Lögberg - 03.04.1919, Page 1

Lögberg - 03.04.1919, Page 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG |L Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1919 * NUMER 14 Allegretto Moderato. n W Gamla landið góðra erfða! Jón Friðfinnsson m L..§ -l'l j. \ * & j* \ J l arm _ a t«7icl - — ro- T=F Jk_c p er/ð - ÍL B# r. r ' c- , i/. Ucnq-ið ow uris Éi^4 1 m sáa Lena- ur Ska. l TWf*f et íirta oq pi# ~l i I I tft■HiT’? E Ijóð til ii f I f:f‘í HSnd,»^Í tjj^ V ■■? t c PPH T a Nu slíal rt5 — cl. He/j - a hug var, *? ierrt pár itrrt yTt ua£ tT ^ r-, i >. 'á rr ueí r - ur- Jt A f f i - r É feL-i-. -JVj> pP^ T HTU lC W181 öl barn-a<- Jor. vtrð-o, þi’hn.Jfo þarn -at.--for- _ssL um Vercí-a. b'arn-a>- ?ra - a. barn t 4. Ef við sýndmn feimni í fa'si Pyrirgefðu ]>að — K/otbörn líta undra-augum Álfihól fyrst í stað — Oft í blóskóg’ framm’ í fjarlætgð Panst ei vaxin hjörk — Lindar-ihola í hilling verður Haf, í eyðimörk. Haf í víðri evðimörk. Nú s'kal bera ú borð með okkur, Bót vjð numinn auð, Margar aldir ósáð eprottið fslenzkt lífsins brauð: Alt steim lyfti leugst á götu, Lýsti út um heim, Nú skal sænia svoitir nýjar Sumargjöfum J>eim. Sumargjöfuim öllum þeim. Pyr var rausn að leggja í læðing Lýði, storð og höf — Nú á sigrum senn að ráða Sátt og vinagjöf. Aður þótti frægð, að falla Pyrir völd og trú — Mest er fremd, s'em lengist að lifa Landi sínu nú. Landi isínn gjöfull nú. f 5. Megir þeir, sem mæðra sinna Menning bera hæst, Það eru niðjar þeirra garpa Þá sem hjuggu stærst — /Kska, þú sem allsráð tekur Eftir lítið skteið, Orðstýr þinn og æfintýri Att á Iþeirri leið. Átt á þeirri frægðar-leið. ö. Sér í fangi fagra sögu Pramtíð lengi ber, Þó að grasið grói yfir Götur oikkar hér — Stígðu á Þingvöll stórra feðra, v Styrkur vex og þor Undir fótum vorum vita vera þeirra spor. Yera li róðug þeirra spor. 7. Tíðum átti í liarða-höggi Hugur íslendings, Æ varð honum sæmdin sinna Sóknarleið til þings -—---- fsland sveipi í sögulokin 'Sínnm fána þó —Prýddum eigin aðalsmerki— Yfir vora ró — — — Yfir vora hinztu ró. Stephan G. Stephansson. Albert Oliver frá Brú, Man. Ágúst Sædal frá Baldur. Ásgeir I. Blöndahl frá Wynyard Paul Johnson frá Wynyard. Grímur Laxdal ,frá Kristnes .Jóhannes Einarson frá Lögberg, Sask. Gíáli Egilsson frá Lögberg, Sask- Séra Sigurður Christopherson frá langruth, Man. Sigurgeir Pétursson frá Silver Bay. Séra Albert E. Krstjánsson frá Lundar, Man. Phi'l. Johnson frá Stony Hill. Man Jón Stefánsson frá Steep Rock. Andrés Skagfeld frá Hove P. O. Stefán Baldvinsson frá Otto P.O. Kristján Pétursson frá Hayland. Guðbrandur Jörundsson, Lundar Séra Jón Jónsson frá Lundar. B. J. Mat'hews frá Siglunes. Man Séra K. K. Olafsson, Mountain, N. D. ; Th'. Thorfinnisson, Mountain,ND | Guðm. Jónsson frá Dog Creek. I porsteinn J. Gíslason, Brown. J. Húnfjörð frá Brown, P. 0. S. D. B. Stephenson frá Wpeg. Kristján J. Auistman frá Wpeg. Séra R. Marteinsson frá Wpeg A. P. Jóhannisson frá Wpeg. O. T. Johnson frá Wpeg- Einar P. Jónsson frá Wpeg J. J. Bildfell frá Wpeg. Mrs. Finnur Johnson frá Wpeg. Sigurbj. Sigurjómsson frá Wpeg Hjálmar Gíslason frá Wpeg Séra Rögnv. Pétursson frá Wpeg Olafur S. Thorgeirsson frá Wpeg Friðrik Sveinsson frá Wpeg. Dr. Jón Ámason frá Wpeg. Fuundarstjóri var kosinn Jón J. Bildfell og fundarskrifari séra I Guðmundur Árason. f nefnd til þess að semja lög j og