Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndaámiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32. ARGANGUR WiNNlPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 9. OKTÓBER 1919 NUMER 41 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Sjóflota- og fiskimáladeildin í Ottawa hefir gjört samning við lax niðursuðu verksmiðjurnar á Kyrrahafs ströndinni um að selja niðursoðinn lax í könnum hvar sem er í Canada vestan Montreal fyrir 18 cent pundið í smásölu, en tvö pund eða tvær könnur á 35c. Stjórnin á Bretlandi hefir sam- ið við sögunarmylnur í British Columbia um að kaupa af þeim 70,500,000 fet af byggingarvið og hafa nú þegar verið send áleiðis til Englands 12,000,000 fet, og bú- ast umboðsmenn stjórnarinnar brezku við að hægt verði að vera munir fylkjasambandsins, þjóðar- innar allrar, kynnu ^ð vera í hættu. Bandaríkin . Á fundi, sem skólaráð Yale há- skólans í Conn. hélt nýlega, var skýrt frá, að umboðsmenn skólans í samráði með Lafði Strathcona, hefðu komið sér saman um hvern- ig verja skyldi fé því 600,000, sem Strathcona ákvað í erfðaskrá sinni að skólinn ætti að fá.—Tvær nýj- ar kennara eðá prófessors stöður verða myndaðar í efri bekkjum!frá þeim, sem þótti verkamanna- og komu þeir sér niður á, að biðja um sex klukkustunda vinnu á dag og að fá vanalega borgun fyrir alla sunnudaga og helgidaga. ping hinna sameinuðu náma- manna félaga í Bandaríkjunum hefir staðið yfir í Cleveland, Ohio, að undanförnu. Samþykt var þar uppástunga, sem lýsti vanþóknun félagsmanna á herskyldu og hern- aði. Skorað var á stjórnir og mentastofnanir að stuðla að því, að útlehdingar allir gerðust boi'g- arar í Bandaríkjunum sem fyrst í raun og sannleika; og að síðustu feldi þingið tillögu, er fram kom skólans og leggist $100,000 til hvorrar þeirra. Enn fremur eru nokkrir verðlaunasjóðir ákveðnir og líka bygging til minnis um hinn látna að oss skilst. Tvær þýðingarmestu hafnir í Ameríku eru sagðar að vera: , , ________. . . _ , fyrst New York, en þar næst buið að senda 40,000,000 fet aleið-1,. , , , n , . „ , ’ . , ,. Montreal í Canada. Verzlun su ís til Englands fynr aramot. samband Bandaríkjanna vera orð- ið til hindrunar, um það, að náma- manna félögin segðu sig úr sam- bandinu. Prins Friedrick Wilhelm, sem og félagsheilda muni nema á aðra miljón dollara. Peningastofnun þessi kvað hafa verið næsta ná- komin Townley, hinum alkunna frumkvöðli Non Partisan League hreyfingarinnar í North Dakota. pykir líklegt, að vegur þeirra Townley-manna muni lítt vaxa við málalok þessi. Dómsmálaráðherrann í Norður- Dakota, Wiliiam Langer, hefir höfðað mál á hendur blaðinu Far- go Courier News fyrir meiðyrði, og krefst $50,000 í skaðabætur. Blaðið hafði flutt fregnir um, að Mr. Langer hefði leitað fjárstyrks hjá auðkýfingum í Minneapolis til þess að geta háð öflugri baráttu gegn Non Partisan League og ins 1 þessa átta daga, sem verk- fallið stóð yfir, frá 26. sept. til 5. október. Fagnaðarhátíð mikla héldu Bel- fastbúar á írlandi, þegar stríðinu linti. Fólk skipaði sér í skrúð- göngu, sem var ellefu mílur á lengd; þegar henni var lokið, settist fólk til dagverðar, um 36 þúsund að tölu, og átu meðal ann- ars 16 tonn