Lögberg - 03.07.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.07.1919, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚLÍ 1919 Úr borg ínm pann 23. júní 1919 voru gefin saman í hjónaband af séfa Birni B. Jónssyni, 774 Victor St., þau Jóhannes Bergman pórðarson og Jónína DanielSson, bæði frá Hnausa P. 0., ^n. Mr. Sumarliði Brandson frá Reykjavík P. O. kom til bæjarins fyrir síðustu helgi og hélt heim- leiðis síðastliðinn miðvikudag. Séra Jónas A. Sigurðsson kom til bæjarins á mánudagsmorgun- inn af kirkjuþingi. Hann var kvaddur heim til sín í skyndi til þess, að jarðsyngja Björn por- leifsson, sem nýlátinn er í presta- kalli hans. Séra Rúnólfur Marteinsson kom heim af kirkjuþingi á mánudags- morguninn. Mr. H. Herman, bókhaldari hjá Columbia Press, Ltd. skrapp norð- ur til Árfcorgar fyrir síðustu helgi og kom heim aftuh á mánudaginn. Mr. Jónas Hall frá Gardar, N. D. kom til bæjarins fyrir síðustu helgi og dvaldi fram um miðja þessa viku. Mr. S. J. Sigmar ffá Glenboro kom til bæjaTÍns í fyrri viku. Hann er í þann veginn að setjast að i Winnipeg mdð fjölskyldu sína. Mr. Edvin G. Baldwinsson, son- ur B. L. Baldwinssonar aðstoðar- fylkisritara, kom heim úr stríðinu mikla síðastliðinn mánudag. — Edvin innritaðist í herinn þann 15. desember 1915, lagði af stað austur um haf skömmu síðar, og hefir því verið í burtu nokkuð á fjórða ár. Hann hafði skamma dvöl á Englandi, hélt svo að segja samstundis til vígstöðvanna og var í Belgíu og Frakklandi að heita mátti stöðugt, þangað til í síðastliðnum aprílmánuði að hann kom aftur til Englands. Edvin hafði með höndum mjög hættuleg- an og vandasaman starfa, vann lengst um við flutning sprengi- efna og gegndi auk þess sendi- mannsstörfum, en óskaddaður komst hann í gegn um hverja eld- raun og er heimkomu hans nú fagnað af föður, systrum og öðr- um vandamönnum, 'ásamt fjöl- mennum Jjópi annara vina. Áður en Edvin innritaðist í her- inn stundaði hann lögvísi hjá lög- mannafélaginu Graham, Hannes- son & McTavish hér í borginni, og fcyrjar þar nú framhaldsnám. Philip Johnson frá Otto, Man. kom til bæjarins á þriðjudaginn var. Mr. Skúli Sigfússon þingmaður fyrir St. George ' kjördæmið, leit inn á skrifstofu vora í vikunni sem leið. Hann hafði komið á þingmannafund, sem haldinn var I borginni um það leyti. Mr. Sig- fússon sagði alt gott að frétta úr bygðarlagi sínu, uppskeru útlit sæmilegt og grassprettu góða. Mr. Thorbergur Fjeldsted vita- vörður frá Mikley kom til bæjar- ins í vikunni sem leið. Hann kom til þess að vitja dóttur sinnar, sem skorin var upp á sjúkrahúsi bæjarins nýlega. Hérmeð kvittast fyrir $5.00 gjöf til Jóns Sigurðssonar félagsins I.O.D.E., frá hr. Guðmundi Sig- urðssyni, Bella, Bella, B.C. Með þakklæti. Mrs. P. S. Pálsson, féh. 666 Lipton St., Winnipeg. FUNDARBOÐ. Fundur verður haldinn þriðju- dagskveldið þann 8. júlí næstkom- andi í Winnipeg-deild pjóðræknis- félagsins. AÍaráríðandi er að Is- lendingar fjölmenni, því fyrir fundinum liggja mál, sem enga bið þola, svo sem kosningar, gyundvallarlaga samþyktir o. fl. — Fundurinn hefst kl. 8, í Good- templarahúsinu. Bráðabirgðanefndin. TRADE MARK, RECLSTERED bæinn Juarez, sem er norðarlega í Mexico, og hefir fólk flúið hóp- um saman norður yfir landamæri Bandaríkjanna og til E1 Paso, Texas. Bandarikjastjórnin sendi 3,600 hermen ntil þess að skakka loikinn og sjá um, að upphlaups- menn sneru ekki skotum norður yfir línuna. VERKFALLINU LOKID! Sendið rjómann yðar nœst til vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA MARKAÐSVERÐ og borgumsam- stundis með bankaávísun llátin send táfarlaust til baka City Dairy Co. Ltd., Winnipeg ■■11111 ■IHlllHillll »■11! IIIHllll ■lauir smum Gjafir til Betei. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. 