Lögberg - 20.03.1919, Síða 2
U5GBERG, FIMTUDAGINN 20. MARZ 1919
Þjóðernismálið.
Ág-rip af fundargjörð á
Kristnes, Sask.
Föstudagirm þann 7 marz 1919
var fundur ihaldinn á Kristnes,
Sask. til þess að ræða um þjóð-
emismálið, samkvæmt áskorun
skrifara nefndar þeirrar, sem
kosin var í Winnipeg til þess að
hrinda þessu má iláfram til íhug
unar í bygðum fslendinga hér
vestan hafs.
Fundanstjóri var kosinn Grím
ur Laxdal og skrifari Jón S.
Thorlacius. — Á fundinum gjörð
ist eftirfylgjandi:
1. Ertir að lesið hafði verið
upp lið fyrir lið, nefndarálit það
frá Winnipeg, sem birtist í Vor-
öM 25. febr., vbru allir eindreg-
i, sammála um það, að æskilegt
væri að myndaður yrði einihuga
félagsskapur meðal allra íslend-
inga vestan hafs, til að viðhalda
tungu og þjóðemi voru.
2. Að undanskilinn 7. grein
nefndarálitsins, vom allar grein-
þess samþyktar, að mestu ó-
breyttar; aftur á móti var ein-
huga samþykt: að á stað “Árs-
rits”, sem 7. gr. ákveður að gefa
skuli út, komi Tímarit.
3. Var Grímur Laxdal kosinn
til þess að mæta á fundi, sem
halda á í Winnipeg 25. marz, til
stofnunar þess fyrihugaða fé-
lagsskapar, en skytldi ihann ekki
geta mætt þar, ivar séra Hálldóri
Jónssýni falið að mæta fyrir
Kristnesbygðina.
Á fundi þessum var minnis-
varðamálinu hreyft af séra H.
Jónssyni. — Samþykt var í einu
bljóði ályktun Wynyardfundar-
ins frá 24. febr., sem birt er í
Voröld 4. þ. m.
Minnismerki.
Út af þessari mikilsverðu lífs-
hreyfing, sem íslenzku blöðin
hafa nú á dagskrá, vil eg láta
mína skoðun í iljós af reynslu —
þessu máli viðvíkjandi.
Eg hefi verið umsjónarmaður
grafreita um mörg ár, og haft
nóg stríð við minnismerki og leg-
steina, jafnvel þeirra, sem nær-
lendis’ hafa verið, hvað þá hinna,
sem komnir eru í önnur ríki, og
aldrei taka þátt í kostnaðargjaldi
— sýnist búin þeirra umönnun,
er minnisvarðinn er upp settur,
þó ihann verði eftir það öðrum til
kostnaðar — væntanlega þeim
söfnuði, sem ‘ þar er næst og
grafreiturinn heyrir til, því flest
ir vilja láta líta hreinlega út
þann blett, sem hinir látnu eru
lagðir í til síðustu hvíldar — þó
aftur séu aðrir, sem er alveg
sama þó þurfi að setja spelkur
við minnisvarðann, ef aðrir vilja
gjöra það — því sjálfir eru þeir
afsakaðir!!
Mér er í minni, að eitt sinn
kom skafbylur á norðaustur
horn grafreits í Lincoln Co., og
tók upp tvo legsteina og braut
annan. Líka tók nýja og vand-
aða girðingu, sem ekki hefir
sést síðan. Svona ber við að
eyðileggjast minnismerkin. —
pegar einhver deyr, eru menn
með pælu af blómum að þekja
leiðið, sem eftir fáa daga er orð
Ur bréfum
Dog Creek P. O. Man.
24. febr. 1919.
Herra ritstjóri!
Út af ummælum hr. Guðm.
Jónssonar, er birtist í síðasta
Lögbergi, er hann kahar leiðrétt-
ingu, en sem öllu heldur mætti
heita rangfærsla, vildi eg með
fengnu leyfi svara höfundinum
nokkrum orðum. Mér virðist
nágranni minn herra G. J. leitast
við að hrekja frásögu mína um
heimilisfang Mr. L. Fowler hér í
Siglunesbygð, og telur hann vera
Winnipegmann, og virðist hann
því ekki vita að hr. L. F. hefir
fyrir nokkrum árum numið sér
hér heimilisréttarland í grend
við Mr. Guðm. fsberg tengdaföð-
ur sinn, hvar kona hans býríjiú
ásamt tveimur bömum þeirra,
og hefir hann búið þar, þegar
hann hefir ekki verið annars-
staðar að leita sér atvinnu, þar
til hann gekk í herinn. Enn-
fremur hefi eg vissar sannanir
fyrir því, að þau hjón hafa borg-
að skólagjald sitt til Siglunes-
skóla ár hvert síðan, og hefi eg
bygt frásögn mína á heimilis-
réttariandeign hans, þar eð eg
veit ekki til að hann eigi land-
eign annarsstaðar.
