Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FluíTUDAGINN 9. OKTOBER 1919. Stöðugur sársauki eftir máltíðir. ÓPOLANDI DYSPEPSIA LÆKN- UÐ MEÐ ‘““FRUIT-A-TIYES” St. Martins, N. B. “Um tvö ár hafði eg þjáðst gríð- arlega af Dyspepsía. Eg kvald- ist einkum eftir máltíðir; kendi á- kafs verkjar í síðunum og bakinu og fékk oft fádæma beiskju í munninn. Eg reyndi marga lækna árang- urslaust. En undir eins og eg tók að nota “Fruit-a-tives”, fór rnér að batna, þótt alt annað brygðist.” Mrs. Hudson Marshbank. Hylkið á 50c., 6 fyrir $2.50, og reynsluskerfur á 25c. Fæst hjá öllum lyfsölum og gegn fyrirfram borgun beint frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. Verzlun Bandaríkjanna við Bretland. Eftir Patrick O’Flathery. Hið nýmyndaða félag til efling- ar á verzlun á milli Bretlands og Bandaríkjanna hefir nýlega bent á hættu -þá í sambandi við verzl- unarviðskifti þessara ríkja, sem stafi af peningaverðinu brezka á markaðinum í New York. Bent er á að pund sterling, sem vanalega sé virði $4.86, sé nú að eins $4.15 virði í New Ýork, og er bent á að þetta ástand sé eins al- varlegt fyrir Bandaríkin sjálf eins og það er fyrir Bretland. “í fljótu bragði getur það sýnst aðgengilegt að Bretar skuli þurfa að kaupa efni frá Ameríku til þess að geta selt vörur sínar þang- að aftur,” sagði G. M. G. Casset, formaður verzlunarráðs Banda- ríkjanna, sem nýstofnað er í að kaupa meira af Bandar: mönnum um fram vörurnar, gjaldimiðil Breta og þar af leið- andi hækkun á verði á öllum vör- um, sem Bretar kaupa í Banda- ríkjunum, þá er þessi verzlunar- skuld hinn versti óvinur framtíð- ar verzlunarsambands Bandaríkj- anna og Bretlands, og verzlunar- menn Bandaríkjanna ættu að muna eftir því, að nú sem stendur —þótt innflutningsbanninu hafi verið lyft á Bretlandi, þá ættu þeir ekki að demba vörum inn á brezka markaðinn, sem Bretar þurfa ekki á að halda. Áður en stríðið skall á, þá áttu Bandaríkjamenn verzlunarskipa- flota, sem til samans var 900,000 smálestir (tonn). Nú er verzlunarfloti þeirra meiri en allra annara þjóða í heimi, að Brétum einum undan- teknum. Árið 1912 nam útfluttur verksmiðju iðnaður Breta 1,925 miljónum dollara, en nú er árleg- ur útflutningur þeirra í þeirri grein 200 miljónir dollara. Fyrir stríðið var það að eins ein þjóð, sem Bretar óttuðust að nokkru í verzluanrsamkepninni, það voru pjóðverjar. En nú sjá þeir Bandaríkin vera að ná haldi á heimsverzluninni — Bandaríkin eru að verða hjarta- punktur iðnaðar framleiðslunnar í heiminum. Verzlunarástandið óheilbrigt. Verzlun Ameríku, eins og nú standa sakir, er óheilbrigð. Banda- ríkin fæða og klæða Evrópu án þess að hafa hugmynd um hvenær þeir fái borgað fyrir vörur þær, sem þeir lána. Síðustu fullkomnar verzlunar- skýrslur, sem eg hefi við hendina, frá marz 1919, sýna hvert stefnir. Eftirfarandi skýrsla er talin í miljónum: Útfl. frá Innfl. til Mis- Bdr. til Bdr. frá mun. Hún trúði því að það hefði lœknað hana. Winnipeg kona fær heilsu við að brúka Tanlac, öllu fólki sínu til undrunar. “Heilsubót mín hefir vakið al- menna und,run hjá öllum þeim, er vissu hve mikið eg