Lögberg - 04.12.1919, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. DESEMBER 19119.
Ökeypis
Verðlauna-
Miðum
Útbýtt Fyrir
Royal Crown
Soap
COUPONS og UMBÚÐIR
5endið eftir hinni
stóru Verðlaunaskrá
Royal Crown Soaps,
LIMITED
6S4 Main St. WINNIPEG
w
ONDERLAN
THEATRE
Úrb
orginni
Mr. Jakob Benediktsson, sem
lengi hefir dvalið vestur á kyrra-
hafsströnd, kom til bæjarins um
helgina..
Mr. Grímur Laxdal kaupmaður
frá Árborg Man. kom til borgar-
jnnar á mánudaginn snöggva ferð
Farfuglar, hin nýja ljóðabók
Gísla Jónssonar, fæst hjá höf-
undinum að 906 Banning Str. og
hjá útsölumönnum út um land.
Kostar í skrautbandi aðeins $ 2,0(V
Munið eftir jólakortunum hans
Halldórs Barðdals, }>au fást nú
hjá ölJuzn ú'csöltimönnum hans út
um land, og hjá honum sjálfum
hér í Winnipeg. Einnig má panta
þau hjá Ó. S. Thorgeirssyni og
Finni Johnson bóksala ag Sargent
Ave. Jólakort þessi eru einkar
lagleg, sum handmáluð, og öll með
fallegum íslenzkum jóla- og
nýársvísum. Verð frá 10—15 cenL
Miðvikudag og Fimtudag
fagur gamanleikur
“Phil-For-Short”
í leiknum
“Bound and Gaged”
Föstudag og Laugardag
sérstök sýning
“The Virtuous Model”
aðdáunarverð leikkona
Dolores Cassinelli
hin árlegi gamanleikur
Mutt and Jeff
Mánudag og þriðjudag
MITCHELL LEWIS
í leiknum
‘Children of Banishment’
Bréf eiga á skrifstofu Lög-
bergs: Miss Berta Björnson,
Hove P.O., Man. (c.o. Helgi Gísla-
son), einnig stendur á bréfinu
húsnúmer séra Rögnv. Pétursson-
ar, 650 Maryland St. Hitt bréfið
er til Miss Siggu Christianson,
615 Maryland St., Winnipeg. Auk
þess stendur á bréfinu nafn Geirs
Kristjánssonar, Wynyard.
TRA0E MARK, RECISTEREO
Til sölu—Eikar bókaskápur og
skrifborð í góðu ásigkomulagi,
fyrir sanngjarnt verð. Snúið yð-
ur til F. Bjarnason. Fón G. 876.
I.JÓS
ÁBYGULEG
---og----
niiuiiiiuiiuiiiiiiuiiiuniuiDiiiiiuiiitiininunuiiiiuuuiiHiiiiiHiuiitiiiiniHiniuiuniiitimniiitiiimiumituiuimiiiiuuiumiiiinmiutmmiiimimimiimuummunn
AFLGJAFI i
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
| ÞJÓNUSTU
í Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
j SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main9580. CONTRACT
j DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
j máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg ElectricRailway Co.
GENERAL MANAGER
Lögbergi hafa verið sendar Sög-
ur Breiðablika, af útgefandanum
lafi S. Thorgeirssyni. Sögur
þessar eru tíu að tölu og hafa áð-
ur verið birtar í Breiðablikum, og
eru flestar af þeim þýddar af séra
Fr. J. Rergmann. Vér höfum enn
ekki komist til að lesa bókina, en
sumar af sögunum eru oss minn-
isstæðar, t. d. Sigríður stórráða
eftir Seimu Lagerlöf, og Síðasta
ferð læknisins” eftir Ian Maclar-
en, úr hinni alkunnu og ágætu
sögu, Beside the Bonnie Brier-
Bush eftir þann höfund, sem er
ein af perlunum í bókmentaheim-
inum. Bók þessi er 107 blaðsíður,
í sextán blaða broti, og er hinn
ytri frágangur prýðis góður og
smekklegur og bókin eiguleg. —
pökk fyrir sögurnar.
