Lögberg - 03.07.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.07.1919, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN S. JÚLÍ 1919 Aðalbláber. Prestsetrið stóð niður á dal- grundinni og blasti við mið-» degissól. pað var sunnudagur og kirkju- fólkið var komið iheim til sín aftur. Alt, nema litlu systurn- ar frá Skógum. pær áttu að fá að fara í berjamó með börnum prestsins, og ganga svo 'heim til sín um kvöldið, Jrví að.Skógar var næsti bær við prestssetrið og Örskamt á milli. Börnin hlupu upp túnið, sexí hóp. Drengirnir Jrrír á undan. peir voru fljdtari að hlaupa. Telpurnar hertu sig og náðu Jreim við vallargarðinn. “piö farið svo hart”, sagði Ása litla dóttir prestsins og leit óblítt til bræðra sinna, um leið og hún klifraði upp á vallar- garðinn. * “En >ið 'komist aldrei úr spor- unum”, svaraði Árni fyrirlit- lega. Hann var tólf ára, grann- leitur og hlaupalegur. Hinir voru svipaðir í útliti; annar ellefu, en hinn níu ára. Systir J?eirra var á áttuna ári, rjdð og sælleg, með þykt, glóbjart hár. Systurnar frá Skógum voru tví- burar og jafngamlar henni. pær héldust í hendur, þegar þær holtum, þar sem margar smá- götur lá^ii saman og rykið þyrlaðist upp. Allir riðu í sömu áttina. Allir fylgdu henni, sem fór á undan í brúðarskarti, innan undir dökk- um reiðfötunum. f brúðarskarti. — Var hiún >ó ekki unnusta hans ? Jú/ — en það hafði enga þýðingu. Nú var hún gift öðrum og hafði víst svarað öllum spurn- ingum prestsins, eins og vera bar. pað gerði ekkert, þó, að hann væri að hugsa um hana, þama bak við fjöll og heiðar. Hún var lögmæt eiginkona, eins fyrir Jrví. Gremja og nístandi sársauki slitu huga hans á milli sín. pess á miili var sem einhver gleymskukend Jwkuhula félli yfir alt. Hann mundi ekki í svip eftir því, að alt var breytt. En svo vaknaði hann til veruleikans á ný. — Hvað hafði hann nú annars verið að hugsa um? — Hvers vegna var ihann þarna? Jú, nú mundi hann J?að. Gyða var búin að svíkja 'hann. ’Hún hafði ekki einu sinni virt hann >ess, að segja honum >að, að hún tæki Harald frænda hans hlupu og voru svo samtaka, að langt fram yfir hann, auðnu- auðséð var, að svona vóru þær, leysingjann, sem aldrei vissi vanar að hafa það. ! hvað hann vildi. Hann gekk Ása var rétt á hælunum á Práðbeinn veg skynseminnar. bræðrum sínum, rjóð og reið. pað var sá mikli munur. Aft- Nú skulura við hætta að ur ^®11 gleymskublæjan yfir alt, hlaupa, hér er svo 'bratt”, sagði hún. “Já, farið Jpið nú hægt”, sagði Árni og leit til bræðra sinna. “Við megum ekki alveg sprengja stelpurnar”. “Ykkur veitir víst ekki af að fara hægra sjálfum”, svaraði Ása og blés við. Systumar komu á eftir, þegjandi og stiltar. Svo klifruðu þau öll í Ihægðum sínum upp bfekkuna. Uppi undir brún var mest áf berjunum. par voru öll aðal- bláberin og dálítið af hrútaberj- um innan um. pangað stefndu bömin. Litlu síðar dreifðu þau sér um lautirnar og tíndu af kappi. Spölkom utan við prestsetrið klauf hár og ósléttur viðarhólmi ána, sem rann út dalinn. par láu ekki grasbakkar