Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 9. OKTOBER 1919. Bis. 5 Aflstöð Yðar Eigin ; Bœjarfélags ■ getur sparað yður ,! 50%*á eldsnejrtisreikningnum. a Cldið Við Rafmaqn | og gerið yður gott af ódýrasta suðu- | magninu í Norður-Ameríku. ■ | I City Light & Power ■ I 54 King Street : *MWMM!IIH»M!!!inilM!IBQlBlH!BIUIKIWBfflBniWWI!l!BI!HI!!IKIIBIIIH!l!IBIIilMiirii TILKYNNING TIL SKIFTAVINA VORRA 1 ÁRBORG OG GRENDINNI Eftir að hafa rekið verzlun í Árborg í síðastliSin 10 ár, höfum vér nú frá 1. október 1919 selt verzlun vora þar hinu nýja “Verzl- unarféiagi bænda” (The Arborg Farmers’ Co-operative Associa- tion, Limited.) Vér höfum, bæði að því er verzlun og aðra starfsemi snertir, ávalt setf oss það mark og mið, að efla hag bygðarinnar og bygð- arbúa. Hvernig oss hefir tekist það, verða aðrir að dæma um. En oss gleður það mjög, að fólk hefir yfirleitt treyst starfsemi vorri, og vér vonum að minsta kosti, að sú samhygð, sem bygðar- menn hafa sýnt oss, hafi að nokkru Ieyti eflt framfarir bygðar- innar og efnalegt sjálfstæði manna á ofangreindu tímabili. Oss er bæði ljúft og skylt að þakka skiftavinum vorum í Ár- borg og grendinni fyrir góð og skilvís viðskifti, og vér mælumst til að þeir láti þá, sem nú taka við verfcluninni, njóta sömu hylli og vér höfum verið aðnjótandi í liðinni tíð. Sigurdsson, Thorvaldson Co. Ltd. GENERAL MERCHANTS í tilefni af ofanskráðri tilkynningu, Ieyfum vér oss að benda almenningi á, að vér erum byrjaðir að verzla í Árborg, og mælumst vinsamlega til, að fólk unni oss viðskifta sinna; vér þykjumst vissir um það, að hafa sanngjörn kjör að bjóða Petta er hin fyrsta sameignarverzlun bænda í þessari bygð. Um þá stefnu í viðskiftum eru skoðanir manna ekki skiftar. Hvernig fyrirtækinu reiðir af, er algerlega undir því komið, hverj- um vinsældum það á að fagna meðal fólks. Hinir fyrri eigendur verzlunarinnar seldu oss hana með mjög ákjósanlegum og góðum kjörum, og vér sjáum oss bæði þess vegna og hinna góðu undir- tekta manna um hluttöku í fyrirtækinu, vel fært að byrja á því. Og þar sem fyrirtækið er bygt á grundvelli sameignar, vonum vér að menn verði fúsir að gefa því tækifæri til að sýna hyerju það, fær orkað í tilliti til viðskifta. The Arborg Farmers Co-Operative Association Limited ARBORG, MANITOBA að tínast heim á leið af orustu- vellinum. Kom það kvæði þá í Lögbergi. Hitt kvæðið var sér- staklega kveðið fyrir þetta sam- kvæmi og er nú birt hér í blaðinu. Á eftir ræðu séra Jóhanns og kvæðum Magnúsar, fór fram á víxl: ræður og söngur. Hafði söngflokkur Árdalssafnaðar æft úrvals söngva íslenzka og söng þá á milli ræðanna. Ræðumenn dags- ins, auk séra Jóhanns, voru þeir Sigtr. Jónasson, fyrrum þingmað- ur, Ingimar Ingjaldsson og Guð- mundur Magnússon. Tveir ensk- ir menn, Mr. Gourd og Mr. Oliver, báðir búsettir í Árborg, töluðu einnig. Er hinn fyrnefndi agent C. P. R. félagsins, en hinn banka- stjóri útibús, sem Canadian Bank of Commerce hefir í Árborg. Á eftir ræðuhöldunum fóru fram veitingar rausnarlegar við lang- borð, ein þrjú eða fleiri, sem Tryggvi Ingjaldsson og aðrlr dugnaðarmenn höfðu slegið upp fyrir konurnar á grasfletinum. Veður var hið ágætasta, þurt all- an daginn, nokkuð hvast framan af, en lygndi þegar á daginn leið. Var nálega komið logn, þegar að borðum var sezt. Var