I...Ó...G...T. Kosninga-fundur. a
föstudaginn þann 5. þ. m. þá verða
kosnir 9 fulltrúar fyrir St. Heklu
og Skuld til næsta árs. í bygg-
ingar-nefndina (“Trusters”) allir
meðlimir stúknanna yfir 18 ára
hafa atkvæði. Fer fram að kveld-
inu frá8—10. í G. T. húsinu.
Konráð Gíslason frá Manntain
N. D. kom til bæjarins nýlega til
þess að Ieita sér lækninga við
sjóndepru hann fór heimleiðis
aftur í byrjun vikunnar.
Kristján N. Júlíus skáld (K.N.)
frá Manntain N. D. er staddur
hér i bænum, býst hann við að
dvelja hér hjá vinum og kunning-
jum nokkra daga svo hefir hann
áformað að bregða sér norður til
nýja íslands og máske útí Mikley
K.N. er glaður sem hann á að sér,
fjörið og gletnin glampar í aug-
unum á honum, Og hvað mikil
ólund sem í manni kann að vera
þá er hún horfin óðara er K. N. er
kominn inn til mans.
FYRIRLESTRAR
Að öllu forfallalausu flytur séra
Kjartan Helgason fyrirlestur í
Argyle bygð á þeim stöðum og
tímum sem hér segir:
f Baldur—föstudagskveld 12. þ.
m., kl. 8 að kveldi.
í kirkju Fríkirkju-safn. að Brú:
laugardaginn 13. þ.m. kl. 2 e.h.
í 'kiricju Frelsissafm. — sunnu-
daginn 14. þ. m. eftir messu.
í Glenboro—mánudags kvöldið
15. þ.m., kl. 8.
Hljómleikar prófessor Svein-
björnssonar í Fyrstu lút. kirkju á
þriðjudagskvöldið tókust meist-
aralega eins og við mátti búast.
Harla ólíklegt að þeir, er á
hlýddu muni fyrst um sinn gleyma
“Valagilsá” og “ó blessuð vertu
sumarsól”. — Aðsókn hvergi nærri
eins mikil og átt hefði að vera,
og slíkt Vestur-íslendingum lítill
sæmdarauki. Hljómleikanna nán-
ar minst í næsta blaði.
Fundur verður haldinn í þjóð-
ræknisfélags-deildinni Frón, næst
komandi Mánudágskveld (þann
8. þ. m.) Auk félagsmála, verður
til fróðleiks og skjemtana, upp-
testur, Mr. Sveinbjörn Árnason;
fyrirlestur, Mr. Arngrímur John-
son og þrí-söngur, Mrs. Dalmann,
Miss Kristjánson og Miss Hörgdal
Hátíðaspjöldin hans porst. p.
porsteinssonar af Lögbergi, Geys-
ir, Goðafossi og Drangey, ættu
ag komast inn á hvert einasta
heimili. Fást hjá útg. 732 McGee
Street, Winnipeg og hjá útsölu-
mönnum víðsvegar um bygðir
íslendinga.
Á síðasta fundi þjóðræknis-
félagsdeildarinnar Frón, voru
Mrs. Finnur Johnson og Mr. Árni
Eggertsson, kosin d stjórnar-
nefnd deildarinnar. Mrs. Johnson
gjaldkeri í stað Mr. Gunnars J.
Goodmundssonar, sem er að fara
euður til Californiu til vetrar-
dvalar, en Mr. Eggertson vara-
forseti, í stað séra Runólfs Mar-
teinsssonar, sem ekki gat sint þvi,
sakir annríkis.
Séra Jóhann Bjarnason í Árborg
hefir veitt móttöku $5.00, sem er
áheitisfé frá konu í Winnipeg til
Sigurlaugar Guðmundsdóttur í
Reykjavik. Verður fé þessu kom-
ið heim til íslands við hentugleika.
Hin margumrædda útsala Jóns
Sigurðssonar félagsins verður
haldin í Liggett’s lyfjabúðinni, á
horni Hargrave og Portage sts.,
á fimtudaginn og föstudaginn í
þessari viku, 4. og 5. desember, og
byrjar kl. 1 p.m. á fimtudaginn og
kl. 11 a. m. á föstudaginn. par
verða á boðstólum margir nytsam-
ir og girnilegir hlutir, sem of
langt væri upp að telja hér. Veit-
ingar verða seldar og fólki skemt
með hljóðfæraslætti og söng. Og
einnig verður tækifæri þar fyrir
þá, sem þess óska, að skygnast
inn í forlög sín. — Fonstöðukon-
urnar eru í óða önn að safna að
sér munum, og keppir hver um sig
við að hafa sína deild sem full-
komnasta. Nöfn þeirra eru sem
fylgir: Hannyrðadeild: Mrs. Han-
son, 393 Graham Ave., og Mrs.. F.