að ánni, heldur viðarmóar oig klappir fremst. Yfir þær óx lyng í flesjum og dvergbirki í sprung- unum. Áin féll í stríðum strengjum, beggja vegna við hólmann. pá tók við hylur, J?ar sem vatnið snerist í ótal sveip- um, hægt og hægt, unz >að fann Hvað hafði hann nú annars verið að hugsa áðan? — Jú, >að var satt. Hann áttj aldrei framar að sjá Gyðu. díana Gyðu, unnustu sína, 'sem hann hafði hugsað að væri ibezt af öllum og gæti ein búið síhvarflandi og síspyrjandi huga hans frið. Hjorfðu á okkur, höfðu augu hennar sagt, þegar hann var hryggur eða óánægður. Horfðu bara á okkur. pá líður þér vel. Og hendur hennar, iðnar og smá- ar, höfðu sagt það sama. Við getum unnið og prýtt og vermt. Hjá okkur er friður. Og Rár og váfagar og enni og rólegur svipur hennar, alt sagði J?að sama: Horfðu á okkur, horfðu bara á okkur. pað var eina athvarfið. Ann- ars vissi hann aldrei fyrir víst hvað hann vildi. En nú átti hann aldrei að sjá hana framar. Hafði hann þá nokkuð gert henni? Gert. — Nei, ekkert, nema að vera eins og hann var. Hvað gat hann annað? Hún “peir eru hérna suður á mel iLinum. Eg sagði >eim, að eg ætlaði að færa J?ær iber. Komdu nú undir eins!” “Mig Jangar ekki í berin núna, — færðu mömmu þinni þau”. “Nei, en það eru alt aðalblá- ðer. Heyrir >ú það. Góði Steini!” Hún settist umsvifalaust gjárbarminn og lét fæturna lafa fram af. “Ása!” Hann stökk yfir sprunguna og dró hana með sér upp klappim ar. Hún hló og tók í treyjulafið hans. “Eg vissi að þú mundir verða hræddur, ef eg léti fætuma lafa”. “Hrékkjatóa”, sagði hann og hélt áfram svo hart að hún varð að hlaupa. “Hvert ætlarðu, Steini? pví gengur þú isvona hart?” Hann stanzaði og horfði fram undan sér. Nú kom kvölin aft- ur —: með tvöföldum mætti. pví horfir aftur stefnuna og leið áfram til hafði >ó sagt, að sér >ætti vænt sjavar. peim megin árinnar, sem prestsetrið stóð, gekk alistór hamar fram í íhylinn. Hann hallaðist fram lí ána. Djúp sprunga hafði skilið hann frá austurbakkanum. Á hina, >rjá vegu lá hylurinn að honum. pessi hamar var flatur að ofan og hafði stundum verið gengið fram á hann og stokkið yfir sprunguna. Hún var ekki breið. Bömin frá prestsetrinu og Skógum horfðu ætíð með for- vitni og geig fram á >ennan hamar. peim hafði verið harð- bannað að stökkva yfir spmng una. Reyndar fanst nú Áma að hann vera orðinn nógu gamall til að brjóta bannið. En hann hafði samt ekki 'gert >að. pennan sunnudag sem bömin fóru til berja sat ungur maður fram á hamrinum. Hann hét Steingrímur og var systursonur prestsins. Hann var hár vexti og dökkur á brún og brá, með >ykt, óhrokkið hár, sem vildi ráða sér sjálft. Flestum >ótti hann ófríður, >egar >eir sáu hann í fyrsta sinni. En >eir, sem voru 'honum samtíða, furð- uðu sig á >ví, hve fallegur hann gat stundum orðið, >rátt fyrir óreglulegt andlitsfall. það var einkum, ef vel lá á honum. En eitt voru allir sammála um. pað voru augu hans. pau vom ljóm- andi fögur. Hvorlj sem >au leiftr- uðu af gletni éða gleði, eða huldu sig blæju þunglyndis