það almæli, að samkoman og dagurinn hefði lánast ágætlega. Fólk mjög á- nægt yfir hvernig mótið hafði tekist. Töldu menn þetta hafa verið með þeim allra beztu manna mótum, sem hér hefðu verið í langa tíð. Ekki man eg að nafngreina alla hina afturkomnu hermenn, sem þarna var verið að fagna, enda er það stór hópur, skiftir mörgum tugum. Eitthvað mun og hafa vantað af þeim, sem fagna átti, menn sem sökum annríkis ekki gátu verið viðstaddir. Svo vant- aði og ekki allfáa, sem ekki voru væntanlegir á mót þetta, þó í huga manns kæmi* þeir aftur og aftur um daginn og enda minst í ræð- unum, menn, sem látið höfðu lífið í stríðinu, í hernum og á orustu- vellinum. Man eg eftir einum sjö slíkum frá hinu smáa þorpi Ár- borg eða fast við það, fyrir utan þá, sem heimili áttu annars stað- ar i bygðunum og ekki hafa komið né eru væntanlegir heim úr stríð- inu. Um þetta tjáir auðvitað ekkl að fást. Geta þó allir getið nærri hve þungur harmurinn er þeim, sem mist hafa. — Leiðinleg prentvilla er í fregn- inni, sem eg sendi Lögbergi um samsætið í Laufásskóla. Er þar sagt, að mót það hafi verið eitt- hvert hið “fegursta” þeirrar teg- undar, sem fram hafi farið þar úm slóðir. Samsæti eru venjulega annað hvort skemtileg eða ó- skemtileg, en varla nokkurn tíma lýst sem fögrum eða ófögrum, enda hafði eg blátt áfram sagt, að mót þetta væri eitt af hinum fyrstu sinnar tegundar hér um slóðir. pað var alt og sumt. — Held annars, að það sé ein ástæð- an, því svo tiltölulega lítið kemur i blöðunum af aðsendu efni, að prófarkalestur er alt af svo slæm- ur á blöðunum öllum. Eg hefi nærri aldrei krafist leiðréttinga á því, sem hefir verið fært úr lagi fyrir mér, en mér hefir oft leiðst að sjá rangfærslurnar, stundum tiltölulega meinlausar, en stund- um alveg herfilegar. Ofurlítið meiri vandvirkni í prófarkalestrl mundi blöðunum meir til sóma og vafalaust borga þá auknu fyrir- höfn, sem það hefði í för með sér. Fréttaritari Lögbergs. Minningarrit ísl. her- manna. Enn á ný vil eg minna fólk bæði í Canada og Bandaríkjunum og hvar annarsstaðar þaðan er ís- iendingar fóru í stríðið ný- afstaðna, að gera svo vel og senda hið allra bráðasta upplýsingar gagnvart þeim til undirritaðarar. Eftir bréfum að dæma, sem oss berast daglega, hefir þetta fyrir- tæki Jóns Sigurðssonar félagsins, að gefa út minningarrit, náð al- mennings hylli. íslendingar sýna það nú, eins og að undanförnu, að þeir kunna að meta það sem gjört er fyrir þá sem þjóð, þeir meta það sem hinar ungu islenzku hetj- ur, sem gáfu sig fram í þetta ný- afstaðna stríð, hafa gjört til að hefja þjóðina í augum hins siðaða heims. En fólk dregur um of að senda nauðsynlegar upplýsingar viðvíkjandi mönnunum og gleymir því, að ekki er hægt að byrja á prentun bókarinnar fyrri en öll nöfnin eru fengin. Mörg þau bréf, sem oss hafa borist, innihalda ófullkomnar upplýsingar um ætt hermannsins og er því nauðsynlegt að skrifa eftir frekari upplýsingum. petta alt tekur mikinn tíma og tefur fyr- ir útgáfu bókarinnar. pað er ekkl nóg að segja, að hermaðurinn heiti “John Johnson, foreldrar Mr. og Auðvelt að spara í>að er ósköp auðvelt að venja sig á að spara með þvi að leggja til síðu vissa upphæð á Banka reglulega. í spari- sjóðsdeild vorri er borgað 3% rentur, sem er bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THG