn viti, síðan
farið var að veiða síld til beitu.
Svo foefir og gæftaleysi nokkru
valdið um aflaleysið. pað er
æði bagalegt fyrir almenning
hér í þessu bygðarlagi, að hafa
ekki nægilegan forða af fiski
til vetrarins, því eins og nú hag-
ar öllu til, Iþá ^r þo fiskurinn
lang-ódýrásta fæðan, sem menn
geta fengið. útlendar vörur
eru nú orðnar afskaplega dýrar.
Hér í verzlunum norður sýslunn-
ar er t'. d. nú rúgmjöl 80 kr.,
haframjöl 116 kr., og hveiti 120
kr. pr. 200 pd., og sykur högginn
90 aura pd. Haustprísar munu
enn ekki fyllilega ákveðnir. Sagt
er að mör hafi verið seldur í
haust nýr á 2 kr. pd.,x og er það
afskaplegt verð. — Afskapleg
rýrð varð á æðardúni í vor, sem
eðlilegt er, því ósköpin öll hlýtur
að hafa drepist af æðarfuglinum
í frostgrimdunum síðastliðinn
vetur. B'löðin Ihafa getið um
seladauðann í vor og í sumar.
pað er satt, að það mun hafa
drepist æði mikið af sel yfirleitt,
því víða hefir dauða seli rekið,
og eins mun það satt, að aðallega
hafi það lungnaveiki verið, sem
varð þeim að bana. Væri all-
fróðlegt, að nákvæmum skýrsl-
um yrði safnað um þetta kring-
um Húnaflóa, eftir því sem hægt
væri. — útlitið er annars ekki
gott, að minsta kosti ekki 1 norð-
rrhluta sýslunnar. Vörubirgðir
eru af mjög skomum skamti,
skuldir rniklar orðnar hjá öllum
almenningi, og yfir höfuð fátækt
mikil, og komi nú ís um eða fyrir
miðjan vetur og loki Ihöfnunum,
eins og í fyrra, þá er lítill vafi á
hvert stefnir, þá verður alment
hungur — og mannfellir, því
sökur staðhátta er ekki hægt að
leita til fjarlægari staða þegar
sjóleiðin er bönnuð. Misráðið
hygg eg að það hafi verið hjá
þinginu, að taka umsjón og af-
sikifti land'sverzlunarinnar af
sýslumönnum, því áreiðanlegt'
er það, að ýmsir þeirra gengu öt-
ullega fram í því, að útvega sýsl-
um og hreppum vörur. Svo var
það að minsta kosti um sýslu-
mann okkar, en síðán að umsjón-
in var af þeim tekin virðist mér
alt daufara um framkvæmdim-
ar- ~ Alment eru menn hér á-
nægðir með hin nýju sambands-
lög, og telja það ihapp mikið, að
þinginu skyldi takast, að komast
að fastri niðurstöðu í þessu mik-
ils varðandi máli, og vonandi hef
ir nú þjóðin greitt atkvæði með
lögunum með miklum meirihluta
Og sannarlega eiga allir þeir
LöGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1919
menn þakklæti skilið, er unnið
hafa að framgangi þess þýðing-
armikla máls, og vonandi verður
þetta til happasællar samvinnu
milli bræðraþjóðanna á komandi
tíma, og nú ætti þing vort og
stjóm því fremur að geta unnið
heil og óskift að þýðingarmiklum
innanlands framfaramálum, sem
landið þarfnast svo mjög, og er i
það Htt skiljanlegt, að nokkur!
