Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.10.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. OKTOBER 1919, Bls. T íslendingar vestra og eystra. Peir sem farið hafa vestur um haf og kynst þar högum landa vorra, hafa löngum fundið til þess hve áþreifanlega vantaði ein- hvern millilið til þess að halda við nánari sambandi milli þess hluta þjóðarinnar, sem vestan hafsins eru, og okkar hinna, sem heima erum. Millilið þennan vantar eigi aðeins til þess að halda við þjóðernisböndunum, heldur einnig til þess að vera milliliður milli einstakra manna, að austan og vestan, ættingja og vina, sem sambandið héfir slitnað í millum. peir sem farið hafa um bygðir Vestur-íslendinga kannast við þetta; þeir vita hvað margar spurningar, sem þeir gátu ekki leyst úr, voru lagðar fyrir þá, um hvar menn heima á íslandi, voru niður komnir. Kunnugt er líka um að yfirvöldin hafa oft lent í vandræðum með erfðafje er bor- ist hefir að vestan, eftir látna menn þar, af því viðkynningar- þráðurinn milli skyldmennanna eystra og vestra var löngu brostinn. pað er því ekki að furða, þó að mörgum, og það fyrir löngu, hafi komið til hugar að stofna félags- skap, til þess að halda við þjóð- ernis og ætternisböndunum. Slíkt fjelag hefir nú verið stofnað- aðallega fyrir ötula framgöngu S. Á. Gíslasonar cand. theol. - og hefir það hlotið nafnið „íslend- ingur,,. Eru í fulltrúaráði þessa félags menn af öllum flokkum og öllum stettum, eins og vera ber í máli sem þessu, sem varðar alla íslendinga jafnt, án tillits til stétta eða pólitískra flokka. Fjelag þetta ætlar sér hvort- tvegga, að vera tengingarliður milli einstakra manna eystra og starfa að því að treysta þjóðernis- bandið milli okkar íslendinganna, sem her eigum heima, og þess hluta þjóðarinnar sem heima á fyrir vestan haf. Hið fyrnefnda ætlar félagið aðallega að vinna með dálítilli skrifstofu er það set- ur upp, en að hinu síðarnefnda ætlar félagið að vinna á ýmsann hátt, t. d. með því að senda við og við hæfa menn vestur um haf, til þess að halda fyrirlestra um Is- land og íslensk málefni, og með því að gefa út ritlinga um þau, með sérstöku tilliti til þess, sem Vestur-íslendingum er ókunnugt um, eða þá vanhagar um, tung- unnar vegna. Sá er sannleikurinn, að sland er beinlínis alt annað land nú, en það var, þegar megnið af íslená- ingum fluttu vestur um haf, því það er ekki lengra síðan en um aldamótinn, að okkur fanst land- ið vera alt annað, en okkur virð- ist það nú. pá héldu menn að fs- land hefði einhverja sérstöðu í heiminum að því leyti, að nútíma- verkleg menning gæti aldrei fest rætur á íslandi, og að hún bein- línis ætti hér ekki við. Mönnum fanst þá fjarstæða að hugsa til þess, að íslendingar eignuðust gufuskipaflota, eins og mönnum líka fyrir þann tíma hafði fundist óhugsandi að við eignuðumst þil- skipaflota, því einu sinni voru opnu bátarnir það bezta, sem við hugsuðum til í þeim efnum. Járn- brautir á íslandi voru af flestum taldar hlægileg fjarstæða, eins og þær eru taldar það enn þá af ein- staka mosagrónum afturhalds- manni, og lík var skoðunin á því að ísland kæímist í símasamband við útlönd. pannig ríkti á öllum sviðum vantrúin á framtíð lands- ins, og var þó talsvert farið að lifna frá þeim tímum, er flestir íslendingar höfðu flutt vestur — flúið land undan kaupmanna okri og volæðishugsunarhætti þeim og vantrú á framtíðinni, sem gagn- tekið hafði alla þjóðina, frá æðstu stjórn hennar og niður úr. Nú er hugsunarháttur þessi orðinn æði breyttur og reynslan er búin að skera úr því, að ísland myndar enga sérstöðu hvað nú- tíma verklegri menning viðvíkur; við höfum síma og lofstskeyti, við höfum gufuskipaflota bæði til fiskjar og flutninga, hér eru all- víða komnar stórar brýr, og vitar víða með ströndulm fram, þó á of- fáum stöðum sé enn þá (og meðal vitanna eru sumir þannig gerðir, að það kviknar á þeim