Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. OKTOBER 1919. Ökeypis Verðlauna- Miðum Útbýtt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR 5endið eftir hinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LIMITED 654 Main St. WINNIPEG W ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag MAY ALLISON í leiknum “Castles in the Air” Föstudag og Laugardag MILDRED HARRIS (Mrs. Charlie Chaplin) í leiknum “Borrowed Clothes” Mánudag og priðjudag MONROE SALISBURY Or borginni My Life with the Eskimo, eftir Vilhjálm Stefánsson, $4.25. ís- landskort $1.00, fást hjá Hjálmari Gslasyni, 50G Newton Ave., Elm- wood. Phone St. John 724. Mrs. Kristín Ásmundsson frá Red Deer, Alta., er nýkomin til bæjarins ásamt tveim dætrum sínum; býst hún við að dvelja hér fyrst um «inn. Ráðsmaður Globe Land félags- ins í Minneota, hinn vel þekti og framtakssami landi vor, B. B. Gíslason, kom með hóp af mönn- um, sem eru að líta sér eftir bú- jörðum, og fór hann vestur til Glenboro. Félagið borgar allan kostnað við ferð þessa, nema járn- brautarfarbréfin. STEFÁN SÖLVASON, píanókennari tekur á móti nemendum að Ste. 11 Elsinore Apartments Maryland St., Winnipeg PARNA HAFIDI pAD Búið til óáfenga drykki heima hjá yður: Vines, Hop Ale, Ginger Beer o.s.frv. Ekkert Still Make, engin dýr áhöld. Alt einfalt og gott. Upplýs- íngar sendar I lokuðu bréfi fyrir að eins $1.00. Peningum skilað aftur, ef menn eru ekki ánægðir.—Gustav Det- berner. Box 138 Waterous, Sask. Atvinna.—Roskinn bóndi óskar eftir ráðskonu um óákveðinn tíma. Konan mætti gjarnan hafa með sér eitt eða tvö börn. Heimilið liggur tvær mílur frá bæ. Semja má bréf- lega um kaupgjald. — Umsækjend- ur snúi sér til ritstjóra Lögbergs. Heiðraði ritstjóri: í grein, minni “Margt smátt gerir eitt stórt”, er birtist í 39. tölublaði Lögbergs, þar sem talað j pr um þykt gjarðajárnsins, stend- j ur 0.20"; tala þessi á að lesast ■ .020", eða .02". í niðurlagi grein- ! arinnar stendur: skrautgripir Gyðinga, sem á að lesast: skraut- gripir Egypta. Árni S. Mýrdal. uós ÁBYGCILEG AFLGJAFI --------og------ Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna | ÞJÓNUSTU ; Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- í SMlÐjUR sem HEIMILI. Tals. Main9580. CONTRACT ! DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubú nn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. ! Winnipeg ElectricRailway Co. GENERAL MANAGER KENNARA vantar frá 1. októ- TIL SÖLU sex ekrur af landi rétt hjá bæn- um; tuttugu ekrur til leigu áfast- ar (allskonar áhöld ef óskast).—- Ritstjóri veitir upplýsingar. Tombóla og Dans til ágóða fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Heklu, nr. 33, Mánudaginn 13. okt. 1919, og byrjar kl. 8 síðdegis. í Goodtemplara húsinu, (neðri salnum). Verður spilað á spil og selt kaffi. Inngangur 25 cent. Margir ágœtis munir. Komið snemma Vagnhlass nýlega komið. Nova Scotia Gravenstein er vafalaust drotning vetrarepl- anna. Ekki að eins v iðurkend að vera afbragð til átu, heldur einnig fyrirtak til niðursuðu. NOVA SCOTIA GRAVENSTEIN Afbragð No ls, tunna $8.75 En 3 pund af þeim seljast fyrir 25c. No. 2s seljast tunnan á $8.25, en 3/ pund fyrir 25c. Kaupið LaukforSa yðar til Vetrarins meðan verðið er lágt. Rauður og gulur Laukur, 5 pd. á 25c., 20 pund fyrir 95c. PINE APPLES, flöguð, í könnum, 2 könnur á 35c. SWEET CORN í könnum, vanalega 25c, sérst 23c og 2 á 45c STANDARD PEAS, kannan vanal. 20c, sérst. 18c. eða 2 á 35c. TOMATOES, kannan vanal. 25c., sérstakt 23c, 2 fyrir 45. A. F. HIGGINS CO.,LIMITED Groccry Iiiccnscs Nos. 8-12965, 8-5364 City Stores:— 600 MAIN ST.