Eg álít óþarft að svara höfund
inum því, er honum finst eg
telja L. F. sem íslending, því at-
hugasemd mín ber það með sér,
að það hefi eg ekki gjört. pað
voru orð höfundarins sjálfs, sem
mér virtust heimila nafni hans
sæti á fyrnefndum hermanna-
lista, því þó íslendingar séu hér
í stórum meirihluta, þá eru þó til
hér menn af öðrum þjóðflokk-
um, Læt eg svo máli mínu lok-
ið um þetta, í fullri vissu um að
nágranni minn kemst að réttri
niðurstöðu um þetta efni.
Með vinsemd.
Andrés Gíslason.
Elfros, febrúar 1919.
Herra ritstjóri!
Mér datt í hug að senda þér
nokkrar línur viðvíkjandi minnis
varða yfir fallna hermenn. Ekki
af því eg búist við að það verði
tekið til greina, fremur en verk-
ast vill, en mér finst sjálfsagt
að sem flestir láti sína skoðun í
ljós í því máli, úr því það á að
vera af almenningi gjört, sem
sjálfsagt er rétt hugmynd.
Mér finst ekki vel við eigandi
steinn eða málmur að öllu leyti,
það eru svo algengir minnisvarð-
ar. Eg vil hafa hann til al-
menningsnota, sem líkast því er
þeir unnu fyrir almenning í stríð
inu .Eg var að hugsa um hVort
ekki mætti.byggja hús fyrir Jóns
Ejarnasonar skóía, eða þá barna-
heimili fyrir munaðarlaus böm.
par mætti setja aliskonar mynda
styttur, þó í smáum stíl.væri, á
öll þakskegg og mæni hússins,
og gæti það farið vel.
Eg las í Heimskringlu grein
um. að mynda listasafn af ís-
lenzkum munum. Væri það ekki
heppilegt að koma því upp, og
hyggja húsið fyrst og hafa það
fyrir minnisvarða. par væri hægt
að geyma fallgar hugmyndir, er
gjörðar væru í minningu fallinna
hermanna. par ættu þær að
anir og bendingar, er hér fara á sem einkennir norrænar þjóðir.
eftir, samþyktar í einu hljóði:
“Fundurinn er eindregið með
því að stofnað sé allsherjar ís-
lendingafélag í Ameríku, og
heitir því máli fylgi sínu. En
leyfir sér um leið að gjöra eftir-
farandi tillögur:
1. Að stofnfundur verði ekki
haldinn fyr en í næstkomandi
maí, svo að sem flestum gefist
kostur á að ræða og rita um
málið og gjöra tillögur því við
víkjandi.
2. Að fyrsta verk félagsins
verði að taka að sér framkvæmd-
ir minnisvarðamálsins, er ætti
aö hafa nægan undirbúnings-
tíma. Og að ekki verði byrjað
á fjársöfnun til minnisvarðans
íyr en búið er að koma sér sam-
an um, hvemig hann skuli verá
og hvar hann skuli látinn tanda.
3. Að birtar séu í íslenzku
blöðunum allar fundargerðir,
samþyktir og ti'Högur, jafnótt
og þær berast unlirbúningsnefnd
inni. pví með því koma skoð-
anir manna bezt í ljós, svo fund-
inn Verða almenningsvilji í þessu
máli.
Ennfremur aðhyllist fundur-
inn að mestu leyti tillögur þær,
sem birtust í Heimskringlu 6.
þ. m. frá porskabít, og vonar að
þær verði ræddar af almenningi.
Að síðustu leyfir fundurinn
sér að benda á nokkur atriði, er
gætu komið til álita, sem hlut-
verk hins fyrirhugaða þjóðemis-
félags. Meðal annars, að tekið
væri manntal meðal fslendinga
hér vestra, og um leið gefið til
kynna, hve margir-af hér fædd-
um íslendingum kunna að tala,
lesa og skrifa feðiratungu sína.