sjálfkrafa þegar dimmir, en sloknar þegar aftur birtir). Hér í Reykjavík er komin höfn, sem mundi kosta margar miljónir ef ætti að gera hana nú, þó eigi kostaði hún fyrir stríðið nema rúmar 2 milj. Víða eru komnar fossarafstöðvar, þó of óvíða sé enn þá, og járnbrautir koma að líkindufim á næsta ára- tugnum. Einhver mun nú kannske segja, að þetta komi lítið við félaginu, sem á að tryggja bandið milli Is- lendinga austari og vestan við At- lantshaf, en það gerir það þó. pví þjóðernistilfinning hinnar ungu kynslóðar hér á tandi nærist á Því skylduð þcr borga hátt verð fyrir te þegar BLUE RIBBON, bezta te í þessuog öðrum löndum, fæst keypt fyrir 60 cents pundið. engu betur en á meðvitundinni um framfarir þjóðarinnar — hún getur ekki lengur nærst eingöngu á dýrðarljómanum, sem henni er sagt að leggi af fornöldinni, þó sumir haldi að svo sé. Og sá sem þetta ritar veit, að fátt mun það vera, sem er betur til 'þess fallið að vekja áhuga Islendinga vestra fyrir íslandi, en að heyra satt og rétt um framfarir, sem hér eru orðnar síðan þeir fóru. pjóðir, sem eru margfalt stærri en við, svo sem Dönum og Svíum, þykir tilvinnandi að kosta stórfé árlega til þess að viðhalda sam- bandinu við landa sína, sem eru í Ameríku, og 'hversu frékar má okkar fámennu þjóð ekki vera ant um að gera það, ekki sízt þegar at- hugað er, að sá hluti af okkar þjóð sem er vestan hafs, er hlutfalls- lega svo langt ulm stærri, en eru þar af þeim þjóðum, sem nefndar voru. Enginn efi er á því, að takist starf þessa nýja félags eftir von- um, mun margt gott geta af því leitt fyrir verklegar framkvæmd- ir hér heima, því ekki er ólíklegt, að aflieðingin af þeirri auknu kynningu, sem félagið vill koma á, mundi verða, að marga Islend- inga vestra mundi fýsa að koma heim. Suímir mundu koma, sem væru búnir að græða ser fé; aðr- ir mundu koma með verklega kunnáttu, sem okkur vanhagar svo mjög um. Reyndar gera sum- ir hér lítið úr þeirri kunnáttu heimkominna Vestur- íslendinga, en það er með óréttu að það er gert, þó undantekningar séu í þessu sem öðru. Félagið sækir um dálítinn styrk til Alþingis (10 þús. kr.) og má telja líklegt að þingið veiti hann, enda er það nauðsynlegt, ef eitt- hvað á að gera. — Dagsbrún. Hallgrímur Olafsson 1854—1918 Lögberg er Vinsamlega beðið um að flytja eftirfylgjandi dánar- fregn, þó nú sé liðið meir en ár síðan maður sá dó, sem hér um ræðir. Hallgrímur ólafsson var fædd- ur úti á íslandi í júnímán. 1854, sonur hjónanna Ólafs Pétursson- ar og Karólínu Guttormsdóttur, sem bú áttu í Húsavík (eystri) skamt fyrir norðan Seyðisfjörð. ðlst Hallgrímur upp hjá for- eldrum sínum og stundaði land- búnað og sjó jöfnum höndum þeg- ar á unga aldri. Um tvítugsaldur lærði Hall- grímur trésmíði og tók sveinsbréf í þeirri iðn, en anun aldrei hafa lagt hana fyrir sig til neinna muna, hvorki heima á Islandi né heldur hér. pegar Hallgrímur var 29 ára gamall eða árið 1883 gekk hann að eiga heitmey sína, Vilhelmínu Vigfúsdóttur, og fluttust þau hjón fimm árum síðar til Ameríku. Fyrst eftir að þau hjón komu til þessa lands munu þau hafa haft einhverja viðdvöl í Winnipeg, en fluttu bráðlega út í Álftavatns- nýlendu og reistu bú nálægt Cold Springs P. O., voru þar í 4—5 ár, en fluttu svo búferlum til Mary Hill, þar sem heimili þeirra hjóna hefir ávalt verið síðan. •Hallgrímur sál. var snyrti- menni í allri framkomu. Sí-glað- ur var hann í viðmóti og viðfeld- inn í allri umgengni. íslending- ur var hann mikill og var það hans yndi að tala um ísland og æskustöðvar sínar við menn og fanst þá gerla, hve fölskvalaust hann unni ættlandi sínu. Burðamaður var Hallgrímur sál. ekki mikill, en honum vanst oft meira en þeim, sem meiri höfðu kraftana, því fyrst og fremst var hann iðjumaður hinn mesti og svo var honum svo sýnt um flest, sem hann tók hendi til, að hann varð oftast verkdrýgri en þeir, sem kraftaimeiri voru, og