Lögberg - 03.07.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.07.1919, Blaðsíða 7
> Bls. 7 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚLÍ 1919 Aðalbláber. Framh. frá 2. bls. hann vera fullorðinn maður.” “Betur að svo væri”, svaraði hún lágt. Inni í stofunni stóð Ása litla skælandi úti við gluggann. Til hvers átti hún nú að flýja, þegar öllum þótti hún of íhávær eða f prvitin ? Steingrímur frændi hennar var sá eini, sem aldrei hafði sagt að 'hún væri ófþæg. Á næstu jólum kom bréf frá honum. Prestihjónin sátu við borðið* sem var Ihlaðið bréfum og blöð- Um. pau lásu aftur og aftur það, sem Steingrímur hafði skrifað, og það, sem gamli pró- fessorinn, vinur prestsins, hafði skrifað. Hann vissi vel um alla hagi Steingríms og hvemig hon- um vegnaði við námið. Honum hafði gengið afbragðs vel. “Eg gerði mér enga von um að það færi svona”, mælti frúin hýr á svip. “Jú, — eg fann að honum var þetta meiri alvara en alt annað, sem hann byrjaði á”, sparaði presturinn og gleðin lýsti úr augum hans. Ásá litla sat á legubekknum og sýndi bræðrum sínum bréf og dálitla mynd, sem hún hafði fengið. Hún var kafrjóð af ákefð pg gleði. “pegar eg er orðin stór, fæ eg miklu, miklu stærri mynd frá frænda”, sagði hún og leit á bræður sína til skiftis. “pað .stendur héraa á bréfinu frá honum”. Ár leið af ári. Steingrímur frá prestsetrinu í dalnum var orðinn nafnkéndur málari. Fyrstu misserin eftir að hann var orðinn sjálfstæður listamað- ur, málaði hann eingöngu lands- lagsmyndir. pað, sem sérstak- lega einkendi þær, var hin ljósa og mikia morgunbirta, er hvíldi yfir flestum þeirra. Síðar málaði hann fleira. Einkum ibaraamyndir. En fræg- asta málverkið málverkið hans hlaut nafnið “Aðalbláber”. pað var af lítilli stúlku, sem stóð úti á víðavangi og hélt með báðum höndum um berjafötuna sína. -.Eimreiðin. Hulda. A Rlght Quality Product for Every Purpose. Auðlegð Rúmeníu. ' ^ Fyrir nokkru síðan var skýrt frá því í Lögbergi, að Canada hefði lánað Rumaniu $25,000,000 j virði af vörum, og er ekki ófróð- legt það, sem verzlunarnefnd Canada segir um landið í þessu' sambandi: “Stærð Rumaniu fyrir stríðið var 600,000 fermílur og íbúatala þess nálega sú samp og í Canada. En þegar að viðbót sú, sem Rumaniu er veitt nieð friðarsamn-1 ingunum er tekin með í reikning- ; inn, þá verður íbúatalan um gtján j miljónir. Afurðir Rumaniu eru miklar. Námur, sem þó eru aðeins að nokkru leyti unnar eru: salt, lin- kol of kopar. Olíubrunnar Rumaniu fram- leiddu 1910, 1,344,000 tonn af óunni olíu, og peningar sem; Rumaniumenn áttu þá í 52 iðnað- arstofnunum landsins námu $1000,000,000. Afurðir landsins voru stór hluti j af auðlegð landsbúa. 1912 sáðu | þeir hveiti í 5,100,000 ekrur af; landi, ^byggi í 1,230,000 ekrur, l mais í 5,130,000 ekrur og höfrum í 943,000 ekrur. * 183,000 ekrur voru undir vín- j viði, sem gáfu af sér 37,700,000 gallons af víni. Undir timbri voru um 7,000,000 ekrur og mikið \ af þv timbíri var gjört verðmætt. j Búpeningur: Hestar eru 824,-1 000 að tölu, nautgripir 2,660,000, sauðfé 5,260,000, svín 1,000,000 og fjöldi geitfjár og asna. Fiskiveiðar eiga Rumaniumenn j miklar í Svartahafinu og í Danube ánni. En mest af þeim fiskiveið- um er eign ríkisins. Landið á 2,167 mílur af járn- brautum, og verzlun landsins nam $250,000,000 árið 1911. y Packet of WILSONS FLY PADS WILL KILL MORE FLIES THAN \ $8°-°W0RTH OK ANY STICKY FLY CATCHER llrt'ln í meðferð. Seld í liverri lyfja- búð og