— Fengist þar ljósari hugmynd
í framtíðinni um viðhald hennar-
Að gefin væri út alþýðleg ís-
lenzk lestrarbók, með vel völdum
smáköflum úr fornum og nýjum
bókmentum vorum, t- d. úrvals-
kafla úr fomsögunum og goða-
fræði
Svo stöndum þá saman og sýn-
um það enn,
að séum v é r frændur og dug-
andi menn.
Ýér erfðum vort snjalla og málm-
skæra mál,
með máttarins fegurð í hljórtii,
og énn mun það samtengja sálu
við sál
með sætleikans þýðasta rómi.—
Svo stöndum þá saman og sýn-
um það nú,
að séum vér málinu og þjóðinni
trú.
Hér um slóðir hafa engir fund
ir eða samkomur verið, sökum
spönsku veikinnar, sem hefir
stungið sér niður hér og hvar.
nú virðist hún í rénun, og ef svo
er, þá fer að lifna yfir aftur, og
ýms félög taka að starfa, og von-
andi að frá þeim berist “ljúfar
raddir.”
óska eg svo þjóðemisnefnd-
inni alls góðs og að henni megi
alt að óskum ganga, sem hún
tekur sér fyrir hendur.
Vinsamlegast,
Anna Sigurbjömsson.
um, að hagyrðingarnir íslenzku
hér vestra muni nú leggja sig
fram að yrkja hringhendur, og
verður að sjálfsögðu skipuð dóm
nefnd samkvæmt beiðni hins
heiðraða verðlaunagjafa, og aðr-
ar ráðstafanir gjörðar til þess
að máli þessu verði á veg komið-
pjóðrækinn.
Pétur Jónssoil
1851—1918.
Y.M.C.A., Louisville
28. febrúar 1919.
Herra pjóðrækinn.
Eg þakka kærlega fyrir allar
“ljúfu raddimar,” sem “Heims-
kringla hefir iborið mér. pær
hafa glatt mig mikið, þó eg að
'hinu leytinu trúi því fastlega, að
það séu til þúsundir radda, er
ekki láta til sín heyra, meðal
landanna ihérna megin hafs. Og
sú trú mín er mér gleðiefni, því
“vér blessum öll þau hljóðu heit,
sem heill vors lands fá unnin,
þann kraft er studdi stoð á reit
og steina lágði í grunninn-
Hljóðu heitin eru oft undarlega
haldgóð, og eg finn það og skil,
þó að eg sé f jalægur öllum “lönd-
um”, að það er ein ljúf rödd, ljúf
en þögul alda, er ólgar nú
Norðurlanda. Helztu og
meriíustu atriði úr sögu fslands. hverju íslenzku hjarta. En svo
Úrval ^ af íslenzkum skáldskap þú heyrir mína rödd, vildi eg
og þjóðsögum á öllum tímum,! benda á það í því sambandi, að
og fleira. ; það sé ekki eingöngu tungan, er
Að gefin væru verðlaun ís- j oss íslendingum ber að halda við,
lenzkum unglingum, sem skara Við þurfum og eigum að viðhalda
fram úr í lærdómi íslenzkrar
ollu því, sem er ‘gott og íslenzkt’
tungu og þekkingu í sögu lands- og er sérkennilegt við þjóðlíf
ins að fornu og nýju. jvort, bæði í daglegu lífi ( að svo
Að unnið væri að því, að koma j miklu leyti, sem oss er það mögu-
íslenzkum listaverkum á allar j legt), og í listum og vísindum.
stærri sýningar í þessu landi. j Hvað þjóðsiði snertir, þá er það
Að hvattir væru og jafnvel
styrktir ungir námsmenn til að
sækja háskóla íslands, svo þeim
ið að óþverra í grafreitnum, og geta enst miklu betur en undir
svo symst endurminning um hinn beru lofti,1 ,því úti getur henni
latna fölna með blómunum og 0rðið margt að tjóni. Og
kólna með legsteininum. — Verð
ur ekki líkt með minnisvarða-
málið, sem nú er á dagskrá?
Bókarhugmynd sem minnis-
merki aðhyllist eg betur en
stólpahugmyndina- Bókin get-
ur geymst í bókasöfnum og hjá
almenningi, rétt eins og Passiu-
sálmar, sem aldrei deyja og hafa
sín blóm óvisin.