1 stjórnarneínd félagsins eru: Téra Rögnvaldur Pétursson, forseti, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Ásg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. I). B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Elnarsson, vara- fjármálaritari, Árborg, Man.; Ásm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albcrt Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjöm Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley str., Winnipeg. g Fastafundl liefir nefndln fjðrða föstudag hvers mánaðar. Rjómi keyptur undireins Vér kaupum allan'þann rjóma sem vér getum fengið og borgum við móttöku með Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önnur áreiðanleg félög geta boðið. Sendið oss rjómann og sannfærist. Manitoba Creamery Co. Limited 509 William Ave., Winnipeg, Manitoba. -.■iHMIIIHIIHIHI'H IIIIHIIII LJÓS ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Mr. og Mrs. S. Thordarson, Blaine, Wash (áheit) .... $10.00 G.C.C. fél. að Eyford, N.D. 25.00 Einar Sigurðsson, Mountain 10.00 Mrs, pórunn Eyjólfsson, Hensel, N.D............. 5.00 Mr. og Mrs. S. Skardal, Baldur, Man............ 5.00 Miss Rósa Magnússon, Baldur 1.00 Með innilegu þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. % Mrs. Oddný Bjarnason, frá Churchbridge, Sask. kom til bæj- arins á laugardaginn var. Hún er að heimsækja dætur sínar Mrs. Jóel hér í bæ og Mrs. Sigurðsson, Ericsdale, Man. Með henni kom sonur hennar Magnús, sem kom fyrir nokkru síðan frá Englandi. Magnús misti annan fótinn í síð- asta slagnum í Frakklandi, en er nú að fara austur til Toronto til að fá sér nýjan fót. Mr. og Mrs. H. Anderson frá Hensel, N. D. komu á mánudags- morguninn • vestan frá Saskat- chewan, þar sem þau hafa verið að heimsækja ættingja og vini. pau fóru heimleiðis aftur á mið- vikudagsmoi*guninn. Föstudaginn í síðustu viku lézt að heimili sínu í pingvalla, Sask. merkisbóndinn Björn Thorleifs- son. Hann var hé« í borginni til ‘a.la ^ áriinum 1918 til 1919, fyrir lækning^ í vor. en fékk litla bót BANDARIKIN Congress Bandaríkjanna hefir ákveðið að landher ríkisins skuli ekki fara fram úr 300,000 manns, og að sjóliðsmönnum skuli fækkað um y3. Á allsherjar þingi verkamanna, sem haldið var í Atlantic City var samþýkt með 26,475 atkvæðum gegn 4,005, að öl sem hefði 2.75 per cent af vínanda væri selt í Bandarík j unum. Sagt er að um 25,000 ritsíma- þjónar hafi tekið þátt í verkfalli því, sem ritsímaþjónar Banda- ríkjanna gjörðu nýlega. Á meðal krafa þeirra sem þessir menn gjörðu* er réttur þeirra til þess að tilheyra verkamannafélögum, án nokkurra afskifta frá eigend- um símanna, hækkun á kaupi og að ritsímafélögin taki til baka alla þá menn og konur, sem sagt hefir verið upp vinnu við ritsím- meina sinna. Séra J. A. Sigurðs- son var kallaður heim af kirkju- þingi til að jarðsetja hann. Félög byggingameistara Banda- ríkjanna hafa gjört samning við allsherjar verkamannafél. (Feder- Mrs. Lára Bjarnason og Miss I ation of Labor) um að reyna að Theodóra Herman fósturdóttir j koma í veg fyrir að samúðarverk- þá” skuld að gjörast meðlimir verkamannafélögum. VARANLEG ATVINNA PILTAR og STÚLKUR, sem náð bafa sextán ára aldri, geta fengið góða og stöðuga atvinnu á einui fínustu vindlaverksmiðjunni, sem til er í landinu. Allar upplýsingar gefnar hjá El Roi-Tan Ltd. Notre Dame & Charlotte St. Winnipeg, Man. IT is more economical to use Paint than it is not to use it. Lumber costs more than Paint—Paint preserves Lumber. All Paints are not suited to Western conditions. House Paint has been made in Westem Canada for 33 years with thorough knowledge of dimaticrequirements. Genuine white lead, oxide of zinc, pure colors and Manitoba linseed oil, ground by per- fected machinery—these are the points that mak'e House Paint your most economical