DOMINION BANK Notre I>aiue Branch—W. H. HAMILTON, Manager. Selkirk Branch—fr. J. MANNlNG, Manager. Mrs. Johnson og séu fædd á ís- i Framtiðar heimili ungu hjónanna landi” eða “Jón Sieurðsson, for- verður í Wynyard bygðinni, eldrar Mr. og Mrs. Sigurðsson, fædd á íslandi.” pað er búist við að mikil sala verði fyrir bókina á íslandi og til þess að hún hafi nokkra þýðingu fyrir fólk þar, er nauðsynlegt að ættfæra hermann- inn eins vel og unt er. — Eg vil því biðja fólk að greina: fult nafn hermannsins, hvar hann er fædd- ur, nöfn foreldra hans (alíslenzk nöfn), hvar á íslandi þau voru fædd og hvar þau bjuggu, sömu- leiðis nöfn foreldra þeirra hvers um sig og hvaðan þau voru. Enn fremur vil eg biðja þá, sem senda skýrslur viðvíkjandi mönnum sem ekki fóru úr landi burt, að greina af hvaða ástæðum þeir foru ekki og hvaða starf þeir höfðu í hern- um hér. Eg vil taka það fram, að upplýs- ingar og myndir verða teknar í þessa bók af öllum þeim, sem í herinn fóru, hvort heldur sem sjálfboðar eða herskyldaðir, hvort sem þeir fóru úr landi burt eða ekki; en þeir þurfa að hafa eytt meiri eða minni tíma í herþjón- ustu, við heræfingar eða annað, annað hvort í þessu landi eða í út- löndum. Munið eftir að senda upplýsing- ar nú þegar ásamt mynd af her- manninum, og sendið æfiágripin sem allra fullkomnust. pað er mikið þægilegraf yrir félagið að stytta eða draga úr þeim upplýs- ingum, sem gefnar eru, heldur en að bæta við þær. Reynt verður, eftir megni, að senda myndir aftur til hlutaðeig- enda. Guðrún Búason, ritari nefndarinnar. Fyrsta lúterska kirkja. Kvenfélagsfundur að heimili Mrs. Guðr. Jóhannsson, Victor St., fimtud. 9. okt., kl. 3 e.h. Bandalagsfundur í samkomusal kirkjunmar, fimtudagskv. kl. 8. Söngæfing föstudagskv. kl. 8. Guðsþjónustur sunnudaginn 12. okt. bæði kl. 11 f.h. og kl. 7 e.h. Sunnudagsskóli kl. 3. Guðsþjón- ustan á sunnudagskvöldið verður þakkargerðar guðsþjónusta. Mánudagskvöld, margbreytileg og tilkomumikil Thanksgiving há- tíð, byrjar kl. 8. Rausnarleg gjöf. Hér með kvittast með þakklæti fyrir peninga ávísun, að upphæð $220, seip er fyrsta borgun af dánargjöf hr. Aðalsteins Jóns- sonar, Húsavík P.O, Man, til heim- kominna, særðra hermanna. — Eftirlitsmenn dánarbúsins, K. og S. Sigurðsson, Winnipeg Beach, hafa sýnt oss það traust, að gefa oss á vald útbýting þess hluta fjárins, sem erfðaskráin ákveður að gangi til særðra hermanna. í umboði Jóns Sigurðssonar fél. Mrs. Pálsson, gjaldk. 666 Lipton Str. Dr bænum. Eins og áður hefir verið um getið í blöðunum, ætlar Jóns Sig- urðssonar félagið að halda mikla útsölu um mánaðamótin nóv. og des, á matvöru, hannyrðum o. f 1., o. fl. peir meðlimir og vinir fé- Iagsins fjær og nær, sem góðfús- lega vildu hjálpa félaginu með því að gefa muni og matvæli fyrir sölu þessa, eru beðnir að senda tillag sitt til forstöðukona hinna ýmsu nefnda, sem fyrir sölunni standa, og eru nöfn þeirra gefin hér með:— Hannyrðanefnd: Mrs. Hanson, 393 Graham Ave. og Mrs. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave. Svuntunefnd: Mrs. Thordur Johnson, 324 Maryland St. Mat- sölunefnd: Mrs. Borgfjörð, 832 Broadway; Mrs. P. S. Palson, 666 I.ipton str.; Mrs. Thorpe, 42 Pur- cell Ave. Fiskidráttar nefnd: Miss Harry Johnson, 779 Home str. og Miss S. Eydal, 743 Alverstone St. Á föstudagskvöldið 3. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að heimili hans, 493 Lipton stræti, þau ung- frú Kristín Jósefsson og herra 01- geir Gunnlaugsson frá Wynyard, Sask. Að hjónavígslunni lokinni fór fram hin prýðilegasta veizla að heimili brúðarinnar, 931 Sher- burne str., og var þar saman kom- ið allmargt manna. Skemti fólk sér hið bezta við samræður, söng og spil fram yfir miðnætti. — héldu þau af stað heimleiðis á sunnudagskveldið var. Lögberg árnar þeim ungu hjónum alls vel- farnaðar og blessunarríkrar fram- tíðar. Mr. Julius Johnson frá Mozart, Sask., kom til borgarinnar í vik- unni sem leið; sagði hann, að all- mikið væri óþreskt enn þá hjá löndum vorum í Vatnabygðinni. Séra Páll Sigurðsson frá Gard- ar kom til bæjarins eftir helgina og dvelur hér nokkra daga. C. P. Paulson, yfirmaður fiski- klaksins í Mikley var á ferð í bænum í vikunni. Lesendur Lögbergs eru beðnir velvirðingar á því, að “Sólskin” barnadeild blaðs vors, getur ekki fylgt að þessu sinni. VerðUr það bætt upp síðar. Hin fallega þýðing á kvæðinu ”Annabel Lee“, sem birt var í síð- asta tölublaði Lögbergs, er eftir hið góðkunna skáld B. p., sem les- endur vorir munu vel kannast við af kvæðum hans, þeim er Lögberg hefir flutt. Af sérstakri óhepni tókst svo til, að nafn þýð., sem standa átti undir kvæðinu, féll í burtu, og eigi athugað svo snemma að við yrði gert. Á þessu er B. p. vinsamlega beðinn afsökunar. Útnefning í bæjarráðsmanna- stöðurnar, sem fylla þarf í næsta mánuði, hafa nú farið fram og hafa þessir verið tilnefndir: Fyrir borgarstjóra: núverandi borgarstjóri Grey og séra William Ivens úr hópi verkamanna. 1. deild: Mr. Cockburn og S. Cartwright, sá síðari er tilnefnd- úr af verkamönnmn. í 2. deild: F. 0. Fowler og F. G. Tipping fyrir verkaimenn. I 3. deild: G. Fisher, “Ginger” Snook og Jón Samson fyrverandi lögregluþjónn. í 4. deild: A. L. McLean og Th. Fyfe úr hópi verkamanna. 1 5. deild: John Queen úr hópi verkamanna og Nathan Segal. í 6. deild: R. H. Hamlin , Sam. Lewis, Jacob Kaplinovitch og frá verkamönnum S. Blumberg. 1 7. deild: A. McLennan, G. W. Cooper, Hugh Vance og frá verka- mönnum Herb. James. Verkamenn hafa og útnefnt úr sínum hópi menn og konur í skóla- ráð bæjarins. Auk þeirra íslendinga, sem nám stunda við Jóns Bjarnasonar skóla, höfum vér orðið varir við þessa, sem nám stunda við Wes- ley College og hafa margir þeirra stundað nám við Jóns Bjarnason- ar skóla og útskrifast þaðan: Grade IX.—J. H. Bjarnason og Fred Frederickson. Grade X—I. Einarsson og P. Guttormsson. Grade XI—M. B. Vopni, Bertha Stevenson og A. Halldórsson. First year Arts—John Straum- fjörð, E. Thorláksson, J. Ragnar Johnson, Kristján Sigurðsson, Jón Sigurjónsson (Eng.), Guðrún Marteinsson, Axel Vopnfjörð, Rósa Johnson. Second Year—J. Eðvald Sigur- jónsson, H. Einarsson, E. Helga- son. Third Year—G. Arnason. Fourth Year—Sigurbjörg Stef- ánsson og Elín Anderson. Wonderland. peir, sem lesa auglýsinguna frá Wonderland, sem birtist í þessu blaði, geta fljótt sannfærst um, að skemtiskráin er engu lakari en að undanförnu, og sanna það bezt nöfn hinna ágætu leikenda. par sýna meðal annars list sína May Allison og Mildred Harris (Mrs. Chaplin) í leiknum “Borrowed Clothes”. Næstu viku gefst fólki kostur á að sjá Monroe Salisbury í “Light