Lögberg - 08.01.1920, Page 4

Lögberg - 08.01.1920, Page 4
LÖGBERO, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1920 Yér viljum því athuga sumt af því, sem fyl'kisstjórnin í Manitoba gjörði þá og hefir gjört 'SÍðan, og við þá atbugun munum vér ekki aS eins (komast aS raun um, aS hún hafi veriS Iní öllum sínum loforSum, og framkvæmdar- söm, heldur og aS hún hefir veriS í orSsins tylsta skilnirtgi stjórn fólksjns. I. Mentamálin. Þegar Norris-stjórnin kom til valda 1915, \ ar ástandiS í mentamáíum víSsvegar í fylkinu alt annað en glæsilegt. Einkum var þaS á meSal hinna fjölmennari flokka af útlendingum, sem þaS var meS öllu óhafandi. Undir stjórn Roblins var þetta fólk látiS sjálfrátt í mentamálunum. ÞaS myndaÖi skólahéruS, þegar því gott þótti, bygSi skólahús eftir eigin geSþótta og réS kennara eftir eigin vild, án tillits til þess, hvort þeir voru vaxnir stöSu þeirri eSa ekki. AfleiSingin af þessu varS sundurlyndi á meSal fólksins sjálfs og stundum svo biturt, aS nágrannar tóku miskliS sína út af þeim efnum fyrir lög og dóm.. ♦ Fjöldi af börnum á skólaaldri komu ekki inn fyrir skóladvr og ólust upp án þess aS fá hina minstu undirstöðu í enskri tungu eSa í hér- lendum bókmentum og hugsunarhætti. Reyndar var þaS ekki bundiS eingöngu viS þau börn, sem utan skóla voru, því ástandiS í sumum skólunum var ekkert betra, þvx meiri á- herzla var lögS á það af Rablin-'stjóminni, aS kennararnir á meSal útlendinganna væra góSir pólitiskir afturhalds-kennarar, lieldur en skóla- kennarar í þeim fögum, sem skólákennarar undir vanalegum kringumstæSum þurftu aS kunna. Og af'leiSingin af þessu varS aftur sú, aS þó börnin gengju á þessa skóla svo misserum skifti, lærSu þau lítiS eSa ekkert í ensku máli, því þeim var í mörgum tilfellum kent á máli þjóSfokks sínSj en ekki á landsmálinu. En um þetta ástand í mentamálum var ekki hægt aS segja mikiS nema þaS, aS þaS stefndi í óskynsamlega átt—aS þaS stefndi í sundrunga- áttina frá þjóSernislegu sjónarmiSi hér, en ekki til sameiningar, né heldur til þroskunar þess fólks, sem sérstaklega átti hlut aS máli. En þaS var ekki ólöglegt, því aS kaþólík- ar, sem eru sterkir hér í fyikinu, höfSu fengiS því framgengt og aS lögum gjört í stjórnartíS Roblins, aS hvar sem tíu eSa fleiri útlendingar aSrir en þeir, sem áttu enskuna aS móSurmáli, voru saman komnir, þar mætti fram fara kensla á því máli sem væri þeirra móSurmál, þannig, aS ef í skóla, sem hefir 10 kenslustofur, væru tíu Isíendingar, Frakkar, eSa einhverjir aSrir lítlendingar í hverri stofu, þá áttu þeir heimt- in.gu á aS íslenzka eSa franska væri kend í öll- um bekkjunum. IJndir þessum lögum gat vel fariS svo, aS þrjú tungumál þyrfti aS fcenna í sarna bekknum. Menn hafa mismunandi skoSanir um flest mál undir sólinni, og þá díka um þessi mentamál. En vér erum sannfærðir um, að þaS er ekki til maSur í þessu fylki og sem ber sfcyn á fþessi mál, sem nú er ekki samdóma Norris-stjórainni þeg- ar hún sagði, aS slífct fyrirkomulag væri óhæfa og óhafandi. Og hún lét ekki sitja viS orSin tóm. Hún nam úr gildi lögin, sem heimiluSu þessa sér- stöku fcensiu í skólum fyikisins. En setti í staS- inn þau lög, aS í fcenslustundum á opdnberum harnaskóium í fylkinu • mætti kensla ekki fara fram á neinu öSru máli en ensfcu. Og þetta gerSi