—Phones G. 3171-3170 .811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 Óskað er eftir manni gripi. Upplýsingar á Lögbergs. H. að hirða skrifstofu Hermann. . Laugardagskvöld 4. þ.m. voru I ber við hinn nýja Lundi skóla nr. | gefin saman j Fyrstu lút. kirkjU(! 587, að Riverton, Man. parf að | af r>.__: t> ta_„„__: r>„4.„_ l hafa “Third Class Professional Certificate” eða “Second pann 26. sept. síðastl. voru gef- in saman í hjónaband í Portland, séra Birni B. Jónssyni, Peter' Ore., Miss Guðbjörg Guðnason og Miss Solóme Halldórsson, sem er ein af kennurum Jóns Bjarna- sonar skóla, þurfti að fara heim til sín til Lundar, Man., til þess að annast móður sína, sem liggur sjúk. Non-professional standing.” S. Hjörleifsson, Sec.-Treas. Pl„„„ Shearer og Helen Anderson. Brúð- Mr Charleg Conrady af grískum guminn er enskur og hefir átt „ ,, , . „ T.. , . . a , ættum, fæddur í Ameriku. Log- heima i Bredenbury, Sask., en ’ VTér viljum vekja athygli al- mennings á tombólu og dansi, sem stúkan Hekla auglýsir á öðrum stað í blaðinu, eða sem öllu heldur mætti kalla hina almennu árshá- tíð, vegna þess, að í þetta skiftl verður alt gert til þess að allir, yngri og eldri, geti skemt sér sem allra bezt.. Munið það, mánudag- ir.n 13. okt. næst. peir herrar, Nikulás Snædal og Ingimundur Ólafsson frá Reykja- vík P.O., komu til bæjarins seinni part síðustu viku. Komu þeir í bifreið alla leiðina. Með þeim kom Bergur Johnson til þess að leita sér lækninga. Var hann skorinn upp við botnlangabólgu af Dr. B. J. Brandsyni og tókst það ágætlega. — Enn fremur var með í ferðinni sonur Nikulásar Snædal, Stanly; var hann og að leita sér lækninga í sambandi við brjóst sjúkdóm, sem hann hefir fundið til undanfarandi. Miss Louise Ottenson, píanó- kennari, er nú byrjuð á kenslu sinni að nýju. Hún varð að láta af kenslu í fyrrahaust sökum las- leika, en hefir nú náð heilsu sinni að fullu. Miss Ottenson er reiðu- búin að vitja nemenda á heimil- um þeirra; eru það eigi lítil hlunn- indi, sérstaklega þar sem um mjög unga nemendur er að ræða. Tal- símanúmer Miss Ottenson er Ft. Rouge 684. orúðurin er af íslenzkum ættum og á heima í Winnipeg. berg óskar ungu hjónunum allrar hamingju. Skólastjóri1 Jóns Bjarnasonar skóla og frú hans héldu það sem á ensku máli er kallað “Silver Tea” í skólanum þriðjudagskveldið 30. sept. Fjöldi manna sótti það mót og skemti sér við samræður, ætt- jarðarsöngva og kaffi, en ekki ‘ silver tea” drykkju, lengi kvelds. Inn komu $61.63. Guðmundur Eyford, sem í fyrra haust fór vestur að Kyrrahafi, er nýkominn þaðan til borgarinnar. Mest af tímanum, sem hann dvaldi vestur frá, var hann í Victoria, og vann þar að skipasmíð. Lét hann vel yfir viðgjörð og viðmóti, sem hann mætti þar vestra. Hann býst við að dvelja hér í bænum um tíma. _ pann 20. sept. s.l. voru þau Guð- ný Pétursson, dóttir Mr. og Mrs. Björns Péturssonar, sem hér búa í bænum að 581 Alverstone Str., og William G. C. Paul, verzlunar- maður frá Calgary, gefin saman í hjónaband í Calgary, Alta., af séra A. W. Whiteman. Framtíð- arheimili ungu hjónanna verður í Calgary, þar sem Mr. Paul rekur fataverzlun upp á eigin reikning. B. J. Lindal, bróðir þeirra Walt- er Lindal lögmanns og Hannesar Lindal kornkaupmanns, kom til bæjarins á þriðjudaginn var, Mr. Lindal, sem að undanfömu hefir veitt timburverzlun forstöðu vest- ur í Sask., hefir nú myndað nýtt timburverzlunarfélag og byrjað verzlun á tveimur stöðum hér í Manitoba, í Oakville og Fortier. Félag þetta nefnist “The Crescent Lumber Yards, Limited. í félag- inu er auk Mr. Lindals einn annar íslendingur, Höskuldur Stein- þórsson. Við skólasetningarhátíðina, sem fram fór 29. september síðastl., þegar skólastjóri auglýsti þessa “silver