Fyrir þrjátíu árum eða þar um
bil, þegar Heimskringla gekst
fyrir söfnun til minnisvarða
Jóns Sigurðssonar, vann eg að
söfnun til hans og gekk vel,
enda urðu söfn svo góð, að þeir
heima sáu sér fært að senda
okkur hér vestur myndastyttu.
Hvarfer hún? Væri ekki þjóð-
ræknislegra fyrir okkur fslend-
inga hér vestan hafs, að koma
honum úr myrkrinu, áður en við
förum að reisa minnisvarða yfir
ameríska borgara, þó af íslenzk-
um ættum séu. Canada og U.
S. sjá um sína borgara, lifandi
og dauða, án þess að fáir íslend-
ingar slái sér fyrir gjörðir þeirra
(ríkjanna).
Minneota 7. marz 1919.
. John E. Johnson.
'Aths.: Minnisvarðar og minn-
ismörk geta malast upp af nátt-
úrunnar völdum, þó í stórum bæ
séu. Hvernig fór ekki í Tylar í
Minnesota síðaistliðið hauft? —
En andleg hugsun í bókarformi
getur ekki forgengið á meðan
jörðin er við lýði, sé bókinni
komið á bókasöfn víðsvegar um
heim.
J. E. J.
svo
finsT mér að hún /(myndastytt-
an) engum til gagns eða þarfa,
en yrði að vera ákaflega dýr, ef
ún ætti að ná tilgangi sínum.
En hús til almenningsnota finst
mér heiðra minningu drengjanna
lang bezt.
Flestir, sem eg hefi talað við,
eru á sömu skoðun um minnis-
varðahugmyndina og eg. Svo
gef eg öðrum tækifæri að athuga
þetta mál betur.
Daníel Grímsson.
sitt og kynnast lifnaðarháttum
og siðum þeirrar þjóðar, sem
þeir eru frá komnir.
Að hvattir væru íslenzkir og
hériendir efnamenn til skemti-
ferðatil íslands, m. m.
Sem fulltrúi til að mæta á
stofnfundi í Winnipeg, var kos-
inn Thor. Bjamason, en vara-
íulltrúi George Peberson.
Ennfremur var ákveðið að
senda þessa fundargerð íslenzku
blöðunum til birtingar.
Var síðam minnisvarðamálið
tekið ti lumræðu, og lesið upp
bréf frá ritara nefndarinnar, B.
L. Baldwinsyni. Komu fram
nokrar mismunandi skoðanir á
því máli. En þrátt fyrir þa virt
ust allir því hlyntir.
Kosin var þriggja Tnanna
nefnd til að gangast fyrir fjár-
síjfnun og loforðum, þegar þar
að kæmi. Kosningu hlutu: Bogi
Leifur, Bjöm Johnson og Elísa-
bet Leifur.
Til skýringar skal þess getið,
að þó aðalhflutverk fundarins
væri aðeins að leita álits almenn-
ings um stofnun þjóðemisfélags
Vestur-íslendinga, þá þótti vel
viðeigandi að ræða og gera til-
lögur um ýmislegt viðkomandi
þessu máli. f fyrsta lagi vegna
þess, að þar sem ekki er þéttbýlt,
er oftast erfitt að ná fólki sam-
an á fund- Og í öðm lagi virtist
æskilegt, að kunnar yrðu skoð-
anir manna á málinu, um hverj-
ar framkvæmdir væra líklegast-
ar til að svara sem bezt tilgangi
Sunnudaginn 9. marz 1919 var ('félagsins. pess vegna var líka
sú ákvörðun tekin, að senda ís-
lenzku blöðunum þessa fundar-
gjörð.
O. P.
margt, sem vel er þess vert, að
hlúð sé að, og vil eg þá fyrst og
fremst nefna íslenzku glímuna
gæfist kostur á að sjá æt.tlan<T Hún stendur vissulega jafnfætis
Enn um Þjóðernisfélag.