of Victory”. SÝNINGAR VERÐLAUN. Hin árlega iðna/ðarsýning í Grand Prairie, Alberta, var hald- in í ár eins og endranær og segir Edmonton Journal frá þeim, sem verðlaun hlutu í hinum ýmsu greinum, og stendur landi vor M. G. Guðlaugsson þar fremstur í flokki. Eftirfylgjandi eru verð- laun þau, sehi Magnús hlaut á i Nesinu, eins og vjer vitum, því hið sýningu þessari: eiginlega Borgarnes þrýtur þar. Fyrstu verðlaun fyrir kýr og Sjálft Nesið hjet i fyrstu Digranes kálfa af Aberdeen-Angus kyni. | sem þýðir hálent nes), enda mun 1. og 2. verðlaun fyrir vetrunga það hafa veriö bústnara ásýndum, af sama kyni. þegar skógurinn klæddi hvert holt. 1. verðlaun fyrir sláturnaut af Leifar af skógarkjarri lifðu fram á sama kyni. ! síSastliðna öld. — þótt ekki sje getið 2. verðlaun fyrir óbættar mjólk- ne'tt; ‘ Borgamesi, neSar en urkýr iGranastaSi, munu hjer hafa veriS , „ . , ... ; verbuSir, hjallar og hrof. Og ma 1. verðlaun fyrir Marquis hveiti ., ’ 1 , . . ?. enn sja merki slikra mannvirkja a (sáð að vorinu). 1. verðlaun fyrir Ketchen hveiti (sáð að vorinu). 1. verðlaun fyrir hafra. 1. verðlaun fyrir kartöflur. á hæöinni austanvert viS Hrognkelsa- vík. Par eru miklar rústir og fornt vatnsból. — Eiginlega höfnin í Borg- arfirSi fyrir stærri skip hefur alla tíS veriS Brákarpollur. Vjer sjáum 3. verðlaun fyrir heima tilbúið a{ Egils sögu> ag skip Þórólfs flaut smjor. 1. verðlaun fyrir heima tilbúna sápu. 2. verðlaun fyrir heima tilbúið brauð. 1. verðlaun fyrir ávaxta kökur. Gleðilegt er að sjá, þegar land- ar vorir sækja fram í fremstu röð og vinna sigur í samkepninni við innlenda menn. í hvert sinn, sem þeir sýna í orði eða verki, að þeir eru að verða “menn með mönnum.” Rœða pra Einars Friðgeirssonar á Borg á 50 ára afmæli kauptúnsins í Borgarnesi, 22. marz 1917 Þegar kista Kvöldúlfs kom hjer að landi byrjar nýtt timabil í sögu Ness- ins. ,ÞaS er einsdæmi í íslenskri land námssögu, aS dauSur maSur nemi land. Þjer þekkiS allir af Eglu frásögnina um þaS, aS hann dó í hafi en gerSi þau boS á deyjanda degi ÞaSan er skemst til Gríms sonar síns, aS ef svo undar- Borgareyja. — — — Nú þár viS bryggjur, og munu flest haf- fær skip hafa lagst þar fyrst, er þau komu inn fjörSinn, og fariS þaSan síSast, þótt þau væru síSar færS inn i árnar meS stórstraumum til upp- sáturs. Á Hvítárvöllum 1á best viS til kaupstefnu viS hjeraSsmenn, eftir því sem þá hagaSi til, og þar lágu skipin því um kauptíSina, eSa hafa lagt þar upp vöruna og tekið þar farm aftur. Sje þaS rjett til getið hjá mjer, aS búSartóftir sjeu fvrir austan Hrognkelsavik, þá munu róSrarskip og smáfleytur oftast hafa lent viS tangann þann, sem gengur fram meS víkinni aS austan. þar er sjálfgerS bryggja frá náttúrunnar hendi. Af jarSabók Árna Magnús- sonar má sjá, aS útræSi hefur veriS hjeSan og alla leiS innan frá Bónd- hól. Hafa sjómennirnir frá Borg þá orðiS að liggja hjer viS. Reyndar einnig munnmæli um> aS Borgartnenn hafi haft uppsátur í Raufanestöng- um, og heitir þar enn Borgarlending. frá landi út til hef jeg Jega skyldi viS bera aS kisa sín ’ nefnt, aS Borgarnes var hlunninda- yrSi komin til lands á undan honum,! hind, kosta-beitiland og verstöð, — þá skyldi hann velja sjer bústaS sem en þaS var lika leikvöUur. Egla segir næst þvi, er hana bæri aS landi. ÞaS | frá þvi, að