sá fslendingur skuli vera til, er|
eigi feginshugar fagni þessu
máli, en _ í stað þess rísi upp og
reyni að’ æsa þjóðina til sundr-,
ungar,, eins og við séum ekki
búnir að fá nóg af sundrungunni
og hinu pólitíska rifridi, enda
samningamir að áliti allra beztu
og vitrustu manna okkar svo
góðir í ókkar garð, sem frekast
er hugsanlegt, enda vitanlegt, að
þeir, sem móti þeim hafa snúist,
hafa gjört það einungis til að ala
á ófriðnum og sundrunginni; en
raddir þeirra eru nú vonandi
kveðnar niður fyrir fult og alt,
og láta aldrei upp frá þessu til
sín foeyra. Töluvert hefir verið
rætt og ritað nú undanfarið um
þingmannasíldina svo köMuðu,
og á eg með því við síld þá, sem
3 alþingismenn keyptu á Reykj-
arfirði í sumar og seldu aftur
ýmsum héruðum og sveitum til
skepnufóðurs. pað hefir verið
ráðist á þessa þingmenn all-
hvasslega og áreiðanlega ómak-
lega að flestu eða öllu leyti í
þessu efni. Sannleikurinn er sá
að þeir hafa alls ekki selt síldina
með okurverði, því það er sannað
og það margsinnis, að síldin með
því verði sem þingmennirair
hafa selt hana, er töluvert ódýr-
ari en hægt er að afla sér annars
fóðurbætis nú, eða Ihvernig er
hægt að segja, að sá hlutur sé
seldur með okurverði, sem víst
er, að er seldur töluvert undir
sannvirði. Á sama tíma sem
“Tíminn’’ er að úthúða þing-
mönnunum fyrir sölu þeirra á
Reykjarfjarðarsíldinni, er seld
síld á Vestfjörðum fyrir ekki
lægra verð, ef ekki hærra, en
þeir seldu, og ekki hefir Tíman-
um fundist ástæðá til að finna að
þeirri sölu, sem þó var alls ekki
minni ástæða , til, og virðist því
Tímanum vera mislagðar hndur
með ávítanir sítnar og aðfinslur.
Eg hefi heyrt, að Breiðfirðingar
hafi orðið að gefa 30 kr. fyrir
síldartunnuna komna á ákvörð-
unarstað. Hvað segir Tíminn
um það? En það foafa fráleitt
verið þingmenn úr flokki Tún-
ans, sem voru riðnir við þá sölu.
Og óvíst tel eg með öllu, að grein
ar Timans falli öllum hér í sýslu
vel í geð, því flestir munu sjá og
skilja, af ihvaða rótum þær eru
runnar; svo mun og vera um.aðr-
ar árásargreinar, er gjörðar hafa
verið út úr þessu síldarmáli.
Allir hinir greindari qg gætnari
menn hér munu nú líta öðrum
augum á mál þetta en Tíminn,
og fylgifiskar hans. peir líta
svo á, að síldin sé alls ekki of
dýr, þegar alls er gætt, og menn
eru líka þakklátir fyrp að fá
hana, því fáir sem engir hefðu
lagt upp að setja kýr sínar á vet-
ur nú, ef þeir hefðu ekki fengið
þessa síld. Og geti menn haldið
peim óskemdum í vetur, þá er
það eingöngu síldinni að þakka.
og svo ættu menn að fyllast reiði
og bræði gegn þeim mönnum,
sem hafa- gengist og beizt fyrir
því, að menn gátu fengið bráð-
nauðsynlega vöru fyrir sann-
gjarnt verð. pað virðist mönn-
um til foelzt of mikils mælst af
Tímanum og hans mönnum.
Tíminn verður að fyrirgefa, þó
við getum ekki fylgt honum í
þessari bardagaaðferð hans, því
traust okkar áþingmönnum okk-
ar er óraskað þnátt fyrir þessar
árásir Tímans, og eitthvað ann-
að verður foann að finna upp, til
þess að spilla mannorði þeirra og
hnékkjá áliti íþeirra í augum vor
kjósenda, en þenna síldarróg.
þingmenn þessir eiga miklu
fremur þökk alliia góðra manna
skilið fyrir framkvæmcjir sínar í
þessu máli, en að vera auri ausn-
ir fyrir þær eins og Tíminn hefir
gjört, og pilturinn í Hólmavik.