Norrisstjórnin jafnt fyrir því, þó hún meS því bakaSi sér óvild F'rakka og annara útlendinga, sem þessi hlunnindi höfSu notaS sér. GerSi þaS sökum þess, að hún áieit þaS vera hiS eina rétta, og hiS eina, sem gæti orSiS >til einingar og blessunar í framtíSinni, ekki aS eins einhverjum parti af fylfcisbúum, ekki aS eins einhverjum útvöldum, heldur öllum jafnt yháum og lágum, án nokfcurs tillits til vin- sælda. Hún lét heldur ekki þar viS sitja, heldur á- kvaS aS kennarar þeir, sem viS skólana kendu, } rSu aS hafa næg mentunar skilyrSi og hafa undirbúiS sig til starfsins meS sérstökum kenn- arasfcóla lærdómL Skólaskyklulög voru samþykt, þar sem tt fciS er fram, aS ekkert barn frá sjö tii fjórtán ára aldurs, sfculi fara á mis viS mentun Iþá, sem hverjuin einasta borgara fylkisins er nauSsyn- leg til þess aS geta haft sæmilegt tældfæri til lífsframfærslu og eftirlifcsmenn sefctir í sveitum og bæjum til þess aS sjá um aS fyrirmælum íaganna vxcri framfylgt. Ekki lét Norrisstjórnin heldur þar staSar numiS í hinni óeigingjörau og .þreytandi viS- ieitni sinni aS reisa viS mentamál fylkisins og sjá um, aS hin uppvaxandi kynslóS ekki yxi upp í eymd, voiæSi og vanþekkingu. Hún sendi umboSsmenn sína út í nærliggj- andi héruS, þar sem nýbyggjarnir búa, er Huzt iiafa inn á síSari árum frá Mið-Evrópu-löndun- um, og lét reisa meðal þeirra og annara, sem ekki höfðu efni eða manndóm til þess sjálfir, skólahús S'vo hundruSum skifti, — er rúmuSu yfir siex jnisund ibörn, sem engan kost áttu á aS njóta sikólamentunar á neinn annan hátt, og út- vegaSi þangað hæfa kennara. 0g auk þessara sfcólahúsa, sem stjórnin hefir látið gera og lagt fram fé í bili til þess að fullkomna, hefir hún látið byggja í sambandi A'ið þau meir en 100 íbúðarhús handa kennurum lil að búa í. Það er gert til þess að kennurum vinnnst meiri fcími til starfsins, og eins sökum þess, að nýbyggjarnir eiga oft erfitt með aS taka kennara í vist sökum ófullkominna húsa- kynna; og flest sMk hús hafa veriS bygð á meðal iiý-innfluttra útlendinga. Enn fremur hefir Norris-stjórnin hækkað tillag fvlkis'ins til skólanna um $20 handa hverj- um kennara á ári, þannig, að þar sem einnfcenn- ari var við sfcóia, var tillagið $130 í stjómartíS Roblins, en undir eins og Norris-stjórnin kom til valda, eða réttara sagt á slnu fyrsta þingi, árið 1916, færði hún þaS upp í $150; en tíu af þeim ganga til eflingar lestrarsafna í skólunum, •sem mikil áherzla hefir veriS lögð á ?ið allstaðar væru rnynduS. Norrisstjórnin hefir hafið mentamál fylk- ins úr niðurlægingar ástandi, upp í hið vegleg- asta sæti. iinimi ................. ............................iiiiiii.. ..... ....... The Royal Bank of Canada Höfuðstóll löggiltur $25,000,000. HöfuSstóIl greiddur $17,000,000 Varasjóður $18,000,000 Total Assets over $533,000,000 Forseti.................................Sir Herbert Hólt Vara-forseti - - - - E. L. Pease Aðal-ráðsmaður - - C. E. Neill Allskonar bankastörf afgreidd. Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skiimálar veittir. Ávlsanir seldar til hVaða staðar sem er á Islandi Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðsinnlögum, sem byrja má með 1 dollar. Rentur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. VVIN.MPEG (West Eml) BKANCIIES Cor. Wiiiiam & Shcrbrook T. E. Thorsteinson, Manager Cor. Sargent & Beverley F. Thorúarson, Manager Cor. Portage & Sherbrook R. L. Paterson, Manager Cor. Main & Logan M. A. 0 Hara Manager. Stórmálin fjögur. Eftir Dr. Frank Crane. 