niatvöruhúsum. Sherwin-Williams Paints & Varnishes Ri rnr EARTM \ The Vopni-Sigurðsson, Riverton, M«n. verzla með þetta mál ásamt allskonar öðrum nauðsynjavörum sem bóndinn þarfnast V. S. TRACTOR er heppitegasta díáttarvélin, sem komið hefir á markaðinn, til þessa dags. Eftir margra ára rannsókn við að finna út kosti og ókosti á ýmsum tegundum dráttarvéla á, meginlandi Ame- ríku, þá hafa vélameistarar okkar, bæði í Ameríku og Evrópu, í samvinnu við bændur svo hundruðum skiftir, sem vinna undir mismunandi kringumstæðum, komist að þeirri niður- stöðu að þetta væri einmitt vélin, sem mætti öllum þörfum bóndans. Hinn annar kostur hennar er sá, að hún'kostar ekki það hálfa, 'borið saman við nokkra aðra vél, aðeins $815.00, með fullri tólf mánaða ábyrgð. Ef hundrað bændur mynduðu félag til dæmis til þess að kaupa kolanámu, og svo kæmi einhver og byðist til þess að gefa þeim $100,000, það mundi þykja lagleg byrjun. En þetta er einmitt það, sem eg er aá bjóða ykkur, og ef þið bregðið við fljótlega, þá get eg mætt kröfum jrðar undiý eins. Eftir að eg hefi selt þessi tuttugu og fimm vagnhlöss, sem eg hafði í maí, þá á eg ekki von á meiru þar til seint í sumar. Félagið lætur vinna nótt og dag við að búa tií mörg þúsund af þessum vélum fyrir brezku stjórnina og fyrir ýms lönd í Evrópu og höfum við svo hundruðum skiftir af meðmælum frá þeim, sem góða reynslu hafa fengið á vélinni. Síðastliðin tvö ár hafa nokkrar af vélum þessum verið í notkun hér rétt utan við borgina. Og þó jarðvegiy Ihér í Rauðarárdalnum sé(mjög þéttur og erfitt að vinna hann, þá hafa þessar vélar aldrei orsakað einnar mínútu vinnutap né heldur eitt einasta cent farið í kostnað við viðgerðir nú í síðastl. 2 ár. Vélin dregur tvo próga með 14 þuml. skerum við fyrsta brot á landi, en þrjá plóga við endurbrat.. Hún rennur mjög þægilega 24 x 36 “seperator” og hitnar aldrei — þarf aldrei að bæta í hana meir en tveim pottum af vatni, hversu heitt sem er í veðri. / Pið ættuð að hregða við fljótlega, því þegar eg fer að auglýsa á ensku blöðunum, þá ganga vélar þessar fljótt út. Ef þið gætuð tekið ykkur saman, nokkrir í hv.erri bygð, og keypt vagnfermi—5 ‘tractors’ í einu, þá sparið þið ykkur með því 2-3. af flutningsgjaldi, og með því fyrirkomulagi mundi vélin, lögð niður á yðar næstu vagnstöð ekki fara fram úr: $830 í Manitoba, $850 í Saskatchewan, $875 í Alberta öll nauðsynleg áhöld fylg.ja vélinni—ekkert meira að kaupa í 12 mánuði. Fyrsti kostn- aður álíka og þrír hestar, en afkastar verki til jafns við átta—og það hvildarlaust) undir öll- um kringumstæðum. TALSÍMI GARRY 4588 Business and Professional €ards HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.. horni Alexander Ave. GOFINE & C0. Tals. M. 8208. — 322-332 Klllce Ave. Hornlnu & Hargrave. Verzla meC og virCa brúkaCa hús- munl, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum & öllu sem sr nokkura vlrtSL Oss vantar menn og konur tll t>ess aS læra rakaralCn. Canadlskir rak- ara hafa orðiS atS fara svo hundrutSum sklftir I herþjónustu. þesa vtgna er nú tæklfæri fyrlr yBur aC læra pægl- lega atvlnnugreln oy kom&st 1 göCar stöCur. Vér borgum yCur göC ýínnu- laun á meCan þér eruC aC læra, og Ot- vsgum y'Cur stöCu aC loknu n&mt, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eCa viC hj&lpum yCur til þess aC koma á föt "Business” gegn mánaCarlegrl borgun —• Monthly Payment Plan. — NámiC tekur aCelns 8 vikur. — Mörg hundruC manna eru aC læra rakaraiCn ú skölum