má furðulegt heita, hve afkastamikill hann var ekki sízt þegar tillit er tekið til þess, að hann var bilaður á heilsu. Dauða Hallgríms bar að á þann hátt, að hann var úti á engj- um að slá með hestum og sláttu- vél; dagur var að kveldi kominn. Maðurinn, sem með honum var, hafði orð á því við hann, að heim- farartími væri kominn og beiddi hann að hætta slættinum, en Hall- grímur kvaðst þurfa að fara einn hring í kringum slæjuna, áður en hann hætti; en að því búnu sagð- ist hann skyldi koma heim. En hann kom ekki heim ,það er að segja, ekki heiim að heimili sínu við Mary Hill. Hann hné við skylduverk lífsins. Likami hans fanst örendur á teignum — sálin farin heim til föður síns og herra. Heimilið að Mary Hill, sem hann skildi við, var í mesta blóma, og þeir sem höfðu séð heimili hans að Mary Hill, þegar hann var að reisa það og svo aftur, þegar hann féll frá, hefðu getað séð mikinn mismun. En konan hans, ekkjan, sem heldur nú bú- inu áfram, átti líka mikinn þátt í að gjöra bústaðinn veglegan. Fósturbarn tóku þessi hjón að sér, dreng á fjórða ári, og hefir hann verið hjá þeim síðan og er nú fyrirvinna hjá fóstru sinni. Friður og blessun guðs sé með þeím látna. því hann fór þangað heirn. Vinur hins látna. Skrá yfir samskot til Magnúsar Th. Johnson í Selkirk, Man. Safnað sarnan í Oslandsbygð á Smith Eyju, B. C., af Ingunni Snædal:— Mr. og Mrs. G. S. Snædal ....$2.00 John Philippson ........... 3.00 Mrs. J. L. Johnson ........ 1.00 Mrs. B. S. Johnson ........ 1.00 Mrs. Th. Johnasson......... 1.00 Kr. Einarsson ............. 2.00 Oli Hallvarðsson .......... 1.00 F. Crookell ............... 1-00 A. Eyjólfsson.............. 1-00 Ragnar Eyjólfsson ..... .... 1.00 George Philippsson........ 1.00 Mrs. og Mrs. G. Johnson .... 5.00 Mr. og Mrs. P. Björnsson .... 2.00 V. Grímsson .............. 1-00 John Eyjólfsson........... 1.00 Th. Davidson.................50 A. Halldórsson ........... 1.00 A. Long .................. 1.00 Mrs. og Mr. J. Lárusson .... 2.00 Samtals $28. 50. Frá Winnipegosis, Man.: Kvenfél. Fjallkonan.........10.00 Alex. Thorarinsson........ 1.00 Miss Margr. Einarson ..... 1.00 Mrs. G. Schaldemose ...... 1.00 N- Hjálmarsson............ 1.00 Leó Hjálmarsson........... 1.00 Mrs. Thor. Johnson...........50 Mrs. Thorst. Johnson........50 Jóhanna Jónsson........... 1.00 Mrs. G. Olson...............50 Krisþín Olson...............50 Bjarni Árnason .......... 1.00 Ármann Björnsson ......... 1.00 B. Magnússon ...............50 Mrs. S. Magnússon...........50 Mrs. Elín Magnússon.........50 Ólafur Johnson..............50 Mrs. A. Jónasson.......... 1.00 S. Arnason .............. 1.00 Mrs. O. Fredrickson ...... 1.00 Búi Johnson..................50 Bjarni Walterson.......... 1.00 J. H. Paulson............. 1.00 P. V. Pálsson............. 1.00 67 ÁRAIÞROSKI ■ JY’S * A fyrstu árum, þegar stofnandi þessa iðnfyr- irtækis var að byrja,, bjó hann að eins til nokkur hundruð eldspýtur á dag, seldi nágrönn- um sínum þær sjálfur, og komsf aldrei lengra en til Toronto. En nú eru búnar til 70,000,000 á dag og selt um alla Canada til þess að halda heimilunuim björtum og hlýjum, og þess utan selt stórmikið til annara landa. En nú eru ekki ein- ungis búnar til eldspýtur hjá oss, heldur einnig allskonar eldhúsáhöld og hitt og þetta úr pappír hefir baézt við vörulista vorn. The Houset of Eddy er nú orðið stofnun, sem grípur inn í daglegt líf Canada þjóaðrinnar á þúsund vegu. pað liggja gildar ástæður til grundvallar fyr- ir þessum stöðuga viðskiftaþroska. Viðskifti vaxa ekki af tilviljun. Ekkert nema verðleikarn- ir bera arðvænlegan árangur. Vörurnar þurfa að vera góðar og viðskifta-aðferðin holl. pegar þú þarft eldspýtur, þá gættu að því, að Eddy’s nafnið sé á kassanum. Og þegar þú þarfn- ast vatnsfötu eða þvottaborðs, þá skaltu einnig gæta þess, að Eddy hefir slíkar vörur til sölu. Allar