Fundargerð frá Pembina.
almennur fundur haldinn í Pem-
bina N. D., til að ræða um stofn-
un þjóðemisfélags íslendinga í
Vesturheimi. Fundarstjóri var
kosinn George Peterson, skrifari
Óli Pálsson. Skýrði fundarstjóri
tilgang hins fyrirhugaði féíags
með snjallri ræðu. Gat hann
þes® að enginn þyrfti að óttast
að þessi félagsskapur kæmi í bág
við þegnhollustu fslendinga í
þessu landi, eða yrði til að draga
úr áhuga ^eirra fyrir því, að
verða sem nýtastir borgarar í
sínu nýja þjóðfélagi hér
gangurinn væri aðeins sá, að
halda sem lengst uppi heiðri og
minningu ættþjóðar sinnar, með
því að glæða þjóðræknina
hjá hinni uppvaxandi kynslóð,
og hvötin til að varðveita-feðra-
tungu sína og íslenzkar endur-
minningar frá gleymsku og glöt-
un. Var síðar lesið upp ávarp
undirbúningsnefndarinnar í
Winnipeg, og gjörður að góður
rómur. Hófust síðan umræður
um málið frá ýmsum hliðum.
Vora síðan tillögur þær„ álykt-
Ljófar raddir.
Leslie, Sask, 15. febr 1919^
Kæri herra:
Vænt þykir mér um að sjá í
blöðunum hinar góðu undirtektir
sem þjóðemishreyfingin fær víðs
vegar að. pjóðemismálið er ef-
laust eitt hið mesta áJhugamál
allra sannra fslendinga hér vest-
an hafs, því “íslendingar viljum
vér allir vera” og “mál hjartans”
viljum vér allir mæla, meðan
þess er kostur.
pví ennþá vér finnum oss ís-
lenzka þjóð,
þótt áanna fetum ei slóðir,
vér eigum í hjörtunum eld þann
og óð,
fegurstu íþróttum heimsins og er
íslenzkur þjóðsiður. pá er rímna
kveðskapurinn eða kveðskapur
alvel sérstakur í sinni röð og get-
ur verið unaðslega skemtilegur,
ef rétt er með hann farið. Vel
raddsett rímnalög, sungin eða
kveðin af góðum söngmönnum,
eru eftir mínu áliti hvarvetna
boðleg og sómasaipleg, ef þau
era fáguð og steypt í móti
smekkvísis og listgildis. pað er
gamall þjóðsiður, og hann má
ekki glatast- Vilja ekki íslenzku
söngmennirnir og tónskáldin
reyna til þess að byggja lög sín
á “gömlu stemmunum,” svo þau
hafi dálítið ílenzkari blæ en þau
hafa sum^þeirra—lögin þeirra?
I pó eg sé ekki söngmaður, þykist
eg viss um það, að rímnalögin
okkar séu auðug náma, sem hægt
væri að byggja mikið á sem
mundi ryðja sér til rúms og sér-
kenna oss, ef vel væri farið með
þau. Síðast en ekki sízt vil eg
benda máli mínu til hagyrðing-
anna: peir ættu að yrkja sem
mest á íslenzkum “háttum”, fs-
lenzku vísurnar hafa verið öflug-
asti þátturinn í því að halda við
málinu og vemda það frá erlend-
um áhrifum. Gömlu vísumar
era meginþáttur íslenzlkra sagna
alt til seinni tíma. Einar Bene-
diktsson segir:
“Falla tímans voldug verk,
valla falleg baga.
Snjalla ríman stuðla-sterk
stendur alla daga.”
Eg ætlaði mér ekki að skrifa
langt mál um iþetta efni, en í
þeirri von að bendingar þessar
verði teknar til greina, heiti eg
hverjum þeim, karli eða konu, er
yrkir bezta hringhendu um sjálf
valið efni, olíumynd, af honum
eða henni sjálfri, sém er minst
$30 virði. Ef þetta er tekið til
greina, óska eg eftir, að valdir
séu þrír menn sem treystandi er
til að dæma um vísumar — þó
mega þeir menn ekki vera neinir
þeirra, sem líklegir eru til þess
að vera þátttakendur —, og séð
verði um birtingu í blöðunum til
íslendingadags, en þá sé upp
kveðið um það, hver verðlaun
hafi hlotið. Svo bið eg þig að
sjá um að mér verði send mynd
af verðlaunahafa til eftirgjörðar
og mun eg þá senda hina áður-
nefndu olíumynd til þín eða verð-
launahafa svo fljótt sem auðið
er.
Vinsamíegast.
Pálmi.
pannig hljóðar þessi Yöddin
og hafi höfundur hennar þökk
fyrir hana. Vér efumst ekki
f einhverju Winnipegblaðanna
íslenzku, var fyrir nokkru, auk
annara dauðsfalla, getið um lát
Péturs Jónssonar, sem þar var
talinn að hafa verið úr Skriðdal
í Suður-Múlasýslu; en það er
ekki nákvæmlega rétt.