Margt fleira mætti segja um
þetta síldarmál, til sönnunar því,
að þessir þrír þingmenn hafa að
ósekju orðið fyrir alls ómakleg-
um og ástæðulausum auraustri
frá Tímanum, og þakka mætti
Tíminn fyrir, ef ha,nn nyti jafn-
mikils trauéts og vinsælda lands-
manna eins og þingmenn þessir,
og það má Tíminn vita, að hon-
um mun ekki takast að æsa kjós-
endur gegn þessum þingmönn-
■im með svona löguðum meðul-
um. Tilgangur hans er altof
auðsær til þess. — óljósar fregn-
ir höfum vér fengið um Kötlu-
gosið, en þó hafa menn — þar
sem vel sér ril austur- og suður-
fjalla, vel ge‘:ao séð gosið í
björtu veðri :.5 kvókii dags; þá
hafa menn og orðið varir við
dynki, er munu stafa frá gosinu,
og mistur hefir stundum verið ó-
venju mikið, og 1 fyrradag var
öskuflall, sem sást svo greinilega
af því snjór var þá nýfallinn og
varð hann dökkbrúnn af rykinu. 0ss va,,u*r me,m °s konur tu Þes«
, . ______j. _______ að læra rakaraiðn. Canadiskir rak-
Óskandl er Og vonandl, að gos ara haía orðiö að fara svo hundruðum
þetta gjöri ekki neinar stór- skiftir 1 herþjðnustu. Þess vegna er
skemdir eða hafi stórkostlega ‘lú tækifæri fyrir yður að læra pægl-
_ , . lega atvinnugreln oy komast í góoar
vondar afloioingar, nog’ir eru stöður. vér borgum yður góc vmnu-
erf iðleikar landsmanna samt. ; laun á meðan pér eruð að iæra, og at-
av p I v;gum yður stöðu að loknu naml, sem
° ’ ur‘ gefur frá $18—25 um vikuna, eða við
hjálpum yður til þess að koma á fðt
“Busi’ness” gegn mánaðarlegri borgun
— Monthly Payment Plan. — Námlð
tekur aðeins 8 vikur. — Mörg hundruð
manna eru að læra rakaraiðn á skðlum
f Viíðinessbygð í Nýja fslándi vorum og draga há laun. Sparið
Ingibjörg ólafsdóttir Anderson.
fæddiist 10. dag septembermán- ÍæstaTarber^Coiiege.
liemphiH’s Barber
Pacific Ave, Winnipeg.
læra a
aðar árið 1890 Mtil stúlka, dóttir
þeirra hjónanna ólafs Anderson-
ar og Guðrúnar porleifsdóttur.
Á fyrsta aldursári þessarar litlu
stúlku kom upp skýhnoðri nokk-
ur, sem skygði á sæluríkan fögn-
uðinn við komu ihennar. Bar
þá á sjúkdómi í hálsinum, sem
yfirgaf hana ekki úr því, þau 28
ár, sem hún lifði. Margvislega
var reynt en ekki tókst að yfir-
buga kvillann. pessi kvilli,
þrátt fyrir sánna elsku foreldra
og systkina, gjörði lífsbrautina
fyrir hana þyrnum stráða. peg-
ar hún var komm á skólaaldur,
varð skólaganga henni því nær
ómöguleg. Hieimilið varð henn-
ar heimur. Foreldrar hennar,
þegar hún var ung, fluttu búferl-
úr Nýja fslandi til Lögbergs-
bygðar í Saskatdhewan, og þar
hefir fjölskyldan verið síðan; en
heimilið var ával't sami þáttur-
inn í lífi hennar.
par auðgaði hún sál síná með
lofsverðri einbeitni, lagði kapp
á að læra ensku eins og þau börn,
sem lengi fá að njóta skóla. Hún
hafði unað af fögrum tónum, og
fyrir eigin ramleik náði hún því,
að hafa góð not af hljóðfæri.