knattleikar voru haldnir gekk eftir aS kistuna rak strax, og j í Sandvík, og er sennilegt, aS þaS 1 einmitt lijer í Borgarrresi; en frásögn hafi haldist svo lengi sem knattleikar Eglu um þaS er svo óljós, að leg-1 voru tíSkaSir. Líöur nú vonandi ekki j staSur Kvöldúlfs verSur ekki ná- j á löngu, að knattleikar verSi teknir j kvæmlega ákveSinn eftir henni. En upp aftur í Nesinu, fyrst íþróttafé- allra næst liggur aS álykta, aS kistuna hafi rekiS hjer fremst i Nesinu, ef til vill Borgarvíkur megin; þvi hefSi hana rekiS austan á Nesinu, mundi Skallagrimur sennilega hafa valiS sjer bústaS viS Hamarsvíkina. — Engan efa tel jeg á þvi, aS Skallagrímur hafi orpiS haug aS líki föSur síns, og þaS einmitt í Skallagrímsdal; þvi ann lag er fætt og leikvöllurinn ákveSinn. — Þá er enn aS minnast þess, aS NesiS var námaland. Skallagrímur “bljes hjer rauSa”, þ. e. bræddi járn úr járnþrungnum leir, sem hjer er í jörSu. BræSsluhlóS hans voru viS klettabarSiS, þar sem gangstígurinn liggur heim aS íbúSarhusi Jóns Björnssonar & Co. í SuSurnesinu. Þegar grafið var þar niSur til aS laga stíginn í tíS Bjerrings sál. versl- unarstjóra, þá gægSust þau fram úr sandskaflinum, sem hafSi huliS þau í þúsund ár. Frá hlóSunum var ekki frá Borg í NesiS. — ÞaS mun steinlögS renna, sem sýnilega var sönnu næst, aS Kvöldúlfi hafi veriS | ætluS hinum bráSna málmi aS renna þar. Stykki af storknuSum málmi fanst í rennunni. ÞaS var aS stærS og lögun áþekt meSalstórum tígulsteini. Brot af þvi stykki munu vera til á Náttúrugripa- safninu fremur en fornmenja- safninu). Annar steinn af sömu gerS fanst síSar í flæSarmáli. Helgi Jóns- son-verslunarstjóri ráSstafaSi honum eitthvaS. Er mjer grunur á, aS “Námu-íBlakkur”, Englendingur, sem ars er lítt skiljanlegt, aS Egill skyldi flytja föSur sinn og sonu þangaS. Nóg var af góSum grafarstæSum nær Borg. Enda eru hinir framliSnu nú fluttir úr Nesinu til Borgar, en haugur orpinn hjer í Dalnum, og eftir og storkna siSan jarSaSir hjer allir niSjar hans og nauSleitamenn í heiSnum siS. — Minning Úlfs mun hafa veriS í mikl- um heiSri höfS, ekki sízt fyrir þaS, hve forspár hann hafSi veriS ,um flest. — Hann var líka mesta hetja, afburSa vitmaSur og skáld og þjóS- haga smiSur. AS vísu var hann Bjálfa son, — en þá þýddi orSiS bjálfi annaS en nú. — Hann var af Hrafnistumönnum kominn og því kunnáttumaöur meiri en alment gerS- ist. — Kistu hans rak hjer á land áriS (878J, en áriS eftir (879) bygöi Skallagrímur bæinn aS Borg, og siSan hefir þetta Nes veriS bithagi frá Borg um þúsund ár, eða nánar tiltekiö 1038 ár. En ýmislegt hafSi þaö til síns ágætis fram yfir almenna bithaga. ÞaS var hlunninda land, sem langt fram eftir öldum veitti Borgarbændum sel, egg, dún og rekaviS í búiS. Og þaS var svo afburöa gott beitiland fyrir fje og hross, aS leitun var á sliku. Allar skepnur voru hjer sem í sjálfheldu, landiS kjarngott, og aldrei kom þaö fyrir, aS haglaust yröi fyrir hesta —• þvi ollu melstangir á sandbölunum, dálitill fjörugrasa reki, og aldrei kvaS hafa tekiö fyrir haga á mýri þeirri, sem nú er kölluS Vestur- nestúniS. — Af örnefnum frá eldri tímum veit jeg fá. Oddarnir þrír, sem ganga fram úr Nesinu og mynda stuttyddan þrífork, hjetu SuSurnes, RÚGUR ÓSKAST Vér ei um ávalt Reyðubúnirtil þess að Kaupa góðan RÚG SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL B. B. Rye Flour Mills LIMITED WINNIGEG, MAN. um orðinn að steini. Eg get ekki stilt mig um að láta í ljós það hugboð mitt, að Kveld- úlfi hafi ekki þótt Grímur sonur sinn byggja bæ sinn nákvæmlega eftir tilvísun sinni, og misvirt það, j?