af stórsteik, sem svarar kjöti af 165 gripum, og frá 250—300 lömbum. Fimtán nundruð stúlkur þurfti til þess að ganga um beina og máltíðin kost- aði $120,000. Dómsmálastjóri Breta, Sir Gor- don Hewart, hefir að öllu leyti lokið við að búa mál á hendur reyna að kvrkja hreyfinguna með öllu. Fréttablað þetta hafði tekið fyrverandi pýzkalands keisara og ummæli þessi aftur og viðurkent ( er nir ekkert eftir, segir blaðið að þau hefðu verið út í hött, en i Gondon IMirror, annað en að á- við útlönd, sem kemur til Mont- nu London var eitt af vöru og fólksflutninga- j MrLanger hefir talið slíka ^1^ I kveða.staðinn, þar sem yfirheyrsl skipum pjóðverja á undan stríð-1 K;círirrii Af„Un^„io„Ai „„ ! an fari fram. inu, hefir nú verið úthlutað White Star eimskipafélaginu al- kunna og á það að ganga á milli New York og Southhampton. J lýsingu ófullnægjandi og þess | vegna sækir hann nú blaðið að j lögum. Síðast liðið ár keypti Dominion- real og fer frá þeirri höfn, er sam- stjórnin hina svo kölluðu Quebec ; kvæmt skýrslum meira en $700,- og Saguenay járnbraut, sem þá j 600,000 virði á ári, og er það langt var ekki fullgjörð; síðan hefir um meira heldur en vörur þær, stjórnin lokið við brautina og á ‘ sðm hafnastaðirnir Boston, Phila- hún nú að afhendast járnbrautar- delphia eða New Orleans höndla nefnd ríkisins til umráða og starf- árlega hver um sig. rækslu. Verkfall á milli manna, sem við Hundrað skraddarar gjörðu verk- i byggingar vinna og akkorðsmanna Leonard Wood hershöfðingi lét fall í London, Ont. Ástæðan var kefir staðið yfir 1 Chicago siðast-, ( jjóg þá skoðun sína vjð hermála- sú, að þeir kröfðust að fá $30 í llðna tve manuði, og hefir það nefnd efri máistofu Bandaríkj- laun um vikuna fyrir karlmenn, valdli5 ÞV1> að 100,000 rnanns,^ sem | anna> ag 250,000 hermenn væru Um þúsund mönnum, sem verk- íall höfðu gert við járnverkstæði í Hammond, Ind., og lögreglunni lenti saman í dag; sagt er fimm af verkfallsmönnum hafi fallið og fimtán særst. Bretland en veitendur neituðu þeirri kröfu. pess er getið i Lundúnablaði, að skipið Eden Hall sé nýkomið til Lundúna frá Suður Rússlandi með 200,000 pund af óunnum vörum — vöruefni. Fyrir nokkru síðan sendu Bret- Sagt er að hinir svo kölluðu ar nefnd manna til Arabíu á fund ungu Unionistar, undir leiðsögn j Inam í Yemen, en áður en sendi- Lord Robert Cecil, og verkamanna | rnennirnir komust alla leið, féllu flokkurinn í brezka þinginu, ætli! beir í hendur yfirmannsins yfir að slá sér saman og fá Lloyd | Bajil héraðinu, sem er Bretum George fyrir leiðtoga. j íjandsamlegur. Hann lét taka 1 sendimennina fasta, tók allan far- Hver mundi hafa trúað því fyr-jangur þeirra og vopn og hótaSi að uu um V1KUT við há iðn vann hofir verið at anna' 30 uermenn væru ir sv0 sem hundrað árum síðan aö “ ’ ~ ‘ “ $20 fynr kvenfolk, en verk- v|ð þa íðn \ann h_fir verið at-, nægilega mikil) herafn fyrir , . dú taka Þa af llfl- en llfan(h v0 •i.