Hún var ávalt námfús og smekk-
vís og lagði sig með atorku að
hverju því, sem gat lyft sál
hennar á hærra stig. Heimilinu
sinu vann hún alt, sem hún
mátti, með stakri trúmensku'og
ósérhlífni. Kærleikurinn varp-
aði gullnum geislum sinum á
framkvæmdir hennar og líf. Öllu
fólki sínu var hún ástúðin sjálf.
En henni iþótti Mka vænt um bióm
in og fuglana, og hinir fögru
eiginleikar sáiar 'hennar komu
ekki sízt fram í því, hve hún var
maka’laust nákvæm og góð við
skepnurnar, málleysingjana, sem
finna til þó þeir geti ekki talað.
Alt þetta lýsir góðri sál og sýn-
ir, að hún ræktaði litla blettinn
sinn, heimilið, með því hugar-
fari, sem prýtt gat sénhvað það
gott, sem mennirnir leitast við
að gjöra á jörðinni.
Rétt fyrir jólin síðustu veikt-
ist Ingibjörg af inflúenzusýk-
inni og lá sex daga. polinmæði
og fagurt hugarfar kom fram í
legtmni ekki síður en áður. Drott
inn tók hana til sín 30. desem-
ber. Rétt áður en gamla árið
kvaddi, kvaddi hún ástvini
sína í hinsta sinn hér á jörðu. j
En þá er eftir sælurik von um |
samfundi síðar og dýrmætar |
endurminningar um líf, þar sem
kærleikurinn bjó, og það gleym-
ist e’kki, því
“þó alt annað gleymist af æfinn-
ar draum,
skál elskan ai týnást í djúpum
feigðarstraum.
Sá undurnjóli lífsins með ódáins
skjól,
um eilífðir skal blómgast í himna
ríkisstól.
Hún var jarðsungin af séra
Runólfi Marteinissyni 12. janú-
ar. Var fyrst flutt húskveðja á
heimilinu, síðan ræða 1 kirkju
Lögbergssafnaðar og leifarnar
sáðast lagðar til hvíldar í graf-
reit safnaðarms, skamt frá
kirkjunni.
R. M,
CoUege, 220
— Ötibfi: Re-
gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary.
Vér kennum einnig Telegraphy,
Moving Picture Operating á Trades
skóla vorum a8 209 Pacific Ave Wlnnl-
peg.
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Wínnipeg
The Ideal Plumbing Co.
Horr)i Notre Dame og Maryland St.
Tals. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar vjÖ-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið oss.
Málning án olíu
Afar-merkileg uppfynding, sem
lækkar verð á máli um sjötíu
og fimm af hundraði.
ÖI.I.I M SKM SKRIFA OSS. ER SENDUR
OKEVPIS PAKKI TII. REYNSLU.
A4 L. llice, nafnkunnur verksmiSjueig-
antli f Adams, N. Y., hefir fundið upp þá
aðferð aö búa til mál án þess að nota olíu.
Og hann nefnir þaö Powderpaint. J>a$ er
smátt duft og leysist upp I köidu vatni og
gerir málið eld og veÖur4trygt, ákaflega
heilnæmt og endingargott, hvort sem vera
skal til úti eöa inni málunar. ÞatS er í reynsl
unni eins sterkt og cement. Peeftist fyrir-
stööulaust viö fjalviS, stein og múrstein,
lítur út eins og olíumál, en kostar ekki
nema fjóröa part af veröi ijess.
SkrifiÖ Mr. A. L. Rice Manufacturer,
277 North Street, Adams, N. Y., og hann
sendir yður ökeypia pakka, ásamt spjaldi
er sýnir litina, gefur’ allar upplýsingar um
hvernig þér getiö meö þessu móti sparaö
mikla peninga. SkrifiÖ strax.