Johnson, 668 McDermot Ave. —
Svuntudeild: Mrs. Th. Johnson,
324 Maryland St. — Matardeild:
Mrs. P. S.. Pálsson, 666 Lipton St.
og Mrs. Borgfjord, 832 Broadway.
—Veitingar: Mrs. J. Thorpe, 42
Purcell Ave. og Mra. J. J. Bildell,
2106 Portage Ave. — Fiskidrátt-
ur: Miss Hattie Johnson, 900 Lip-
ton St. og Miss S. Eydal, Alver-
stone St.
Séra Friðrik Hallgrímsson frá
Baldur kom til bæjarins í vikunni
'til þess að vera á stjórnarnefndar-
Yfirkennara (Principal) vantar fundi kirkjufélagsins.
við Rivczrton Graded School frá 1.1 ___
jan. næstkomandi. Umsækjandi peir sem þurfa að láta gera við
verður að hafa Second Class Pro- ( £r og klukkur eða ætla að kaupa
fessional Certificate og Matricul- gUij. 0g silfurvarning fyrir jólin,
ation Standing. ! ættu að heim'sækja vinnustofu
S. Hjörleifsson, sec.-treas. og búð j H- straumfjörðs, að 676
Riverton, Man. ÍSargent Ave. Sími, Sher. 805.
smmm- j =—=
Ný-útkomin bók.
Sögur Breiðablika
TÍU SÖGUR
Pýddar af séra Friðrik J. Bergmann.
Sögurnar heita:
Litli Kroppinbakur. .Eftir Henri Conti.
Harmssaga listarinnar.. Eftir Henri A. Horwood.
Sðasta kenslustundin. Eftir Alphonse Daudet.
Lúganó-æfintýrið.. Eftir Antonio Fogassaro..
Sigríður stórráða.. Eftir Selmu Lagenlöf.
Síðasta ferð læknisins. Eftir Ian Maclaren.
óhappa-óskin. Eftir Catulle Mendés.
Jankó og fiðlan. Eftir Henryk Sienkiewics.
Gestur töframannsins. Eftir ókunnan höfund..
Kjönsonurinn. Eftir Guy de Maupassant.
Fyrir jólin, sem nú fara I hönd, hlýtur þessi bók aS verða
mörgum kœrkomin og vel valin jólagjöf, fyrlr yngri og eldri. Sög-
urnar eru hver annari fegurri að innihaldi og eru eftir frœgustu
höfunda ýmsra þjóða og þýddar á snildarm&l, og mega sumar þeirra
óhœtt teljast hreinustu gimsteinar I bókmentunum. Bókin er 1
gyltu bandi og að öðru leyti með góðum fr&gangi. Kostar $1.25.
Leiðrétting. .
í skýrslunni um Bifröst Munici-
pality, sem birtist í síðasta blaði,
hafa þessar villur slæðst inn: 1
Liability dálknum hefir tví-
prentast Surplus Assets over Li-
ablilits, og á fyrri Iínan , með upp-
hæðinni $544.61 að falla út, en sú
síðari, það er að segja upphæðin
$50,328.73, er hin eina rétta. En
í Expenditure skýralunni hefir sá
ruglingu'r átt sér stað, að á kafla
standa tölurnar ekki í beinni línu
út undan þeim fyrirsögnum, er
þær eiga við, og er því sá partur
prentaður upp aftur, hlutaðeigend-
um öllum til glöggvunar:
Postage and Telephone .... $183.57
Vital Statistics ........ 179.00
Redemption acc............ 230.00
Seed Grain acc............ 983.91
Election Expensp........... 84.80
Printing and Stationery 435.25
Solicitors Fees........... 609.98
Tax Coll. Commission .... 1,825.36
Hotel Accom’n Act .......... 5.00
Special Road Grants .... 1,189.97
Int. at Bank and Ech..... 611.72
Permit refunded............. 2.00
Plant and Machinery .... 2,608.30
Soldiers’ Tax Relief..... 213.47
Unoccup. Land Tax Act. 582.81
To Bank Loan acct. Notes
Redeemded .......... 6,037.58
Bal. cash on hand Oct. 31 110.19
Bal. with Bank Oct. 31st 3,013.73
Matvöru kjörkaup.