og dular- fullra drauma. Og >að var oft. Nú störðu >au fram í árhyl- inn, myrk af sorg og gremju. Enginn hafði séð >au >annig. — Bömin uppi í hiíðinni köll- uðu hvert á annað. öll þóttust hafa fundið beztu berjalautina. Smalamir hóuðu og ómurinn barst um sólheitt loftið. Oddfylking af grágæsum flaug kvakandi >vert yfir.dalinn. Hún lækkaði flugið rétt við hamar- inn, >ar sem hinn ungi maður sat. En hann leit ekki upp. pað var líkast J?ví, sem hann heyrði ekki neitt og sæi ekki neitt, nema iðandi árhylinn. En hann sá ékki árhylinn heldur. Hann sá kirkjuna hinó megin við fjöllin. Fólkið, sem reið >aðan á sporléttum gæðingum, út harðar grundiraar, inn í birkiskógínn í hlíðinni, út úr honum aftur'og eftir >urmm um hann, — eins og hann var. “Sérðu nokkuð? >ú svona, Steini?” Ása leit ýmist á hann, eða austur í holtin, “Nei”, sagði hann, eins og ut an við sig, og tók af afli um höndina á Ásu litlu, án >ess að vita af >ví. “pú meiðir mig, Steini!” kall aði hún upp, hrygg og undrandi “Svo”, sagði hann og settist á >úfu, án >e‘ss að líta upp. Hann hafði gleymt Jrví, að bamið var hjá honum. Ása horfði á hann um stund Hún sá, að hann var eitthvað öðruvísi en vant var. Henni sýndist helzt liggja ilia á hon- jum “Gengur niokkuð að >ér, Steini minn? Er >ér nolckuð ilt?” Hann leit upp og mætti barns- pugunum hennar. pau voru ful af alvöra. Nei, — mér er ekkert ilt sagði hann lágt og leit niður. En liggur >á illa á >ér?” sagði hún og kom nær. Hún var að smátína upp i sig ber, eitt og eitt í senn. Hann heyrði ekki til hennar. “En liggur >á illa á >ér?” sagði ihún aftur, 'kraup hjá hon- um og lagði handlegginn um hálsinn á honum. Heyrir >ú ekki, frændi?” Hún leit ibeint framan í hann. Jú”, sagði hann og horfði á hana, eins og í leiðslu. “Segðu mér hvað gengur að >ér. Góði Steini. Eg skal eng um segja >að”. Hann leit undan og >agði. “Heyrir >ú >að, — ekki einu sinni mömmu”. Ása reyndi að sjá framan í hann, en gat >að ekki. pá setti Hann hafði trúað >ví. En I hún frá sér berjafötuna og tók >egar til reynslunnar kom, >á- Haraldur gat borið hana á ihöndum sér eftir beinum vegi. En >ar var víst &nga fegurð að finna Hún hafði >ó sagt að hún elskaði fegurðina og að hún væri hjá honum. En >að var ekki heldur satt, — Ekkert var satt. Hylurinn snerist á ótal .sveip- um undir sólskinsblæjunni. 'Hvað skyldi vera djúpt til botns? — Nei, ekkert var satt. Hann lagðist fram á sólheitan hamarinn og horfði í síkvikandi iðusvipina. Ætli >að væri víst, að hann sykki til botns, >ó að hann rendi sér fram af? ^ , Nei, — ekkert var víst. Hann tók upp stein og henti af afli fram í hylinn. — Hann sökk til botns og kom ekki upp aftur. Nú var sólin tekin að lækka og hylurinn dekkri. Skyldi hún vera glöð og hlæja? Auðvitað. petta var >að, sem hún hafði kosið sér pað gerði ekki mikið til, hvað varð um hann. Enginn myndi sakna hans. Hann mjakaði sér dálítið framar. Nú fanst honum söngur í ár- niðnum, — hávær áöngur. Hvað var >etta ? Var ekki verið að kalla á hann ? Var >að áin? Nei, >etta