ÖRUGGAR!
UNDAN og EFTIR.
Láta eigi á sér bera fyr en
þú þafnast þeirra, en
kveikja þá undireins. —
Brenna seint og án lyktar.
Engin slysabætta.
EDDY’S SILENT 5
MATCHES.
.fullnægja öllum þeim kröfum,
sem heimiliS getur gjört til eld-
spltna yfirleitt. Má kveikja á
Þeim hvar sem er, og engin gló'Ö-
urhætta, eftir aS loginn er slokn
aður. — Biddu um SILENT 5’s
Pg gættu að Eddy’s nafniS standi
á kassanum.
The JE. B. EDDY CO., Tuinited.
HT'IiL, Canada.
Búa einnig til Indurated Fibre-
. ware og émiskonar áhöld úr
papplr.
HVAÐ 8Cm þér kynnuÖ að kaupa
af húsbúnaSi, þá er hægt aS
semja viS okkur, hvort helotur
fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eSa aS
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaSar þarf. KomiS og skoSiS
0VER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
Brown & McNah
Selja I heildsölu og smásölu myndir,
myndaramma. Skrifif eftir verBi á
stækkuSum myndum 14x20.
175 Carlton St. - TaK Maín 1557
GOFINE & CO.
Tals. M. 3208. — 322-332 Elllce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla meS og virSa brfikaSa hús-
ra’jni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öliu sem er
nokkurs virM.
A. G. CARIER
úrsmiður
Gull og sUfurvöru kaupmaður.
Selur gleraugu vlð allra hæfi
prjátíu ára reynsla í öllu sem
aS fir hringjum og öSru gull-
stássi lýtur. — Gierir viÖ fir og
klukkur á styttri tíma en fólk
Mefir vanist.
200 NOTRE DAME AVE.
Sími M. 4529 - Winnipeg, Man.
Dr. R. L. HUR2T,
Member ul Koyai Coll. o 1 Surgeona,
Eng.. útskrlta&ur af Koyal College or
Physicians. London. SérfræSingur !
brjóst- tauga- og kven-sjfikdómum.
—Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portaga
Ave. (á mðti Eaton’a). Tais. M. 814
Helmlll M. 2696. Tlmt til viötals
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
An nokkurs
uppskurðar.
Framurskerandi kviúsiits-lækning
Hvernig New Jersey maður, sem
kviðslitnaði, komst yfir bilunina
án uppskurðar eða umbúða.
Fyrir neöan er mynd af Eugene Puileri
nafnkunnum trésmiS í Manasquan
New Jersy. Ef þfi sæir hann viti
vinnu sína, þegar hann er aö lyfta
Þungum kistum og trédrumbum, og
stekkur eins og unglingur, þá mynd-
iröu tæplega trúa þvl, aö hann heföi
fyrmeir oröiö fyrir þvl ólána aö kvið-
slitna.
Dr. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Building
Tslkphone garhy RSO
Offick-Tímar: 2—3
Heimili: 776 VictorSt.
Tei.sph()Ne a.RRY 5181
Winnipeg, Man.
Dagtals. SL J. 474. NæturL St. J. 8««
Kalli sint á nótt og degl.
D R. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frft
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aöstoöarlæknir
við ho&pítal í Vlnarborg, Prag, og
Berlln og fleiri hospltöl.
Skrifstofa á eigin hospltaii, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospital
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjfik-
linga, sem þjást af brjóstveikl,»hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflavetkl,
kvensjfikdómum, karlmannasjfikdóm-
um.tauga veiklun.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. RERGMAN,
fslen/kir lógfræöingar,
Skrifstofa:— tíoorn 811 McArthur
Bnildiuc, Ponage Avenue
Áritun : P. O. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. WinDÍpeg
Vér leggjum serstaKa aherilu a ab
seljtt meböl eftlr forskriftum lækna.