þessar vörur eru léttar í meðförum, en þó sterkar. Munið einnig eftir hinum fallega varn- ingi, sem Eddy’s búa til úr pappír. Nafn vort er trygging yðar þegar þér kaupið Eddy vörur. The E. B. Eddy Co. Ltd. HULL, CANADA HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hœgt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA UT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hotni Alexander Ave. GOFINE & C0. Tala. M. 3208. — 322-332 KUloe Ave Horninu ft Hargrave. Verzla zneB og vlrfia brúkaBa hú* muni. eldstör og ofna. — Vér kaup um, seljum og skiftum & öllu sem #• nokkur* vlrM J. J. Swanson & Co. Verzla meS fa.teignir. Sjá um leigu á kúsum. Annaat lán og eldsábyrgSir o. (1. 808 Paris Bulldlng Phone Main 25#6—7 Islenzk vinnustofa ABgerB bifreiBa, mðtorhjöla og annara relBhJöla afgreldd fljðtt og vel Elnnig nýjir bifreiBapartar ftvalt viB hendina. SömulelBla gert viB flestar aBrar tegundir algengra véla S. EYMTrNTDSSOIf, Vinnustofur 647—649 Sargent Are. BústaBur 635 Alverstone St. Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. Úrvals birgðir af nýmóðins KVENHÖTTUM fyrir haustið og veturinn. Sanngjarnt verð. Eina íslenzka kvenhattabúðin í borginni. MRS. SWAINSON. 696 Sargent Ave. Phone Sher. 1407. Phones G. 1154 and G. 4775 Hilldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St , Winnipce Phoi]e: F R 744 Heinjili: FR 1980 Sarah Crawford '. 50 W. K. Goodman 50 J. Goodman .... 1.00 Jónas Schaldemose .... 1.00 Jón Stefánsson 50 Augusta Crawford ... 1.00 Elizabet Crawford ... 1.00 Jónas Brynjólfsson ... .50 B. Crawford ... .50 Herbert Rögnvaldsson ... .50 G. Guðmundsson ... 1.00 Miss M. Goodman ... .50 Miss Margr. Goodman ... .50 Hannes Kristjánsson ... .50 D. Stefánsson ... .50 G. Brown ... .50 Mrs. H. Finnsson ... .25 H. Finnsson ... .50 Mrs. S. Goodman ... .50 Mrs. August Johnson ... .50 L. J. T. EÍríksson . 1.00 Mrs. S. Olifer ... .50 Mrs. A. Stevenson ... .50 Samtals $43.25, safnað af kvenfél.kon. Mrs. L. J. T. Eirksson og Miss. M. Einarson. Thorvaldur Thorvaldsson Icel. River ............... 2.00 S. Hákonarson, Wpg......... 2.00 Ben. Hjálmsson, Ocean Falls, Brit. Col.................. 2.00 Alls .... $77.75 T. E. Thorsteinsson. Columbia Preas Prertar fljótt og vel Bækur, Bréfkausa, Bílœti, Nafnspjöld, Prógröm, o.fl. Reynið það A. G. CARTFft úrsmlður Gull og silfurvöru t tupmaéur. Selur gleraugu vit *Jlra hæfi prjfttiu ftra reyn^ % í öllu eem (iB úr hringjum ■ g öBru gull- stftssi lýtur. — G rir viB úr og klukkur & styttr tlma en fölk hefir vanist. 206 NOTRE TIAMK AVE. Sími M. 4529 - tVinnipeg, Man. Dr. R. L. HURST, vmber of Roj J Coll. of Surgeons, k.. útskrlfaB: t af Royal Coliege ot PWaiclans. L» don. SérfresBlngur 1 brjé*t- tauga og kven-sjúkdémum —Skrtfet ÍOf Kennedy Bldg, Portage ftve. , V möt Katon’*). Tals. M 814 Helmb M. 2#»S TJml ttl viBtnl* kl. 2—i ->g 7—g e.h. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tki.ethonf ukii aao OrricE-TfMJkK: 1—3 Haimili: 77« Victor 8t. Tblkpho.ns oarht aai Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka ftherzlu ft at •elja meBöl eftlr forskrlftum lcek„a Hin beztu iyf. sern hœgt er aB fft sru notuB elngöngu. ýegar þér komíB neö forskrlftina til vor, meglS pér vera viss u;n afi fá rétt ÞaB s„m læknlrinn tekur til. COIjCIjECgk & co. Notre Dame Ave. og Slierbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngsleyflsbréf «eld Ðr. O. BJORN8ON 701 Lindsay Building ftlLBPHONEiGARRY 32« Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor 8t« cet rBLEPHONEl OARRT T83 Winnipeg, Man. Dagtals. SL J. 474. Nwturt. 81. J. 16« Kalll slnt ft nött og degl. DK. B. GEKZABEK, M.R.C.S. frfi. Englandl, L.RC.