-.. j ... .ar.. _ v __.v_ v vinnnlanR. hvjrffinvar. sem , , . _ , - . « .v, menn, sem ntima eiga 1 Liunauna Upir oiiir siiSasf frpft.iat ncr að verða við j vinnulaus, og byggingar, sem i byrjað var á, um $50,000,000 virði, ! staðið í stað þar til nú, að akkorðs- Arnold J. Holling járnverk- menn létu undan og gengu inn á smiðjueigandi frá Sheffield á j að borga smiðum $1.00 um klukku- Englandi, var á ferð nýlega I tímann. Winnipeg og er haft eftir honum, að brezkt járnverksmiðjufélag Með þráðlausu skeyti töluðu ætli að setja upp útibú í Winni- j menn saman í vikunni sem leið, er peg bráðlega. j voru í loftfari 2,000 fet uppi í i loftinu og aðrir, sem voru í neð-, „ . , , Bændur á fundi í Lethbridge, an3jávarbát marga faðma niðri I sem fyrirlestrar Wilsons forseta sem áttu eða höfðu umboð frá Tilraunin fór fram ná-ihafa haft 1 Þa att að kreflast af Bandaríkjaþjóðinni að annað E^ndarkin að hafa á friðartímum, en þó með því móti, að allir ungir jnenn í landinu séu æfðir til her- þjónustu. Senatorarnir Borah frá Idaho, Johnson frá California og McCor- mick frá Illinois, hafa hafið fyr- irlestra ferð um vestur ríkin til þess að draga úr þeim áhrifum, sjonum. mönnum. sem áttu 208,000 ekrur Jægt New London> Conn. Mentamenn í Bandaríkjunum af landi er liggur í norður frá bænum, samþyktu með 284 at- j kvæðum á móti 8, að gjöra vatns- hafa boðið ufnboðsmönnum þeirra veitu mikla, svo að nægilegt vatn þjóða, sem nauðugar verða að fáist til þess að veita á belti það, j beygja sig undir friðarsamning- sem liggur í norður frá Leth-1 ana, á fund i New York, til þess bridge og sem að undanförnu hef- j að ræða um að stofna til félags- ir reynzt alt of þurt til korn- j skapar með þeim þjóðum. Á með- xæktunar. 1 al þessara þjóða eru írlendingar, prir ítalir foru í bifreiðum fra , -rr • ^ „ . , tj, Srylendingar, Egyptar og Russar. Hamilton, Ont., til Montreal. Er J r þeir komu til baka, var leitað íj Bindindismenn í Bandaríkjun- bifreiðunum hjá þeim og fanst! um hafa ásett sér að safna $50,- þar allmikið af víni. peir urðu j 000,000 sjóði á næstu fimm árum. að borga $1,900. j Fé þetta ætla þeir að nota til þess að sjá um að bindindislögunum þeir allir, þegar síðast fréttist, og borg, gætu farið að heiman frá | haldið að þeim muni verða slept sér og til Parísarborgar á einni Eldur kom upp í Port Rowan, Ont., og brunnu nokkur verzlun- arhús. Skaðinn metinn á 200,000 dollara. verði fylgt fram af alvöru og svo til þess að kenna fólki að meta vínbannslögin, kenna því hvað þau virkilega meini fyrir hvern og einn, og svo til þess að hjálpa vín- bannsmönnum í öðrum ríkjum þar sem hægt er og þörf er á. Kosningar eiga að fara fram í 8 pambands kjördæmum hinn 27. þ. m., og er alvarlega farið að hitna í pólitíkinni, að minsta kosti í sumum þeirra, svo sem Assiniboia, Sask. Eitthvað með því einkenni- legasta, sem þar hefir gerst, mun . .. . _ x fyrir nokkru siðan var farveg mega telja það, að Umomstar J L . % Hreinlætis umsjónarmenn Chi- cago borgar eru i allmiklum.vanda staddir. Kemur það til af því, að hvort samþykki hún friðarsamn ingana óbreytta eða þá hafni þeim. ping kolanámu manna, sem haldið var nýlega í Cleveland, O., samþykti áskorun til Bandaríkja- stjórnarinnar um að gera allar kolanámur að þjóðeign, að krefj- ast sex klukkustunda vinnu á dag og fimm daga vinnu í viku. Umsjónarmaður járnbrauta í Bandaríkjunum, Mr. Hines, hefir gefið út skipun um að virða og skrifa upp allar