Hir. beztu lyf, sem hægt er afi fá,
eru notuð eingöngu. þegar þér komlfi
mefi forskriftina til vor, ineglfi féi
vera viss um afc fá rétt þafi eem
læknirinn tekur tll.
COLOLEHGK A OO.
Aotre Daine Ave. og Sherhrooke St.
Phones Ga-ry 2690 og 2691
Giftlngaleyfisbréf seld.
Hannesson, McTavishSf Freemm
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími M. 450
peir félagar hafa og tekið að
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
sons foeit. í Selkirk.
Dr. O. BJ0RN80N
701 LindSay Building
TRLErHONKiQAHRY BSi®
Officetimar: 2—3
HEIMILIl
764 Victor St,«et
(KI.EPUONKi oarry T03
Winnipeg, Man.
Dr J. Stefánsson
401 Beyd Building
C0R. P0RTi\CE A7E. & EDMOfiTOJi ST.
Stundar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. 10-12 f. h. eg 2 5 e. h.—
Talsími: Main 3088. Heimili 105
OhviaSt. Talsími: Garry 2315.
Winnipeg Saddlery Co.
284 William Ave, Winnipeg
Búa tii úrvals aktýgi á hesta,
uxa og hunda. Bændur geta
tæpast sætt betri kjöruin en
hjá oss. — Skrifið eftir ’verðlista
sem fyrst.
Frá Danmörku.
pað er álitið líklegt, að sökum
sameiningar Norður-Sléisvíkur
við Danmörku verði að semja ný
grundvaUarlög. Við samein-
ingu Norður-Slésvikur fjölgar
landsbúum um hér um bil 170,-
000 manns, og tala ríkisþings-
manna mun aukast um 10.
Frjálslyndari flokkunum er
ant um að nota tækifœrið til að
breyta grundvallarlögunum
þannig, að þau verði í samræmi
vi ðhina víðáttumiklu frelsis-
bylgju, sem veltir sér nú yfir
Evrópu. Sem stendur er at-
kvæðisrétturinn bundinn við 28
ára aldurinn. Flestir munu
gjöra sér grein fyrir, að það
þurfi að rýmka um þessi skilyrði
jafnvel þó að meirilhluti fólksins
sé ekki reiðubúið til að fara eins
langt og Stengerik fólksþings-
maður, nefnilega leggja niður
konungsstjórn og mynda lýð-
veldi.
Verkamenn og vinnuveitendur
hafa komið sér saman um að þar
sem að vinnutíminn hefir áður
verið 10 tímar, skuli hann nú
vera 9; þar sem hann hefir ver-
ið 9</2 og 9 tímar, skuli hann
vera 8^/2 tími, og þeir, sem áður
Islendingar í Noregi
fagna sjálfstæðinu.
Landar vorir í Kristjaníu, er
vera munu um 20 talsins, héldu
hátíðlegan full'veldisdag jslands
1. des. síðastliðinn, á mjög svo
viðeigandi hátt. peir komu sam-
an á heimili ungfrú ólafíu Jó-
hannesdóttur, sem dvalið hefir
lengi þar ,í bænum, og er forstöðu
kona fyrir heimili fyrir ungar,
fátækar stúlkur. —
Ungfrú ólafía hafði skreytt
stofur sínar íslenzkum flöggum.
Fyrst var “Eldgamla ísafold”
sungið. pví næst söng söng-
konan Botten Soot nokkur ís-
lenzk lög, en að því loknu hélt
Ólafía Jóihannsdóttir ágæta ræðu
þar sem hún meðal annars flutti
Norðmönnum þakkir fyrir þá
samúð, sem þeir æfinlega hefðu
sýnt fslendingum í sjálfstæðis-
baráttu þeirra, og fyrir þá gest-
Visni, sem íslendingum væri ætíð
sýnd í Noregi.
pá flutti Regine Normann
ræðu fyrir minni fslands, og ein-!
hver talaði fyrir minni Danmerk
ur.