var hún Ása litla frænka hans. / Steini! Komdu! Heyrir >ú ekki, Steini?” Hún dró seim í endann. “Steini!” Hamingjan hjálpi mér! Hún er komin að sprangunni. Hann var >otinn á fætur og upp hamarinn. parna stóð hún hinu megin Við sprónguna og hélt um berjaföt- una báðum höndum. “En hvað' >ú heyrir illa, Steini. Eg er lengi búin að kalla á>ig”. “Farðu ekki svona framarlega, barn. —► Hvað viltu mér?” “Gefa >ér ber. Komdu nú undir eins. pað eru alt aðalblá- ber”. Hvar era bræður >ínir?” báðum höndum um hálsinn á honum. “Elsku frændi minn, — eg skal ekki einu sinni segja mömmu >að”. Hann leit framan í hana. Sak- leysið stóð >ar málað í hverjum drætti. pað Iosaði um tár hans. Hann byrgði andlitið í höndum sér og grét — grét. Ása litla sat og horfði á hann. Hún sagði ekkert, en hræðslan sícein út úr henni. Hann vissi ekkert. Grét, grét, grét. Loks rofaði til í sál hans. Hann sá Gyðu eins og hún hafði verið fegurst og :bezt, en gerði sér ekki grein fyrir neinu. Svo mundi hann, að hann var búinn að missa hana. Átti aldrei að fá að sjá hana framar. En reiðin komst ekki lengur að. Sorgin, óblandin og hrein, var orðin ein- völd í 'sál hans. Hann starði fram fyrir sig. Eitt og eitt tár læddist fram og féll. Sorgin bar ihann 1 faðmi sínum lengra og 'lengra. Hann veitti enga mótstöðu framar. pað var eins og hann vissi af djúpum friði, einhýersstaðar langt í burtu. pangað myndi sorgin bera hann að lokum. Hann vissi ekki til >ess, að hann hefði vilj- andi gert rangt. Viltu nú ekki berin, Steini minn?” spurði Ása hálfhikandi, >egar hún sá að hann var hætt- ur að gráta. “pað eru alt aðal- bláber”. Hann leit við. Nú tók hann fyrst eftir >ví, að hún sat >ama og ihafði setið. Svo mundi hann eftir >ví, að hún hafði kallað á hann og neytt hann til >ess að fara af klöpp- irníi. Og um leið fann hann, að >að háfði ekki mátt tæpara standa. Pað fór um hanrt hrollur. Hafði hann vissulega verið kom- inn á flugstig með að taka af sér lífið? “— pað era alt saman aðalblá- ber”, sagði Ása aftur og mændi á hann. “Blessuð litla frænka”, hvísl- aði hann og strauk kollinn á henni með kaldri hendi. Pað glaðnaði yfir henni. Hún rétti honum berjafötuna. Hann mátti til með að borða berin hennar. “Eru >au ekki góð”, sagði hún ánægð. \ “Jú”, sagði hann. Nú var hann aftur kominn inn í >essa undarlegu hugsanaþoku, sem byrgði ált. Ása leit ekki af honum. Henni >ótti vænt um hvað hann borðaði mikið af berj- unura. Hann hélt áfram, án >ess að vita af >ví sjálfur. “pú ætlar reyndar að Ijúka úr fötunni”, sagði hún og hló við. “Gott, gott!” Hann sá að >að var satt. Eitt- hvað sem átti skylt við bros fór yfir andlit hans. Hann rétti Ásu litlu tóma fötuna. “Nú hefir >ú ekkert eftir handa mömmu og paibba. pykir þér >að ekki leiðinlegt?” “Nei, nei. Drengimir gefa >eim ber”, svaraði hún glaðlega. “pað liggur heldur ekkert illa á >eim”. Hann tók hönd hennar í lófa sína. “pú ert væn við frænda”, sagði hann lágt. “Hvenær ætlar >ú heim ?” spurði hún. “Eg veit ekki”. Hann fann sársaukann brenna sig