tea” samkomu, gat hann þess, að skólanefndin hefði orðið að leggja í allmikinn kostnað við að auka við kenslustofur í skólan- um og yrðu því útgjöldin þyngri þetta ár, en verið hefir, og hvatti fðlk til þess að styrkja skólann drengilega; sjklfur lofaði hann $100 til þess að mæta þessum sér- staka kostnaði. Nemendur skólans eru nú 36 og eru stöðugt að fjölga og vonandi verður nemendahópurinn eins stór og myndarlegur og hann var í fyrra. Nýmæli eru það í ár við Jóns Bjarnasonar skóla, að verðlaun verða gefin í öllum deildum skólans (scholarships). pessir menn hafa lofað að gefa verðlaunafé: Séra Hjjörtur J. Leó $60. Dr. B. J. Brandsson, $50. S. W. Melsted, $50. TAKIÐ EFTIR. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar- ins auglýsir á öðrum stað í blað- inu samkomu, sem það ætlar að halda nú eins og á undanförnum árum í kirkju safnaðarins á þakk- arhátíðinni, sem í ár hefir verið ákveðin 13. þ.m. íslendingar ættu að gjöra það að skyldu sinni að f.vlla kirkjuna við þetta tækifæri, því það er ekki einasta að menn megi vonast eftir ágætri skemtun og ánægjulegri kveldstund, það veitist mönnum á öllum samkom- um kvenfélagsins. En fólk ætti sérstaklega að fjölmenna, af því þetta er fyrsta þakkarhátíðin síð- an stríðinu lauk. I Eftirfylgjandi verBIlstl er gróSfús- lega útvegaBur blaðinu af Islenzka kornkaupafélaglnu North West Com- mlssion Co., Ltd., 216 Graln Exchange, Wlnnípeg, Man. Winnipeg 8. sept. 1919. CASH GRAIN—CLOSING PRICES Basis in Store Fort William or Port Arthur Wheat Close 1 Manitoba Northern ......... 215 2 Manitoba Northern ......... 212 3 Manitoba Northern ......... 208 No. 4 ...................... 202 No. 4 Special .............. 202 No. 5 Special .............. 191 No. 6 Special .............. 181 Feed ......................... 111 Rejected No. 1 Northern ..... 204 Rejected No. 2 Northern ..... 201 Rejected No. 3 Northern ..... 196 Tough 1 Northern............ 209 Tough 2 Northern............ 206 Tough 3 Northern ............. 202 Smutty No. 1 Nor............. 206 Smutty No. 2 Northern ....... 203 Smutty No. 3 Northern ...... 199 Oats. | No. 2 C. W. ................... 80%, No. 3 C. W.................. 77% Extra No. 1 Feed ............ 78% 1 Feed ....................... 77 2 Feed ....................... 74 Barley No. 3 C. W.................... 133% No. 4 C. W.................. 125% Feed ......................... 115% Fiax No. 1 N. W.................... 432% No. 2 C. W.................... 423% No. 3 C. W.................... 402% Rejected ..................... 317% Rye No. 2 C. W.................... 137% Við vlljum ekki ráðleggja mönnum að geyma kornvöru óselda þetta ár, I ]>eim tiigangi að verð muni hækka. Prtsar verða naumast betri sfðar. Þakklœtis-hátíð í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Mánudaginn 13. Október 1919 Undir umsjón kvenfélags safnaðarins. Samkoman hefst með stuttri guðsþjónustu. 1 PROGRAMME: Fíólíns-spil ........ Messrs. Wm. Einarson, og C. Jóhannesson. 2. Einsöngur—“The Bedouin Love Song” Mr. Alex. Johnson. 3. Piano-spil ................ Miss A. Sveinsson 4. Einsöngur .............. Miss Fr. Jóhannsson 5. Fíólín-spil .............. Mr. Wm. Einarsson 6. Einsöngur ................. Mr. Emil Jónsson 7. Ræða .............. séra Rúnólfur Marteinsson 8. Einsöngur ................... Mrs. S. K. Hall 9. Tvísöngur—“Beyond the Meadow Gates” Mr. og Mrs. Alex. Jobnson. 10. Samspil. 