Pétur Jónsson var fæddur 6.
júlí 1851, að Bót í Hróarstungu
í Norður-Múlasýslu. Foreldrar
hans vora hjónin .Jón Jónsson
og Margrét Jónsdóttir, sem lengi
bjuggu á ofannefndri jörð, og
munu hafa átt hana að mestu
eða öllu leyti. Hjá foreldrum
sínum ólst Pétur upp, þar til
hann 19 ára gamall fór sem
vinnumaður til Halls Einarsson-
ar, þá bóndi á Litla-Steinvaði,
en seinna á Rangá.
Hjá Halli var Pétur þrjú ár,
en hvarf þá heim aftur til for-
eldra sinna og var hjá þeim þar
til sumarið 1876, að hann, ásamt
mörgu fólki af Austurlandi,
flutti til Ameríku- Sennilegt
er að Pétur, áður en hann fór að
heiman Ihafi komið til Gunnlaugs
bróður síns, sem þá bjó á por-
valdsstöðum í Skriðdal, og máske
dvalið þar l'ítinn tíma, en ihann
var að öðra leyti áldrei í Skrið-
dal.
Fjöldi af því fólki, sem þetta
sumar fór til Ameríku, fluttist
til Nýja íslands sama austið, og
var Pétur einn í þeim hóp.
I.and nam hann í Ámesbygð og
nefndi það Laufhól. par giftist
hann 1. apríl 1877, stúlku sem
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst .það að
vera algjörlega
hreint, og það
bezta tóbak í
heimí.
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en mildu
tóbakslaufi.
r /
MUNNTOBAK
um sínum unni hann mikið. Bú-
skap hætti Pétur eftir fullra 30
ára dvöl í Norður-Dakota, þá
mjög þrotinn að heilsu. Fluttist
hann þá til Winnipeg, þar sem
hann dvaldi að mestu síðan, þar
til hann dó 12. desember 1918.
Lengst veru sinnar í Winnipeg
var hann hjá Margréti dóttur
sinni og manni hennar.
Líkið var flutt 'suður til Da-
kota og jarðsungið í grafreit
Fjallasafnaðar af séra K. K. ól-
afssyni. par hvílir hann nú við
hlið foreldra sinna, þriggja syst-
kiha og tveggja drengjanna
sinna.
Góða nótt- P. H.
Stefán Goodman.
1891—1919.
Eins og getið var um í blöðum
fyrir -nokkru, andaðist myndar-
bóndinn Stefán Goodman, að
heimili sínu skamt fyrir austan
Wynyard, þriðjudaginn 28. jan.
Banamein hans var “spánska
veikin’.
Stefán sál. fæddist 23. júní
1891 að'Milton N. D-, og var því
kom með honum að heiman, Mar: tæpra 28 ára að aldri, er hann
gréti Björnsdófctur frá Bónda-|jézt_ Foreldrar hans eru heið-
stöðum í Hjaltastaðþinghá. Móð-
ir Margrétar var Anna Jónsdótt-
■ir Guðmundssonar prests
Hjaltastað.
Að Laufhóli dvöldu þau hjón
svo, þar til útflutnin^ur hófst úr
Nýja íslandi, að þau tóku sig upp
til þess að leita gæfunnar í Norð-
ur-Dakota, eins og margir gerðu
þá. Lífskjörum ffúmbyggjanna
i Nýja íslandi hefir oít og víða
verið lýst svo rækilega, að því
verður slept hér. Aðeins skal
þess getið, að þau, auk annara
þrauta urðu fyrir þeirri sorg, að
missa fyrst fæddan son sinn, Jón
að nafni. Annan, Jón Sigurð,
mistu þau í Winnipeg, áður en
ferðinni suður væri lengra kom-
ið.
Árið 1882 nam Pétur land
vestur á Pembinafjöllum, 8 míl-
ur norður þaðan sem bærinn Mil-
ton bygðist seinna. Lítil vora
efnin til að byrja með búskap,
erfiðleikar miklir og margir,
fyrir dugnað og sparsemi greidd
ist þó svo fram úr erfiðleikunum
að þau hjón máttu heita vel efn
um búin í seinni tíð. Pétur var
góður viðskiftamaður, orðheld-
inn og áreiðanlegur; fljótur til
greiða og manna þakklátastur
fyrir það, sém honum var til
vilja gjört.
pau Pétur og Margrét eignuð-
ust 6 börn, 4 pilta og 2 stúlkur.