hafði liðið,“ sagði Mrs. Amelia Hooley, að 863 Fleet Street, Fort Rouge, Winni- peg, Canada, núna fyrir skemstu, og er vitnisburður hennar einn af þeim merkustu, sem enn hafa þekst í sambandi við Tanlac. “Eg hafði verið ákaflega heilsu- veil í allmörg ár,” bætti Mrs. Hooley við, “og þrátt fyrir allar hugsanlegar lækninga tilraunir, þá fór þó heilsu minni hnignandi dag frá degi. Og eg var farin að halda, að Tanlac ætlaði gersam- lega að bregðast vonum mínum, með því að engin veruleg bata ein- kenni virtust koma í ljós framan af, eiginlega ekki fyr en eg var komin nokkuð ofan í þriðju flösk- pna. Eg var því komin á fremsta hlunn með að leggja árar í bát og hætta að nota það, og hefði það þó verið sú hættulegasta yfirsjón, er hugsast gat, því nú hefi eg af völdum þess hlotið fulla bót meina minna, og er orðin öldungis eins og ný manneskja. “Eg þjáðist af hinni illkynjuð- ustu magaveiki og hafði þar af leiðandi mist matarlystina með öllu. Jafnvel allra ljúffengustu réttir virtust mér ógeðslegir og ó- ætir. pað stóð á sama hvað lítið eg borðaði, mér varð óglatt af gasi og annari ólgu. Ofan á alt það viðskiftamennirnir, sem eru alger- lega upp á kaupmennina komnir. pað er ekki ósjaldan að konur, sem hafa skilið börn sín eftir heima bæði hungruð og veik, sjást á götum úti að biðja konur þær, sem mjólk selja, að láta sig fá að eins hálfa flösku af mjólk fyrir verð, sem er með öllu óaf- sakanlegt; en mjólkurkonurnar daufheyrast tíðum við bænum mæðranna, láta stundum sem þær hvorki sjái þær né heyri. Og við þetta bætast hinar ægi- og eg sagði um daginn. Verkföll og krafa um kauphækkun hjálpa bara auðfélögum, og það skilja allir, sem nokkuð vilja hugsa út í það, að prísahækkun á hvaða vöru- tegund sem er, kemur af því að það er minna til af þeirri og þeirri vöru en eftir er spurt. En ef meira er til af vörunni á markaðinum, en hægt er að koma út eða selja, þá má hún til að lækka í verði. En hún gerir það aldrei með verk- föllum, kauphækkun, eða með því að stytta vinnutílmann og hindra legu drepsóttir, taugaveikin og framleiðslu allra vörutegunda. — bólan, og við þeim drepsóttum er ;pað verður að finna annað betra engin vörn, né heldur hjálp fyrirjráð, ef duga skal. þá, sem þjást. Óskiljanlegt má það heita, að j choleran, sem geysaði síðastliðið | sumar, skyldi hætta eins og af sjálfu sér. En nú geysar þar bæði taugaveikin og bólan, og er stjórn- Gamall verkamaður. Guðrún Jónsdóttir. 1850—1918. Á síðastliðnu hausti, þegar land- í.*!?!rl#S_!68íaiíB tÍ!.,þ,eSS að|farsóttin geysaði hér um slóðir og svo mörg skörðin voru höggin stemma stigu fyrir sjúkdómum þessum, getur ekki einu sinni lagt til við í líkkistur utan um þá tíauðu, eða séð um flutning á lík- um þeirra til kirkjugarðs, og liggja líkin því oft dögum saman áður en þau eru grafin. pað er því ljóst, að fólk undir slíkum kringumstæðum sem krefst yfirnáttúrlegs þreks af fólki, sem er lamað og sárþreytt, að það get- ur ekki haldið jafnvæginu til lengdar.” hér eins og víðar, andaðist Guð- rún Jónsdóttir, eiginkona Brynj- ólfs Jónssonar, á heimili sínu skamt frá Wynyard-bæ. Dauða hennar bar