purchase for all outdoor work. Let us tell you more about it. SI3BBK »3 hOlSEPAlNT Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeé Electric Railway Go. I ! ! GENERAL MANAGER ! [The London and New Yorkí Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á j j karla og kvenna f atnað. Sér- j j fræðingar í loðfata gerð. Loð- j föt geymd yfir sumartímann. j j Verkstofa: j 1842 Sherbrooke St., Winnipeg. j Phone Garry 2338. Borgið Sameininguna. Vinsamlega er mælst til þess að allir sem skulda blaðinu, sendi andvirði þess til ráðs- manns blaðsins, J. J. Vopna, eða innköHunarmanns blaðsins fyrir næstu mánaðamót, svo ekki þurfi að sýna tekju'halla á næsta kirkjuþingi. Útgáfunefndin. Auglýsið íbezta ísL blaðinu, Lögberg. hennar, sem hafa veri^ í kynnis- för til frænda og vinafólks í Norð- ur Dakota. komu heim fyrir helgina. , Mr. Lárus Beck frá Beckville P. O., Man. kom til bæjarins í vikunni sem leið og dvaldl nokkra daga. CONCERTS TO BE HELD AT : é Leslie . . . , . July 15th ONDERLAN THEATRE föll geti átt sér stað. 1 samningi þeim er tekið fram, að öll missætti sem kunni að eiga sér stað á milli verkamanna og vinnuveit- f enda, skuli leggjast í gerðardóm og þar útkljáð. i Verkamenn í Washington héldu samkomu mikla við þinghúsið þar _________ í borginni, til þess að mótmæla Mr. Jón Jónsson frá Piney P.O., vínbannslö»um stjórnarinnar. Man. kom heim úr stríðinu mikla Verzlunarflotanefnd Bandaríkj- á þriðjudaginn, þann 24. þ.m. — anna hefir selt sjö eimskipafélög- Wynyard . Mozart Foam Lake éé éé 16th 22nd 25th BY NINA PAULSON Violinist LAURA BLONDAL ’Cellist MARGARET FREEMAN Pianist Commencing 8.30 p. m. PROGRAMME: Piano Trio ..... Chanson Russe ..... Sydney Smith Recita.tion .... Jean Duprez „..I... Robert Service Margaret Freeman Violin Solo.9th Concerto (lst Movement) .De Beriot Nina Paulson Piano Trio ..... Dawn of Love ....... Theo Bendix Cello Solo ......... Hope ........... Bruce Steane Laura Blondal Recitation ......... Selected ................... Margaret Freeman Violin Solo.........Légende............ Wientawski Nina Paulson Piano Trio ......... Ecstasy ........ Louis Ganne ADULTS 75 Cents CHILDREN 35 Cents A Good Dance Programme Rendered by the Trio Will Follow GENTLEMEN 50 Cents LADIES Free 1. 2. 4. 5. 6. 7. 8. Miðvikuda^g og fimtudag MAY ALLISÖN ‘In For Thirty Days” Föstudag og laugardag CARLYLE jBLAiCKWELL í “Love in a Hurry” Einnig “The Lure of the Circus” Næsta mánudag EARLE WILLIAMS “A Gentleman of Quality” The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjömu verði. Hann innritaðist í 222. herdeild- ina árið 1916 og fór með henni austur um haf. — Jón særðist dá- lítið 3. júní 1917, en varð skjótt alheill. Fyrir framúrskarandi hug- prýði og hreysti hlaut hann opin- bera viðurkenningu — Military Medal. — Með sama hópi kom einnig til Winnipeg Mr. Ingi Ólafsson frá Tantallon, eftir tveggja ára burtuveru; hann er sonur Guðmundar Ólafssonar er heima á í Tantallon bygðinni. 18. f. m. voru þau Alex R. Johnson og Jónína Johnson gefin saman í hjónaband í Minneota af séra Guttormi Guttormssyni. Að hjónavígslunni lokinni var veg- leg veizla haldin í samkomusal ís- lenzku kirkjunnar 1 Minneota, þar sem um 80 boðsgestir sátu veizl- una, sem fram var reidd af rausn mikilli af foreldrum brúðarinnar, Sigvalda Johnson og konu hans Sigríði Vigfúsdóttur Josephsonar. — Brúðhjónin eru bæði vel þekt af Minneota íslendingum, hafa tekið mikinn og góð#n þátt í fé- lagsmálum þar syðra. Brúðgum- inn Alex R. Johnson, sem er brpð- ir Jóns skálds Runólfssonar er um í Bandaríkjunum 19 ný stál- skip, sem stjórnin lét smíða fyrir $27,821.120. Er það talin hin stór- kostlegasta sala á verzlunarskip- um, sem gjörð hefir verið. Wilson forseti Bandaríkjanna er væntanlegur heim til sín um 3. júlí n. k. og