Piltarnir tveir, sem áður er sagt,
dóu í æsku; hinir tveir, Bjöm og
Jóhann, komust á fermingarald-
ur, en dóu þá. Stúlkumar eru
báðar á lífi. pórann Ingibjörg,
’iú skólakennari í bænum Meche,
N.D , og dvelur móðir hennar nú
þar líka. Hin systirin, Margrét
Sigríður, giftist í Winnipeg
'Harry G. Smith, manni af skozk-
um og enskum ættum. Hann dó
3. maí sí(5astliðið ár. Dvelur
hún nú með tvo sonu sína hjá
móður sinni í Meehe, N. D.
Pétur Jónsson var einn þéirra
manna, sem hafði lag á því að
láta svo líta út, sem hann tæki
lífið létt, þó eitthvað gengi á
móti; en vist var það, að hann
fann til sársauka ekkert síður
en aðrir, sem fleiri æðruorð
mæla. Sárast mun hann hafa
fundið til sonamissisins, því böra
urshjónin Jón Guðmundsson
(Goodman) frá Kelduskógum á
Berafjarðarströnd í Suður-Múla
sýslu og porbjörg Sveinsdóttir
Markússonar frá Dalgeirsstöð-
um' í Miðfirði vHúnavatnssýslu.
Systkini Stefáns sál. vora þrjú:
I. Guðrún, dáin 12. maí 1901; 2.
Helga, kona Bjama F. Bjarna-
sonar að Wynyard Sask.; 3.
Sveinbjöra, sem býr í foreldra-
húsum. Árið 1909 fluttust þau
Jón og porbjörg Goodman með
sonum sínum til Canada, og
námu land austur af Wynyard,
Sask. Hafa þau búið þar ávalt
síðan, og stjómaði Stefán sál.
búinu meðan hann lilfði. — 18.
dag marzmánaðar 1916 giftist
Stefán sál. Kristjönu porbjörgu,
dóttur ólafs sál. Kristjánssonar
og konu hans Júlíönu Jónsdótt-
ur, sem bjuggu að Brown P. O- í
Manitóba. Áttu þau hjón einn
efnilegan son, ólaf Júlíus að
nafni. Er hann nú tveggja ára
að aldri.
Stefán sál. var umhyggjusam-
ur og ástríkur sonur, eiginmað-
ur og faðir, og valmenni í hví-
vetna; enda naut hann svo mik-
illa vinsælda, að til undantekn-
ingar heyrir. Hann var fríður
sýnum, ljúfur í lund og glaður í
viðmóti. Gestrisni ihans og hjálp-
fýsi var víða viðbrugðið. Bú-
maður var hann góður og fylgd-
ist vel með öllum framfarahreyf-
ingum í búsýslu. Ljúft var hon-
um að leggja fram af kröftum
sínum til opinberra starfa, og til
stuðnings nytsömu-m störfum
sveitarinnar, alt frá stofnun
Immanuelsafnaðar að Wynyard
var hann starfsamur meðlimur
hans, og kom þar eins og víðar í
ljós, hversu þýður hann var til
samvinnu, og áhugasamur í sínu
starfi.
Eins og nærri má geta, er hins
látna sárt saknað af ástvinum
öllum, og jafnvel af öHum, sem
hann þektu. Finna menn að þar
er stórt skarð fyrir skildi.
Jarðarför Stefáns sál. fór
fram mánudaginn 10. febr. frá
heimilinu og kirkju Immanuel-
safnaðar að Wynyard. Stýrði
séra H. Sigmar athöfninni, og
séra Jakob Kristinsson tók einn-
ig þátt í henni. Fjöldi nágranna
og viiia fylgdi hinum látna til
grafar, og sýndi það Mka hversu
vinsæll hann var.
Ástvinir hans biðja að skila
þakklæti til þeirra, sem réttu
þeim hjálparhönd og sýndu þeim
samhygð á þessum erfiðu tímurn-
Drottinn huggi syrgjandi ást-
vini hins látna. Og Drottinn
blessi minningu hans.
H. S.
Stanley Huntley:
“Les Incompréhensibles. ”
Victor Hugo.
(pýtt hefir Hávarður Elíasson.)
Fýrsta bók.
Maður s'at á stauragirðingu.