7/7. Hætta. Undir hættu-liðinn mun fyrst og fremst mega telja stríð og glæpi. Ef til vill hafa fyrstu langanir mannsins hnigiS því nær einvörðungu að þeim málum. Skáldverk Hómers eru þrungin af bardaga og víkinga frásögnum, og hins sarna kennir í gamla testamentinu, Eddunum og Niflunga- IjóSunum. DauSiim, sjálf megin-hættan, er þó einkum lokkandi. Dighy Bell sagði við mig oinu sinni, aS sér félli ávalt þær skáldsögur hezt í geð, sem byrjuðu á frásögnum um morS, og söguþræSirair til enda væri síðan spunuir út af þeim. Menn hopa ekfci á hæli fyrir hættunum. Þeir beinlínis elska þær. Æfintýralöngun knýr menn af staS, langar leiðir í brott frá dan'sl'eika- vímunni og töfrnm samkvæmkslífsins, út í eyði- rnerkurnar, til þess að tefla upp á 'líf og dauða við hin grimmustu villidýr. Þeir klífa fyrir for- vitnis sakir hinar glæfralegustu bnngur jökul- fjallanna, tefla öllu í tvísýnu á svaðilförum um heimskautejísinn eða þá í hitabelitinu, þar sem alt æfclar að brenna til agna. Jafnvel bömin finna snemma hjá sér ein- hverja óviðráðanlega þrá fcil þess að tefla á tvær hættur. Það er engu liíkara en þeim þyki oft og fcíðum lang-mest gaman að þeim leikjum, sem beinliínis geta haft í för með sér reglulega lífsihæfctu. Æfintýrin era þeim fyrir öllu, en þau standa ávalt í einhverjum samböndum við hættuna. Unglingar, sem nýbyrjaðir eru á sundnámi, vilja ávaílt helzt stinga sér í pollinn, þar sem Iiann er dýpstur og druknunarhættan þar af leiðandi mest. Og af sömu hvöt sækjast þeir eftir að ná í hlaSna byssn, sem þeim þó er bannað. Peninga spilarinn sækist ekki aðallega eft- ir peningunum, þegar hann er að spila. Gæf- irðu honum miljón dala, geturðu veri nokkurn veginn viss um, aS hann mundi leggja hana alla undir í einu í næsta spili. ÞaS er hættan og augnabliks-æsingin, sem hann stjórnast af. Það, sem fyrst og fremst gerir alla leiki lokkandi, er áhættan. Óvissan fær margsinnis svo ótamarkaS vaid yfir mönnum, aS menn leggja bæði líf og limi í hættu, fcil þess að reymi að komast persónulega að raun um hvað í henni búi. Englendingar og Ameríkumenn ihafa ver- ið ofurhugar. Hættan hefir heillað þá, og þess vegna ei*u þeir viðurkendir fyrir íþróttir sínar. [>eir skoða því nær alt áhættu eða tafl. Jafnvel rekstur þýðingarmikilla mála, virðist eigi draga nð sér athygli almennings sökum þesis, hvort réttvísin geti fengiS sinn eSlilega framgang eða eigi. Heldur er engu líkara, en að bardag- inn á milli málaflutningsmannanua hrífi ein- göngu buga fólfcsins, lfkt og um verSlaunaglimu væri að ræða. Vér gefcum ekki einu sinni kosið oss em- Iiættismenn, án þess að bardagasnið sé á undir- búningnum. Flokfcarnir fylkja liði og berjast þar til yfir lýkur. Glæpir eru lokkandi. Njósnarasögur eru það fcíka, þó eigi ávalt sökuim þess, hve efni þeirra er oftast ósið-feröilegfc, heldur fyrst og frem-st af þeirri ástæðu, að þær æsa æfintýra- og áhættu-hvatirnar. Glæpamenn stofna öllu í hættu, bæði persónufrelsi og lífi, og vér hinir, sem erum of varfærnir til þess að gerast ræn- irigj-ar, finnum margsinnis mesta ánægjuna í þv)í