er sagt að hann muní hafa litla viðdvöl heima, heldur leggja bráðlega upp í þiúggja vikna fyrirlestraferð um Bandaríkin, til þess að kynna þjóðinni friðarsamningana og Al- þj óðasambandið. Jafnrétti kvenná við karlmenn, ekki einasta í stjórnmálum, held- ur líka í atvinnumálum og öllum niálum er slagorð Bandaríkjanna írá hafi til hafs. En sérstaklega er lögð áherzla á að konurnar fái viðurkenningu og jafnrétti við karlmenn í verzlunar og iðnaðar- málum. Hvaðanæfa. AV sterk hreyfing er vöknuð í Schlezwig-Holstein, fyrir að gjöra þau fylki að sjálfstæðu lýðveldi. Óeirðir all miklar eiga sér stað í Mexico á milli uppreistarmanna Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmana Alþýðumáladeildarinnar. gamall Winnipegbúi og á hér! undir stjórn stigamanna foringj- marga vini. — Lögberg óskar til an salkunna Villa, og hers ríkís- Iukku. ins. Bardagi hefir staðið um Að drepa kartöflu-onna. *r Ein sú algrengasta skordýi-ategrund í Manitoba, er hin svonefnda Colorado Potato Beetle. sem þegar hön er full- þrortkuð verSur hér um bil þrisvar sinnum eins stór og hveitikorn og gerir stórkostlegt tjón I kartöflu uppskerunni. Mr. A. V. Mitchener, einn af starfs- mönnum LandbúnaSarháskólans skrif- ar eftirfarandi greinarstúf um skaS- nemdarpöddu þessa: — Padda Þessi gerir ekki vart við sig á veturna, heldur hefst þá viS I fylgsni sinu, eða liggur t dái. En snemma sumars, þegar kartöflurnar eru farmur aö'vaxa, ris hún úr rotinu og gerir þá oft usla mikinn. Bggin eru gul á litinn, og standa upp á end- ann, eru þau venjulega I þéttum þyrp- ingum, undir yfirborSi kartöflulauf- anna. 1 sérhverri þyrpingu eru venju- legast um fjörutlu egg, samkvæmt rannsóknum sem framkvæmdar voru við Manitoba Agricultural College, sumariS 1918. • paS tekur að eins vikutima að unga út eggjum þessum í loftslagi þvl, sem hér ræðir um. AS þeim tlma IiSnum skrlSa ormarnir úr egginu, og taka samstundis aS gera sér gott af kartöflulaufum. Yrmling- ar þessir eru fullvaxta eftir þrjár vikur. pvf meira er þeir þroskaét, þess miklu meira eta þeir og eySi- leggja. — pað liggur þvi I augum uppi, aS áriðandi er að útrýma þeim sam fyrst, á meðan Þeir eru litlir. þegar yrmlingarnir þroskast, skrlSa þeir niSur af laufunum og taka aS grafa sig niSur meS rótinnl. par liggja þeir um tima i dái, á meSan þeir eru aS taka nokkurs konar mynd- breytingu. Og er Þeir hafa legiS þannig í þrjár vikur, koma þeir aftur upp á yfirborSið, eru þá alveg full- þroska og verpa eggjum. Eru frjéfg- unartfmabilin tvö á ári hverju. Snemma sumars, meSan yrmlingar þessir eru sem alira yngstir, er hinn rétti tími til þess aS eitra fyrir þá. — SaSmbland af Paris Green og Lead Arsenate, hefir reynst ábyggilegt til útrýmingar, samkvæmt rannsókn 'andbúnaðarskólans. Eiturblandan skal samsett vera, Sfem hér eegir: Paris Green ............. 1 pd. Powdered Lead Arsenate 1 " Hydrated Lime ........... 2 “ Water ..................55 gall. ViS blöndunina skal fara þannig aS: The Hydrated Lime, skal láta sam- an við dálftiS af vatni og hræra vel upp. taka skal síSan hinn ákveSna skerf af Paris Green, láta saman við hina fyrstu blöndun og hræra vand- lega. þar næst skal taka Lead Arsenate og blanda það sérstakt I galloni af vatni, hella siðan öllu I að- alfiátiS (tank). Paris Green er ákaf- lega fljótt að verka, en Lead Arsenate, þótt eigi sýnist jafn bráSverkandi er engu aS síSur fyllilega jafnsterkt eit- ur. — MikiS af Lead Arsenate loSir við laufin, jafnvel eftir mikla rign- ingu. Eigi á aS þurfa aS nota blöndu þessa nema tvisvar eða þrisvar á sumri, til þess að koma gersamlega 1 veg fyrir spell af völdum orma þess- ara. Bókalisti Kirkjufélagsins Aldamót, 1893—1903. Argangur- ínn kostar i kápu........... 45c Aramót, 1905—1909. VerS ár- gangsins f kápu ............. 