“Banner” Brand Condensed Milk
Föstudags og laugardags verð, 3 könnur á 50c. I
“Carnation” Brand Evaporated Milk—
Föstudags og Laugardags verð, 3 könnur á 50c. |
Sheriffs’ Orange Marmalade—
Föstud. og Laugardags verð, 4 lb. kanna á 90c. '
Stuarts Pure Raspberry Jam—
Föstud. og Laug^rd. verð, 4 pd. kanna á $1.20 j
Stuart’s Pure Strawberry Jam—
Föstud. og Laugardags verð, 4 könnur fyrir $1.25 |
“Fairy” Soap—lítil kaka Föst og Laug. 6 stykki á 25c. j
Tungsten Electric Lamps—
Föstud. og Laugard. verð 25 og 40 watt 30c, 60 w. 38c. j
Ivory Soap—Föstudags og Laug^rd. verð.... 7 st. á 50c. §
A. F. HIGGINS CO., LIMITED
811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220
Grocery Lieenses Nos. 8-12965, 8-5364
wwwniiiiiBiiiiiniiiiiniiiiiiniiniiHiiiniiiiiinniiniMniiiniiimnrii Viisiiniiii.iiiiiiii'tiniiiiiiii.tiiiiir' i‘,iii'tiiii'iitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiíiriiiiir
(
A. CARRUTHERS Co. Ltd.
SENDIÐ
Húðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Seneca rætur
til næstu verzlunar vorrar.
VJER grefiðum hæsta markaðsverð.
VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja.
Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba
ÓTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.;
Edmonton, Aita.; vancouver, B. C.
KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG.
Total $62,899.71
Miss H. Kristjánsson biður þess
getið, að hún hafi til sýnis og
sölu ýmsa muni, sem hentugir
væru fyrir jólagjafir, svo sem
handmálaðan leir og fleira þess-
konar, alt með mjög sanngjörnu
verði, næstkomandi þrjá laugar-
daga, eftir hádegi og að kvöldi, að
582 Sargent Ave. Tals. G. 2126.
Kaupið skyrtur
FYRIR JÓLIN
Slíkar gjafir
eru ávalt
Kærkomnar.
Úr mörgum hundruðum að
velja
frá
$1,50 til $9.00
White & Manahan,
Limited
500 Main St., Winnipeg
THE. . . Phone Sher. 921
SAMSON MOTOR TRANSFER
273 Simcoe St., Winnipeg
Sálmabók kirkju-
félagsins
Nýkomin frá bókbindaranum.
Verð póstfrítt:—
í skrautb., gylt í sniðum $3.00
í skrautb., India pappír 3.00
í bezta morocco bandi....
í bezta skrautbandi ....
Sendið pantanir til
J. J. VOPNI
Box 3144 Winnipeg, Man.
2.50
1.75
7 TO YOU 5
Kristín Sigurgeirason, 49 ára
gömul, kona Boga Sigurgeirsson-
ar í Mikley, andaðist eftir lang-
vint heilsuleysi, í Selkirk, þ. 5.
nóv. 8.1. Líkið var flutt til Mikl-
eyjar og fór jarðarförin fram frá
kirkjunni þar þann 25. Séra Jóh.
Bjarnason jarðsöng.
Bandalag Fyrata lút. safnaðar
heldur samkomu (“at home”)
fimtudagskveldið þann 11. des.
næstkomandi í sunnudags«kóla-
sal kirkjunnar. par verður margt
til skemtunar og eins veitingar.
Fólk er beðið að fjölmenna það
kveld. Samskot tekin. — Komið
og verið eins og heima hjá ykkur.