Stauragirðingin var þannig búin
til, að sturamir stóðu allir upp á
endann og voru mjög oddhvass-
ir að ofan. petta var gjört til
þess að skepnur skyldu síður á-
ræða að stökkva yfir hana. pann
ig lagaðar girðingar munu upp-
haflega hafi verið fundnar upp
af hinum franska Charlemagne,
og síðan endurbættar af Karii
II. Englandskonungi.
Ennþá sat maðurinn á staura-
girðingunni.
önnur bók.
Stauragirðingin var umhverf-
háa og dimrna byggingu. Hler-
ar vora fyrir gluggum á þessari
bygging. Maðurinn var fransk-
ur. Á iþeim er útgáfuréttur.
Allir Fransmenn, sem ekki bera
undirskrift höfundarins, era ó-
ekta.
petta var að næturlagi. Nótt-
in var kolsvört og dimm. Myrk-
ur er skuggi, sem upprís á jörð-
inni þegar sólin sezt.
Maðurinn á girðingunni var I
þungum þönkum. Hann hét
Lippiatt.
priðja bók.
Lippiatt elskaði Maronette.
Maronette var stúlka. I|ún þekti
Lippiatt. Hún vissi ekki að
Lippiatt elskaði hana. Hann var
ánægður með að sitja á girðing-
unni fyrir framan húsið hennar.
Hann var hægur maður, stiltur
og friðsamur. Eins og allir
Fransmenn, var hann hugprúð-
asti maðurinn í hinum þrettán
héruðum. Hann var klæðskeri.
Klæðskeri er maður, sem lofast
til að afhenda þér fötin þín
ræsta laugardag, en kemur svo
með þau viku eftir næstu vikö. ,
Lippiatt var fátækur. Allar
hetjur era fátækar.
Fjórða bók.
Maronette opnaði glugga og
kastaði gömlum skó í Lippiatt.
“Er þetta þú, Lippiatt ?”
“Já,” sagði Lippiatt.
Maronette hló.
“Faðir minn segir að eg verði
að giftast þeim manni, sem fær-
ir ihonum hina norsku Mílströmu
sagði Maronette.
Lippiatt fór ofan af girðing-
unni og gekk burtu.
Fimta bók.
Lippiatt var góður sjómaður,
eins og allir klæðskerar á Frakk-
landi. Hann stal bát og fór af
stað áleiðis til Noregs. Hræði-
Framihald.
Jafnaðarreikningur Jóns Sigurðssonar félagsins 1918
TEKJUR:
í sjóSi 31. jan 1918...........
SjðSur fyrir heimkomría hermenn..
1 aSalsjóSi....................
319.08
86.94
Ársgjald meSlima.............
AÐAUSJÓÐUR:
ArSur af sölum, samkomum o. s. frv. $2.138.29
AS frádregnum kostnaSi..... . . 540.76
406.0Í!
99.00
KOSTNAÐUR:
Bæjarskattur, fylkisskattur og nefsk. $ 46.00
Leiga............................... 36.00
SkrifstofukostnaSur o. fl. .. .. . . 64.15
HeiSursmerki og meSlimaskýrteini 16.76
Merki meSlima og grundvallarlög 9.40
$1.597.53
Gjafir 1 aSalsjóS........... . . . $1.231.35
Sokkar og vetlingar, seldir....... 38.10
Merki meSlima seid.................
Grundvallarlög fél. seld .. .........
SÉRSTAKIR SJÓÐIR.
Tfjálp fyrír afturkomna hermenn.
Gjafir...........................$ 73.00
Vcxtir......................'. . . . 696
$2,866.98
7.70
.40
79.96
Styrkur til heimk. og sserSra herm
Hjálp og aSstoS..............
Hermannaheimili I.O.D.E......
Jólasamkoma og styrkur til fátækra
FangasjóSur..................
Band.........................
Böglar fyrir hermenn.........
ASalsjóSur...................
volent.of this organization
Bækur fyrir Betel........... . .
Bókasafn.................... •> .
Sáluhjá^parhers sjóSur . . ....
Children’s Aid Society.........
Fjárv. til annara fél. samtals
f SJÓÐI:
SjóSur fyrir afturkomna hermenn
$ 172.30
$ 70.00
107.40
116.00
69.56
50.00
27.00
2.159.16
296.35
12.25
2.00
25.00
25.00
. $ 329.04
$2.598.12
S3J60.06'
64.25
$ 625.39
$3.460.06