að hinn 31. dag októ- bermánuði 1918. Hafði hún um fjöldamörg ár verið afar heilsu- biluð og að síðustu var það brjóst- veiki, sem leiddi hana til bana. Guðrún sál. fæddist á Litlu Laugum í Reykjadal í pingeyjar- ' sýslu 10. sept. 1850. Var hún dótt- ir þeirra hjóna, Jóns porgrímsson- j ar og Elínar Halldórsdóttur, sem j þar bjuggu. Hjá foreldrum dvaldi ------ | hún til átta ára aldurs, en þá var Eftirfylgjandi er útdráttur úr hún tekin til fósturs af Jóni og Af hverju prisar fara upp. ræðu, sem Wilson forseti Banda- Guðrúnu föðursystur sinni, sem bættist svo áköf gigt, er lagðist í ne^a * hug, að sá maður viti ekki ríkjanna hélt nýlega, og fáir munu bjuggu í Garði við Mývatn. Hjá vera svo heimskir, að láta sér j þeim hjónum dvaldi hún þar til er Bretlands .... , 132.3 18.9 113.4 Frakklands 91.2 5.7 85.5; Italu . 37.0 1.7 35.3 Belgíu , 38.0 38.0 Spánar 6.8 2.3 4.5 Svisslands .. 5.9 1.6 4.3 Hollands .... 10.9 5.0 5.9 Noregs . 16.3 .5 15.8 í Svíþjóðar .... 18.0 .3 17.7 f allri Evr... 387.3 41.9 345.4; vinstri fótinn og alla leið upp i mjöðmina; mátti eg mig stundum hvergi hræra, og var því að sjálf- sögðu að miklu leyti rúmföst. pó var gigtin oftast nær langverst á hvað hann fer með eða geti ekki fundið orðum sínum stað, og þar eð það er í samræmi við það sem eg hefi áður ritað, læt eg það hér. Með vaxandi prísum á lífs- j liðnu nauðsynjum kemur krafa umímanni hún fluttist til Ameríku árið 1873. Með fleiri íslendingum settist Guðr. sál. að í Roseau-bæ í Ont- ariofylki, og vann þar hjá hér- lendu fólki fyrsta árið. En að ári giftist hún eftirlifandi sínum, Brynjólfi Jónssyni COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbak mig að vera á fótum. Eg var að j ííjörn, — ef ekki er neinn annarjlíka hafði komið frá íslandi árinu 5 ® | brendi stundum beinlínis skinnið *r hækkandi kaupi koma hækk- York, og afleiðingarnar verða pannig sendu Bandaríkin á ein- þær, að Bretar verða neyddir til í um einasta mánuði 387.3 miljónir þess að hætta að verzla í Banda- dollara virði af vörum til Evrópu, ríkjunum og leita þangað, sem j en á sama tíma námu innfluttar þeir fá meira fyrir sína peninga, heldur en þeir gera hjá Banda- ríkjunum. A8 kaupa brezk verðbréf. Eini vegurinn fyrir Bandaríkin til þess að bæta úr þessu, er að kaupa eins mikið af brezkum verðbréfum eins og mögulegt er, og kaupa eins mikið af vörum, sem Bretar hafa til sölu og nothæfar eru Bandaríkjunum og þeir geta. Andvirði þess mundi gefa Bret- vörur frá Evrópu 41.9 miljónum, svo að á þessum eina mánuði varð verzlunarhalli Evrópu 345.4 milj. dollara. Er þá nokkuð að furða sig á, þó peningar Evrópu hafi fallið I Bandaríkjunum? pað er meira af Evrópu pening- ulm komið til Wall Street heldur en þeir þar hafa nokkurt brúk fyr- ir, og þegar svo er ástatt ein- hverja vöru, þá hlýtur hún að falla, og peningar Breta eru engin um nóg fé til þess að borga með j undantekning þar frá, og nú í vörur þær, sem þeir kaupa í fyrsta sinni í sögunni er máltæk- Bandaríkjunum, þar til þeim jg enska( sem hefir verið á tungu ' vinst tími til þess að framleiða allra þjóða frá ómuna tíð, að nógu mikið