ótt hann léti það málefni afskiftalaust meðan niðjar hans bjuggu á Borg, — en að þegar jörðin gekk úr eigu ættarinnar hafi hann tekiö að toga fastar skækilinn í því efni að draga þungamiðju Borgarinnar nær leg- stað sínum. pess vegna hafi hann ekki varnað því, að Borgin virtist um langt skeið öllum heillum horf- in. Sjórinn braut engjarnar og kipti þannig fótunum undan blóm- legum og trygum búskap, hlunn- indi gengu úr sér, landið blés upp, skógurinn fúnaði, hús öll urðu hrörlegir kumbaldar og ábúend- urnir margir hverjir amlóðar. — ITann geymdi einlægt vandlega silfur sonar síns og glotti í gröf- inni, þegar menn leituðu þess í rústunum af gröf Gríms eða í rauðamýrarpytti langt uppi í sveit, en sást yfir gröf hans. pað er gömul saga, að faðir margra sona sagði þeim á deyj- anda degi, að mikill fjársjóður væri fólginn í akri, sem hann eft- irlét þeim. — peir skildu þetta bókstaflega og pældu og tættu sundur allan akurinn til að finna fésjóðinn, strax eftir að karlinn var dauður. Fésjóðinn fundu þeir ekki, en akurinn batnaði stórkost- lega við djúpstunguna og gaf þeim mjög ríkulegan arð. Kvöldúlfur og fólgni fésjóður- inn gaf oss samskonar bending.— prautreynum hve mikið fémætl felst hér í jörðinni. Ef til vill finst aldrei gamla brotasilfrið, en efalaust veitir vaxandi uppskera ef vel er á haldið, nýtt silfur, — já, glóandi gull. — pótt engar málmnámur af neinni gerð verði hér að auðsuppsprettu, þá mun at- orkan og útsjónin hér sem annars staðar sanna, “Að námuauður hjer var á ferS, hafi komist yfir gullsins þess hins góða Geymd- hann. — Geta má nærri, að Skalla- grímur hefur eytt miklum skógi til járnbræöslunnar, því ekki hefur veriö um annan eldiviS að ræSa en rekaviS og skógviS. VerbúSamenn munu cinnig hafa höggviö skóg eftir þörf- um. — Ekki er ómögulegt, aö Borgar- nes verSi enn námuland — þaS á enn óeytt járngrjót sitt og járnleir. 1 Stórui-Brákarey geymir þaS silfur- bergiö sitt. Keypti ól. Arinbjarnar- son námabrjef til aö helga sjer þaS, en ekkert varS úr þeim námurekstri. — ÞaS veröur ekkert fullyrt um þaS, hvað jörSin geymir hjer í skauti sínu af málmum eöa verömwtu steinefni. Sennilegt tel jeg þó, aö hjer í Nesmu geymist heilmikiS af gömlu silfri, skjaldaskriflum og baugabrotum, auk myntaöra peninga. Þér muniS, aS Egils saga skýrir frá þvi, aS Skalla- | grímur hafi fóIgiS fje sitt, en enginn veit hvar. A8 hann hafi fariS meö þaö upp í Krumskeldu, eins og gömlu munnmælin segja, er fjarri öllum lík- Miönes og Vesturnes. Þá getur og ' um, sem auðvelt er aö sýna fram á, Egla um Brákarsund, sem Pollurinn j þegar timi og tækifæri leyfir. ÞaS og eyjamar tvær draga nafn af. ! er ekki efi á, aS hann gróf fjeS til öllum er minnisstæeS sagan um gömlu brák, sem Grímur hrakti af klettunum viS sundið og kastaöi svo steini aö, þgar hún ætlaSi aS bjarg- ast á sundi. Þá eru örnefnin Skalla- grimsdalur (eöa Skallagrims7á<7j Hrognkelsavík bæöi forn. Mun haug- ur Skallagríms hafa tengt nafn hans viS dalinn, en einkennilega mikill hrognkelsareki hafa valdiS