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frft Manltoba, Fyrverandl aBstoBarheknir viS hospital i Vinarborg, Prag, 042 Berlln og fleiri hospitöl. Skrlfstofa ft elgin hospitall, 415—411 Prltchard Ave., Wirinipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; S—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgtS hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjúk- linga, sem þjfist af brjöstvelkl, hjart- veikl, magasjúkdömum, innýflarelkft. kverisjúkdómuin, karlmannasjúkdönh- um.tauga velklun. THOS. H. JOHNSON eg HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræOiagar, Skrifstofa:— Room 811 McArthor Buildirig, Portage Aveoae áhiton. P. O. Box I6M, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeit Hannesson, McTavIsh & Freemio HJgfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 J?eir félagar hafa og tekið að eér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í SeBdrk. Dr- J. Siefánsson 401 Boyd Buílding C0R. P0RTf\CE AYE. & EDMOflTOþ ST. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. jO 12 f. h. og 2 5 e. h,— Talsimi: Main 3038. Heimili 105 OliviaSt. Talsimi: Carry 2316. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýkl og aBra lungnaajúkdóma. Er aB finna ft gkrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Helmlll: 46 Allorvay Ave. Talslml: 8her- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 TiJ viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipegj Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrslumaður 503 P ARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. 1 horson, íslenzkur Lögfræðingur ^ Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montrcal Trust Bidg., Winnipeg Phone Main 512 Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Pbooe Oarry 2«M HelmlM. Oau-ry M* J. G. SNÆDAL, TANNUEKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur lfkkistur og annatt um utfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alskonar minnisv&rða og legsteina. HeimlHa T«i& - Qarry 2161 fíkrifatofu Talt. - Garry 300, 376 BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnion Tires ®ti8 ft reiöum hðndum: Getum út- vegaB hvaSa tegund sem þér þarfnlst. A ðgeröum og "Viilcaniztng” sér- stakur gaumur gefinti. Battery aSgerBir og bifreiSar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ADTO TIRE VrLCANIZING CO. 309 Cnmberland Ave. Tnls. Garry 2767. OpiS dag og nótt Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batterls). VERKSTÐFA: 676 HQME STREET J. H. M CARSON Byr ti! Allskonar Umi fyrir fatlaða menn, einnig kvlðslitaumbfiðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 OOLONY ST. — WINNIPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimllis-Tals.: St. Jotan 1844 Skrif stofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæði húsalelguskuldir, veSskuldir, vtxlaskuldlr. AfgrelSlr ftlt sem aS lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Maln Ciítinga °g bJóm Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Verið á verði. Inflúenza hefir þann illa eigin- leika um fram marga aðra sjók- dóma, að hún getur tekið sig upp ár eftir ár. Á eftir kvefsóttinni mannskæðu, sem geysaði árið 1890, fylgdi önnur hviðan, þótt væri hún að vísu á ögn vægara stigi. pað verður því aldrei nógu rækilega brýnt fyrir almenningi, hve bráðnauðsynlegt er að hafa jafn áreiðanlegt meðal á heimil- inu eins og Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Slíkt og þvílíkt meðal er alveg einstakt í sinni röð gegn allskonar melting- ar-óreglu og innvortis sjúkdóm- um. það hreinsar innýflin ger- samlega og ver kvefsýki betur en nokkuð annað. Eftir hitasótt eða önnur þvlík tilfelli, geta menn ekkert betra fengið en Triner’s Angelioa Bitter Tonic. Rev. Sko- cek frá Jarell, Texas, skýrði oss frá því i bréfi síðastliðið vor, að Triner’s Angelica Bitter Tonie hefði læknað hann af inflúenzu & dásamlegan hátt. Fáið yður bæði þessi Triner’s meðul hjá lyfsalanum undir eins! — Joseph Triner Company, 1333- 1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.