eignir járnbraut- anna, og skal yfirskoðun fara fram eða vera bundin við 31. desember 1919, því á þeim degi er sagt að stjórnin ætli að afhenda járn- brautirnar eigendunum til starf- rækslu og allrar umsjónar. Verkfall það, sem lögreglumenn í Boston gerðu fyrir nokkru, er eftir því sem embættismenn verka- manna sambandsins í Bandarikj- unum segja, búið að missa þrótt j sinn. Lögreglumenn bjóðast til I þess að taka aftur til vinnu. En klukkustund og þrjátíu mínútum? En nú leika menn sér að því i loftförum. Sparnaðar tilfinningin er meira heldur en í orði á Bretlandi; um daginn varð Winston Churchill að selja bifreið sína á uppboði sökum þess að það var of dýrt að nota hana. Einhver varð þó til þess að kaupa hana,á 8í6,000. .. Aukakosning fór fram í Ponti- fract kjördæminu á Englandi ný- lega, og sóttu þar um kosningu erkamaður og samsteypu stjórnar- sinni, og vann hinn síðarnefndi með 1,475 atkvæðum. Eins og getið er um á öðrum stað í blaðinu, þá hefir staðið yfir ægilegt verkfall á Bretlandi á milli járnbrautarþjóna annars vegar, en stjórnarinnar hins veg- ar og horfðist þar til hinna mestu vandræða. En sem betur fór lag- aðist þetta á sunnudaginn var, með því að samningar komust á á milli aðilja og að þau heppilegu endalok gátu orðið, er mest þakk- að ötulli og ágætri framkomu yf- irmanna “transport” félagsins og eins áhrifum Arthur Hendersons og John R. Clynes, en báðir hafa sett sig upp á móti samúðar verk- falli þar til í öll önnur skjól væri fokið. Samningsatriðin eru þessi: Fyrst—Mennirnir taka til vinnu aftur tafarlaust. Annað—Samningum á milli Frétt frá Lundúnum dagsett 2. okt., segir að á fundi, sem þá var rétt nýafstaðinn og sem haldinn var á aðal hermála skrifstofu Canadastjórnarinnar í Lundúnum, hafi Col. Hughes verið falið fyrir hönd Canada að fara til Frakk- lands og Belgíu og semja við stjórnir þeirra landa um að reisa minnisvarða um þátttöku Canada- manna í ýmsum stórorustum þetta mál þarf allmikinn undir- búning, þv fyrst þarf að tiltaka staðina og mæla þá út og svo þarf að fá eignarrétt á þeim. ganga til þess að kaupa óunnar vörur þar í landi. Utanríkis ráð- herra stjórnarinnar, sem sendi- menn pjóðverja áttu tal við, sagði þeim að beiðni þeirra skyldi verða lögð fyrir Irigoyen forseta. Sendinefndin tók fram, að hvaða helzt trygging sem stjórnin óskaði fyrir láninu, yrði í té látin. Forseti Kínaveldis, Hsu Shih- Chang, hefir gefið út fyirlýsingu um, að striðinu á milli Kína og pjóðverja sé nú lokið. Sagt er að allir uppreisnarfor- ingjarnir í Mexico séu að hugsa um að sameina sig og flokka sina undir stjórn og umsjá Francisco Villa, uppreisnar foringjans al- þekta. Frétt sú kemur frá Amsterdam í Hollandi, að Herbert Hoover, vistastjóri. Bandaríkjanna, sé i þann veginn að leggja fyrir fjár- málanefnd friðarþingsins fyrir- komulag, þar sem hann bendir á, £ð æskilegt væri að allar kola- námur séu alþjóða eigp og að kola framleiðsla heimsins sé undir einni stjórn, sem svo úthluti kol- um eftir þörfum Umtal hefir verið um, að leggja fram fé svo miljónum punda sterl- ing skiftir á Irlandi til húsabygg- inga; nú er talað um að breyta þeirri fyrirætlun og nota fé þetta til að byggja