Áður en hátíðinni lauk mælti
Adolf Wendel stórkaupmaður
nokkur orð og afhenti ungfrú
ölafíu 1000 krónur að gjöf, er
hún skyldi verja til einhverrar
líknarstarfsemi, og ennfremur
var stofnaður sjóður til styrkt-
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aöra lungnasjfikdóma. Er aö
finna á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. Og kl. 2—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. M. 3088. Heimili: 46
Alloway Ave. Talsiml: Sher-
brook.3158
hafa iþurft að vinna 8y2 tíma á
dag, skuli í framtíðinni aðeins! ^ fátækum og sjúkum íslend-
vinna í 8 tíma.
I.
ingum í Noregi.
Mbrguniblaðið.
Kvlðslitnaði luegra megin.
Framan af æfinni var Eugene Pul-
len ökumaöur. Hann flutti járn-
brautarfarangur. Dag nokkurn, þefe-
ar hann var nýbfiinn áö lyfta þungri
kistu, fann hann til verkjar I mjööm-
inni, sem ðx hvaö af hverju og bólga
hljóp í alt saman. / N
Læknirlnn sagöi hinum unga Pul-
len. aö hann heföi kviÖslitnaÖ, og yröi
annaöhvort að fara undir hættuleg-
an uppskurö, eöa nota umbfiöir alla
slna æfi. Læknar vita hve varasamir
slíkir uppskuröir geta veriö, og stund-
um mishepnast meö öllu.
. . Hræddur við uppskurð. , . . .
Eins og flestir aörir, þá neitáöi Mr.
Pullen aö undirgangast Þá hættu, sem
uppskurði er samfara. — Kostnað-
inn og tímatamö tók hann auðvitað
einnig til greiná,
I von um að betur tækist til annars-
| staðar, fór hann til annars læknis og
i spurði hann ráða. En alt fðr á sömu
leið. Læknir sá sagði honum, að ef
skurðhnlfnum værl ekki leyft að
gjöra viö bilunina, þá væri hætta á því,
| að hvað lltið sem út af brigði, kynni
kviöslitiö áð vlkka, og sllkt hefði I för
meö ser enn meiri kvalir og ef tii vill
dauöa. —
poldi elvkí unibúðirnar.
Hinn ungi, bilaöi maður keypti um-
bfiöir, sterkar og fjaðurmagnaðar;
þær beztu, sem hægt var aö fá á mark-
aðinum. En þær ollu honum ðsegjan-
legra kvala. Fór þvl næst svo, að
hann varö áð gefa upp stööu sína, og
fór að vinna við lífsábyrgðir, meö þvl
aö sltkt starf útheimti minna strit.
Um sex ár burðaðist Mr. Pullen
með umtoúðirnar, meira og minna
þjáður og óánægður meö llfskjör sín.
— Dag nokkurn kom móðir hans til
hans og sagöi honum frá nokkru, sem
hún hafði fundið upp. - ]>aÖ var ofur-
auðvelt fyrir hann að reyna það, og
hann lét heldur ekki segja sér það
tvisvar.
Ele.vgði l’rá sér umbúðunum.
Batinn kom undireins I Ijós; hann
næstum gleymdi þvl strax, að hann
hefði nokkru sinni kviðslitnað. Og
svo batnaði honum gjörsamlega. —
uapn^j -jp[ So ‘j^ Sjqui uiqji nja uu^jg
vinnur að sinni fyrri iðn, trésmlðinni,
klifrar og hóppar á bjálkum og hfis-
þökum og lyftir þungum trjástofnum,
og hann kennir sér aldrei meins. Hann
veit sjálfur .að hann hefir fyrir löngu
fengiö fulla lækning við bilun sinni.