af vörum sjálfum til j “pound is pound the world þess að selja, og jafna þannig around” (pund er punds virði, reikningana á milli innfluttu og, hvar í heimi sem er) ekki ábyggi- útfluttu varanna, og á þetta at-, iegt lengur I New York. riði leggur Verzlunarráðið alla j ______^ t»______ þá áherzlu sem það getur og skor- j ar á Bandaríkjamenn að taka það j til greina. “pegar innflutninga bannið j var afnumið, 1. -sept. síðastl., lag-; aðist verzlunin brezka nokkuð, en j Rússneska þjóðin að- fram komin. en alt kom fyrir ekki. Eg kvaldist án 'afláts og lá vakandi mestan hluta næturinnar, hugsjúk og kvíð- andi fyrir morgundeginum. Eg var sannfærð um að þá og þegar mundi dauðann bera að og hafði því bein- línis gefið upp alla von um bata. Síðastliðið ár var farið að reyna að ráðstafa börnum mínum — koma þeim fyrir hjá vandalausu fólki. Taugar mínar voru orðnar svo veikar, að eg þoldi ekki há- vaðann eða ysinn sem börnin gerðu, er þau voru að leikjum, og meðfram vegna þess, hafði verið áformað að koma þeim fyrir ann- ars staar. Eg hafði svo að segja tapað öll- um líkamsþunga, var eiginlega ekkert annað en skinin bein; þeg- ar eg byrjaði að nota Tanlac, vóg eg að eins níutíu og þrjú pund. Maðurinn minn hvatti mig til þess að reyna Tanlac áfram, þótt andi prísar á vörunni, er þeir framleiða, sem kauphækkunina fengu; — ekki samt samsvaran- leg prísahækkun, því verkstæða- eigandinn er ekki ánægður með príshækkun í samræmi við vax- andi kauphækkun, heldur hækkun töluvert meiri en kauphækkun verkamanna krefur, og hvers kauphækkun er vanalega bara brúkuð sem skálkaskjól fyrirí prísahækkuninni Verkamennirn- ir, sem ekki fá kauphækkun þeg- ar þeir krefjast þess, gera vana- lega verkfall. En verkfallið gerir alt verra viðfangs. pað tekur fyrir framleiðslu, það hefir áhrif á járnbrautir, það varnar út- breiðslu vörunnar og eyðileggur markaðinn, svo bráðum er ekkert til að kaupa. Svo kemur stór viðbætir við vöruprísaan, vegna þess að svo lítið er til af vörunni, að það mætir ekki eftirspurninni. parna kemur alveg það sama hartnær 10 ár, en fluttu þá til N. Dakota í Bandaríkjunum árið 1883, og bjuggu þar í grend við Mountain þar til árið 1905, að þau fluttust með börnum sínum vest- ur í Vatna-nýlenduna í Sask, og námu land skamt frá þar sem Wynyardbær stendur nú par bjuggu þau ávalt síðan. peim hjónum varð níu barna auðið; af þeim dóu þrjú í æsku, en hin sex lifa móður sína; öll eiga þau heima hér í grend við Wynyard, nema það yngsta, og eru nöfn þeirra sem fylgir: Jón, Stein- grímur, Kristinn, Haraldur, Franklin, Elín Guðrún og Karó- lína Arnfríður. Ulm þessa látnu konu má það fyrst og fremst segja, að hún var mjög ástrík móðir og vildi sífelt breiða sig út yfir börnin með þýð- um kærleik, og stundaði heimili sitt og börnin af mikilli skyldu- rækni meðan heilsa leyfði. Skyldu- rækni hennar var í hvívetna mik- áhrifin sýndust eigi mikil í fyrst- - unni, og eins og áður hefir verið tekið fram, fór eg ekki að verða vör við nokkur veruleg umskiftl fyr en eg var langt komin úr þriðju flöskunni. Nú hefi eg alls | il, en tápið ekki að sama skapi; kom