skipasmíðastöðvar; eiga þær að vera þrjár að tölu og sú, sem bygð verður í Dublin, að vera sú stærsta skipasmíðastöð i heimi. Sendinefnd frá Ástralíu er nú í Danmörku til þess að kynna sér tilbúning á smjöri, því í þeirri list eru Danir viðurkendir að standa fremstir manna. peirri grein landbúnaðarins hefir lítill sómi verið sýndur í Ástralíu, en stjórn- in ætlar sér að leggja alla rækt við hana í framtíðinni. Frá öðrum löndum. Strakosch, eins hins ágætasta söngmeistara . Er það haft eftir kennurum hennar, að jafnvel þótt hún hefði farið allrar tilsagnar á mis, þá mundi hún samt hafa rutt sér braut til vegs og virðingar með áhrifum raddar sinnar. Um langt skeið söng Adelina á Operu- höllunum í hinum allra vanda- sömustu hlutverkum og naut ó- skiftrar aðdáunar, enda hefir hún af mörgum verið talin ein allra áhrifamesta söngkona, samtíðar sinnar. pað rigndi yfir hana heið- urspeningum og allskonar heið- ursmerkjum. Og meðal annars hlaut hún árið 1870 verðleika- ínedalíuna rússnesku. Senor Bergos, Innanríkis ráð herra á Spáni, hefir tilkynt breyt- ingar á kosningalögum landsins pingmönnum þar er fjölgað að mun og eiga nú hverjar 50 þús manna að hafa einn erindsreka á þingi, aldurs takmark til þátt- töku í stjómmálum, atkvæða- greiðslu og kjörgengis, hefir ver- ið fært niður í 23 ár. Konur hafa þar nú öll sömu réttindi til þing- setu og embætta sem menn. Stjórnin í Mexico ætlar að borga Bandaríkjastjórninni 10,000 pesos tafarlaust; er það lausnarfé það, sem Bandaríkjamenn urðu að borga til þess að bjarga lífi Lieut. Harold G. Peterson og Paul H. Kelly á að borga. Eins og kunnugt er, þá reyndi Thos. Kelly, byggingameistari, að komast hjá því að endurgreiða fylkinu upphæð þá, sem hann sam- kvæmt úrskurði rannsóknarréttar hafði ranglega náð undir sig á stjórnartíð Roblins, í sambandi við þinghússbygginguna nýju. Kelly reyndi að véfengja niður- stöðu matsnefndar þeirrar, er rannsakaði byggingar samningana og verk það á þinghúsinu, er hann hafði látið gera, en sú nefnd komst að þeirri niðurstöðu, að Kelly hefi haft af fylkinu nokkuð á aðra miljón dala. — pann 2. þ. rn. kom áfrýjun Kelly’s fyrir rétt og var henni vísað frá af Curran dómara. Kelly verður því að end- urgreiða fylkinu $1,207,351.65 á- samt vöxtum, er nema fimm af hundraði og reiknast frá 1. júli 1914. , Chicago annnar breytt þanmg, að (conservatívar) urðu of seinir að' , 6 . . ,i . , •_| nu rennur hun ur Michigan vatn- koma ser saman um nokkurt ]«ng- L gem þún -ður rann , ð mannsefni oghafaþvíþegarmistjog tekur þy, ferfet . þess jortæmis a< oreyn . hverri sekúndu úr vatninu. En Kosnmgabarattan. verður hað að eing og menn stendur eins milh tveggja, þeirra Hon. borg yið Michigan vatnlð> og; MotherweH fyrrum bunaðarmala-, hrfif hermálastjórn Bandaríkj-! raðgjafa í Saskatchewan fylki, ofiT j alina krafist þess> að vatnshæðin j íver . iOU t, s._m tyt ur sig .gú Jatin halda sér. Hafa nú þess- j úrskurði illa, eins og von er til, stjórnarinnar og verkamannanna |Davis’ sem ræniTjar 5 MeXÍC° sjá, hvernig hægt sé að taka þá aftur, af því þeir hafi gjörsamlega fyrirgert rétti sínum til vinnunn- ar með því að leggja hana niður og gjöra verkfall. Bændafélagsverzlun í Árborg. Frá íslandi. Reykjavk, 31. ágúst. 