reglur fyrir félagið voru þess- ir kosnir: Séra K. K. Olafison, Séra Rögnvaldur Pétursson, Jóhannes Einarson, Ásgeir I. Blöndalhl. Stefán Einarsson, Guðmundur Jónsson, Ásmundur P Jóhamiiason, Séra Jón Jónsison, Séra Al'bet Kristjánsson, 0. S. Thorgeirsson, konsúll. Um lögin verður hér ekkert sagt, en þau verða birt í heilu liki eins fljótt og unt er. önnur nefnd var kosin til að athuga Lstarfskrá fyrir félagið og voru í henni: Jón Kernested. Kristján J. Ausbman, Ágúst Sædal, Jóhannes Eiríksson, • Bergþór pórðarson, Andrés Skagfeld, Sigurgeir Pétursson, porvaldur Thorarinsson, Séra Sigurður Christophersson. Um verk þeirrar nefndar verð- ur að þessu sinni ekkert sagt annað en það að hún lagði til að islendingafélagið hyði minnis- íslendingafélagið nýja. “óheppilegt nafn” sagði einn af kunningjuim vorum, þegar hann heyrði að þessi nýji félags- skapur, sem nú er í myndun á meðal Vestur-fslendinga, hétí Mendingafélag. ”0g af hverju“ spurðum vér. ”Sökum þess að fél lög hafa verið istofnuð á meðal vor, með því nafni og ekki getað þrifist“, svaraði hann, ”og eg er hræddur um að þetta fari sömu leiðina“- . íslendingar! pað er á yðar valdi, hvort svo á a,ð verða eða ekki. Vér höfum reynt að forðast -skerin, sem flést okkar þjóðrækn isfélö hafa strandað á, þau, að gjöra málið að flokkamáli. Nú höfum vér reynt að leggja grundvöllinin svo traustann, að slikt ætti ekki að geta átt sér stað með því að gjöra félagið að allsherjar fólagi á meðal Vestur- íslendinga. pað er alveg undir þeim sjálf- um komið, hvoirt að þessi tilraun hepnast, eða fer forgörðum. Alt ef undir því 'komið, hvað mikil al- vara mönnum er í sambandi við þjóðræknismál vort. Undir því komið hvort mönnum þyki það þess vert að leggja nokkum skap aðann hiut í sölumar fyrir það. pað sem nú er farið fram á, er það að eitt allsherjarfélag sé myndað, þar sem allir Vestur- íslendingar, sem íslenzku lesa og tala, geti verið meðlimir í. Með því að borga $2.00 ársgjald til ielagsins. Félagið er einstaklingafélag á þann hátt, að hver og einn ein- stklingur ei* skyldur til þess að sækja persónulega um inngöngu i félagið og er því persónulegur meðliimur þess. En aftur á móti geta menn ef þeir vilja mynda deildir á ibygðalögum, þar sem 10 eða fleiri fslendingar búa, og er þá sérdeild óviðkomandi aðal'fél- Íaginu að öðru leyti en þvl, að aðalf élagið leggur henni tií % af ársgjaldi meðlima deildarinnar, sem allir verða að iborga $2.00 á ári til aðalfélagsins, eins og allir aðrir meðlimir, og hafa sömu skipunum að gæta, gagnvart að- alfélaiginu, sem aðrir meðlimir þess og hafa líka sama rétt. Nú liggur þvi fyrir oss að sjá hvað Vestur-ísiendingar vilja í þessu máli; lig^ur fyrir oss að sjá íhversu mikils þeir m'eta arf þann sem þeir eiga og menningu þá hina sérstöku, sem þeim hefir verið trúað fyrir Jliggur fyrir oss að sjá, hvað margir þeir verða, sem vil.ja legg.ja fram tvo dollara á, ári,, til þesis að vinna að við- haldi tungunnar, og yegs í hér- lendu þjóðlífi. pað liggur nú fyrir oss að sjá, hvort að vér erum menn til þess að yfirstígia þrömgsýni þá sem svo oft ræður í viðskiftum og fé- 'lagsmálum vor Vestur-fslend- inga; hvort að vér getum unnið Leikurinn fer fram í sveit upp til fjalla norðanlands. par býr Dagur (Jón Vigfússon) bænda- burgeis á Hofi, 'harðlyndur aftur haldsseggur og ráðríkur hrotti, með ráðskonu sinni Svanlaugu (frú Stefanía Guðmundsdóttir). Sonur Dags er Steinþór (J. B. Waage) en dóttir Svanlaugar Úlfhildur (frú Guðrún Indriða- dóttir), bæði ung og mannvæn- leg. Fela þau hugi saman. En úlfhildur er laundóttir dags, og verða þau Svanlaug því að af- stýra ráðahagnum, með ein- hverju móti. Hún vill hverfa á burt með dóttur sína, en Dagur vill ekki missa hana fyrir nokk- urn mun Vill jafnvel heldur að systkinin verði dulin alls og gift- ist. Sjálfselskan er sterkari hjá honum en alt annað, en fómfýs- in hjá henni. Lýsir 1. þáttur leiksins lyndiseinkunnum þeirra og ást Steindórs og úlfhildar.— f 2. þætti fer Svanlaug alfarin jfrá Hofi, ásamt dóttur sinni. par er lýst viðskilnaði heimilis- fólksins við þær mœðgumar, Dags við Svanlaugu og Steindórs við úlfhildi. Nú ilíða þrjú ár. úlfhildur hefir gifst manni, sem ihún elsk- ar ekki, vinur baki brotnu og er óhamingjusöm í alla staði. Svan- lauig er orðin blind. 3. þáttur fer fram úti á engjum hjá Úlf- hildi. par hittast þau á ný Dag- ur og Svanlaug. Hann er líka öllull heillum hoi*finn, yfirgefinn og orðinn'hjáleigubóndi. Fólkið iiefir hænst að Steindóri—gamla stefnan beðið ósigur. pau hitt- ast þar elskhugamir Steindór og úlfhildur, og ást þeirra hefir eigi fymst. En þá kemur por- b.jöm (ól. Ottensen — maður- j inn hennar—þeim í opna skjöldu | fu'llur heiftar og afbrýðisemi, og j ætlar að vega að Steindóri- Tryll ! ast þeir báðir af ofsa og í viður- ! eigninni hlýtur porbjöm bana ! fyrir skoti frá Steindóri. I 4. þáttur lýsir útlegð Steindórs þanigað til' hann kemst undir manna hendur. Faðir hans reyn- ir að fá hann til að bera glæpinn að sér, enhinn tekuir því fjarri. Maður sér síðustu samfundi úlf- hildar og Steindórs, sem slitna við að þjónar réttvísinnar koma til að taka 'bann fastan. Hún segist vera sek um morðið, en Steindór hleypur úr greipum þeirra og drekkir sér. par lýk- ur leiknum. Efnið er afarmikið og runalegt pó hefir höfundurinn gætt þess að hafa nauðsynlegar tilbreyt- ingar í leiknum. par bregður viða fyrir gamni. og persónum- ar, sem bera það á vörunum, eru sumar einkar skemtilegar, t. d. ólína (frk. Ragnheiður Oddsdótt ir) O'g Semingur (Friðfinnur Guðjónsson), sem þeir þekkja Dauðinn og eg. 1 gær eg sat við glas og kæti; getið 'þið itrúað bræður mætir? (Hugtsið ykku r ótta minn!) óð hann dauði til mín inn. Saxi hvösisu hann brá að bragði; bitrum þrumurómi isagði: “Bákkuiss-kundur, kom Iþú hér! K'om þú, nóg því drukkið er!” “Kæri dauði,” eg kvað með trega, Mcalla mig ei skyndi lega. Hér er víntár handa þér. Hlífðu kæri dauði. mér. ” Háðs- með -gl'ofcti glaisið þreif hann; glettiim mælti’ er úi* því kneif hann: “ ‘ Aukist drepsótt; eyðist fjör!” og nú tók hann glas frá vör. t Hólpinn mig eg huigsa mundi. Iíans enn þrumurómur drundi: * ‘ Auli vænt þess eigi af mér, eifct fy’r vínglas sleppi eg þér.” “Lát ei sax 'þitt líf mitt skerða: 'læknir brátt því hygst eg verða. Sjúkra fæ þá heilan her; helming þeirra gef eg þér.” “Gott, fyrst svo er,” haim greindi hraður, “gjarnan ináttu lifa, maður; uus á veigum óbeit fær og enga kyssa girnist mær. ” Við ])au orðin óx mér þorinn. “Eg er, dauði, að nýju iborinn. Víns á dýrum dropum strax tlrekk eg skál vors braeðralags.” Eilífð lifs nú á eg vísa um eilífð vínsinis guð skal prísa. Um ei'lífð 'skal við ást og vín, eilíf verði sælan mín. varðanefndinni samvinnu í minn|a® góðu, sem