að lesa um rán og gripdeildir i rei'farasög- unum. Stærstu og v-eigamestu leikritin, ern alla- jí fna harmsögulegs efnis, enda með skjótum og sviplegum dauða, því dauðinn er lang-mest hrífandi af öl'Ium hættum. Frúin aldna, sem ávalt les -fyrsfc morðsög- urnar í morgunblaðinu, og heimspekingurmn, 'sem fer á leifchúsið hvert einasfca kvöld, njóta sífelt mestrar ánægjunnar, þegar leikurinn end- ar með sfcelfingum og tjaldið að loknum síðasta þættinum fellur ýfir sorg og dauða. Mannseðl- ið er ávaílt samt við sig. Þér hafið væntanlega veitt því eftirtekt, þegar þjóð vor — Bandaríkjaþjóðin — var um það leyti að byrja þátttöku -sína í hinu nýaf- staSna heimsstríSi, hve und-arleg hrifnmg virt- ist hafa gagntekið -hugi fólksins. Fullar tvær miljónir af þjóðarinnar beztu sonum sigldu austur um haf glaðir og 'hressir í anda, og vér, sem eff ir urðum Iieima, stóðum sem einn mað- ur hálf dáleiddir af stríSsvímunni. En jafn- skjótt og vopnahléð var undirskrifað og til þess kom að semja frið, fór einimgin út um þúfur og iunbyrSis rifrildiS byrjaði fyrir alvöru. 1 öld- ungadeildinni reis Ihver höndin upp á móti ann- ari; hermennirair heimfcomnu kvörtuðu vfir nærgætnisileysi stjómar og þings. Þegar stríðs- víman var runnin af þjóðinni, virtust allir flokkar óánægðir. Fyndinn Ameríknmaður, sem staddur var nustan við haf um það leyti, talaði eflaust fyrir Tiiunn margra, er honum hrukku þessi orð af vörum: ‘ ‘ Stríðið er á enda, nú skulum vér halda heim sem fyrst, *til þes® að berjast.” Það var engu liíkara, en að ófriðurinn sjálfur, meg- 5% VEXTIR OG JAFNFRAMT O ÖRUGGASTA TRYGGING Leggið sparipeninga yðar í 5% Fyrsta Veðréttar Skuldabréf með arð- jntða — Coupon Bonds — I Manitoba Farm Loans Association. — Höf- uðstóll og vextir -ft.byrgst af Manitoba stjórninni. — Skuldabréf gefin út fyrir eins tii tíu ára tlmabil, I upphæðum sniðnum eftir kröfum kaupenda. Vextir greiddír viö lok hverra sex mánaöa. Slcrifið eftir upplýsingum. Lán handa bændum Penlngar iánaðir bændum til búnaðarframfara gegn mjög lágri rentu. Upplýsingar sendar tafarlaust þeim er æskja. The Manitoba Farm Loans Association WINNIPEG, - - MANITOBA VEIDtMEHN Raw Furs Sendið Yðar &'GO, 24 I Princess St., Winnipeg VEL BORGAD fyrir RAW FURS Sanngjörn flokkun Peningar sendir um hæl Sendið eftir brúnu merkiseðlunum Skrifið eftir Verðlista vorum SENDID UNDIREINS! ^ Vér borgum ý Express kostnað VERDID ER FYRIRTAK! i.Tihættan m-i'kla, mcð öllum sínum ógnum, hefði bi-uggaS þjóSinni eirthvern ómótstæSilegan hernaSarmjöð og gert hana ölvaða. En friður- inn virtist ekki eiga yfir nofckru slíku aðdrátt- arafli að ráða, þótt undarlegt sé. FriÖurinn—frumblessun mannkyTisins, hef- ir aldrei náS erns föstum fcökum á huga fólksins og stríðstöfrarnir. — MeaSan friðurinn er vopnaður — nokkurs konar hrossakaup á mitli hinna einstöku þjóða, þarf eigi nokkurs árang- urs að vænta. Friðurinn nær aldrei fyr til fulilnustu til- gangi sínum, en að hann getur svalað jafn- rækil-ega áhættu og æfintýraþrá æskunnar eins og stríðin gera. Mannkynið er í eðli sínu eilíf-ungt. Æsk- an íkrefst fullna-gingar á þrám sínum. Æfintýrin og hættumar, sem þeim eru sam- fara hrífa hnga æskuinarnsins öllu öðru fremur. Hann er reiðubúinn að tefla öllu — jafnvel í tvísýnu, og leggja umfram alt á tæpasta