Haira þurfti engan uppskurð, tap-
aSi engum tlma, er stálhraustur og á-
valt i bezta skapi.
l>ýðiugarmikil npplýshig ókeypls.
Hin blessunarrlka upplýsing, sem
Mrs. Pullen sá I dagblaði einu, og gaf
syni sínum, veröur veitt ókeypis hverj-
um þeim er þetta les, og skrifar Eu-
gene M. Pullen, 1099E'Marcellus Ave,
Manasquan, N. Y., og lætur innan I
frlmerki fyrir svariö. —
Takiö fram hvaöa tegund kviðslits
•þér hafið, hvoru megin bilunin er, og
hvaða aðferð þér hafiö notaö yður til
Jækningar.
Pfisundir af konum og körlum, er
kviðslitnað hafa, fengu fullkominn
bata á þenna hátt, og sömu úrlausn
getiö þér fengið einnig. Aldur fólks
virðist ekkert ha£a að segja í þessu
sambandi.
MáBKET jpj-QTEL
vi0 söhitorgie og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. 'Portage Ave. «g Donald Street
Tals. marn 5302.
BIFREIÐAR “TIRES”
Qoodyear og Dominion Tires ætifi
á reiöum höndum: Getum út-
vegaö hvaöa tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “Vulcani*tng” sér-
stakur gaumur gefinu.
Battery aögeröir og bifreiöar til-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
ACTTO ri RE VCLCANIZING CO.
809 Cnmberland Ave.
Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Helm. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sero
straujárn víra, allar tegundlr af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTOFl: 67fi HOME STBEET
Tals. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafcersiumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Ptaone lielinlií*
Garry 2988 Garry B99
A. S. Bardal
843 Sherbrookc St.
Selur líkkiðtur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Heimltis Tals - Garry 215t
Bkrifstofu Tals. - Garry 300, 375
Ciítinga og b,,
Jarðarfara-
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Gert við og yfirfarið .Eiimig
búum vér til Tube Skates
eftir máli og skerpum skauta
og gerum við þá
Williams & Lec
764 Sherbrook St.
Horni ^íotri Dame
J. J. Swanson & Co.
Verzla me8 fa.teignir. Sjá um
leigu á húsum. Annsst lán og
elJ’sábyrgSir o. fl.
fiVÍ'Í’he kenédngton.Port. HSmltb
Phone Main 2597
J. H. M
CARS0N
Byr til
Allskonar Umi fyrir fatlaða menn,
elnnlg kvlðslitaumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COLONY ST. — WINNEPEG.
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
HeimUis-Tals.: St. John 1844
Skrlfstofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæöi húsaleiguskuldir,
vnðskuldir, víxlaskuldir. Afgreiðir alt
sem aö lögum lýtur.
Rnnai I Oorkctt Blk. — «<& Maln B*.
Þœr alba hættulegnstn
hörmungar.
Svefninn veitir hvíld og er
bein lífsnauðsyn mannlegum
líkama. Vér þekkjum ekkert,
sem hættulegra er en svenfleys-
ið. En svefnleysið orsakast or-
sakast oft og einatt af sjúkum
maga. í slíkum tilfe'llum er
Triners American Elixir of Bitt-
er Wine beztam eðalið. Hann
hreinsar magann og nemur á
brott sóttkveikjumar. Pæst í
öllum lyfjabúðum á $1.50 flask-
an. — Gigt, máttleysi, bakverk-
ur og tognun, útheimtir einnig
gott meðal. Við þess háttar
sjúkdómum hefir Triners Lini-
ment reynst örugt. Héma er
eitt dæmi þess: “Waymart Pa.,
Des. 16., 1918. Sendið mér
eina flösku af Triners Liniment.
það hefir veitt mér mikla hjálp.
Jessie Scubits.” — Fæst einnig í
lyfjabúðum. — Joseph Triner
Company, 1333—1343 S. Ash-
land Ave., Ghicago, IIL