á ný. Hvað var heim? Að hverju var að hverfa? Eftir stundarkom 'heyrði hann Ásu spyrja aftur: “Eigum við ekki að fara að koma heim, frændi”. “Jú, Ása mín, nú kem eg”. Hann réis 'þreytulega á fætur og hún slepti ekki hendi hans. Svo rölti hann af stað. Ása hoppaði við hlið hans og réði ferðinni. pað var komið kvöld. Prest- konan stóð úti og horfði norður móðuna. Henni >ótti Ásu lifclu dveljast. En hún var ekki bein- línis hrædd um hana. Drengim- ir höfðu sagt, að hún hefði farið til Steingríms. Nú sá hún >au koma undan Bæjarholtinu. “Hvað var >etta? Steingrím- ur var >ó ekki drukkinn?” Hann var óstyrkur og slangr- aði ýmist til hægri eða vinstri. Ása litla trítlaði við hlið hans og var að tala við hann. pað vildi eg, að hann hefði nú ekki fundið upp á >ví, að drekka sig fullan”, hugsaði frú Kristjana og beið >eirra. pau héldu áfram heim í hlað. Steingrímur leit aldrei upp. Ása var hróðug og kát. Steingrímur hafði lofað henni >ví, að segja ekki frá >ví, að hún hefði sest á gjárbarminn. Og hún hafði iboðist til >ess, að >egja yfir >ví, að hann hefði grátið. Nú vissu >au >essi eyndarmál, hvort með öðru. pað var altaf eitthvað í >að var- ið, að geyma leyndarmál. Skelfing komið >ið seint”, sagði Kristjana hægt og leit á Steingrím. Nei, hann var ekki drukkinn, en eitthvað var hann undarlegur. “Hvað æfli nú sé á seiði með hann”, hugsaði hún um leið og lún tók í hönd Ásu og leiddi áana inn. Steingrímur hafði boðið gott cvöld í annaríegum málrómi og farið rakleitt inn að hátta. - Nokkrum vikum síðar saf hann einn við opinn gluggann í oftherbergi sínu. Hann var liekinn í andliti og þreytulegur, en rólegur á svipinn. Kvöldfríð- ur var yfir öllu, úti og inni. Fólkið var háttað og sofnað. Allir nema hann. pað var orðinn fastur vani hans, að setjast við opinn glugg- ann, hvernig sem veðrið var. | Hann lofaði jafnt regni og ,sól, stormi og blæ að leika um andlit sitt >arna við gluggann. Hann var altaf að hugsa um Gyðu. Nú var hann kominn svo langt, að geta hugsað um hana og um >að, hvers vegna hún hefði yfir- gefið hann. Fyrstu vikumar eftir >að hafði hann ekkert hugsað, að eins kvalist og >jáðst og brunnið af andstæðum til- finningum. En smátt og smátt komst | jafnvægi á sálarlíf hans á ný. Nú spurði hann sjálfan sig óg svaráði aftur. Nærri Jrví róleg- ur. Og hann ásakaði hana ekki lengur. En í sál hans var autt rúm. Einhver óendanlegur tómleiki. pað var sem ást hans hefði haft á burtu með sér alt, sem hann hafði átt. Nú, >egar hinar sáru hugarkvalir deyfðust og hurfu, var sem ekkert væri aftir. Ekk- ert kom í staðinn. Ekki enn >á. Mundi >að geta orðið nokkum | tíma. Hann vissi >að ekki. Ef eitt- j hvað átti að koma í staðinn, var hann ekki lengur hinn sami. Æska hans hafði verið rifin upp með rótum í einni svipan. pað var sem hann Ijefði elzt um mörg ár á Jæssum tveimur mán- uðum, sem vora liðnir frá >ví að hann misti Gyðu. Alt >angað til hafði hann lifað í reikulum æskudraumum. Nú hugsaði! hann og ályktaði. Allir draum- ar voru liðnir burtu eins