vaðið; er jafirvel reiSubúinn nær sem vera skal, að taka að sér hlutvenk í h-armsöguleifcnum mes;ta — strúSi. Vér megum. til með umfram alt annað, að reyna aS verSa siamtaka i því göfu'ga v-erki, að fyrinbyggja stríð um allar ókomnar aldir, en til þess að svo geti orðið, þarf friðurinn að verða svo þroskaður og fullkominn, að hann geti svaiað til hlítar hinni óslökkvandi áliættu- og æfintýra-þrá æskulýSsins. (Framh,) Að leika sér, en sjá ekki (ótum sínum forráð. p.jóðeigna kenningin, sósíalism- inn og ‘communisminn’ (sameigna kenningin) byggist á því, að þær auðsæu falskenningar séu bygð- ar á sannleika. pað er ekki hægt að segja, að það sé gáfu-legt af verkamanna- flokk þeim, sem lengst vill ganga í þá átt, að halda að allar aðrar stéttir mannfélagsins séu fúsar á að gera sig öreigi, og fara svo að þræla til þess að æsingamennirnir geti baðað i rósum. Margir grunnhygnir menn slá þessu of mörgu öðru föstu, eftir að hafa heyrt mælgi þeirra sem eru sí galandi um þessa hluti á strætum og gatnamótu-m og frá ræðupöllunum, eða strá þessum kenningum út á meðal fólks í ritum og ritlingum. peim d-ettur ekki í hug að brjóta þessi mál til mergjar sjálfir eða fá sér ábyggi- legar upplýsingar þó það sé á færi hvers einasta manns og það án mikillar fyrirhafnar. Hugsið þið um eitt má’l, sem hugir manna hafa snúist um nú í fimtíu ár: vínbannsmálið. öll þau ósköp, sem um það hef- ir verið ritað, bæði með og mót, og líka talað, hefir farið svo með fjölda fólks, að það veit e-kki sitt rjúkandi ráð. og beint staðið því fyrir þrifum að átta sig á því. En hver einasti maður, sem er gæddur meðal hæfileikum. hefir getað séð -með eigin augum áhrif þess fyrirkomulags — hefði get- að áttað sig á því góða, sem það hafði til brunns að bera, og líka því ljóta, með því að eyða einu kveldi á drykkjustofunum, öðru á spi'laklúbbunum, og því þriðja í nánd við vínbruggaraverkstæðin, og iþví fjórða í þeim pörtum stór- borganna, er skrælingjalýðurinn eyðir mes-tum tíma við bjórkagg- ana. Með því að spyrja nokkurra spurninga á skrif-stofum, i verk- smiðjum, verzlunarbúðum og af vinum sí-nurn. Og þrátt fyrir allar bækur og moldveður í ræðu og riti eru það spursmál á meðal þeirra, sem enn 'hafa ekki koonist út úr þokunni. Flest spur-smál eru þægileg meðferðar, þegar um þau er talað eða ritað. pjóðeigna fyrirkomulagið er einis og opin -bók fyrir þá, sem ferðast með sporvögnum borg- anna, skifta við járnbrautafélög- in, eða borga skatta — samt hefir það fyrirkomulag mishepnast, Iþrátt fyrir það þó í þjónustu þess hafi verið vanir og hæfir menn, sem engin von var til að halda í þeirri stöðu til langframa. pað -sem vér stefnum að undir fyrirkomulagi eins og Plu-mb og hans félagar halda fram, er sjóð- þurð, og spursmálið um það, hverj- ir eigi að mæta henni. Vér sjáum þess engin merki, að Plumb eða félagar hans séu “sup- erultraistar” eða að tilfinning þeirra fyrir því hvað sé þeirra eig- in eign og hvað sé fólksins eign, sé á hærra stigi en vanalega — að því undanteknu að þeir krefj- ast þess að vera hafnari yfir regl- ur og lög, heldur en þeir menn, s-em eiga járrtbrautir Bandaríkj- anna. Við erum öll að meira eða minna leyti -eign stjór-nanna, og sökum þeen «ð vér fellum oss ekki við

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.