1919 Sldveiði helzt enn á ísafirði; veiðist daglega í reknet; fá mótor- bátar oft um 100 tunnur á dag og jafnvel meira. Tún hafa nú víða verið tvísleg- in hér í bænum og grendinni og eru sumstaðar alhirt. Hey, sem nýlega var flutt hingað til bæjarins og átti að seljast fullþurkað, var vegið við móttöku og reyndist þá að vera rúm 11 þús. kíló, en var síðan breitt og þurkað eina dagstund, þá vegið aftur, og var það þá að eins rúm 8 þús. kiló; það hafði þannig lézt um rúml. fjórðung.— Nýlega var hér í blaðinu sagt frá heykaupum bæjarins, en ef þeir 500(?) hestburðir, sem þar var um að ræða, hafa verið álíka vel þurrir og þetta hey, þá lætur nærri, að 135 hestburðir hafi ver- ið — vatn, sem flutt hefir verið til bæjarins með ærnum kostnaði, og kostað hingað komnir hátt á fjórða þúsund krónur.—Vísir. Suðurland heitir skip það, sem hið nýja eimskipafélag hefir keypt í Kaupmannahöfn, og átti það að leggja af stað hingað síð- astliðinn laugardag, en í gær var það ófarið, vegna hins mikla verk- falls, sem nú er í Kaupmanna- höfn. Skipið mun vera um 200 smálestir að stærð, eða vel það. Flugvélin er nú komin í það horf, að ekki vantar nema herslu- muninn að henni verði treyst til að hefja sig á loft. Eins og aug- lýst er hér í blaðinu verður hún sýnd aknenningi í kvöld kl. 8. Vel er mögulegt, að fyrsta flug- sýning geti orðið annað kveld. Mótorinn hefir verið látinn fara af stað og reynst ágætlega. — Stendur af lofstkrúfunni svo mik- ið hvassviðri, að það fjúka höfuð- föt af mönnum, er standa fyrir aftan vélina. Ættu menn, er sjá vilja þetta nýtízkunnar furðuverk, að nota nú tækifærið, því að við flugsýningarnar fá menn ekki að koma í koma í flugskálann eða al- veg að vélinni. Allstór hópur af bændum í Ár- dalsbygð, Geysir, Framnesi og Viðir, hafa myndað félagsskap ríkisstjóri Coolidge í Massachus- J K höndluðu fyrir skömmu. etts segist ekki með nokkru móti SKal nalöa alram T | augum, að þeim verði lokið fyrirj Raðstafanir hafa verið gerðar með sér Qg sett upp verzlun j Ár_ arsl0K' jtil þess að. flytja allmikinn kola-' priðja Kaupgjald skal standa!forða til pýzkaiands frá Bretlandi í stað eins og það nú er, þar til og Bandaríkjunum. En þau kol 30. september 1920. En hvenær eiga eingön'!gu að notast við verk- Góðan afla hafa bátar þeir, sem ráið er héðan oftast fengið. En lögreglumennirnir una þeim fram af hálfu bændaflokksins. Mr. MotherWell er einn af allra j | ir hreinlætis umsjónarmenn borg-! og segjast leggja mál sitt fyrir eindregnustu forvígismönnum! arinnar farið til Niagara fljótsins | dómstóla landsins áður en þeir frjálslyndu stefnunnar í Canada. Hon. N. W. Rowell flytur frum- varp í sambandsþinginu um að sameina í eina heild Dominion lögregluna og The North West Mounted Police, og kalla þessar sameinuðu ISgreglusveitir fram- vegis Royal Canadian Mounted Police. Telur flutningsmaður frumvarpsins það víst, að með þessum hætti muni sparast fé nokkurt . Bráðabirgðar foringi liberal- flokksins, D. D. McKenzie, mót- mælti frumvarpinu af þeirri á- stæðu, að gæzla laga og reglu væri sérmál fylkjanna. Hann kvaðst fyllilega meta ágæti þessara lög- regludeilda, en