45c GjörSabækur kirkjufélagsins, ár- gangurinn á ................ 15e Handbók sunnudagsskólanna .. lOc Bandalags sálmar, I kápu ...... 25c Nýjar bibliusögur. Séra Fr. Holl- grlmsson. f bandi ....... 40c LJ6S úr Jobsbók eftir Valdimar Briem, f bandi .............. 50c Jólabókin, X. og II. árg, hvor á ,S5c Fyrirlestur um ViShald íslenzks þjóSernis 1 VesturheUni. Eftir GuSm. Finnbogason ............. 20c Ljósgelslar nr. 1 og nr. 2. Ar- gangur (62) 25c Fyrstu Jól, I bandi .......... 75c Ben Húr. pýSing Dr. J. Bjarna- sonar; f bandi meS stækkaSri mynd af Dr. J. Bjarnasyni .. $3.00 Ben Húr 1 þrem bindum, meS mynd ................... $3.50 Minningarrit Dr. Jóns Bjarna- sonar, I leSurbandi ...... $3.00 Sama bók, í léreftsbandi..... $2.00 Sama bók, f kápu ............ $1.25 Sameiningin—Kostar um árlS . 11.00 Eldri árgangar, hver á........ 75c Stafrófskver. L. Viilhjálmsdóttir I-II, bæSi bindin á ......... 50c Stafrófskver. E. Briem ........ 20c Spurningakver Helga Hálfdánar- sonar ...................... 35c Spurningakver Klaveness ...... 35c Sálmabók kirkjufélagsins— 1 bezta leSurbandi, gylt 1 sniS- um .......................$3.00 "India paper”, sama band . . 3.00 LeSurband, gylt I sniSum .... 2.50 Sterkt skinnband, rauð sniS . . 1.75 Pantanir afgreiSir John J- Vopni fyrir hönd útgáfunefndar kirkjufé- lagsins, P, O. Box 3144, Winnipeg, Manltoba. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur paS er all-miklll skortur á skrifstofufólki 1 Winnipeg um þessar mundir. HundruS pllta og stúlkna þarf til þess aB fuilnægja þörfum LæriS á STJCOESS BUSINESS COLLEGE — hinum alþekta á- reiSanlega skóla. A slSustu tólf mánuSum hefSum vér getaS séB 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer plltum og Btúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar S Manitoba til sfimans? Hversvegna sækir efni- legast fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandaríkjunum til Success skólans? AuðvitaS vegna þess aS kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeS þvl aSt'tiafa þrisrv- ar sinnuro eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólgrn- ir, þá getum vér veitt nemendum meíbi nákvæiqni.—Success sltól- ihn er hinn einl er heflr fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viS starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum ílesta gull- medallumenn, og Ýér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum í gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hlnlr sltólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokiS lofsorðl á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgðS, og aldrei of íylt, eins og vlSa sést í hinum smærri skól um. SækiS um inngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þér mun- utí vinna yður vel áfram, og öðl* ast forréttmdi og viSurkenningu ef þér sækfS verzlunarþekklng yðar á SUCCESS I Business College Limited | Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSlMI M. 1664—1665. Allan Línan. StöSugar siglingar á milli I Canáda og Bretlands, met | nýjum 15,000 smál. skipum "Melita" og "Minnedosa", er smlSuð voru 1918. — SemjiS J um fyrirfram borgaBa far- seSla strax, til þess þér getiS I náS til frænda ySar og vina, I sem fyrst. — VerS frá Bret- landi og til Winnipeg $81.25. [ Frekari upplýsingar hjá H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winnipeg, Man. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ SkófatnaS — Alnavðru. Allskonar fatnaS fyrlr eldri og yngri Eina íslenzka fata og skóverzlunin ( Winnipeg. peir sem kynnu að kom^ til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnihlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- iír því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipey. ♦ I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.