því oft fyrir, að hún hartnær gengi fram af sér að ljúka þeim verkum, sem henni fanst skyldan bjóða sér að leysa af hendi. Hún var ákaflega vönduð i dagfari og þoldi ei að á menn væri hallað; var fljót til að fyrirgefa og fús að færa til betri vegar. En lundin átti ekki táp að sama skapi. Hafði það svekt hana mjög að verða að hverfa frá foreldrum sínum, svo stálpuð sem hún var þá orðin, og leit svo út sem hún aldrei biði þess fullar bætur, að hafa þannig orðið að fara frá þeim. Eins og vikið var að áður, var hún fjölda mörg ár ákaflega bil- pð á heilsu. Fór að bera á því heilsuleysi undir eins eftir fyrstu tíu ára dvölina hér í landi. Og svo ágerðist heilsuleysið alt af meir og meir. Var því síðari hluti æfi hennar stöðugur krossburður. Hefði sá krossburður þó sjálfsagt verið miklu þyngri en hann reynd- ist að vera, ef ekki hefði hún á- valt notið samhygðar og ástríkrar aðhlúunar eiginmanns síns og barna sinna. Kross hennar var líka þeirra kross, og reyndu þau eftir því sem unt var að bera hann með henni og létta sem mest henn- ar hlut. Eðlilega var þeim þá krossinn oft þungur líka, en þau létu það þá verða tilefni til að leiða sig nær honum, sem kallar til sín þá, sem bera þungar byrð- ar, og fengu styrk hjá honum til að bera byrðar sínar án möglunar. Og í hans styrk og skjóli stóð hún líka, sem ávalt hlaut að bera hinn þyngsta hluta þessarar byrðar. En guð kallaði hana til hvíldar og sælu á síðasta hausti, enda var henni á hvíldinni þörf, svo þreytt sem hún var orðin, eftir þessa þungu sjóferð. Og nú hafa augu hennar opnast fyrir náðartilgangi guðs Imeð því, að leggja þessa byrði henni á herðar. — En vér hér sjáum að eins í gegn um þoku- gler; en fáum líka síðar að sjá augliti til auglitis. — Hin látna var lögð til hvíldar í grafreitnum hér í grend við Wynyard, 5. dag nóv. 1918. Séra H. Sigmar stýrði útfarar athöfninni. Blessuð sé minning hinnar látnu, og friður guðs hvíli yfir moldum hennar. H. S. G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- stakur gaumur gefinn. pað er ekkert til í sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fíjótt og veL notað fimm flöskur, og árangur-! j inn hefir orðið, mér liggur við að! i „ _ TT , í segja, yfirnáttúrlega góður. Fyr-1 j tíminn einn getur bætt úr því, hefir verið blaðamaður í Moscow - , . . eimf° 1 eg eina = ------------ t Rúss]andi, og M var og dúmu-:‘f ,b“tU m;num- “• ve'-! . . _ T. lo hafði stoðugur gestur a heimil- ) þmgmaður, er nykominn til Kaup- . „ , . , p , ’ ... _ , . mu í veikindum mmum, og gat! í manna hafnar, eftir að hafa verið!, , ...______ , ij teptur um langan tima í Petro- Mr. og Mrs. Benjamín Jónsson. Flutt í samsæti, er þeim hjónum var haldið að heimili þeirra 20. sept. 1919. sem aflaga hefir farið í sambandi við hana. Innflutningur á verk- smiðjuiðnaði til Bretlands fer enn minkandi, eftir því sem síðustu skýrslur segja. par sem hann hef- ir heldur aukist á óunnum vörum og matforða og heldur að líkindum áfram að aukast, því innflutning- ur á þeim vörutegundum nær ekki enn því hámarki, sem hann var í á undan stríðinu. Innflutningur dregur úr verð- mæti