og ský. Hann sá alt með nýjum augum. Viðfangsefnin þyrptust að hon- um. En >ar sem ást hans og draumar höfðu búið, var algerð >ögn og eyði. Ein og ein eldsár minning steig upp úr djúpinu og hvarf í djúpið á ný. Annars var alt svo undarlega hljótt, undar- lega tómlegt og hljótt. pegar vetur var genginn í garð, lá ihann andvaka í skamm- degismyrkrinu. Honum leið illa. Til hvers lifði hann ? Að hverju átti íhann að hverfa, >egar vor- aði? / Áður hafði veturínn aldrei vakið >á spumingu hjá honum. Hann hafði látið sér nægja, að dreyma um vor og sumar. Syngja og yrkja um >að, meðan veturinn leið hjá. Nú snerti hann sjaldan hljóðfærið sitt. pvií síður gat hann orkt. Ljóð og tónar, — alt ihafði >að þyrlast og þntiS á burt með æskuást hans. Eins og lauf á hausti. Eins og farfuglahópur. Aldrei mundu önnur lauf vaxa á ný. Aldrei mundu farfuglar syngja framar — í hans landi. pað fann hann vel. Hvað átti hann að fá í staðinn? -• En >etta var bamaleg spurn- ing. Átti hann ekki sjálfur að sjá sér fyrir verkefni ? Var ekki nóg að starfa? Hann sneri huga sínum að >ví, sem hann sá að fylti aðra áhuga og gaf >eim viðfangsefni alment. En >ar var ekkert, sem laðaði. Hann átti >ar ekki heima. Starfið og stritið fór sína leið og hafði enga >örf fyrir hann, HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan ' keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum var yndisleg mynd. Og >að var fylgdu hohum allan næsta dag sem henni fylgdi einihver ljúfur og niðurinn tí læknum lét í eyr- 771 •' um hans. Hann var glaður og svipléttur. pað h^tfði hann aldrei verið síð- hann >á heima? Hann var út- lægur úr landi æskudraumanna og á hinum mikla akri starfsins var ekkert hlutverk handa hon- um. Hugur hans fór óraleiðir, en var jafnnær, er hann kom heim á ný. Einhverju sinni vaknaði hann af fastasvefni undir morgun. Hann var hress og styrkur. Hafði sofið óvenju vel. Hugur hans tók >egar til starfa. Spurði og svaraði. Svo féll hann í létt- an dvala, mitt á milli svefns og vöku. Hann sá myndir líða fram og hverfa. Er minst varði birti seiður. Eins og hún vildi segja honum eitthvað. — Hvað gat >að verið? Hann vaknaði til fulls, en myndin hvarf ekki. Hann sá glögt hverja hríslu og hvem stejp og bláan himininn yfir brúninni efst. En nú heyrði hann ekki lengur lækinn niða, eins og meðan hann var milli svefns og vöiku. pað var heldur ekki'von. . Hamrr brosti. Honum leið svo undarlega vel. “petta væri failegt málverk”, hugsaði hann. Og um leið var eins og hann værí snortinn raf- magni. ' “Málaðu >etta”, hvíslaði ein- hver rödd. “pað er >að, sem >ú átt að gera”. “Nei, nei”, svaraði hann. , , „ ,,,^“Pað get eg ekki. Hvemig ættl ekkert hand^ honum. Hvar attr eg að geta þa5 r En hann viösi samt, að röddin hafði rétt að mæla. Hann átti að mála >etta. Hann átti að mála! Var hann annars að verða truflaður? Hvers vegna sá hann svo glögt >essa yndislegu mynd? Hvers vegna var sagt að hann ætti að mála hana? Hann var orðinn tvítugur, og hafði alls ekki lært að mála. En hann