taldi þó hins veg- ar þörf þeirra hvergi nærri brýna, með því að Indíána uppreisnir væru nú fyrir löngu úr sögunni. —Mr. Rowell kvaðst viðurkenna sérstöðu og ábyrgð fylkjanna I þessu efni, en hélt því jafnframt fram, að Mounted Police hefði verið og mundi í framtíðinni einna helzt verða notað, þegar hags- með sína mælingamenn, og er á- formið að hlaða flóðgarða sem taki leysingarvatn á vorin bæði úr Niagara og St. Lawrence án- um og nota það svo til þess að fylla vatnsborðið sem orðið er, eða yerða kann á Michigan vatninu. Bújarðir hafa hækkað í verði frá 50—100 per cent síðastliðið ár í vestur og miðríkjum Bandaríkj- anna, eftir því sem John A. Cav- anagh frá Des Moines sagði í ræðu, sem hann flutti á þingi um- boðsmanna og landfélaga sam- bandsins. — prent var það, sem maður þessi lagði áherzlu á. Fyrst að verð á bújörðum kemur ekki niður í næstu 100 ár; annað, að verð á landsafurðum verði að lækka í verði innan fárra ára; og þriðja, að með lækkandi verði á afurðum, en hækkandi landverði, hljóti vísindaleg aðferð í land- htnaði að ná sér niðri. Banka og skrifstofuþjónar í láti reka sig úr embættum, og láta í ljós þá skoðun sína, að dómar- arnir muni skylda lögreglustjór- ann til þess að taka þá aftur. Lögreglumennirnir, sem þátt tóku í verkfalli þessu, eru 1200 að tölu. Farið er að þrengja að blaða- og tímarita útgefendum í Banda- ríkjunum. útgefendur þriggja merkustu tímarita í New York hafa tilkynt verkamönnum sínum, að ef kröfur þeirra haldi áfram með kauphækkun og stytting á vinnutíma, þá verði þau knúð til þess að flytja prentsmiðjur sínar burt úr borginni. Og útgefendur 152 blaða hafa lýst yfir því, að þeir verði nauðbeygðir til' að láta blöðin hætta að koma út, ef kröf- um um kauphækkun ekki linni. í dagblaðinu Free Press, sem gefið er út í Winnipeg, stendur sú frétt þann 3. þ.m., að Scandinavi an-American bankinn í Fargo, N. D., sé orðinn gjaldþrota og banka- New York eru að mynda félag'ráð ríkisins hafi gefið út fyrir- með sér; á fundi, sem nýlega varj skipun um að láta loka honum. — sem er eftir 1. ágúst má semja í sambandi við framtíðarkaup verkamanna þeirra, sem hlut elga að máli, og verða menn þá að haga sér eftir kringumstæðum þeim, sem ráðandi eru. Fjórða—Engum fulltíða manni, sem vinnur við járnbrautir á Eng- landi, skal borga lægri laun en 51 shilling á viku á meðan að lífs- nauðsynjarnar eru 10 per cent. hærri en þær voru fyrir stríðið. Fimta—Félög járnbrautamanna ganga inn á, að meðlimir þelrra vinni í eining og bróðerni með þeim mönnum, sem tóku til verka á meðan verkfallið stóð yfir. Líka gengu þeir Lloyd Gorge og Bonar Law inn á, að leiðtogar verkfalls- manna skyldu látnir óáreittir. Sjötta—Ógreitt kaupgjald t11 járnbrautarþjóna greiðist undir eins og þeir byrja aftur að vinna. Eins og ávalt á sér stað með verkföll, þá hefir þetta verkfall kostað þjóðina offjár. Mönnum telst svo til, að það hafi í það minsta kostað 50,000,000 punda sterling. Sagt er að útgjöld stjórnarinnar, sem beint stöfuðu stöfuðu frá verkfallinu, hafi ver- ið um 1,000,000 pd. sterl. á dag. pess utan er tap það, sem orðið Jónas Árnason bóndi á Reyni- felli í Rangárvallasýslu andaðist að heimili sínu 28. f.m.