gjaldmiðilsins. Innflutningur til Bretlands á ó- þarfa munum eða glingri dregur ^úr verðmæti gjaldmiðils þeirra, iþað er að segja úr pundi sterling, á þann hátt, að hann hleypir fram reikningi þjóðarinnar, skuld þjóð- arinnar við það land, sem slíkir munir eru keyptir frá, en gjörir þjóðinni sjálfri ekkert verulegt gagn. Verzlunarráð Bandarkjanna í Lundúnum vonast því eftir, aÉ5 Bandaríkin reyni ekki að stuðla að innflutaingi til Bretlands á öðrum munum en þeim, sem nauð- synlegir eru. Og það sem Bretar þurfa mest með nú sem stendur, eru óunnar vörur, eða vöruefni, til þess að þeir geti sem fyrst og sem bezt bygt upp iðnaðar fram- lieðslu sína, til þess að geta auk- ið vörur þær, sem hún hefir til þess að selja, svo að hún geti grad. Hungur og sífeldur ótti hefir gert það að verkum, að þjóð- in er ekki lengur með sálfri sér. pessi T. T. Hessen rita rí Poli- tiken í Khöfn á þessa leið: “Hið andlega ástand þeirra (fólksins yfir höfuð) breýtir and- litsfalli þeirra svo, að maður þekk- ir ekki sína nánustu. Mér er í minni hvað mér varð við, þegar eg mætti lögfræðingn- tfm nafnkunna, Raeffski; hann var svo torkennilegur ásýndum, að eg þekti hann ekki fyrst. Nokkru eft- ir þenna samfund okkar frétti eg að hann hefði fyrirfarið sér. “Svipuð tilfelli eru algeng, og látið undrun sína í ljós yfir því, hve vel eg litl út. Eg spurði hana hálf spaug- andi, hvort hún héldi að eg hefði verið nokkuð alvarlega veik, og hún svaraði samstundis á þá leið, að hún hefði ekki haft minstu von um að eg myndi lifa. Ekki einungis hefir mér ger- samlega batnað minn fyrri sjúk- dómur, heldur hefi eg einnig þyngst um tólf pund. Eg er svo ósegjanlega hamingjusöm, að mér finst eg ekki geta annað en skýrt almenningi frá hinni undursam- legu heilsubót, sem eg einungis á að þakka Tanlac.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Winnipeg í Liggets Drug I mer fmst það mesta furða, að slík q. „„ ... n » .. , , btroe, og hja lyfsolum ut um land sjalfsmorð skuli ekki vera orðm almenn. Enn þá mætir maður vel klæddu fólki á götum borgarinnar, bæði konum og körlum. En flest af því er ölmusufólk. pað stendur með beygð höfuð, sumt mállaust orðið og tilfinningarlaust, búið að þjást og aðfram komið orðið, biðjandi um brauð. “Eg er að deyja, í guðs bænulm gefðu mér eitthvað að borða”, heyrir maður alt í kring um sig á götum úti. “pó að sumir þeirra kunni að hafa peninga til þess að borga Hafi þeir það ekki við hendina, þá geta þeir að minsta kosti ávalt út- vegað það.—Adv. mætt með vöruskiftum skuldum | hið óhæfilega verð, sem beðið er þeim, sem hún hefir orðið að stofna. um, þá samt er maður ekki ó- sér í og sem eru eins hættulegar fyrir Bandarkjaþjóðina eins og þær eru þungar og erviðar fyrir brezku þjóðina. Með sínum lamandi áhrifum á hultur fyrir hungrinu. Maður verður fyrst að ná í mann, sem eitthvað hefir til að selja af þvl, sem maður þarf nauðsynlega með. pá er að fá hann til að selja og til þess þarf maður vanalega að kaupa eitthvert góðgæti handa honum, helzt kaffi á hinum æðri virðingarstöðum, og eftir að hafa blíðkað hann á þann hátt, er helzt von