vorum og draga há laun. ðpariC Járnbrautarfar meC þvl aC læra á næsta Barber College. Hemphiirs Barber College, 229 Pacific Ave, Winnipeg. — Otibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades sköla vorum aC 209 Paclfic Ave Winnl- peg. The Ideal Plumbing Ca. Horr)i Notre Dame og Marylané It * ,Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið osa. . A. G. CARTfR úrsmiöur Gull og silfurvöru Vaupmabur. Selur gleraugu vi9 tllra hæfi þrjátlu ára reyn^x I öllu sem aC úr hringjum »g öCru gull- stássl lýtur. — Q- rir viC úr og klukkur á styttr tlma en fölk hefir vanist. 206 NOTRE ftAME AVK. Sími M. 4529 - iVinnlpeg, Man. Dr. R. L. HURST, smber of Roj 1 Coll. of Surgeons, k. g., útskrlfaCv t af Royal College of PWslcians. L. don. SérfrsClngur 1 brjöst- tauga og kven-sjúkdömum. Skrlfat 10J Kennedy Bldg, Portage Ave. .4 mót Baton'a). Tals. M. 114. Helmtr M. 2696. Tlmi U1 vlCtala: kl. 2—y *>g 7—g a.h. Dagtals. SL J. 4T4. NæturL St. J. 86« Kalii sint á nött og degl. DR. B. GEKZABEK, M.R.C.S. írá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverkndi aCstoCarlæknir við hospítal I Vínarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hospltall, 415—417 Pritchard Ave., Wlnnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigiö hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra ajúk- linga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveikL kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga velklun. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building TBUnOn OAKIT 3*0 Omcr-TfMAR: a—3 Haimili: 77« Victor St. Tiliphoni o.hkv 3*1 Winnipeg, Man. Vér leggjum aérstaka áherzlu & aC telja meSöl eftlr forakriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá, eru notuð elngöngu. þegar þér komlC meC forskriftina til vor, megiC þér vera viss um aC fá rétt þaC sem læknirinn tekur til. COLCLEUGK * CO. Notre Damt Ave. og Sberbrooke St. Phones Qarry 2690 og 2691 Qlftingaleyfisbréf eeld. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rai.anoNBia.Hav 32t Olfice-timar: a—3 HBIMILI: 7 «4 Victor at.Mt riLBrUONIi OARRV TS8 Winnipeg, Man. J. J. Swanson & Co. Venla meft (aeteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast ián eg elúááhyvgftir o. (1. 808 Paris Buildlng Phone Main 2596—7 G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert Við bifreiðar Tires; Vulcaniziing og retreading sér- stakur gaumur gefinn. pað er ekkert til í sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. Dr- J. Stefánsson 401 Bcyd Buildine C0R. PORT^CE ATE. & EOMOftTOfl «T. Stuadar eingöngu augna, eyrna. naf eg kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. I0-I2 f. h. ag 2-5 e.h,— Talaimi: Main 3088. Heimiii 105 Olivia St. TaUim i: Garry 2315. Islenzk vinnustofa ACgerC bifreiSa, mötorhjöla og annara reiChjóla afgreidd fljótt og vel Einnig nýjir bifreiCapartar ávalt við hendina. Sömuleiðls gert viC flestar aörar tegundir algengra véla S. EYMtTNDSSON, Vinnustofur 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverstone St. Reiðhjól. Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E. C. Williams '641 Notre Dame Ave. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aCra Ængnasjúkdóma. Er aC finna á skrlfstofunnl kl. 11_ 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Heimill: 46 AUoway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. Á myftdinni sést hægri hliðin á hinum nafnkunna “U. S. TRACTOR”— dráttarvél. Veitið því nána athygli hve traustlega vél þessi er bygð, hve tannhjólin eru þægileg, og hve rúmgott pláss ökumaðurinn hefir til þess v að flytja olíu og vatn á akurinn. Áhaldakassi fylgir með látúns spennum og lás. — f sambandi við dráttarstöngina er fjaðraútbúnaður, sem kemur í veg fyrir hristing, þegar vélin er sett af stað. T. G. Peterson, ( Umboðsmaður í Canada. 961 Sherbrooke St., - Winnipeg Brantford Red Blrd Beztu reiðhjól í Canada. Fást hjá Tom Sharpe 253 Notre Dame Ave., Winnipeg SkrifiC eftir upplýsingum undir eins BIFREIÐAR “TIRES” Goodyegr og Dominion Tires ætiC á reiðum höndum: Getum út- vegaC hvaða tegund sem þér þarfni8t. Aðgerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur ganmur gefinu. Battery aCgerCir og bifreiCar tiK búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ATJTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiC dag og nótL Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heun. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem atraujám víra, allar tegunddr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTDFA: 676 HOME STREET TH0S. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lögfræBiagar, Skmfsíofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Á*itun : P. O. Box 1600. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavish & Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 * peir félagar hafa og tekið «8 sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. ..................... - Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrslumaðnr 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. Ihorson, Itlenzkur Lögfrcðingur Heimili: 16 AUoway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHILLIP,S & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnipeg Plione Main 512 • Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phoa# : kleðiniMv Oarry 2988 Oarfy 899 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. 9 Selur líkkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimitia T*in - Qarry 2151 ekrif«tðfu T^la. - Garry 300, 375 Giftinga og ii, Jarðarfafa- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Bœndur! Lesið vandlega auglýfinguna frá Mr. Peterson. J. H. M CARS0N Byr ti! Allskonar llml fyrir fatlaða nienn, einnig kviðslitaumbúðir o. fl. Talsími: Sh, 2048. ;W8 COLONV ST. — WINNIPEG. JOSEPH íTAYLOR LÖGTAKSMÁÐUR IleitnUis-Tals.: St. John 1844 Skrifstoíu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæðl húsaleiguskuldir, vpCskuldtr, vtxlaskuldir. AfgrelCir alt sero að lögum lýtur. SUrifstofa, 255 Maln Street Holl ráðlegging. handa stúku-skraffinnum. Ræðumenn á stúkufundum verða oft að tala í andrúmslofti, sem er hvergi nærri hreint. þeir ættu alment að taka með sér heim eitt- hvert meðal til þess að hreinsa innan hálsinn. — Vatn með dálitlu af Triner’s Antiputrin saman við, er langbezta meðalið. pað er öldungis sótthreinsandi og og sér- lega gott við sárum. pað fæst í lyfjabúðum. Og ef >ú ert stadd- úr í lyfjabúðinni á annað borð, þá skaltu fá þér flösku af Triner’s Ameyican Elixir of Bitter Wine, þú munt verða feginn að hafa slíkt meðal á heimilinu ef einhver kynni að verða alvaflega veikur í maganum. Haldið innýflunum hreinum, það er bezta Vig^irðing- in gegn sjúkdómum. Triner’s America^f Elixir of Bitter Wine, heldur in#>rflunum hreinum, skerpir meltinguna og eykur mat- arlystina. — Joseph Triner Com- pany, 1333—43 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.