(ág.). Hann var hinn mætasti maður og góður smiðjur, þar sem iðnaður sem selj- ast á til útlanda er fram leiddur. 0 Stofn til sjóflota eru Pólverjar að mynda; eiga það að vera fjögur herskip og tólf tundursnekkjur til að byrja með, 3,500 sjóliðsmenn og 150 sjóliðsforingjar. 4 Nýtt eimskipafélag er verið að mynda í Belgíu, með 25,000,000 franka höfuðstól, og ætlar félag þetta að halda uppi ferðum á milli Ant.werp, Canada, Bandaríkjanna og Mexico. Stjórnin í Nýja Sjálandi hefir ákveðið að auka laun hermanna, sem í stríðið fóru frá því landi, um 18 pence á dag frá þvi að þeir fóru á stað að heiman frá sér og I Patti, var aðalsættar og söng- þar til friðarsamningarnir eru * fræðingur góður, en móðirin dótt- borg. Hafa þeir keypt verzlun þeirra Sigurðsson, Thorvaldsson- félagsins og byrjuðu að verzla þar | bóndi þann 1. okt. Verzlunarstjórinn er víxilfölsun hefir maður hér j Marteinn M. Jónasson frá \ íðir,, hænum> jdn Guðmundsson að þaulæfður verzlunarmaður og vin- nafni> Qrðið upvfa að f báðum sæll. Við verzlunina vinnur á- bonkunum> — Fölsuðu víxlarnir samt fleirum, Percy C. Jónasson, ,munu vera um 3f000 kr. að upp- uppeldissonur Sigtr. Jónassonar hæð__Yis-r. fvrrum ritstjóra Lögbergs. __________ Merk söngkona látin. Pann 27. sept. siðastl. lézt að heimili sínu í Suður Wales söng- konan nafnfræga, Adelina Patti, 76 ára að aldri. Hún var af ít- ölskum ættum og fædd í borginni Madrid á Spáni 19. febrúar árið 1843. Faðir hennar, Salvatore undirskrifaðir, og nemur sú upp- hæð 5% milj. punda sterling. Dómsmálaráðherra Dewitt í S. Afríku, sagði nýlega í þingræðu, að eignir þær sem teknar hefðu verið af óvinunum meðan á stríð- inu stóð og sem væru í umsjón stjórnarinnar, næmu 12T4 miljón punda sterling eða um $62,500,000. pjóðverjar hafa formlega beðið ír mikilhæfs söngkennara, er Barili hét. Pegar Adelina var barn í vöggu fluttist hún ásamt foreldrum sin- um og systkinum til Amerku, og í New York borg hlaut hún fyrstu undirstöðu tilsögnina í meðferð raddarinnar, og lét þar fyrst op- inberlega til sín heyra, að eins sjö ára gömul. Fyrsti atkvæðakenn- arinn, er hún lærði hjá, var Ettari stjórnina í Argentínu um $100,- Barili, móðurbróðir hennar, en því haldinn, mættu um 3,000 af þeinp] Sagt er að fjártjón einstaklinga hefir í sambandi við iðnað lands- 000,000 lán; eiga peningar þeir að næst naut hún tilsagnar Maurice Flugvélaskýli það, sem Flugfé- lagið er að reisa á hinum fyrir- hugaða flugvelli í Vatnsmýrinni, er nú langt komið. Stærð þess er 12x12 imetrar. porlákur Bjamar, Rauðará, hef- ir selt tveim mönnum 197 fer- metra úr Rauðártúni fyrir 1,000 kr. Af þeirri upphæð fær bærinn fimta part eða 200 kr., en bærinn hefir upprunalega látið þetta land fyrir ekki neitt eins og önn- ur erfðafestulönd. Mjölniseignina hefir E. Rok- stad keypt af Sturlu Jónssyni og hefir hann jafnframt fengið lóð- ina umhverfis leigða hjá bæjar- stjórn til fiskiverkunarreita til 15 ára. Leigan á að ákveðast með mati á 5 ára fresti. Smásíld hefir fengist nokkuð í fyrirdrátt í Hafnarfirði og í lag- net inni í Sundum. Hún hefir verið seld hér í Rvík á 6 aura hver, og er það mikið verð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.