um að hann láti eitthvað af hendi rakna. pað er ekki til neins að bjóða honu/m peninga; þeir freista hans ekkert, því hann getur æfinlega fengið þá peninga, sem hann þarf með til þess að kaupa fyrir vör- ur eða til þess að kaupa skraut- muni, svo sem loðkápur, gullstáss eða þess háttar. pað er ekki kaup- maðurinn, sem er upp á viðskifta- mennina kominn, heldur eru það Eg svíf í anda, vinir, langar leiðir, og lít til baka yfir farna braut, eg sé hvar rísa hnúkar herðu breiðir í heiði blám við norðurhafsins skaut; og þar á sól og vornótt vöggu þíða um víðigræna dali og upp til hlíða. Og þar voru’ ykkar fyrstu drauma dísir úr djúpi seiddar upp við fossa nið, og þar er margt, sem æskuaugað fýsir og engin fegurð getur jafnast við, því vilja oft, er æfi fer að halla, þeir endurhljómar löngum til vor kalla. Pið munið glögt, að fyrir fjórðung aldar í fögrum dal, á litlum sveitabæ, þá voru beztu vinaóskir valdar og veizlukliður barst um lönd og sæ, en fjöllin sendu bergmáls blíða tóna í brúðargjöf — til ykkar “kæru hjóna”. par stóð þín frú í björtum brúðarklæðum, með bros á vör og æskurós á kinn: pá var sem sveinar allir gengju á glæðum, þeir gátu tæpast dulið huga sinn, en þá var mærin þér að hjarta bundin og því er Ijúf í minning þessi stundin. pið hafið hlotið ylhug allra manna, sem ykkur kyntust bæði’ á Fróni’ og hér, og vinahót frá hverjum góðum granna er gulli betri sjóður hvar sem fer, og þeir, sem oftast hér að garði ganga, þeir geta dæmt hvort ei var gott til fanga. Eg lít í hylling framtíð bjarta’ og breiða, sem boðar ykkur langan sólskiusdag, þar heilla vættir allar götur greiða, svo gefst að lokum heiðskírt sólarlag. Og það er ósk og von frá vinum öllum, frá Vesturströnd að efsta bæ á Fjöllum. H. E. M. TILKYNNING til kaupmanna innan borgar og utan Talsverður vöruskortur hefir gert vart við sig upp á síð- kastið og verðið er feykihátt. Vér vorum samt sem áður svo hepnir, að kaupa inn vörur vorar til haustins og vetrarins, bæði að austan og eins frá Bandaríkjunum, á því verði er oss líkaði, og er það langt fyrir neðan heildsöluverð. Vér höfum nú fengið tilkynningu frá The Northwest Tra- vellers’ Association, en í byggingu þess félags eru vörugeymslu- staðir vorir, um að flytja þaðan eigi síðar en 25. október næst- komandi. Allar vorar vörur, $30,000 virði, mega til með að vera seldar á þeim tiltekna degi. — parna er tækifærið fyrir kaupmenn að byrgja sig upp með fyrsta flokks vörur til vetr- arins. Byrgðir vorar saman standa að miklu leyti af Karla Kvenna og Barna fatnaði, ásamt sokkum, nærfötum, leður og flókaskóm, yfirskóm, húfum, peysum, loðkápum, Fur Sets o. fl. Pað skiftir engu, hvort þér ætlið að kaupa inn mikið eða lítið. Hjá oss er rétti staðurinn. Finnið oss sem fyrst. *THE MONTREAL MANUFACTURERS’ BANKRUPT STOCK COMPANY 406—407 Travellers’ Bldg. eða 425 Main Street, Winnipeg Sönn sparsemi 1 fæðu er undir pví komin að kaupa þá fæðutegund sem mesta næringu hefir og það er purit9 mm (Government Standard) Skrifið os3 um upplýsingu Western Canada Flour Mills Co., Limited Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.