sáu bónorð ‘Sem- ings” i haust — kaupahjú og allra sveitá kvikindi. pá eru að þessu máli, hvort að er mögu- legt að vér getum unnið saman eins og 'bræður að þessu velferð- armáli voru, þó skoðanir vorar séu skiftar á öðrum sviðum. Menn ættu að gera sér það ljóst, að ef þessi tilraun vor til þesS að sameina hina dreifðu krafta vora í þessu landi, mis- tekst nú, að þá eru lítil 'líkindi til þess, að það verði nokkurntíma reynt framar og því minni líkindi til þess að það takist. pví ættu nú allir velunnarar málsins, að játa til sín< taka og reyna að fá sem flesta til að ganga í félagið. Gjöra það isvo sterkt n-ú 'þegar í' byrjun, að það hafi mögulegleika' á því að sýna og sanna tilveru-; rétt sinn á meðal íislendiniga; og j úr því er það félaginu sjálfu að kenna ef það ekki þroskast og vex. isvarðamálinu, og var sú tillaga samþykt með öllum greiddum. . _ ._ _ Tr . . arkvæðum á móti 7. — Starfs- i v'nnuh.ium, porbjorg (frk. Knst skráin í heild -sinni verður birt!,n Norðmann) og Svemn (Eyj- ^jgar v jólfur Jonsson), sem hfa tilhuga- Embættismenn kosnir: lífi- siður «kemtileg. Hún Forseti séra Rögnv. Pétunsson, ren8,U (>g bann ertirm kæruleys- Skrifari Dr. Sig.Júl. Jóhannesson !in^* s«n Þykir gott i staupinu. Féhirðir Ásm. P. Jóhannsson. !Gamh Baður €r eltt h-lulð a Hofi- Fiármálaritari S. D-B. Stephen-! ^ama11 sPekmgur. sem segir gon j margt vel og viturlega (Ragnar Bókavörður Sigurbjörn Sigur- Kvaran). Sigurjónsson. “Skuggar” verða að líkindum Tjauslega þýtt úr þýzku B. Þ. Vara-forseti J. J. Bildfell. Vara-skrifari Ásgeir I. Blöndhal. Vara-féh. Séra Al'bert E. Krist- jánisson. Vara-fj.rit Stefán Einarsson. Yfirskoðunarmenn voru kosnir Séra F. Hailgrímsson, Baldur. H, J. Pálmason, Winnipeg. merkasti viðburðurinn í leiksögu vetrarins og leikur sem allir verða að sjá. Or borginni og nágrenninu. BANDARIKIN Bandaríkin og Japan líta horn auga hvort til annars, og er hin marg ítrekaða tilraun Japaníta til þess að ná verullegri fófcfestu innan Bandaríkjanna aðal-á- stæðan. pað sem þeim ber nú sérstak- lega á milli er: 1 Að Japanítar krefjast þess að á friðarþinginu sé þeirra þjóð viðurkend að vera jafn rétthá og velborin, sem þjóðir þær, sem af hvítum kynstofni eru komnar. 2. Uppþot,sem nýlega varð á milli Ameríku hermanna ag Jap- aníta í Tien Isin. 3. Samvinna Bandaríkjanna og Japaníta í Seberíu, að því að bæla niur Bolsheviki aðfarirnar þar. 4. Tilraun sem Japanítar hafa gjört til þess að ná fótfestu í Califomía. 5. pað er haft fyrir satt að Japanítar séu að reyna að fá sér- stáka grein setfca inn í lög al- þjóða sambandsins um að heim- ur allur viðurkenni þá jafn rétt- á hvaða svæði sem er, og jafnvel borna til manngildis, sem aðrar þjóðir af hinum hivíta kynþætti. Sagt er að stjómin í Mexico hafi geifið japanítum umráð yfir landspildu alstórri í Lower Cali- fomía. Landspilda þessi var af Mexico stjóminni veitt til um- ráða 1884 'hinu svo kalliaða Mexi- can landkönnunarfélagi. En stjórnin heldur því fram að þeir samningar séu nú upphafnir, og að hún hafi aftur full ráð yfir landinu og nú virðist eftir þvísem síðustu fréttir segja að japanít- ar séu að reyna að fáytfirráð yf- ir þessu landsvæði með aðsfcoð Mexican landfélagsins í Los An- gelos Banaríkin hafa bent á hætt- una sem gæti sfcafað af þessari sölu á landsvæði 'þessu til Japan- ífca, og í því sambandi bent á