Giftingar framkvæmdar af séra
Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lip-
ton St., Winnipeg: 20. nóv., Thór-
ólfur Sigurðsson frá Árnesi og EI-
1n Arason frá Gimli; 27. nóv.,
Matthías Thorateinsson og Sophia
Emily .Bjarnason, bæði frá Win-
nipeg; Mr. og Mrs. Thorsteinsson
lögðu á stað saimdægurs til Los
Angeles, Cal.
Jólagjöfin bezta!
pessi bók er ágætlega valin jólagjöf og œtti aS verSa keypt á
hverju heimili og lesin. SendiS eftir bókinni 1 dag. Bókin er ódýr
miSaS viS verS á Isl. bókum, og er tilsölu hjá öllum íslenzku bók-
sölunum hér 1 landi. ASal útsala 1
Bókaverzlun Ó. S. Tborgeirssonar,
674 Sargent Ave., Winnipeg
peir sem kaupa 5 bœkur eSa fleiri, fá sérstakan afal&tt með því
aS snúa sér til útgefandans.
Mr. porsteinn Guðmundsson
frá Leslie, Sask. hefir dvalið hér
í bænum nokkurn undanfarinn
tíma hjá systur sinni Mrs. Svein-
björn Gíslason. Hann hélt heim-
leiðis um miðja vikuna.
Að öllu forfallalausu messar
séra Kjartan Helgason í Skjald-
borgar kirkjunni á sunnudags-
kveldið kemur, hinn 7. þ. m.
Mr. Guðmundur Johnson málari
frá Selkirk kom til bæjarins á
þriðjudaginn að leita sér lækn-
inga hjá Dr. B. J. Brandson.
Vantar miðaldra stúlku á
bónda heimili skamt frá bæ, par
sem 4 eru í heimili. Gömul hjón
og 2 ful'lorðnir synir.Gott kaup.
Ritstjóri Lögbergs vísar á.
Mr. Jón Árnason málari, sem
dvalið hefir undanfarin ár norður
vift Hove P.O., Man., kom til bæj-
arins ásamt syni sínum á þriðju-
daginn; voru þeir feðgar á Ieið til
Gimli, og hyggja á að setjast þar
að.
Um síðustu helgi lézt að heim-
ili sínu við Maryland St. hér í
borginni Baldvin Benediktsson,
háaldraður maður. Séra Rögnv.
Pétursson flutti húskveðju á heim-
ilinu, en svo var líkið flutt til
Argyle.
Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla:
Arður af samkomu undir for-
stöðu Mrs. Halldórsson og Mrs.
Alex Johnson, Sinclair, Man., $15.
Gjöf frá Jóh. Halldórssyni Sincl.,
$5. Gjöf frá Lincoln söfn., Minne-
ota, Minn., $25; J. G. Gunnarsson,
Winnipeg, $5.
S. W. Melsted, gjaldk.
Hið árlega veggalmanak, sem
séra Rögnv. Péturason gefur út
fyrir hönd Únítarasafnaðarins, er!
rétt að segja fullprentað, og verð-j
ur sérlega vandað. pess verður^
nánar getið í næsta blaði.
Wonderland.
Öllum geðjast vel að myndun-
um á Wonderland, enda er ekkert
til þeirra sparað. “Elmo the
Mighty” er ávalt sýnd á hverjum
mánudegi og þriðjudegi að kvöld-
inu. Á miðviku- og fimtudags-
kveldin gefst mönnum kostur á
að sjá hina frægu mynd “Bound
and Gagged” Á föstudags og
laugardags kvöldin sýnir leikhús
vort leik, sem nefnist “The Virtu-
ous Model”. Næstu viku verða
sýnd “Children Banishment”, sem
er afar hrífandi mynd.