11. Fjórsöngur. Að því búnu verður sezt að borðum í sunnudags- skólasalnum og verða þar ýmsar skemtanir: stuttar ræður og almennur söingur. Byrjar kl. 8.15. Aðgangur 35 cent. m p North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — fslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave, Phone, Main 6390 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. I stjórnarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétursson, forsrji, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíklfell, vara-forsi ti, 2106 Po. ,.age ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vai a-skrlfari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson, vara- fjármálaritari, Arhorg, Man.; Ásm. P. Jóliannsson. gjaldkeri, 798 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson. vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjörn Sigurjónsson, skjalavörður, 724 Beverley str., Winnlpeg. Fastafundi hefir nefndin fjóröa föstudag hvers mánaðar. Hey, Korn og Milireed CAR X OTS Skrifið beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Koi-nkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WINNIPEG Phones Main 2443 og 2444 Hanzkar og Keyrslu- Vetlingar $1.25-$2.0C parið VINNUSKYRTUR fallegar og haldgóðar . $1.50-$2.75 White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg THE. . . Phone Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkju- féiagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. * TO YOU VEIZTU ÞAÐ AÐ BLACK DIAMOND HUMBERSTONE PHOENIX og MARCUS Hafa á skemmri tíma en ári reynst að vera óviðjafnanleg að gæðum? Uppáhaldskol Winnipegbúa Ef þú notar enga þessa tegund, þá hefirðu ekki eins gott eldsneyti og þú átt að hafa. Lump, $11.50 tonnið. Stove, $10.50 tonnið THE ALBERTA COAL MINES Ltd. 349 Main Street Phone, Main 5400 I A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Háðir yðar,UH,Gœrur, Tólgog Senecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greisðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; Vancouver, B. C. 5 Adanac Grain Co., Ltd. 408—418 Grain Exchange WINNIPEG, - - MANITOBA Vér ábyrgjumst sanngjarna flokkun og sendum hverjum viðskiftavini hlutLafamiða—Participa- tion Certificate, og högum verzlun vorri að öllu leyti samkvæmt fyrirmælum stjórnar og laga Stjórnarleyfi og ábyrgð Skrifið sem fyrst eftir upplýsingum og Sendið Oss Svo Korn Yðar I ♦f I T t t t WHO ARE CONSIDERING A BUSLNESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and lecognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. T!le SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. T t t T t t ♦?♦ ♦%*-♦♦♦♦♦♦♦*< T V V V V NÝ BÓK Brot af landnámssögu Nýja Is- lands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — HÖfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. jThe London and New York'’ Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á j karla og kvenna fatnað. Sér- j fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartimann. Verkstofa: ! 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. Auglýsið í Lögbergi i það borgar sig The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 6-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjörnu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. Allan Línau. StöBugar siglingar á milli Canada og Bretiands, me? nýjum 15,000 smál. skipum "Melita” og “Minnedosa”, er | smlðuB voru 1918. — Semjií j um fyrirfram borgaöa far- seöla strax, til þess þér getif | nátS til frænda ýöar og vina. sem fjrsf. — VertS frá Bret- | landi og til Winnipeg $86.25 Frekari upplýsingar-hjð H. S. BAHDAIj. 802 Sherbrook Streec YVinnlpeg, Man. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsæikja okkur viðvík- andi legsteínum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni setfn leið og rerö- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St- Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.