samþykt Congress Bandaríkj- anna frál912, þar sem tekið er fram að Bandaríkin séu mótfall- in sölu á landi til annara þjóða, sem svo gætu notað iþau til þess að vigbúast á á móti Bandaríkj- unum. Líklegt þykir af hlutað- eigendur muni jafna þetta á háaöðrumþjóðuum, til samkepni bróðurlegan hátt. Nýtt leikrit. Þjóðræknisfundurinn. ____ ^* Hann var settur í húsi Good- templara við Sargent Ave. þann 25. f. m. ens og til istóð kl. 8 e. h. Fjöidi af fólki var viðstatt En erindrekar frá 'hinum ýmsu bygðarlögum voru mættir 45 að tölu og voru þeir þessir: Berg'þór pórðarson frá Gimli. porvaldur pórarinsison' frá Ice- landic River. Stefán Einarsson frá Árborg. Jón Kemested frá Wpeg Beach. Jón ólafsson frá Selkirk. pórður Bjarnason frá Sel'kirk. porkell Sveinsson frá Sel'kirk. Látin ér í Lesli, Sask., Mrs. | Nordal, kona Benedikts bónda i Nordal. Hún var jarðsungin af ----- Frá íslandi.' I séra Halldóri Johnson 29. f. m. 19. febrúar ætlar leikfélagið1 ---------- að sýna nýtt íslenzkt leikrit, og Stúlka, seim er vön viðeldhús- mun það vera kærkominn gest-; vinnu, getur fengið vinnu á ur öllUm þeim, sem leik unna og Wefel Cafe, 692 Sargent Ave. mörgum þykja mál til komið, að _________ l'élagið sýni eitthvað nýtt. pví Mr. Gísli Johnson frá Narrows það hefir veríð óvenju athafna-; Man. kom til bœiarins á þrðju lítið * ' " einasta leikrit og það ekki nýtt, i úr sjni bygð Má um það kenna veikindum ------*---- í'yrir jólin oð þeim erfiðu kjör-; Séra Hailldór Johnson frá Les- um, sem félagið á við að búa Jie hefir verið í 'bænum undan- hvað húsnæði snertir. Nýji leikurinn heitir “Skugg- ar” og er eftir Pál Stein'gríms- son. J Og af því að það mega heita tíðindi að nýtt, innlent leik rit komi fram í dagsbirtuna, í íámenninu norður hér, skal sagt frá efni þess í aðalatriðum, til ]toss að gefa þeim mörgu, sem eflaust sjá leikinn áður en lýkur, ofurlítið nesti til bráðabirgða. Séra Jóhann Bjarhasoní Ár- borg hefir vitt móttöku $5.00 frá ‘ónefndri í Víðisbygð”, sem er áheitisfé til Siguríaugar Guð- mundsdóttur í Reykjavík á ís- landi. Verða peningar þessir sendir iheim innan skams. pau Mr. og Mrs Nikulás Hall- dórssow á Öxará í Geysisbygð í Nýja fslandi, urðu fyrir þeirri sorg að missa yngra barn sitt, Sigurstein óskar, ]>riggja mán- aða gamlan, þ. 16 marz s.l. Jarð- sunginn af séra Jóhanni Bjarna- svni. S++%H%r+t++*++X++X+<Z++X++4++i++í++X++X++X+ t t t t t +i++x++t++t++t~i++x~t++i% Opinber fundur T ❖ t i í yefcur, að eins sýnt eitt daginn. Góða Tíðan sagði hann I Sargent Ave. Fimtudagskveldið JL ræða um minnisvarðamálð. : Opinber fundur verður haldinn íGoodtemplarahúsinu á t farna daga, fór heimleiðis í gær kvéldi. Hann messaði í Skjald- borg á sunnudagskvéldið var. Mrs. Kristín Olson á Svarfhóli í Geysisbygð í Nýja íslandi, varð fvrir þeirri sorg að missa yngsta bam sitt, Arinbjöm Guðvarð Marvin, á þriðja ári, þ. 2. marz sJl. Jarðsungin af séra Jóhanni i Bjarnasyni. t þessari viku, til þess að j ❖ 4 Væntanlega verða myndir sýndar þar af hinum fyrir- ♦ ’f hugaða minnisvarða og hugsanir þær sem hann byggist á V J skvrðar. ♦> * t Herra Einar Jónsson verður á þessum fundi. Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. Allir boðnir og velkomnir. T t ♦?♦ Jóns Siqurðssovar MINNISVARÐANEFNDIN. félaqið selur kaffi ♦> ❖ ❖ ❖ f ♦♦♦ 1T : A 4

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.