ÍIMBBMWIWIIIIIIIIIII>lllllllil|IWIIIIIIIIIIIIIIIII)llll|llllllll>IIIIIIWIIIWIIillllll'lIIWIIWF
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilillllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllll'llirfí;
Leonard D. Heaton
Hefir ánægju af að tilkynna
RECITAL
Miss Önnu Sveinson
PIANOLEIKABA
PROGRAMME
1. Sonata in E Flat, Op. 13 .............Hummel
1. Allegro cod brio
2. Adaglo con gran expressione
3. Allegro con spirito
2. Prelude in E Flat, Op. 28, No. 19......Chopin
Prelude in F Minor, Op. 28, No. 18
Etude in E Major, Op. 10, No. 3
Scherzo C Sharp Minor, Op. 39, No. 3
Solo—‘‘Che Faro” from Orpheus............Gluck
MBS. E. M. COUNSELL
3. Concerto in G Minor, Op. 22, No. 2 .Salnt-Saens
l»t Movement Andante Sostenuto
Orchestral accompaniment on sccond piano by
LEONAKD D. HEATO.N
Solo—"I am the Wind” ,.i....Florence Parr Gere
“Revelation” .............Arthur Voorhis
“The Bird of the Wilderness” ....Horsman
MBS. E. M. COUNSELL
4. Etude F Sharp Major, Op. 36, No. 13...Arensky
Seguldilla ............................Alboniz
Marche Mignonne, Op. 15, No. 2.........Foldinl
.Rhapsodie Hongroise, No. 8 .............Ijiszt
Steinway Piano used by courtesy of Winnipeg Piano Co.
WHO ARE CONSIDERING
A BUSINESS TRAINING
Your selection of a college is an important step for you.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school, highly recommended by the Public and
iecognized by employers for its thoroughness and effi-
ciency. The individual attention of our 30 Expert
Instructors places our graduates in the superior, pre-
ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any
time, Day or Evening Classes.
Lh.e SUCCESS
BUSINESS COLLEGE, LTD.
EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG.
CORNER PORTAGE AND EDMONTON
WINNIPEG, MANITOBA.
I
*
T
f
f
f
f
♦?♦
X
f
f
f
x
[♦♦>*>4lMÍM$M$M/
peir sem kynnu að koma tii
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að heimsækja okkur viðvik-
andi iegstemum. — Við fengum
3 vagnhlöss frá Bandarikjunum
núna í vikunni sem leið og rerð-
irr því. mikið að velja úr fyrst um
sínn.
A. S. Bardal,
843 Sherbrookf St- Winniney
BIFREIÐAR “TIRES”
Ooodyear og Domlnlon Tlrea «etið
4 reitSum höndum: Getum út-
vegafi hvaöa tegund sem
þér þarfniat.
dðxerðum og “Vulcanlzlng” sér-
atakur gaiimur gefínu.
Battery aögerBir og blfreiöar tll-
búnar t.11 reynslu, geymdar
og þvegnar.
AtTTO TTHE VtTBOANTZING CO.
309 Cumherland Ave.
Tals. Garry 2767. CplB dag og nótt.
HlfH— iimni———111 ...........iimii—I wœ
! ■ I ■' - ...................................
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina ísl.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. lslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
liey, Korn oq
Mill-Feed
CAR LOTS
Skrifið beint til
McGaw-Dwyer, Ltd.
Komkaupmenn
220 GRAIN EXCHANOE
WINNIPEG
Phones Main 2443 og 2444
KENNARA vantar fyrir Pine
Creek S.D. No. 1360 frá 1. janúar
1920. Umsókn, er tilgreini kenslu-
æfing og kaupgjald, sendist til
undirritaðs. Piney, Man., 10. nóv.,
1919. — E. E. Einarsson, Sec.
ALLAN LlNAN
og Bretlands á eldri og nýrrl I
[ Stöðugar siglingar milli Canada |
skip.: ‘Empress of France’ að
| eins 4 daga 1 hafi, 6 milli hafna. I
‘‘Melita“ og Minnedosa” og fl.
ágæt skip. Montreal til Liver-
pooi: Empr. of Fr. 25. nóv. og
Scandinavian 26. nðv. St. John I
[ til Liv.: Metagama 4. des., Min-
nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og |
Skandinavian 31.
H. S. BAUDAb,
892 Sherbrook Street
Wlnnlpeg, Man.
?The London and New Yorki
j Tailoring Co.
paulæfðir klæðskerar á i
karla og kvenna fatnað. Sér-
fræðingar í loðfata gerð. Loð-
föt geymd yfir sumartímann.
Verkstofa:
842 Sherbrooke St., Winnipeg.
Phone Garry 2338.
The Weliíngton Grocery
Company
Corner Wellington & Victor
Phone Garry 2681
Lioense No. 5-9103
Hefir beztu matvönar á boðstól-
um með sanngjörnu verðL