nafni þess aS hafa yndi af því þegar hann væri dáinn, en trúSi ekki Agli syni sínum til aS leggja fje i haug hjá sjer. Mestar líkur eru því til aS hann hafi gnafiö þaö einhverstaSar '• grafreit þeirra Borgarmanna. Senni- iegast í haugi Kvöldúlfs fööttr síns. En hvaS haugana hjer í Dalnum snertir, þá mun þeim enginn sómi hafa veriö sýndur eftir aS kristni víkurinnar, enda ber hún enn þaS komst á. ÞaS er allra líklegast, aS nafn meö rjettu. Þá er enn eitt mjög ! niSjar Skallagríms hafi rifiS haug fornt örnefni og merkilegt frá máls- hans og flutt beinin heim í Borgar- ins sjónarmiöi. Þaö er nafniS kirkjugarö til aS jarðast þar í vígöri “Dílarnir” og Dílatangi. Dílar er merkilega gott orS yfir torfur og rnold. Visa frá 14. öld getur þess, ;iÖ haugurinn hafi veriö kannaöur grasbletti í uppblásnu landi — þaö ^ þá og ekkert fémætt fundist. Svo sem á útlendu máli heitir oaser. því ’ ekki er aS undra, þó þeir fyndu fátt, miöur er þetta orö aS gleymast, og kalla flestir nú NeSri-Sandvík, þar sem aö rjettu heita Dílarnir. Nú, þegar mennirnir ætla aS fara hönd- um um þetta landpetti og grafa þar eftir gulli og brauöi, ætti mjög vel við aS s-na því þá ræktarsemi að láta þaö njóta sins forna og góöa sem könnuöu hann á 19. öldinni. Fundvísastur allra hef jeg oröiö, því jeg ber í vasa mínum jaxl úr eik- hestinum, sem grafinn var hjá Grími. Gaf hann mér þennan jaxl til jarðteikna, um vellþóknun sína, þegar eg hafði hrest við hauginn. Eg fann jaxlinn einn góðan veð- nafns. Sú Sandvík, sem ber þaS nafn urdag í sandinum rétt hjá haug- ur er í svitaholum þjóða.” Eins og auðvitað er, átti Borg- arnes marga húsbændur, og skyldl eg, ef ástæður leýfðu, reyna að rekja þá í röð. En í þetta sinn var tíminn, sem eg hafði til undir- búnings, alt of stuttur. pó skal eg nefna nokkra hina fyrstu, sem nesið laut, fyrstu c. 350 árin eftir landnámstíð: 1. Skallagrímur bjó 879—934. 2. þá Egill sonur hans (frá 927 að nokkru)—974. 3. pá porsteinn Egilsson langan búskap, því hann v^rð maður gamall. 4. pá Skúli porsteinsson, 5. þá Egill Skúlason (sbr. Banda- manna sögu, 6. þá Einar Skúlason, prestur, dá- inn 1145, hann var skáld og lærdómsmaður. 7. þá Bersi Vermundarson hinn auðgi, hann var prestur og af- arríkur. Einbirni hans var Herdís kona Snorra Sturlu- sonar. 8. þá Snorri Sturluson, tók við 1201, þegar Bersi dó. Hann bjó fyrst í Borg og Herdís kona hans bjó þar til dauða- dags, 1233. — ólafur pórðar- son hvítaskáld fór að Borg 1236. pessi nafnalisti nær yfir hálfa fjórðu öld, og allir eigendurnir og ábúendurnir þann tíma, eru af- komendur Skallagríms. — Eg get ekki rakið öjlu lengra í dag. Að eins vildi eg benda á, að það er heiður Nessins að hafa verið eign og óðal margra ágætustu manna, einkum fremsta skáldsins í forn- um stýl (Egils) og mesta sagnrita snillingsins (Snorra), sem báðir verða ódauðlegir í bókmentum vorum. 25 prestar hafa alls þjón- að Borg svo kunnugt sé, en færri hlutinn af þeim hefir verið hús- bóndi Borgarness , og enginn þeirra hefir tekið jafnmikinn þátt í að snúa örlögþáttu þess eins og sá, sem nú hefir orðið. Nálega alt hið markverðasta í Borgarnesl hefir gerst hér í minni tíð, síðustu meS rjettu aS fornu og nýju, er efst inum. Hann er nú auðvitað næst- 30 árin. (Meira.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.