teiknaði mætavel. pað vissi hann. Máske að hann gæti enn orðið málari. — Hvaða heimska. Hann hafði nú líka einu sinnl ætlað sér að verða skald — og að voru finna >etta yfir og hann sá skýra mynd, er, einu sinni tónsnillingur. Hvað hvarf ekki á eftir hinum. Hún hafði orðið úr >ví öllu ? — stóð kyr í ibjörtu Ij'ósi. pað var I Ekkert. Mtill Ihluti af hlíðinni ofan við' pessir bamalegu draumar hans bæinn, sem hann ihafði átt heima á, >angað til hann var fjórtán ára gamall. Klettar og runnar, hvað innan um annað, og lítill, fossandi lækur. Honum fanst hann heyra niðinn. Og >að var bjartur sumarmorgun. Dögg á jörðu og sólskin yfir. petta höfðu eytt tíma hans og gert honum erfitt fyrir um önnur störf. Nú var nóg komið af >ví. Hann var búinn að vega >ær tilraunir og finna >ær einskis nýtar. En myndin hvarf ekki að held- ur. Litir hennar og Ijósbrigði an sumrinu áður. Var hann nú loks sjálfan' sig, — eða nýir táldraumar? Hann vissi ekki hvort var. En nú var ekki lengur >ögn og eyði í sál hans. Hann gerði í laumi blýants- mynd af hlíðinni. Hún varð betri, en hann hafði >orað að vona. Nú komu fleiri myndir. Hann sá >ær sfcíga fram í næt- urkyrðinni. Andvakan varð heimur, sem hann átti einn og elskaði.* Hann hlakkaði til >ess að sofna á kvöldin og vakna aft- ur löngu á undan öllum og njóta vökudrauma sinna. Hann átti nú orðið dálítið safn af Wýantsmyndum, sem enginn fékk að sjá. Hann var sæll, >egar ihaftn sat í ljósibjarmanum og skoðaði >essar litlu myndir, sem áttu að verða málverk. En Jæss á millí kvaldi efinn hann. Var >etta ekki sömu tegundar og s'káldskapur hans og söng- list ? Hann var orðinn tortrygg- inn gagnvart sjálfum sér. En jafnframt fann hann glögt, að >essi nýja ástríða lét ekki vísa sér á bug að óreindu. Hún var sterkari en svo. Hann varð að fá vissu slína, pegar voraði lagði hann af stað út í heiminn, til >ess að reyna hvort hann gæti orðið málari. Presthjónin stóðu úti á hlað- inu, l>egar hann reið úr garði. pau voru alvarleg og horfðu á eftir honum, svo langt, sem auðið var. “Guð gæfi, að eitthvað gott lægi nú fyrir hanum”, sagði frú Kristjana. “Eg vona >að”, mælti prestur- inn stillilega. “pað er í fyrsta sinni, sem mér hefir fundist Niðurl. á 7. bls. ' lll I FORD Touring Cars Roadsters, fást nú með hinum nýja sjálf- hreyfi og rafljósaútbúnaði, ef menn svo vilja. Þessi ljósaútbúnaður er framleidduj- hjá Ford félagiiju í þess eigin verksmiðju, og samanstendur af Generator, Starting Motor og Storagé Battery. Þessi útbúnaður er eins góður og hinn vana- legi Ford Motor, sem hann er settur inn í. The Ford Standard Magneto kveykir einnig Ijós án áhrifa frá batteríinu. Ford Runabout, $660. Touring, $690. Á opnum bifreiðum kostar sjálfhreyfirinn og ljós- gjafinn $100 að auki. Coupe, $975. (Luktar bifreiðar innihaldi sjálfhreyfi og ljósgjafa). Verðið er sett f.o.b. Ford, Ont., og innifelur ekki stríðsskatt., Electric Starting and Lighting Ford Motor Company of Canada, Limited, Ford, Ont.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.